Lögberg


Lögberg - 18.08.1904, Qupperneq 6

Lögberg - 18.08.1904, Qupperneq 6
6 LOGBERG, FIMTUDAGINN i3. ÁGÚST 1904 Afvegaleitt írayndunarafl er einn af hinum áhrifamestu ó- vinum mannkynsins, og óendan- lega miklu illu hefir þaö komiö til leiöar bæöi fyrog síöar. Margir eru þeir, sem lifa fagnaöarlausu og ógæfusömu lífi eingöngu vegna þess, þeir ímynda sér, aö þeim hafi verið misboöiö, gengiö fram hjá þeim og veriö óvirtir eöa orö- j Áhrifin á líkamann iö fyrir illu umtali. Þeir ímynda ! æfinlega hin sömu. engu líkara en þaö veiti þeim ein- hvers konar fullnægju aö stríöa á móti lækningunni af öllum mætti. Aö fara aö viöhafa meöul við slíka menn er aö eins að hella olíu í eldinn og gera ilt verra. Ekki hefir það í sjálfu sér mikia þýöingu hver er hin upprunalega orsök þessa sálarástands, hvað verkanir þess á líkamann snertir. veröa æ og ÖÍl líffærin sér, aö ógæfan hafi þá sífelt aö veiklast, og hið stööuga- farg sem skotspæni.og öfundsýki, illvilji og! á sálunni liggur kemur því til leiö- tortrygni sé ætíö á hælum þeirra. | ar a8 þau smátt 0g snjátt veröa Vanalegast er þetta ímyndun ein, ! ónýt me5 öllu. sem ekkert hefir viö aö styöjast, en þessi hugarburöur er hættu- legur og skaölegur hverjum ein- staklingi og hverju mannfélagi. Þetta sjúka ímyndunarafi veikir og myröir alla sanna ánægju lífs- ins, dregur úr og deyfir þrekiö til farsællegra framkvæmda, raskar hinu nauösynlega jafnvægi skap- ferlisins, og hefir í einu orði aö segja, hin lökustu áhrif á alt sál- arlíf mannsins. Og ekki er þaö óalgengt aö þetta óheilla ástand leiöi til vitfirringar og sjálfsmoröa. Þeir, sem þjást af þessum kvilla, gera sér stööugt lífiö leitt meö hinni takmarkalausu bölsýni, sem ein saman fyllir allan þeirra and- lega sjóndeildarhring. Alla hluti umhverfis skoöa þeir í gegn um svart stækkunargler, ef svo má aö oröi komast, enda sýnist þeim alt og allir í sorgarbúningi. Gleöi- söngur lífsins og tilverunnar verö- ur í eyrum þeirra aöeins ósam- róma náhljóö, og enginn fjörg- Einn hinn leiöasti skaplöstur, sem ‘á sér staö í fari nokkurs manns, er útásetningasemin og sffeldar aðfinslur við alla sem hægt er aö ná til. Sumir foröast þaö eins og heitan eldinn aö sýna meöbræörum sínum nokkurn tíma veglyndi og göfuglyndi. Saman viö hrós þeirra er ætíö fléttað eitthvaö særandi sem ber vott um óheilindin, og þaö er ekki gert meö ljúfu geði aö viöurkenna verðleika náungans eöa blátt á- fram láta hann njóta sannmælis. Allir ættu aö varast þaö aö gera sér aö vana §ð snuöra uppi óvirðingar annarra, varast aö gera sér far um aö draga eingöngu fram í ljósið brestina, vandkvæöin og missmíöin, varast aö skoöa ná- ungann í spéspegli. Láttu þér veröa starsýnna á guösmyndina í manninum en nokkuö annaö. Settu þér fyrir mark og miö aö aö áfella engan né hreyta úr þér kaldranalegum útásetningum í andi glaöværðargeisli lýsir upp, tfma og ót(ma Enginn ver6ur I fyrir það meiri maður þó hann hiö dimma sviö hugsjónanna. Þeir eru orönir svo vanir aö tala um eymd, fátækt, ógæfu, ó- i venji sig á kerski og köpuryfði í hepni og hverflyndi hamingjunn-' ar, aö hver einasta æö er orðin gegnsýrö af hraksýninu, ístööu- leysinu og þorleysinu. Hæfileik- eru i garö náungans. Auk þess að I særa aöra verður einnig sá ávani, 1 aö gagnrýna bresti náungans, þeim sjálfum hættulegur, er Ieggja þann starfa fyrir sig. Hann veröur aö arnir til lífsgleði og ánægju uui, ■ • , . s þeim ormi, er nagar sundur rætur orönir visnir og afllausir af hírtS-; þeirra eigin lffsgleði og ánægju, ingarléysi, ems og blóm, sem eng- veröur a& þeim ku]danæöingi sem inn hiröir um aö vökva né rækta, |, • , , , , • , • , ’ hver emasta rós í akri hjartans en bölsýnið hefir fest djúpar ræt-: c • , •, ,, • * - J r folnar fyrir, og skilur ekki annað ur, skýtur nýjum og nýjum fró- , ■ , • , J " JJ .: ettir en beiskju og gremju 1 öngum og vex og dafnar í næöi sál þangaö til alt jafnvægi hugarins er úr lagi gengiö. Þessir rnenn bera með sér sín Þeir, sem sífeldlega eru aövaka yfir því aö finna eitthvað ámælis- vert í fari annarra, fara að lokum ömurlegu, ósamhljóöa og óþægi- , v ... ■ •*, , ° 1 & r ” gersamlega með sitt eigið skap- legu áhrif hvar sem þeir fara og f ,• «. c. ” r b lerli og goöa mannorö og svifta flækjast. Enginn finnur löngun hjá sér til þess aö gefaí sig á tal við þá, því umtalsefni þeirra er aldrei annaö en frásaga um ein- bverja óhepni og ógæfu. Þeim virðist óáran í öllum hlutum, efn in fari minkandi og mannfélagíö heild sinni sé á hraöri ferö niður á viö. Smátt og smátt veröa þeir svartsýnir og dutlungafullir sjálfa sig hæfileikanum til rétt-. sýni og dómgreindar. Öllum falla þeir menn vel í geö sem eru glaölyndir, fjörugir og vongóöir. Enginn hefir mætur á j nöldraranum, lastaranum né róg- beranum. Allir aðhyllast fremur þá menn, er hafa trú á sigur hins góða og leggja alt út á betra veg, . jen hiaa, sem aldrei geta ímyndað vandræöagripir. sem allir beygja , „ , ”, r j ser annaö en ílt eitt liggi til grund- úr leiö fyrir Og foröast. eins og ,, ,, , . , , . , J n 0 vallar allra fyrirtækja og fram- hverja aöra uppsprettu óheilnæm- kvæmda ís og eitrunar. Oft er þaö svo, að ekki þarf nema einn önuglyndan og dutl- ungafullan meölim heimilislífsins, Iöjulausir slæpingar, tannhvassir óróaseggir og froöu- snakkar njóta aldrei langvinnrár hylli. Á þeim hefir enginn mæt- ur, sem nokkurs er um vert, og til þess aö sýkja þ..ö alt, og gera sja]fum sár yeröa þeir \ erstir þeg- þaö hinum öörum meölimum þess óberandi. Friöurinn flýr á dyr ar til lengdar lætur. og óánægjan og sundurlyndiö sezt í hásætiö. Aldrei getur sá hinn sami litið nema Öðruvísi enaörirá alla skapaöa hluti. Þaö er öldungis eins auövelt aö venja sig á aö líta á hina björtu hlið lífsins eins og skugga'nliöina, leita aö hinu göfuga eins og hinu Sjálfur hefir dgöfUga, leita aö geislanum og hann ekki yndi né ánægju af neinu, ]j5sinu eins og skugganum og og reynir. aö svð miklu leyti sem f j dimmunni. Þaö er eins auövelt hans \aldi sten.dur, aö sjá svo um, ag snáa sár a6 sd]inni eins 0g und- aö aörir njóti ekki heldur neinnar an henni Undir þv( hvaða skap. ánægju. (erh maöurinn leggur mesta rækt Að ætla sér að reyna aö koma vig a8 ternja sér er þa5 komi5i þeim, sem þannig eru haldmr, á hyort hann er ánægöur e5a ó. rétta leiö er \enjulega jafn á- ánæg5ur me5 ]((i5j undir þv( er rangursiau ;t eins og aö gera til- komin sælan e5a vansæ]an ( Iífinu raun til að bjarga þeim, sem kast- hepnin e5a óhepnin o(t og tí5um ar sér í sjóinn rneð þeim fasta á- Qg au5legö eöa fátækt jafnvel ekki setningi að drekkja sér. Þaö er ósjaldan. Mennirnir ættu aö venja sig á þaö aö horfa eingöngu f ljósiö,— neita því blátt áfram að líta viö skuggunum, flekkjunum, spéspegl- unum, lýtunum, afskræmdu mynd- unum og hjáróma röddunum. í staö þess ættu þeir að halda fast viö og temja sér þá hluti, sem gleöja, göfga, lyfta og beina hug- anum áfram og uppávið, keppast eftir því að komast upp á sólroðna tindinn. Á stuttum tíma breytir þaö skapferlinu til hins betra, kennir mönnum aö líta á heiminn og þá hluti, sem í honum eru, frá ööru sjónarmiði, skapar ánægju Og farsæld í staö gremju og þung- lyndis. Fjöldi manna hefir þá trú, að þeir mundu veröa harðánægöir ef efnahagurinn væri í betra lagi en þeir eiga viö aö búa. En sann- leikurinn er sá, að efnahagurinn hefir nauðalítil, máske alls engin áhrif á þaö hvaö bjart er eöa dimt í huga mannsins. Vér vit- vel aö til eru þeir menn, sem mist hafa sína nánustu, veriö óhepnir í fyrirtækjum sínum, veriö meira eöa minna líkamlega fatlaöir, og þrátt fyrir alt veriö bjartsýnir og vongóðir og haft fjörgandi og vekjandi áhrif á alla, sem þeir umgengust. Hjá þeim kemur manneöliö fram í sinni réttu mynd, óafbakaö og ómengað, eins og gulliö sem skírist í eldinum. Það loft sem bölsýnið þrífst bezt í er banvænt heilsunni, ban- vænt velgengninni og banvænt siögæöunum. Sé hugurinn í réttu jafnvægi á sér þar engin tortrygni staö; eng. inn sífeldur kvíöi fyrir ókomnum slysum lamar framkvæmdarafliö, heldur býr þar, þvert á móti, ör- ugg von um betri og bjartari daga og farsæla framtíð. Slíkt hefir blessunarrik áhrif á alla starf- semi mannsins og nær einnig, aö meira eöa minna leyti, til allra þeirra, sem hann hefir eitthvaö saman viö aö sælda í lífinu. —Succsess. KENNARA vantar til að kenna ■...—.....— ' við Lundar skóla, Icelandic River P. O., í fjóra mánuði j írá fyrsta September til fyrsta Janúar 1905. Kennarinn þarf að hafa annað I eða þriðja stigs kennaraleyfi. Tilboð ' sendist undirrituðum fyrir lok þessa j mánaðar. — Icel. River, 1. Ágúst 1904. . G. Eyjólfsson. 1 KENNARA vantaraðGeysiskóla 1 " ■»...... nr. 770, frá 1. Gkt.þ. i á. til loka Marzmánaðar 1905 — 6 mán- ; uði. Tilboð sendist til undirritaðs fyr- ir 1. Septeu ber þ. á., sem tiltaki sefing, } mentastig og hvaða kaupi seskt er eftir. 1—Geysir. Man., 18. Júlí 1904. Bjaksi JÓHANNSSON. PÁlL m. cle.mens by s?ingameistari. Bakek Block. WINNIPEG 468 Main St. Telephone 2685 VARIÐ YÐUR Á. CATARRH SMIRSLUM, sem kvikasilfur er í, af því að kvikasilfrið sljófgar áreiðanlegaStilflnningunaotí eyðileggur alla lfkams- byggiiíguna þegar það ferí gegnum slímhimnuna. Slík meðöl skildi enginn nota uema samkvœmt læknis ráði, því það tjón, sem þatt orsaka, er tíu sinnnm meira en gagaið sem þau gera. Hall’s Cat- arrh Cure, sem F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio, býr til, er ekki blandað kvikasilfri, og það er inr- vortis meðal, hefir því bein áhrif á blóðið og slím- hlmnura. Þegar þ r kaupið Hall’s Catarrn Cure, þá fullvissið yður um að þér fáið það ósvikíð. Það er uotað sem innvortis meðal og F.J.Cheney & Co., Toledo. býr til. Selt í lyfjabúðum fyrir 75C. KRAMPI Óvarkárni í mat og drykk á 8 nnr in hefir í för með sér niðurganc Og krampa. Fáeinar inntökur af 7 Monks’ Kin-o-kol eyða kvölunum og stöðva nidur- ganginn. *** ’ «*##**«# IlSLENÐINGARÍ * * # $ * # # * * #_ sem í verzlunarerindum til Winnipeg fara, hvort sem þeir hafa vörur meðferðis eða ekki, ættu að koma við hjá mór áður en þeir faralengra. Eg get selt þeim vörur mín- ar eins ódýrt og þeir geta fengið sams konar vörur í Winnipeg. og þannig sparað LJþeiin ferðalag og flutnings- kostnað. Alls Ronar matvara, álna- vara, fatrtaður, hattar ,húf- ur, skór og stígvél. Eg ábyrgist að geta gert viðskiftavinina ánægða. « # m m m # m # m IvENNARA vantar við Marsh- land skóla, nr 1278, sem hefir 2 eða 3 Class Certificate.— Kensla byrjar 15, Sept. og helzt til 15 Des. 1904. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs og taki til kaup o.s frv.—• S B. Olson, Sec. Treas. MarshlandS. Dist., Marshland P. O.. Man. KENNARA vantar vid Mínerva --i'- ■!■■■.— skóla frá 15. Sept- ember til 15. Des. þ. m. Skólanum verður haldið áfram eftir nýár. Und- irritaðor tekur á móti tilboðum til 5. Sept. næstkomandi. S. Jóiiannsson, Box 15. Gimli, Man. KENNARA vantar við Árnes- skóla, nr. 586, frá j ND LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patenc meðul.l Rit- föng &c,—Læknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. Dp Fowler’s Extract ofWildStpaw Beppias læknar magaveiki. niðurrang, kól- eru, kveisu og alla magaveiki. Kostar 25c að Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. m m m % ##«########*$ I. Genser, General flerchant, © Stonewall. m m * * * * 15. September til 15. Desember næst komandi. og frá 1. Janúar til 1. Aprfl 19o5. — Umssekjendur tilgreini hvaða mertastig þeir hafi og æfing við kenslu, einnig hvaða kaup þeir vilji fá.—Til- boðum veitt móttaka til 30. Ágúst næstkomandi af undirrituðum.—Árnes P. O., 16. Júlí 1904. Th. Thorwald- SON, ritari og féhirðir. CSkhcrt borgar bcittr fgrir mtgt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá GWDONALD Manager. Sumar- SKBmtllerdlr MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANDI - P. O. CONNELL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. Detroit Lakes, hinn indæli skemtistaður. Yellowstone Park, undraland náttúrunnar. California og Kyrrah afsströndin, ST LOUIS alheimssýningin. Fullkomiu að öllu. Austur-Canada um Duluth og störvötnin. Lágt fargjald til allra þessara staða. Ferðist raeð Nothern Pacific Railway og hafið ánægju af ferðalaginu,—Sam- band yið Can. Nottliern lestir. Skrifið eftir bók um „DETRIOT LAKES“ og „YELLOWSTONE PARK“ og aðrar nákvæmar upplýsingar. R. Creeiman, H. Swinford, TicketÁeent. 391 MalnSt., Gen. Agt. 60 VEAR3 EXPERIEWCE Póstflutningur. IOKUÐUM tilboðum, stíluðum til -* Postmastsr General, verður veitt möttaka í Ottawa til hádegis föstu- daginn 16. September 1904, um fiutn- ing á pósti Hans Hátignar, sex sinn- um i hverri viku hvora leið, á milli Steinbach og Giroux járnbrautarstöðv- anna og Winnipeg frá 1. Október næst- komandi. Prentaðar skýrslur með frekari upplýsingum um tilhögun þessa fyrir- hugaða sam"ings eru fáanlegar á póst- húsinu í Steinbaeh, Clear Springs og Giroux, og á skrifstofa Post Office Inspectors. Winnipeg, 5. Ágúst 19.M. W. W. McLEOD, Post Office Inspector Trade Marks Oesiqns COPYRIQHTS *C. Anyone senrtlng a eketcb and deecrlntion may qulckly ascortnin our opinlon free whether an lnvention ís probably patentable. Communica. tloní eírictly confldontlal. Handbook on Patentt •ont tven. 'lilest aRency for Becurin# pateuts. Patentt .aken throutrh Munu & Co. receívt wpedal notiee% tritbowt chnr«e. in the Jlfflerican. A Irandeoraely Illuetrated weekly. Larftest dr- rulatiou ot any scientltic Journal. Terras, $3 a year four niontha, fl. 8old by all newsdealors. NíöNN & Co.36,B”»-d—»' New York Brauch <.‘ffce 62£ F 8W Waahláádcn, 'Á C EFTIRSPURN um hvar Olafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Siguiðssonar Bacjc- mann er niöurkominn. Kristján sál., faðir Olafs, mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barösströnd viö Eyjafjörö til Ont., Canada, og J?aöan aftur til Nýja Islands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hingaö suöur í Víkurbygö, N. Dak. ogdó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- veröar eignir, og er eg gæzlumaö- ur þeirra á meðan þessi rneöerf- ingi er ekki íundinn, eök þar til skilyröi laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita þaö. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. I. M. CleÉore, M D LÆKNIR OG YFIRSETUMÁðUR. Ilefir kcypt iyfjabúðina á Baldur og hefir því s jálfur umsjón á öllum meðöí- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. *»4LOUR - WSA*'. P.S—íslcnzk'ir túlkur við hendina hvenær seni þörf gerist. Fallcgur Húsbúnaður Hálft yndi lífsinns er innifalið i áDægju- legu heimil'. Gerið það aðlaðandi og verið glað- ir. Þetta er auðvelt — Ef þér veljið yður liús- muni hjá okkur, þá fáið þér hann hæði fallegan og ódýran. Við verzlum að eins mcð vandaðar vörur og eftir nýjustu tízku. Við seljum bæði með uægum skilmálum og fyrir peniuga út í hönd. Okkur er ánægja í að sýna yður vðrurnar Scott Furniture Co. 276 NIAIN STR. OKKAR MORRIS PIANOS Tónninn'ogjtilfinninginer framleit á hærra stig og með meiri list en á nokfc uru öðru. Þau eru seld með góður kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co 228 Portage ave. Winnipeg. “EIMREIÐIN” r: ’breyttasta-ög skemtilegasta tima -.v.ð á íslenzku Ritgjörðir. myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hveri hefti, Fæst hjá rr. S. Bardal 01 J. 8. Bargmanno fl. ÍJRAY & QIDER. IwimiiK^.u.u nmassssa UPHLLSTERERS, CABIHET FITTERS OC CARPET FITTERS IEIP Viö höfum til vandaöast\ efni að vinna úr. Kallið upp Phone 291)7. ELDID \ID GAS EI gasleiðsla er um götuna yðar le; ir félagið pipurnar að götu línun ókeypis Tengir gaspfpur við eldast sem keyptar hafa verið að þvi i þess að setjs nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir. 38.00 og þar yf Komið og skoðjð (iær, liit Winnipeff Etcctric Sl vct Kailway t M mtj. a’ldiu 215 Fofbtaos Avbnue. RAILWAY :THE RAILWAY RAILWAY RAILWAY STEAMSHIF LIMITED“ ÞÆGILEGUSTU FERÐAVAGNAR á hverjum degi milli WINNIPEG og PORT ARTHUR BEZTU SVEFNVAGNAR og BORÐVAGNAR. — Er f Port Arthur'á sama t'iaa og gufubátar Northern IVavigation Go- og Gan. Pacific Ss. L*ne og Can. Pacific All Rail Rout til og frá öllum stöðum eystra. Fer fiá Winnipeg .16 50 k ) nAr'TVPA ( Fer frá Port Arthur.. .18.50 k Keranr til Port Artbur.. 8.30 k j ( Kemur til Winnipeg.. .10.30 k

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.