Lögberg - 17.11.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.11.1904, Blaðsíða 1
I Aðeinsá laugardaginn Eirkatlar nr. 9, vanaverð $1,50. á laugardaginn $1.10. Anderson & Thomafc, p 538Maln Str Hardw-re. Telepl^ona J38 'M Að eins 24 eirkatla, nr. 9 fyrir $r. 10 á laug- ardaginn. Vanaverð $1.50. a Anderson «St Thomas, 633 Maln Str, Hardware. Telephone 339, K Meíkl: svartnr Yale-lás. £_____ 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 17. Nóv. 1904. NR. 46. Fréttir. Ekki all-langt frá Salt Lake City, Utah, rákust tvær járnbrautarlestir á aðfaranótt síðastiiðins simnudags og biðu átta menn bana az. 1 borginni Aleppa, i löndmn Tyrkja i Asíu, var nýlega rácUst a konsul Þjóöverja, og hann illa leik- inn af tyrkneskum hermönnum. Þjóðverjar hóta nú T) rkjurn hu. ð'.t íyrir tiitækið, nenta futlar bætur komi fyrir. Eitt af stórskipum Rússa, tilhv.> r- andi Vladivostock flotadeildinni, rakst nýlega á sker og varð óhaf- fært. Nybúið var, þegar þetta vildi til, að bæta stórskemdir, sem skipið haféi áður orðið fyrir. hundruð dollurum í, sent einnig var A óunnið silki ætlar Bandaríkja- son, að öllu á sinn kostnað, en í sama skápnum. Úr hinum skápn- stjórnin nú að leggja allháan toll,— fær aftur borgað eftir samningi um, sem þeir brutu upp söntu nótt- fjörutiu cents á pundið. Undanfarið frá leigendum ákveðið pr. tonn. ina, stálu þeir tvö hundruð og fúnt-'hefir silki verið flutt inn þangað frá Yfirmaöur þessasvonefnda brenni- án dollurum í peningum og talsvert I Tapan án þess neinn tollur væn , ,,, , , miklu af frímerkjum. Enginn grun-jgreiddur af. Arlega eru fluttar inn steinsnamafelags var hér um tíma ur er á þvi hverjir innbrotinu hafijþrettán miljónir punda af óunnu en er nn f Reykjavík, að gera valdið, en aðferðin sem höfð hefir silki til Bandaríkjanna. væntanlega samninga um svo- ■ k-l --------- . | kallaðar Fremrinámur og Reykja- Á næsta friðmálafundi i Hague, hlíðarnámur. Búast má við að sem Roosevelt forseti hefir boðað • annaöhvort detti botninn úr sö til, er forsetinn vongoður um að i , ° vildi takast megi að koma málunum í unni á fynrtaeki þessu, eða þá að verði til friðar [ leigendur leggi járnbraut næsta sumar, þvf dýrt og erfitt mun reynast, að flytja marga tugi tonna af brennisteini ár eftir ár á hestaklökkum. verið til þess að reyna skápana þyk ir benda á. að engir viðvaningar hafl átt í hlut. Skamt frá Duluth, Minn., vildi takast megi það slys til að maður nokkur varð það horf, að stilt syni sínum, tuttugu og þriggja ára milli Rússa og Japansmanna. gömlum, óviljandi að bana. Voru, ----------- þeir saman, á dýraveiðum þegar, Verkamenn í Havre á Frakk- slysið bar að höndum. Pilturinn landi, sem vinna að hleðslu og af- varð fyrir skoti úr byssu föður sins, ferming skipa, hafa gert verkfall, og dó samsturidis. Svo þungt fell- og liggur þar nú fjöldi skipa óaf- ur manninum slys þetta að hafa greiddur. Búist Guðmundur Finnbogason, mag- er við að upp- ^ ister, er kosinn ritstjóri að Skírni hennar. Fleygt var því í Reykja- vík að enn ætti að fitja upp á nýju bjaði, er Jón Ólafsson yrði ritstjóri aö. ,,Friðþjófur“ fór héðan í gær- morgun til útlanda. Hafði tekið um iooo fjár á Sanðárkróki og hér 6—700 fjár. Skipið rúmafci töluvert fleira fé og er því hætt við að flutningsgjaldiö veröi nokk- uð hátt.—Nokðurland. Úr bænum og grendinni. Rcstur urðu um síðastliðna helgi í Warsaw á Póllandi. Voru tyeir iögreglumenn og átta af bæjar- mönnum drepnir í þeim viðskift- um, en margir særðir meira og minna. Víðar í landeignum Rússa þykir nú ófriðlega horfa, en fregnir allar óljósar eins og vant er að vera um tíðindi þau, er gerast innan tak- marka Rússaveldis og snerta al- þýðu manna þar. verður á því strangar gætur að hlaup muni hljótast af yerkfallinu, | hinum nýja> er Bókmentafélagið hann ekki fyrirfari sér. eins og yanalega er, og hefir því, ætlar 8 fa út -------- vopnað logregluhð verið sent þang- ö Svo miki'' illviðri og snjókoma að til þess að vera við hendina ef á Sigurður Toroddsen ingeniör, var 11111 síðastliöna helgi í héruðun- þarf að halda. er settur kennari við latínuskól- um vestur frá Baltimore í Banda- -------- ! ríkjunum, og í nokkurum hluta Sagt er að Dominion-þingið eigi New York rikisins, að járnbrautar- að koma saman n. Janúar næst- lestir teptust og ritsímaþrfeðir og komandi. málþræðir slitnuðu niður. Ýmsar --------- slysfarir urðu í þe»su illviðri. ) Meirihluti Laurier-stjórnarinnar --------- er nú orðinn sjötíu og þrir eða sjö- Mathew tiu og fjórir þingmenn. ann í Reykjavík. Stefán Gíslason héraðslæknir, hefir fengið veitingu fyrir Mýrdals- héraði. Hans Níelsson frá Mountain,1 N. D., var hér'á ferð núna í vikunni og flvtur nú alfarinn á heimilis- réttarland sitt i Ardalsbygðinni í Nýja íslandi. Hann er nú á þriðja árinu um áttrætt, en ern og frískur °& ungur í anda, og mundu flestir, I sem sjá hann og ekki vita um ald- J ur hans, álíta hann alt að tveimur ■ tugum ára yngri en hann er. hinn 22. þ. m. í samkomusal Y. M. C. A., á horninu á Smith st. og Por-tage ave., verður svo vel vönd- uð, að þér ættuð ekki að nflssa af henni. Allir Winnipegbúar vita hvers þeir mega vænta af söng- flokk Jónasar Pálssonar, því hann er orðinn alþektur í þessum bæ, bæði meðal íslendinga og hér- lendra. Svo er enn fremur á pró- gramminu norskur og sænskur söngflokkur, sem i er yfir tuttugu manns, og ætlar hann að syngja uppáhaldslög sín. Þessi söngflokk- ur er talinn sá bezti meðal sinnar þjóðar. Þetta er í fyrsta sinni sem Islendingar eiga kost á að heyra samhliða til söngflokks sinnar eigin-, þjóðar og frændþjóða sinna.—Hitt, sem á prógramminu stendur, er einnig úrval og verður væntanlega vel af hendi leyst. G. Búason, G. S. Konungurinn og drotningin í Portugal eru nú á ferð til Englands, til þess að sækja heim Edward konung. Er mikill viðbúnaður hafður á Englandi til þess að fagna komu þeirra sem bezt. I Skarlatssóttin útbreiðist ekki : frekar svo kunnugt sé. Sexsjúkl- I ingar hafa bæzt viö á veikinda- bæjunum. J Geirfinnur Tr. Friðfinnsson, j hreppstjóri í Garði í Fnjóskadal, hefir fengið til ábúðar frá næst- Til þess að standast kostnaðinn, scm af ófriðnum við Rússa leiðir, hafa Japansmenn nú lagt toll á ýmsar vörur. Tollurinn á hverri einstakri vörutegund er þó mjög lágur, nema á tóbaki, glervöru, öl- föngum og kerosenolíu. Þessir nýju tollar er áætlað að auka muni tekjur rikisins um sjö hundruð og fimtíu þúsundir dollara. Nýju láni, tvö hundruð og fimtíu miljónum dollara, hafa Rússar nú að sögn fengið lofun fyrir hjá bönkum á Þýzkalandi og Hollandi. Velmegandi bóndi, Staples að nafni, nálægt Carman, | -------- Man., varð fyrir því slysi í vikunni Frá Manitoba verða sjö liberalar sem leið að hestar fældust með og þrír konservatívar á næsta Dom- hann og hrökk hann út úr vagnin- iinion-þingi, og eins frá Norðvest- um. Lenti hann með höfuðið á einu urlandinu. vagnhjólin, um leið og hann féll, -------- og beið bana af. j Nýtt samsæri gegn forsetanum í komandi fardögum Hóla í Hjalta T, • A --------T~ nw in0fl ^na'nalýövddmuvargertnúfyr-,^ tekur auk þess áleigubú Bærinn Anaconda, Mont., lagð- ir skommu, en komst upp svo, . r 6 ist algerlega i eyði af eldsvoða á snemma að hægt vaf að bæla það,staöarms- — Flóent Jóhannsson föstudaginn var. Hvert einasta hús n;^ur \ tíma. Sagt er að þeir menn hefir keypt Sjávarborg f Skaga- i bænum brann til kaldra kola a-'1 fiafi staðið fyrir samsærinu, er um- firði og flytur þangað á næstkom- heita mátti. ráð vilja fá yfir því sem eftir er af andi vori. -------- þeim tíu miljónum dollara, sem Dönsk kona, Mrs.Olsen að nafni, Bandaríkjamenn greiddu Panama- -an ur ur a s 1 a u ven6 sem bjó með manni sínum á heimil- mönnum í sambandi við skipa- a Svarfaðardal síðasthðna viku, isréttarlandi þeirra skamt frá skurðinn. Talið er það víst, að aflinn mest ísa; 5—12 kr. hlutir; Gladstone, Man., dó af brunasárum annað samsæri, i sama tilgangi, skamt hafði þurft að róa eftir afl- í vikunni sem leið. \ ar hún að muni myndast þar innan skamms, anum> Á Hjaltej'ri varð vel fisk- hjálpa til að slökkva sléttueld, ná- þó ekki tækist betur til en þetta í yart snemma f þessari viku lægt heimili sinu, en þá kviknaði 1 byrjuninm fötum hennar og áður en hægt vær. að veita henni lið var hún orðin svo Vöruhús Rat Portage trjáviðar- Séra N. Stgr. Thorláksson flytur reformazíónar - guðsþjónustu og tekur fólk til altaris í íslenzku kirkjunni í Pembina næsta sunnu- dag á venjulegum tíma. Samkvæmt kirkjuþingsályktan verða samskot tekin við guðsþjónustu þessa til styrktar missíónarstarfsemi kirkju- félagsins. Þakkað er það viturlegum og heillavænlegum áhrifum Edwards konungs, að ekki lenti í ófriði milli Englendinga og Rússa út af áras rússnesku herskipanna á fiskiveiða- flotann enska. Hefði þessum tveim- ur stórveldum lent saman, mundu öll önnur ríki Norðurálfunnar fyr éða síðar hafa lent í þeim ófriði, er þá hefði orðið ógurlegri en nokkur annar, er mannkynssagan veit sög- ur af að segja. Sem afleiðingar stríðsins milli Rússa og Japana vofir nú hungur- dauði yfir fjölda sveita og heilla héraða á Rússlandi á komandi vetri. Þúsundir manna standa nú uppi allslausar í bæjunum án þess að geta unnið fyrir sér og sínum og til sveitanna hefir víða hvorki veriö hægt að sá né uppskera sakir mann- fæðar og hestaskorts. Á Austur Rússlandi deyr fólkið hrönnum saman úr skyrbjúg, sem er afleið- ing ýmsra óætilegra hluta, er fólkið verður að leggja sér til munns. Haft er það eftir lækni einum á Austur-Rússlandi að í þorpi nokk- uru þar, mcð ellefu hundruð íbúum, lægju sjö hundruð aðfram komnir af skyrbjúg og biðu dauða síns. Af svipuðum fréttum má heyra nóg á degi hverjum, víðsvegar um hið viðlenda keisaradæmi. Akureyri 1. Okt. 1904. Frú Hólrnfríbur Þorsteinsdóttir stórkostlega skemd af brunanum að feiagsins \ Brandon brann til ösku á á Sauöanesi, kona séra Arnljóts henni varð ekki lífs auðið. þriðjudaginn var. Skaðinn er sagt Ólafssonar, andaöist fyrir skömmu -------- að nemi tuttugu þúsundum doll. f Kaupniannahöfn. Haföi siglt' Komist hefir það i hámæli, a á þangaö í sumar til lækninga. Frú meðan verið var að útbúa EysUa- Sunnudaginn hinn 23. f. m. varð Hólmfríöur var merkiskona, vel saltsflota Rússa, hafi yfirmenn skip- Vart við töluvert nflkla jarðskjálfta . 8 , • • . ústrfk anna stöðugt haft þar hja sér söng- víðsvegar í Noregi. Þetta vildi til ’ . f ... , ' meyjar og leikkonur frá leikhúsun- um messutimann og ruddist félkið mo6ir og veitti heimili sínu höíö- um í Moskva og Pétursborg. Og ut úr kirkjunum með svo miklum niglefla forstööu. þegar flotinn loksins lagði á stað, aðgangi og ósköpum að margir kom það upp úr kafinu, að kapp- fengu meiðsli af. Þriðjudaginn arnir höfðu haft kvenfólkið á burtu næstan eftir varð jarðskjálftanna með sér. Enn fremur er það í al- aftur vart, ekki eingöngu í Noregi, mæli, að hafi Rojestvenski sjóliðs- heldur einnig bæði í Svíariki og í foringi, sá er fyrir flotadeildinni Danmörku. Ekki er þess getið að réði er skaut á botnvörpuflotann manntjón hafi neitt orðið af jarð- enska, ekki verið viti sinu fj e. af skjálftum þessum en skemdir á drykkjuskap þegar sú heiðarlega stórhýsum urðu víða töluverðar. aðför var háð, sé hann sá eim af Umboðsmaður- stúk. „Skuld“ nr. 34., I. O. G. T., setti undirritaða bræður og systur í embætti fyir árs- fjórðunginn er endar 1. Febr. 1905: Æ. T.—br. Jó'n Ólafsson. V. T.—st. Guðrúnu Sigurðson. G.U.T.—br. Guðjón M. Jónsson. R.—Ágúst Einarsson. F. R.—br. Gunnl. Jóhannsson. G. —br. Guðjón Hjaltalín. Kap.—st. Halldóru Magnúsdóttur. Dr.—st. Jónínu Jónsdóttur. V.—br. Jóhannes Jónsson. A.R.—br H.elga Sigurðsson. A.Dr.—st. Stefaníu Josephson. F.Æ.T.—br. Guðmund Bjarnason. August Einarsson, rit... Kveldverður, Ivlukkan hálf átta í kveld býðu kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar ti kveldverðar í samkomusal kirkj unnar. Til hans verður vanda með öllu móti eins og framast eri föng til, og má trúa konunum til ai bjóða gestum sinum þar ágæta mál tíð. Ræður verða fluttar og leikið ; hljóðfæri. Þakklætisdaginn ætti menn að halda hátíðlegan með þv að taka þátt í samsæti þessu oj fjölmenna, svo borðin verði full skipuð. Inngangur kostar 50 cts Fólk er beðið að koma á tilteknun tima, svo allir geti sezt að borðum einu. Bartlett málið. ------- \ Á sunnudaginn var barst sú fregn hingað til bæjarins, að Gunn- laugur E. Gunnlaugsson í Brandon væri látinn, og á mánudaginn fór séra Friðrik J. Bergmann vestur til að jarðsvngja hann. yfirmönnum rússnesku herskipanna er geti hælt sér af því að háfa þá verið þar ófullur innanborðs. Fréttirfrá Islandi. Forstööukona kvennaskólans á Blönduósi er oröin ungfrú Guö- ríöur Siguröardúttir frá Lækja- móti í Húnavatnssýslu. Akureyrarbúar héldu amtmanni Páli Briem skilnaöarveizln á , ,,Hótel Akureyri“ 24. f.m. Veizl- : nna sátu 60—70 manna. Friö- | rik kaupmaöur Kristjánsson flutti 1 aöalræöuna fyrir amtmanni og ; afhenti honum aö gjöf frá Norö- lendingum vandaö gullúr meö 1 gullkeöju. Munið eftir að bezta blaðið, sem þið getið fengið heiman frá íslandi, er ,,Austri.“ Blaðinu fylgja tvær stórar og mjög góðar sögubækur. Verð hér um árið að eins $1, en út um land $1.25, sem sendist með pöntuninni. Fliót afgreiðsla. 564 Maryland st., Winnipeg, Björnúlfur Thorlacius.. Fyrir nokkuð löngu síðan var einn af skrifstofuþjónum fylkis- stjórnarinnar tekinn fastur og á- kærður um að hafa stolið undir sig allmiklu fé sem inn kom fyrir giftingleyfisbréf. Áður en próf var haldið í málinu ritaði skrif- stofuþjónninn, Melvin Bartlett, stjórnarformanninum bréf þar sem hann játar á sig stuldinn, en bætir því við, að Hugh McKellar, skrif- stofustjórinn í stjórnardeildinni, hefði komið sér til að fremja glæp- inn, verið í vitorði með sér og og fengið sinn skerf af þýfinu. í tilefni af þessu bréfi Bartletts var McKellar vikið frá embætti, og í gærdag átti að halda próf í málinu. Alment er það álitið að Mr. Mc- Kellar muni saklaus vera. Stríðið milli Rússa og Japans- manna hefir haft þau áhrif að beinagrindur manna hafa fallið í verði. I París á Frakklandi er verzlað mikið með beinagrindur, er “ Jónsson fékk 110 oe Stef- 61fsson aöstoöarprestur aö Árnesi læknar og vísindamenn aðrir þurfa 1 innur jonsson iekk 110 og stei- / á að halda til rannsókna og fróð- án Bergsson á Þverá 67. Á kjör- °S Jen Drandsson sóknarprestur leiks. Áður en stríðið hófst kost- skrá voru 581. Af þeim greiddu a6 f’e*n 1 Strandasýslu. Akureyri 24. Sept. 1904. Til alþingis var kosinn Stefán Stefán sm óöalsbóndi í Fagra-' 2 prestaskólakandídatar voru skógi meö 156 atkv. Prófessor Prcst\ígðir 11. f.m., Böövar Eyj- Steingrímur Matthíasson lækn- ir er nú oröinn aöstoöarlæknir á í Elva,-Man., brutu þjófar upp peningaskáp á tveimur stöðum að- faranótt síðastliðins sunnudags. Úr verði. öðrum skápnum stálu þeir eitt þús- und dollurum í peningum, en sást yfir að taka þar pakka með fimtán aði hver beinagrind þar tuttugu 351 atkvæöi. 18 atkvæði voru ó- dollara, en fást nú fyrir flmm, enda ^jj. , kvað mikið af beinagrindum vera • ,, , , . ,.. flutt að austan til borgarinnar Mar- Húsavík 12. Sept.: — Brenni- Fnönksbergssjukrahusinu í Kaup- seilles á Frakklandi. Þetta mun steinn úr Þeistareykjanámum Var mannano n> vera sú eina vörutegund, sem strið- sendur meö Vestu í sumar 22.) Ritstjóraskifti viö ..Reykjavík- ið hefir haft þau áhrif á að lækka 1 Ágúst 8-9 tons. Nú er búiö aö ina“. Bráölega (1. Okt.?) á rit- _______ flytja hér til Húsavíkur hér um stjóri Jón Ólafsson aö hætta rit- allskæð gengur nú í b'1 15 tons og sér um þann flutn- stjórn viö Reykjavfkina, er Þor- Föstudaginn 4. þ. m. setti um- boðsmaður Goodtemplara stúkunn- ar „Heklu“, Sigurður Vigfússon, meðlimi þessa í embætti fyrir kom- andi ársfjórðung: F./E.T.—Mr. Kr. Stefánsson. Æ. T.-—Mrs. Nönnu Benson. V. T.—Miss Emeliu Long. G.U.T.—Mr. Guðm. Anderson. R.—Mr. Sigurð Björnsson. A.R.—Mr. Pál S. Pálsson. F. R.—Mr. B. M. Long. G. — Mr. Sigtr. O. Bjerring. K.— Mr. Pétur Arnason. D.— Miss Björgu Jackson. A.D.— Miss Rannveigu Hallson. V.—Mr. Stefán Kristjánsson. Ú.V.— Mr. Jóhann Gíslason. Góðir og gildir mcðlimir stúk- unnar eru nú 346. Trúmálafundir í Argyle-bygð. Barnaveiki Montreal. ing Steinólfur kaupmaöur Eyjólfs- steinn Gíslason ráöinn ritstjóri 1 ÍSLENDINGAR! — Samkom- an, sem stórstúka Goodtemplara ætlar að halda þriðjudagskveldið Þriðjudaginn og miðvikudaginn 22. og 23. Nóvember (í næstu vikuj verða trúmálafundir haldnir í kirkju Argyle-safnaðanna og byrja klukkan 2 síðdegis. Umræðuefni á fyrri fundinum verður: Kristilcg líf, og á síðari fundinum: I manna-starfscmi. Búist v’ margir aðkomandi prestr fundum þessum auk ins. Vonast eftir fjölmenni og tak’ þátt í umræð- ekki fundi-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.