Lögberg - 03.11.1904, Page 7
\
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1904.
MARKAÐSSKÝRSLA.
[Marka5»v*rö l Winnipeg 17. Sept. 1904,-
InnkaHpsverC.]:
Hveiti, 1 Northern.........$1.01^
,, 2 ,, 0.98^
,, 3 0.91%
,, 4 .........‘82
Hat'rar, nr. 1 ......
,, nr. 2............39c—400
Bygg, til malts.......
,, til fóðurs..........380—40C
Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.90
,, nr. 2 .. “ .. .. 2.70
,, nr. 3.. “ .. .. 2.40
,, nr. 4.. “ .. .. 1.50
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35
Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 18.00
,, fínt (shorts) ton ... 20 00
Hey, bundið, ton .. $7.50—8.00
,, laust, ,, ............. $7.00
Srnjör, mótað pd...........17
,, í kollum, pd.......iic-12
Ostur (Ontario).............. 8%C'
,, (Manitoba)...........
Egg nýorpin....................19C
,, í kössum.................
Nautakjöt.slátrað í bænum $%c.
,, slátrað hjá bændum . .. 50.
Kálfskjöt..................... 7c.
Sauðakjöt.................8c.
Lambakjöt.....................11 %
Svínakjöt.nýtt(skrokka) ..
Hæns........................... 10
Endur..........................13C
Gæsir........................... 1 ic
Kalkónar.................15C-17
Svínslæri, reykt (ham) 9~iS%c
Svínakjöt, ,, (bacon) nc-13%
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$ 1.80
Nautgr. ,til slátr. á fæti 2%c-$%
Sauðfé ,, ,, .. 3%c
Lömb ,, ,, .. 5c
Svín -,, ,, .. 5 %c
Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$55
Kartöplur, .bush...............40C
Kal'iöfuð, dús.................75C
Carrjts, pd.................... ic
Næpur, bush.....................35
Blóðbetur, bush.................60
Parsnips, dús..................20c
Laukur, pd..................... 2c
Pennsylv.-kol (söluv ) ton $11.00
Bandar.ofnkol .. ,, 8.50
CrowsNest-k>i 9.00
Souris-kol ,, 5.00
Tamarac «■ » ðsl.) co’rd $4.50
Jack pine, (car-hl.) c........4.00
Poplar, ,, cord .... $3.25
Birki, ,, cord .... $5.50
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húðir, pd................40—6
Kálfskinn, pd............4C—6
æ rur, pd... ............4 —6c
hafa það hugfast, að lítill garður,
sem er vel hirtur, borgar sig betur
en stór garður, sem illa er um hirt.
Þess vegna er bezt að velja til
garðstæðis aðeins lítið stykki, þar
sem jarðvegurinn er beztur í land-
areigninni, og eins nálægt íveruhús-
inu og mögulegt er. Undir undir-
búningnum að haustinu er það að
mjög miklu leyti komið, hvað mikið
garðurinn gefur af sér næsta sum-
ar. Með réttri aðferð getur hann
orðið sú spildan úr allri landareign-
inni, sem að tiltölu borgar sig bezt.
Fyrst og fretint má ekki sp*ra á-
bUrðinn; og- er gómul og vel fúin
fjósamykja hentugasti áburðurinn.
Að því búnu þarf að plægja vel og
rækilega.
Næsta vor þarf að plægja enn á
ný, en þá þarf ekki að plægja eins
djúpt og áður. Ef þessi undirbún-
ingsvinna er unnin vel og dyggilega
þá er mikil trvgging fengin fvrir
því, að garðurinn bargi sig vel er
til uppskerunnar kcnmr. Á þenna
hátt blandast ábtirðurinn og moldin
veb, saman, og það er takmarkið,
sem um er að gera að ná. Ef mikið
er i jarðveginum af hörðum, seig-
um leir, má ráða bót á því með því
að bera á fúinn hálm eða strá úr
botnunum á gömlum stökkum, lauf
og annað þess konar.
mjólkin. Aðal-mismunurinn er i
þvi innifólginn,að ostefnið í brjósta
mjólkinni hleypur ekki saman í
stóra kekki, en breytist að eins í
þunt hlaup, sem meltingarvökvinn
á hægt með að samlagast og leysa
upp.
Ostefnið í kúamjólkinni, aftur á
móti, hleypur saman i stóra kögla,
sem meltingarvökvinn í niaga
mannsins á nijög erfitt með að
vinna á. Meltingin getur því ekki
gengið nógu fljótt, svo mjólkin
súrnar í maganum og verður orsök
til ýrnsra magakvilla, ef ekki er
komið í veg fyrir það í tíma með
þvi að útrýma henni.
Af þessari ástæðu er það, að
margir menn, þó fullorðnir séu,
þola ekki kúamjólk og verður ilt af
henni. Maginn er þá, einhverra
hluta vegna, svo veikur fyrir, að
meltingarvökvinn getur ekki leyst i
sundur hina hörðu kekki, sem
mjólkin hleypur í, og náð úr þeim
næringarefnunum.
Minnisvaröi yíir
Níels Finsen.
Gardávextir.
Til sveita er víðast hvar hægt að
koma því við að hafa góðan mat-
urtagarð, án þess að þurfa að
leggja mikið í kostnað. Er þá hægt
að rækta heimafyrir eins mikið, að
minsta kosti, og heimilið þarfnast
af garðávöxtum. Og það er mjög
mikið í það varið að geta haft alls
konar garðávexti til þess að bæta
og drýgja með vanalegan mat, sem
lagður er til heimilisins. En það er
langt frá því nógu alment enn til
sveita, að hirt sé um að stunda
garðrækt svo i góðu lagi sé. Or-
sökin er óefað sú, að bændur álíta
að garðræktin á heimilunum borgí
sig ekki. Tíminn finst þeim svo
dýrmætur, að vinnan, sem gengur
til þess að hirða um garðinn, álíta
þeir að bæri meiri arð, ef henni
væri varið til annarra starfa, sem
ekki þola neina bið og eru óhjá-
kvæmileg. Víst er það að oft er
töluvert rétt og satt í þessu áliti, en
þó vill það stundum á sannast, að
ekki er það oft annað’ en góðan
vilja og áhuga sem vantar, til þess
að gefa garðræktinni gaum,án þess
að þurfa, samt sem áður, að láta
önnur störf sitja á hakanum.
Að réttu lagi ætti að byrja á að
undirbúa garðinn til næsta árs að
haustinu. Menn ættu jafnan að
Hestarmr.
Ekki er það nauðsynlegt að vetr-
tnum til að gefa hestunum eins
mikinn fóðurbætir og á öðrum tím-
um ársins, þegar verið er að brúka
þá við þunga vinnu, annað hvort
plægingu, sáningu, þreskingu eða
að draga hveiti til markaðar. Það
þarf nákvæmlega að gá að því, að
tennur hestanna séu í góðu ásig-
; komulagi, og svarar það vel kostn-
aði að láta æfðan dýralæknir rann-
saka hvort alt sé í lagi, áður en
mikið er farið að kólna í veðri. Sé
komið frost og kuldar verður skepn
unni meira um það ef eitthvað þar|
að særa hana, og eins er líka hægra
að beita verkfærunum, sem ef til
vill eru nauðsynleg til að laga með
það sem ábótavant er, ef ekki er
kalt í veðri. Að hafa góðar gætur á
því, hvort tennur hestanna séu í
góðu ásigkomulagi, , þýðir það, að
skepnan þarf minna fóður og helzt
b^tur við.
Menn ættu að varast að vera
sjálfir að basla við að lækna tennur
hestanna og eins er það ráðlegt að
forðast að láta umferða-dýralækna
eiga við v',~ Þeirra hjálp er oft-
því ósjaldan ber það
að shkir piltar hafa ekkert vit
á þvi hvað við á og skemma því en
bæta ekki, auk þess sem penmgum
| þeim, er þeir setja upp íyrir kák
I sitt, er ver varið en þó þeim væri
kastað í eldinn.
Eitt er það enn, viðvíkjandi hirð-
ingu heste, sem ekki er nægilegur
gaumur gefinn, og það er að hafa
| nægilega vel bjart í hesthúsunum.
Til þess að forðast dragsúg i hest-
I húsinu taka margir upp þann ósið,
að hafa þau gluggalaus með öllu.
Þetta gerir ekki eingöngu það að
verkum, að hafa ill áhrif á sjón
hestanna, heldur hefir það enn
fremur þann ókost í för með sér, aö
útiloka sólarljósið úr hesthúsunum
svo þau verða full af raka og ýms-
um maurategundum. Sólarljósið
hefir hin beztu áhrif á alt heilsufar
skepiumnar, og sé það útilokað
verður hún lystarlaus og daufgerð.
Nægileg sólarbirta og hreinleg og
hvítþvegin hús hafa aftur á móti
hin beztu áhrif á alt eðlisfar skepn-
unnar, og ætti að bera nákvæma
umhvggju fyrir að hvorugt skorti.
Ljós vottur þess hve Finsens er
sárt saknað, og hversu mikil virð-
ing var borin fyrir starfi hans, er sá
áhugi, sem vaknaður er í öllum átt-
um að reisa honum hæfilegan minn-
isvarða og kenna opinberar stofn-
anir við nafn hans. Læknafélögin i
Kaupmannahöfn hafa kosið nefnd
til þess að koma því í framkvæmd
að honum sé reistur stór minnis-
varði. Engin ákvörðun hefir enn
verið tekin um það, hvar minnis-
varðinn skuli standa. Fyrst um
sinn vérður að eins byrjað á því, að
senda út boðsbréf til almennra sam-
inskotá í þessu augnamiði, og varði
verður jafnframt reistur á gröf
hans. Á fundi, sem haldinn var um
málið, kom það einnig til umræðu,
að mynda sjóð, sem bera skvldi
nafn Finsens. Verður sjóðurinn
myndaður af þvi fé, sem aígangs
verður minnisvarðanum, því búist
er við að samskotin verði svo rifleg,
: að nægjanlegt fé verði afgangs
i minnisvarðanum til álitlegrar sjóð-
stofnunar.
Ljóslækningastofnuninni í Kaup-
mannahöfn veröur haldið áfram
með sama fyrirkomulagi og áður
var. Síðastliðið ár tók Finsen ekki
mikinn þátt í stjórn hennar sökum
veikinda sinna..
Jarðarför Finsens fór frtpn hinn
29. September, og var það ótöluleg-
ur fjöldi fólks, sem þá kom saman
i i Marmarakirkjunni til þess að
| heiðra útrför hans. Alt konungsfólk
| ið danska var þar viðstatt, allir
j ráðgjafarnir, mikill fjöldi annarra
| embættismanna, . sendiherrar er-
| lendra ríkja og mentastofnana.
Kirkjan var troðíull af fólki. Lík-
kistan, sem var snjóhvít á lit, var
alþakin blómkrönsum og silfur-
krönsum. Þar á meðal var silfur-
krans frá Islendingum í Kaup-
mannahöfn. Kransarnir frá Krisj-
áni konungi IX., Vilhjálmi keisara,
Georg konungi og Alexöndru
drotningu þáru af öðrum að stærð
og fegurð. Læknarnir frá ljós-
lækningastofnuninni báru kistuna
frá líkvagninum til grafar.
Mjólk.
Mjólkin er það næringarmeðal,
sem náttúran hefir ætlað bæði
mönnum og öllum spendýrunum til
lífsviðurværis á fyrsta tímabili æf-
innar. Mjólkin er líka svo fullkom-
ið næringarmeðal, að hún innibind-
ur í sér öll þau efni, sem líkaminn
þarfnast fyrir, og það á þann hátt,
að þau eru mjög vel meltanleg, ef
ungviöið, er mjólkurinnar neytir, er
sömu tegundar og sú skepna, sem
mjólkin er úr. Af því leiðir t. d.,
að mjólkin, sem náttúran hefir ætlað
ungviði jórturdýranna og þau þríf-
ast vel af að öllu leyti, er langt frá
þvi að vera holl ungbörnum.
Brjóstamjólk konunnar er alger-
lega öðruvísi saman sett en kúa-
Taugaveiklun.
Taugarnar þarfnast fyrir óskcmt
blód.
Aukið og bætið blóðið og taug;
veiklunin hverfur. Þeir ein:
hafa þenna sjúkdóm, sem veil-
ir eru af blóðleysi eða þunn
blóði.
Engihn hluti líkamans er við-
kvæmari en taugakerfið. Margir
þeirra sjúkdóma, er þjá mfcnnina,
eiga rót sina að rekja til veikra,
þróttlausra tauga. Sá sjúkdómur,
sem veldur mestum og hættulegust-
um kvölum, hefir aðsetur sitt í hin-
um smágerðu taugum í höfðinu.
Stundum eru verkirnir sárir, kvelj-
andi kippir sem koma við og við.
Stundum, aftur á móti, stöðugur
verkjarseyðingur, .svo sjúklingur-
inn hefir aldrei frið. Það er ein-
ungis einn vegur til að lækna tauga-
veiklun, hvernig sem hún lýsir sér,
og hann er sá, að lækna blóðið.
Þunt og vatnskent blóð veiklar
taugarnar éof gerir líkamann mót-
taekilegan fyrir ýmsa sjúkdúma.
Mikið og rautt blóð gerir taugaraar
styrkar og hrckur sjúkdómaaa á
burtu. Ekkert meðal í heimi jafn-
ast á við Dr. Williams’ Pink Pills
til þess að bæta blóðið og styrkja
taugarnar. Hver einasta inntaka
hjálpar til þess að búa til nýtt,
rautt blóð, og hver einn einasti
dropi af því blóði nærir og stvrkir
taugarnar og hrekur burt alla sjúk-
dóma. Einn af mörgurn, sem ber
vott um þenna sannleika, er Mr.
John Mc Dermott, Bond Head,
Ont. Hannsegir: „Fyrir nokkur-
urum árum síðan vann eg við tré-
smíðar í Buffalo. Eg varð þá einú
sinni holdvotur og vanrækt að hafa
fataskifti. Næstu nótt vaknaði eg
með krampa og verkjum um allan
likamann. Mér var ómögulegt að
vinna og lét nú kalla læknir. Eg
fór eftir ráðleggingum hans, en
varð ekkert gott af því. Eg fór nú
heim til mín til Bond Head og leit-
aði læknis þar, sem sagði mér að
það væri taugaveiklun, sem að mér
gengi. Hann stundaði mig nú um
nokkurn tíma, en árangurslaust.
Eg hafði oft lesið um Dr. Williams’
Pink Pills og ásetti mér nú að
reyna þær. Eg hafði ekki eytt
úr meiru en þremur öskjum þegar
eg fór að finna til bata, og úr því
fór mér að fara fram dag frá degi,
og þegar eg var búinn úr tíu öskj-
um var eg orðinn heill heilsu og
fær um að stunda vinnu mína tueð
fullu fjöri. Kvalirnar hurfu og eg
fór að ná mér og fitna. Eg álít Dr.
Williams’ Pink Pills ómetanlegt
meðal og mun ávalt hrósa þeim.“
Taugaveiklun, gigt, St. Vitus
dans og margir aðrir tauga- og
blóðsjúkdómar batna þegar Dr.
Williams’ Pink Pills eru notaðar.
En þér verið að gæta þess að fá
liina réttu tegund þeirra, með fullu
nafni: „Dr. Williams’ Pink Pills
for Pale People”, prentuðu á um-
búðirnar utan um hverja öskju.
Fást hjá öllum lyfsölum eða sendar
beint með pósti, á 50C. askjan eða
sex öskjur fvrir $2.50, ef skrifað er
beint til „The Dr. Williams’ Medi-
cine Co.“, Brockville, Ont.
1. M. Clpghom. M D
LÆKNIR OO YFIRSETUMÁÐUR.
Ffefir keypt iyfjitbúðina á Baldur og
hefir bvi s,álfur urasjón A ðllum meððl-
um, setn hann lætur frA sér
ELIZABETH ST.
HALmin - - .
P S—ís’enzk ir túlkur við hendiua
hvenær sera þörf gerist.
Hreinsun gólfdúka
og
Húsbúnaöargeymsla
hjá
RICHARDSON,
Tel. 128. Fort Street.
FYRIRMYNDAR
VAGNAR HANDA
fyrirmyndar folki.
Allir ekkar lestavagnar eru af
ágætustu tegund.
til
CALIFORNIA
KYRRAUAFí
°g
AUSTUR - CANADA.
Samband við allar aðrar járn-
brautailínur,
Farið si hoimistiýiiiiig'uiia
hún er opin til 80. Nóv.
Farbréf yflr haflð með
niðursettu verði.
------o-------
Aflið yður upplýsinga, skriflega eða
munnlega, hjá
R Creelman, H. Swinford,
TickstAaeot. 30! MainSt., GjvActot
C. W. STEMSHORN
FASrrBMWfABALAR
Mai» St. PhtMie 2068.
Aðal-ekaðariiwi fct 1 að kanpa á
kyWtaiyarUQIr »ák»gt C P R rrxA-
M«eda»»H.
Ló«t á I.»»aa Ave., setn að etM bwkn
$1% krer.
Lóðir á Raea Aee og Elffin Ave á $90
og 800 hrer.
Tta ekrnr! kálfa aðra mílu frá Loui-
biúnni' Agætur staðnr fyrir garð-
yrkju, á 8'0J akran nú setn stendur
Fjðrutíu og sjð 34-sections í' Indian
reserve, 10u A, Assiniboia
Lðnd til íöln í Langenburg, Newdorf,
Kamsxck Lost Mountain og Mel-
fort hóruðunum.
N M úr src. 82. 29. 21 W., 200 yards frá
Ethelbert, Man.. loggahús, fjós,
kornhlaða, góður brunnur, fimtíu
ekrur ræktaðar 20 ekrur með skógi
hjá Fork ánni, að eins stuttan tíma
á ílOekran. J út i hönd, afgang
urinn sraátt og smátt.
Eignist
heimiii.
Mexander,(rrant og Snnmers
LaadseUr eg fjámvé U-aeentar.
9*6 laÍH Stmt, - f*r. jmm St
Á aki Oaig’a Dry Geoda Store.
Við aeljam H deéhyrgð með góðum
kjfk-ara. Finnið ekkar.
Mnaið rftir þvi, að við útvegmn lán,
»e«, afkergist mAnaðarlegm eða tvisvar
á ári. aieð I»«vu re«ta Tveimnr
dðgrita eftir »4 am lánið or beðið fá
að vi»a kvað mikið lái fieat.
A Priekard avi., rótt við aýningar-
garð-an, ióðir á »140; 860 ú» f hðnd.
Á Home St., skamt frá Notre
Dame, 26x100 fetn lóðir á |250 hver.
Góðir akilmálar., Strmtáð ar hreitt.
A Banning St , næ~ta block við
Portaae Ave, 26x100 frta lóðir á $175
hver.
Á Lipton St. skamt frá Notro Dame
lóðir á f 175 hver. Saurronna í str.
Victor St milli Wellington og Sar-
gent. 25 feta lóðir á 8325 hrer. Vatn
og saurrenna í atrætinu.
Við höfu" mikið af húsum og Cott-
ages til söiu fyrir vestsu Sherbrooke,
slt vestur undir Toronto St., á milli
Notre Dame og Portage Ave. Lltil
niðurhorgun. Ef þér þu-fið að kaupa,
þá finnið okkur.
Á Toronto st.— 25 feta lóðir milli
Livina og Portage Ave. 8325 hveit;
$50 útí höud. Vatn og saurrenna í str.
Toronto St, milli Sargent og EU'ce
25 feta lóðir á $825. 850 borgist nidur.
Vatn og saurrenna í str.
Dalton & Grassie.
Fallegt Cottage á Toronto Stree
á $1200.
Kaup:ð ódýra lóð með vægum
skilmálum og eigið hana fyrir heimili
yðar.
Lóðir i Fort Rouge með fallegum
trjám, nálægt sporvagni á 885 til $125
hver.
Tvær lóðir á Dorainion St. á $275
ut í hönd fyrir báðar, hin ódýrustu i
bænuiu.
240 ekrur af bættu landi í grend
við Winnipeg^i $10.
Lóðlr víðsvegnr il'bænum og bú-
jprðir i’ðllum sveitutn Manitoba. ~~~
W. C. Sheldon,
LANDSALl.
511 Mclntyre BIock,
WINNIPEG.
LODSKlhNAVARA
Vinrm okkar og viðskifta-
mönnum gefum við hér
með til kyuna, að við höf-
um nú sölubúð að
27! PORTACE AVF.
og höfum þar miklar birgð-
ir af 'oðskinnavöru handa
karlmönnura. sem við se!j-
um með lægsta verði. Við
saumum eint ig loðfatuað
samkvæmt pöntunum. og
ábyrgjurast bezta efui og
vandaðan frágang. Nýj-
asta New York snið. —
Loðföt sniðin upp. lireins-
uð og litud.
TeJ. 3233
H. FRED & CO.
271 Portage Ave., Winnipeg.
The CITIZENS’
Co-Operít ve Investraent
and LOAN Co’y, Ltd.
lánar peninga. til húsabygc-
inga og fasteiguakaupa. án
þess að taka vexti. Komiö
sem fyrst og gei ið saraninga.
Dugleffa a>fenta vantnr
Aðal-skrifstofa: Grundy Blk.
433 MainSt., Winiiipeg.
Veiklað blóð.
Þegar blóöiö er veiklaö þá fær
ekki líkaminn fullkomna. nær-
ingu og veikist. Bezta .meöal-
iö viö þeim ktúlla er
7 Monks Ton-i-cure.
Fasteign sala. Leigur innheimtar
PeMiniral0n, Eid.«ábyrg<L
481 W!e!n Sti
ROSEDALEj
Lóðirnar sem snúa aö Pem-
bina St., $15.00 fetiö. Einn
fimti út í hönd. Fjögra,
átta, tólf og átján mánaöa
frestur á afganginum.
HÚS TIL LEIGU
á Bannatyne, Jarvis. Lisgar
Stella, Pritchard. Toronto,
Agnes, Edward, Gladstone,
Flcra, Magnus, Rochel,
Louis Bridge, Balmoral,
Broadway; búö á Isabel og
skrifstofur á Princess St.
/
Masgpove & Milgfte,
FaMeignasalar
IVIain St. Tel. 3145.
A LANGSIDE: fNýtízkunús. Furn-
sce 4 svefnhei bergi og baðher-
heibergi. Veið $3,5iX).
Á LANGSIDE: 'Nýtízknnús rueð 5
svefnhei hergj im og bMÖherbergi
V’e-ið $3 300. Góðir skilmálar.
Á FURBY: Nýtt cottage með öllum
umbótum. fi herberc:i, rafraagns-
JýMng hitað med heitn vatni.. Vel
bygt að ðllv leyti, V'eið $2,900.
Á \ ICTOR rett við Netre Dame Park,
falleg lóðA $400. Út í hönd $150.
Á AGNES: Oóðnr ióðir á $14 fetið.
J út i hörd. rfgangurinn á einu og
tveimm árnra.
Á BURNELL St. nálægt. Notre Dame,
tvær 33 feta lóðir A $250 hver.
Á TOKONTO St.: Léðir á $335 hver.
Á WILLIAM AVR.: Lóðir A $125
liver. Á Sherbroi'k 818 fetið. Á
McGe- 44 feta ióðir A 8600 hver.
A Margaretta 823 fetið Lóðir á
Lipton á $I5«i h ver. Hús Og lóðie
víð. vegnr nm hæinn með ýmslj
verði og aðgengilegum kjörum.
Ef þér hafiö ,hús eV !ó\ir til söH
iét.ð okknr rita. V.ö s'c tlu ai
fvr ir j-ður.
MARKET H3TEL
146 Princess St.
á nióti markaðnum
EiGAN’OI - P. O. Coxxell.
WINNIPEG.
Beztu tegundir af vínföngúm og vindl-
um aðhiynning göó 0g húsiAendurbætt
og uppbúið að nýju.
SEYMOUR HOIiSE
Square, WinnipAg,
Eitt af beztu veitingahú-mm bæjarins.
Máltíðir seldar á 25c hver $1.00 á
dag fyrir íæði og jrcitt hei bergi. Billi-
ardstofa og.sériega vönduð vinfðng og
VÍndUr. Óáeypis keyrsla að og frá
jarubrautarstóðvuin.
J(m 3AIF.0 Etga«di,