Lögberg - 18.08.1904, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. ÁGÚST 1904.
7
MARKAÐSSKÝRSLA.
[Markaðsverð í Winnipeg 6. Agúst 1904,-
Innkaupsverð.]:
Hveiti, 1 Northern .$0.9 7/2
»» 2 », .... ..0.94 >4
»» 3 »» .... .. 0.91-34
»» 4- »» .... 8' /
Hafrar, nr. 1
,, nr. 2 38c—39C
Bygg, til malts
,, til fóðurs 39c—40C
Hveitimjöl, iir. 1 söluverð $2.55
,, nr. 2.. “ . • •• 2.35
,, nr. 3. . “ . ... 1.80
,, nr. 4.. “ . ... 1.30
Haframjöl 80 pd. “ . ... 2.25
Úrsigti, gróft (bran) ton . .. 16.00
,, ,fínt (shorts) ton ... 17.00
Hey, bundið, tón
,, laust $10-11.00
Smjör, mótað pd .. .. \6/2
,, í kollum, pd .. .. .. 11c-12
Ostur (Ontario) 8c
,, (Mánitoba)
Egg nýorpin 19C
,, í kössum
Nautakjöt.slátrað í bænum ýc.
,, slátrað hjá bændum . .. 6/2c.
Kálfskjöt ... 7c.
Sauðakjöt ... I oc.
Lambakjöt . . . . \2/2
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6/2c.
Hæns .... 10
F.ndnr
Gæsir
Kalkúnar 7 0 ID
Svínslæri, reykt (ham) 9-13C
Svínakjöt, ,, (bacon) 1ic-13
Svínsfeiti, hrein (2Qpd.fötur)$i-70
Nautgr. ,til slátr. á fæti O 1 CO
Sauðfé ,, ,, 5C
Lömb ,, ,, 5C
Svín ,, ,, ■ ■ 4/c
Mjólkurkýr(eftir gæðum) $3 5—$5 5
Kartöplur, bush
“ nýjar pd. .. . 2)4
Kálhöfuð, pd .. .. 3^c
Carrjts, dús 10
Næpur, pd ijá
Blóðbetur, dús
Parsnips, dús 20C
Laukur, pd .. ..3jác
Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00
Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40
CrowsNest+kol ,, , 9-oo
Souris-kol ,, 5-oo
Tamarac (car-hleðsi.) cord $4.5°
Jack pine, (car-hl.) c. 4.00
Poplar, ,, cord . • •• $3-25
Birki, ,, cord . . •• $5-5°
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húðir, pd
og bj'gg, hvorutveggja malað, og
hveiti, sem ekki er af beztu tegund
er hætiiegasta fóðrið til titunar.
MjöliS á að hræra út í þjkkri
súrnaðri undanrenningu eða áfum.
Hæfilegt er að hræra tfu pund af
mjöhnu út í títntin til sevtj 'n pd
at’ undanreDnirigunni. Dtlítið af
salti þarf að 1 ita samnn við.
Sá l tið fyrir h.ndi nf undan-
reuuingu eða áfum, svo ekki sé
hægt a^ búa til nægilega mfkinu
graut, iná gefa annað fóður með til
uppfyllingar.
■ Kjúklingana þarf að hafa i kró í
minsta lagi í tuttugu og fjóra daga.
Vitaskuld fer það nokkuð eftir
því hvernig þeir eru undiibúnir
áður en íarið er að taka þá frá.
Aður en þeir cru settir í kró þarf
að strá brennisteinsdufti um skrok- j
inn til þess að drepa á þeitn lúsina, J
og itreka það svo þremur dögum 1
áður en þeir eru höggnir.
Fyrstu vikuna, sem kjúkiing
arnir eru í kró, má ekki gefa þeim
mjög mikið. Bezt er að byrja með
að gefa þeira lítið í einu og láta þá
ljúka þv(,.áður en við þi er bætt,
en gefa þeim ekki fnlla gjöf, eða
eins mikið og þeir geta ( sig litið.
Gefa skal fóðrið þrisvar á dig og í-
latin tæmd og hreinsuð í hvert
skifti á eftir, en ekkl látin standa
í krónui og iyilast af óhreinindum.
Skifta þarf um drykkjarvatn að
minsta kosti tvisvar á dag og’ láta
grófan sind eða smámöl í króna
tvisvar eða þrisvar á viku.
Aðra vikuna, skal gefa kjúkl-
ingunum tvisvar á dag, eins mikið
og þeir vilja éta. Hilfum klukku-
tíma eftir að búið er að gefa þeim
skulu flátin tekin út og hreinsuð.
Seinustu tiu dagana skal l-.ta
tólg út í grautinn. Til að byrja
með nægir eitt pund af tólg á dag
handa sjötíu kjúklingum. Síðan
ska^ smáauka við tólgina þangað
til eitt pund kemur á hverja fimtíu
kjúklinga á dag. Fiðrið á að gefa
tvisvar á dag.
Að endingu skal þess getið hér
að alt, sem hænsnarækt við kemur,
virðist fara kvenfólki betur úr
hendi en karlmönnum.
una fyrir því er ekki erfitt að
finna. Kvenfólkið er,
jafnaði, þolinmóðara en karlmenn-
irnir og taka, betur en þeir, eftir
ýmsum smáatvikum, sem æt'ð
verður að gefa gaum að, ef vel á
að fara.
kamfóruspiritus látnir i drykkjar-
vatn hænsnanna, kemur það í veg
fyrir magasjúkdóma, og er góð
vörn gegn hænsnakóleru.
HÆ'NURNAH,
sem snemma felia fjaðrir á baustin
ætti ekki að selja né höggva, þv1 J
þær hiuar sömu byrja fyrst að verpa
að vetrinum og vorinu. 0 t byrja j
þær að verpa undir eins eftir nýár [
og halda áfram einmitt um þanu J sarat fyrirtæki að svo stöddu
timann, sem egg eru í hae^ta verði.
KALFARNTR
þurfa þess raeð að haustinu að vel
sé litið eftir þeim. Verði þeir að
l&ta sér nægja með það fóður sem
þeir fá i snöggbitnum haganum,
verða þeir ekki vel undir veturinn
búnir. Daglega ætti því að gefa
þeim dálítið af fóðurbæti með. Sé
hverjura kálfi, um þetta lej'ti árs-
ins, gefnir tveir pottar, e*a sem
því svarar, af „bran” eða öðrum
fóðurbæti, þi er hann rniklu betur
undirbúinn en þó hann hann fengi
alt, sem hann gæti í sig látið af
grængresi. Vitaskuld verður hann
jafuframt að fá hæfiiega mikið af
öðru fóðri, bæði mat og drykk.
þvi meiri eftirtekt, sem menn veita
húsdýrunum, og því betur sem
menn gefa gætur að, hvað þeim er
haganlegast, þess meira gefa þau í
aðra hönd. Sérstaklega á þetta
sér stað með ungviðið, kálfa og
folöld, sem eru á þroskaskeiði. Sé
gætt að þvi að það sé i góðu ásig-
komulagi að haustinu, þes3 betur
þrifst það og þolir kuldann, þegar
veturiun fer í hönd.
Kálfskinn, pd.
.......40—6
Gærur, pd.............4—60
FITUN KJÚKLlNQA.
Til þess aö tita kjúklinga og
gera þá að útgengilegri markaðs-
vöru á meðaa þeir eru á hæfileg-
asta aldri þarf að króa þs af þegar
þeir eru þriggja mánaða gamlir.
Etki er þó þar með sagt að ekki
sé hægt að fita þá hæfilega, þó þeir
séu orðuir eldri en þriggja mánaða
og staðreynt er það, að kjúklinga á
öllum aldri er hægt að títa, að tals'
verðum mun, ef þcir eru króaðir
af. þegar kjúklingarnir, sem ætl
aðir eru til markaðar, eru valdir
úr, ætti jafnan að taka þi, sem
hraustlegastir eru, haía sterklega
vaxið nef, breitt enni, eru kvikir á
fæti, meðallagi stórir, þéttvaxnir
og fótleggirnir stuttir og beinir.
Fæðan, sem kjúklingarnir eru
aldir á, þarf að vera biagðgóð og
af þeirri tegund að hún framleiði
litarfallegt, hvítleitt kjöt. Vel
malaðir og sáldaðir hafrar ættu að
vera aðalkornfegundin, sem gefin
er. Só mikið gefið af öðrum korn
mat verður kjötið gulleitt á lit og
ekki eins útgengilegt. Ef kjúkl-
ingarnir fá malaðar baunir verður
kjötið seigt og ekki eins litarfall-
egt. Malaðir hafrar, bókhveiti
Bókmentafélagiö.
Eftir ..ísafold.'*
SAÐKORNIÐ
fer bóndinD að hugsa um snemma
á haustinu, sumir, semeru fornbj?l
ir, jafnvel áður en kornið er orðið
fullþroskað á akrinum. þeir velja
þá úr reit á akrinum, þar sem korn-
ið 1 tur bezt út, gera sér sérstakt
far um að verja hann fyrir öllu ill-
gresi og reyna að sjá um að öxin
nái þar sem allra fullkomnustum
þroska.
Til þess að geta verið viss um á
næsta vori að kornið hafi frjómagn,
•á verður að sjá svo um að það só
orðið nákvæmlega vel þurt áður en
frost koma. Að þessu er ekki gætt,
fullkomlega eins vel og vera ber,
er, ef til vill, aðalorsökin fyrir þv‘,
að nú á tímum heyrirmaður miklu
meira kvartað undan slæmu s4ð
korni, en fitti sér stað í
daga. þá var það siður nð hengjaj
öxin upp i knippum, inni í íbúðar-
húsinu, undir lottinu nálægt ofn-
p:puuni, þar sem sífelt voru hlý-
indi eða að minsta kosti aldrei
kalt. En nú eru húsin orðinöðru-
vísi útlítandi, 02 slik aðtúrð mundi
þykja hin meata ósvinna að hengja
upp öxin í eldhúsiuu, sem alt er
orðið fmt og figað. B'ndinn
verður því að h'ifa önnur rað og
tj4 sér út annan geymslustað fyrir
útsæðið, en vaudlega veríur a5 þvi
að gæta að hann sé öruggur fyrir
frosti.
KAMFÓRUSPÍRITUS.
Séu við og við fáeinir dropar a^.
þ tti gerðist helzt ft fundinum
hér í gær, síðara aðalfundi deildar-
innar þ. á.:
1. Forseti, Eir Briem, mintist
þess, að forsetaskifti hefðu orðið í
Hafnardeildinni, er Ólafur Hall-
dórsson hefði færst undan endur-
kosningu. Forseti þakkaði honum
O ' ásta ð samvinnu við vora deild,
og tóku fundarmenn undir það
með því að standa upp.
að ollum _ r , “ „ , ,
2. Pa s«ýrði torseti ira hag fe-
lag9Íns og las upp ársreikning
Hafnardeildarinnar. Hún á ( sjófi
kr. 20 881,44
3. Frá landsbókaverði Hallgr.
Melsteð hafði forseta borist fram-
1 ha!d veraldarsögu Páls Melsted,
það er áður hetir verið boðið félag-
inu, en höf. hefir nú breytt og lag-
að. Handritið var afhent nefud
þeirri, er tím það átti að fjalla áður.
4. Forseti skýrði trá því, aó
tímaritsmálið hefði verið borið
undir stjórn Hafnardeildarinnar,
þar hefði veriS sett í það á vor-
fundinum 3 manna nefnd til að 1-
buga það, og mætti ekki vænta úr-
slita þaðan fyr en s?int í sumar
eða haust. því yrði að gera nú
I þegar r&ðstafanir til að halda mál
J ipu áfram samkvæmt ályktun fj*rri
i fundar, ef samþykki hennar skyldi
eigi fást.
Hann las því næst upp svolát-
andi tillögu frá stjórninni;
Fundurinn samþykkir að fela
gamla I stjórninai að gera nauðsyulegun
undirbúning til þess að koma í
J fraœkvæmd ákvörðuunm síðssta
aðalfundar um útkouiu ,,Skírnis
I t^marits hins (slenzka Bókœenta-
fólags”, frá næstu áramótum, þótt
eigi só komið samþykki Hafnar-
deildarinnar, og skyldi samþykki
heunar eigi fást, að halda, þó fyrir-
tækinu áfram eigi að síður, þó svo,
að beinu kostnaður við það fari
eigi 1000 kr. fram úr því, er út-
g4fa Skírnis og tímaritsins heíir
áður kostað.
Tillaga þe3si var eftir töluverðar
umræður samþykt með 20 sam-
hljóða atkvæðum.
5. þá las forseti upp 1 róf frá séra
Bjarna þorsteins9vni á Sigluflrði til
Hat'tiardeildarinnar, þur sem har.n
býður henui til prentunar rit utn
'slenzkau söng að fomu og nýju,
er hann hef'i nú lokið við a>
semja, en Hafnardeildin hafði frá
sér visað til Reykjavtkurdeildar
innar. Eftir lauslogri áætlun
muridi sú útgáfa ko^ta 3—4000 kr.
Forseti lýsti þeirri skoðun stjórn-
arinnar, að félugiuu væri langt of
vaxið að ráðast í jafnkostnaðar-
nema stórmikill stj-rkur væri til
þess veittur ftf almannafé.
þó samþykti fundurinn eftir
nokkurar umræður, að kjósa 3
ruanna nefnd til að j-firfara riíið
j o s. frv., svo sera lög mæla fj*rir.
Kosningu hlutu: séra Jón Helga
; son með 22 atkv., Björn Kristjáns-
sou kaup-naður með 14 atkv. og
|Jón Jónsson sagnfr. með 10 atkv.
6 þ'. var kosið í stjórn félags-
deildarianar.
þ>ir fengu fyr»t alvog jöfu at-
kvreði í forsetaembættið, Lands-
bankagæzlustjórarnir, Eirtkur
Briem prestaskólakennari oorKvist
ján Jðns^on yfirdómari, 14 hvor;
Páll amtm. Briem 1. þá var kosið
at'tur og hlaut Kristján Jóns-
s on þá 16 atkv. en Eir. Briem 13.
Féhirðir var kosinn Q.úr T. Zoega
adjunkt, í st\ð Björns heit. Jens-
sonar, og skrifari Pílmi Ptlsson
adjunkt (í stað lektcrs þórhalls
Bj >rnarsona>) og var Pjlrni áður
varaskrifari; en bókavörður endur-
kosinn Moiten Hansen skólastjóri.
Eirík^r Briem hafði verið f«r-
seti deildarinnar 4 ár og þórhallur
lektori skrifari 16 ár.
Varaforseti var endurkosinn
Steingr. Thorsteinssoa yfirkennari,
og varaféhirðir Halldór Jónsson
bankagjaldkeri, varaskrifari kos-
inn séra Jón Helgason og vars-
bókavörður endurkosinn S'gurð'ur
Kristjánsson biksali.
7. Eftir tillögu stjórnarinnar var
Jin Borgfirðingur kosinu heiðurs-
félagi.
Fólagiuu bættust á fundinum
njnr félagar.
C. W. STEMSHORN .tlexander.drantosSiumiers
FASTEIGNASALAR
652J4 Main St. Phone 2963.
Landsalar og fjármála-agentar.
535 Jlain Street, - Cor. Jnmcs St
Á móti Craig’s Dry Goods Store.
Aðal-staðurinn til þess að kaupa á
byggingarlóðir nálægt C P R verk-
stseðunura.
Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta
$125 hver.
Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60
og S8J hver.
Tiu ekrur hálfa aðra mílu frá Loui-
brúnni’ Ágætur staður fyrir garð-
yrkju, á $180 ekran nú sem stendur
Fjörutíu og sjð JLsections í! Indian
reserve, 100 A, Assiniboia
Lönd til sölu í Langenburg, Newdorf,
Kamsack. Lost Mountain og Mel-
fort hóruðunum.
N % úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá
Ethelbert, Man.. loggahús, fjós,
kornhlaða, góður brunnur, fimtíu
ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skögi
hjá Fork ánni, að eins stuttan tíma
á ÍIQekran. J út í hönd, afgang
urinn sn.átt og smátt.
Hvað læknirinn grerir.
Hi5 fyrsta, sem læknirinn gerir,
þegar hann er sóttur til barus, sem
er önugt og óvært, er að gefa því
meðul sem styrkir nj-run og hreins-
ar magann. Lreknirinn fer nærri
um að flestalli ungbarna og barna
sjúkdómar eiga upptök sín í mag
anum og þegar orsökinni er útrýmt
þá líður barninu vel. Baby’s Own
Tablets er sí læknir, sem ætíð er
hægt að hafa við hendin i og ætíð
læknar alla hina smærri barna-
sjúkdóma. þær inuihalda engiu
deyfandi lyf og jafn óhætt er að
gefa þau inn koruungum börnum
eins o: hÍDum, sem eldri eru Mrs.
J. Overand, Hepvorth Stnfcion
Ont, segir: „Böruin rn n þj iá»
mjög af meltingarlej-si og B .by’
Own T <blets urðu þei'» fii 'tt að
liði. Mer hafa Baby’s Owu Tub
lets rej-nst hið bezta meðal, sem eg
hefi nokkuru sinai reynt viðböru
Seldar hja öllum lyfsölum, eóa
sendar me's pisti, fyrir 25c a-»kian
ef skrifað or beint til „The Dr
Williams’ Medicine Co , Brockville
Ont.
L
SÆTINDI
W. J. B.
OAKES LAND CO.,
555 MAIN ST.
Komið og tínnið okkur ef
iér viljiö kaupa lóðir á
LANGSIDE,
FURBY,
SHERBROOK,
MARYLAND,
AGNES,
VICTOR,
TORONTO,
BEVERLEY,
SIMCOE, eða
HOME strætum.
Verð og skilmálar hvorutveggja
gott..
Opib hjá okkur á hverju kveldi
frá kl. 7—gl/2.
Eftirfarandi skrá er yfir margar af
beztu lóðunum milli Portage Ave og
Notre Dame ave Þessar eiirmr eru
öðum að stiga i verði. Að ári verða
þær að minsta kosti & dýrari,
Á Banning St , næsta block við
Portage Ave,i25xl.OO feta lóðir á $175
hvei.
Á Lipton St. skamt frá Notre Dame
og framhlið móti austri; $25 út í hönd,
afgangurinn með hægnm kjörum, mán-
aðarborgun; vntD og sausreuna verður
sett í strætið í haust.
Á Home St., skamt frá Notre
Dame, 25x100 íeta lóðir á $250 hver.
Góðir skilmálar. Stræt:ð er breitt.
Toronto St, milli Sargent og ElPce
25 feta lóðir á $825. $50 borgist niður,
hitt eftir samningi.
Á Toronto st. — 25 feta lóðir á $325.
$50 út í hönd.
Victor St nálægt Noter Dame Park
25 feta lóðir á $SoO hver. Beztu skilmál-
ar.
ólunið eftir þvi, að við útvegum lán,
sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar
á ári, með lægstu reutu. Tveimur
dögum eftir að um lánið er beðið fá
menn að vita hvað mikið láu fæst.
Við seljum eldsábyrgð með góðum
kjörum. Finniö okkur.
Stanbridge Bros.,
FASTEIGNASALAR.
417 Main St.
G. A. MDTTLEBURY,
LANDSALI.
Stnfstofa ylir Imperial
Bank.
S. W. 36. 15. 3 E. — S. fc. & E. J of
S. W. 35. 15. 3 E, 400 ekrur af bezta
sléttlendi. lítið eitt af smáskóg.
N. E. &
Jarðvegur
sléttlendi.
N. A of N. W. 2. 15. 3 E.
góðuv, svört gróðrarmold
Telephone 2142.
Winnipeg.
SHERBROOKE STR fyrir norðan
Sargent, tvær ágætar 50 feta lóðir
á $19.00 fetið.
yOUNG STR. fyrir norðan Sargent,
50 fet á $20.Oo fetið.
VICTOR »T. lóðaspilda á 12-C0feti3.
ELDSÁBYRGÐ fvrir lægstu borgur
PENINGAR lánaðir.
Dalton & Grassie.
Fasteign'sala. Leigur innheimtar
Peningalfin, EldsábyrKd.
48 1 WBain St,
W. 4 oí 2 & E J of E i 3. 16. 3 E.
480 ekrur ágætt til gripa- og garðræktar
N. W & S. W. of N. E. 18. 15. 4 E.
Slétta með smá runnum.
N. W
2 milur
armóld.
4 og S i of S. W. 9 15. 5 E.
frá Clandeboye. Svört gróðr-
smárunnar.
S. E. & E
Slægjuland.
i of S. W 10. 14. 3 E.
N. i & S E. 21. 16. 3
gróðrarmold, nokkurar
timbur.
E. — Svört
slægjur og
E' i 33. 16. 8 E.
N. W. 15. 16. 3 E.
Söluskilmálar góðir til bændá.
G. A MUTTIEBURY.
FALLEGAR LÓÐIR við Assiniboine
ána, 108 fet; verð $2 700.
NÝTÍZKUHÚS með átta herbergjvm
á Vaughan street suunantil. Lóð-
in 100 feta breið. Mikið af trjám.
Gott fjós. Verð $7.500
NASSAU STR. nýtt raarghjsi.
Gefur mámðarlega af sór $120.00'
Verð $10,759.00.
INGERSOLL ST., nálægtNotreDame
200 fet Verð $1000.00 Helming-
urinn út í hönn. Þetta er óvið-
Eignist
hei-miii.
Fallegt Cottage á
á $1200.
Toronto Stree
'J
Kaupið ódýra lóð með vægum
skilmálum og eigið hana fyrir heimili
yðar. \
Þau jafngiida öilu því bezta,
sem búið er til af þeirri tegund,
og eru búin til í Winnipeg handa
Winnipegbúum.
w. j7boyd
Mclntyre Block. Phone 177.
Lóðir í Fort Rouge með fallegum
trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125
hver.
AUBREY ST. Ellefn lóðir . $275.00
hver.j"H\liningurinn úc i hönd.
Lewis, Friesenog Poíter
Tvær lóðir á Dominion St. á $275
út í hönd fyrir báðar, hin ódýrustu í
bænum.
240 ekrur af bættu landi i grend
við Winnipeg á $10.
ARINBJQRN S. BAROAL
Selur likkistmr og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur
selur ann alis konar minnisvarða og
legsteina. « Telefón 306
Heimili á hornRoss ave og Nena St
Lóðlr víðsvegar f bænum og bú-
jarðir i öllum sveitum Manitoba.
W. C. Sheldofl,
LANDSALI.
511 ilclntyie Bluck,
.WINNIPEG.
Nýju
C. P. R.
Yerkstæðin.
Ef þér viljiö kaupa eignir fyrir sunnar
nýju C. P. R verkstæðin þá kom-
ið inn á skrifstofuna okkar á Log-
an Aye., á horninu á Blake St., á
kvöldin. Við skulum þá sýna yður
eignirnar og segja yður verðið.
Við höfum gróðavænleg kaup á boð-
stölum á eignum þar í nigrcnniau.
Lewis, Friesen oePotíer
* o
392 Main St.
Room 19 Phone 2864