Lögberg - 03.11.1904, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓV. 1904.
Söjbetg
cor. William Ave.3& Nena St.
SHinitjptg, Jftan.
M. PAULSONT, Edltor,
JL. BLONDAL, Bus. Manager,
UTAHÁSKRIFT I
The LðGBEHG PHINTING & Pl'BLCo
P. O, Box 136., Winnlpeg, Mnn.
Ey st rasalt sfloti nn,
Frá því var sagt í síðasta blaði,
að Eystrasaltsflotinn rússneski
skaut á brezkan fiskiskipaflota
Norðursjónum og hætti ekki fyr við
en talsvert manntjón varð í liði
fiskimanna, allmörg skip löskuðust
og jafnvel fórust. Þessar aðfafir
Rússa heyrðust mjög illa, ekki ein-
asta á meðal Breta heldur á meðal
allra siðaðra þjóða.
Bretar kröfðust þess tafarlaust,
að Rússar bæðu fyrirgefningar,
bættu alt manntjón og eignatjón að
fullu og hegndu þeim foringjum
flotans sem að ódáðaverkinu voru
vpldir.
En Rússastjórn fór sér hægt.
Hún var að vísu ekki frá því að
biðja fyrirgefningar og greiða
skaðabætur, en vildi auðsjáanlega
hliðra sér hjá að refsa spellvirkj-
unum.
Bretar voru þó ekki á því að
draga hið minsta úr kröfu sinni,
heldur kröfðust þess að fá ákveðið
svar innan tuttugu og fjögra
klukkutxma, og bættu því við, að
Eystrasaltsflotinn ekki mætti leggja
inn á Miðjarðarhafið fyr en málið
yrði útkljáð. Til þess að svna, að
þeim væri full alvara sendu Bretar
flotadeild til þess að lita eftir skip-
um Rússa og viðbúnaður var hafð-
ur til þess að leyfa þeim ekki inn-
siglingu um Gíbraltarsundið. Um
tima leit því helzt út fyrir að til
stríðs ætlaði að draga.
En Rússar sáu sér þann kostinn
vænstan að láta undaii. Floti þeirra
liggur nú hjá Vigo á Spáni og á að
dvelja þar þangað til málið er út-
kljáð, sem búist er við að lagt verði
fyrir Hague-réttinn.
Rojestvenskv foringi Eystrasalts-
flotans, segir að tvær tundursnekkj-
ur hafi sótt að flota sinum, annarri
hafi menn sínir sökt, en hin hafi
forðað sér inn á meðal fiskiskip-
anna, og þess vegna hafi ekld verið
unt að gera að því að þau mættu
meiðslum. Snekkjur þessar segist
hann hafa álitið japanskar.
Úr afsökun þessari er lítið gert.
Hún þykir i alla staði sérlega ó-
sennileg. Að þarshafi verið jap-
anskar tundursnekkjur á ferðinni
nær engri átt. Og margs er til get-
ið um það, hvað flotanum hafi geng-
ið til að skjóta á saklausa og varn-
arltmsa fiskimenn. Ein tilgátan er
sú, að herforingjarnir hafi verið
druknir Og unnið illverkið í ölæði.
Japansmenn geta þess til, að þetta
hafi verið af yfirlögðu ráði gert til
þess að láta ekkert verða af austur-
ferðinni; Rússar viti, að þar liggi
ekkert annað en eyðilegging fyrir
flotanum. Ein tilgátan er sú, að
ein tundursnekkja Evstrasaltsflot-
ans hafi verið tekin í misgripum
fyrir óvinaskip og henni sökt með
allri skipshöfninni. Tilgáta sú
styðst við það, að þegar flotinn
lagði á stað að heiman áttu að hafa
verið með honum átta tundur-
snekkjur, en þegar til \ igo kom
voru þær ekki nema siö. .
Rojestvensky flotaforingi hefir
beðið stjorn sína uin lausn frá stöð-
unni og þvkir það benda til þess, að
har.n viti upp á sig einhverja
skömm.
Kosningarnar.
sig í handarbökin fyrir að hafa gert j Greiðið atkvæði með þingmanns-
num Laurier- stjórnarinnar og
Grand Trunk Pacific járnbrautinni.
A , . , , . Það, ef það yrði til þess að þing-: efnum Laurier- stjórnarinnar og
AtkvæTagreiðslan stendur yfir mannsefni afturhaldsflokksins næði!
frá klukkan 9 áidegis til kl. 5 síð-1 kosningU Gg kosning hans yrði til
degis.
Greiðið atkvæði snemma.
Greiðið atkvæði með D. W Bole.
þess að fella Laurier-stjórnina?
Slíkt er meira en hugsanlegt. Að
minsta kosti eru fremur litlar líkur
til að Mr. Putte verði kosinn.
Háfa stuðningsmenn Mr. Pnttee
J hugsað um þetta ?
D. W. Bole er þingmannsefni
Laurier- stjórnarinnar. Haldi hún Ljótar sögur berast af því hvað
völdunum.þá eiga menn vísa Grand svívirðilegum meðulum ýmsir út-
Trunk Pacific járnbrautina. Fari sendarar afturhaldsmanna beita til
húnfrá fáum vér hér vestra enga þess að fá atkvæði. Roblin-stjóm
járnbraut um mörg mörg ár. in hefir að sögn hjálpað þeim um
nöfn allra þeirra, sem keyptir voru
Mr. Puttee viðurkendi það á op-|við síðustu fylkiskosningar og á að
inberum fundi í Selkirk Hall á reyia að kaupa þá aftur nú fyrir
laugardagskveldið, að Laurier- saina verð ef unt er, en unJir öllum
stjórnin hrefði miklu góðu til leiðar kringumstæðum kaupa þá. Dáind-
komið fyrir oss; en hann hélt því I is-laglegt ef satt er.—Þa# er ekki
jafnframt fram, að það væri sér að með öllu óhugsanlegt, að Lögbergi
þakka sem þingmanni Winnipeg- gefist kostur á að flytja áður langt
af nafnaskrá
Hlvnnið að framhaldi blóma og
velgengni Canada með atkvæðum
yðar 3. Nóvember.
Laurier-stjórnin vinnur stírkost-
legan sigur í Austur-Canada.
líður sýnishorn
miklu I þessari.
þingi ?
manna.
Hafi Mr. Puttee getað
áorkað við stjómina Winnipeg-bæ
í hag, þrátt fyrir það þó hann hafil Verði Laurier-stjórnin ofan á við
innan þings og utan ófrægt stjórn- kosningamar i dag þá veröur byrj-
og gert henni alt það ilt sem hann að á ]aS™g Grand Trunk Pacific
hefir getað, hve miklu meira mundi járnbrautarinnar bæði austur og
þá ckki Mr. Bole koma til leiðar á vestur frá Winnipeg strax með vor-
inu. Leggið fram yðar skerf til
þess að það verði með því að greiða
Þeir sem atkvæði greiða með Mr. atkvæði með D. W. Bole.
Bole hlynna að framför vestur- D. W. Bole hefir búið yfir tuttugu
landsins, velgengni bænda, auk I Canada og ^ yelferð
inni atvinnu, auknum tækifærum ]andsins fyrir brjóstinu w. San.
f>rir alla. Uord Evans er sannfæringarlaust
verkfæri i höndum C. P. R. félags-
ins og canadiska verksmiðjumanna
sins og bókstaflega sama
Látið ekki ásannast það sem R.
L. Richardson segir um yður með
því að greiða atkvæði með þing-
mannsefnum afturhaldsflokksins.
er sagt
Minnirí þess áður en þér merkið
alkvæðaseðilinn yðar hvernig á-
standið var í Vestur-Canada þegar
Laurier-stjórnin kom til valda og
hvernig það er nú.
Mr. Clifford Sifton hefir unnið
Manitoba og Norðvesturlandinu
meira gagn en nokkur annar mað-
ur. Það getur hann ekki gert
framvegis nema Lanrier-stjórnin
haldi völdunum.
Vita þeir, sem hafa í hyggju að
greiða atkvæði með Mr. Evans eða I ££lagj
Mr. Puttee, að hverju þeir eru að , , , ° ,
1 1 hvermg með oss her vestra er farið.
hlvnna með atkvæði .sinu ? \rita
þeir það, að þeir eru að hlynna að
C. P. R. félaginu og hátollamönn
unum eystra? Vita þeir það, að
;ieir eru að greiða atkvæði á móti
eigin hagsmunum
landsins ?
Hugsum oss, að Laurier-stjórnin
yrði undir við kosningarnar og þá
svo sem að. sjálfsögðu hætt við
járnbrautarbygginguna; mundu þá
hagsmunum ' .
|ekki Manitoba-menn naga sig 1
Á fyrstu blaðííðu standa' nöfn
þingmannsefna Laurier- stjómar-
innar í Manitoba og Norðvestur-
landinu. Styðjið oð því með atkvæði
yðar, Canada vegna, sjálfra yðar
vegna, afkomenda yðar vegna, að
þeir verði allir kosnir.
Gáfaði Huiih.
Skepnur af ýmsum tegundum,
sem látnar eru koma fram á leik-
sviðið á sýningum og sýna þar list-
ir sínar, eru ætíð með langri ag ná-
kvæmri tamningu vandar á að
framkvæma það, sem fyrir þær er
handarbökin fvrir að hafa látið lagt, og ekki verður neitt úr fram-
í „Scientific American'
frá Hans á þessa leið:
„Sumir álíta, að hann sé fær um
að hugsa og álykta. Aðrir halda
þvi fram, að eigandi hans sé aðeins
óvanalega listfengur bragðarefur.
Rannsóknir visindamanna hafa,
samt sem áður, leitt það í ljós, að
engin brögð séu höfð í frammi, af
eigandans hálfu, og að Hans sé
gæddur þeim óvanalegu hæfileikum
að geta reiknað og hugsað eins og
skynsemi gædd vera. Dr. Hein-
roth í Berlin fer þessum orðum
um hestinn og eiganda hans, í
blaðinu „Iilustrirte Zeitung,,:
,í mörg ár hefir herra Osten, sem
áður var kennari í tölvjsi, verið að
gera tilraun í þá átt að komast að
raun «m á hvað háu stigi greindar-
gáfan hjá hestunum stæði. Fyrsti
besturinn, sem hann reyndi til við,
gat ýmislegt lært, en svo sýktist
hann og drapst átta vetra gamall.
Þá fót hanH að kenna Hans og
hefir nú haft hann í skóla í fjögur
ár. Osten ætlar sér ekki að græða
fé á þessu fyrirtæki sínu, hvorki
með því að selja hestinn né sýna
hann fyrir peninga. Það er áðeins
í þarfir vísindanna, að hann hefir
tekið sér fyrir hendur að gera þess-
ar tilraunir.
,í viðurvist minni hefir hr. Osten
sagt hestinum að leggja saman töl-
urnar sex og tvo og þrjá og fjóra.
Honum urðu engin vandræði úr
því, og leysti ham\ úr fyrra dæm-
inu með því að slá með hægra
REYKIÐ
aö eins bezta tóbak
brúkaö.
Búa einnig til:
No. 1 HARD,
FORESTERS,
KING'S PLA TE,
Etc., Etc.
Seaf of Manitoba
Cigar Company,
TI-ÍORDARSON-HANSON CO. "'3ehoi. p
23 Kin ]
Eg hefi eitt herbergi til leigu i
j húsi á Agnes st.
539 Victor street,
Jóhann Gíslason..
Skemtisairkoma
á Northwest Hall, undir umsjÓn stúk-
unnar „Fjallkonan, I 0 F.
J>riðjadagskv S \ > 7
PROGRAMME:
Fjórraddaður söngur—Misses A.
Johnson og A. Borgfjörð.
A. Johnson og D. Jónasson.
framfætinum átta liögg í gólfið, og Ræða—W. H. Paulson.
sjö þegar hann leysti úr hinu síð- ( Solo—Stephen Anderson.
ara. Á meðan hann er að reikna Þorst. Þ. Þorsteinsson.
gefur Osten honum gulrófur, og > Ræða—Stephe’n Thqrson.
segir að án þess fáist hann ekki til
að feyna það, hvað þá meira.
Svipu hefir hann aldrei brúkað við
hestinn. Osten segir, að gulróf-
urnar séu eins dvrmætir hlutir
Solo—Stephen Anderson.
KÖKUSKURÐUR.
Ræðumenn—G. Anderson með
konunum og Sigf. Anderson með
meyjunum.
Við kosningar þessar er svo mik
ð í húfi, að allir hugsandi menn
ættu að leggja flokksfylgi til s»u|keTnsVtii'válda?
og láta hagsmuni vesturlandsins
sitja fyrir öllu öðru.
ginna sig til að greiða atkyæði með
C. P. R. og alls konar ófögnuði sem
vor bíður ef afturhaldsflokkurinn
Pacific járnbrautinni.
Látið ekki tælast af kosningalof-
orðum afturhaldsmanna. Margra
Er það hugsanlegt, að Winnipeg
menn láti koma sér til þess að
greiða atkvæði á móti byggingu
Grand Trunk Pacific járnbrautar
innar ? Er það hugsaníegt, að
verkamenn í Winnipeg láti koma
sér til að greiða atkvæði með toll
hækkun ? Það gera menn beinlínis |cr ekkert að byggja
með þvi að greiða atkvæði með Mr.
Evans, og óbeinlínis með því að
greiða atkvæði mcð Mr. Puttee.
Látið ekki blinda yður til þess að
greiða atkvæði á móti Grand Trunk Iesa i þýzkum blöðum og tímaritum
kvæmdunum, nema kennarinn fylgi
þeim og leiðbeini á.ýmsan hátt.
Gáfurnar og skilningurinn, sem við
þessi tækifæri koma i ljós hjá þeim,
er þeim í alla staði óeiginlegur, en
ekki meðfæddur eiginleiki.
Ef trúa má frásögum, sem nú má
honum að leggja saman sjötíu ogl
tvo og fjórtán og gekk honurn það^
vel. Eg lét hann draga sex frá
fjörutíu og þremur og gerði hann
Um hest nokkum, senr nú cr hafður| retf' Less skal getið, að á
1 Og verður kakan síðan skorin nið-
augunum á Hans eins og orður, ur og útbýtt með lieitu lemonade.
prófessors titlar og peningar eru i Fjórr. söngur—Aíessrs. A. Joluison
augum mannanna.
Eg lagði fvrir
dænri en hin ofannefndu. Eg sagði|^>1)ið i<f' g síðdegis.
Aðgangur 25C. fyrir fullorðna og
15C.1 fyrir börn innan 12 ára.
hann þyngra
og D. Jónasson; Misses A.Borg-
fjörð og A. Johnson.
Nokkur orð frá llensoi.
til sýnis i Berlin, höfuðborginni á ‘
I Þýzkalandi, þá er hann alveg einn
sinni röð og
sama sténdur hver það er af áhorf-
l i endunum, senr leggur dæmin fyrir
Kæru viðskiftavinir!
Um leið og við þökkum yður
fyrir hvað fljótt þér hafið staðið í
1 [ hann,* og er það ein sönnunin fyri'r [ skilum við okkur þetta haust, látum
undantekmng fra | þvi, að ekki séu brögð í tafli. Hann f vii5 vður vita að vig erum rciðu.
ára revnsla hefir sannað að á heim reglunni' Maðurinn, sem á hestinn. er enn fremur svo vel að sér í búnir að selja yður eins ódýrt og
ara reynsla hefir sannað, að a þeim |„..........._ ......I reikningi, að hann getur breytt al-1 nokkur anna} kaupmaður hér hvort
mennunj brotum í tugabrot. Hannjheldur það er matv;ira eða klæða-
j lieitir Osten, og hesturinn er kall
aður „gáfaði Hans.“
Og hesturinn á sannarlega það
vöxtur, 1 nafn með réttu, hvort sem nokkur
Framtí’ð Canada,
þroski og velgengni, er að miklu | brögð eru í tafli með framkvæmdir minútur vfir tólf. Hvað eru marg-
veit vel hvað margar mínútur eru “1
klukkustundinni. Eg. sagði við
| hann : „Nú er klukkan fjörutíu
Mr. Bole sækir um þingmensku
til þess að hlvnna að bygging
Grand Trunk Pacific járn brautar-
arinnar og verja þjóðina fyrir há
unt sköttum.
Mr. Evans sækir um þingmenskb
til þess að hlynna að hækkuðum
sköttum og verja C. I’. R. félagi'"'
fvrir jámbrautarsamkepni.
leyti undir því komið,
Trunk Pacific járnbrautin
lögð. Hún verður lögð ef Laurier-
stjórnin h«klur völdunum, en ann-
ars ekki. Canada skorar á menn
að láta hagsmjuni lands og þjóðar
að Grand \ hans eða ekki. Séu brögð í tafli, þá
verði t lclíSt hestinum að niinsta kosti svo
vel að dvlja þau, að hann hefir get-
að farið i kring um ýrnsa merka
fræðimenn, sem hafa horft á hann
og rqynt af ítrasta megni að komast
eftir því hvort alt væri sem sýndist:
sitja fyrir öllu öðru þegar
greiða atkvæði 3. Nóvember.
þeirl Þgir hafa orðið að játa það, að
ar mínútur þangað til hún verður
eitt?“ Og Hans var ekki lengi að
hugsa sig uny en sló tuttugu högg
með hófunum í gólfið.
Þetta framantalda er aðeins fatt
eitt af þeim verkefnum, sem eg hefi
verið sjónar og heyrnarvottúr að
að Ilans hefir leyst úr.
Hans þekkir vel verðgildi þýzkra
þeir hafa ekki orðið neinna svika PerJinfa °S eins þekkir hann á spil
í ef honum eru synd þau. Ef spihn
Toronto-menn, sem ætíð að und- Verði Laurier-stjórnin kvr við
anförnu hafa sent afturhaldsmenn voldin og Grand Trunk Pacific
á þing. álita nú sjálfsagt að víkja ., . ,. . , ,
1 b . harnbrautm bygð, þa heldur land
frá reglunni og greiða atkvæði með
þingmannsefni LaUrier-stjórnar- °g afurðir Iandsins afram að hækka | ncfnd manna, sem í voru forstöðu-
innar. Þannig ættu Winnipeg-T veTr,u Komist afturhaldsflokkur-1 maður dýragarðsins í Berlin,
menn að líta á—og öllu fremur.
varir, og ljúka upp einum munni
um þnð, að „gáfaði Hans“ kafni
ekki undir nafni.
í tímaritinu „Nature“, sem gefið
I cr út í Lo'ndon, er sagt frá því, að
eru lögð fyrir framan hann og hon-
um svo sagt að taka frá t. d. ás,
kong cða drotningu, o. s. frv., þá
ýtir hann þeim spilum hægt og
hægt út úr röðinni með hófunum.
Litina þekkir hann vel. Ef lagðar
eru fram fyrir hann ýmislega 4itar
pappírsræmur, og honum svo sagt
urinn tii valda, þa hættir innflutn- ]ærður dýralæknir og einn af kenn-; að benda með hófnum á einhvern
ingur, land lækkar í verði, afurðir j urunum í líffærafræði við háskól-
Mr. Puttee viðurkennir, að Laur- ]andsins
ier-stjórnin hafi gert meira fyrir
yerkalýðinn-en nokkur önnur stjórn
í Canada. Er ekki sangjarnt, rétt,
viturlegt, að verkalýðurinn viður-
kenni þetta með því að greiða at-
kvæði með þingmannsefni stjórn-
arinnar ?
Mundu ekki verkamennirnir í
Winnipeg, sem hafa í hyggju að
gefa Mr. Puttee atkvæði sitt, naga
lækka í verði, aðfluttar
na«ðsynjar manna liækka í verði
og stórkostleg vcrzlunardeyfð verð-
ur i landinu.
Komist afturhaldsflokkurinn til
valda, þá hækka tollar á nauðsynj-
um manna upp i 50 prócent. Vilja
menn það?
ann í Berlin. hafi tekið sér ferð á
hendnr til þess að sjá hestinn, með
| vissan lit, þá gerir hann jrað og
j skeikar aldrei‘.“
„í nrðurlagi greinar sinnár segir
Dr. Heinreth að hann sé fullkom-
þeim fasta ásetningi að komast fyr- lega sannfærður um> að ómögulegt
ir það, hvort nokkurum brögðum j ]iafi verið að koma neinum brögð-
væri beitt, eða hvort hann í raun og j um að. Hann íór þar að auki sjálf-
veru væri gæddur þeim gáfum, að j nr út i hesthúsi '' og, án þess að
geta Vyst úr verkefnum sínum án
allra bragða. Og að endaðri rann-
sókninni var það samhljóða álit
þeirra allra, að engin svik væru í
tafli .
Osten væri þar viðstaddur, lagði
hann þar ýmsar spurningar fy-rir
Hans, sem hann leýsti úr, öllum
saman, á fullkominn og viðeigandi
hátt.“
—Lit. Digest.
varmngur. Til dæmis höfum við
mikið af karlmanna og drengja
fatnaði, sem við seljum með go
prócent afslætti. Eins talsvert af
skóm og álnavöru með sömu kjör-
um. — Komið með cggin vðar til
okkar; við borgum 20c. fyrir dús-
ínið; og konunni, sem kemur með
flest egg til okkar frá 1. Nóvember
til 20. Desember, gefum við þar að
auki þriggja ($3) doll. skó í jóla-
gjöf- .
Austfjörð & Joliusoii
T OKUÐUM TILBOÐUM. áritu«urn „Tenders
-*-* 'or Post Office, WinnipeK*', o* stfíuðuni til
undirritaðs verður mdttaka reitt til hádegis hinn
IQ Nóreniber 1904. að þeitn degi meðtðldum. um
að reisa pðstktís byggingu í Winnipeg, Manitoba.
Lpprætti og roglugjörð ern til sýnis og eyðablöð
fyrir tilboðln fást hér á stjórnardeildinni og á
skrifstofu Darlins. Pearscn & Orer. byggkiga-
meistara í Winnipeg. Man.
Tilboðum verðul ekki áint nema skrifuð séu á
þar til œtlirð evðublöð og undirt iluð rueð bjóðand-
áns rótta nafai.
Hverju tilboði verður að fylgja riðurkcnd banka-
ávísan. stfluð til ,-The t Secretary of the Depart-
ment of Publir Worsks" hl.óðandi itr»p á einhvern
bankn i Canada. er samgildi að minsta koSti tíu
prócent a/ npphsrð tilboðanna. Tilknll til þeirrar
upph^ðar inissir bjóða*di ef hann ekki stendur
við tilboð sitt eða uppfylllr það að ölltt leyti. Sé
tilboðinu hafnað veiftur ávfsanin eudursend.
Stjdrnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka
Iægsta boði eða neinu þeirra.
Samkvæmt sklpun
FKKD GÉLINAS,
Secretary,
Department of Public Wot ks.
Ottawa, ao. Október, 1904.
Fréttablöð, sem birta þesta aujrlýsíng án heim-
dar frá stjdrninni afá eng borgun fjrir.