Lögberg - 01.09.1904, Qupperneq 2
6
LOGBERG, EIMTUDAGINN i. SEPTEMBER 1904
Fréttirfrá Islandi.
Akureyri, 9. Júli 1904.
Norskir pestir.— Tveir Norðmenn
hafa komið hingað í vikunni og dvel.a
hér eitthvað. Annar heitir Hans
Reynolds, hinn Torleiv Hannaas.
Hr. Reynolds er merkur blaðamaður
og rithöfundur. Hann er hingað kom
inn í þvi skyni að kynna sér þjóðina
og landið og heflr samið við norsk blöð
um að rita fyrir þau greinar um ferð
sína. Jafnframt er honum hugleikið
að efia og glæða það bræðraþel til
Neregs, sem vitanlega býr i brjóstum
alls þorra manna hér á landi. I því
skyni hefir hann í hyg'ju að lialda
fyriilestra nokkura um Noreg. Hér á
Akureyri ráðgerir hann að halda fyrir
lestur annan sunnudag og sýnir } á
f jölda af ágætum myndum frá Noregi
Hug þann, er hann ber til íslands, má
sjá á kvæði þvi, hinu ný-norska, sem
prentað er hér í blaðinu.
Hr. Hannaas er ungur málfræðingur
frá hásáólanum í Kristjaníu og hefir
fengið styrk til ferðar sinnar af ríkis-
sjóði Norðmanna og háskólasjóði ein
um. Erindi hans hingað til lauds er
að læra sem bezt íslenzku. Undirbúi.
ingslaust gengur hann ekki að því
starfl, því að hann skilur íslenzku vel
á bók og getur töluvert talað hana
Hann er óvenjulega fróður um islenzka
menn og málefni. Hann ætlar að rita
i stórblaðið „Verdens Gang“ um ferð
Alþingismannskosning: — Klemens
Jónsson landritari hefír sagt af sér
þingmensku. Alþingismann fyrir
Eyjafjarðarsýslu á að kjósa sama dag
s*m kosning fer fram á Akureyii, 10
Eept. næstkomandi.
Maður druknaði hér á Pollinum í
fyrri nótt í bezta veðri. Hann hét Ár
mann Jónsson frá Krossum á Árskóge
strönd. Hann var á hákarlaskipi hér
■og var sendur um nóttina til lands til
að leysa trássu, sem var föst við bryggj-
una, Maður, sem var uppi á þilfari á
skipinu, brá sér ofan, en þegar liann
kom upp aftur, var Ármann horfinn
hefir liklega dottið útbyrðis og straum
urinn tekið hann og fiutt haun út fyrir
marbakkann.
Goodtemplarastúkur nýjar: — Hr
Sigurði Eiríkgsyni, regluboða Good-
templara, verður prýðisvel ágengt Um
siðustu helgi stofnaði hann 2 stúkur í
viðbót við þær 3. sem hann hetir Aður
stofnað í sýslunni.
Aðra þeirra stofnaði hann að Kaup-
angi 3. þ. m. Hún heitir ,,Hlif". Meí
al starfsmanna í þeirri er Einar Árra-
son bóndi á Litla-Eyrarlandi, Sigurður
Bjðrnsson bóudi á Hóli, Ari Jónsson
bóndi á Þverá, húsfrú Eíín Aradóttir á
Jódísarstððum og ungfrú Svava Her-
mannsdóttir á Varðgjá. Stofnendur
voru 21, og von á gódri viðbót i stúk-
Q ,a innan skamms.
H na stúkuna stofnaði S. E. 4. .Júli
hér á Akuieyr: og hún heitir,,BryDja.“
Meðal staifsmanna þar eru Vilh Kuud-
sen veizlunarstjóri, Hallgr. Pétursson
bókbiudari, Þórður Lýðsson, Guðm
Jónsson bæjarpóstur, trésroiðirnir Guö
björn Björnsson, Halldór Metúsalems-
son og Árni ttefánsson og íshússtjóri
Isak Jónsson. Stofnendur voru lö.
Báðar þessar nýju stúkur eru svo
niönnum skipaðar. að ganga má að því
-visu, að þær blórngist vel.
Frk. Jónína Sigurðardóttir, systir
Sigutðar skólastjóra, kom hingað mcð
Vestu um daginn frá útl jndum. Hún
fór til Noregs vorið.1901 og dvaldi hálít
ár hjá skóiastjóra 0. Alvestad á Voss,
Næsta Ar stundaði húu nám við hús
stjórnarskóla á Vældegaard, og vai^síð.
an kenslukona við þann skóia um
tíraa. Þa fór hún á hússtjórnarskóla
Sórey og því næst tii Khafriar, var þar
við til-ögn þá er veilt er kenslukonum
af rikisius liáltu Statens Kursus for
Lærerinder . Næst fór hún í garðyrkju-
skólann i V’iivorde, til þess að iæra
þ.ir matreiðslu garðjurta. Þa tók hún
fyrir sig að læra brauðgerd og krydd-
bakstur. Að síðustu hefir húu uvalid
yið þa deíld hússtjórnarskólans í Sórey,
s-.næthiðor kenslukouum, er leggja
stund á umgaugskeaslu. Eun má
geta þess, að hún iiefir dvalið tvo mán-
uði bjá hinni uafnkeadu ostagerðar-
kouu írk. Nieisen á Havestegaard,
Fi k. Jöiiína hetír inikinu hug á að
koma upp uméaugskeuslu í hús/stj jrn
liér a iaudi.
Þiiskipín:— Þessi hákarlaskip hafa
koiniðinu: „Fönix" með50 tn.: ,Anna*
98; ,.Aage" 80, „Mariauna" öö; „Æsk-
an' í‘2; „Brúm" 48; ,,Mínerva“ 25;
„Hríseyjan * 14; „Eirik" 2öi ,,Kjer-
st.no" uui 40; ,,Vonín“ um 90,
Fiskiskípiu, seui komið hafa, eru
þessi: „Gcysir" með 11000 flska; „Otto"
tæp 90.W; ..Gestar" 40»; ,,Helena“
3vX).>; „Lottie" 7(xjo. Fiskiskipið ,,Ro-
berf íékst viðrekueti-si!darveidar hór
úti fyrir 0
18o síldir
sólarhringa og fékk einar
Akureyri, 16 Júlí 1904.
Óþurkasamt hefir verið nokkuð hér
um sveitir síðan er sláttur byrjaði.
Samt hefir ýmsum tek>st að þurka tölu-
vert af tððu sinni
hverja flæsu vel.
með því að nota
Mótorbát fiutti maður vestan «f ísa-
firði. Skúli Einarsson, hingað með
,,Vestu“ síðast. BAturinn ber 4—5
smálestir. fer rriluna á klukkustund
og er nýr og góður. Hann hehr haft
nóg að flytja, bæði fólk og farangur,
síðan er hann kom. út 1 Hrisey og
Svarfaðardal Á sunnudaginn var
fór hann skemtiferð með fólk út i Hris-
ey. Eigandinn hefir komið , hingað
með bátinn án þess að fá neinn styrk
til þess, og væri æskilegt, að honum
yrði koman heldur ábatasöm en hitt;
því að fyrirtækið er þarft.
Þessi þilskipi hnfa komið:
,,Flink“ með 42 tnr. lifrar; “Veiði-
bjalian" með 8000 og „Familien" með
5000 fiska, „Danmark" með 34 tnr. }
síldar.
,,Robert“ lagði á stað héðan í fyrrt-1
dag til þorskveiða, en hafði með sér
dálítið af reknetum til þess af afia
beiru; fékk í gærmorgun 10—15 tnr.
síldar fram undan Gjögri, við lands-
enda. kom hingaö aftur með þá veiði i
gær og leggur á stað héðan meðj rek-
netaútbúnað f ullkominn.
kornið inn í vikunni: „Vikingur með
64 og „Henning" með 105 tnr.
Fiskiskipin, sem konið hafa, erv:
„Helga" með 15 þús.; hafði lagt upp
áður á Patrekpfirði um 20 þús. „Frem-
ai“ með 6 þús. hafði lagt upp áður á
vesturlandi 16 þús. „Síldin" með 7J
þús.; , Julius" með 12 þús.; .,Helena“
með 1% þús. af þorski og fiintíu tnr.
síldar,
I tiskikvíar við Hrísey öfluðust 150
tnr. á þriðjudaginn var og 30 tnr.
næsta dag; en svo ekkert frekar, svo
frézt hafi. Á Svarfaðardal er allgóður
þorskafli. Fiskur sagður fremur mis-
hittur; sumir fá mikið, aðrir heidur
lítið. Síldar verður alt af vart í fjarð-
armunnanum, en mjög lítið fæst af
henni í lagnet inni í firdinum. Rek-
netaveiðar Norðmanna eru byrjaðar;
eitt af skipum þeirra kom inn á Litia-
skógssand nú í vikunni með á 2 hundr-
að tr.r. Svarfdælir segja, að alveg eé
girt fyrir fjörðinn af þorskveiða og
reknetaskipum. Þar er ógrynnum af
úrgangi fleygt í sjóinn við iiskverkun-
ina, og er talið aftra fiskgöngum inn í
fjörðinn. — Noi-ðurland.
Isafold!
Akureyri, 23. Júlí 1904.
Reglugjörd fyrir lærða skólann.
Eins og getið var um í siðasta blað:,
hefir mag. art. Guðm. Finnbogascn
samið fyrir stjórnina „uppkast af
reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í
Reykjavík." Landstjórnin hefir látið
prenta skjalið, sjálfsagt í því skyni, að
mðnnum, sem ant er um skóiann. sé
þar með gorður kostur á að leggja það
til málsins, sem þeir telja heillavæn-
legast, áður en málinu er ráðið til lykta.
í stuttu máli eru eftirfarandi bteyt-
ingar í vændum, samkvæmt þessu
uppkasti:
Lærða skólanum á að skifta í 2 deild-
ir, „miðskóla" og „jfirskóla", með
3 ársbekkjum í hvorri deild, og skal
skólinn vera jafnt fyrir stúikur sem
pilta.
J miðskólanum skal kenna: íslenzku,
dönsku, ensku, biblíufræði, sagnfræði
og félagsfræði, landafræði, náttúru-
fræði, stærðfræði, tcikning handa-
vinna, leikfimi og söng. En í yfii-
skólanum: íslenzku og íslenzka bók-
raentasögu, dönsku og litið eitt sænsku,
ensku. þýzku, frönsku, latínu, bók-
mentir, biblíufræði og kirkjusögu,
sagnfræði. fólagsf-'æði, landafræði,
náttúrulræði, stærðfræði, leikfiini og
söng. Yfirskólanum er og tvískift,
þannig að þeir, sem það viija lieldur,
geta slept latínu með öllu, og fengið í
hennar stað aukna kenslu í stærðfræði
og náttúrufræðí.
Við báðar deildirnar, miðskólaun og
yfirskólann, skal haida buitfararpróf, j
sem kölluð eru miðskólapróf og stú-
dentspróf. Miðskólupróf heimilar mn-
göngu í yfirskólann. fcjtúdentspróf
veitir sömu réttindi sem burtfurarpróf
fra læiða skólanum hefir hingað' til
veitt.
Daglegar einkunnii skal ekki geia í
skoianum.
Eit land mot nord med snjo um tind,
der íshavsbylgja leikar inn,
eit land av nordmenn byggt;
med sogeglans um jökulrand,
med Noregshug hjaa möy og mann
og fedr&maal paa folkemunn
med rot i gamall grunn.
Den leidi, Ingólfs skuta fór
paa baareveg fraa gamle mor,
gjeng nordmanns hug i dag,
ja. stödt hans ljose draum det var
aanyo verta landnámsfar’
o' slaa med ungdoms-glod eit slag
fyrnorröut systkinlag.
Ho ligg der aust med fjell og skard
og minnest, kva du eingong var,
da Snorres fagre öj';
ei moderkjensla, rik og varm,
enn logar högt i hennar barra
— i heim ved sjo, i kvar ei bygd,
av blodets samband tryggd.
Eit lite folk paa stendig vakt
det synte tidt, det var ei magt
moj vald og framand ham;
ei fagna takk daa, Isafold
— fyr fedramaal vaar beste skjoid —
gaa djervt, som fyrr forutan skam,
bak falkefaua fram!
Hans Revnolds.
Hans Reynolds, blaðamaðurinn
norski, sem aður hefir verið minst á
hér í blaðiuu, fiutti fyririestur í húsi
Goodtempiara hér í bænum á suunu-:
lagskveldið var, og talaði oinkum um ;
baráttuna, sem háo heiir verið og háð
er í Noregi fyrir þvi að gera eigmlega !
norsku, þa tungu, sein mestöli þjóðin
taiar, að litmáli Norðmanna. tíann j
gerði áheyrilega grem fyrir þtirri |
þörf, sem á því væri, og eins fyrir því, j
nve iangt því máh væri koimð. í
fyrirlestrmum kom fram einkar hlýr
hugur til íslauds, þakkarhugur fyiir !
aá rjársjóðu, er Islendingrr hetdu
geymt í tungu sinni og bókmentum.
Ræðumaður iióf mái.sittmeð ijóðum
til Islamjs eftir sjálfan hann og lauk
því með því að iesa með góðuin Og
akýrum framburði erindið ,,Þú álíu
vorrar yngsta land" eftn- Haunes
tíafsteiu. Fyrirlestu’riun var allvel
sóttur. Á eitir honum sýndi ræðu-
maður margar myndir frá Noiegi.
EITT HUNDRAD t VERÐLAUN.
Vér bjéSum $ioo í hvert sinn sem Catarrh lakn-
I ast ekki með Hall s Catarrh Cure.
W. J. Cheney & Co.. eigendur, Toledo, O.
Vér undirskrifaðir höfum hekt F. J. Cheney
' síðastt. 15 ár aktum hann mjög áreiðanleyan mann
j í öllum viðskiftum og ætinlega freran að efna ölí
j þau loforð er félag hans gerir.
West & Truax, Wholesale, Druggist, ToIedo.O.
i _ Waiding, Kinnon &Marvin.
Wholesaie Druggists, Toledo, O.
I Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
| linis á bléðið og slímhimnurnar. Verð 75e. flaskan
j Selt í hverri lyfjabúð, Vottorð send fritt
Hall’s Famiiy Piils eru þær beztu
IÍE0. t IMH,
áður í þjónustu
The T Eaton Co., Ltd, Toronto,
er nú byrjaður að verzla með
ÁLNAVÖRU
að 548 EIIiccAve.
Islenzka töluð í búðinni.
Lítiii tilkostnaður.
Lítill ágóði.
Gott verðlar
Komið og sjáiö hvað til er af
góðum vörum. Gætið að verð-
j laginu í samanburði við annars
I staðar. — Regluleg góðkaup nú
j fáanleg.
Munið eftir s}aðnum
548 ELLiCE AVE,
Náiægt Langside St.
Tel. 2631. WINNIPEG.
Prófessor Finnui Jóusson kom hing-
aö á laugar dagsk veidið var, landveg
austan af Seyðistirði, in^ð frú sína,
sou sinn og frændkonu frúarinnar.
Prófessorinu býður sig fram til alþing-
iskosningar hér i Eyjafirði og hefir
þessa viku verið að halda fundi með
kjósendum,
Tíðarfar hið ákjósanlegasta og gras-
vöxtur í bezta lagi. Litið vantaði á
að bændur alhirtu tún sin þá dagana,
sem þeir byrja slátt í lakari árum,
Hvarvetna af landinu er að frétta ár-
gæzku til sveita.
Aflabrögð: — Þessi hákarlaskip hafa
Fotografs...
Ljósmyndastofa okkar er opin
hvern fridag.
Ef þið viljið fá beztu myndir
komið til okkar.
Öllum velkomið að heimsækja
okkur.
F. C. Burgess,
112 Rupert St.
Nærþérhafið reynt þau
munuð vér allir kannast
við, að
BOYD’S
BRAUÐIN
sé brauðin, sem yður falli
bezt i smekk.
W. J. BOYD
PÁlL m. clemens
bysgfingameistari.
Baker Block. 468 Main St.
WINNIPEG Telephone 2685
, wr:
LYFSALI
Mclntyre Block.
Phone 177.
H. E, CLOSE
, (prófgenginn lyfsali)
Allskonar lyf og Patent meðul.l Rit-
föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm-
ur gaumur gefinn.
KENNARA vantar til að kenna
við Lundar sköla,
Icelandic River P. O., í fjóra mánuði
frá fyrsta September til fyrsta Janúar
1905. Kennarinn þavf að hafa annað
eða þriðja gtigs kennaraleyfi. Tilboð
sendist undirrituðum fj-rir lok þessa j
mánaðar. — Icel. River, 1. Ágúst 1904.
G. Eyjólfsson.
Dp Fowlep’s Extract
ofWiidStpaw Beppios
læknar magaveiki. niðursang, kól-
eru, kveisu og alla magaveiki.
Kostar 25c að
ENNARA vantar við Minerva
..... -.— skóla frá 15. Sept-
ember til 15. Des.þ. m. Skólanum
verður haldið áfram eftir nýár. Und-
irritaður tekur á móti tilhoðum til 5.
Sept. næstkomandi,
S. Jóhannsson, Box 13. Gimli, Man.
Druggists,
Cor, Nena & Ross Ave. Phone 1682.
KENNARI óskast til Laufáss j
skóla, nr. 1,211, yfir
Október og Nóveraber mánuði næstk.,
fyrir það fyrsta. Tilboð, þar sem tekið
er fram mentastig og kauphæð, sem
óskað er eftir, sendist til undirritaðs
fyrir 15. September næstkomandi. —
Geysir, Man., 22. Ágúst 1904. Bjakni
JÓHANNSSON.
Sumar-
Hjartsláttur
Hann kemur vanalega eltir
þreytu og veiklun af sjúkdom-
um. Það er hægt að lækna hann
og komast til heilsu með því að
nota
7 Monks Ton-i-cure.
The CITIZENS’
Co-Operative Investment
and LOAN Co’y, Ltd.
lánar peninga, til liúsabygg-
inga og fasteignakaupa, én
þess að taka vexti. Komið
sem fyrst og gerið samninga.
SKemtilerdlr
Detroit Lakes,
hinn indæli skemtistaður.
Yellowstone Park,
undraland náttúrunnar.
California
og Kyrrahafsströndin,
ST- LÖUIS
alheirassýningin. Fullkomin að öllu.
Austur-Canada
um Duluth og stórvötnin.
Lágt fargjald til allra þessara staða.
Ferðist með
Nothern Peeific Roilway
og liafið ánægju af ferðalaginu,—Sam-
band við Can. Noithern lestir.
Dns’lepra agenta vantar
Aðal-skrifstofa: Grundy Blk.
433 Main St„ Winnipeg.
Skrifið eftir bók um
„DETRIOT LAKES“ og
„YELLOWSTO.NE PARK“
og aðrar nákvæmar upplýsingar.
R. Creelman, H. Swinford,
TicketAgent. 391 ItlainSt., Gen. Agt.
flSLENDIHGARfj
#
50 YEARS'
EXPERIENCE
0
*
*
*
#
0
sem í verzlunarerindum til
Winnipeg fava, hvovt sem
þeiv hafa vövur meðferðis eða
ekki, ættu að koma við hjá
mér áður eli þeir fara lengra.
Eg get selt þeim vörur mín-
ar eii^s ódýrt og þeir geta
fengið sams konar vörur í
Winnipeg. og þannig sparað
Lþeim ferðalag og flutnings-
kostnað.
Tradz Marks
Desksns
COPYRIGHTS &C.
Anyone sendfnjf a sketoh and descriptlon may
qulckly ascortain our opinion free wnether a«
laventioti íb probably patentable. Communlca.
tlon? rtrictly confldentíal. Handbookon Patentt
uc*nt fiL-o. 'ldest agonoy for securlng patents.
Patents .aken tbrouarh Munn & Co. recelre
tpecfal witlce; with.'Uf cnarge. in the
Scknfific Emcrican.
A hand3omely ilfustrated weekly. Largett cir-
cuiat’.on oí any scientiflc Journal. Terms, $3 a
yvsr : fonr months, ÍL Sold byall newsdealers.
MN &CQ.38,B"*d"«’'' New York
r.rauöfl C«Ece, $26 F St. WMbiÉetOA. ’ \ C
Alls Konar matvara, álna-
vara, fatnaður, hattar ,húf-
ur, skór og stígvél.
Eg ábyrgist að geta gert
viðskiftavinina ánægða.
I. Qenser,
Generai nerchant,
© Stonewall.
I. M. Clegbopn, M !)
LÆKNIR OG YFIRSETUMÁÐUK.
Iíefir keypt lyfjabúðina A Baldur og
hefir því s(álfur umsjón á öllum meðöí-
um, sem hann læt.ur frá sér.
ELIZABETH ST.
«ai.*»UR MAW,
P.S.—Islenzkur túlkur við hendina
hvenær setn þörf gerist.
Á næstu fjórum vikum
ætlum við að losa okkur við
50,000 dollara virði af hús-
búnaði. Verðið færum við
niður um io—50 prct.
Af því við flytjum okkur í
nýja búð núna með haust-
inu ætlum við að selja allar
vörurnar, sem við nú höfum
til, með óvanalega miklum
afslætti. Við ætlum okkur
að byrja í nýju búðinni með
alveg nýjum vörum af beztu
tegund, sem fáanleg er.
Allar ósamstæðar húsbún-
aðartegundir seldar langt fyr-
ir neðan innkaupsverð.
10, 15, 20 ny2 og 50
prct. afsláttur næstu fjórar
vikurnar.
Alt með niðursettu veröi
Scott Furniture Oo.
276 MAIN STR.
OKKAR
Tónninn og tilfinninginer framleitt
á hærra stig og með meiri list en á nokk-
uru öðru. Þau eru seid með góðum
kjörum og ábyrgst um öákveðinn tíma.
Það ætti að vera á hverju heimili.
S L BARROCLOUGD & Co.
228 Portage ave. Winnipeg.
“EIMREIÐIN”
'-''’breyttasta og skemtilegasta tima-
.’.v.ð á íslenzku Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði Verð 40 cts. hvert
hefti Fæst hjá 1. fcj. Bardal og
J. S. Bargmanno. fl.
ÓRAY & QIDER.
sR ..■■MH’-wiia
UPHILSTERERS,
CABINET RriERS
OC GABPET FíTTERS
1®* Yið höfum til vandaðasta
efni að vinna úr.
Kallið upp Phone 2S!)7.
ELDID VID GAS
Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið-
ir félagið pípurnar að götu línunni
ókeypis Tengir gaspípur við eldastór
sem keyptar hafa verið að þvi án
þess að setja nokkuð fyrir verkið.
GAS RAXGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Allar tegundir 68 00 og þar yfir.
Koinið og slcoðið þær,
'flii; Vi iiiuip>.; Etcctric Mrcet iiailway fo.
Glt.:v .. ÍÚJill
215 f , ev ..„ Avenuk
mmnr
Látið hreinsa
Gólfteppin yðar
hjá
RICHARDSON.
Tel. 128. Fort Street.
Við flytjum og geymum hús-
búnað.
RAÍLWAY
RAILWAY
RAILWAY RAILWAY
“the steamship limited“
ÞÆOILEGUSTU FERÐAVAGNAR
á hverjum degi milli
WINNIPEG og PORT ARTHUR
I BEZTU SV EFNVAGNAR op BORÐVAGNAR. — Er í Port Arthur á sama
t'raa og gufubátar Northern SWavigation C<J. og Can. Pacific Ss. L>ne
og Can. Pacific AU Rail Rout til ogfrá ölluinstöðum ej'stra.
I Fer fiá Winnipeg .16 50 k ) riArTvrA < Fer frá Port Arthur.. .18.50 k
- 5 DAbrÞi^rA jKemurtil Winnipeg...10.30k
Kemur til Port Arthur.. 8.30 k