Lögberg - 17.11.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. NÓVEMBER. 1.904.
5
Berðn J»ig vel.
þeirri meiningu inn hjá mönnum
aö þú sért búinn aö leggja árar í
Hvernig er göngulagiö þitt? Ef bát- Ber Þ!g karlmannlega ,
tilvill hefir þaö mikiö aö þýöa og vertu ekki möurlútur! Stattu j
aö komast vel á- beinn ber höfuöiö hátt! Þu
Þú átt ekki ert afsprengi hins eilífa konungs.
Ekki draga Ronunglegt blóö rennur í æðum
Lsslies Furnitöpe Store.
fyrir þig til þess
fram í heiminum.
að ganga klunnalega.
fæturna. Ekki vera niöurlútur.
Ekki regingslegur eða mikill á |
lofti. Þú átt aö bera það með.
þér, hvar sem þú sést, að þú sért
ákveðinn í því aö láta til þín taka, I
og að þú hafir festu og kjark til
aö bera. ,
Á strætunum í bæjunum má á
hverjum degi, og oft á dag, sjá
menn, sem bera það utan á sér
aö þeir eru mishepnaðir. Ekk- né líkamlegan sigur, og verður
ert þrek né ötulleiki kemur fram aldrei aö manni ef þú ber þigeins
í neinni hreyfingu hjá þeim. Allir °g fstööulftill aumingi. Þú varst
skapaöur til þess að ganga upp-
, réttur og hefja höfuðið frá jörð-
! unni, en ekki til þess að skríöa á
að þeir fjórum fótum og hengja niöur
höfuöið.
þfnum. Láttu það sjást í allri
framgöngu þinni. Hver maður,
sem glögglega gerir sér grein fvr-
ir skyldleika sínum við guö, trúir
á kraftinn í sjálfum sér, og aö
möguleikarnir til að vinna sigur
séu honum >\ sjálfs vald settir,
hann mun halda velli aö lokum
þrátt fyrir örðugleikana og mót-
spyrnurnar í lífsbaráttunni.
Þú kemur aldrei neinu til leið-
ar, vinnur aldrei neinn andlegan
þaö,
tilburðir þeirra bera vott um
þrekleysi.
Á hverju má sjá
eru mishepnaðir?
Þaö er mjög auöveit.
Sambandið milli sálar og lík-
ama er náið. Ástand sálarinnar!
kemur í ljós í hreyfingum líkam-
ans, og þaö er auövelt aö geta J
sér til, eftir göngulagi mannsins
og hvernig hanu ber sig, hvort
hann sé fjörmaður og fram-
kvæmdasamur, áhugamikill og
framgjarn, eða hirðuleysingi, lat-
ur og daufgeröur.
Svo hefir einn frægur maöur
,,Svei vflsins þræl, þú voga mátt
Spsti
(J
kjörkanp
á hverjum degi.
Enn
eínn farmur nf járniúmum ný
kominn
Gód hvítemalleruð
járnrúm
$3.25
aö vera maður,-
-þrátt fyrir alt.
—Success.
SírlðiO.
Lítið sögulegt fréttist af stríðinu
þessa dagana. Eystrasaltsfloti
Rússa er á ferðinni suður með Afr-
íku og fylgja honum eftir brezk
herskip til þess að sjá um, að hann
ekki geri neinn óskunda af sér.
Unir flotinn eftirliti því ekki sem
bezt, en verður að gera sér það að
sagt, að með ötulleik væri hægt góðu.
aö vinna alt, sem vinna þarf í Fyrir nokkurum dögum barzt sú
, . • , r fregn út um heiminn, að rússnesk
heimi þessum, og ennfremur, aö 5 ’ ..
. , .... . , ... sprengikula hefði orðið hinum
.,engir hæfileikar, engm hjálpar- fræga japanska hershöfðingja Kúr-
meðul geti gert manninn aö sönn- 0pj ag ijana. En nú er það borið til
um manni ef ötulleikann skortir. “ baka af Japansmönnum ; segja þeir
Hver maður, sem hefir ötulleika það tilhæfulaus ósannindi.
til aö bera, sýnir þaö ósjálfrátt
með allri framkomu sinni og
hverri hreyfingu. *
Ytri og innri maöurinn ervana-
lega hvor öðrum líkur. Ytri
framkoman ber oftast, aö meira
eöa minna leyti, vott um þaö,
sem inni fyrir er. Það er ekki
nauðsynlegt að þekkja alla æfi-
sögu mannsins til þess aö geta
getið sér þess til hvaö í honum
búi. Ytra útlitiö eitt, orð og lát-
bragð, er eftirtektasömum manni
Fjaðrabotnar í rúm frá $2.60 til $5 00.
Sængurdýnur. ágætar, af ýmgri s-tærð
á $8.00-
Lffið i ReyVjavtV. GP......... . 15
Ment.áet.á ísi, I. II. GP.bæði.... 20
Mestur i heimi í h Drummond_____ 2o
Sveitalífið á .ísdtmdi. BJ...... I'1
Um Vestur í-l E H ... . ... 15
Um hnrðindi á Isl. G ........... lu
Jónas HRlleríinsson. ÞorstG.... 15
ísl þjóðcrni, i skrb. J J.......1 25
0-11^.80.10, :
Xrna postilla, í b ......... 1 00
Augsborgar-trúarjátning........ 1
Barnasálmabóáin, i h.......... 20
Barnasálmsr V B, í b........... 20
Bænakver Ó Indriðas, í b ...... 15
Bjarnabænir, í b....... ...... 20
Bibliuljóð V B. I, II. í b. bvert á . 1 50
Sömu bækur í skrautb......... 2 50
Davið* sálmsr. V. B. í b....... 1 3 '
Einalífið. FrJB................ 25
Fyrsta bók Mósesar............... 40
Föstuhugvekjur P P, í b.......... 60
Hugv. frá vet.n tillangaf. p P. b I 00
Kveðjuræða Mattli Joch .......... 10
Kristileg siðfræði. í b. HH.... 1 60
Líkræða BÞ....................... 10
Nýja testau' , með myndum. 1 20-1 75
Sama bók í b............... 60
Sama bók ár. mvnda, í b.... 4 )
Prédrikunarfræði H H .......... 25
Prédikanir H H. í skrautb...... 2 25
Sama bók í g. b ........... 2
PiéHikanir J Bj, íb.............2
Prédikanir P S, í b............ 1
Sama bók óbundin........... 1
Passínsálmar H P, ískrautb....
Suma bók í bandi ..........
S«ma,bðk i b...............
Sennieikur kristindómsins H H
Sálmabókin. 80c, $t 25. $1.76 $2og 2
Spádómar frelsarans, i skrautb.. 1
Vegurinn til Krists............
Kristilegur algjörleikur Wesley b
Sama bók óbundin................
lult>.
LEYNDARDÓMURINN
VIÐ GÓÐA BöKUN.
er innifalið í því að nota gott efni.
Blue Ribbon Baking Powder hjálp-
ar þér til að framleiða ágætar kök-
ur og brauð. Blue Ribbon Baking
Powder er œfinlega gott.
Avísunarmiði í hverjum bauk.
Baukurinn 25 cents.
Biö kaupmanninn um
Sendið okkur póstspjald og bíðjið
um verðskrána ókkar, sem er 98 bls. að
stærð. Þar sjíið þér rétta verðið á göð-
um húsbúnaði. Skrifið setn fyrst.
--------------O------
John Leslie
Fnrnilnre Store,
WINNIPEG.
Stærsta og bezta búsbúnaðar fölubúðin
í Canada.
Hjá Mukden geristalekkert sögu-
legt, og jafnvel ekki búist við, að.
þar skriði til skara fyr en með vor- j
inu. Japansmenn bíða þess, að |
Port Arthur falli, en Rússar þess j
að auka lið sitt. begir sagan, að I
rússneskt lið flykkist nú austur til
Manchúríu og Rússar ætli sér ekki
að leggja til stórorustu fyr en þeir
hafi safnað svo miklu liði að sér, að
þeir eigi sigurinn vísan.
Rússar taka því fjarri að undir
neinum kringumstæðum geti verið
um sættir að tala fvr en þeir liafi
unnið algeran sigur á Japansmönn-
um, en ti lþess þarf meira en dig-
Ef þér þurfiö stóla
meö leöursætum,
legubekki eöa staka
stóla, þá fiunið
RICHARDSON.
Tel, 128. Fort Street.
Ágrip af náttúrusögu, með myndum 60
Barnalærdómskver. Klaveness.. 20
Biblíusögur Klaveness............ 40
Bibliusögur Tang................. 75
Dönsk-ísl orðab. J Jónass. í g b 2 10
Dönsk lestrarb Þ B og B J. í b.. 75
Ensk-isl. orðab. G Zöega. í g b.. 1 75
Enskunámsb. G Zðega, i b....... 1 20
H Briem............. 60
“ (Vesturfaratúlk.) ,J Ól. b 50
Eðlisfræði....................... 2f
Efnafræði ....................... 25
EðlislýsingHjarðarinnar.......... 25
Frumpartar isl. tungu............ 90
[ Fornaldarsagan. HM............ 1 20
I Fornsöguþættir, 1.—4. i b. hvert 40
Goðafrjedi Gr. og E... með myndum 75
I Arsbækur Þjóðvinafél.. hvert ár. 80
| “ Bókmentafél., hvortár. 2 00
Arsrit hins ísl. kvenfél. 1—4, allir
'eBragfræði, dr F...............
rJesú.nska og æskaj H. J....
ísl. málmyndalýsing. H Kr Fr..
Isl. málmyndalýsing. Wimmer..
fsl. mállýsing. H Br. f b.......
Kenslub. í dönsku. J Þ og J S. b 1
Leiðarv.,til ísl. kenslu. B J ....
Lýsing fslands. H Kr Fr......;.
Lýsing ísl. með myndum Þ Th í b.
I a idafræðkMort Hansen. i b....
“ Þóru Friðrikss. íb...
1 Ljósmóðurin, Dr. J. J ........
“ viðbætir ...............
Manukynssaga P M. 2. útg í b .. 1
Miðaldasagan. P M..............
Norðurlanda saca P. M ......... 1
Nýtt stafrofskver í b, J Ó1....
; Ititreglur V Á ...............
Heikningsb I. E Br. í b
Sömu ljóð, ób.................. 60
Hans Natanssonar ........... 4
J Magn Bjarnssonar ............... 60
Jónasa- Hallgi imssonar......... 1 25
Ssrau ljóð í g h............ 1 75
Jóns ÓIhí -sonar. i skrautb....... 75
“ Aldaraótaóður............. 15
Kr. Stefánssonar. vrstan b< f.... 60
Matth. Joch í skr.b I og II b hv 1 25
Sðrau Ijóð til áskrifenda 1 (»1
“ Grettisljóð ............ 70
PálsVídalíns Vísnakver.......... 1 50
Páls Ólafsssnar, 1 og 2 h. hvert 1 00
Sig Breiðfjðrðs, ískr-b.......... 180
Sigurb, Jóhannss. i b........... 1 5o
S J Jóhannessonar ................ 50
Kræði og sögur....... 25
B rtek sigurvegari............... 35
B-úðkaup-lagið................. 2»
Björii og Gnðrún. B J.......... ij i
Bútolla og skák. GF............ 15
Dæmisögur Esóps í b........... 40
L)ægri.dvöi, þýddar og frums. sök 75
D ira Thorne................... 4.)
Eirikur Hansson, 2 h...........
Einir. GF........................ 30
Eldmg T ' H...................... 0.5
Forna!da>-s. Norður' [32] i g b_5 0»
F. stns og Errrv'ia ..........
Fjáid ápsm í Húnaþingi ________ 25
OO
Sig Júl Jóhnnnessonar II.
“ Sögur og kvæði I
St. ÓlafssonRr, 1 og 2 b.......
St G Stefáuss. ..Á ferð og flugi'*
Sv Símouars : Björkin. Vinabr. h
“ Akrarósin, Liljan, hv.
“ Stúlkna mun r .......
„ Fjögralaufa Smári....
Stgr Thorsteinssonar, i skrautb..
Þ V Gíslasonar.................
50
25
25
50
10
10
10
10
50
80
Frelsissöm?ur H G S .............. 25
His mothei’s sweet h»art. G. E .. 2-r>
fsl. sönglög. Sigf Einarsson.... 40
ísl. sönglög H H.................. 40
Laufblöð, sönghefti. LáiaBj... 50
Minnetonka H L.................... 25
Nokkur fjór-rödduð sálmslög..... 50
Sálmasöngsbóh 4 rödd B Þ ...... 2 50
Sálinasðngsbók, 8 raddir, PG... 75
Söngbók Stúdentafélagsins....... 40
Sama bók i bandi............... 60
40 i Tvð sönglög. G Eyj............... 25
i0 Tólf söngb'g J Fr.................. 50
XX sönglög. B Þ .................. 40
Tlmarlt
Aldamót, 1.—13. ár.
_ UlocJ«
bvert....... 50
öll.......... 4 00
! Barnablaðið (l'6c til áskr. kv.bl ) . 80
' Dvöl, Frú T Holm.............. 6C
* Eimreiðin, árg .............. 1 20
(Nýirkaup, fá 1—10 árg. fyr $9.50)
Freyja. árg.................... 1
Good Templar árg.............
Haukur, s»emtiiit, árg ........
ísnfold. árg
Blöðrusjúkdómar
Þeir, sem liafa
læknast ef þeir
brúka.
slíka sjúdóma
nóg til þess aögetagert sér nokk-(mœjin eintóm;
urn veginn ljósa grein fyrir sér- Port Arthur bær er enn ekki fall-
einkennum og hæfileikum annarra. inn. en að honum sverfur daglega
Margir af forstööumönnum stórra
7 Monks Kidney Crun
verzlunarhúsa, og annarra at-
vinnugreina, áem daglega um-
gangast fjölda manna af öllum
stéttum, veröa jafnaöarlega
Nokltur orð fi á Heusel.
ein-
Kæru viðskiftavinir!
Um leið og við þökkum yður
göngu að dæma umsækjendur um fyrjr fljótt þér hafið staðið í þess að setjs nokkuð fyrir verkið.
ELDID VID GAS
Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið-
i félagið pípurnar að götu línunni
ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór
sem keyptar hafa v#rið að þvi án
Og
hvernig skilum við okkur þetta liaust, látum
af- við yður vita að við erum reiðu-
búnir að selja yður eins ódýrt og
nokkur annar kaupmaður hér hvort
helAir það er matvara eða klæða-
varningur. Til desmis höfum við
Mistu aldrei sjónar á manngilcM nfi^cið af karlmanna og drengja
atvinnu eftir því einu,
þeir koma fyrir sjónir.
hygli þeirra og æfingí þvf aö ,,sjá
menn út“ fer oftast sönnu nærri.
GA8 RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Allar tegundir, $8.00 og þar yfu.
K % ið og skoðið þ»r,
The Wmnipe? Eteetrie Slreet Railway C«.
k íáldin
215 PöEB AvBNUB.
II. E Br.
; Skólaljóð, í b. Safn. af Þórb B... 40
Stafrofskver.................... 15
i Stafs 'tningarbók. B J .........35
Sj ilfsfræðarinn; stjörnufræði. í b 35
“ jarðfræði, íb.. 80
mánuð Suppl. tillsl Ordböger, 1—17, hv 56
Skýring málfræðishugmynda .... 25
! Æfiilgarí réttritun K Aras. íb.. 20
1
X>aah:xiliiBraia.
I Barnalækningar L P.......... 40
Eir. heilb rit, 1.—2 árg. i g b .... 1 20
Hjálp í viðl9gum dr J J. íb.. 40
j V»s«kver handa kvenf. dr J J.. 20
X>elbvlt :
Aldamót. M J.................... 15
Bvandur Ibsen, þýð M J ....... 1 00
Gissur Þorvaldsson. E • Briem .. 60
Gisli Súrsson, Beatrice H Barmby 40
, Helgi magri M J.............. 25
Hellismennirnir. I E .......... 50
Sama bók í skraut'b......... 90
Herra Sólskjöld. H Br.......... 20
RÍDn sanni þjóðvilji. M J ......... 10
i ....... “av j — ■ ....
ib.......... 20 . Kvennablaðið. árg
l
þínu. Láttu ekki hugfallast. Þú
átt aö bera þig eins og þú eigir
eitthvaö undir þér, og vitir íneö
sjálfum þér, aö þú sért til þess í
heiminn borinn aö afkasta ein-
hverju, svo þú
segir: ,,eigir þegar
eitthvert spor viö tfmans sjá. “
Ef þú ert oröinn vanur því aö
ganga seint og letilega, þá breyttu
fah*»ði, sem við seljum með 30 j
prócent afslætti. Eins talsvert af j
skóm og álnavöru með sömu kjör-
um. — Komið með eggin yðar til
okkar.; við borgum 20C. fyrÍK, dús-
ínið; og konunni, setn kemur með^
eins og skáldiö flest egg til okkar frá 1. Nóvember
aldir renna, til 20. Desember, gefura við þar að
auki þriggja ($3) doll. skó í jóía-
fíjóí.
Austfjörö & Jolmwon.
um.
Vertu hvatlegur í fram-
göngu og ber þú höfuöiö hátt. Þig
getur saunarlega ekki langaö til
aö líkjast þessum mishepnuöu
mönnum, sem á hverjum degi má
sjá í stórborgunum veraaödragn-
ast um strætin meö hendur í vös-
um, barmandi sér yfir óláni því,
se,m þeir hafa sjálfir yfir sig leitt.
JÞig getOr ekki langaö til aö koma
oað eru fleiri. sem þjáðst af Catarrh í þessum
hlute lanúsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam-
anlögðuin, og *ienn héldu til skamsitíma, að sjúk-
dómur þessi væri ólæknandi. Læknar hóldu því
fram í mörg ár. að það væri staðsýki og viðhöfðu
staðsýkislyf. og þegar þaÖ dugði ekki, sögðu Iþeir
sykina ó*æknandi. Vísindin hafa nú sannað að
Catarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því
aieðhöndlun er taki þaðtil greina. ..HallS Catarrh
Cur.“ búið til af F. J. Dh«ney & C®., Toledo Ohio
•r hið ei«a uaeðal sem nú ertil. er læknar með þv.
að hafa áhrif á allan líkamann. Það tekið inn í io
dropa til teskeiðar skömtum.hað hefir bein áhrif á
blóðið, slímhiinnnrnar og alla líkamsbygginguna.
Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem
ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til
F. J. Cheney & Co., Toledo, O.
Til sölu í lyfjabóðum fyrir 75C.
Halls Family Pills eru boztar.
JSL.BÆKUR
ti) s'du hjá
H. S. BARDAL,
Cor. Elgin & Nena Sts., Wjnnipeg.
og hjá
JONAS! S. BEWGMANN,
Gardar, North Dakota.
ryrl eleHtpan
Eggert Ólafsson eítir B. J ...... '
Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89 . :
Framtíðarniál eftir B Th M
Norðurland, árg
Svafa, útg G M Thompson, um 1
mán. 10 c . árg............
Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, bv.
Tjaldbúðin, H P, l—9...........
Vínland. árg...................
Verði ljós, árg................
Vestri, árg....................
Þjóðviljinn ungi, árg..........
Æskan, unglingablað, árg.......
öldin. 1—4 ár, öll........... 75
Sömu árg í g b ............ 1 50
Vmislegt:
Almanak Þjóðv.fél. 1902—5. hveit
“ “ 1880—1901. hv
‘‘ “ einstök. gömul..
1 Ó S Th. 1 — 5 ár, livert....
“ " 6—10. ár hvert..
“ S B B, 1901 — 3, hvert...
" “ 1904.....“.......
Alþingisstaður inn forni.... ...
Alv. hugl um ríki og kirk. Tolstoi
Vekjsirinn (smásögur) l—3 ., Eftir
S Astv. Gíolason Hvert.......... lOc
H amlet Shakíspeare ........... 25 , Ljós og sWuggar. Sögur úr daglega
Ingimuudur eamli. H Br......... 20 j lífinu Ótg. Guðrún Lárusdó’tir.. lOc
Jðn Arascm, harmsöguþáttr. M J 90 | Bendinsrar vestan um haf. J. H. L. 20
Othello. Shakespear#........... 251 Chíoagofðr min. M.I .............. 25
Föriu til tungl eftir Tromholt .... 10
Hvernig farið me \ barfasta ....
þjóninn? eftir Ó1 Ó1......... 15
Verði ljós, cftir Ó1 ÓL......... 15
Olnbogabarnið, eftir Ó1 Ó1...... 15
Trúar og kirkjulíf á ísl. ÓlÓl.... 20
Prestar og sóknarbörn. Ó1 Ól.... 10
Hættulegur vinur................. 10
ísland að blása upp. J Bj........ 10
Prestkosningin. Þ E. íb...... 40
Rómeó og Júlia. Shakíesp..... 26
Skuggasveinn. M I............ 50
Sverð og bagall. I E......... 50
Skipíð sekkur. IE............ 60
Sálin hans Jéns míns. Mrs Sharpe 30
Utsvarið. Þ E................ 85
Sama rit i bandt......... 50
Vikingarnir á Hálogalaadi. Ibsen 36
Vesturfaxarnir. M J.......... 20
Xajodmœli ■
Bjarna Tborarensen............. 1 00
Sömn ljóð í g b ........... 1 50
Ben Grðndal, i skrautb......... 2 25
" Gönguhrólfsriraur.... 25
Brynj Jónssouar, með raynd .... 65
• Guðr Ósvifsdóttir .... 40
Bjarna Jónssona-r, Baldutsbrá ... 80
Baldvins Berevinssonar ......... 81
Einars Hjörleifssonar....... 25
Es Tegner, Axel í skrantb.... 40
Grims Thomsen. í skr b......... 1 60
“ eldri útg.............. 25
Guðm. Friðjónssonar, fskr.b.... 1 20
Guðm Guðmundssonar ............ 1 00
G. Guðm. Strengleikar..... 25
Guuiiars Gislasonar........... 25
Gests Jóhannssonar.............
G Magnúss. Heýma og erlendis..
D»* danske Studentertog........ 1 50
Ferðin á he'msenda. meo myndum 60
Fréttrir frá íslandi 1871—93 hv 10 til 15
Forn ísl. rímnnflokkar........ 40
Gátur, þulur og skemt. 1—V..... 5 10
ITjálpaðu bér sjálfur. Smiles.... 40
Hugsunarfræði..................... 20
Iðunn, 7 bindi í g b........... 8 00
Iilands Kultur. dr V G......... 1 20
Ilionskvæði...................... 40
ísland nm aldamótin. Fr J B... 1 00
Jón 8igurðsson, æfisaga á ensku.. 40
Kiopstocks Messias. 1—2 ....... 1 40
Kúgun kvenna. John S Mill.... 69
Kvæði újc ..Ævint. á gönguf."... 10
Lýðmentun, Guðm Finnbogas... I 00
Lófalist......................... 15
Landskjálfta'nir á Suðurl. Þ Th 75
Myudabók handa börnum............ 20
Nakechda, sðguljóð................ 26
Nýkirðjumaðurinn................. 35
Odysseifs-kvæði 1 og 2........... 75
Reykjavík „m aldam. 1900 B Gr 50
Saga fornkirkjunnar 1—8h ...... 1 50
Snorra-Edda......................1 25
Sýslumannaæflr 1—2 b, 6 b...... 3 50
Gests Pálss, I. Rit Wpeg útg... 1 00
Skóli njósnarans. C E
. Uni kristnitðkuna árið 1000 ..
10 : Uppdráttur Islands. á einu blaði.
25| “ " Mort Hansen.
á 4 blöðum...
, eða hv.? B M
G Pálss. skáldv. Rvík útg. íb 1 25 Önnur uppgjöf ísl
Hannesar S Blöndal, i g b...... 40 •
“ ný útg................. 251 , *
Hanuesar Hafstein, í g b....... 1 lOlArni. Eftir Bjðrnson............ 50
Gegn um brim og boða........... 1
S ma bók inb................ 1 30
Hálfdánsisaga Bavkaisouar ..... 10
Heij r-lóðHroviiNta............. 30
H jirasWriuela Snorra Sruilas nar:
1. 01 TiygevHs oí fyrirr. bans 80
2 Ó1 Haialdsson, belgi...... I O0
Helj'irgreipar I og 2............ 50
Hrói Hðttur.................. 25
Höfrungshlaup...... ........... 20
Höcni og Ii'gibjörg. Th H...... 25
Jökulrós. G H ................. 20
Kóngurinn í Gullá.............. 15
Krókarefssaga.................... 15
Makt royrkranna ............... 40
Nal 08 Damajanti...... ........ 25
Orgelið, smásaga eft r Ásm viking 15
Rob nson Krúsó, í b.............. 50
Randíður i Hvrssafelli, fh_____ 40
Saga Jóns Espólins............... 60
Saga Vlagnússr prúða............ 30
Saga Skúla iHr.dtógeta........... J5
Sagan af Ská d-Helga ............. 15
Sa -a Steads of Iceland, 151 myud 8 00
Smásðgur P P , hver............ 25
handa uugl Ó1 Ó1... 25
handa börn Th H.... 10
Sögur frá Síbeiíu....40c. 60c og 80
Sjö sögur eftir fræga höfunda .... 40
Sögus. Þjóðv. unga, 1 og 2, hvert 25
“ •' 3.......... 30
“ ísaf. 1,4. 5.12og 13 hveic 40
“ “ 2. 8, 6 og 7. hvert... 35
“ “ 8. 9 og 10...... 25
“ “ 11 ár........ 20
Sðgusafn Ber gmálsins H ......... 25
Sögur eftir MHupas8H.r t|........ 20
Svaitfjallasynir. með myudum... 80
Týnda stúlknn..................... 80
Tibrá I ogíl. hvert,.............. 15
Ijpp við foasa. Þ Gjall ......... 60
Útilegum nntisögnr, íb............ 60
Valið Snær Suælsnd .......... 50
Vestan hafs og HUstan E H.skrb 1 00
Vonir. E H....................... 25
Vop’tasmiðurinn t Týrns.......... 50
Þjóðs og munnm., nýtt safn. J Þ 1 60
Siima bók í handi........... 2 • O
ÞAttur beinamálsin-1............. 10
Æfintýrið af Pé ri Píslarkrák.__ 20
Æfintýrasögur..................... 15
i bnudi........ 40
SÖGUR LÖGBEKGS:
Alexis..........................60
Hefndin........................ 40
Páll sjóræningi ............. 40
L“ikiun glæpamaður............ 40
Höfnðglæpurimi................. 45
Phroso......................... 50
Hvíta hersveitin............... 50
Sáðmei nirnir.................. 50
í leiðslu...................... 36
SÖGUR HEIMSKRINGLU:
Drake Standisb ................ 50
Lnjla.......................... 35
Lögregluspæarinn............... 50
Potter Irom Texas.............. 50
ÍSLENDINGASÖGUR:
Bárðar saga Snæfellsáss........ 15
BjainHt Hftdælak ppa........... 20
Ha.ndap'aiii a ................ 15
Egils SfkHllagrímseouar....... 5 t
Evibygeja...................... 30
Eiríks SHga aauða.............. 18
Flóamanna...................... 15
Fóstbvæðra..................... 25
Finnboga lainma................ 2o
Fljótsdæ a..................... 25
Gisla Sftrssonar............... 35
Grettis sHgs .................. 60
Gunnlaugs O’ms'ungu............ 10
Haiðarog Hólmverja ...._______ 25
Hallfreðar «»ga................ 15
Hávarðar ísfirðings............ 15
Hrafnkels Freysgoða............ ÍO
Hænsa Þóvis.................... 10
Islendingabók og landnáina .... 35
Kjalnesinga.................... 15
Kormáks........................ 20
Laxdæla........................ 40
Ljósvetninga................... 25
Njáia ....................... 70
R-ykdæla....................... 20
Svarfdæla ..................... 20
Vatusdæla...................... 20
Vallaljóts..................... 16
25 Vígluudar....................... 15
60 Vígastvvs og Heiðarvfga......... 25
1 75 Víga-Glúms...................... 20
40 Vopntirðinga ................... 10
3 50 Þorskfirðinga................... 15
30 Þorsteins hvíta ................ iO
Þorsteins Síðu Hallssonar..... 10
Þorfinns karlsefuis .... 10
Þót'ðar Hræðu................ 20
Búa einnig til:
No. 1 IIARD,
FORESTERS,
KINGS PLATE,
Etc., Etc.
REYKID
AÐKINS BEZTA TÓBAK BRÚKAÐ
Seal of liiniloliii Oigar ('o. flfgs.
TKttwl n T-f on.-ECitiiwoxi Co. XH^rexi.diu*,
230KINGST., - - - - WINNIPEG.