Lögberg - 18.08.1904, Síða 1
': ú-.ý-. •íStzl.'Aí^^
1 Winnipeg minjagrfpir:
Tviblaðaðar árar á lOc, 20c. 25c cg
50c; eidspítus'okkar 35c og 50c; pipar-
og saltbaukar 25c; bjöllur 25c.
Allir velkomnir.
Anderson <& Thomaf,
538 Main Str. Hardware. Telepbone 339.
s
í
í
s
;í
tJrkeðjuskraut
L tlir skrúfulyklar, klaufham^ar, ket-
axir, sjátrarabrýni. trésmíðatól, hníf-
ar af ýmsri gerð: alt silfrað og gylt.
Verð35cents.
Anderson & Thomas,
| 633 Main Str, Hardware. Telephone 339,
ri Merki: svartnr Yale-liis
17. AR.
I!
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 1S. Ágúst 1904.
NR. 33.
Fréttir.
Úr ölluni áttunl.
Enska stjórnin ætlar aö verja
eitt hundrað og sjö miljónum
dollara til vatnsveitinga á Egipta-
landi og í Soudan. Veröur stór-
fljótinu Níl veitt þar um skuröi
fram og aftur. Þegar nægilegt
vatn er fengiö til vökvunar ver^a
lönd þessi einhver hin frjósöm-
ustu í heimi.
Vart hefir oröiö viö ryö áhveiti
allvíöa í báöum Dakota-ríkjunum
og eins sumstaöar í Iowa og
Minnesota, sem spillir fyrir góöri
uppskeru. í Minnesota er þaö
aö sins lítill hluti af vorhveiti,
sem fyrir skemdum hefir orðiö.
Uppskeruhorfur þar aö ööru leyti
góöar.
Edward konungur henr nú skip-
aö Curzon lávarö í annaö sinn
undirkonung á Indlandi.
í Ontario er nú veriö aö gera
gangskör aö því, að börn innan
fjórtán ára aldurs séu ekki látin
vinna á verksmiöjunum, eins og
lög mæla fyrir. En víöa veitir
erfitt að koma í veg fyrir aö lögin
séu brotin því foreldrarnir skýra
skakt frá aldri barnanna til þess
aö geta notiö ágóöans af vinnu
þeirra.
Verzlun Canada viö útlönd á
fjárhagsárinu sem endé^5i hinn 30.
Júnísíðastl. nam fjögur hundrruö
sjötíu og þremur miljónum
dollars, eöa nálægt sox miljónum
meira en næsta ár á undan.
þúsundir doílara ogvar vátrygöur
fyrir tíu þúsundum dollars.
Full fimm þúsund innflytjenda
hafa komið til Toronto það sem
af er þessu ári. Nálægt þrem
þúsundum þeirra hafa innflutn-
inga umboösmennirnir útvegað
vinnu hjá bændum í Ontario.
Hitt hafa verið ýmiskonar hand-
iðnamenn, sem sjálfir hafa getað
séö sér fyrir atvinnu.
Sex verkamenn Can. North.
járnbrautarfélagsins voru á ferö
inn til bæjarins Sheho N. W. T.
í vikunni sem leið. Þegar minst
varöi tók einn þeirra upp hjá sér
skegghníf og réöst á félaga sína.
Veitti hann tveimur þeirra svo
mikinn áverka. aö tvísýnt er, aö
þeir lifi af.
ir á burtu. Engar upplýsingar,
sem leittgeti til að sakfella neinn,
hafa enn þá fergist.
Geymsluhús, meö sextíu og
þremur tunnum af olíu, sem Can.
Pac. járnbrautarfélagiö átti í
Brandon, brann á föstudaginn
var. Orsök til eldsins ókunn.
Edward konungur er nú í
Marienbad, baðvistarstöðinni, er
hann heimsækir á ári hverju.
Ferðast hann undir nafninu: her-
togi af Lancaster. Jósef Austur-
ríkiskeisari ætlar að heimsækja
Edward konung í Marienbad núna
í vikunni.
Steinhöggvarar og múrarar í
Hamilton geröu verkfall í vikunni
sem leið. Deiluefniö voru sex
dollarar, sem einn byggingameist-
arinn-dróg af kaupi eins verka-
mannsins, sökum þess aö hann
haföi ekki unniö verk, er honum
var faliö á hendu^, samkvæmt
því, sem fyrir hann var lagt, og
byggingameistarinn varö aö láta
vinna verkiö upp aftur. Verka-
mannafélagiö þar í bænum skip-
aöi nú öllum þeim, er unnu hjá
þessum byggingameistara, aö
hætta vinnu, og hlýönuöust þair
því boöi. En afleiöingin varö
sú, aö meölimir byggingameist-
arafélagsins sögöu upp vinnu öll-
um steinhöggvurum og múrurum,
sem hjá þeim unnu. Á fundi
sem verkmannafélögin héldu um
máliö um síöastliöna helgi var
svo ákveðið, að nema bygginga-
meistarinn borgaði manni þeim,
er deilan reis út af í fyrstu, fult
kaup, og aö auki tvö þúsund doll.
í bætur til verkamannanna fyrir
skaöa þann. er þeir heföu beöiö
af verkfallinu, mætti enginn fé-
lagsmaöur vinna hjáhonum fram-
vegis.
Tíu þúsund og tvö hundruð
falsaöa tveggja dollara seölar
fundu leynilögreglumenn í Rox-
bury, Mass., í húsi læknis nokk-
urs þar í bænum, nýlega. Leitin
í húsi læknisins var hafin af þeirri
ástæöu, aö hann haföi komið af
sér fölskum seöli í skiftum viö á-
vaxtasala á strætunum í bænum.
Lögreglumennirnir fundu einnig
heima hjá lækninum öll áhöld til
þess aö búa til falska bréfpen-
inga. Læknir þessi hefir átt
heima síðastliðin seytján ár í Rox-
bury, og veriö þar í áliti miklu
meöal heldra fólksins.
blöðum og tímaritum, sem áöur Þetta er sannarlega ódýr keyrsla
hefir veriö átta cent. . þó ekkert væri aö sjá, en hér fá
l
menn nægan tíma til að skoða
1 grafreitinn, líta eftir leiöum íát-
Fyrir vesturströnd írlands rák
ust tvö seglskip á, í vikunni sem inna ástvÍHa o.s.frv.
leið, og drnknuöu þar milli tutt-, ----1_______________
ugu og þrjátíu manns. j Mrs. A.S. Bardal 657 Ross ave.
-—— — ■ — • - — | óskar eftir aö fá íslenzka vinnu-
Stríðiff.
| konu nú þegar.
I
Til þess aö ná undir sig ein-
valdsgölu á tóbaki í Canada hafði
American Tobacco félagið gert
svolátandi samninga viö viöskifta-
menn sfna, aö þeir ekki mættu
verzla meö aðrar tóbakstegundir
en félagsins. En nú hefir Laurier-
stjórnin skorist svo í leikinn að
félagið hefir orðiö aö afturkalla
alla slíka samninga. Hinn io. þ. m. lagði
flotinn út frá Port Arthur aö
Bóluveiki. allskæö, gengur nú í'indum meö þvíaugnamiöi aökom-
Zion, aösetursstað John Alexan- ast noröur ti] yiadivostock eöa,
der Dowie. Sóttvöröur er hafö-! ef það ekkj tækist inn á k(nversk.
„r I þorpmu «■ er skam. fyrir hafnir. En jap;nski flotinn ur w fat (U „
atan bæjaarlfnu Chicago-borgar.,t6k 4 móti úti (yrir og s|ó þegar f|skógarhæns ffá rs. Sept. til .5!
Engm læknar eru í Zion, og Dowie ! harða orustu sem stóð yfir frá h4. Des.
leyflr «kkiiha„gendnn,sfnUn, a5idegitilsélarlags og lauk þannig, | Undan[arna dag helir ve5r4tt.
vibhafa nein tnebul. líi&ur a5 sklp Réssa flý5n SItt t hverja an veriö hin ákjósanlegasta fyrir
áttina, mörg meira og minna j allan gróöur. Hveitinu hefir því
t í vesturhluta fylkisins er sagt
rússneski tneira af öndum og skógarhæns-
lík-juin en undanfarin sumur. f
Manitoba má skjóta endur frá i.
Sept. til 1. Jan. og skógarhæns
frá 15. Sept. til 15. Nóv. í
Norðvesturlandinu má skjóta end-
ur frá 23. Ágúst
Dowie aö eins fyrir sjúklingunnm
daglega og telur þaö muni vera
áhrifamesta meöaliö, en nágrann-
arnir eru mjög óttaslegnir yfir
Ráögjafi Indversku málanna
lét þaö nýlega í ljósi í brezka
þinginu, að sendisveit Breta til
Tíbet mundi sitja kyr í höfuö-
borginni Lhassa þangaö til búiö
væri aö gera fullnægjandi samn-
inga viö stjórnina þar. Ráögjat-
inn lýsti því jafnframt yfir, aö
Rússastjórn væri samþykk Bret-
um um fyrirkomulag málefnanna
í Tíbet.
þvf, aö veikin muni útbreiöast og hafa 4 skipum oröiö vita menn
heimta aö yfirvöldin skerist í leik-jekki mej> vissu; ekki heldur vita
skemd. í þeirri orustu féll einn AeyS1 fram °Z er á sumum stöö-
af aömírálum Rússa, Withoft aö j J>m f [ylkinu þegar byrjað aö slá
, . , „ , , ,. Iþaö; þó yeröur ekki sagt aö upp-
nafni, en hvaö miklar skemdir - * -
írtn.
Svertingjar tveir í Georgia-rík-
inu voru brendir á báli núna í
vikunni fyrir morð. Mennirnir
höföu báöir veriö
hengingar og átti aö fullnægja
dómnum 6. Sept.
menn hvar skipin nú eru nema
aö nokkuru leyti. Sum lögöu it n
á þýzka höfn viö Kína, og þau
þeirra, sem voru of skemd til aö
dæmdir til leggfa út aítur innan 24 klukku_
tíma, uröu aö draga niöur rúss-
neska flaggiö og veröa aö liggja
þar þangaö til stríðinu lýkur.
skera sé alment byrjuö.
C. P. R. félagiö er aö búa sig
undir aö taka til óspiltra málanna
aö koma hveiti bændanna til
markaðar undir eins og þresking
byrjar. Víöa hefir aöalbrautin
verið stórum bætt meö sérstöku
tilliti til hveitiflutninganna, sem
búist er viö aö veröi meö mesta
móti í ár.
T. Eaton verzlunarfélagiö mikla
frá Toronto hætti viö aö sýra
vörur sínar á sýningunni í Brand-1
on, sökum missættis milli félags-
ins og sýningarnefndarinnar. j
Segir félagiö aö forstööumenn
sýningarinnar hafi boðiö því að
taka þátt í sýningunni, en þegar
þangað kom hafi félaginu verið
bannaö aö gefa þar eða út-
breiöa neitt til þess aölauglýsa
meö vörur sínar. Segir félagiö
aö allir aörir, sem sýndu þar
muni, hafi orða a ist fengiö að út-
býta þar prentuðuin vöruauglýs- I
ingum, en bann sýningarnefndar-!
. I
mnar að eins náð til Katon-fé-!
lagsins.sem af þeim ástæöum hafi
orðiö að hætta viö aö sýna vörur
þess.
í Argentína í Suöur-Aineríku
er uppreist nýbyrjuð, í þeim til-
gangi aö reka hinn núverandi for-
setalýöveldisins frá völdum. Sein-
ustu fréttir þaöan segja.aö liðsafli
s:jórnarinnar fari mjög halloka
fyrir uppreistarmönnunum*
Miklir skógareldar í Kootenay-
héraöinu í British Columbia hafa,
auk annarra skemda, eyöilagt
vatnsveitustokka á löngu svæöi,
sem drykkjarvatn var leitt eftir!
frá White Water læk til Nelson-1
borga.rinnar. Sporveg frá bæn- j
um til námanna, sem eru þar í
(
grend, hefir eldurinn einnig skemt
svo, aö mikilli fjárupphæö nem-
ur. Sá vegur kostaði þrettán
Tvær tilraunir hafa nýlega ver-
iö gerðar til þess aö ræna Union
bankann á Baldur. Fyrri tilraun-
in var gerð á föstudagskveldiö
hinn’ 5. þ. m. Bankabókarinn,
sem Rolstin heitir, var þá á gangi
hak við bankahúsið og sá að mað-
ur var þar að reyna til aö ná
rúðu úr einum glugganum. Kall-
aöi hann til mannsins og hljóp
síöan til aö sækja mannhjálp. Á
meðan hvarf maöurinn burtu og
fanst ekki þó leitaö væri. Haföi
hann veriö langt kominn aö losa
um rúöuna er haíin varö frá aö
hverfa. Seinni tilraunin var gerö
næsta sunnudagskveld á oftir, og
kvað meira aö henni, því þá
sprengdi ræninginn, eöa ræningj-
arnir, upp bakdyr hússiss. Rol-
stin, sem sefur uppi á loftinu í
Bankahúsinu, varö var viö um-
ganginn, og jafnskjótt og hann
lét tH sín heyra hurfu ræningjarn-
Keisaradrotningin á Rússlandi
ól son hinn 12. þ. m. Var þá
mikiö um dýröir í St. Pétursborg
og bænageröir fyrir hinum ný-
fædda ríkiserfingja fyrirskipaðar
um endilangt Rússland. Um
leiö og hirðfólkiö færöi keisaran-
um hamingjuóskir sínar lét hann
í ljósi aö koma ríkiserfingjans í
heiminn heföi valdiö sér meiri
gleði en nokkur sigurvipning rúss-
neska hersins í stríöinu viö Jap-
ana. Kvaöst hann nú vera miklu
vonbetri með framtíöarhorfurnar
en áður, og líta á sonareignina
sem augljóst merki þess, að stríð-
iö mnndi veröa farsællega til lykta
leitt, og til hagsmuna fyrir Rúss-
land. Eitt af blööunum í Berlín
á Þýzkalandi getur þess, að Rússa-
keisari hafi verið búinn aö heita
því að gefa þegnum sínum stjórn-
arskrá ef hann eignaöist son, ©g
muni því bráðlega mega búast
viö, tíðindum í þá átt frá Rúss-
landi.
í tilefni af því, að Rússakeisari Sum skipin er búist viö að hafi
hefir nú eignast son hefir hann á-(lagt inn til Port Arthur. Litlar
kveöiö aö sakamanna-hýöingar líkur eru til þess, aö neitt þeirra
skuli afncmast um gjörvalt keis- hafi komist noröur og sameinast
aradæmiö. Hinn 25. þ. m. á aö Vladivostock-flotanum.
skíra barniö og er sagt, aö Vil-i Hinn 14. þ. m. komst flo'.i
hjálmur Þýzkalandskeisari hafi Japansmanna í færi viö Vladivo-
mælst til að vera í tölu skírnar- stock-flotann á Kóreu-sundinu og
vottanna. | tókst þar orusta er lauk þann-
------------- ! ig. aö Japansmenn áttu sigri aö
Ráögjafi innanríkis tollmálanna fa(,na
Á sunnudagskv. var tapaöist á
leið frá fyrstu lút. kirkju (á Nena
St.eöaElgin Ave.) svart belti með
,, oxidized ‘4 pörum og spöngum alt
um kring. Finnandi er vinsám-
lega beöinn að skila því á skrif-
stofu Lögbergs.
Þá er nú svo komiö, að Broad-
way East, eða frá Main st. og
austur aö Broadway-brúnni, á að
aftakast, og svíöur mörgum bæj-
r.rl , ti » , armönnum, að þeir samningar
K c „x “ Eitt skip Russa sokk og skyldu nokkurntfma takast. Fyr-
h 8 ‘ " 1 ^ Ö tvö lögöu á flótta meira eöa j ir þessa miklu eftirlátssemi bæjar-
Scranglega \erc 1 framfylgt lögun- minna löskuö. 60 manns af skipi! stjórnarinnar borgar C. N. R. fé-
um, sem sett hafa veriö til þess þv( sem sökk varð bjargað á land j Hgið $30,100 og býr til gott stræti
að fyrirbyggja falsanir á matvöru-' á japan. Mikill fögnuöur er á!°S vel umbœtt frá Broadway-
tegundum. Nýlega framkvæmd-1 japan y6r sigri þessnm. því a5 b™nni og norOur yflr Water st.
" ' ^nrsri malaCri Ja yiadivostock skip þessi t,l þess sam-
negul-
ar rannsóknir á
kryddvöru, t. d. kanel,
nöglum, pipar, engiferi o. fi.
, hafa sýnt, aö af eitt hi ndraö átta-
tíu og átta sýnishornum, sem
; rannsökuö voru, voru aö eins
! áttatíu og átta ósvikin; um sjö af
sem ónáöuöu kaupför og ýmist
söktu þeim eða fluttu þau til
Vladivostock, og þj'kir nú líklegt,
aö slíkt taki enda.
Skip Japansmanna uröu fyrir
sem engum
göngur eftir brúnni milli Winni-
peg og St. Boniface ekki aftakist
meö öllu.
Blaöiö ,,Free Press“ segir frá
þ,ví, aö ungur íslendingur Mar-
; hinnin lék vafi á hvort Acvitin : . r 1 -----I teinn Jóhannesson aö nafni hafi
/ ./ 1 •/ • litlum sem engum skemdum í veriö á ferö á reiöhjóli vestur eft-
I væru, en níutiu og þrju meira og . . , „. ,|. D ‘ ,
minna fclsuð. Saman viö hin viöureign þessan og mannskaöi í ir Portage ave. a fímtudagskveld-
fölsuöu sýnishorn var bæöi sag og
óhreinindi, viöarkol, hár, sandur,
rusl og skeljar. Rannsóknir á
niöursoönum ávöxtum og berja-
lög sýndu, aö einungis fjórtán
sýnishorn af sjötíu ogfjórum \roru
ósvikin. Saman viö hin var sitt
liði þeirra varö lítill eöa enginn.
Landher Japansmanna sækir
nú stöðugt að Port Arthur á landi
og hefir náð þar mikilsveröum
útvirkjum. Búast jafnvel Rússar
í Pétursborg við því, að Port
íö var og ,,automobile“, sem aö
vestan haföi komið, rekistáhann,
spónbrotiö hjóliö og meitt hann
til muna.
Akuryrkjumáladeild fylkisstjórn-
arinnar hefir aö undanförnu veriö
Hinrik prins frá Prússlandi,
kona hans og elzti sonur, leggja
á stað í skemtiferð til Bandaríkj-
anna í næstu viku. Feröast prins-
inn og fólk hans á skrautlegu listi-
skipi og fer fyrst beina leiö til
New York og þaðan ætlar hann
síöan á sýninguna í St. Louis.
Til sýningarinnar feröast prins-
inn í stað Vilhjálms keisara, sem
hafði ætlað sér aö koma þangaö
sjálfur, en þykist nú ekki mega
vera aö því að bregða sér vestur.
iafhverju, bæöi koltjara, ýmsar Arthur falli þegar minst varir. Og j aö leita sér upplýsinga um þaö
! syrur og önnur óhreinindi. Sum- s\ro vissir eru fapansmenn sjálfir j H\raö marga kaupamenn Mani-
ar þessara fölsuöu vörutegunda um þaö( a8 þeir hafa bannaö toba;bændur mmii þmrfa ti1 hjálp-
j voru máske ekki blátt áfram skað-1 t, - , D . . ., *. *.• ar við uppskeruna í haust. Um
, legar fyrir heilsu manna, þó æði- . . . . . ; 0,000 kaupamenn hafa þegar ver-
margar þeirr-a væru þaö aö meira leggja herskipin sem þar hggja á iö pantaöir aö austan, og búist
eöa minna leyti.
að búa sig til ferðar og búist við
hann leggi á stað austur núna ein-
hvern daginn. En ekki er viö
Verkfall niöursuöumannanna í
Chicago viröist enn eiga langt í
land aö veröa til lykta leitt.
Skostir þar ekki fundahöld og
bollaleggingar um máliö en ekkf
miöar því enn neitt áfram til
sætta.
Einni af Vestur-Indlands eyjun-
’ um hafa Bretar nýlega bætt við
eignir sínar og dregið þar upp
j brezka fánann. Sent hafa Bret-
^ ar einnig nýlega eitt af herskip-
rum sínum til Venezuela til þess því búist, að hann komist áleiöis
aö gæta hagsmuna sinna þar. f tíma til þess aö frelsa Port
! Arthur.
Brezkt herskip varö fyrir á-
rekstri og sökk skamt frá Scilly j “ “
eyjunum, síöastliöiö laugardags- 1 Næsta föstudag, og daglega þar
ikveld. Skipverjar komust af. (eftir (þegar rigningarlaust er) um
------------------------ óákveöinn tíma, f\ftur Mr. A. S.
Niöurfærsla á póstgjaldi milli Bardal fólk vestur til Brooksi^Je
Canada og Mexico gengur f gildi grafreitsins tvisvar á dag, kl. 9
! 1. September næstkomandi. árdegis og kl. 7 síödegis. 1 Keyrsl-
1 Póstbréfagjaldiö veröur þá þrjú'an kostar 25C. fyrir manninn.
(cent, í staðinn fyrir fimm cent, og' Frá þvf fariö er og þangaö til
j hálft cent fyrir pundiö í frétta- j heim kemur veröa 3 klukkutímar.
höfninni og hóta aö sprengja upp! viö aö heimingi fleiri þurfi ef duga
borgina sé því ekki hlýtt. j skal. Á fyrsta kaupamannahópn-
Eystrasaltsloti Rússa er óðum um ausfan er von hingað til
bæjarins þann 23. þ. m.
Bókhaldari í vöruflutningaskrif-
stofu C. N. R. félagsins hér í
bænum beiö batia af því fyrir fá-
um dögum síðan, aö hann tók í
misgripum inn eitur í staö meö-
als. Á glasinu haföi engin svunta
veriö og ekkert sem sýndi aö inni-
hald þess var eitraö. Þess konar
hiröuleysi er hegningarvert, hverj-
um sem um er aö kenna. En
þaö er jafnframt banding til
manna um þaö aö fara varlega—
varast aö láta glös meö eitri f
standa á glámbekk, og líta æfin-
lega á svuntuna á glösum áöur en
tekið er inn eða gefiö inn úr þeim.
y