Lögberg - 17.11.1904, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. NÓV. 1904.
J'ögbú's
cor. William Ave.[& Nena St.
Stlinmpeg, JRan.
M. PAUL8ON, Editor,
A. BLONDAL, Bus.Manaíer,
UTANÁSKRIFT :
The LÖGBF.KG PRINTING & PUBLCo
P. O, Bok 136., Winnlpeg, xMan.
Hvernlg kosningaúrslit-
unum er tekið.
Samkvæmt hlutarins eöli fagn-
ar mikill meirihluti Canada-manna
yfir úrslitum Dominion-kosning-
anna nýafstöönu. Blöðin á Eng-
landi og í Bandaríkjunum, svo aö
segja undantekningarlaust, lýsa
ánægju sinni og velþóknan yfir
því hvernig kosningarnar féllu og
telja þaö happ mikiöfyrir Canada,
aö Sir Wilfrid Laurier heldur á-
fram aö vera formaöur stjórnar-
flokksins. Fráþvíbúist var viö
kosningum og alt fram aö kveldi
hins 3. þ. m. varö ekki annaö af
blööum afturhalds flokksins ráöiö
en aö hann ætti sigurinn í hendi
sér oglangt fram ýfir þaö, enda
haföi þaö þau áhrif, aö mikið dró
úr eftirspurn eftir fasteignum og
alt útlit varö fyrií í höndfarandi
verzlunardeyfö, en undir eins aö
afstöönum kosningunum lifnaöi
yfir öllu aftur og landsölumenn
fullyröa, aö land í Manitoba og
Norövesturlandinu sé talsvert
meira viröi nú en þaö var fyrir
hálfum mánuöi síöan. Og hvers
vegna ekki? Sæti Laurier-stjórn-
in framvegis viö völdin, þá höföu
menn tryggingu fyrir framhald-
andi innflytjendastraumi og nýju
járnbrautakerfi um landið þvert
og endilangt á næstkomandi ár-
um; en, vægast talaö, alls- enga
tryggingu fyrir slíku hefði R. L.
Borden komist til valda. Aö öllu
samanlögöu má því segja, aö úr-
slitum kosninganna sé tekiö meö
fögnuöi innan lands og utan.
Til eru þó þeir, sem bera sig
hörmulega yfir því hvernig kosn-
ingarnar fóru og kenna þaö
heimsku og þtoskaleysi Canada-
manna að afturhaldsflokkurinn
beið ósigur. Þegar menn þessir
sáu hvaö veröa vildi aö kveldi
hins 3. þá uröu sumir þeirra svo
æstir og hamslausir aö þeir sýndu
sig í aö berja á sér meiri og betri
mönnum fyrir enga aðra sök en
þá, að þeir höfðu greitt atkvæöi
meö stjórnarflokknum. Þannig
sló innflytjenda-umboðsmaöur
Roblin-stjóinarinnar til hr. Árna
Eggertssonar og heföi bariö herra
Árna Friðriksson ef kunningjar
hans, sem meö honum voru, ekki
heföu tekiö í strenginn.
Afturhaldsflokks-blööia, sem
undanfarnar vikur höföu fullviss-
að lesendur síífc wn, að flokkur
sinn ynni mikinn sigur viö kosn-
ingarnar, reyna á allan hátt aö
sýna fram á, aö sigur Laurier-
stjórnarinnar hafi veriö óeðlilegur
og ekki einleikinn. Allskonar
ranglæti á aö hafa veriö beitt,
nöfn manna veriö strikuö út á
kjörskránum, atkvæðisbærum
mönnum veriö neitaö um kosn-
ingarétt, fé boriö í kosningarnar
o. s. frv. En þetta eru alt kosn-
ingjaergjur. Blööin meina ekki
þetta. En þau fyrirveröa sig fyr-
ir öll stóryröin, raupiö og spá-
dómana um sigur meðan á kosn-
inga-baráttunni stóö og reyna nú
aö draga úr eigin falli og ómerki-
legheitum meö sakargiftum sem
þau vita ofurvel, aö ekki eru
sannar.
í dómi sínum um kosningaúr-
slitin gengur blaöiö ,,Heims-
kringla'* aö sn.mu leyti lengra en
nokkurt annaö blaö landsins. Hún
eignar úrslitin vitsmuna og siö-
ferðis skorti þjóðarinnar, sem
ekki þekki sinn vitjunariíma. Og
hún ber þaö fylkinu á brýn, að
það hafi látiö kaupa sig ,,meö
húð og hári. “ Kynni ,,Heims-
kringla“ að skammast sín, þá
mundi hún skammast sín, eftir aö
henni er runnin reiöin yfir óför-
unum, fyrir aö hafagefiö Canada-
mönnum slíkan vitnisburö.
Bandaríkja kosningarnar,
Bandarikjakosningarnar:—
Eftir kosningarnar í Bandríkjun-
um hinn 8. þ. m. má búast við, að
demókrötum þar hafi liðið álíka illa
eins' og konservativum í Canada
eftir sigur Laurier-stjórnarinnar
3. þ.m. Demókratar gerðu sér von-
ir um að vinna undir sig viss ríki—
Nevada, Indiana, West Virginia,
New York, New Jersey, Connecti-
cut og Rhode Island, en allar þær
vonir hrundu til grunna þann 8., og
jafnvel Maryland, eitt af hinum
vissu rikjum demókrata, virðist
liafa brugðist þeim í þetta skifti.
Það er, búist við að Roosevelt for-
seti fái 343 atkv. af 476 í clcctoral
collcge, en þá Párker ekki nema 133
atkvæði, og hefir þá Roosevelt fleiri
atkvæði umfram en nokkur annar
forseti Bandaríkjanna áður.
Það fór að því leyti svipað fyrir
Parker dómara eins og fyrir R. L.
Borden, að hann beið ósigur i sinu
eigin héraði.
Við kosningarnar 1900 fékk Mc-
kinley 292 atkvæði og var það tal-
inn sigur mikill, en nú hefir Roose-
velt fengið 51 atkvæði fleira.
Parker hefir þannig fengið tals-
vert minna fylgi en Bryan fékk árið
1900 eftir að hafa þó veikt fylgi sitt
með ósigrinum við kosningamar
næst áöur.
Arið 1896 fékk McKinley 271 at-
kvæði og Bryan 176; árið 1900 fékk
McKinley 292 og Bryan 155. Beri
maður þetta saman við. atkvæða-
muninn nú þá sést bezt hvað stór-
feldur sigur repúblíkana nú er við
þessar síðustu kosningar.
Og sigur repúblíkana er i alla
staði eðlilegur engu síður en sigur
liberala í Canada. Almenn vellíðan
er í landinu og engin breyting til
batnaðar sjáanleg við það að taka
stjórnina úr höndam repúblíkana
þar syðra fremur en úr hönduiw
liberala hér nyrðra. Og hvað leið-
togana snertir þá er líkt komið á
fyrir þeim Parker og Borden ai5 því
leyti, að þó þeir báðir séu heiðarleg-
ir menn og ef til vill beztu mennirn-
ir seni um var að gera, þá hljóta
allir að viðurkenna a’ð Parker er
ekki macUir á móti Roosevelt frem-
ur en Borden er maður 4 móti Sir
Wilfrid Laurier.
Af kosningunum í Norður Dak-
ota hafa enn ekki fengist greinileg-
ar skýrslur, en frézt hefir, að þing-
manna og embættismannaefni repú-
blikana í Pembina County hafi öll
verið kosin. Svemn Thorwaldson
var kosinn County Auditor með
feikrwimiklum atkvæðamun, og Jos-
ephWalters hefir verið kosinn þing-
maður. I Walsh County sótti Egg-
ert Erlendsson í Park River um
county auditors embætti, en fékk
þremur atkvæðum færra en gagn-
sækjandi hans.
------o-------
JapansHietin seiu fyrir-
niyiid
Síðan ófriðurinn milli Rússa og
Japansmanna hófst hafa hinir síð-
arnefndu borið hærra hlut í hverri
einustu orustu bæði á sjó og landi.
Mannfallið í liði þeirra verið mikið
að VÍS19 stundum jafnvel eins milcið jhermanna. Frægðarverk hersins muni geta haldið stríðinu áfram svo
eins og í liði Russa eða meira, en eru þökkuc, honum öllum, en eKki arurn skiftir. Gg eftir því sem
samt borið hærri hlut. haldið vellin- j hershöfðingjunum einum. Áður meiri og ljósari upplýsingar fást af
um. Eðlilega hefir þetta komið flatt en her Japansmanna leggur til or- ástandi Japansmanna og það er
upp á marga, ekki sízt Rússa sjálfa. nstu er telefón og telegraf útbúnað- betur og nákvæmar borið saman við
Þeir bjuggust við, að Japansmenn | »r settur upp, og getá þannig allir ástand Rússa, eftir því styrkjast
yrðu eins og börn í höndunum á ' foringjar talast við meðan á orust- menn meir og meir í þeirri trú, að
þeim, að þeim færist svipað í viður- unni stendur. Aldrei hefir raf- Rússar vinni aldrei sigur yfir Jap-
e.ign móti rússneskum hermönnum magn verið jafn mikið notað í or- ansmönnum ef þeir yerða látnir
eins og Tíbetmönnum í viðureign- ustum. í liði Japansmanna er einir um hituna.
inni við hermenn Breta. En Jap- venjulega þögn. Hljóðfærasláttur
ansmenn eru nú búnir að sýna það á hergöngum tíðkast ekki.
og sannfæra heiininn um það, að c .
„ m . . , , . _ - Þem skyttur taka Japansmenn
sem hermenn taka þeir Russsum L , r ,
, f , , , | flestum fram; þeir nota rafmagn
langt fram; og a siðustu manuðun- , •
,. meira en nokkurir hafa aður gert í
um heynst Þess ekki getið, að Rúss- onJstum. þdr „„ betur a5 sér ,
" dri*g‘. dar að Japansmónnum, h„„aS„íiirótt a|lfi en nokkurn
hki þeim v.ð flugur og árásum Larði. úthald þeirra er óv;fijafnan-
þeirra við flugnabit eins og þeir legt; þeim hefir veitt betur í hverri
gerðu alment fyrir tæpu ári síðan. einustu orustu síðan stríðið byrjaði.
Þvert á móti munu Rússar, þrátt Kröfur Japansmanna eru fáar og
fyrir hinn mikla liðsmun, vera farn-1 lifnaðarhættirnir einfaldir. Kaup- f kj°rskranum og gert þá afturreka
ir að efast um, að þeim takist nokk- j menn, sem fylgja hernum eftir með
urn tíma að vinna sigur yfir Japans- ■ varning sinn, hafa svo að segja ekk-
mönnum, eða hrekja þá burt úr ert annað að bjóða en vindlinga,
Kosningaeftirköst.
Nokkura kjörstjóra í Provencher
og Selkirk kjördæmunum létu for-
kólfar aíturhaldsflokksins taka
fasta eins og frá var skýrt í síðasta
blaði, og er mál þeirra enn óútkljáð.
Þeim er fundið það til saka, að þeir
hafi strikað yfir nöfn vissra manna
t þá afturrekc
þegar þeir komu til að greiða at-
kvæði.
í þessu mun þannig liggja, að í
Manchúríu eða Kóreu. j blævængi, tannbursta og skriffæri. sumum tilfellum var kjördeilda-
'Þegar voldugt og fjölment ríki á: Engir áfengir drykkir fást. enda skiftingnnni breytt til þess að gerá-
í ófriði við smáríki, þá halda þjóð- ekki um þá beðið. Þegar hermenn- kjusencium hægra fyrir. Eins og
irnar sem fyrir utan standa venju- j irnir fá að hvila sig, þá búa þeir sér kunnuf’t er voru kjörskrár Roblin-
lega með smárikinu, gleðjast afjtil tevatn, reykja vindlinga, búa til stj°rnarinnar notaðar við kosmng-
sigri þess, ef ekki af óförum stærra! orustu-uppdrætti á þunnan pappír arnar’ en engin skylda hvíkli á
rikisins, og bera verulega hlvjanlog leggja innan í bréf til vina og k,omini°n"stjórninni að halda sig
hug til þess. Þannig er því variö, I vandamanna heima. Þeir skrifa ó- nákvíemleea við kjördeildaskifting-
Hví skyldn menn
borga háa leigu inn í bænum.meö-
an hægt er að fá land örskamt frá
bænum fyrir gjafviröi ?
Eg hefi til sölu land í St. James
6 mílur frá prsthúsinu, fram með
Portage avenue sporvagnabraut-.
sem menn geta eignast með $10
niðurborgun og $5 á mánuði.
Ekran að eins $150. Land þetta
er ágætt til garðræktar. Spor-
vagnar flytja menn alla leiö.
[I. B. RaiTÍson d&„
Bakers Block, 470 Main St ,
WlNNIPEG.
N.B.—Skrifstofa mín er í sam
bandi við skrifstofu landa yð
ar, Páls M. Clemens, bygg
ingameistara.
að ekki einasta hafa Japansmenn sköpin öll af sendibréfum.
vaxið að áliti í augum þjóðanna á; Heríoringjarnir hafa lítil 'þæg-
síðustu níu mánuðum, heldur bera j indi fram yfir óbreytta liðsmenn.
flytja með sér stóra katla til
una þó hún gerði það þar sem því
varð við komið kjósendum að
ineinalausu.
V ið síðustu fylkiskosningar vék
þjóðirnar hlvrri hug til þeirra en í j,eir
nokkuru sinni áður þrátt fyrir öll j þess að g;.ta fengið sér heitt vatns_ Roblin-stjórnin sjálf frá sinni eigin
hryðjuverkin og blóðsúthellingarn- 1 1—u !-•■£* —
ar sem daglega berast sögur af.
Meðhaldsmenn Rússa leggja alt
kapp á að sýna, að ástæðan fyrir
þvi, að her Rússa hefir látið undan
bað þegar til herbúðanna kemur. kjórdeildaskiftingu, og það vissum
Á milli orustanna hressa þeir sig kjósendut11 1 dhag- Hvers vegna
með baði, en liösmennirnir með te- skyldl ekki Dominion-stjórnin
vatni og vindlingum. Skemtanir hafa heinnld td að &era hið sama-
___________þeirra'eru aðallega í því fólgnar að ckki sizt l>eSar hæ^ er að s-vna> að
siga, sé sú, að koma þannig í veg I veiða fisk sér til matar þegar þeir Það var kjósendunum hagkvæm-
fyrir ónauðsynlegar blóðsúthelling-1 eru staddir hjá ám og vötnum.
Japansmenn séu hálfvilt þjóð,! Hermennirnir eru frábærlega út-
sem meti mannlífin einskis — ekki | haldsgóðir, mögla aldrei á móti
fremur líf sinna eigin manna held-
ur en mótstöðumannanna. En næg-
ar upplýsingar eru fyrir hendi til að
' sitt.
ara:
Árásir þessar á kjörstjórana eru
vist gerðar í þeiin tilgangi einum
sýna, að Japansmenn standa Rúss-
um framar í nútíðar hernaðaraðferð
siðaðra þjóða, ef til vill öllurn þjóð-
um heimsins framar. Og það er
enginn minsti vafi á því, að fram-
faraþjóðir heimsins munu taka
margt úr hernaðaraðferö þeirra
gegn Rússum sér til fyrirmyndar
og engar dulur á það draga.
herforingjanna og eru ætíð að láta.fólki s-vnast að rangindi hafi
verið liöfð í frannni frá hálfu Laur-
stjorn
boðnir og búnir til að leggja lifið i
sölurnar fyir míkadóann og landið ier-stj«rnarinnar °g siSur hennar
se rangindum við kosmngamar, að
þakka.
Samkvæmt skýrslu kjörstjórans
í Provencher-kjördæminw hefir J.
að Japansmenn E- C-vr 10 atkvæði fram yfir. A. A.
Hernaðaraðferð Rússa og Jap- nær
Margt er ólíkt með Rússum og
Japansmönnum hvar sem á er litið,
og bendir .samanburðurinn i flestum
greinum á- það,
standi Rússum framar. Til dæmis Lariviere, þingmannsefni aftur- ’
j má benda á það, að þó Rússar séu haldsflokksins þar, hefir að sögn j
j því nær fjórum sinnum fólksfleiri beðið að láta telja upp atkvæðin á
len Japansmenn og land RúSsa því a n>'-
voru eyðilagðar til þess að þóknast
C. P. R. félaginu; hvernig farið var
með Broa<lway og sá hluti bæjarins
stórskemdur til þess að þóknast
hinu járnbrautafélaginu; hvernig
I farið var með Pembina stræti til
! þess að þóknast sama félaginu;
| hvernig verið er að leyfa járnbraut-
larfélögunum að leggja brautir svo
að segja um bæinn þveran og endi-
langan til mikillar óprýði, umferð
til tálmunar og lífi manna til hættu.
Lýsi kjósendur velþóknun sinni
jyfir slíku háttaíagi með því að end-
urkjósa fulitrúatia og bæjarstjór-
jann, þá geta mtnn lika átt það al-
veg víst, að hér verður ekki látið
staðar nema. Járnbrautarfélógi'V
fara þá fram á einhver ný hlunnindi
á komandi ári, og núverandi bæjar-
jstjórn er þekt að því að veita þeim
lekki um neitt.
Þyki mönnum nóg um það
|hvernig járnbrautarfélögin hafa
haft bæjarstjórnina í höndum sér
nú i ár, og vilji menn ekki láta
breiða járnbrautir um bæinn m-ma
en nú er orðið, eða eyðileggja a
jeinn eður annan hátt fleira af stræt-
um bæjarins, þá er að taka fram
fyrir hendur bæjarstjónu-ri.iiiar nú
um kosningarnar.
Dr. Cash kosinn í
Mackenzie-kjördæmiriu.
sex sinnum stærra, þá eru
ansmanna er ólík, og eru Japans- j lærisveinar í skólum Japansmanna
menn þar langt á undan. Lifnaðar- L aðra
hættir TÚs«neskra og japanskra her-; Rússa.
miljón fleiri en í skólum
Ikejarkosninga r.
Innan skamms fara fram bæjar-
Japansmen-n gefa út meira
manna eru mjog svo olikir. Einmgjaf hókum og tímaritum en Rússar. stjórnarkosningar í Winmpeg og er
Rússar eiga þvi nær níu sinnum þa fyrir menn að segja hvort þeir
fieiri mílur af járubrautum; en eru ánægðir eða ekki með ráðs-
samt ferðast fleira fólk eftir járn- mensku núver-andi bæjarstjórnar;
brautum Japansmanna, þó vöru- þvj að; ef eftir va.ida lætur, munu
fiutningar séu minni. Japansmenn flegtir hinir gömlu bjóða sig fram
senda þriðjungi fleiri sendibréf með tij endurkosningar. Það er svo að
pósti en Rússar. Telegrafþræðir sjaj að það þyki borga sig rnú orðið
Japansmanna eru sem næst 34 á að sitja í bæjarstjórn hér þó því
móti telegrafþráðum Rús*a, en fylgi lág laun og mikil vinna.
samt senda Japansmenn því sem Rcynsla síðari ára heir verið sú, að
næst eins mörg telegrafskeyti. flestir þeirra sem í bajarstjórn hafa
\’iðskifti Japansmanna við útlönd, e;nu sinni komist, sitja þar hvert
bæði inn í landið og út úr því, eru kjörtímabilið af öðru með hjálp og
miklu meiri en viðskifti Rússa mið- aðstoð embættisbræðra sinna þang-
að við fólksfjöldann. Til hernaðar að tfl kjósendur hafa loks tekið
Hjá Japansmönnum hagar alt: virðast Rússar vera Japansmönnum rögg á sig og svo að segja ,,borið
öðruvísi til. Þar g.anga ekki hers-! óendanlega yfirsterkari, bæði að þá út“ nauðuga með atkvæðum sín-
i því standa Japansmsnn framar.
í liðl Rússa er haldið við þá
gömlu venju, að hershöföingjarnir
ríða í fylkingarbroddi og kalla fram
herinn með grimd og ruddaskap
eins og þræla eða obótamenn; og
hve'nær sem herinn vinnur eitthvað
til frægðar, þá fá herforingjarnir
allan heiðurinn. I liði Rússa er sí-
feldur hljóðfærasláttur bæðt á'her-
göngum og í herbúðunum. Her-
búðalifi er viðbnigðið fyrir' marg-
víslegt slark og óreglu og hafa
rússneskir hermenn í því efni ekki
verið taldir barnanna beztir.
höfðingjarnir fram í fylkingar-
broddi, heldur á eftir og segja fyrir
með telefón eða teiegraf. Það er
engin þörf á því að ganga á undan
her Japansmanna og sýna honum
hvemig á að berjast. Þannig er
því varið, að enginn hátt standandi
hershöfðingi í liði Japansmanna
hefir fallið síðan ófriðurinn hófst,
nema Kuroki hetrforingi, sem nú
þykir sannfrétt, að hafi fallið fyrir
nokkuru síðan. Auk þess er ein-
kennisbúningur hershöfðingjanna
svo skrautlaus, uð hann þekkist
naumast frá búningum óbreyttra
mannafla og fjármunalega. En þess um. Eini vegurinn til að losast við
ber að gæta, að kostnaður við her- þá með góðu er vanalega sá að til-
menn Japansmanna er svo margfalt nefna ‘þá til borgarstjóra.
minni, að þeir komast af með langt- Við næstu áramót rennur út kjör-
um minna fé en Iflússar; og svo fús- tímabil annars fulltrúans i hverri
ir eru Japansmenn til herþjónustu, deild og borgarstjórans, og getum
að helzt lítur út fyrir, að þeir geti vér ekki betur séð en langréttast
staðið við að hafa framvegis jafn væri að endurkjósa engan þeirra.
mikið lið eins og Rússar geta sent Ýmislegt liggur eftir þá á árinu,
og flutt 6,000 mílur vegar. Það sem naumast ætti að niæla með
er áætlað, að stríðið kosti Japans- þeim til endurkosningar. Tökum
menn fimtán miljónir dollara á til dæmis alla hina óskiljanlegu eft-
mánuði, en Rússa ef til vill þrisvar irlátssemi bæjarstjórnarinnar við
sinnum þá upphaeð. Alt þykir járnbrautarfélögin. Hvernig eign-
benda til þess, að Japansmenn ir prívatmanna í norðurbænum
DominioiT-kosifinyar fóru fram í
nýja kjördæminu Mackenzie í A*s-
niiboia á þriðjudaginn og féllu
þannig, að Dr.Cash, þingmannsefni
frjálslynda flokksins, var kosinn
með geysilega miklum atkvæðamun.
j Til þess að hjálpa dr. Patrick,þing-
mannsefni afturlialdsflokksins, tóku
helztu pólitískir vinir hans sig sam-
an um að ginna Galiciumann, Mike
Gabora að nafni og algerlega óhæf-
an til þingmensku, til að gefa kost
á sér sem þigmannsefni, tilnefndu
liann sjálfir og borguðu tryggingar-
fé hans. Var þetta gert til þess að
láta ekki þingmannsefni frjálslynda
flokksins fá atkvæði Galicíu-manna
sem Laurier-stjórnin hefir reynst
svo vel, en afturhaldsmenn gert alt
til skammar og skapraunar siðan
þeir komu til landsins. En Galicíu-
menn sáu livar fiskur lá undir steini,
og þegar atkvæðin voru talin kom
það í ljós, að þetta ginningarfífl
afturhaldsmanna hafði ekki fengið
nema þrjú atktæði. Fréttir eru enn
ekki fengnar úr öllum kjördeildun-
um, en helzt lítur út fyrir að dr.
; Patrick t»pi tryggingarfé sínu ekki
síður en Galicíu-mannsins, sem sagt
er að doktorinn hafi lagt til og bróð-
ir hans lagt inn hjá kjörstjóranum.