Lögberg - 18.08.1904, Page 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. ÁGÚST 1904.
Xögbcig
cor. William Ave. & Nena St.
gHinnjpcg, JRan.
M. PAULSON, Editor,
j, A. BLONDAL, Bus.Manacer.
UTAWÁBKRTFT :
Tbe LÖGBEKG ERIKTING A Pl BLCo
P.O, Box 13«.. Wlnnipeg. Man.
Þinglok.
MiGvikudaginn hinn tíunda þ.
m. var Dominion-þinginu slitiö
eítir fimm mánaðastarf. Klukk-
an 4 um daginn þegar landsstjór-
inn kom inn í þinghúsiö til aö slíta
þinginu var sem óöast veriG í
nefnd í efrideild a6 ræBa frum-
varpiö um útlendan vinnukraft,
og lá þá ekki annaC fyrir en hætta
viö þaö og drepa frumvarpiö
þannig. Mulock póstmálaráö-
gjafi lagöi mál þetta fyrir þingiö
og var þaö samþykt í neöri deild.
en meö því þaö var sérlega vim
sælt á meöal verkamannafélag-
anna, þá tóku afturhalds-senatór-
armr nokkunr sig saman um aö
tefja svo fyrir því í efrideild, aö
þaö ekki næöi afgreiöslu; og meö
því tíminn var oröinn naumur þá
tókst þaö. í hásætisræöunni tók 1
landstjórinn fram meöal annars:
Aö meö því nú væru allir samn-
ingar fullgeröir um járnbrautar-
lagning hafanna á milli, þá yröi
tafarlaust byrjaö á verkinu þegar
nauösynlegum mælingum væri
lokiö og brautarstæöiö hefði ver-
iö ákveöiö.
Aö þess sæist ánægjulegur vott- 1
ur, aö breytingar þær, sem viö
tolllöggjöfina voru geröar, fengju
almenningshylli.
Aö samningar þeir, sem stjórn-
in komst aö viö stjórnina í Mexico;
um skipagöngur milli Canada og
Mexico, bæöi eftir Átlanzhafinu
og Kyrrahafinu, mundu auka aö
miklum mun útlend viöskifti. Og
hinar vaxandi tekjur heföu leitt
til þess, aö stjórnin heföi getað
lagt ríflega til ýmsia opinberra
umbóta, sem bættu flutningsfæri
og ykju viöskifti landsins.
Meö því aö vera landstjórans í
Canada er nálega á enda þá lauk I
hann hásætisræðunni meö svo-
feldum oröum-
,,Heiöruöu senatórar og þing-
menn:
Embættissamband mitt viö
Canada er bráöum á enda. Ver-
iö þess fullvissir, aö eg framvegis
mun hafa vakandi auga á fram-
för og þroska Canada, og biðja;
þess, aö friöur og velgengni, sem
þetta góöa land nú á svo ríkulega j
að fagna, haldist við undir hand-
leiöslu guös. “
Aö ræöunni lokinni var lands-
stjórunum flutt ávarp frá báðum
deildum þingsins og svaraöi hann
þeim munnlega meö sérlega hlýrri
ræðu og lýsti yfir því, aö veran í
Canada og umgengni meö Canada-
mönnum heföi verið sér og laföi
Minto sérlega ánægjulegog mundi j
veröa þeim báöum minnisstæö. ;
Áöur en Minto lávarður fer al-
farinn til Englands býst hann viö j
aö ferðast um Norðvesturlandið.
Ekki hefir enn verið gert upp- j
skátt hver næsti landsstjórinn í
Canada verður. • I
Brezka parlamentið.
—
Hinn 15. þ. m. var brezka |
parlamentinu slitið. Þaö hefirj
veriö aö því leyti einkennilegt, aö |
stjórnarandstæöingarnir hafa sjö
sinnum árangurslaust reynt aö j
fella stjórnina viö atkræöa-
greiðslu. Af öllum þingmönnum
voru einungis 25 viöstaddir þegar
þinginu var slitið, og ekki nema
einn ráögjafanna. Þingiö hefir
veriö aögeröalítiö mjög í þetta
sinn, enda ekki á neitt þrekvirki
þess minst í ræöu konungs. Hiö
helzta, sem hann minnist á í ræöu
sinni, er: Feröalög hans til Dan-
merkur og Þýzkalands; samning-
arnir viö Frakka og hvað mikið
gott af þeim sé líklegt aö leiða
fyrir báöa málsparta; ófriðurinn
milli Rússa og Japansmanna; Tí-
bet-leiðangurinn og ástandiö á
Somalilandi..
Þýzku styrjaldirnar i
Afríku.
Þjóöverjum er aö því leyti líkt
fariö og Japansmönnum, aö þeir
láta eins litlar sögur af því fara
hvernig stríöið viö Hereróana í
Vestur-Afríku gengur eins og Jap-
ansmenn af gjöröum þeirra í ó-
fnönum viö Rússa. Að ööru leyti
er þó ekki líku saman að jafna,
því aö í Vestur-Afríku er ekki
nema um smávegis uppreist aö
ræöa, sem ekki ætti að vera Þjóö-
verjum ofvaxiö aö bæla niður á
skömmum tíma. Engu síður er
þaö nú á vitund manna, að síöan
uppreistin hófst hafa tólf þúsund
hermenn veriö sendir suöur frá
Noröurálfunni, aö þeir hafa um
marga mánuöi átt í smáorustum viö
uppreistarmennina, sem reynast
óþægir viöfangs, og að horfurnar
eru ekkert betri nú heldur en í
byrjun uppreistarinnar.
Menn eru ekki búnir aö gleyma
því, hvað fyrirlitlega Þjóöverjum
fórust orö um Breta meðan
Kaffa, Matabela, Zúlú og Búa-
stríðin stóðu yfir; enda er nú
skopast aö því óspart, hvaö frá-
munalega illa þeim gengur aö
bæla Kereróa-uppreistina. Það
gerir vandræöi Þjóöverja sérstak-
lega skopleg, aö þeir þykjast
standa í þessu vegna hvítra
manna í Afríku og álíta því Bret-
uin skylt aö rétta sér hjálparhönd.
Auðvitað hafa þeir fengiö það
svar, skýrt og skorinort, að þeim
sjálfum sé um uppreistina aö
kenna. Hún sé ekkert annaö en
eðlileg afieiöing af kúgun þeirra
og óþolandi meðferð á svertingj-
unum í Vestur-Afríku. Og meö
því þeir (Þjóðverjar) hafi slegiö
eign sinni á land, sem þeim ekki
hefir hepnast að byggja hvítum
mönnum og eru ekki færir um að
stjórna, þá verði þeir sjálfir aö
klóra sig fram úr vandræöunum,
— bæla niður uppreistina eða
hverfa frá og sleppa hendi sinni
af landinu. Þeim hefir verið
gert það full skiljanlegt, aö Bret-
ar viðhafa alt aöra aöferð en þeir
við aö stjórna svertingjum. Að
Bretar fari vel meö svertingja og
leyfi engum að kúga þá og ganga
á réttindum þeirra. Viðurkenni
réttindi þeirra til landsins; standi
viö alla samninga, sem viö þá eru
gerðir; verndi þá“ fyrir yfirgangi
óráövandra manna, sem reyna aö
ná undir sig löndum þeirra og fé-
fletta þá í kaupum og sölum, og
sýni þeim ekki né leyfi öðrum að
sýna þeim grimd og fyrirlitningu.
Þjóðverjum er borið það á brýn,
og það meö réttu, að þeir kunni
ekki aö meðhöndla vilta svertingja
og gera þá aö upplýstum og nýt-
um mönnum. ’ '
Þjóðverjar eru góöir nýlendu-
menn þar sem stjórn er komin á
eins og til dæmis í Canada og
Bandaríkjunum; en aö mynda
sjálfir nýlendur undir þýzkri ný-
leHdustjórn, þaö lætur þeim ekki.
Nýlendumenn þessara tíma fella
sig ekki viö þaö aö láta stjórna
sér emö sverðum og byssum.
Afskifti Laurier-stjórnar-
innar af málum
verkamanna.
Fyrir nokkuru komu fram um-
kvartanir gegn Grand Trunk járn-
brautarfélaginu fyrir það að verk-
fræöingar frá Bandaríkjunum sætu [
fyrir vinnu hjá því í Canada, og
j Canada-menn sætu á hakanum
jmeö vinnu þó þeir væru henni
engu síður vaxnir. Og umkvart-
anir þessar uröu svo. alvarlegar,
aö Dominion-stjórnin áleit sér
skylt aö láta hefja rannsókn til
þess aö rétta hluta Canada-manna
væri þeim í þessu efni gert rangt
til. Ranusókn þessi leiddi þaö í
Ijós, aö umkvartanirnar voru alls
ekki ástæðulausar. Áþreifanleg
og, aö því er séö varö, ástæöu-
laus hlutdrægni haföi veriö sýnd
| viö vinnuveitingu og afdrifin uröu
í þau, aö Bandarfkja-verkfræöing-
iarí þjónustu félagsins uröu aö
leggja niöur vinnu og hverfa heim
j aftur. Og til þess aö vernda can-
adíska verkamenn frá því að fé-
j lag þetta eöa önnur félög léku
j samskonar framvegis voru lög
samin, og samþykt í neðrideild
j þingsins, þar sem bannað er aö
j ráöa menn í öðru landi til vinnu
! í Canada nema hægt sé aö sanna
það fyrir dómstólum landsins, aö
j samskonar vinnukraft og jafn
i góöan hafi ekki veriö hægt innan
lands aö fá.—Þessi nýju lögdrápu
afturhaldsmenn í efrideild meö
því aö halda þeim með mælgi
j sinni frá atkvæðagreiðslu þangaö
! til þingtíminn var útrunninn.
Aö þessi afskifti stjórnarinnar
I af málum verkamanna veröi vin-
sæl efumst vér ekki um; þaö er
aö segja meöal verkamanna og
verkamannafélaganna, því aö á
meöal járnbrautarfélaganna og
! annarra stórfélaga afla afskifti
j þessi stjórninni óvinsældir.
Laurier-stjórnin hefir einkent
! sig aö því, eins og stjórn Roose-
l velts forseta í Bandaríkjunum, aö
! meta hag alþýðu meira en vin-
fengi og fylgi hinna öflugu auð-
1 félaga.
Strand tólksflutninga-
• skipsins „Norge“.
SKÝRSLA SKIPSTJÓRA.
Gundel skipstjóri á fólksflutn-
ingaskipinu ,,Norge“, sem strand-
aði við Rockall, eða á blindskerj-
um skamt þar frá 40 til 50 mílur
sjávar út frá Suöureyjum, samdi
nákværna skýrslu um slysiö þegar
hann kom til Kaupmannahafnar,
og er útdráttur úr henni á þessa
leið:
,,Þykt var í Iofti og stinnings
kuldi á sunnan um nóttina og
í morguninn. Fyrsti stýrimaöur,
j Gilke aö nafni, hélt þá vörö á
skipinu. Kl. 7.45 hjó skipiö niöri,
án þess neinstaöar í kring sæust
! neinir brotsjóar eöa vottur fyrir
j grynningum. Undir eins og skip-
iö hjó niöri var gangvélin stööv-
! uð og um leið og næsta bára reið
j undir framstafninn. var vélinni
beitt til þess aö ýta skipinu aftur-
: ábak og á flot. Eg reyndi aö
j snúa skipinu og ætlaði mér að
j reyna að ná í fiskigufuskip, sem
j hafði sézt frá ,,Norge“ um kl. 7.
Þegar skipið hjó niðri gaf eg
j þegar skipun um aö losa bátana,
j lét mæla hvað mikill sjór væri í
j skipinu að framan og kalla farþeg-
anauppá þilfar. Við mæling-
! una kom þaö í ljós, að sjórinn var
j þegar orðinn fimm fet í framrým-
inu. Eg gaf skipun um, niður í
vélarrúmið, aÖ þurausa skipiö
j með hjálp vélarinnar, ef hægt
j væri, spuröi um leið hvort nokk-
uö bæri á leka í vélarrúminu og
fékk neitandi svar. Eg gaf þá
skipun um aö læsa vandlega öll-
um hleypihurðunum fyrir kolastí-
unum til þess aö verja vélarrúm-
iö fyrir lekanum.
Skipiö seig óðfluga aö framan
og afturstafninn og gangskrúfan
kom upp úr sjó svo ekki var leng-
ur hægt aö stýra skipinu og gang-
vélin stöövaðist nú í annaö sinn.
Nú fór einnig aö syrta aö ogrigna
svo lítiö var hægt aö sjá frá sér.
Eg beitti nú allri orku til þess
að hughreysta fólkiö. Brýndi eg
þaö fyrir karlmönnunum, aö fyrst
og fremst þyrfti aö reyna aö sjá
konum og börnum borgiö og karl-
menn mættu ekki hrúgast í bát-
ana.—Bæöi þaö, aö skipiö var
orðið svo framhlætt ogeins undir-
aldan og ruggið geröi þaö mjög
torvelt aö koma bátu*:um fyrir
borð.
Bátnum nr. 7 hvolfdi undir eins
og hann kom í sjóinn. Hinir
bátarnir komust klaklaust niður,
og eg sá ekki betur en aö flest af
fólkinu, sem í þeim var, væri far-
þegar, en fátt af yfirmönnum og
hásetum skipsins. Eg kallaöi til
bátanna og sagöi þeim aö halda
sig nálægt skipinu þangaö til þaö
sykki og reyna þá ef mögulegt
væri, aö bjarga eins mörgu af
; fólkinu og hægt væri.
Eftir aö skipið tók niöri lét eg
j gufublístruna kveða viö í sífellu,
til þess aö láta heyra til okkar, ef
ske kynni að einhver hjálp væri
nálæg, en alt var það árangurs-
laust.
Þegar eg sá, að óhjákvæmilegt
var aö skipið sykki, skipaöi eg
mönnunum í vélarrúminu zö ko na
u >p á þiljur. Fyrsti s ýrimaöur
og bátsmaöurinn komu til mín
upp á stjórnbrúna þegar allir bát-
arnir og björgunarflekinn voru
lausir við skipiö. Aðrir af skip-
verjum voru á afturþilfarinu í óða
önn að'setja saman annan fleka,
búa ti segl, og lét kasta fyrir
borö öllu dóti, sem eg hélt aö viö
ekki þyrftum meö. Eg lét reyna
að hlúa aö fólkinu eins vel og
hægt var.því um nóttina var bæði
stormur, töluveröur sjógangur,
kalsi og rigning. Eg varð þess
brátt var, aö vistirnar okkar,
vatniö og brauöiö, mundi ekki
endast lengi handa öllum sem
innanborös voru ©g lét því fara
sparlega meö. Kl. 4 um morg-
uninn, hinn 2. dag Júlímán. lét
eg draga upp neyöarmerki, því þá
sáum viö gufuskip á austurleiö.
En ekki kom það aö notum, og
hvarf þaö skipsjónum okkarbráð-
lega. Þá um kveldiö dó eitt
barniö og var líkinu rent fyrir
borö meö samþykki foreldranna.
Hinn 3. Júlí, snemma um morg-
uninn, uröum viö varir við segl-
skip, en ekki hafa þeir sem á því
voru tekiö neitt eftir okkur. Aö
kveldi sama dags- uröum viö enn
varir viö skip, drógum upp neyö-
armerkiö og komu skipverjar þá
innan skamms auga á okkur.
Sneri skipiö þegar í áttina til
okkar og vorum við öll að litlum
tíma liönum komin um borö í
skipiö. Margt af fólkinu var svo
aö fram komið, að eg baö skip
stjóra um aö halda með okkur til
Stornoway,sem var næsta höfnin,
til þess að leita þar læknishjálpar,
og var hann undir eins fús á það.
Skipverjar hlúöu að okkur eins
vel og þeir framast gátu meöan
viö vorum á skipinu, léðu okkur
föt og stunduöu þá sem veikir
voru.
Um kvöldiö komum viö til
Stornoway, fengum þar beztu viö-
tökur, og endar þar hraknings-
saga okkar. “
HelJenzkur draumur.
Eftir Stgr. Thorsteinsson,
vetur, um nið-
Það var núna í
svarta nótt
og eg tók eftir því, aö hásetarnir: Mig nokkuö réö dreyma,
j hjálpuöu farþegunum alt hvaö j Qg þaö var um sumar og sælunn-
þeir gátu.
Eg stóð á stjórnbrúnni þegar
s’cipið sökk, kl. 8.05, og um leið
og eg fór í kaf festist hægri fótur
minn í handriöinu á stjórnbrúnni
og eg var sokkinn æði djúpt nið-
ur með skipinu áður en eg gat
losað mig. Um leiö og mér skaut
upp sá eg aö afturstafninn á
,,Norge“ var aö hverfa í öldun-
um.
Margir farþeganna báru sig illa
meöan á þessu stóö, en ekki bar
þar þó á neinum ofsa né hryöju-
verkum. Bæöi hásetar og yfir-
menn á skipinu geröu alt, sem í
þeirra valdi stóö til þess aö halda
reglu og hjálpa.
Þegar eg hafði synt tímakorn í
kring og hitt fyrir mér nokkura af
skipshöfninni á sundi, sem eg tal-
aði viö, kom eg auga á einn bát-
inn. Þangað synti eg og einn
vélarstjórinn meö mér. Þar vor-
um við báðir innbyrtir. Eg leit
j þá á úrið mitt og gekk það enn,
þrátt fyrir alt volkiö. Klukkan
var þá 9.30.
Þegar eg var dálítið búinn að
ná mér tók eg við stjórninni á
bátnum, sem var hlaðinn af fólki,
j og afréði eg undir eins að stefna
til St. Kilda, sern var nálægasti
lendingarstaður.
Um þetta leyti sá eg þrjá afj
! hinum bátunum og stefndu þeir
ar gnótt
Og suöræna heima.
Þá úti var rosi og útsynnings él,
Sem á dundu tíðum,
En svefninn eg fest haföi vært þó
og vel
Og vissi ekki af hríðum.
Frá bók hafði eg sofnað; um
Saf f ó var hún
Og söng-guilöld forna,
Þá guðdómleg óðsnild meö geisl-
andi brún
Um Grikkland réö morgna.
Og ljúft mundi hugurinn hneigjast
á leiö
Til hellenzkrar sælu
Frá ,,ultima Thule“ um
skammdegis skeiö
Og skakviðra fælu.
Veðrið
stotmur
kominn
allir í suöur.
| bjartara, en
! meiri.
Þegar eg var búinn að taka viö
stjórn bátsins sá eg, að auk mín
og vélarstjórans var ekki nema
einn háseti frá ,,Norge“ þar inn-
anborös. Hitt alt voru farjiegar
af skipinu. Eg fór nú aö láta
Til munaöar-eyjar þá Morfevs*
mig bar
I mjúklegum faömi,—
Til skrúðgrænnar eyjar í skínandi
mar
Með skuggsælum baðmi.
Og fyrri eg varö ekki var en eg lá
Þar vaxið var rósum,
Og hóp þar á blómgrund eg svíf-
andi sá
Af svarteygum drósum.
Um hraínsvarta lokka—því gafeg
vel gaum,—
Meö glitfagra kranza
Um blómstrandi völlinn við gígj
unnar glaum
j Eg glatt sá þær dansa.
Og ein kom meö blómkerfi bros-
hýr til mín
var nú Með blíölátum örum,
i Og gullbikar önnur með glóskært
bar vín
Mér góðlát aö vörum.
Og vinarlegt krýndi mig vífiðmeð
sveig
Svo vart eg mér réði;
Úr bikarnum hinnar eg vínsins
*) Draumguöinn.
drakk veig
Með velsældar gleði.
Og enn kom hin þriðja og leika
tók lag
Á lýrunnar strengi,
Og ástar um sæluna söng hún mér
brag,
Svo áætt kvaö mér engi.
Hve sælt væri’ að vefja það vífið
sér aö
Og vera þess sjafni,
Því neita skal eigi: sú niftin, sem
kvaö,
Var N á s í k u jafni.
En hvikul er draumsæld, mér þrjár
hurfu þær,
Og því eg verst undi,
Og alt varö svo dauflegt, mér eng-
in var nær,
Eg einn kúröi í lundi.
Og umhverfis dimdi, eg ekkert
fékk séö
Og alllangt mér virtist,
Unz aftur sér draumurinn um-
breyta réð
Og annaö mér birtist.
Þá blysa-gang sé eg og birtir fyr
sýn
Og blíötónar óma,
Og Kypría** glatt yfir græn-
meiöum skín
Meö gullskærum ljóma.
Og þá hófst upp fegursti flokk-
söngur þar
Af fljóöum og sveinum,
Og vaxandi hreiminn að hlustum
mér bar
Þar hvíldi’ eg und greinum.
Hann lét mér í eyrum svo ást-
sælu-ríkt
Með inndæli stöku
Og hreif mig,—því aldreigi hygg
eg neitt slíkt
Mig heyrt hafa í vöku.
Og svo hugði’ eg kæmi það syngj-
andi lið
Meö söknuðu sprundi,
Því hljómur barst nær, — en þá
hnykti mér við,
Eg hrökk upp af blundi.
' t
Eg hrökk upp meðandfælum húsa
viö brak
Frá hálfnuöum draumi,
Þá bylurinn snarpasta ringinn á
rak
I rokviöris flaumi.
Og veörið var hamslaust og húm
ríkti svart,
Það hrikti í súöum
Og haglhríðin geysandi gnúði svo
hart
Á glamrandi rúöum.
0
Svo vatt mér úr draumsæld til
veruleiks aums
þaö veörið hiö ljóta;
Sá útsynnings hrottinn þess hel-
lenzka draums
Mig hindraði’ að njóta.—Eimr.
**) Ástarstjarnan.
Mrs. Maybrick.
Mrs. Florence Maybrick, sem
fyrir 14 eöa 15 árum síöan var
dæmd í æfilangt fangelsi á Eng-
landi fyrir að hafa verið völd aö
dauöa manns síns og fyrir fáum
mánuðum var náð::ð og gefiö
frelsi, er nú á lsiðinni til Banda-
ríkjanna. Hún átti nýlega tal
viö blaðamann í London, og fór
hlýjum oröum um alla þá, sem á
einhvern hátt höfðu rétt henni
hjálparhönd, en einkum og sér-'
staklega um Russell barún, há-
yfirdómara Englands, sem nú er
fyrir skömmu látinn. Síðast þeg-
ar þau sáust og kvöddust segir
hún, aö hann hafi tekiö í hendina
á sér og sagt: ,,Verið hughraust
og berið yður vel. Eg trúi því,
að þér séuð saklaus og skal hjálpa
yöur eftir megni. “ Hún bað
blaðamanninn að birta svo lát-
andi orðsending frá sér til allra
vina og velunnara fjær og nær:
„Hjartanlega þakka eg yður öll-
um fyrir göfuglyndi yðar og lið-
veizlu varnarlausri og saklausri
konu til hjálpar. Innilega þrái
eg þá stund, og vona að hennar
verði ekki langt aö bíöa, aö sann-
anir fáist fyrir því, að eg hafi
veriö ranglæti beitt. ‘ ‘ Russell
barún var málafœrslumaöur Mrs.
Maybrick viö morðrannsóknina,
en varö síöar háyfirdómari.