Lögberg - 04.08.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.08.1904, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. ÁGÚST 1904. 3L‘ ö 3 b c u g cor. William Ave.JA Nena St. öEÍTmiptg, Jttan. M PAULSON’, EclUor, J. A. BLONDAL, Biis. Manager. UTANÁSKRIFT : The LÖGBERG PRJNTING & PU BLCo P. O, Box 130., VVInnlpeg, Man. Sýningin. Hverskonar iönaö sem maSur stundar þá hlýtur hann aS græða á því aS sækja aSra eins sýningu eins og nú stendur yfir í Winni- peg sé því, sem þar er sýnt, veitt bæfilega mikil eftirtekt. En þaB tekur nokkurn tíma aS ganga um og skoSa sýningarmuni, ekki sízt ef manni verSur þaS á aS láta óþjóSalýS þann, sem fyrst inætir auganu þegar inn kemur, glepjþ sig meS lítilsverSum auka- sýningum og margskonar brellum til aS féfletta menn. Sumar fjárbrellur, sem þar eru hafSar í frammi, ættu ekki aö líS- ast innangarSs, og engar auka- sýningar ættu aS vera settar niS- ur á beztu og fjölförnustu stöSum garSsins eins og nú er. ÞaS er víst óhætt aS fullyröa, aS meiri hfuti fjöldans, sem sýninguna sækir, fer þaöan út aftur án þess aö taka eftir ööru en aukasýning- um þessum og skemtuninni frammi fyrir grand stand. Lifandi peningur sá, sem þar er sýndur, er frábærlega fallegur og hlýtur aö veröa gripabændum þeim, sem þar koma, mikilsverS áminning um aö gera sig ekki á- nægða með skepnur af óbættu og lélegu kyni, enda hafa slíkar sýningar á undanförnum árum leitt til stórkostlegra kynbóta út um fylkiö og víðar. f stórri og vandaöri byggingu, sem Dominiou-stjórnin hefir látiö reisa í garSinum, er sýndur canad- ískur jaröargróSur, og mun fæst- um leiöast meöan þeir eru aö líta yfir þaö sem þar er sýnt. Þar er sýnishorn af flestu því, sem hinn frjósami jarövegur Vestur-Canada framleiðir og því svo smekklega niSurraöaö aö það vekur aödáun. Sérstaklega er aSdáanlegt þaö, scm innflytjendadeild Dominion- stjórnarinnar sýnir og hvernig frá því er gengiö. Þar eru sýndar allskonar hveititegundir og korn- matar, til manneldis og gripafóö- urs, og margskonar grastegundir. Hjá hverju einu er nafn þessritaö meö stóru letri og menn viö hend- ina til aö gefa allar upplýsingar um hvar hvaS eina hefir verið ræktaö og yfir höfuö alt sem sýn- ingu þessari við kemur. Þá eru iönaöar byggingarnar þess viröi aö ganga vandlega um þær. Þar er sýndur flestur can- adískur iSnaSur og er engum Can- ada-manni láandi þó hann sé stoltur af landinu sínu þegar hann lítur þaö sem þar er sýnt og merkt er ,,búiö til í Canada. “ Meðal annars, sem aö er hjá þeim, sem fyrir sýningu þessari standa, er þaö, aö enginn upp- dráttur af sýningargarðinum skuli vera fáanlegur, er sýni hvar helzt hvers einssé að leita. Slíkt er þó alment á öllnm stærri sýning- um. Vegna þess þetta vantarmá reiSa sig á, aö margur fer svo heim. að hann hefir ekki séö sumt af því, sem hann helzt af öllu heföi viljaS sjá. Á bak viö hiö svo nefnda Colon- nade eöa súlnagöng í garöinum vcstanveröum er sýnt þaS sem eiginlega er mest um vert. Þar er sýndur allur iönaöur og lifandi peningur. Fyrst kemur akur-' yrkjubyggingin, sem áöur var get- iö, og á bak viö hana jarðyrkju- verkfærin. Þar norður af eru þrjár byggingar, hver þeirra 400 fet á lengd. í hinni fyrstu eru sýningarmunir canadíska verk- smiSjumanna félagsins; í annarri vélar, eldstcrog almenn járnvara; þriSja byggingin er aS því leyti merkilegust, aö þar er sýndur verksmiðjuiðnaður og verzlunar- vörur Winnipeg-manna. Þá koma nautgripafjósin, eitt 350 feta langt, annaö 350 og þriöja 500 fet. Næst koma þrjú stór hesthús frá 400 til 600 feta löng, nyrzt eru fjárhúsin og svínahúsin. Sá sem kemur á sýninguna og fer af henni án þess aö ganga um byggingar þessar heföi eins vel mátt sitja heimá. Sýningin hefir veriS vel sótt og veörið flesta dagana hiö hagstæö- asta. Flutnfngur fólks meö stræt- isvögnum 1 il sýningarinnar og frá henni hefir gengiö vonum betur þegar tillit er tekiö til fólksfjöld- ans og óþægindanna sem stafa af ástandi strætisins viS C.P.R. vagnstöövarnar. Slys hafa furð- anlega lítil oröiS. ‘Einn rhaöur dauSskotinn óviljandi af dreng í garöinum; einn maöur lent undir C.P.R. vagnalest all-langt frá al- mannafæri; einn eöa tveir menn meiðst lítilsháttar viö kappreiSar; en í sambandi viö flutninga meö strætisvögnum hefir enginn meiSst og er þaö furða. I dag er Empire and Old Tim- ers dagur, og á morgun Manufac- turers dagur. Dominion-syningin og Vestur-Canada. Fyrir átta árum, þegar fram- faraleysi, verzlunardeyfð og út- flutningur einkendi Manitoba- fylkiS og Norðvesturlandið frem- ur en nokkuð annað, þá mundu fáir hugsandi menn hafa álitiS þaö líklegt, aö hlutirnir breyttust svo til hinsbetra, aö sumariö 1904 yröi Manitoba-fylki búiö aö ná þeirri viöurkenningu og því heið- urssæti í fylkjarööinni, aö þá yröi þar haldin sameiginleg iönaöar- sýning allra Canada-fylkjanna. Meiri og bráöari þroska hefir ekkert land undir sólinni tekiö á jafn skömmum tíma heldur en Vestur-Canada á ' áöurnefndu tímabili eins og sjá má þegar litiö er á Winnipeg-borg, sem inn- flutningi fólks, auknum landbún- aöi og bættum viSskiftum á hinn mikla vöxt sinn og framfarir að þakka. Og innbúar vestur Canada (ekki sízt bændurnir) hafa sannarlega gilda ástæðu til aö vera ánægðir yfir og stoltir af því aö aúglýsa land sitt og iðnaö jafn aðdáanlega og þeir eiga föng á aS gera á sýn- ingu þessari. Þesskonar auglýs- ingar eru ætíö það sem þær sýn- ast. Viö iðnaðarsýningar er alt eins og sýnist; þar komast ekki að néinar yfirskins eöa missýning- ar. Hestarnir, nautgripirnir, sauöféö, svínín, alifuglarnir, hveit- iö, hafrarnir, byggið, rúgurinn, garövöxturinn, smjöriö, ostarnir, mjöliö o. s. frv., er alt lagt fram fyrir sýningargestina til skoöunar og er praktískari og áhrifameiri lýsing af landkostum Vestur- Canada og notkun þeirra, heldur en allir agentar og bæklingar. Sum blööin á íslandi, og lík- lega í fleiri löndum, halda því fram, aö stjórnar-agentar tæli menn til Canada meö lognu lofi um landið, og auk þess sendi stjórnin út bæklinga meö sams- konar lygaöfgum. Vitaskuld er þetta ósatt? Bæöi í gegnum agenta sína og ritlinga gefur stjórnin samvizkusamlega rétta lýsingu af landinu. Ósannindi í því efni mundu bráðlega koma stjórninni og landinu í koll og ekl^i borga sig. Ti! þess aö fá innflytjendur til Vestur-Canada þarf öldungis ekki aö ljúga neinum kostum á landið. Alt sem. útheimtist er að .lýsa landinu eins aö þaö er, og högum manna eins og þeir eru. Þessu til ó'rækrar sönnunar má benda á það, sem á síSustu árum hefir komiö til leiSar mestum og bezt- um fólksflutningi inn í landiö. Dominion-stjórnin rak sig á þaö, aö innflutninga-agentunum og rit- lingunum var ekki trúaö alment, mest af þeirri ástæðu, aö alt af uröu einhverjir til þess ýmsra or- saka vegna aö fara illum oröum um landiö, og þeim þá fremur trúaS; því að mönnum hætti svo undurmikiö til að trúa því bezt sem er verst. Til þess að bæta úr þessu fann stjórnin upp á því snjallræöi aö bjóöa blaðamönnum, þingmönn- um, stórbændum og öörum leit- andi mönnum frá Englandi og sern lengst aö, sæki hinar áriegu iönaöarsýningar og geti þannig meö eigin augum séS, hvaö hér er veriö aö gera og hvernig gengur. það Bandaríkjunum aö feröast Vestur-Canada og skóöa landið Rússnesku morðin. Fyrir fáum dögum var M. von Plehve innanríkisráðgjafi Rússa- keisara myrtur, og hafa þannig tveir af helztu stjórnmálamönn- um Rússlands verið myrtir hvor eftir annan á örstuttum tíma. ÞaS er haft aö orðtaki, aS einveldi þýöi haröstjórrí sem haldiö sé í skefjum meS moröuin. HiS eina sem þjóöin hafi til aö verjast und- irokun harSstjórnarinnar með, sé morð. Enginn getur þó neitað því, aö slík rnorö eru aumasta úr- ræöi sem unt er aS hugsa sér til þess aS varöveita frelsi þjóöarinn- ar meö. Slík morS eru vénju- lega drýgö í stjórnleysis æSi af æstum ofstækismönnum, og þaö er langur vegur frá að fj'rir þeim veröi ætíö menn þeir, sem mestri eða jafnvel nokkurri harSstjórn beita, eða þjóöirnar hafa nokk- ura sjáanlega ástæöu til aS skeyta og ástandiS með eigm augum. Margar slíkar feröir kornust á og ferðuSust hér um leiöandi Banda- ríkjamenn og Englendingar svo þúsundum skifti. Dominion- stjórnin kostaöi allar ferSir þess- ar og lágði til fylgdarmenn til aS sýna skoöunarmönnunum alt sem þeir vildu sjá og íerSast meS þeim hvert sem þeir vildu fara. Þetta mundi stjórnin naumast hafa gert ef hún heföi áöur verið búin aö breiöa út bæklinga meö öfgafullri og rammskákkri lýsingu af land- inu. Meö því hefði hún sett sjálfa sig í gapastokkinn. FerSir þessar höföu þau áhrif, eins^og vitanlegt er, aö mennirn- ir uröu hrifnir af landinu — bæöi sem akuryrkju og gripalandi, og lýsing þeirra af því, þegar heim kom, varö til þess að koma á mörgum sinnum meiri fólksflutn- ingi en nokkuru sinni áður. Og ekki einasta þaö, heldurfóru auö- um skapi á eöa nokkura minstu skyn- samlega von urn aö gottgæti staf- aö af að ráSa af dögum. Á fjölda mörg slík dæmi mætti benda þó ekki væri nema forsetamorðin í Bandaríkjunum. Flestum stjórn- urum NorSurálfulandanna hefir fyr eSa síöar veriö sýnt banatil- ræSi og þaö engu fremur hinum verstu en hinum beztu. Victoríu Bretadrotningu, sem af flestum hefir talin veriö drotninga og stjórnara bezt og með réttu ávann sér þá viSurkenningu aö vera nefnd ,,hin góöa, “ var fimrn eöa sex sinnum veitt banatjlræöi. Haröstjórninni stendur ótti af morðvörgum þessum, en slíkur ótti leiSir til enn þá meiri harð- stjórnar og grimdar. Rússakeis- ari er viöurkent góömenni, mót- fallinn grimdarverkum, stríöi og undirokun. En hættan, sem yfir forfeörum hans og fyrirrennurum vofSi frá hendi morðingjanna, hefir veiklað hann og gert hann aS leiksoppi í höndum þeirra, sem mennirnir aö líta eftir, hvort ekki bundnir eru viö fornar venjur og mundi ráölegt aS leggja nokkuö J byggja vald sitt og viögang á svik- af peningum í lönd í Vestur-Cana- srmlegri embættisfærslu og misk- da. Bankahaldarar og aðrir pen- unnarlausum. níöings og grimdar- ingamenn fóru því aö ferSast um verkum. Afleiöingarnar eru þær, landiö og hafa þeir nú lagt ó- aö á stjórnartíö Nikulásar hefir grynni fjár í lönd í Vestur-Cana- j komiö fram meiri undirokun og da, bæSi bæjarlóöir — einkum í grimd í stjórnarfari Rússlands en Winnipeg — og búskaparlönd. nokkuru sinni áÖur í minnum nú Meö því að fá menn til að ferS- lifandi manna. ast um og skoöa, hefir hiö miklaj Hvaö M. von Plehve sjálfan Norövesturland náö meira áliti snertir þá var Rússlandi vissulega en þaS heföi nokkurn tíma fengiö ] enginn mannskaöi aö honum, gegnum agenta og ritlinga, sem fólkiö ekki þorir aö treysta. Þaö hafa ekki margir leiöandi var persónugerfingur menn frá íslandi komiö hingaö (rússneskri skrifstofustjórn. vestur snöggva ferð ekki nema fjórir: Sigfús Ey- J nokkur annar maöur a mundsson, séra Matthías Joch- Sumir segja hann hafi veriö af umsson, dr. Valtýr Guömunds- GySingaættum, en engu aö síöur son og Þorsteinn Erlingsson. En lýsti hann því nálega yfir opin- fremur en Bobrikoff illmenninu í garð Finnlendinganna. Hann alls ills í Hann eiginlega j var hataöur meira en ef til vill Sigfús Ey- nokkur annar maður á Rússlandi. þann litla tíma sem þeir dvöldu hér var á allan hátt aö því hlynt, berlega, aö hann heföi átt þátt > Kishenefí blóöbaöinu með því að aS þeim gæfist kostur að fara sem j segja aö páskamorö Gyðinga víðast á meSal fslendiríga og heföu æst kristna menn gegn þeim. kynnast háttum þeirra og högum. J Meö því gaf hann þeirri ástæöu- Fáorðir voru menn þessir aS vísu lausu og heimskulegu hjátrú byr, um þaö, þegar heim kom, sem J aö Gyöingar stælu kristnum börn- fyrir augu þeirra bar hér vestra; sögöu eiginlega ekkert meS eSa móti Vestur-Canada. En hvers vegna svo fáoröir? Vegna þess þeir óttuöust auknar vesturfarir ef þeir töluöu eöa rituðu eins og þeim bjó í brjósti, en voru of heiöarlegir menn til aö segja ó- satt frá. Stjórnin hlynnir aö því eftir megni, aö sem flestir menn, og um til fórna ef ekki til matar sér. Heföi hann tekið þaS fram jafrr- framt, aö hjátrú þessi væri á eng- um rökum bygö, þá heföi ekkert verið út á orö hans aS setja, en hann geröi þaö ekki, jheldur hag- aöi þannig oröum sínum, aö næst lá aö álíta, aö hann tryði frásög- unum um barnamorö þessi. Næsti innanríkismálaráögjafinn á undan Plehve var myrtur 15. Apríl 1902. MorSinginn var stú- dent sem þóttist vera sendimaö- ur frá Serge stórhertoga. Hann var umboösmaður stjórnbyltinga- félags og ha-fSi veriö sagt svo fyr- ir að drepa annanhvorn tveggja ráðgjafa keisarans og láta þann veröa fyrir því sem fyrri kæmi á ráögjafafund sem ueröa átti. BáS- ir ráSgjafar þessir voru stækir afturhaldsmenn, mótfallnir öllum nýmælum í stjórnarfarinu og miskunnarlausir haröstjórar. ÞaS morö leiddi ekki til neinna um- bóta fyrir þjóöina, því að Plehve | eftirmaSur hans var enn þá grimm- ari og íhaldssamari. Plehve var veitt embættiö tveimur dög- um eftir morö fyrrirrennara hans, og þremur dögum síðar lagSi j mentamálaráögjafinn niöur völdin vegna þess mikilsveröum kenslu- umbótum, sem þann fór fram á, var neitaö eöa frestaö til óákveö- ins tíma vegna stjórnbyltinga yfir- lýsingar sem stúdentar höföu gefiö út. Fyrirrennari Plehve var innan- ríkismálaráögjafi í hálft þriðja ár. Á því tímabili sendi hann sextíu þúsund manns—karla og konur— í útlegö úr stórborgunum, að meö- töldum verkalýö sem sendur var j heirn til þorpa sinna þar sem þeir kveiktu og útbreiddu nýjar óeirö- j ir. Allar slíkar útlegöir og heim- rekstur hafði gagnstæSar verkan- 1 ir við þaö, sem til var ætlast og varö til þess aö æsa lýöinn. Plehve og fyrirrennara hans er um margt ilt aö kenna, og hinni undirokuöu rússnesku þjóS er alls ekki láandi þó hún bæri til þeirra illan hug. Hinn 16. Marz 1902 var haldin fjölmenn samkoma í Pétursborg til aS mæla frarn meö málfrelsi, félaga og samkomu- frelsi, umferðafrelsi og einstakl- ingsfrelsi. Stúdenta og verka- manna nefndir gengust fyrir þessu og sendu skriflega beiöni til hers- höfðingjanna um aS láta ekki her- menn skjóta á lýöinn óvopnaöan, sem einungis ætlaöi þannig á friö- samlegan hátt aö láta stjórninrii í Ijós vilja sinn. En þegar rauðir fánarvoru dregnir upp og lýöur- inn lét í Ijósi vilja sinn urn stjórn- byltingu, þá sóttu Kósakkar aö meö brugönum sverðum, en fólk- iö bar alls enga vörn fyrir sig. ÁriS áöur höföu stúdentar hald- iS samskonar mót, og vegna þess Maxim Gorki rithöfundurinn und- irritaöi andmæli sem hann ogaör- ir rithöfundar sömdu gegn grimd þeirri, sem lögreglan þá beitti, var hann dæmdur til kyrrsetu í Krím. SlSan Plehve tók viö embætti hefir hvað eftir annaö veriö haft í heitingum viö hann; *og við því var búist, aö þær yröu fyr eða sfSar efndar. Honum var gefinn sá vitnisburöur, að hann talaöi aldrei satt orS; honum var brugð- iö um þaö, aö hann svifti fólk frelsi og lífi sértil dægrastyttinga; að hann væri sálarlaus mannníð- ingur án rninstu réttlætistilfinn- ingar. Líklegast er, að eftirmaður hans veröi engu betri, en þó benda tákn tímanna á þaö, aö dagar skrifstofustjórnarinnar rússnesku séu taldir. Framfara og umbóta menn hafa ekki verið aðgerða- lausir á Rússlandi. Þeir hafa starfað af því meira kappi sem embættismenn stjórnarinnar hafa gert sig seka í fleiri harðýðisverk- um, og þeim hefir oröiö svo mik- iS ágengt, aö þeir hafa jafnvel komiö skoðunum sínum inn í skrifstofur stjórnarinnar. En keisara og rágjafamorö tefja fremur en flýta fyrir stjórnarbót þeirri sem vesali*gs rússneska þjóöin þráir og þarfnast svo til- finnanlega. Viö hvert slíkt morö^ er meira og meira þröngvaö kost- um manna. Broslegar fagnaöarviötokur. Þegar Edward VII. ferðaöist til írlands, var honum tekið með mikilli viShöfn í bænum Kilkenny byggingar margvíslega skreytt- ar. Yfir göturnar og franran á stórhýsi voru festir fánar meö alls konar hlýlegum einkunnurorðum. Einn slíkur fáni var festur fram- an á gamalt fangahús bæjarins,og stóöu á honum með stóru letri orö þessi: ,,Hundrað þúsund sinnum velkominn hingað. “ Álíka broslegt skeöi eitt sinn hér á árunum þegar Gladstone sál. var á .feröinni á Skotlandi. I einum bænum var mikill viö- búnaður til aö takavel við gamla manninum og sýna honunr sem rnestan sórna. Viö járnbrautar- stöðina biöu hans bæjarbúar svo þúsundum skifti og fylgdu honum í skrúögöngu til ráöhússins. Fán- ar með margvíslegum einkunnar- oröum blöktu í skrúögöngunni; á einum þeirra stóð: ,,Great is thy power; great thy farne; Far kenned and noted is thy name“. Og hefir víst þótt rnest til hans koma, því aö hann rar borinn í fararbroddi. Mr. Gladstone braut lengi heil- ann yfir því, hvaöan vísuorð þessi væru tekin, og loks mundi hann, að þau voru úr kvæðinu, ,,Ávarp til djöfulsins“ eftir skozka skáld- ið Burns. Hvers vegna enair flökkuinenn eru á Þýzkalandi. Kjör erfiðismanna eru á margan hátt betri á þýzkalandi en í ensku- mælandi löndunum. þj-zka stjérn- in viðurkennir réttindi allramanna til lífsviSurhalds. þegar þýzkur erfiðismaöur er orðidn gamall og slitinn, þá fær hann viðunanlegau ellistyrk, sem lótinn er ganga und- ir nafninu eftirlaun Á þýzka- Iandi fá erfiðismenn að ferðast meö strætavögnum fyrir tvö cents. í i.meríku verða þeir að borga fimm. í bo’gunum á þýzkalandi eru bað- hús og þvottahús fyrir almenning, stórir skemtigarðar, ókeypis söng- skemtanir og margt fieira sem ger- ir fátæktina þolanlegri þó það út- rými henni ekki. Með þessu fylg- ir það.’að keisarinn leyfir engum flökkulýð að vera á ferðinni og gera umferð hættulega eftir þjóð- vegum landsíns. Lögregluliðið er á verði út um landsbygðina engu síður en í borgum og bfejum og allir flækingar eru yfirheyrðir og verða að segja, hvernig á þeim og iðjuleysi þeirra stendur. Á Eng- landi hafa flökkumenn verið þjóð- inni til skapraunar nú um marga mannsaldra—í Bandarikjunum eru þeir orðnir veruleg hætta fyrir alþýðu. Á þýzkalandi eru engir flökkumenn. Fáir kjósa sér að ganga iðjulausir þar, því að þeir mega búast við að komast undir mannahendur og fá þeir þ\ verri og erfiðari vinnu hjá stjóininni heldur en ef þeir væru sér úti um 'hana sj&lfir. Englandsstjórn er nú að taka sig fram um að líta eftir flæking- um. Ytírvöldin hafa átt i sífeldu stríði við flökkulýð síðan á siða- bótartímum þegar hann myndaðist fyrir alvöru. Á dögum Elisabetar drotningar var flækingum hegnt með hýðingu. Gerðu þeir sig seka í hinu sama í öðru sinni, þá voru þeir markaðir á hægra eyranu, og við þriðja brot voru þeir sendir í langferð, sem enginn getur komið til baka úr. Vægari lög voru srmin á stjórnarárum Georganna. Núgildandi tíökkumannalög voru samin árið 1824 og endurbætt árið 1898 En flækingarnir hafa eng- cm endurbótum tekið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.