Lögberg - 04.08.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.08.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. ÁGÚST 1904, 3 t Eíds og getió var í s Sasta blafi Lögbergs andaðist þann 12. þ in. konan Guðbjörg Arnadóttir að 406 Toronto str. hér f Winnipeg, úr innvortis bólgu, 35 óta gömul. Jarðsungin þ. 14 l'rá Tjaldbúðinm af séra N. S. þorlákssyni að við stöddu tnörgu fólki. Guðbjörgs 1 lætur eftir sig mann sinn Metúsa- lem Sigfússon Jósepbsonar fró Hauksstöðum í Vopnafirði, N.Ms, og tvö ung börn: dreng ekki fullra 3. ára og stúlku 11 nnnaða gamla. Gufbjörg sál. lá ekki lengi, að eins 6 sólarhringa; hún tók mikið út. en bar sjúkdóm sinn með frábærrr stilling og þolinntæði, hafði fulla rænu alt af, talaði við og hvaddi öH systkin sín, sem eru 6 á lífi, öll hér í W.peg. og sagSist dejrja ró leg. Guðbjörg sál. var ve! skyn föm kona, glaðlynd og jafnlynd: guðhrædd kona var hún, enda sýndi það á daufastundu sinni, þvf síð- ustu orðin, sem hún mælti af vör- um sínurn, voru þessi: , Eg liti l Jesú nat'ni, í Jesú natni eg dey.‘ Guðbjörg s'l. var dóttir Arna Arrta- sonar, er lengi bjó á Skógum í As- arfirði, N. þingeyjarsýslu, svo s Gunnarsstöfum í þbtilfirði, flutti bingað vestur 1892 og dó bér * Winnipeg 27. Marz 1901 Gufbj. sál. tiutti vestur úrið 1893, ísamt tíeiri svstkinum sínum, til W peg, þá frá Vopnafirði, og var hún um líma í Glenboro og í Argyle, þó nnst f W.peg, þar til veturinnl900 og 1901, að hún giftist eftirlifandi mam i sínum M. S Jóeephson fgef- in saman at' séra Jóni Bjarnasyni 5. Febr.), og fluttu þou þ.4 til Minne- ota, Minn., þar sem hann hatði ver ið áður. og bjnggu þau þar bar til í vor, að þau fluttu hingað alfarin þ 11. Maí s 1- Guðbjörg sál. er s'rt söknuð af eftirlifandi manni henn ar, systskinum og fieiri vinum. þegar maður hugsar um svona lagað dauðsfall, þá er það ekki lftil huggun fyrir eftirlifandi Éstvini hins látna að sjá ástvin sinn skilja hér við jafnrólega og með svona öru rgu trausti á frelsara sinn. Lengi lifi minning heDnar. VARIÐ YÐUR Á CATARRH SMIRSLUM, sem kvikasilfi r er í, af því að kvikasilfrið sljófgar áieiðanlegajtilfinningunaog eyðileggur alla líkapis- bygginguna þegar það fer í gegnuin slímhimnuna. Slík meðöl skildi enginn nota ueina samkvœmt læknis ráði, því það tjón. sem þau orsaka, er tíu sinnntn meira en gagaið sem þau gera. Hall’s Cat- arrh Cure, sem F. J. Cheney ót Co.. Toledo, Ohip, býr til. er ekki blandað kvikasilfri, og það er int - vortií? meðal. heftr því bein áhrif á blóðið og slím- himnura Þegar þár kaupið Hall’s Catarrn Cute, þá fullvissið yður um að þór fáið það ósvikíð. Það er uotað sem innvortis meðal og F.J.Chene>' & Co.. Toledo, býr til. Selt í lyfjabúðum fyrir 75C. ÍSL.BÆKUR til sölu lijá H. S. BARDAL, "Cor. Elgin & Nena Sts., Winnipeg og hjá JONASI S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. yyri Eggert Ólafsson eftir B. .T .... Fjórir fyriri. frá kirkjuþ. ’S9 ... Framtíðarmál eftir B Th.M .... Förin til tungl. eftir Tromholt . Hvevnig favið me\ þarfasta . þjóninn? eftir Ó1 Ól...... Verði ljós, eftir Ó1 Ói ... . Olnbogabarnið. eftir Ó1 Ó1........ Trúar og kirkjulíf á ísl. Ó1 Ól. Prestar og söknarbörn. ÓlÓl. Hrettulegur vinur............ íslaml að blása upp. .T Bj... Lífið í Reykjavík. G P....... Ment.Ast.á ísl. I. II. GP.’oæði. Mestur i heiini i h. Drumtnond Sveitalífið á íslandi. B.l... Um Vestur Isl. , E H..... Um havðindi & Isl. G......... dónas Hallgríinsson. Þorst G. ísl þjóðerni, í skrb. J .T.... G-n.tiHO.1ti. : Xrna imstilla, i b ............ Augsborgaí tráarjátniug........ Barussálmabókin. í b........... Barnasálmar V B. íb....*....... Bænakver Ó Indriðas. íb........ Bjarnabrenir. í b............ B;blíuljóð V B, I, II, í b. hvert á. Sömu bækur í skrautb......... Davið« sálmar. V. B. í b....... Eina lífið. Fr J B............. Fyrsta bók Mósesar............. Föstuhugvekjur P P. í b........ Hugv frA vet.n td laugaf. P P. b Kveðjuræða. Matth Joch ........ Kristileg siðfræði. í b. HH.... Líkræða B Þ.................... Nýja testam., með myndum. skrb Sama bök i b............... Satn'a bók ár. mvnda, í b.. Prédrikunarfræði H H........... Pródikanir H H. í skrautb....... Sama bök í g. b............ Prédikanir J Bj, íb............' Prédikanir P í b............... Satna bök öbundin.......... Passíusálmar H P, ískrautb.... Sama bók í bindi .. ....... Sama bók í b............... öannieikur kristindómsúis H H Sálmabókin. 80c, $L.2á, 75. $2 og Spádómar freisarans, í skrautb.. . 20 . 25 . 80 . 10 . 15 , 15 . 15 . 20 . 10 . 10 . 10 . 15 . 20 . 20 . 10 . 15 . 10 15 1 25 1 00 10 20 20 15 20 1 50 2 50 1 80 25 40 60 t 00 10 1 50 10 1 20 60 40 25 25 00 50 50 00 80 60 40 10 50 00 Vegurinn til Krists............ 60 Kristilegur algjörleikur. Wesley.b 50 Sama bók ó'oundin............. 30 BLensIn.'b. Ágrip af náttúrusögu, með myndum 60 Barnalærdómskver. Klaveness.. 20 Biblíusðgur Klaveness........... 4' Biblíusögur. Tang.............. 75 Dönsk-ísl. orðab. J Jónass. í e b 2 10 Dönsk lestrarb Þ B og B J. í b.. 75 Ensk-isl. orðab. G Zöega. í g b.. 1 75 Enskunámsb. G Zðega, í b....... 1 20 •• H Briem............ .. 50 “ (Vesturfaratúlk.) ,.I Ó1 b 50 Eðlisfræði .................... 2-; Efnafræði ..................... 25 Eðlislýsing jarðarinnar........ 25 Frumpartar isl. tungu ... ..... 90 Fornaldaisagan. P M............ 12' ForDSÖguþættir, 1.—4. í b. hvert 4' Doðafreði Gr. og R.. nreð inyndum 7.i ísl. málmyndalýsing. H Kr Fr.. 80 ýs!. málmyftdaiýsing. Wimmer.. 6< ísi. mál ýsing. H Br. i b 40 Kensiuo. í dönsku. .T Þ og .T S. 1) 1 00 Leiðarv..til ísl. kenslu. B.T .... 15 Lýsing Tsiands. H Kr Fr....... 20 Lýsirg ísl. með myndum Þ Th i b. 80 Landafræði. H Kr Fr. í b....... “ Mort HanseD. í b.... 35 “ Þóru Friðrikss. íb... 25 Ljósmóðurin, Dr. J. .T ........ 80 j “ viðbætir 20 Manukynssaga rM. 2. útg. i b .. 1 2o Miðaldasagan. P M.............. 75 Norðurlanda saea P. M .,....... 1 00 Nýtt stafrofskver í b, J ÓI.... 25 Ritreglur V Á ................. 25 Reikningsb I. E Br. í b........ 40 II. EBr. í b......... 20 Skólaljóð., í b. Safn. af Þórli B... 4o Stafrofskver................... 15 Stafsstningarbók. B J.......... 35 Sjálfsfræðarinn; stjörnufræði. i b 35 “ jarðfræði, íb.. 30 Suppl til Isl. Ordbðger, 1—17, hv 50 Skýring málfræðishugmynda ... 25 Æfirgarí réttritun K Áras. ib.. 20 LeehHlxiB-alj. Barnalsékningar L P.............. 40 Eir. beilbfit. 1.—2 árg. ígb.... 1 20 Hjálp i viðlögum dr J J. íb.. 4u Vasakver handa kvenf. dr J J.. 2* Aldamót. M J................... 15 Brandur Ibsen, þýð. M J ....... 1 00 Gi.-sur Þorvaldsson. E Ó Briem. . 50 Gísli Súrsson, Beatrice H Barmby 40 Helgi magri. M J .............. 25 HellismennirDÍr. I E .......... 50 Sama bók í skrautb ......... 90 Hf rra Sólskjöld. H Br.......... 20; Hinn sanni þjóðvilji. M J...... 10 Hamlet. Shakespeare ........... 25 Ingimundur gamli. H Br......... 20 ■Tón Arason. harmsöguþáttr. M .T 9° Othello. Shakespeare........... 25 Prestkosningin. Þ E. í b....... 40 Rómeó og Júlia. Shakesp........ 25 Skuggasveinn. M T.............. 50 Sverð og 1 agall. I E.......... 5fi Skipið sekkur. IE.............. 60 ■jálin hans Jóns míns. Mrs Sharpe 30 Útsvarið. Þ £.................. 35 Sama rit í bandi............ 50 Vikingarnirá Hálogalandi. Ibsen 30 Vesturfararnir. w J............ 20 XijodmœU : Bjarna Thorarensen............. Sömu ljóð ígb ............. Ben Grðndal. í skrautb........ Göngubrólfsrím ur.... Brynj Jónssonar, ,með mynd .... Guðr Ósvífsdóttir .... Rjarna Jónssonar, Baldursbrá ... Baldvins Berevinssonar ........ Einars Hjörleifssonar......... Es Tegner, Axel í skrautb..... Gríms Thomsen. í skr b......... “ eldri útg.............. Guðm. Friðjónssonar, ískr.b.... Guðm Guðmundssonar ............ G. Guðm. Strengleikar, .... Guunars Gíslasotiar........... Gests Jóhannsso'nar............ G Alagnúss. Heima og erlendis.. Gests Pálss, I. Rit Wpeg útg... G. Páiss. skáldv. Rvík útg. í b Hannesar S Blönda), í g b...... “ ný útg................. Hanuesar Hafstein, í g b....... Sömu ljóð, ób.............. Han.* Natanssonar ......... J Magn Bjarnasonar ,.f........ Jónasar Haligrímssonar........ Semu ljóð í g b............ .Tóns Ólafssonar, i skrautb.... “ Aldamótaóður........... Kr. Stefánssonar, vestan haf.... Matth. Joch í skr.b. I og II b. hv íörnu )jóð til áskrifenda “ Grettisljóð........... Páls Vídalíns. Vísnakver....... Páls Ólafsssnar, 1 og 2. h. hvert Sig Breiðfjörös, ískr.b....... Sigurb, Jóhannss. í b ........ S J Jóhannessonar ............. “ Kvæði og sögur......... Sig Júi Jóhannessonar. II..... “ Sögur og kvæði I St. Óiafssonar, l.og2. b....... St G Stefánss. ,,Á ferðogflugi“ Sv Símonars : Björkin. Vinabr. h “ Akrarósin, Liljan, hv. “ Stúlkna munur ......... Stgr. Thorsteinssonar, í skrautb.. Þ V Gíslasonar................. 1 00 1 50 2 25 25 65 40 80 80 25 4o 1 60 25 1 20 1 00 25 25 10 25 1 00 1 25 40 25 1 1Ó 65 40 60 1 25 1 75 <o 15 60 1 25 1 00 70 1 50 1 00 1 80 1 5o 50 I 181 1 5r Vínlaud. árg................... 1 00 Verði ljós, árg.................. 60 Vestri. árg.................... 1 50 Þjóðviijinn ungi, árg.......... 1 50 Eskm. unglingablað, árg........ 4o Öldin. 1—4 ár, öll................ 75 Sömu árg. i g b ........... 1 50 irzn.lsleg;t = Almanak Þjóðv.fél. 1901—4, hveit 25 1880—1900, hv 10 “ “ eiDstök, gömul.. 20 1 Ó S Th. 1—5 ár, hvert.... 10 “ " 6—10. ár hvert.. 25 “ S B B. 1901 — 3, hvert.. 10 “ ‘ 1904.....“...... 25 Alþingisstaður inn forni.......... 40 Alv. hugl um ríki og kirk. Tolstoi 20 Vekjarinn (smásögurl l —3 .. Eftir S Ástv. Gíslason Hvert........u.0c Ljós og s'r.uggar. Sögur úr daglega , lífinu Útg Guðiún Lirusdóttir.. 10c irsbækur Þjóðvinafól.. livert ár. 80 Bókmentafél., hvertár. 2 00 Vrsrit hms ísl. kvenfél. 1—4, allir 40 Bragfræði. dr F J................ 40 Bernska og æska Jesú. H.J. . .. 40 Bendingar vestan um haf. J.-H. L. 20 Chicagofðr min. M J ............. 25 Det danske Studentertog........ 1 50 Dauðastundin.................... 10 Ferðin á heí.msenda. meo myndum ' 0 Fréttir frá íslandi 1871—93 hv 10 til 15 Frrn ísl. rímnaflokkar........... 40 Gátur. þulur og skemt. I—V..... 5 10 Hjálpaðu nér sjálfur. Sniiles.... 40 Hugsunarfræði.................... 20 iðunn, 7 bindi ígb............. 8 00 Islands Kultur. dr V G......... 1 20 Ilionskvæði...................... 40 ísland um aldamótin. Fr J B.. . 1 00 Jón Sigurðsson, æfisagaá ensku. . 40 Klopstccks Messias. 1—2 ....... 1 40 Kúgun kvenna. John S Mill.... 60 Kvæði úr ,,Ævint. á gönguf."... 10 Lýðmentun, Guðm Finnbogas... 100 Lófalist......................... 15 Landskjálftarnir á Suðurl. Þ Th 75 Myndabók handa börnum............ 20 Nakechda, söguljóð............... 25 Nýkirðjumaðurinn.. .............. 35 Odysseifs-kvæði 1 og 2........... 75 Reykjavík um aldatn. 1900 B Gr 50 Saga fornkirkjunnar 1—8 b ..... 1 50 Snorra-Edda.................... 1 25 Sýslumannaæflr 1—2 b. 5 h ...... 3 50 Skóli ujósnarans. C E............ 25 Um kristnitökuna árið 1000 ...... 60 Uppdrnttur ís'ands. á einu blaði. 1 75 “ “ Mort Hausen. 4<) “ “ á 4blöðum... 3 50 Önnur uppgjöf ísh, eða hv.? B M 30 Sognx- : Árni Eftir Björnsou.............. 50 Brúðkaupslagið................... 25 Björn og Guðrún. B J.......... 20 Búl o'la og skák. GF............. 15 Dæmisögur E<óps i b............... 40 Dægradvöl, þýddar og frums. sðg 75 Dora Thorne...................... 40 Eirikur Hansson, 2 h............. 50 Einir. G F....................... 30 Eldíng Th H .................... 65 Fornaldars. Norðurl [32], í g b ... 5 00 Fastus og Ermi.na ............... 1C Fjátdrápsm. í Húnaþingi.......... 25 Gegn um brim og boða........... 1 00 Sama bók inb............... 1 30 Hálfdánarsaga Barkarsonar ....... 10 Heljarslóðarorusta............. 30 Heimskringla Snorra Sturlasonar: 1. Ó1 Tryggvas og fyrirr. hans 80 2. Ó1 Haraldsson, helgi.... 1 00 H'eljargreipar I og 2.......... 50 Hrói Höttur.................... 25 Höfrungshlaup.................. 20 Hösni og It'gibjörg. Th H....... 25 Jökulrós. G H.................. 20 Ivóngurinn í Gullá.............. 15 Któkarefssaga.................. 15 Makt myrkranna................. 40 Nal og Damajanti......,........ 25 Orgelið, smásagaeftir Ásm viking Robinson Krúsó, i b............ 60 Randiður í Hvassafelli, í b...... 40 Saga Jóns Espólíns .............. 60 Saga Magnúsar prúða.............. 30 Saga Skviia landfógeta......... 75 Sagan af Skáld-Helga........... 15 Saea Steads of Iceland, 151 mynd 8 00 Smásögur P P., hver.............. 2; hatida ungl. Ó1 Ó1..... 25 “ handa börn. Th H.......... 10 Sögur frá Siberíu....40c, 60c og 80 Sjö sögur eftir fræga höfunda .... 40 Sögus. Þjcðv. unga, 1 og 2, hvert 3................ 30 “ jsaf. 1,4, 5, l2ogl3, hvert 40 " * “ 2.3, 6 og 7, livert... 35 “ “ 8, 9 og 10........ 25 “ “ 11 ár............. 20 Sögusafn Bergmálsins II ......... 25 Svartfjallasynir. með myndum. .. 80 Týnda stúlkan................... 80 Tibrá 1 ogíl, hvert............ 15 ‘ TJpp við fossa. Þ Gjall....... 60 Útilegumanuasögur, t b......... 60 j Valið. Snær Snæland........... 50 Vestan hafs og austan. E H. skrb 1 00 1 Vonir. E H.................... 25 Vopnasmiðuritui i Týrus........ 50 Þjóðs og munnm., nýtt safn. J Þ 1 6< Sama bók í bandi........... 2 t 0 Þáttur beinamálsins............ 10 j Æfintýrið af Pétri Píslarkrák.... 20 Æfintýrasögur.................. 15 Songbæl His mothet’s sweet heatt. G. E .. Isl. sönglög. Sigf Einarsson.... ísl. söngiög H H .......... Laufblöð. sönehefti. Láia Bj... Nokknr fjór-rödduð sálntalög . j.,. Sálmasðngsbók, 3 raddir. P G... Söngbók Stúdentafélagsins.. Sama bók í bandi ...... Tvö sönglög. G Eyj......... XX sönglög. B Þ............ Tlmax-lt, osr txlocJ: 25 40 40 50 50 75 40 60 25 40 Aldamót, 1.—13. ár, hvert......... 50 “ “ öll................ 4 00 Barnablaðið (15c til áskr. kv.bl.) . 30 Dvöl, Frú T Hoim.................... 6C Eimreiðin, árg ................. 1 20 (Nýirkaup. fá 1—10 árg. fyr $9.50) Freyja, árg..................... 1 0 Good Templar, árg................. 50 Haukur, s«emtirit, árg............ 80 Isafold, árg.................. 1 50 Kveuoablaðið, árg................. 60 Norðurlaud, árg ................ 1 50 Svafa, útg G M Thompson, um 1 mán. 10 c.. árg............. 1 00 Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, hv. 10 Tjaldbúðin, H P, 1—9.............. 95 SOGUR LOGBERGS: Alexis............. Hefndin............ Páil sjóræningi ... Leikinn glæpamaður. Höfuðglæpurinn..... Phroso............. Hvíta hersveitán... Sáðmennirnir....... I leiðslu.......... bandi........... 40 60 40 40 40 45 50 50 50 35 SÖGUR HEIMSRRINGLU : Drake Standish.............. 50 Lajla....................... 35 Lögregluspæarinn............ 50 Potter from Texas........... 50 ÍSLENDINGASÖGUR: Bárðar saga Snæfellsáss..... 15 Bjarnar Hítdælakappa........ 20 Bandamanna ................. 15 Egils Skallagrímssonar...... 50 Eyrbyggja................... 30 Eiríks saga rauða........... 10 Flóamanna................... 15 Fóstbræðra.................. 25 Finnboga ramma.............. 20 Fljótsdæ’a.................. 25 Gísla Súrssonar............. 35 Grsttis saga................ 60 Gunnlaugs Ormstungu......... 10 Harðar og Hólmverja......... 25 Hallfreðar faga........... Hávarðar ísfirðÍDgs....... Hrafnkels Freysgoða....... Hænsa Þóris...........\... Islendingabók og landnán-.a Kjalnesinga..... ......... Kormáks................... Laxdæla................... Ljósvetninga.............. Njála..................... Reykdæla.................. Svarfdæla................. Vatnsdæla................. Vallaljóts/............... Víglundar................. Vígastyrs og Heiðarvíga.... Víga-Glúms................ Vopnfirðinga ............. Þorskfirdinga............. Þorsteins hvíta ......... Þorsteins Síðu Hallssonar.. Þorfinns karlsefnis....... Þórðar Hræðu.............. 15 15 10 10 35 15 20 40 25 70 20 20 20 16 15 20 20 10 15 10 10 10 20 TAKID EFTIR! W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni i Central Block 345 William Ave —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. I. M. Cleghopo, M D LÆKNIR OG YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir því sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, senj hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. 8ALOUR- - - P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. QRAYJfc RIDER UPHLLSTERERS, CABINET FlfTERS OC CARPET FITTERS (ghkctt korqar stq bctm fgrir unqt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • . • Business College. Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá G W DONALD Manager. 50 YEARS EXPERIENCE Traoe MARK3 Designs • , . . COPVRIGHTS &C. Anrono aending a sketch and descrlption may nuicklv ascertain our opinion free whether an lnrontion is probably pntontnble. Communlca- tlonsoetríctly confldöiitia!. Ilandbookon Patent* écnt tree. ‘Ideat agCticy for pecuring pateuts. Patont® .aken tnro’.urh Munn & Co. rece.ve tpeciai notice, w!tb< u. clmrge. in the Sckntíík Hmerican. A handsomely illustrated weekly. Largest clr- culatton of auy scientiflc .lournal. Terms, |o a yeir : f<»ur months, fL 8old byall newsdealers. MUNN & C0,361Broadw»*. New York ttrancb o#.c*. SS6 F St. Waahtagton ’X C «♦•»••«♦•••♦••♦••«♦••♦♦•♦♦♦♦•♦••♦♦•••♦•♦•♦•♦•«•♦««♦» Við hötum til vandaíasta efni aö vinna úr. Kalliö upp Phone 2997. Fotografs... Ljósmyodastofa okkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztu’myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess 112 fíupert St. Látið hreinsa Gólfteppin yðar bjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort S»reet. ARINBJSRN 8. BABDAL Selur liltkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Ennfcemur selur ann alis konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 Heimili á ho’-nRoss ave og Nena St Við flytjum og geymum hús- búnað. NI, F'a.Lilson, 660 Ross Ave., selu- G iftingaleyílsbréf Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Oppicb-tímar: kl. 1.80 til 3íog 7 til 8 e.h. Tf.lepón: 89. Öryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureignar og þoiir áhrif vinds, elds og eldinga. R0CK FACE BRICKÍSTONE. Veggfóðnr úrstáli WBOSL hTJ Vel til búið, falleg gerð. Útiloka dragsúg og og halda húsunum heitum. ♦ «► ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ Upphleyptar stálþynnxir á loft og og innan á veggi. (Etti að vera notað viðsallar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. tii hj&The METAL SHINGLE & S/D/NC C0., Preston, Ont. I ♦ ♦ ♦ CLARE & BR0CKEST. Western Agents. { 246 Prineess St. WINNIPEG, Man. ♦ «♦ '♦♦•♦•♦♦•♦•'•♦••♦•♦♦••♦•♦♦•♦^♦•♦♦•♦••••««e»»««*#* Z ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJAí EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappir er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari eu nokkur anuar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann. heldur kulda úti og bita ínni. engin ólykt að bonutn. dtegur ekki raka í sig, og spillir ensu sem hann liggur við. Hann er ’ -uuo, prti OCUl [/.11 forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. The E. B. Eddy fo. Ltd.. Ilnll. Tees & Persse, Ag-ents, Winnipeg. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilkeyra sambandsstjórninni, í MaíjRoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta Ijölskylduhöfuðogkarl- mentl 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áðv.r tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju aða ein hvers annars. Innritun. Menn megal skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sem næst ligg- ut landinu, set4 tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutnÍDga,- um boðsma; csir! i Winnipag, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn eefið öt :i • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald- ið er 810, Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemaY að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjand' tðluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalÞað að minsta kosti, í sex mánuði á hverjn ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu. sem hefi rétt til aðskrifasigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við laná- ið, sem þvilík persóna befir skrifað sig fyrir sem heimiLsréttar landi, þá getur persóuan fullnægt fyrirmælnm .agantia, að því er ábúð á landinu snertir áður en af3alsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili l.ja föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir f.vrri heimiÞ'sréttai-bújörð sinni, eða skirteiní fyrir að afsalsbréfið verði gefið út. er sé-uudirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landitiranna. og hefir skriíað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt f.vrirmælum lagamta. að því er snertir ábúð á landinu (síöari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbiéf sé gefið úc, á þann hátt að búa-á fyrri heimilisréUar-bújörðtnni, ef síðati heim- ilisréttar-jörðiu er í nánd við fyrri heimilisréttar-jöiðina. [4] Ef landneminn býr að stað i bújörð sem hann á [hefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisreitarland það, er hann hefir skiTíað sig fyrir þá getur hann fullnregt fyrirmælum lagatma, að því er ábúð á heimiiis- réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni ikeyptuia, ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3átin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið beftr veriö s landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiuingar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og 4 öliura Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem -á þessum skrifstofum vinna veita iiMiflytjendum, kostnaðariaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, eitmig geta menu fengið réglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- heltisins í Britisb Columbia, með því að smúa sér brétiega til ritara innanríkis beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg. eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAHES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B. — Ank landa þess. sem menn geta fengið .gefins og átt er við reo if gjörðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi sem hægt er að ðLn til Ieigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum go ýmsum landsölufélögn túm saah'ing’ir:.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.