Lögberg - 18.08.1904, Síða 5

Lögberg - 18.08.1904, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. ÁGÚST 1904. 5 j RUDLOFF GREIFI. \ ,,Nei, yöar tign, “ sagöi hann og hneigSi sig—eg hafði ekki svo lítiS vaxiS í augum hans þegar hann kom auga á gullpeningana. ,,í morg- un var eg út á landi og kom ekki heim fyr en seint í kveld. “ ,,Voru hér tvær konur þegar þér komuS heim? “ ,,Ekki svo eg viti, herra minn. “ ,,Var húsbóndi ySar hér?*‘ ,,Nei, herra minn. Hann er ekki heima. “ ,,Hver er húsbóndi ySar?“ Hann leit til mín forviSa. ,,Herra Schemmell, náðugi herra. “ ,.Og var búiS aS undirbúa alt á sveitarbýli herra Schemmells þegar þér fóruS—búa alt und- ir gestakomuna, á eg vi6?“ Þetta sagSi til, því hann tók viSbragS og leit upp, og eg hélt hann ætlaSi aS svara mér; en alt í einu setti hann upp harSneskjulegan ó- lundarsvip og þagSi. Eg hringlaSi í gullpeningunum og bætti viS þeim þriBja. En mér varS ekki um sel þegar sagt var á bak viS mig í sterkum róm: ,,ÞaS er ekki prinz samboSiSaS múta vinnu- fólki. “ ,,Hver eruS þér?“ spurSi eg og sneri mér aS komumanni. ,,Ma8ur, sem'þér geriS svo vel aS ávarpa ef þér hafiS nokkurs fleira aS spyrja. FariS þér, LúSvíg. ‘ Gamli maSurinn stautaSi fram gang- inn. .,Og nú ræS eg ySur til aS fara burt úr húsinu—meSan þess er kostur. ÞaS getur orSiS ySur torvelt síSar. “ ,,ÞaS verSur þá aS sitja viS þaB, þvi aS eg fer ekki héSan fyr en eg er genginn úr skugga um, aS þær, sem eg leita, eru hér ekki, “ svaraSi eg einbeittur. ,, Þér eruS hér í óleyfi og verSiS aS gera svo vel og fara þegar eg skipa ySur þaS. “ ,,Þær, sem eg leita, voru teknar í óle}'fi og fluttar hingaS; og eg fer ekki fyr en eg hefi leitaS þeirra í húsinu. “ ,,Önnur þeirra stendur nú viS hliSina á yS- ur, “ sagSi hann og benti á Maríu; ,,en þér fáiS ekki aS leita í húsinu. ReyniS þér þaS, þá verS- ur yður haldiS hér og gefiS tækifæri til aS rann- saka til hlítar einn klefa, en ekkert meira. “ ,,Þér dirfist ekki aS aftra mér. Eg er eng- inn kvenmaSur!“ sagði eg í reiði. ,,YSúr er betra að haga orSum yðar gæti- lega. Þér eruS einn, en við erum margir. Þér hafiS komiS inn hingaS í leyfisleysi, og fari eg óvægilega meS ySur, þá er sjálfum ySar um aS kenna. Eg hefi enga löngun til aS gera ySur persónulega neitt mein. Þér hafiS komiS okkur aS, tilætluðum notum og getiS ekki unnið okkur neitt tjón hér eftir. “ Eg beit á vörina af reiSi. ,,Er Gratz barúnessa í hú^inu, eSa Minna kántessa Gramberg?“ spurSi eg eftir dálitla vandræSalega þögn. ,,EgneitaaS svara épurningu ySar. Og aftur ráSlegg eg ySur aS fara, annars ábyrgist eg ekki hvernig fer. “ ,,Eg leita í húsinu!“ hrópaöi eg og hljóp án frekari umsvifa eftir ganginum og reyndi aS opna herbergin, sem viS höfSum áður gengið fram hjá. Þau voru öll lokuS, og þegar eg kom aS stig- anum þá stóSu þar tveir menn með skammbyss- ur til aS varna mér uppgöngu. ,,Farið þið fjrá og lofið mérað komast upp!“ hrópaSi eg einbeittur. ,,Þiö skjótið ef þörf gerist, “ sagði maSur- inn, sem hafði fylgt mér eftir, og staðnæmdist við hliS hinna tveggja. Og svo ávarpaSi hann mig, þannig: ,,Þolinmæði mín nær nú ekki lengrjy, og eg gef yður þrjár mínútur til að kom- ast útl héöan. AS þeim liðnum verður húsinu lokað og yður haldið hér sem fanga. Þér eruS einn á móti tólf mönnum og getiö því ekkert gert. Það er óðs manns æði af yður aS reyna aö verjast. ‘ ‘ Reyndar sá eg að þetta var satt; en mér fanst það óþolandi smán að verða frá aö hverfa án þess aö fá neínar minstu upplýsingar. ,, Viljið þér leyfa mér aö tala viS yður fáein orð undir fjögur augu?“ Hann gekk hiklaust afsíöis með mér. ,,Getiö þér fullvissað mig um, aS Minna kántessa sé í engri hættu?“ ',,Eghefi enga skipun um þaS fengið aS gefa ySur neinar upplýsingar; en eg veit ekki betur en hún sé í alls engri hættu. “ ,,Hvar er Nauheim greifi?“ ,,ÞaS segi eg yöur ekki, “ svaraSi hann stutt- lega, og svo hafði eg ekki meira upp úr honum. I illu skapi og einskis vísari gekk eg út úr húsinu og fór. LítiS eða ekkert haföi eg grætt á glæfraferö þessari, og þó, þrátt fyrir öll vonbrigðin, var eg ekki útaf eins hræddur um Minnu eftir þaö sem mér var sagt. Eg vissi ekki hvort hún var í hús- inu, og vegna þess eg haföi enn ekki átt tal viö Heckscher barún þá þoröi eg ekki aö stofna mér f meiri hættu en eg geröi til aB ganga úr skugga um þaö; en á heimleiöinni ásetti eg mér aS stíga djarflegra spor áöur langt liSi. Eg lét vagninn stanza skamt frá húsinu, og sagSi ökumanninum aS vera þar á verði þangað til Steinitz kæmi til hans og gæta þess vandlega hvort barúnessan eöa Minna kæmu út úr húsinu. Síöan ók eg heim og sendi Steinitz til aö gæta hússins og fylgja Minnu eftir cf fariS væri meö hana þaöan. Meö því eg vissi, aS eg átti erfitt dagsverk fyrir höndum þá lagöi eg mig fyrir einn eSa tvo klukkutíma eBa þangaS til tífni var kominn til aö finna Heckscher barún. Þegar eg kom heim til hans, var hann aö leggja á staö á stjórnarráösfund, sem kallaSur hafSi veriB í flýti. ,,Eg má ekki standa viö til aö tala viö yöur í þetta sinn. Eg verö aö fara, “ hreytti hann úr sér. ,,Þvert á móti megiö þér ekki fara fyr en þér hafiö talaö við mig, “ svaraöi eg í sama tón. >,Nú er enginn tími til aö leika, “ sagöi hann meö áherzlu. ,,ÞaS liggur fyrir aö ráöa fram úr alvarlegum stjórnmálavandræöum, sem hrekkvísi yöar og svikum er um að kenna. “ ,,Hiö síöarnefnda aö minsta kosti ættuS þér aö skilja manna bezt. En eg er ekki hingað kominn til aö eiga neinn orSaleik viö yöur. Eg vil fá að vita hvert Minna kántessa Gramberg var flutt; og eg krefst þess, aö hún sé skilyröis- laust látin laus. “ ,,Sem hver fariS þér fram á þetta?“ spuröi hann meö fyrirlitningarglotti. ,,Sem Gramberg prinz frændi hennar. “ ,,Prinz. Þér haldiö enn þá viö þann skrípa- leik?“ ,,Geriö svo vel að skýra frá við hvaö þér eigiS. “ ,,Ekki annað en þaö, aö þér eruð ekki Gram- berg prinz fremur en eg, heldur Heinrich Fischer, uppgjafaleikari. Dirfist þér að bera á móti þv.í?“ ,,Já, þaS geri eg. “ Hann ypti öxlum. ,,Hver eruö þér þá?“ ,,AS svo stöddu, og hvaS erindi mínu hing- aö viö víkur, er eg Gramberg prinz, og þér geriS svo vel aS líta þannig á mig. ‘ ‘ ,,Það hræöir mig enginn meö skrumi, og eg hefi engan tíma til aS sitja hér og hlýöa á bjána- tal ySar. Þér lékuö á mig um tíma, þaS viSur- kenni eg, en nú þekki eg yður, og ef þér ekki hafiö ySur í burtu þá kalla eg á vinnumennina og læt þá draga yður út og afhenda yöur lög- regluliðinu sem svikara. “ ,,Nei, Heckscher barún, þaðgeriöþér ekki, “ svaraSi eg haröneskjulega og hristi höfuöið. , ,Mér er kunnugt alt hiö innra samsæri yöar og get komiö því upp, og skal lika gera þaö eins og eg sagöi yöur í gærkveldi. “ ,,Ef til vill væri þetta fullnægjandi vopn á leiksviSi, “ sagöi hann hæönislega. ,,En eg hefi engan tíma til aö sitja yfir slíkri heimsku. “ Hann gekk aS bjöllu í hinum énda stofunn- ar og rétti út hendina til þess aö hringja. ..Egvissi um þaö svika-áform aö steypa frænku minni í ógæfu meö því aö gifta hana manni, sem á konu á lífi. Og eg segi yöur það öldungis satt, aö ef þér reyniö að koma mér út, þá fer eg rakleiðis til Berlín og opinbera öll ykk- ar djöfullegu svikráð gagnvart stúlkunni. “ ,,Þér farið TieS heimskuhjal!“ sagSi hann í reiöi, en hætti samt viö að hringja. ,,Getur verið; en jafnvel heimskuhjal, eins og þér komist að oröi, getur leitt til rannsóknar. ÞaS lítur út fyrir að fyrirætlanir yðar séu nú í þann veginn að hepnast. ASalatriöiö er það, þegar Minna frænka mín ekki finst—vegna vél- rá'&a yöar—að þá skuli Marx hertogi veröa kall- aður. Þetta hefi eg alt af vitað, og því ekki heldur verið aðgerðalaus. Það veröur örSugt fyrir ykkur aö vinna tafliö án kóngsins. “ Mér var skemt við að sjá, hvernig mannin- um brá við þessi orS mín. Nú gat eg brosað eins og eg hefði alt í hendi mér. ,,Hvað meiniS þér með því?“ spurði hann og lét brýrnar síga. ,,Alt sem yöur flaug í hug, og meira, “ sagði KORNVARABL0E RIBBOR baeirg POWDÍB Gestum er koma á Dominion- sýninguna frá 25. Júlí til 6. Ág., er viasamlega boöið aö koma á skrifstofu okkar (Grain Exchange Building). Okkur væri ánægja aS kynnast yöur og útskýra fyrir yð- ur hvernig viö rekum viöskifti. Thompson, Sons & Co. Grain Commission Merchants, WINNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canada. Prentsmiðja Gísla Jónssonar, 656 Young st. verndar heilsu fjölskyldynnar af því það er svo hreinlega og heilsusamlega tilbúið. Stofnið yður ekki í hættu með því að vera að reyna ymislegar aðrar tegundir. Biðjið um BLUE RIBBON. 25 cent kann. 3 verðmiöar í hverri könnu. Skrifiö eftir verBlaunaskrá. The Blue Bibbon Manufeetaring Co., Winnipeg. eg drýgindalega. ,,Hvaö eigiö þér viS?“ spurSi hann aftur,' gekk nær mér og horföi á mig^pyrjandi. ,,Eg á við þaö, “ byrjaöi eg einlægnislega eins og eg ætlaöi aS segja honum frá öllu; en svo skifti eg um málróm og spurSi: ,,Hvar er Minna kántessa?“ Hann horföi ekki lengur á mig, heldur gaut augunum í allar áttir, eins og mönnum hættir til meöan þeir eru aö ráða við hvaö gera skuli. ,,Þér hafiö ekki leyít yöur—“ tók hann til máls, en þagnaSi aftur. ,,Þér hafiö leyft yöurað grípa drotninguna, “ greip eg fram í. ,,Hvers vegna ætti eg þá ekki aS leyfa mér að grípa kónginn? ÞaS er enginn barnaleikur, sem viö leiknm.“ Hann kiptist viS á ný, þrýsti saman vörun- um og lét brýrnar síga. Eg haföi sigrað hann. Eg vissi þaö. ,,ÞaS er mát, “ sagöi eg stillilega. ,,Og það er þ}S ngarlaust fyrir }Sur aö viSur kenna það ekki. En minn leikur er heiöarlegri en yöar. Þér hafiö hugsaö yöur að svívirSa Minnu kántessu annaðhvort með fjölkvænishjóna- bandi eSa ööru svo svíviröilegu, aS engum nema samvizkulausum bragðaref og svikara heföi getaS hugsast það. Mig langar ekki til að vinna kon- ungi yöar neitt mein; en það sver eg viö alla guSi, sem mannkynið hefir nokkurn tíma tilbeöiö, að verSi svo mikið sem eitt hár skert á höföi þessarar saklausu meyjar, þá skal þess verða þúsundfalt hefnt á gisla mínum. ViljiS þér nú segja mér, hvar Minna kántessa er?“ Nú haföi eg náö tökum á honum, sem hann gat ekki losaö af sér á neinn hátt. Satt aö segja tókst honum sérlega vel, nema allra fyrst, aö j láta ekki vandræðin og vonbrigöin koma tram í andlitu sínu og svip. En eg las það út úr öllum hreyfingum hans. Erindi hans á fund félaga sinna var að leggja það til málanna, að þjóðin skyldi tafarlaust verða æst upp til þess aö kalla Marx hertoga til kon- ungs; og þaS geröi þessi leikur minn honum ó- mögulegt. Einu sinni eöa tvisvar blossaði vonzkan út úr augum hans og sýndi, hvaö hann 1 mundi hafa gert viö mig hefSi hann þoraö þaö; en eg hafði dregiö úr honum vígtennurnar, og í bráöina gat hann ekkert tjón gert mér. Á meöan eg sat þarna, og skemti mér við sigurinn var bariö aö dyrum og þjónn opnaiö j stofuna og sagöi, að kominn væri maöur, sem [ vildi tafarlaust finna mig. ,,Eg kem inn aftur aS vörmu spori, “ sagöi j eg og gekk út. Aðkomumaöur færði mér símskeyti. Eg j opnaði þaS í snatri og sá, að það var frá Krugen. ,,Á öruggum staö sem stendur. “ Eg lét manninn fara og gekk aftur inn til barúnsins ánægðari og Öruggari en áður. Mér j leið líkt og manni þeim, sem kominn er að j druknun og tekst að bjarga sér á sföasta augna- blikinu. ,,Jæja, barún?“ spurði eg þegar eg kom inn í stofuna aftur. ,,Hafið þér ákveöið að svara spurningu minni?“ Hann var að skrifa í flýti, og leit snöggvast upp án þess aS segja neitt, hélt síöan áfram, lauk viö bréfiö, hringdi bjöllunni, I fékk manninum, sem inn kom, bréfið og bauð að senda með það þegar í stað. ,,Þetta er svarið, “ sagði hann viö mig. í bréfi þessu bið eg þá að búast ekki við mér fyr l en eftir hálftíma. Það er nægur tími handa okk- j ur til að tala saman. Hvað gengur yður nú til alls þessa, og að hverju viljið þér ganga?“ Um leiö og hann lagði fyrir mig spurningu þessa, sneri hann stólnum við til þess að geta I séö framan í mig meðan hann beið svars. XXI. KAPITULI. Fréttir af Minnu. Fáein augnablik svaraöi eg Heckscher barún ekki. Þaö leyndi sér auSvitaS ekki, aö málin höíöu færst í nýtt horf, en eg var aB velta því fyrir mér, hvernig eg gæti notaö tækifæriS Minnu sem mest í hag. ,,MeS því þér nú takiS sönsum þá skulum við líta dálítiö til baka, “ sagði eg stillilega: ,,Hvernig víkur því viö, aö þér spyrjiö um til- gang minn?“ ,,ÞaS er alt útlit fyrir, aS yöur gangi eitt- hvaS mikiö til og séuö fyrir einhverju aö vinna. Þótt eg sé fús til aö kannast við yöur sem Gram- berg prinz, eða hvaö annað sem cr, hvaö erindi yBar hér viövíkur, eins og þér komist aö oröi, þá hefi eg sannanir fyrir því, aö þér eruö ekkert slíkt. Helzt lítur út fyrir, aS þér séuö ævintýra- maöur. ÞaS veit eg með vissu, aö þér hafiS heitiB Heinrich Fischer og veriö leikari í Frank- fort, og þaö ekki fyrir ári síöan. Þar voruö þér um nokkur ár og er hægt aö sanna það meö manneskjum sem þekkja yður. HvaS þér voruö þar áöur veit eg ekki og hirti ekkert um. Þér hafiö leikið Gramberg prinz, og sýnt í þeim leik mikla karlmensku, hugrekki, hygni og kænsku. En menn leggja ekki út í þess konar án þess fyrir einhverju sé aö vinna. Þér hafiö átt það stöSugt á hættu aö veröa tekinn sem ;vikari og sæta langri fangelsisvist; og meir i aö segja er nú bvrjuS málshöfðun gegn yöur. HvaÖ hefir yður þá gengið til að gera alt þetta?“ ,,Það kemur engum við nema méj einum, “ svaraði eg eftir litla þögn; ,,og þangaö til þér getiö sannaö hiö gagnstæöa held eg áfram aS vera Gramberg prinz. “ ,,Þér um þaS, yöar tign. “ TignarnafniS bar hann fram með hæðni mikilli. ,,Eg getsagt yöur það, að þegar við fengum upplýsingar þess- ar um yöur, þá var kántessan tekin undan yðar umsjón samkvæmt beiöni eina skyldmennisins sem hún á á lífi. “ ,,Þér eigiö viö Gratz barúnessu. Eg va þegar farinn að gruna hana um svik; en eg ræð yður til aö halda yður viS sannleikann. Augna- mií^yöar var ekki að ná kántessunni undan mín- um höndum, heldur undir ySar höndur til þess Ostenburg-erfinginn heföi allan haginn af sam- særinu, sem á yfirborðinu átti að veröa til aö koma henni upp í kóngssætiS. ÞaS var yðar verk aö ætla aS láta mannhundinn hann Nau- heim giftast kántessunni til þess henni yrSi ó- mögulegt aS gera kröfu til ríkis eftir að hann hefði svívirt hana. ÞaS er bezt aS segja eins og er. “ Plann kiptist við af reiði og spuröi harSneskju- lega: ,,Séþaö satt, sem þér segið, hvernig vissuS þér um þaB?“ ,,Það kemur málinu ekkert viö,“ svaraöi eg og veifaði hendinni; ,,eg hefi þekt Nauheim, og það nægir. Að frelsa hana frá slíkri eyöilegging hefir veriö augnamiö mitt og tilgangur. “ ,,Þér hafiö hugsaSyður hátt, ungi maður; en Minna kántessa Gramberg getur ekki átt upp- gjafa—sem stendur Gramberg prinz. “ Hann brevtti um oröatiltæki með drýgindalegri áherzlu. ,,ViS þaö kannast hún sjálf. “ Nú hrökk eg við. ,,Þér eigið ivið, að henni hafi veriö sagt frá þessu?“ ,,Málrómur yöar lýsir þvf, aS upplýsingar mínar eru réttar. Yður er lang fcezt aö hætta nú þegar að hugsa um neitt slíkt. Umkomulaus ævintýramaöur er hvorki samboSinn stöSu né auðlegS kántessunnar. “ Eg tók þessi orö hans nærri mér, eins og hann ætlaöist til.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.