Lögberg - 04.08.1904, Page 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. ÁGÚST 1904.
Sumar.
Eftir GuOmund GuflmumlKson.
Nú brosir vorsólin blíö og góð,
og býöur mér góöan daginn,
og ritar gullstöfum ljúflings-ljóö
á lygnan og bjartan sæinn.
Við hafgúu söng og hörpu óm
eg hlusta’ á þann snildarbraginn;
aö sunnan fer voriö meö söng og
hljóm
og suöræna, hlýja blæinn.
hvað hann slær öllu loks upp í al- | níöiö gert til þess aö lokka Hrafn
vöru, og Helga verður þar heit-jburtu, en Helga segir honum
kona hans með aðbeining Illuga. ! svi'kin á Englandi og biöur hann
Þar kemur þá þangbrandur og aö taka sig. Hann flýr þá með
fer að lesa bölbænir yfir Gunn- hana til Þormóðsskers [fyrir
j laugi af því hann kallar Æsi til Straumfiröi á Mýrum} og ætlar
vitnis í eiö sinum. Hrafn lýsir aö bíöa þar sektardóms.
j þar þá utanför sinni. j V. þáttur á Þormóðsskeri.
II. þáttur fer fram í og úti fyr-! Helga bajtir þar fiskinet í kofa-
Og lífið alt brosir og laöar þýtt
meö lokkandi töfrasöngum,—
þaö segir. að alt sé ungt og nýtt
í elskunnar lindigöngum,
þar bráðni hver sorg meö svölum
snæ
og sumar meö lýsigulls-spöngum
nú komi siglandi’ í,byrjar blæ
*meö blómálfum, suður hjá
dröngum.
Á þilinu hangir harpan mín,
sem hljóð hefir veriðlengi;
eg get ekki stilt mig, er geislinn
skín
svo glaðleg’, aö hræra strengi.
Mig langar aö fagna sumri’ og sól
og syngja’ eins og lóa’ á engi
og barnglaöur þjóta’ af hól á hól,
þótt herfjötur að mér þrengi.
Já, sumariö kemur meö fró og friö
og fjörgandi blæinn góöa,
með fuglanna okkar kæran kliö
og kvöldið sitt bjarta, hljóöa.
Sen" skrýöir það blómum bleika
hlíð
og blikar um vanga rjóða,
og örvar og glæöir ár og síö
~sitt eldfjör í brjóstum þjóöa.
Og móti því út eg glaður geng
og glitfeld þess snerti höndum,
og hörpunnar minnar stiili streng,
er stend eg á fjörusöndum,
svo nú geta ljóö mín flogið frjáls
til fjallanna, leyst úr böndum,
og liöiö um unnar ljósan háls,
sem lóan á vængjum þöndum.
* *
*
Eg flyt þér, sumar, mín ljúflmgs-
Ijóö
og lóunum þínum ungu!
Þú hressir anda minn, hitar blóö
og hlekkina brýtur þungu;
viö árblikiö þitt og aftanglóð
í æsku mér vonir sungu,
hinn lyftandi, sterka, létta óö
á landsins míns göfgp tungu.
— Kvennnblatlið.
ir höll Aðalráös Englakonungs í hreysi. Gunnl. veiöir sjófugla.
Lundúnum. Gunni. er þar orð- Hann er þá útlægur. Þar lendir
inn herforingi Aðalráös og kon- Björn Breiövíkingur á dreka, hefir
ungur hefir sent hann til aö" bæla frétt til Hvítramannalands, aö
uppreist og berja á Dönum. aö allir fjendur hans séu dauðir á
Gunnl. vinnur frægan sigur og; íslandi, en Ásdís dóttir hans ein
gerir þá sætt viö Dani, aö þeir hfs. Hun sagöi honum sekt
setjist að austur í landi og vinni Gunnlaugs og þvf kom hann þar
i þar meö spekt, og þiggur sæmd j og gefur Gunnl. skipiö, en sezt
’ og stórgjafir fyrir af konungi. En sjálfur ,aö á íslandi. Önundur,
þar er Hrafn viö hiröina og bróö- ! Eyvindur og Hrafn koma þar,
.jirhans, sem höf. kallar Eyvind, hann býöur þá Gunnl. einvíg og
í og Hrafn sendir ambátt sína, fellur fyrir Gunnlaugi á Hólmi.
, finska og fjölkunnuga, Kötlu aö^ Þorsteinn á Borg kemur þá með
nafni, til höföingja Dana og segir liöi og ætlar aö taka Gunnlaug,
þeim, að þessi friöur Gunnlaugs en hann grípur þá Helgu í fang
sé til þess gerður, að gera þá ó- sér og hleypur út á drekann.
hulta, en eigi svo að myröa þá Hann haföi skeinu á úlnliö, en
alla á næturþeii. Þeir veröa æf-|Katla haföi roöið eitri sverö
ir og geysa á leið til Lundúna.— Hrafns. Eitrið bítur þá Gunn-
Þetta gerir Hrafn til þess aö ó- | laug; hann fær kvabr og því næst
friöurinn haldi áfram og konung- | óráösæöi eða ofsakæti, grípur
ur sleppi ekki Gunnlaugi til ís- kindil og kveikir í seglinu og lýk-
lands. Þau Hrafn fá í lið meö ur leiknum meö því, aö drekinn
sér Ogive, systur konungs. Hún brunar logandi út á hafiö; Hrafn
hefir lagt ást á Gunnl. og vænt, sér þaö og deyr þá í faðmi Kötlu.
að hann bæði sín; það gerði hann j ---------------
ekki og nú hatar hún hann og ann Eins og menn sjá
honum ekki Helgu. — Konungur laugssaga komin hér í
íslenzkt blóð.
Islándisch Blut. Leikur í 5
þáttum eftir Wilhelm Henzen dr.
í Leipzig. Prentaður sem hand-
rit fyrir leikhús. [Ártalslaus].
er Gunn-
álagaham
er geröur tuska og ráðlítill. Hann og orðin ,,elgur niður frá nafla“
vill þegar senda Gunnl. móti minsta kosti. Lirnir og lík-
Dönum. en Hrafn segir, aö hann ; amshlutir eru sóttir hér sinn í
sé meö allan hug út á íslandi og; hverja áttina: Úr Eglu, Bjarnar
meti heill ríkisins lítiö hjá Helgu, sögu Breiövíkings, Eyrbyggju og
nema konungur sverjist viö hann
í fóstbræðralag áöur en hann viti
um herförina. Konungur felst á
svikin meö áeggjan systur sinnar.
—Þeir gangásvo undir jarðarmen,
Gunnl. biður heimfararleyfis og
Ynglingatali (skipið logandi) o. fl.
Höf, lætur Aðalráö vera tusku, en
Hrafn óbrotinn óþokka. Ef hér
er íslenzkt blóð, þá er þaö mjög
mengaö, því Hrafn er stórmenni
og hreinteflinn, aö undanteknu
fer loks sárnauöugur móti Dön-! síðasta högginu, og þaö gerir viö-
um, en þeir Hrafn samdægurs til ureign þessara drengja svo sár
íslands. Þar er Þangbrandur
líka að vefjast fyrir Gunnl.
III. þáttur er aftur á Borg.
Jófríður skautar Helgu og fer viö
það mörgum orðum um óstöðvun
og ótrygö Gunnlaugs. Búist við
veizlu og boösgestir koma. Þor-
steinn og Hrafn fara meö nokkur-
um til vígslu í kirkju, en hinir
setjast til drykkju aö fornum siö
og ægir þar öllu saman, sungið
Þessi leikritsvellingur er að
mestu soöinn upp úr sögu Gunn- fyrir minnum Ása, leikin Hamars-
beitta og áhrifamikla og söguna
aö þeinp gimsteini, sem hún er.
Aftur sér höf. glögt hvað vel fer á
leiksviði, er vel kunnugur sögum
okkar og hefir tínt þaöan margt
það,sem hrifiö getur hugi og augu
áhorfenda [festarmál, hiröskraut,
veizlu, vopnaljóma, hólmgöngu
og brennandi skip], og bætir þaö
úr byggingu leiksins sjálfs, því
hann vantar mjög þann eld, sefn
haldi mönnum heitum og láti
laugs Ormstungu og þó ,,bættur“
meö ýmsu héðan og hvaðan aö,
og skal eg til gamans rekja þráð-
inn í leiknum, svo menn sjái,
hvaö skáldinu veröur úr sögunni,
því það getur um leiö veriö sýnis-
horn af því, hverflig útlend skáld :
setja í heild
leiki.
heimt, þar sem Oddur digri er hugann bíöa á S100 eftir mönnun-
Þór. Katla er þar með seiö og: um °£ v'ðburöunum. Á þessu
spásagnir
Þar kemur Þangbrand- ber meira- beSar snillingur hefir
farið meö efnið áöur, eins Og allir
sjá á Gunnlaugs sögu, og væri í
ur inn með Þorgeir Ljósvetninga-
goða; Þorgeir heldur tölu og byrj-
ar ekki illa, eins og úr því ætli aö ! rauninni ósanngjarnt að ætlast
veröa barn, en veröur vindur. j úl' aö Þessi ma6ur sliPP' einn ó’
sinni sögurvorar ílLoks kemur Gunnl. þar í 0pna!skemdur frá Því aö fara aö yrkÍa
! skjöldu og skorar Hrafn á hólm, j UPP beztu SÖSU okkar- Því Þaö
hefir engum lánast hingað til og
er ekkert barúameöfæri.
Einstöku setningar eru fremur
vel sagðar, einkum þær, sem
Helga segír, og tvær eöa þrjár
„ _ 1 i r r góöar; en allur þorrinn er æfllaus
og segir, aö Gunnl. hafi falliöaj0 , , ,
„ og ohönduglegur og máliö sum-
mali þeirra, ekki getað sannaö, ” . 0
„ , , . „ . ! staöar ekki vanda^. Alt ef hér,
að hann færi nauðugur af Eng-
b b eins og vant er, miöaö viö augu
Iandi. Þangbrandur hafi vitnaö 0g eyru útlendra-manna, veriö aö
á móti honum og lýst á því bölv-! segja, aö þetta sé svo og svo á
un kirkjunnar, ef þetta fyrsta íslandi, íslenzkir siöir, íslehzk lög
o. s. frv., og er þessháttar barna-
skólakensla svo magnaö smekk-
leysi, þegar þaö er iagt í munn
/. þáttur fer fram á Borg hjá i en Hrafn neitar, því hólmgöngur
Þorsteini Egilssyni. Þar kemuriséu afteknar, og þá stefna þeir
fyrst Þangbrandur prestur, sár máli sínu til alþingis(!)
með reifaö höfuð, og fer að boöa j IV. þþittur er í Seli Hrafns og
vinnufólkinu trú úti á hlaöi. Hús-j Helgu. Hrafn kemur þar af þingi
karlar veröa æfir, rífa umbúðirn-
ar af sárinu og líöur þá yfir Þang-
brand. Jófríður, kona Þorsteins,
kemur þá til og bindur um hann,
og raknar þá piltur við. í því
bili koma Hrafn og Önundur fað-
ir hans frá Mosfelli, líklega í biö-] kristna brúðkaup á íslandi sé rof-
ilsför, sem ekkert veröur reyndar 1 ið og þaö ræöur atkvæði dóm-
úr, því Illugi á Gilsbakka kemur j enda. Þar verður rimma milli
líka og loks kemur Gunnlaugur j hjónanna, Hrafns og Helgu, og
þar og biður föður sinn hátíðlega ; jafnvel gefið í skyn, aö Hrafn sé
og skáldlega um utanfararleyfi, í þingum viö Kötlu; hann sezt jaf smærri spámönnunum.
og fær þaö loks, sumpart jafnvel þar aö drykkju meö henni og j þorstemn Erlingsson.
fyrir tillögur Hrafns. Helga og lætur Helgu skenkja þeim. Katla j —Fjallkonan.___________
Gunnlaugur koma þar fram íjblaörar þá í fylliríinu um svikin
okkar sjálfra, að þaö er merki-
legt, aö höf. skuli ekki finna það,
og þaö jafnvel þó hann sé einn
fyrsta sinni saman, tala dálítið j öll við Gunnl. í Lundúnum, svo
saman fyrst, kíta svo og heita Helga veröur hamslaus. Hrafni
loks hvort ööru eilífum ástum; en j er þá sagt, aö búiö sé aö rista
hún heimtar tryggingu áöur en honum möstöng á Borg og fer
og þá festir hann sér
hann fari,
hana, eins
og í sögunni, nema
hann þá út í nóttina þangaö.—
Úhsefileg refsingaraöferð
f Georgia-ríkinu.
(Sprin«field ..Republiean" 17. Júlí.)
Skrifstofa þessi hefir fengið frá
Emory Speer, U. S. héraösdóm-
Þar kemur þá Gunnl. og segir ara fyrir suöur dómhéraö Georgia-
ríkisins, eftirrit af áliti hans og
úrskuröi í máli Henry Jamisons á
móti E. A. Wimbish, forstöðu-
manni hlekkjaliösins íBibbcounty
í Georgia Dómur þessi er bygö-
ur á grundvallarlögum Bandaríkj-
anna og er einkar eftirtektaverö-
ur og þýöingarmikill gagnvart nú-
gildandi refsingaraðferð í Georgia-
ríkinu.
Jamison er lýst sem heiðarleg-
um svertingja aö því er séö verð-
ur, sem um mörg ár hafði stund-
að þá iön aö hreinsa hús, leggja
gólfteppi o. s. frv. fyrir efnaöa fólk-
iö í Macon. Fyrir nokkurum
vikurn síöan var hann tekinn
fastur fyrir einhverja ósiösemi,
sem ekki er gerö grein fyrir í
hverju var innifalin. Um nóttina
var hann geymdur í fangaklefa
bæjarins og næsta dag feiddur
fram fyrir lögrejgludómara; þar
var umsvifalaust lesin yfir honum
sakaráfelling, án nokkurrar stefnu,
eöa skriflegrar kæru, eöa dóm-
neíndar, eða rannsóknar, eða
nokkurrar þeirrar aöferðar, sem
tíökast viö aöferð mála. Hann
var dæmdur til tuttugu og fimm
dollara útláta, sem hann ekki gat
greitt og var því dæmdur til níu-
tíu daga vinnu meö hlekkjaliði
countýsins. Aftur var hann sak-
aöur um brot á góöu siðferði í
fangahúsinu og þá dæmdur til
eitt hundrað og tuttugu daga
vinnu með hlekkjaliöinu. Varö
þrældómstíminn því alls tvö
hundruö og tíu dagar. Eftir aö
hann haföi verið dæmdur var hann
færður í röndótt föt, sver járn
negld meö hnoðnöglum um báöa
fætur hans og hann látinn býrja
við vegabótavinnu. Fimm dög’-
um síðar var máli hans áfrýjaö
og hann láfinn mæta frammi fyrir
U. S. dómstóli. Var því þá hald-
iö fram fyrir hans hönd, að viö
hann heföi verið beitt svívirði-
legri refsingu og hann veriö svift-
ur frelsi sínu á ólöglegan hátt
og gagnstætt grundvallarlögum
Bandaríkjanna.
Speer dómari samsinnir þaö,
sem fram var haldið fyrir hönd
Jamisons, og dregur fram margar
heimildir fyrir því, hvað heyri
undir svíviröilega refsingu. Hann
sýnir frám á þaö meö mjög sterk-
um rökum, aö refsing sú, sem
hlekkjaliö f Georgia veröur aö
þola, sé ,,svívirðileg“ samkvæmt
anda grundvallarlaganna, hafi
annars nokhur slík refsing áöur
til verið. Hann segir það enga
afsökun þó slíkar refsingar séu
bygðar á bæja eða sveita lögum,
sveitirnar fái lög sín og bæirnir
stjórnarskrár sínar frá ríkinu, og
grundvallarlög Bandaríkjanna
banni hverju ríki aö svifta nokk-
urn mann lífi, frelsi eða eignum
án dóms og laga. Úrskurðnr
Speers dómara kernur þannig
þvert á móti nýafgreiddri löggjöf
frá Georgia-þinginu, sem átti aö
verða til þess, aö borgir og bæir
gfetu gegn um lögregludómara
sína sent menn þá í hlekkjaliðið
án nokkurrar málsfærslu, sem
sekir veröa um smáafbrot gegn
gildandi stjórnarskrá eöa reglu-
gjörö þess og þess bæjarins.
Og borgir og bæir í Georgia
nota sér löggjöf þessa og gera sér
peninga úr leyfinu. County-
stjórnin í Bibb county borgar
bænum Macon átta þúsund doll-
ara árlega fyrk menn þá, sem
þaðan eru sendir í hlekkjaliöiö.
Og eftir því erxmeira borgað sem
fieiri eru sendir.
Frásögunni um meðferöina á
hlekkjaliöinu og hvaö lítið sumir
hafa brotiö,sem þangað eru send-
ir, mundu fáir trúa, ef hún ekki
kæmi þaðan sem hún kemur.
Ekki einasta veröa menn þessir
aö vera klæddir röndóttum saka-
mannabúningi dag og nótt og
bera þung sakamannajárn á fót-
unum, heldur verða þeir aö standa
í _ verstu vegabótavinnu sem unt
er aö hugsa sér, keyrðir miskunn-
arlaust áfram með svipum og
ógnaö meö kúlubyssum ef þeir
sýna sig í því að reyna að sleppa.
Meö hverjum hóp þessa ógæfu-
sama liðs gengur maöur meö öfi-
uga leöursvipu í hendi, sem heita
má aö sé dagsdaglega notuð.
Speer dómari segir, aö eitt vitniö
hafi boriö þaö fram, aö ef allur
flokkurinn ekki keppist viö vinn-
una undir opinn dauöann þá
gangi maöurinn með svipuna á
rööina og láti svipuhöggin ríöa á
sakamönnunurn hálfbognum viö
vinnuna. Það eru hinar opin-
beru hirtingar. En á kveldin
þegar heim kemur eru þeir, sem
fvrir ónáð verkstjórans hafa orö-
iö, flettir klæöum, látnir liggja á
grúíu yfir um glu^gakistu og ein-
hverjum faliö aö halda.niður á
þeim höfðinu meöan verkstjórinn
hýöir þá vægöarlaust.
Og hvaö hafa nú menn þessir
til saka unnið? Sumir þeirra hafa
korniö úr betrunarhúsi ríkisins,
harösnúnir afbrota- og glæpa-
menn; sem á löglegan og tilhlýöi-
legan hátt hafa dæmdir verið.
En allur fjöldinn er karlar, konur
og börn, sem eitthvað íítilsháttar
hafa brotrö og án eftirlits og
verndar laganna eru send í sain-
vinnu meö manndrápurum, ræn-
ingjum og öörum stórglæpamönn-
um, og veröa aö sæta sömu kjör-
um, þó ekki hafi nema eitthvað
lítilfjörlegt til saka unnið, svo
sem til dæmis ekki farið réttu
megin eftir götunni, gengiö á
grasinu utan við gangstéttirnar,
slæpst á götunum og annaö því
líkt. í Bibb county hlekkjaliö-
inu eru nú til dæmis tveir hvítir
drengir, sem þangaö voru vsendir
vegna þess þeir voru aö slæpast
á vagnstöðvunum. Verkstjórinn
var ekki ánægðuf með þaö hvaö
hart þeir unnu og voru þeir því
báöir hýddir á almannafæri. Öör-
um þeirra þurfti ekki aö hafa
mikiö fyrir aö halda meö því hann
var einhentur Hann grét hástöf-
um af kvölurn undan svipunni.
Hinn drengurinn var látinn stinga
höföinu milli fótanna á stórum
svertingja og honum þannig hald-
iö meðan hann var hýddur. Sagt
er, aö karlmenn, kvenfólk og
börn sé haft sitt í hverju lagi á
nóttum, en á daginn er þaö alt
saman viö vinnuna—drengurinn,
sem stóö oí lengi viö á vagn-
stöövunum, hliö við hliö meö
morðingjanum og stigamanninum.
Er mögulegt aö annað eins og
þetta viðgangist nú á tírnum inn-
an Bandaríkja-sambandsins? Vfst
er svo, og það meira að segja
undir lagavernd hinna einstöku
ríkja. Speer dómari hefir því
ekkert við mál þetta að gera
nema að því leyti sem löggjöfin
kemur í bága viö grundvallarlög
Bandaríkjanna. Niðurstaöa hans
er sú, aö ríki, eöa sveit innan
nokkurs rfkis, megi ekki refsa
neinum manni, hvort sem hann
hefir mikiö eöa lítið til saka unn-
ið, án löglegrar kæru, málsfærslu,
þar sem hinn kærö á kost á vernd
laganna, Og löglegs dóms. Verði
úrskuröur hans látinn standa,
eins og lítur út fyrir að veröi, þá
hlýtur Georgia-þingiö aö breyta
löggjbf sinni viövíkjandi valdi lög-
regludómara. Og hvernig sem
fer þá verðskuldar hann lof inn-
búa Georgia-ríkisins og annarra
ríkja fyrir þaö mikla áræöi sem
hann hefir sýnt meö því að fletta
hlíföarlaust ofan af hinni grinrmu
’og svíviröilegu refsingaraöferö,
sem engri siðaðri þjóð heiinsins
er samboðin á þessum tímum.
ROBINSON £2i
KH) HANZKAR n
Söluverö 95 cervt^J
Tuttugu tylftir af Kid hönzk-
um, gulum. brúnum og gráum,
með einum og tveimur fjaðra-
hnöppum, ,,pique“ saum og
yfirsaum. Væru ódýrir á $1.25
á 95 eent.
Bezta tegund af skrautlegu,
röndóttu Taffeta Silki í fatnað
og ffeira, Nile Green, Cad tte,
Pínk, Pale Blue, Cerice, Navy
White, Black and White o. s.
frv. 21 þuml. breitt. Vanal.
75 c. og $1.00 yardið
á 50 cent.
ROBINSON
400-402 riain St., Winnipeg.,
I
W. J. B.
0hocolates
fástaf ýmsum mismunandi
teguncum í faliegum köss-
um. Fyrir sýningargest-
ina eru þeir ágæti^- til end-
urminningar um'sýning-
una og skemtileg gjöf
handa þeim sem heimaeru.
BOYD’S
Mclntyre Block.
Phone 177.
Reyndu ekki að líta
glaðlega út
á þessurn eldgamla Bicycle þínum.
Þú getur það ekki, En þú getur feng-
iö nýjustu
Cleveland,
Massey-Harris,
Brantford,
Perfect.
Cusliion frame hjöl með sanngjörnu
verði. Skrifið eftir catalogue, það gef-
ur allar upplýsingar.
Agentar óskast i hverju *.
Canada ]yc!e & MotopCo,
I 44 PRINCES? ST.
G IN PILLS við nyrnaveiki.
Hver pilla hefir inni að halda jafngildi hálfrar annarrar únzu af
bezta Holland Gin, auk annarra dýrmætra efna, sem gerir þær að
hinu bezta meðali við nýrnaveiki, sem fáanlegt er. Við gætum
hæglega fylt margar blaðsiður með vottorðum um hin undrunar-
legu áhrif þeirra, en við viljum gera enn betur: Við bjóðum að skila
peningunum aftnr ef pillurnar ekki lækna. Svo er ekki þörf á vott-
orðura. Allir, sem þjást af nýrna veiki, munu fúsir að reyna þær,
þegar við bjóðum slíka tryggiugu. Lækni pillurnar ekki, skilum
við andvirðinu aftur. Það er regla vor. 50 cept. askjan eða 6 öskj-
ur á $2.50 hjá lyfsölum e*a hjá The t OLE DRUQ CO., Winnipeg.