Lögberg - 01.09.1904, Side 1

Lögberg - 01.09.1904, Side 1
4 s •szs>rÁ^>?>t -i sgg/ái.w.írogZKK^,* • ^ Winnipeg minjagripir: Tviblaðaðai' árar á lOc, ‘20c. 25c og 50c; eldspítus'okkar 35c og öOc; pipar- og saltbaukar 25c; bjöllur 25c. SAllir velkomnir. Anderson &. Thomar-, Ej E38MainStr. Hardware. Telepi'jOne 339 g^gwg^;aswCTÆ?aft?&,?gi«igi^aH«!i!aHB!mvjigg.’gBa8gs.mgai!^ ♦ I Úrkeðjuskraut ÍLitlir skráfulyklar. klaufhamrar, ket- isxir, sjátrarabrýni. trésmíðatól, hníf- ar af ýmsri gerð: alt silfrað og gyit. "" Verð 35 cents. Anderson át Thomas, j£: 533 Main Str, Hardware. |v Merki: svartnr Vale-liis. 4 ZZ&S5&X2 Telephone 339. :-i 0 sy 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 1. Sept. 1904. NR. 35. Fréttir. Úr ölluni áttuni. Hveitiuppskeran á Englandi lít- ur út fyrir aö veröa í allra rýrasta lagi. Unglingsdrengur í Clanvilliam, Man., varö óvart fööur sínuni aö bana meö byssuskoti nú fyrir skömmu. I óeiröum út af niöursuöu- manna verkfallinu í Chicago var einn maöur skotinn til bana og þrír særöir allmiklum sárum um fyrri helgi. J. C. Paterson, ungur maöur tuttugu og fjögra ára aö aldri, sonur J. C. Patersons, er var fylkisstjóri í Manitoba næst á undan McMillan, druknaöi af báti á fimtudaginn var í Toronto. Verzlun Canada viö útlönd fer óöum vaxaadi. Síöastliöiö verzl- unarár, frá i. Júli 1903 til 30. Júní 1904 nam hún fjögur hundr- uö sextíu og fjórum miljónum, níu hundruö sjötíu og átta þúsundum, þrjú hundruö sjötfu og þremur dollurum. Bóndi nokkur E. Einarsson aö nafni, í Lariviere í Suöur-Mani- toba varö fyrir því mikla óhappi, að skera, aö óvörum, fótinn af sex ára gömlum syni sínum, meö sláttuvél, er hann var aö vinna meö. Fellibylur gekk yfir bæinn St. Louis, eöa nokkurn hluta hans, fyrra föstudag og geröi allmikiö tjón. Einum maHni varö óveör- iö aö bana og um fimtíu mam s fékk meiri og minni áverka. Ekk- ert tjón gerði bylurinn á sýni«gar- svæöinu. Loftfari frá Fergus Falls, Minn., Hoffmar að nafni, er var aö reyna loftbát er hann hafði búið til, steyptist meö bát og öllu saman niöur í Alice vatniö og druknaöi þar áöur en hægt var aö bjarga honum. Tvær konur uröu fyrir hraö'lest, skamt frá Hamilton, Ont., f vik- unni sem leiö, og biöu bana af. Konurnar, sem voru keyrandi í vagni meö einum hesti fyrir, voru aö reyna aö komast yfir járn- brautina fyrir framan lestina, til þess aö þurfa ekki aö bíöa á meö- an hún færi fuam hjá, en uröu of seinar fy-rir. sér í allri nútíðar herkunnáttu. Skotvopn liðsins segir hann vera af allra nýjustu gerö. í nágrenn- inu viö Nankin segir hann aö fimm þúsundir manna hafi kappsamlega j stundaö heræfingar nú til skamrns tíma. Álítur konsúllinn engan vafa á því, aö liö þetta muni ætl- að japansmönnum til hjálpar. Fyrir nokkuru síöan hurfu tvö börn, stúlka sextán ára og piltur 12 ára garnall, sem voru að tína ber í skóginum skamt frá Fort William. Eftir fimm daga útivist komst stúlkan heim aftur illa til reika en drengurkm, sem oröið haföi viöskila viö hana, er enn ó- fundinn. Uppreistin í Paraguay í Suöur- Ameríku heldur áfram meö fullu fjöri og gengur uppreistarmönnum betur. Nýlega náöu þeir gufu- skipi er stjórnin átti og var her- málaráögjafínn á skipinu. Reyndi hann aö komast undan á þann hátt aö hann kastaöi sér útbyrðis og ætlaöi aö synda til lands, en uppreistarmennirnir náöu honum og hafa hann nú í haldi. Booth, foringi hjálpræöishersins, lýsti þvf nýlega yfir í ræöu, sem hann hélt í borginni Neweastle- on-Tyne á Englandi, að hann heföi gefiö samþykki sitt til þess, aö herinn keypti fimm þúsund ekrur af landi í Canada til styrkt- ar innflutninga málefnum hersins. og keisaradrotningin varö léttari, j sé hinn núverandi ríkiserfingi á. Rússlandi. Byltingamennirnir' halda því fram, að ástandið á: Rússlandi sé þannig, aö almenn uppreist nnindi óhjákvæmilega hafa oröiö þar, ef keisaranum heföi fæöst ein dóttirin enn, og ekki sonur. Hafi því veriö grip- iö til þessa ó)mdisúrræöis til þess aö firra þjóöina enn meiri vand- ræöum en hiö núverandi stríö viö Japansmenn hefir þegar yfir hana leitt. Bóndi nokkur, Alexander Por- ter að nafni, einn af hinum fyrstu landnámsmönnum í Turtle Moun- tain héraöinu, fanst dauöur á hveitiakri sínum á föstudaginn var. Haföi mannýgur boli orðið honum aö bana og fundust tætl- urnar af fötum mannsins vfösveg- ar, þegar leit var gerö aö honum. Sáust þess merki, aö hann heföi loksins getaö koprist undan og faliö sig í hveitinu, þar sem hann sfðan dó af sárum sínum. Ökumaöur nokkur í London á Englandi hefir nýlega gert kröfu til aö vera sannur erfingi aö stór- um landeignum þar, er ná yfir næstum fimm ferhyrningsmílur, og barónsnafnbót er eignarréttin- um fylgir. Segist hann geta fært fram sannanir fyrir . því, aö eign- irnar hafi áriö 1705 ólöglega fall- iö í arf í kvenlegg ættarinnar og sé hann hinn lögmæti afkomandi og erfingi. Segir hann aö fátækt þafi valdiö aö ekki hafi fyr verið hreyft viö málinu. Olíukaupmaöur f Marietta. Ohio, hefir hafiö skaöabótamál á hendur Standard Oil félaginu og heimtar þrjár miljónir dollara í skaðabætur. Ber hann þaö fram, aö félagiö hafi þvingaö járnbraut- arfélögin til þess aö heimta af viöskiftamönnum sfnum gffurleg- asta flutningsgjald á olíu, reist matvörubúöir og selt þar olíu með óheyrilega lágu veröi, til þess aö keppa viö sig og gera sér ómögu- legt að selja; náö frá sér á þann hátt yfir fjögur þúsund viöskifta- mönnum, gert sér ónýta olíu- hreinsunar verksmiöju, sjöhundr- uö og fimtíu þúsund dollara viröi, og svift sig fimtíu þúsund dollaia árlegri atvinnugrein. Lögreglustjórinn í bænum Cor- dova Ala., var skotinn til bana af sverting^a nokkurum, er hann var aö innheimta sektarfé, sem svertinginn haföi veriö dæmdnir til aö inna af hendi. Bæjarbúar söfuuöust síöan aö svertingjanum og möröu úr honum lífiö með steinkasti og skambyssuskotum. Kínverskur bankari nokkur í Toronto, giftur konu ættaöri þaö-' an úr bænum, hafði sig á burtu 1 þaðan fyrir nokkurum vikum síð- an. Tóku þau hjónin meö sér tvö þúsund dollara, sem bankar- \ anum hafði veriö trúaö fyrir til varðveizlu. Wm. Martin, konsúll Banda- ríkjanna í Nankin í Kína er ný- lega kominn þaöan til San Franci- co í Californiu. Segir konsúllinn aö ógrynni Kðs af Kínverjum sé nú aö halda heræfingar, um mið- bik landsins, undir stjórn herfor- ingja frá Japan, sem vel séu aö' Nýlega hefir veriö fundið upp í Duluth nýtt efni til þess aö eyöa með Canada-þistli og ööru ill- gresi. Efni þetta hefir verið reynt á nokkurum stööum, þar á meðal í Grand Rapids, Mich., og eru menn á eitt sáttir um að þaö sé mjög áhrifamikið. Þaö mælir jafnframt fram meö notkun efnis þessa, aö þaö er mjög ódýrt og kostnaöarminna aö viöhafa þaö en nokkura aðra aöferð, sem menn eun þekkja, til aö útrj'ma þistlum og illgresi með. Byltingamennirnir á Rússlandi reyna nú af alefli að útbreiða þær fréttir, að keisaradrotnirngin hafi eignast dóttur en ekki son. Segja þeir að skift hafi veriö um börnin, og sveinbarn, sem fátæk bónda- kona hafi alið um sömu mundir E-ngar verulegar breytingar á niöursuöumanna verkfallinu íChi- cago hafa enn oröið. Harrison borgarstjóri í Chicago haföi veriö útnefndur sem gjöröardómari í á- greiningsmálunum, en var síöan hafnaö. Komið hefir þaö þó til oröa aö fá hann til þess að setja nefnd, eins og hann geröi þegar á verkfalli vinnumannanna á stræt- isvögnunum stóö, til þess aö jafna ágreiningsatriðin og ráöa vand- ræöunum til lykta. Eigendur niöursuöuhúsanna hafa nú reynt aö fá réttvísina til aö banna bæj- arstjórninni aö skifta sér af því, þó menn, sem ekki heyra til verk- mannafélögunum, og vinna nú á niöursuöuhúsunum, fái húsaskjól innan takmarka Chicago-borgar. Ef þetta mishepnast, er ekki gott að segja hvernig fara kann. Aö öllu samanlögöu hefir útlitið meö verkfall þetta og afleiðingar þess, aldrei litiö jafn óglæsilega út og nu. — Af þakklátsemi og fögnuði yfir því aö hafa eignast son og ríkis- erfingja hefir Rússakeisari aftekið líkamlega refsingu á meöal sveita- lýösins og fyrir fyrsta afbrot á meðal hermanna á sjó og landi. Gefiö upp skuldir á stjórnarlönd- um. Sett til síöu $1,500,000 styrktarsjóö handa Finnum sem engin lönd eiga. Gefiö þeim Finnum upp sakir, sem í óleyfi hafa flutt úr landi. Látiö skila afturfé því, sem Finnar þeir uröu aö greiða, sem neituöu aögangaí herþjónustu áriö 1902 og 1903, og einnig fé þvf, sem Gyðingar urðu aö greiöa vegna hins sama. Hegning fyrir öll afbrot nema murö hefir veriö gerð vægari. Enn fremur hefir keisarinn gert ráöstafanir til þess, aö öll börn, se.n missa feöur sína í stríðinu, eöa aöra, sem um þau áttu aö sjá, verði mentuö á ríkiskostnaö. Suudmn i'ússnesku fiotans. Mikla eftirtekt hefir þaö vakið, aö einmitt um það leyti aö rúss- neska þjóöin var fagnandi heima fyrir yfir því, að keisaradrotning- in haföi fætt rfkiserfingja og aö gleöitíöindi þau boöuöu sigur yfir Japansmönnum, þá eru þau tíö- indi aö gerast í Asíu, aö herskipa- floti keisarans er aö sundrast meö- fram Asíu-ströndum — eitt og tvö skip í staö, brotin og brömluö, og sum algerlega úr sögunni. Margir höföa viö því búist, aö Port Arthur flotinn mundi áöur en lyki vinna Japansmönnum stór- tjón, og aö Vladivostock flotinn yrði ekki yfirbugaður án þess Japansmenn biöu stórtjón á mönn- um og skipum. En nú eru hvergi þar eystra nógu mörg rússnesk herskip saman komin til þess hægt aö kalla það flotadeild. * Og stórtíöindi þessi geröust í tveimur orustum. Miövikadag- inn 10. Ágúst lögöu út frá Port Arthur sex orustuskip, fjögur varö- skip og floti af tundurbátum. Og eftir oflustu, sem stóö frá því klukkan 1 um daginn og til sólar- lags, flýöi foringjaskipiö Czarc- vitch alt af sér gengiö til Tsing Chou, eftir aö höfuömaöurinn, Withoft aömíráll og því nær allir foringjar um borö voru ktllnir. Novik flýði til sömu hafnar, en lagði út þaöan aftur á föstudag. Askold náöi til Shanghai; tund- urbátar komust inn á ýmsar hafn- ir meöfram Kína, og önnur skip úr flotanum hurfu til Port Arthur aftur. Skip Japansmanna mættu engum verulegum skemdum. Á meðan Togo var þannig aö dreyfa Port Arthur flotanum, lá Kamimúra í Kóreu-sundinu til aö bíða Vladivostock flotan®, sem aö undanförnu hefir veriö á ferðinni í víking gegn kaupförum. Og Kainimúra brást ekki von hans. í dögun á sunnudagsmorguninn (þann 14.) komu þrjú rússnesk varöskip í opna skjöldu, og eftir fimm klukkutíma orustu sökk eitt þeirra og tvö flýöu stórskemd til Vladivostock. Segir Kamimúra, að skip sín hafi oröiö fyrir litlum skemdum. Eftir orustuna viö Port Arthur flotann sigldu tveir japanskir tundurbátar inn á kín- versku höfnina Chefoo og teymdu með sér út þaðan rússneskan tundurbrjót. Þrjú eöa fjögur af skipum Rússa á þýzkum og kínverskum höfnum verða að gera sér aö góöu aö Iiggja þar þangað til ófriönum lýkur, vegna þess þau voru ekki haffær nema meö mikilk viögerö og gátu því ekki lagt út innan tuttugu og fjögra klukkutíma eitis og ákveðið er meö lögum. I gær þegar Lögberg fór í press- una stóð yfir orusta hjá Liao Yang. Það er lang stórfeldasta orustan sem háö hefir veriö og gerir ugg- laust aö vissu leyti útslagiö. Eru þeir þar allir Kúroki, Nodzú og Ókú meö her mikinn og sækja aö Kúrópatkin. Her Rússa og Jap- ansmanna þar til samans er sagt aö muni vera yfir 300,000 manns. Hjá Port Arthur ná Japans- menn hverju virkinu af öðru og er það haft eftir foringja Rússa í Port Arthur, aö hann búist ekki viö aö geta haldið bænum öllu lengur. Gamlir ineun veröa latir. Margir menn veröa gamlir vegna þess þeir veröa latir. Hiö sama er um kvenfólk aö segja. Þegar fólk er oröiö miöaldra, fer þaö aö átta sig á því, aö margt, sem þaö hefir kept eftir og þráö, er ekki þess viröi aö sækjast eftir því; metoröagirnd og framsóknarþrá æskudaganna hverfur og veröur aö engu. Þannig hverfur þaö, þegar árin fjölga, s*m knýr karla og konur áfram til starfs og glaö- væröar á yngri árum. Þetta og þverrun hins Jóviöráö. anlega lífsfjörs, sem æskuárunum fylgir, gerir menn lata og væru- kæra; þeir hlaupa í spik, beinin veröa stökk og líffærin hætta aö vinna verk sitt. Roöinn hverfur ^ úr kinnunum og vöövarnir veröa slappir, Um fólk þetta má meö sanni segja, aö þaö hafi skriöið inn í holu sína til þess að bíöa dauðans j Slíkt er ástæðulaust. Þaö er leti og ekkert annaö, sem að gengur. Ekkert annaö en leti. Ró*iverska ríkiö dó, ekki úr elli, heldur úr leti. Rómverjar í inundu stjórna heiminum enn þá ^ef þeir ekki heföu gefið sig of mik- ^iö viö heitum bööum og lagst í : munaöarlífi og alls konar andlega Jog llfiamlega leti. Rómverska ríkiö leystist sundur vegna leti. Eins fer oss. Vér marg-stög- umst á því aö sýna hver öörum j fram á, aö fólk hljóti aö eldast, sálarkröftunum aö hnigna og það aö veröa til einskis nýtt eftir aö J vissum aldri er náö. Þaö er stag (ast á þessu þangaö til vér trúum því og oss verður að trú vorri. En J ekkert af þessu þarf nauðsynlega aö fylgja háum aldri. Vér þekkjum ferðalang nokk- urn, sem hefir fiórum sinnum l feröast kring um hnöttinn. Hann var því nær níræður þegar hann lagöi á stað í síöustu ferðina. Ungur, fjörugur, lipur, ákafur. Því ekki? Hver hefir uppgötv- aö það, aö líkams og sálarkraftar mannsins hljóti aö gefa sig þegar hann hefir lifaö fimtíu, sextíu eöa sjötíu ár? Enginn maöur hefir uppgötvaö neitt slíkt. Auðvitaö getur maöur lagst fyr- ir og dáið þegar hann er fimtugur vilji hann þaö endilega. Sextug- ur maöur getur lagst í hýöi og beöiö grafarans þar. En slíkt er al!s ekki nauösynlegt. Veriö á hreyfingú. Daglega hittir maöur sjötugan bónda á feröinni. Ríkan bónda, ssm enga þörf hefir á að vinna og heldur íjölda vinnuhjúa. En hann er aldrei iöjulaus og hcfir bú- stjórnina sjálfur á hendi, hraust- ur eins og f/11, skínandi eins og sól í heiöi, skemtilegur eins og sunnudagsskóia-//c/«V og kátur eins og drengrr á circns. Samt er hann á áttræöisaldri. Því ekki? Hvers vegna skyldi það ekki vera þannig? V'ér ein- ungis hugsum oss, aö þaö hljóti að vera á hinu veginn. Þaö er alt. Menn og konur fara að ’tala um gigt og ellimörk, aö minnið sé aö bila og alt og alt. Fásinna! Fólkiö talar yfir sig elli. Þaö er þaö sem að gengur. Þaö er óþarfi aö veröa gamall. Auövitað hljóta allir aö deyja. Aö minsta kosti sjást þess engiu merki enn þá, aö neitt hafi uppgötvast til að koma í veg fyrir líkamlegan dauöa. En þaö er hreinn óþarfi aö veröa gamall. Alt til síöastadags æfi vorrar ættum vér aö vera ung- ir eins og á árunum þegar vér svikumst um aö koma í skólann til þess aö geta ólmast úti. Þaö er ástæöulaust aö veröa gamall. Þaö eru eftirstöðvar af gamalli hjátrú. Nýlega var sagt frá því í blöö- unum, aö persónur heföu gift sig. og aö bæöi brúðguminn og brúö- urin heföu veriö komin yfir átt- rætt. Ágætt! Þaö er nákvæm- lega eins og þaö á aö vera. Þv/ ekki? Þaö er maöur upp í sveit í New \ork-ríkinu, sem byrjaöi aö læra grísku þegar hann var áttatíu og fjögra ára gamall. Hann er nú kominn yfir nírætt og skemtir sér viö þaö aö lesagrískar bókmentir. Þannig á aö fara aö því. Því ekki? Hvaö gagnar manni það aö veröa gamall? Ahugamikill og ungur prestur þjónaöi söfnuöi í litlu þorpi sem haföi komist í afturför. Þaö lenti út úr þjóðbraut og var að deyja úr elli. Flestir þorpsbúar voru leyfarnar af þriðju og fjórðu kyn- slóð frá fyrstu þorpsbúum. Þeir höföu hreáöraö sig í vönduöum húsum forfeöranna og lifaö í næöi á erföafénu — og biöu dauöans. Þeir voru búnir aö merkja við biblíukaflann, sem lesa átti viö jaröarför þeirra og semja um þaö, hvar ætti aö jaröa þá í kirkjugarð- inum. Biöu beinlínis dauðans. Þaö var alt og sumt. Ungi presturinu vakti hreyfingu á meöal þeirra. Hann sýndi þeim frain á, að lífið væri ekki einskisviröi. Hann stofnaöi í- þróttaskóla mitt á meöal þeirra. Gömlu konurnar, sem síöustu tíu til tuttugu árin höföu veriö að reyna aö deyja, fóru nú að mála. myndir og skreyta húsin sín. Ungi presturinn velti hjóli tímans til baka um fimtíu ár í þorpi þessu. Þaö er heilsusamlegt að pré- dika fyrir fólkinu um æsku og líf. Aö kenna því aö vera ungt í anda þangað til kalliö kemur.—Medical Talk. íslenzkur piltur, sem kemurvel fyrir sjónir, erreglusamur ogkamn i ensku getur fengiö búðarvinnu nú ! þegar. Æskilegast að hann væri vanur slíku starfi. Stööug at- vinna. Upplýsingar fást á skrif- stofu Lögbergs, hjá J. A. Blöndal.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.