Lögberg - 04.08.1904, Side 8

Lögberg - 04.08.1904, Side 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 4. ÁGÚSx 1904. Kærn viðskiftavinir Mig er aö hitta fyrst um sinn heima hjá mér aö 671 Ross Ave., og heli eg Telephone í húsinu, sem er nr. 3033. Eg hefi hús og lóöir til sölu alls staöar í bænum á skilmálum viö allra hæfi. Eg útvega peningalán mót fast- eignaveöi nú eins og undanfariö. Eg tek hús og lausafé í eldsá- byrgö hvai sem er í Manitoba og Norövesturlandinu. Bændur! vátryggiö hús yðar; eg get gert þaö gegn um bréfa- viðskifti. Eg treysti því, aö fá aö njóta viöskifta yöar nú eins og aö undanförnu. Arni Eggertsson, 071 Ross Ave., Telephone 8033. WINNIPEG. Ur bænum. Síöasta tækifæri til aö sjá sýn- inguna er í dag og á morgun. Hinn 30. fyrra mánaðar voru þau Willram Andersor. (Guð- mundur Björnsscn) stórtemplari og ungfrú T. Stephenson gefin saman í hjónaband og mikil og fjölmenn brúökaupsveizla haldin að heimili brúðgumans. Séra Friörik J. Bergmann kem- ur heim núna í vikunni, aö öllu forfallalausu og prédikar í Tjald- búöinni næsta sunnudag á venju- legum tíma kvelds og morguns. G. S. Breiöfjörd frá Edinburg, N. D., útgef^ndi ogritstjóri blaös- ins Edinburg Tribune heilsaði upp á oss í gær. Bærinn er fullur af sýningar- gestum þessa dagana og eru ís- lendingar þar ekki eftirbátar. Hér eru nú saman komnir utanbæjar íslendingar svo hundruðum skiftir, karlar og konur, og yrði of langt mál að nefna þá meö nöfnum. Kvar er Jón Römmei ? Pálína Vigfúsdóttir og Jarð þrúður Einarsdóttir (mæögur) komu hingað frá íslandi meö síö- ' asta innflytjendahópnum. Pálfna þessi er móðir JónsRömmer, sem hvarf héöan úr bænum í vor, er félaus og á hvergi höföi sínu aö aö halla. Koma hennar hingað og kjör ætti að vera hvöt fyrir son hennar aö gefa sig fram sé hann á lífi. Bréf til hennar má senda P. Árnasyni 799 Ellice ave. Winnipeg. Til íslendinga í Winnipeg. Sökurn þe^s. aö nokkuiir af löndum mínum h#fa gert margítrekaðar til- raunir til ad fá mig til að flytja brauð heim t:l sín á hverjum degi, þá hefi eg nú gert ýmsar ráöstafanir og kostað miklu til með að þetta geti orðið. í tilefni af þvi vil eg nú sterklega msei- ast ti! þess við allar íslenzkar húsmœð- ur. sem á annað borð kaupa brauð, að þaer hjálpi til að þr-tta geti nú hepnast, með því að kaupa brauðsín hjá minum útkeyrslumönnum. Við þá, sem áður hnfa keypt baauð hjá mér. þarf eg ekki að vera iangorður roeð tilliti til gæða á brauðum eða ..Cakes", en hvað verð suertir býst eg við að gera jafnvel við yðor og aðrir. Eu öll áhendan verður lögð á gseði vörunnar; en það skal tek- ið fram ;í eitt skifti fyrir öllj, að allar umkvaitanir hvort heldur það er vör- unum viðvíkjaudi eða mðnnunum sem meðhðndla þser, mælist eg t*l að komi til mín Dersónulega. svo egþá, ef hægtt ur, geti leiðrétt það. Þakkanli yður svo öHua fyrir gií og löng viðskifti er eg yðar, með vinsemd, G P. Thordarson. P.S.— Mig vantar cóðan útkeyrslu maun helzt þann sem áður hafir Att1 við þessháttar starf,—G.P.Th. Þeir Arnór Árnason og stúd. Guömcndur Einarsson komuheim úr Duluth-ferð sinni laust fyrir helgina, og biöja þeir Lögberg að bera öllum, sem þeir heimsóttu, ; beztu þakkir fyrir vingjarnlegar og höföinglegar viötökur. Meö þeim komu hingað vestur frá , Duluth Jóhanna Thorkelsonjohn-: son (ekk-ja Siguröar Thorkelsson- ar Johnson sem margir kannast viö) og dóttir hennar. í síöustu viku komu hingaö til bæjarins 132 íslenzkir innflytjend-1 ur frá ýmsum stööum á íslandi. ■ Þeir tóku far með Allan-Iínu skipi og létu hiö bezta aö meöferð; allri. Meö hóp þessum kom Stefán Einarsson frá Möðrudal á Fjöllum. Hann er í tölu gild-j ustu bænda þar eystra og kom hingað vestur einn síns liðs til j þess aö sjá sig um og vita af eig- in rannsókn hvernig landiö er. Áform hans er aö dvelja hér vestra til næsta vors og verja tímanum til þess aö ferðast og sjá sig um. Þaö er vegurinn til aö gefa fólki.á íslandi hugmynd um Vestur-Can- ada sem óhætt er trúa. Bandaríkjamenn, sem margir|voru staddir í bænum, var Bandaríkja- fiaggiö einnig fést á stöngina, en neðar eins og eðlilegt var. Og svo höföu einhverjir Bandaríkje- dónar gert sig seka í þeirri fá- heyrðu ókurteisi aö taka niöur brezka flaggiö og fleygja því niö- ur turnstigann, en draga Banda- ríkjaflaggiö upþ í stangartopp. Ekki haföi Bandaríkjafiaggiö lengi blakt eitt á þessari aöalflaggstöng höfuöborgar Vestur-Canada þegar þvf var veitt eftirtekt og það lát- iö þoka fyrir hinu brezka. Og dónunum var fleygt út úr bygg- ingunni eins og hundum. Svona ókurteisi mundi naumast vera þol- uö í nokkurum Bandaríkjabæ án blóösúthellinga. En Winnipeg- menn álitu þaö virðingu sinni ó- samboðiö að leggja hendur á hundspott þessi nema til aö fleygja þeim út eins og öörum óþverra. 1 Tíöin hefir verið góö undan- farna viku nema hvað hitar hafa naumast veriö nógu miklir fyrir hveitið. Uppskeruhorfur eru góöar í Manitoba og Norövestur- landin víðast hvar og komi hveit- inu ekki óvæntur hnekkir þá verð- ur stórkostleg hveitiuppskera í haust. KENNARA vantar við Hecland sijála í 10 inánuði fiá 1. September næstkomandi. V«rð- ur að hafa heiraildarskjal. Umsæk-j- endur snúi sér til undirritaðs og til- greini hvaða kennara stig þeir hatí og hvaða kaup þeir vilji fá.—Cn. Christ 1 anson, Sec.-Treas.. Marshland P. O., M an. Næsta sunnudag prédikar séra; Rúnólfur Marteinsson frá Nýja íslandi í kirkju Fyrsta lút. safn- aöar bæöi kvelds og morguns. Séra Rúnólfur er nú hér í bænum og gegnir öllum prestsverkum innan safnaöarins fram yfir helg- ina. Hann veröur aö finna íhúsi séra Jóns Bjarnasonar, 704 Ross ave. Einhverjir Bandarfkjamenn uröu sér og þjóö sinni til skamm- ar hér í Winnipeg á föstudaginn var. Til þess að gefa sýningar- gestum kost á aö líta yfir bæinn var öllum leyft aö ganga upp í turninn á ráöhúsinu. A flagg- stöng ráöhússins blakti brezki fáninn, og í kurteisisskyni við KENNARA vantar við Árnes- — skóla, nr. 586. frá 15. September til 15. Desember næst- komandi. og frá 1. Janúar til 1. Aptil 10o5. — Umsækjendur tilgreini hvaða mertastig þeir hafi og æfing við kenslu, einnig hvaða kaup þeir vilji fá.—Til- boðum veitt móttaka til 30. Ágúst næstkomandi af undirrituðum.—Árnes P O., 16 Júlí 1904. Th Thorwald- son, ritari og féhirðir. Stórkostleg DANS SAMKOMA. veröur haldin á Oddfellows Hall laugardaginn 6. Agúst. A.ögangur fyrir karlmenn 50C. Frí aðg. fyrir kvenmenn. Nefndin. FUMERTON & CO„ GLENIdOI^O. MAN. Búi yður undir Dom.-sýninguna. Viö getum sparað yÖur peninga á því sem þér þurfiö til klæönaöar í sumarhitanum. K venfatnaöur, sem máþvo. $3.50 Print fatnaður fyrir.. 82.65 4.00 Duck “ “ 2.95 5.00 Linen “ “ . 3 85 6 50 “ “ “ . 5.25 Hvítar Lawn Blouses allar með 25 prct afslætti. Línfatnaður 82.50 raillipils fyrir.. 2.00 $1.95 1.55 1.50 1.15 1.25 90 $1,50 nærskjól fyrir $1 15 1.25 95 1.00 75 75 60 50 40 81 25 bolhlífar fyrir 95 cts -T00 * '* 75 ctv 75 “ “ 60 cts 50 *' “ 40 cts Nýtt upplag af hálskrögum kvenna og hálsböndum nýkomið, nýjustu teg- undir á 25 ceuts og yfir. Flannel fatnaöur karlmanna $12 fatnaður settur niður í f9.75 10 “ “ 8 25 8 “ " “ 6.50 Luster treyjur 82 50 karlm. Luster treyjur á 81.95 2.00 “ ' “ 1.65 Karlmanna Stráhattar og striga- hattar með mjög niðurseí u verði. J. F. FUMERTON, glenbor©. Kjörkaupastaöurinn alþektij «0 í> t t á » KÆRU LANDAR « J>EGAR ÞÉR KOMIÐ til bæjarins um sýningarleytiö þá hafiö það meö á feröaáætluninni, að koma í búö Th. Johnson, 292^ Main St. Hann sýnir þar margskonar varn- ing, sem ekkert kostar aö sjá og lítið aö eignast, svo sem: Gull-úr, silfur-úr, giftingahringi, steinhringi fyrir konur og karlao.fi., o.fl., sem hægra er aö sýna en segja frá.—Bæjarmeun þarf ekki aö minr>a á aö koma. Þeir vita hvar þeir fá beztu kaupin.—Viðgerðir allar afgreiddar fijótt og vel. — Svo sjáumst viö um sýninguna. Oddson.HaDSson og Vopni Landsölu og fjármála agentar. 53 Trihune Bldg. Tel. 2312. P. O. Box 209. Til sölu eða Ieigu. Viö höfum verið beönir aö leigja eöa selja búgarö meö öllum bús- gögnum og lifandi pening. Bú- garður þessT liggur aö austan veröu á Rauðárbakkanum belnt á móti Indian iönaöarskólanum 7 mílur frá pósthúsi Winnipeg borg- ar það liggur upphækkuö malar- borin braut alla leiö heim að landi þessu. Þaö er hægt að komast að mjög góöum skilmálum meö eign þessa. Eigandinn er háaldr- aöur (83 ára) og vill því losna viö allar áhyggjur þessa heims og lifa rólega í ellinni! ODDSON, HANSON& VOPNI öe Laval skilvindur. Undirstaöan undir velmegun rjómabúanna. Að kaupa skilvindu er búhnykkur og má álíta að peniriga'nir, sem til.þeirra kaupa er varið, gefi frá 15—50 prct. af sór, miöað við það þegar gainla miólkurmeðferðin er viðhöfð Þegar þaðer aðgætt að De Laval skilvindur, sökum þess hve vaudaðar þær eru, endast heilan mannsaldur, þá er ekki auðvelt áð benda á arðsam- ari hátt fyrir böndann að verja penirigum en að kaupa De Laval skilvindu. Komið og sjáið skilvindurnar okkar á sýning- unni í Winnipeg í sumar. Það skal gleðja okkur að sýna yður þær. Maður sem talar íslenzku verð- ur þar af vorri hálfu. The MavalCresm Separator Co, 248 Dermot Ave., Winnipeer Man MONTREAL TORONTO PHILADEI Pr_l A NEW YORK CHICAGO SAN f RANCISGO )Iap!e LeafReoovating Works Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Alhert St, Beint A móti Centar Fire Hall. Telephone 482, Tvo kennara óskar Gimli skólahéraö nr. 585 að fá frá 1. Sept. 1904 til 30. Júní 1905, í 10 mánuði. Annan meö yrstu kennara einkunn og helzt karlmann og hinn meö aöra eir.k- unn, helzt kvenmann. Umsækj- cndur tilgreini hvaöa æfingu þeir hafa sem kennarar og hvaöa kaup j þeir vilja fá. Tilboðum veröur I veitt móttaka til 20. Ágúst n. k. af undirrituðum. B. B. Olson, Skrifari og féhiröir, Gimli S. D. nr. 585. Carsley & €0. Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweedsaf ýmsum litum f sumarkjóla og pils á 650, 75C, $1 og $1.25 yd. 46 þuml. breið Voiles, svört og mislit Sérstakt verð 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines 35C, 50C, 75C, $1 yd. f‘sseie..,*%ws£i^aes^sssíg^ami 13 LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. CARSLEY&Co. 3AÆ MAIN STR. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS ICT3figagglfiÍK«!l»MMII Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. H. B. & Co. Búðin er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, með bezta verði eftir gæðsm. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins voil sf-m mjög hentugt i föt umthita- tímann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12Jc. til 60c. pi yds, Sokkar: The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæia fram með þeim. Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir, og vér erum sannfærðir um að þár munuð eftir það aldrei kuaptt sokka annars staðar en í H. B. & Co’s búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c, til 75c. parið. Kvenna-nœrfatnaöur.. Við höfum umbodssölu hér í bæn- á vörum ..The Watson’s Mf’g.“ félags. ins, ogerþað álitið öllum nærfatnað- betra. Við seljum aðeÍDS góðar vöruri Mikiðtilaf hvítum pilsum, náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til 81,75, « Sumar blouses. Þegar þér ætliö að fá yður fallegar blouses þá komið hingað. Sín af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru ijómandi fallegar, Verð frá $2,00 — 812,00. Hcnsehvood Benidickson, <8z Co. nljoi-o HVAÐ ER UM Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. ! I’orler k Co. I ■jjj ájr % 368—370 Main St. Phone 137. I| ií China Hall, 572 Main St, % ■j Phone 1140. a|S ! I 1 Rubber Slöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óska-«t. Gredslist («já okkur ura knetti og önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. Rubber skófatnaður og allskonar rubber varningur. er'vana lega fæstí lyfjabúðum. C. C. LAINGá 243 Portage Ave- Phone 1655. S.íx dyr aan ir frá Notre Di'.ne Ave . t \\t \\t \\t \\t \\t_ \\t \\t Ú w \\t \st wt I \\t wt I HIN MIKLA AGUST-VERZLUN í húsgögnum stendur nú sem hæst. Allar vörur merktar með sérstöku vtrði. ú,b‘>r|"z”tue»*klJSl-lar. TheRoyal FurnitureCo., 298 Main Str., WINNIPEG. 9

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.