Lögberg - 04.08.1904, Síða 1
I ^ rúða rgj a fir.
ÍVið höfum fallegt úrval af silfurbord- |
búnaði; hentugar brúðarsjafir. Ágætir ;J
br^’-thnífar og borðlampar.
Anderson Sc Thomas,
| 638 Main Str.
Hardware. Telepí]one 339.
m m?m
fo 2
1 Enn meira. íj
1
af reiðhjólum nýkomið. Þau eru fjrir-
taks góð. Ef þér setlið að kauya hjol, þá
komið og skoðið þau sem við höfura.
Anderson & Thomas,
633 Main Str, Hardware. Telephone 339.
Merki: tvartnr Yale-Iás
ISSglÁfltt i
17. AR.
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 4. Ágúst 1904.
NR. 31.
Fréttir.
Úr ölluni áttum.
Fimm mönnum varö elding aö
bana skamt frá bænum Hazelton
í Pennsylvaníu í vikunni sem leiö.
Einn af beim sem rændu far-
i
þegalest North. Pac. félagsms,
nálægt Bearmouth, Mont., að-^
faranótt hins i§. lúnímán. síöast-'
J I
liöinn, hefir nú meðgengiö hlut-
töku sína í ráninu. og sagt frá at-
vikunr. upphæöin, sem þeir fé-
lagar náðu á lestinni var kringum J
þrjú þúsund og fimm hundruð j
dollarar í peningum og fjögur
hundruö smáir demantar. Þýfiö j
höföu þeir félagar grafiö niöur á
ýmsum stöðum, og er nú sumt af
því fundið, samkvæmt tilvísun
mannsins.
hann á gangstéttinni, þar sem
ráðgjafinn ók fram hjá, og þeytti
sprengikúlu aftan undir vagn
hans. Dó ráðgjafinnsamstundis,
og fjöldi manna, sem í kring stóðu,
þar á meðal moröinginn sjálfur,
fengu stór sár, og sumir bana.
Ekki vildi morðinginn segja til
nafns síns þegar tiann var höndl-
aður. Um leiö og hann kastaði
sprengikúlunni hrópaði hann hátt:
,,Lengi hfi frelsið!“
Bornar eru nú til baka sumar
af morðsögunum um Tyrki í Ar-
meníu. Sögurnar um þessa at-
burði annars svo mjög á reiki, að
ekki er gott aö vita hvaö sannast
er, þó telja megi víst, að» ekki
sé Tyrkinn með öllu saklaus af
hryðjuverkum þar aústur frá, enn
sem fyr.
Maður að nafni E. W. Day í
Toronto gerði, í vikunnisem leiö,
mestu, landkaupin sem nokkur
einstaklingur hér hefir gert í sögu
landsins. Landið keypti hann af
C. P. R. félaginu, og eru það um
eitt hundrað og tuttugu þúsund
ekrur, í tólf ,,townships“ í Al-
berta, fjörutíu mílur austur frá
Wetaskiwin og alt að Battle-ánni.
Landið er vel fallið til kornyrkju
og griparæktar.
Aðfaranótt síöastliðins fimtu-
dags var illviðri mesta af stormi
og rigningu vestan til í Ontario.
Milli fjörutíu og 'fimtíu kornhlöð-
ur brotnuðu, og mikla skemdir
urðu á öðrum eignum þar í mörg-
urn bæjum. Akrar skemdust
víða svo að uppskera Verður lítil
sem engin.
Hlutdeild British Columbia í
tollinum af innflytjendum fráKína
áriö sem leið nam tvö hundruð
tuttugu og fimm þúsundum doll-
ars. Síðan i. Janúar í vetur að
hækkunin á tollinum, upp í fimm
hundruð dollara fy rir hvert höfuð,
gekk í gildi, hefir enginn maður
af þeim þjóðflokki flutt inn, og
tolltekjur því engar.
Von Plehve, innanríkisráðherr-
ann á Rússiandi, var myrtur í St.
Pétursborg snemma dags á fimtu-
daginn var. Hann var þá á leið-
*nni, keyrandi í vagni, til járn-
brautarstöðvanna, og ætlaði til
Peterhof, sumarbústaðar keisar-
ans, til þess að gera honum grein
fyrir málefnum þeim, er undir
hann heyra, og lögð eru fyrir
heisarann vikulega. Morð þetta
er álitiö að standi í sambandi við
viðtækt samsæri, er grunur hefir
leikið á nokkurn tíma undanfariö,
mundi eiga sér stað á Rússs-
landi, og hafa aðalstöðvar sínar
í St. Pétursborg. Margir menn
hafa nú verið tekmr fastir, og þar
á meðal morðinginn, sem haldið
er að sé Fiiwlendingur. Stóð
Druknanir vory alltíöar vikuna
sem leið.* Þrjár stúlkur og einn
karlmaður druknuðu í á skamt frá
Macleod N. W. T., tveir menn
frá Regina, Assa., og tveir frá
Birtle. Flest af þessu fólki var
að baða sig er það fórst.
Nikuíás Rússakeisari hefir kall-
að W. Witte, fundarstjóra ráða-
neytisins, á sinn fund til þess að
ráögast viö hann um ýmsa hluti
og bjóða honum að taka við em-
bætti innanríkisráðgjafans Plehve,
sem myrtur var.
Bóndabýli, skamt fyrir sunnan
Carberry, brann til Osku aðfara-
nótt síðastliðins sunnudags. Staf-
aöi eldurinn frá rusli, sem verið
var að brenna nálægt húsunum
kveldinu áður, og ekki hirt um að
slökkva nógu vandlega. ^Pólkiö
komst nauðuglega undan, og varð
aö stökkva út um loftsglugga.
Húsiö, og alt sem í því var óvá-
trygt.
Nýlega hefir veriö myndaö fé-
lag í New York, er ætlar sér aö
koma í veg fyrir að börn á ung-
um aldri verði látin vinna verk-
smiðjuvinnu og aðra vinnu. Ætl-
ar félagið að láta rannsaka alt ná-
kvæmlega, sem að þessu máli lýt-
ur, og koma síðan með uppá-
stungur til endurbóta og leggja
fram krafta sína til þess að veita
börnunum tækifæri til betra og
heilsusamlegra uppeldis.
Stórkostlegt járnbrautarrán var
framið f Texasálaugardaginn var.
Ekki er þess getrð, hvaö margir
ræningjarnir voru, en þeir stöðv-
uðu járnbrautarlestina.oglétu alla
farþega fara út og stánda í röð
tneðan þeir voru rændir öllu fé-
mætu. Að því búnu fóru ræn-
ingjarnir tvær mílur frá lestinni
með gufuvagninn og flutnings-
vagninn og rændu þar öllu, sem
þeir vildu nýta.
um.
Rússar hafa nú lagt fram opin-
ber móímæli gegn þvf að Bretar
flyttu forboðnar vörur til Japan.
Rússar hafa, síðan stríðið byrjaði,
haft nákvæmar gætur á slíkum
vörusendingum og kvartað yfir
því við brezku stjórnina, að þær
væru ólöglegar, og heimtað að
stjórnin bannaði þær. En lítið
segja Rússar að Bretar hafi sint, 29
því banni og ætla sér því, þegar
strfðið er á enda, að krefjast
skaðabóta af Bretum eraðminsta
kosti jafngildi þeim skaðabótum,
er Bretar heimta af Rússum fyrir
að hafa tekið skip þeirra og haft
í haldi.
André fyrir norðan Spitzbergen, þaö gerir ekkert til, stjórn Rússa
dagsett 1898. Um innihald bréfs- er ekki mannsár.
ins er ekki getiö. André lagði á
stað í loftbát frá Spitzbergen 11.
Júlí 1897 og hefir ekkert áreiöan- Frakkar 0«' páfinn.
legt af honum spurst síðan þrátt1 ----
fvrir ítrekaða leit og fyrirspurnir. I Agreiningurinn milli stjórnar-
Ýmsar fregnir hafa að vísu gosið innar á brakklandi og páfans í
upp, en*allar reynst óáreiðanleg- Róm fer fremur vaxandi en mink-
ar og svo er hætt viö aö þessi síð- andi og lítur helzt út fyrir nú að
asta fregn reynist ! páfinn veröi að luta 1 lægra haldi.
___________________1 Fyrir skömmu kallaði páfinn heim
Sem eftirmann rússneska inn- tvo biskupa á Frakklandi, en
anríkismálaráðgjafans sem myrt- franska stjórnin segir þeim að
ur var, er talað um M. Krist borg- sitja kyrrum við enbætti sfn.
arstjóra í Moskva. i Eiginlegabyrjaði ágreiningur þessi
---------- fy.ir löngu síðan. Napóleon
Svo nauðugt er rússneskum | rionaparti gerði samninga við
mönnum að fara í stríöiö og berj- píus yil. um hið kirkjulega vald
ast fyrir landið sitt og keisarann, ! hans. En svo rak Napsleon sig
að franska stjórnin hafði
j ekki eins mikið vald og hún vildi
yfir prestastéttinni.
að margir fyrirfara sér þegar þeir ^ þa5_
fá skipun um að leggja á stað.
Hann bætti
því við samninginn viðbót, sem
eiginlega átti, að því er hann
hélt fram, að vera skýring á anda
upphafiegu samninganna. Við-
bót þessa reyndi Napoleon á allar
lundir að fá páfann til að sam-
hafi setið á þingi, dagana frá 25.— þykkja, en tókst ekki. í því efni
Eitthvað af Eystrasalts her-
skipaflota hefir þegar lagt á stað
til austurlanda og á að líkindum
að sameinast Vladivostock-flotan-
Um sextíu níhilistar er sagt að
Fregn sú kemur frá Kristjaníu
í Noregi, að norskt hvalav&iða-
skip hafi fundið bréf frá próf.
Júlímán., á heimili rússnesks
manns á rússneska Póllandi.
Hvað þar hefir verið álvktaö er
heiminum ókunnugt um enn.
Samkvæmt fréttum frá Ottawa
er búist við að þinginu veröi slitið
á laugardaginn kemur, eða
eins og ööru lét hann ekki smá-
vegis formgalla aftra sér frá að
koma fram vilja sínum. Hann
lét viðbótina ósamþykta af páfan-
um gilda sem lög ogj því þiefir
franska stjórnin fylgt síðan. Páf-
inn hefir því rétt fyrir sér í því að
I
’jviðurkenna ekki það, sem kemur
asta lagi næstkomandi mánudag. |( bága vie Upphaflegui{samning-
ana og aldrei hefir af honuin eða
fyrirrennurum hans samþykt
verið.
Ágreininguiinn er um það, hvort
Rannsóknir hafa leitt í ljós að
maður sá, er rnyrti Plevhe ráð-
herra, hefir verið stúdent viö
Kharkoff háskólann. Þar er og
ætlað að sprengivélarnar hafi ver- biskupar og prestar á Frakklandi,
ið búnar til sem la«nar, séu embættis-
menn páfans eða stjórnarinnar
frönsku. Á stjórnbyltingartím-
unum voru kirkjueignirj! gerðar
j-e upptækar og féllu undir stjórnina.
Þegar Napoleon endurreisti jkirkj-
una þá afhenti hann henni ekki
eignirnar aftur, en tekjurnar af
þjim mynduöu sjóð, sem látinn
var ganga til launa handa biskup-
um og prestum hvaða kirkjudeild
og trúarbrögðum sem þeir til-
heyröu. Yfir stjórnardeild þeirri,
sem mál þessi hefirmeð höndum,
ræður kirkjumálaráðgjafi. Hann
getur tilheyrt hváða kirkju sem er
eða verið taúleysingi — og það
hafa sumir þeirra verið. '^En hver
helzt sem trúarbrögð hans hafa
verfð, þá hefir hann ætíðjá hendi
yfirsitjórn biskupa og presta.
Mörgum sinnum hefir presta-
stéttin fengið ofanígjöf hjá ráð-
gjafanum, og prestum jafnvel ver-
iö vikið frá embættuin, fyrir hlut-
t'3kuí pólitfk, Þannig hefir verið
litið á þá sem embættismei n
stjórnarinnar, sem ekki mega sína
flokksdrægni í stjórnmálum.
Páfinn hefir hvað eftir amteö
neitað aö viðurkenna réttindi
þessi, er koma í bága við satnn-
ingana gömlu. En stjórnin neit-
ar að gefa þau eftir jafnvel þó
franskir dómstólar hafi felt úr-
skurð í ágreiningsmálinu páfanum
« vil. Það lítur út fyrir, að ann-
aðhvort verði 'páfinn að gera sér
ólög þessi að góðu eöa koma þvf
til leiðar, að samningarnir veröi
allir numdir úr g«ildi.
Stríðið.
Þessa síöustu daga hefir
Japar.sinanna sýnilega tekið til ó-j
spiltra málanna og lítur út fyrir, I
að aðalorustan sé í .aðsígi eða'
standi nú yfir. Rússar eru hrædd-
ir um, að fyrir liði Kúrópatkins j
liggi ógurlegur ósigur, með því 1
sannanir eru fengnar fyrir því, að
Japansmenn eru langt um mann-
fleiri en við hafði verið búist. Þeir
hvað hafa um 300,000 manns og
þrjú til fjögur hundruð fallbyssur,
og þykir þaö sanna, aö þeim hafi
tekist að lenda fjölda liös alger-
lega á laun. Þeir sækja nú að
liði Kúrópatkins á þrjá vegu og
liggur ekki annað fyrir því en láta
brytja sig niður í þeirri kví, eða
flýja norður og' yfirgeia eða eyði-
leggja aðalherbúnað sinn og vist-
ir, enda ekki ólíklegt talið, að
Jaípansmenn séu við því búnir og
komi liðinu í opna skjöldu að
noröan. Ffegnir þessar fylla
rússnesku stjórnina skelfingu;
ekki það þó lið hennar falli, við
það má æfinlega bæta, heldur
vegna ástandsins heima fyrir. Ó-
farir hersins gefa stjórnbyltinga-
mönnum vind í seglin og veikja
haU harðstjóranna á þjóðinni.
— Blöð rússnesku s||órnarinnar
skora á herforkigjana aö hlífa
engum Japansmanni: taka enga
fanga og gefa engnm líf. Nátt-
úrlega vita blöö þassi, »ð viötajci
Rtóssar grimdaraðferð þessa þá
bejía Japansmenn hinu sima. En
Rússar ofbjóða Brctum.
Það lítur út fyrir að Rússarætli
sér að viötaka samskonar atför
án laga viö skip sem sigla undir
brezka flagginu um höfin eins við
rússneska bændalýðinn. Síðasti
þess háttar stjórnleysis yfirgangur
kom frarn í því, að herskip Rússa
söktu brezku skipi á Kyrrahafinu,
filöðnu meö Bandaríkjávörur.
Fyrir aö taka brezkt skip á
Rauðahafinu létu Bretar sér nægja
að láta Rússa biðja fyrirgefningar
og sýna brezka flagginu opinbert
viröingarmerki; en f síöasta til-
fellinu nægir það ekki. Bretar
krefjast þess, að Rússar borgi
skipið, sem þeir söktu, að fullu
og vörurnar sem í því voru fullu
verði.
Amilegr 02: lík-
amleií livíld.
Enginn maður, karl né kona,
getur dag eftir dag, ár eftir ár,
gengið að sama verkinu, tilbreyt-
ingarlaust, án þess bæöi sál og
líkami líöi við það meira og minna
tjón og æfidagarnir styttist, jafn-
vel svo árum skiftir.
Fjöldi manna, einkum þó í
bæjunum, rnissir heilsuna og get-
ur aldrei oröið nenia lítið brot af
því, sem hann heföi mátt verða,
ef kringumstæður og þekking á
því hefðu verið fyrir hendi, hversu
ósegjanlega nrikil hvíld og endur-
næring fyrir sál og líkama er í
því innifalin að taka sér frí við
og við frá öllum störfum.
En þaö er langt frá því, að all-
ir, sem kringumstæður hafa til
þesS, fari svo skynsamlega að ráði
sínu aö veita sér slíka hvíld.
Þeim finst þaö ómögulegt að vera
einn dag burtu frá atvinnurekstr-
inum, alt- hljóti þá að fara á höf-
uðið. Það er ekki hægt að koma
þeim í skilning um að þeir muni,
andlega né líkamlega, græöa neitjt
á því, aö slíta sig lausa frá öllum
áhj-ggjum um stundarsakir. Þeir
sjá enga ástæðu fyrir slíkri til-
breytingu. Þeir hlæja að eins
að því að nokkurum manni með
fullu viti skuli detta í hug að láta
sér það um munn fara að þeir
hefðu gott af því að skreppa um
tíma austur eða vestur sér til
heilsubótar, andlega ög líkamlega.
,,Hann nágranni minn/‘, segir
maður nokkur, sem um þetta rit-
ar, ,,segist aldrei hafa tíma til að
taka sér hvíld, og hefir hann þó
sannarlega efni á því. Eg kem á
skrifstefuna hans daglega, oft
möcgum sinnum á dag, en eg hefi
aldrei hitt hann þar iðjulausan.
Þvert á móti. Hann er sfvinn-
andi, dag eftir dag, ár eftir ár.
Hann trúir þvf nú fastlega, að
bezta ráðið til þess aö geta hald-
ið óskertri heHsu sé að vinna, og
vinna kappsamlega. Hann stend-
ur fast á því, að alt sem rætt er
og ritað um hvíld frá störfum,
sem nauðsynlega endurnæringu
fyrir Ifkama og sál, sé að eins
marklaust rugl og annað ekki.
Hann segir, aö lífið sé of stutt til
þess, að tími sé til að þjóta burtu
frá nauðsynlegum störfum, leng-
ur eða skemur, og eyða dögunum
í iðjuleysi.
En nú er líka svo komið fyr r
þessum nágranna mínum, að hann
er oröinn heilsulaus og útslitinn
fyrir tímann. Hann er orðinn
svo skjálfhentur, að hann á orðið
næstum því ómögulegt meö að .
skrifa nafnið sitt. Hann riöar á
fótunum, rétt eins og hann ætli
aö detta í hverju spori, en samt
sem áöur heldur hann áfram vinn-
unni dag eftir dag, og gefur sér
engan tíma til hvíldar.
Og aö endingu munum *v r
verða þess varir, ef nákvæmlega
er aðgætt, að þeir hinir söma,
sem aldrei þykjast geta eytt ein-
um degi, hvað þá meira, frá
störfum sínum, afkasta ekki svip-
að því eins miklu verki, né leysa
það eins Vel af hendi og hinir.
sem.gefa sér tíma til aö hvíla lík-
ama og sál hæfilega. Staifsuð-
ferðirnar hafa breyzt mjög mikíð
á síðastliönuin tuttugu og finnn
árum. Framfara og dugnaðar-
mennirnir, sem færir eru um að
framkvæma, og stjórna stórum
fyrirtækjum þræla ekki eins slita-
laust og fyrirrennarar þeirra geröu.
Þeir eyða ekki eins inörgum
stundum í ííverjum sólarhring og
hinir gerðu til þess aö vinna verk
sitt, en samt vinna þeir meira og
vinha betur.
Framför og þroski á að vera
takmarkið. Hver maður á að
reyna að ná sem mestri fullkomn-
un og inna verk sitt sem bezt af
hendi. en til þess útheimtist að
líkami og sál sé hraust og heil-
brigö. Til þess útheimtist nauð-
synleg hvíld frá öllum störfum
einu sinni á ári aö minsta kosti. “
Ur bænum.
Alþektu, sterku, endingargóðu
og snotru verkamannaúrin, sem
G. Thomas selur fyrir $4, eru
hvergi annars staöar seld fyrir
minna en $8 og betri en mörg$i2
til $ 15 úr. Margt annaö hefir
hann að sama skapi ódýrt. Spyrj-
ið viðskiftamenn ha>ns. Allir vel-
komnir'að koma óg skoða.
Látið hreinsa úrin og gera við
þau hjá G. Thomas 596 Main st.
Hann ábyrgist allar viðgerðir sín-
ar í heilt ár.
G. P. Thordarson bakari er
kominn heim úr ferð sinni vestur
á Kyrrahafsströnd, og séra Frið-
riks J. Bergmanns kvað vera von
þessa dagana.
Núna um sýningartímann fór
í fram kapptefli hér í bænum á
j milli tólf beztu taflmanna í Can-
j ada og vann Magnús Smith þar
I frægan sigur; hann vann uíu töfl,
| en tvö urðu jafntefli. Fyrir sig-
ur þennan hlotnaðist honum stór
og dýrmætur bikar, gull-medalfa
og $100 í peningum, auk heiðurs-
I ins að vera viðurkendur bezti
, taflmaður Canada hér eftir eins
og að undanförnu.
| * -----------------------
| Hinn 30. Júlí urðu þau hjónin
Mr. og Mrs. B. Josephson, 692
Ross ave., fyrir því mikla mót-
læti að missa einkar efnilegan og
ánægjulegan son Jón Espólín að
nafni, tæpra þriggja ára gamlan.
! Hinn 29. Júlí andaðist hér á
sjúkrahúsinu Marfa B. Þorsteins-
son kona Guttojrms bónda Þor-
steinssonar að Húsavík í Nýja
, íslandi og móðir þeirra Guttorms-
, sona, sem hér stunda nám við
, Wesley College. Hún var rúm-
lega fimtug að aldri.