Lögberg - 03.11.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.11.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER. 1904. 5 RUDLOFF GREIFI þaö var einhver ókyrrleiki yfir honum, sem kom mér til aö álíta, aö hann ætti í stríöi viö tilfinn- ingar sem eg haföi vakiö. Þegar hann loks tók til máls heyröi eg þaö á hljóöfallinu í málróm hans, vegna þess hvaö vel eg þekti hann frá fyrri árum, aö hann var meira en lítiö snortinn. ,,Hvers vegna hafiö þér gert þetta? Hvers vegnaleika á mig meö lýginni um dauöa yöar og jaröarför? Hvers vegna sögöuö þér ekki til yöar fyrri en nú?“ Þaö var fremur ávítur en reiöi sem kom fram í róm hans, og eg fór aftur aö gera mér vonir. ,,Má eg segja Yöar Hátign söguna eins og hún er? Þegar þetta óös manns æöi henti mig n"' borö á skemtiskipi-nu—æöi sem eg skammast uiiB fyrir og iörast meðan eg lifi—þá fann eg til þess, aö eina aöferöin til aö afmá hina miklu smán var aö ráöa mig af dögum meö eigin hendi. Eg heföi gert þaö þá um nóttina ef eg ekki heföi óttast, aö þaö yröi opinberlega sett í samband viö hitt. En svo kom Augener greifi daginn eft- ir og sagöi mér, aö ef eg ekki yröi dauður innan viku þá skyldi eg deyja smánardauöa. Hótun sú var óþörf, Yöar Hátign. Sama daginn feröaöist eg til Berlín og fór á fund Mein læknis—“ Og eg sagöi honum nákvæmlega frá öllu og hvernig læknirinn taldi mér trú um, aö eg væri aö deyja og lézt jarðsetja mig meðan eg lá meö- vitundarlaus heima hjá honum. ,,Frá Berlfn lagöi eg á staö, “ sagöi eg, ,.í því skyni og meö þeim ásetningi aö fara aö ráö- um gamla mannsins, og fyrsta tilraun mín var á leiksviöinu. Þarlæröi eg leyndardóm þann aö breyta mér og varö, eins og þér sjáiö, aö ytra út- liti eiginlega alt annar maöur. Fyrir rúmu ári síöan dó gamli læknirinn og arfleiddi mig aö miklum auö, og þá byrjaöi eg aö flakka frá ein- um staö til annars án þess aö hafa neitt ákveðiö fyrir stafni eöa neitt til aö lifa fyrir. Én svo var eg, þvert á móti vilja mínum og þrátt fyrir alla mögulega mótspyrnu, fluttur til Gramberg og inn í hina botnlausu samsæris og vélráöa hringiöu þar. Aö ööru leyti hafiö þér heyrt sögu mína, og hefi eg hér engu ööru viö aö bæta en því, að eg gerði mér von um, þó heimskulegt væri, aö með því aö taka þátt í málum þessum mundi mér hepnast aö ráöa þannig gangi málanna hér í Munchen, aö eg gæti oröiö Yöar Hátign aö liöi og vegna þess fengiö fyrirgefningu. “ Hans Hátign geröi engarathugasemdir meö■ an á sögu minni stóö,’og np stóö hann nokkur augnablik án þess aö svara. Hann staröi stöö- ugt á mig þungbúinn og haröneskjulegur á svip- inn. Þegar loks hann tók ‘til máls þá talaöf hann hratt og í ákveönum tón eir.s og honum haföi verið lagiö þegar haon vat kominn að á- kveðinni niöurstööu. ,,Eg gerí mig algerlega ánægðan meö sögu yöar, vegna þess eg trúi því að þér gætuð ekki af ásettu ráði sýnt mér vélræöi. Hvað Minnu kántessu snertir, þá skal eg sjálfur taka aö mér aö rétta hluta hennar og taka fram fyrir hend- urnar á óvinum hennar. “ Hann þagnaöi jafn snögglega eir.s og hann talaði orð þessi. ,,Má eg þakka yður—“ byrjaöi eg. ,,Þér hafiö akkert vald til að tala fyr'ir henn- ar hönd, “ tók hann stuttlega fram í fyrir mér. Eg tók þessu meö þögn og beiö þess undr- andi hvaö hann mundi segja um framtíð mína. Þaö varö aftur löng, þreytandi þögn. ,,Þér fóruö afar-rangt aö ráöi yðar, “ sagöi hann loksins meö ákafa og næstum í reiði. ,,Þaö hefir veriö illa með mig fariö í rnáli þessu. Yöur var el*ki fremur en rnér um aö kenna, og í fimm ár hafið þér látiö mig óttast þaö heimullega, aö mér hafi veriö urn dauða yöar að kenna. Og eg hefi þó nógar áhyggjur aörar. “ Hann þagnaöi, og eg leit upp eins og egætl- aöi eitthvaö aö segja, en hann benti mér aö þegja; mér stóö ótti af hinum tignarlega svip hans. Mér duldist ekki hiö frábæra göfuglyndi og óeigingirni sem þessi orö hans lýltu, og mig langaði til aö útausa tijfinningum mínum í orö- urn; en eg stóö sneyptur og orölaus frammi fyrir hinu afarmikla valdi og tign sern út frá honum gekk eins og sterkir rafmagnsstraumar. Hann sat þegjandi svo mínútum skifti, sokkinn niöur í hugsanir sínar og sýndist alis ekki taka eftirmér; en alt í einu rauf hann þögnina ogsagöi: ,,Fariö þér nú frá mér og bíöiö frammi í for- salnum. Eg skal finna yöur aftur eöa senda yö- ur úrskurö minn í máli yöar. “ J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og anaast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. ELDID VID GA8 Ef ga«leidsla er um gðtuna yðar leid- i' félagið pípurnar að gðtu Línunni ókejpig, Tengir gaapip ír við eldastór sem keyptar hafa verið að þvl éa Þess að setja nokkuð fyrir verkið. GA8 RANGE ódýrar, hreinlegar, ®tíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K við og akoðið þær, The \V innipeg Etwtric Sl.-eet Railway t*. «éevt!-a«v„íilJin 216 Pons» Avbnue. EKKI YITA MENNf hvernig gott kaffi er fyr en þeir bafa smakk- aö PIONEER KAFFI, brent ogselt í eins punds pökkum. Bragöiö er miklu betra en að heimabrendu kaffi. Óbrent kaffi léttist || um eitt pund af hverjum fimm þegar þaö er brent. PIONEER léttist ekkert. Éf þér viljiö fá gott kaffi, þá biöjiö uai I1/ PIONEjíR. _II___BIup Ribbon Manufacturing Co. fýf UUUUlUUliUlUUUUiUUUUUlfUUUUlUUUlUlUWUlUiauiS Eg gekk afturábak til dyranna og hneigði mig, og var kominn fast aö dyrunum, án þess aö segja nokkurt orö, þegar keisarinn tók viöbragö, sem kom mér til að líta upp og nema staöar. ,,Bíöiö þér viö, “ kallaöi hann og kom til mín meö hraöa. ,,Eg get ekki látiö yöur fara þannig frá mér. Mér þykir vænt um, aö þér er- uö á lífi. Eg hefi fengiö yöur aftur, þó þér séuö mér dauöur, og vinátta okkar sömuleiöis. Keis- ari á engan vin nema guö. En einu sinni vorum viö vinir, og svona skilnaöur er tilhlýöilegri. “ Hann tók fast í hendina á mér; og viö það streymdi blóöiö meö auknum hraöa í æöum mín- um og óteljandi endurminningar og eftirlanganir brutust fram f huga mínum. Eg bar hönd hans upp aö vörunum á mér og sagði: ,, Vilji Yöar Hátign leyfa mér aö þjóna yöur á ný, á hvern hátt sem vera skal, þá skal líf mitt ávalt vera yöur til reiöu. “ Mér var þetta hjartans alvara.og svo hrifinn var eg á þessari stund, aö eg var skjálfraddaöur. , ,Eg trúi því. En þér hafiö gert þaö örö- ugt. Heföuö þér ekki gert þaö, hvaö heföum viö ekki getaö ve: ö nú?“ Það var mn biturleiki né haröneskja í þessum o"v hans. Þaö var ekki keisarinn minn, s * nér kom fram, heldur allra snöggvast forni, tryggvi vinurinn minn, sem barmaöi sér fyrir þaö, hvernig eg haföi fleygt frá mér vináttu hans^ Viö orö hans vöknaöi mér um augu, og eg gat ekki horft á hann þó eg vissi, aö hanrt hefði augun á mér og þættist vita, aö augnatillit hans væri virtgjarnlegt. Litlu síöar náöi hann sér, eöa bældi niöur tilfinningarnar meö hinum ósveigjanlega viljakrafti. Hann færöist aítur í hinar hermannlegu stellingar og sagöi snögt og haröneskjulega eins og þegar herforingi ávarpar fylkingu sína: ,,Og yfirgefiö mig nú. “ Eg fór og settist á minn staö í forsalnum; og svo æstar voru tilfinningar mínar, aö eg gat ekki fest hugann viö neitt ákveöiö. Samvizkunögun, fögnuöur, ótti, von Og gremja var samflækt í ó- aðskiljanlegri hringiöu í huga mínum, En eftir litla stund virtist þrent veröa ofan á og mestu ráöa. Eftirsjá—bitur, átakanleg, óbætanleg—eft- ir árunum sem eg haföi eytt til einskis og tæki- færunum sem eg haföi fleygt í burtu frá inérj gremja—óstjórnleg, hefndargjörn—til Augeners, þessa gamla fjandmanns fjölskyldu minnar, fyrir hiö sviksamlega athæfi hans mér til handa; og fögnuður—ósegjanlega unaösríkur—yfir því, aö Minna væri úr allri hættu, og þaö loks fyrir aö- geröir mínar. Hiö síöastnefnda varö öllu hinu yfirsterkara, °& eS gleymdi mér þarna, svo sokkinn var eg niöur í ástardraurna mína. Eg dró upp mynd aí því í huga mínum, hvernig gleöin mundi stafa af augum hennar og uppljóma fagra andlitið hennar ef mér auönaöist aö færa henni hinar góöu fréttir. Eftir aö eg haföi setiö þarna, eg veit ekki hvað lengi, því aö maður sem sokkinn er, niöur í ■ sæluríka ástardrauma hefir ekki gát á timanum, þá kom einhver til mín og ávarpaöi mig með nafni sem kom mér til að stökkva á fætur og glápa á manninn eins og eg skildi hann ekki. „Rudloff greifi!“ Þaö var annar hinna tveggja förunauta keis- arans, sem eg haföi séö meö honum áöur en eg talaöi viö hann. ,,Eruð þér að ávarpa mig, herra minn?“ spuröi eg. ,,FIg er að ávarpa Rudloff greifa, “ svaraði hann með embættisblæ eins og slíkum mönnum er lagið. Eg reyndi aö ná mér og svara honum í sama tón. ,,Eg er Rudloff greifi, “ sagöi eg. ^ ..Egfæriyður hér bréf frá keisaranum greifi. “ Hann beið með^n eg opnaði bréfiö meö skjálfandi hendi. Þaö var fáort, en gagnort, og mér ósegjanlega mikilsviröi. ,,Eg hefi ákveöið aö veita yöur á nýnafn- bót yðar og eignir. Frekari ákvöröun viövíkjandi framtíði’öar veröur aö bíöa aö sinni. “ Bréfiö var ekki lengra, nema undirskrift keisarans meö eigin hendi. ,,Máegvera fyrsti maðurinn til aö sam- gleðjast yöur?“ spuröi sendimaöurinn. ,,Eg þakka yöur fyrir, eg þakka yöur fyrir, “ tautaöi eg. ,,Þetta er alt svo óvænt. “ Hann beiö enn þá, og mér datt í hug, aö einhverju væri hér viö aö bæta. ,,Er nokkuru hér viö aö bæta?“ spuröi eg. ,,HansHátign álítur aö þér ættuö aö ferðast um tíma—eitt ár eöa svo—til þess ekki lfti út eins og koma yöar til Berlín og viöreisn yöar sé ávöxturinn af þessum Munchen málum. “ Egskilþaö, “ svaraöi eg þó eg væri enn ek búinn aö átta mig. ,,Er eg þá frjáls aö 2 a nú hvert sem eg vil?“ ,,Auövitaö. “ svaraöi hann brosandi. ,,Get eg veiít yöur nokkura hjálp?“ ,,Nei, eg þakka yöur fyrir. Nei. Eg hefi sérlega áríöandi verk fyrir hendi, sem enga biö þolir. “ Á næstu mínútu var eg farinn út úr höllinni og ók eins hart og hestarnir komust áleiöis ti Minnu til aö segja henni gleöitíöindin. XXX. KAPITULI. SöGULOK. Þegar eg kom heim aö húsi Minnu haföi eg í fyrstu hálfvegis gaman aö viötökunum. Nú gat eg auövitaö ekki hagaö mér eins og þetta væri heimili mitt, né litiö þannig á, aö eg ætti meö aö ganga inn óboöinn. Eg sá, aö vinnu- fólkið var ófúst til aö leyfa mér inngöngu, og meö talsveöri tregöu fékk eg að fara inn í her- bergi rétt viö dyrnar meðan þaö væri aö skila er- indinu. Þar beiö eg meö talsveröri óþolinmæöi, og þegar liönar voru nokkurar mínútur fór eg aö furöa mig á því, aö Minna ekki skyldi bregða fljótar viö þegar hún heyröi aö eg var kominn og vissi hvaö þýöingarmikil tíöindi eg hlaut aö færa henni. En alt þetta skýröist þegar herbergiö opnaöist og Gratz barúnessa sveiflaöist inn remb- lát og fokreiö. ,,Hvaöa erindi getið þér átt hingaö?“ spuröi hún og staröi á mig gegn um gleraugað. ,,Eg kom til að finna Minnu, “ svaraði eg og gat ekki stilt mig um aö brosa aö látbragöi bar- únessunnar. ,,Mér blöskrar, að þér skulið vera svo ó- skammfeilinn aö leyfa yður aö Koma hér eftir öll yöar frámunalegu svik. Náttúrlega búist þér ekki viö aö fá aö finna kántessuna?“ ,,Reyndar býst eg viö því, “ svaraði eg í snatri, ,,og þaö eins fljótt og mögulegt er. “ ,,Ogsem hver nú, má eg spyrja?“ Hún sagöi þetta meö megnustu fyrirlitningu og vipraöi munninn. Eg hikaöi við til þess aö gefa svari mínu sam mesta áherzlu. ,,Sem sendiboöi keisarans og tilvonandi éiginmaönr hennar. “ ,,Þér eruö ekki tilvonandi eiginmaður henn- ar, og eg leyfi engum að segja slíkt í minni á- heyrn. Hvaö hitt snertir, þá líkWst þaö meira leikaraoröum. Þér hafiö alt of lengi á okkur leikiö. Þér geraö þaö nú ekki lengur. “ Hún sagöi þetta í reiði mikilli, og síðan bætti hún viö í hatursfullum róm': ,,Kántessan vill ekki sjá yður. “ ,,í þessu tilfelli er eg hræddur um hún eigi ekki annars kost, “ svaraöi eg. ,,Mál keisarans veröa aö hafa íramgang án tillits til velvildar eöa óvildar gagnvart sendimöruum hans. Auk þess er ekki því að neita, aö eg vil heldur fá svar þetta frá henni sjálfri. “ ,,Þér gefiö í skyn, aö eg ljúgi, býst eg viö, “ hrópaöi hún og eldur brann úr augum hennar. ,,Þér eruö nógu mi-kill maöur til aö grípa tæki- færið þegar það gefst til aö svíviröa varnarlausa konu. Þaö er leikara karlmenska yöar. En þér þreifiÖ á því, aö eg er ekki jafn varnarlaus og þér haldiö. “ Hún hringöi klukkunni tvívegis í ákaía, og mér til talsverörar undrunar og enn þá. meiri á- nægju var Heckscher barún vísaö inn til okkar. ,, Mér er sagt þér viljiö finna mig, barúnessa, ‘ ‘ sagöi hann og lézt ekki taka eftir mér. ,,Eg vil aö þér tilkynniö manni þessum hvaö viö höfum ákveðið aö gera viövíkjandi málsókn gegn honum. “ Eg vék mér snögglega að honurn. ,,Mér þykirvænt um aö geta snúið mér aö karlmanni, “ sagöi eg, ..Hvernig dirfist þér aö sletta yöur fram í mál mín, Heckscher barún?" ,,Mikil ósköp—en hvaö á eg annarsaö kalla yöur? Ekki prinz framar, býst eg viö? En hvaö þá?“ og hann leit til mín meö hæönisglotti. ,,Hans Hátign keisarinn hefir núna fyrir fá- um mínútum látiö sér þaö lynda aö ávarpa míg meö mínu rétta nafni—Rudloff greifi. Þaö ætti aö vera fullgott til eftirdæmis jafnvel fyrir yöur. “ Hann glápti forviöa á mig. Það gat haft meira en litla þýöingu fyrir hann, aö eg haföi veriö á fundi keisarans, og alt annað hvarf fyrir hugsun þeirri. Mér var yndi aö sjá hvaö þetta truflaöi hann, Allur hrokinn hvarf nú og varö aö engu. ,,Þaö er þó óhugsanlegt, aö þér trúiö hon- um?“ hrópaöi gamla hefndargjarna konan þegar hún tók eftir því, aö hann svaraöi mér ekki taf- arlaust, því hann var í vandræöum og vissi ekkí hvernig hann átti aö taka þessu. ,,Þér sjáiö, aö þaö er ómögulegt fyrir yöur aö haldast viö hér í trássi viö barúnessuna, “ sagöi hann loksins og reyndi aö láta ógnun og ó- viröingu koma íram í oröunum. Eg hló. ,, Eg sé, að þér eruö meira en lítiö órólegur yfir því aö heyra, aö eg hefi átt tal viö Han^ Há- tign keisarann og skiliö viö hann á þann háttsem spáir yöur engu góðu; og þér hafiö sannarlega ástæöu til þess, “ bætti eg viö drýgindalega. ,,Dirfist þér aö sletta yöur fram í mínar sakir þegar þér þurfið á allri kænsku yöar aö halda til aö verja yður skipbroti? En eg er nú búinn aö fá nóg af yöur og heimsku þessari. Eg krefst þess í nafni keisarans aö fá aö finna Minnu kánt- essu Gramberg, og reyniö þér aö koma í veg fyr- ir það, “ sagöi eg haröneskjulega og vék oröum mínum aö Gratz barúnessu, ,,þá geta afleiöing- arnar orðiö miklu verri en þér ímyndiö y§yr. “ Reiöi hennar og óvild til mín gaf henni nægilegt hugrekki til aö þverskallast og kalla mig svikara og öörum illum nöfnum; og þegar eg hótaöi aö fara sjálfur til herbergja Minnu ef hún ekki yröi sótt, þá fór gamla konan í dyrnar og sagöi mér aö reyna það ef eg þyröi og hótaöi að kalla vinnumennina ef eg ekki heföi mig í burtu. Þó þetta væri að vissu leyti hlægilegt þá var þaö engu aö síður óþægilegt; og eg var farinn aö velta fyrir mér hvað til bragös skyldi taka þegar Minna kom alt í einu inn í stofuna og greiddi þannig fram úr vandræöunum. ,,Minna!“ hrópaöi eg og hraöaöi mér til hennar. En Gratz barúnessa gekk á milli okkar og hélt upp hendinni til aö aftra mér frá aö koma nærri henni. • „Kántessan er hér undir umsjón minni, “ hrópaöi gamlakonan, ,,og ámeöansvoer, banna eg yöur aö koma nærri henni. “ En ástin hlær aö torfærum. Augnabliki síö- ar höföum viö tekiö saman höndum, og hún las út úr glaöværöinni í andliti mínu, aö eg haföi góöar fréttir aö færa henni. Síðan sneri hún sér reiöulega aö barúnessunni, og blóöiö hljóp fram í andlit hennar og augun tindruöu. ,,Þú átt ekkert meö aö taka fram fyrirhend- urnar á mér, “ sagöi hún í höstum róm. ,,Rétt núna hefi eg heyrt, mér til ósegjanlegrar gremju, aö þú hafir leyft þér að segja vinnufólkinu fyrir um þaö hverjir inn í hús þetta mættö koma og hverjir ekki. Er þaö satt?“ ,,Hvaö mann þennan snertir, þáerþaöauö- vitaö satt. Þú ert undir minni gæzlu, og þaö er skylda mín-----“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.