Lögberg - 24.11.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.11.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1904. m BANFIELD’S 21 . ARLEGA SAf A BORÐDUKAR 25 ágætir skozkir og írskir borðdúkar, 72 þral. breiöir, eingöogu úr hör. Vana- verð $1.25 og 1.35 hver. Fást nú fyrir 90 cents LÍNLOK óbleíkt Ágaet, ensk, óbleikt vetrar línlök, með vaðmálsvend meðóheyrilega lágu verði Stærð 72x90. (Þau hafa ætíð verið seld á $1. Söluverð nú 75 cts IIANDKLÆDI 190 dús. handklæði úrfómum hör. Þau hafa hjálpað til að gera árlegu útsöl- nna okkar fræga. Vanaverð 30 cents. Söluverð nú 20 cents SKRAUTFöLDUÐ línlök 200 ensk bómullar línlök, skrautfölduð. Þér megið hrósa happi að geta fengið þau. Vanaverð $1.75. Söiuverð nú $1.25 TE-DUKAR 40 dús., stærð 30x30. Vanaverð 20C, nú 14C, og þar að auki mikið af stökum handklæðum, sem ekki er hægt að lysa hér nákvæmlega, seld nú 3 fyrir 25 cts Baðherbergja mottur Þykkar gólfmottur úr bómull, mtð nafninu ,Bath mat" ofnu í. Skraut- gripur í hverju baðherbergi. Vana- s’erð er $1.25. Söluverðnú 85 cts COUNTERPANES Tvö hundruð ljómandi fallegar hvítar ábreiður. Aldrei fyr hafa slíkar á- breiður fengist hér í búðinni fyrir minna en $1.25. Söluverð nú 95 cents SERVIETTUR 160 dús. servíettur, fyrir minna verð en hægt er að fá þær á heildsöluhúsun- um. Aldrei áður höfum við fært verð- ið niður um meira en ]£. í ár með Einum þriðjaatslætti . BANFIELDi 492 MAIN STREET J PHONE 824 PHONE 824 Síðan verzlun okkar byrjaði höfum við aldrei selt eins mikið á einni viku og vikuna sem leið. Um ágóðann er öðru máli að gegna. Hér ver5ur að eins talið upp fátt eitt af öllum kjörkaupunum á 21. ár^ tilhreinsunarsölunni okkar. Verölagiö er þannig, aö ef ööru- vísi stæöi á, mundi vera ástæöa til aö efast um gæðin á vörunum. Frá byrjun hefir verzlunin verið fjörug. Vér viljum benda öllum á að senda p 'mtunarlista sem fyrst. PANTANIR MEÐ PóSTI. Daglega fáum viö svo hundruðum skiftir af bréfum frá viö- skiftamönnum, sem á annan hátt er ómögulegt að nota sér kjörkaup- in. Þetta sýnir hvaöa traust viö höfum, og hvað fólkiö hefir grætt á árlegu útsölunni okkar aö undanförnu. Þó ekki sé nemaeitt her- bergi, sem þér ætlil aö skreyta þá borgar þaö sig að skrifa okkur sem fyrst, því vörurnar renna út. MESTIJ KJöKKAUP á BORRDUKUM. Þetta eru sannarlega mestu kjúrkaupin. Agenta sýnishorn af 100 hvítum Damask borödúkum. Stærö alt aö 5 yds. Vanaverö $i.9C—$10.00. AFSLÁTTUR EINN ÞRIÐJI VERÐS. % BANFIELD’S 21. ARLEGA SALA STOPPTEPPI 150 ensk stoppteppi, sem snúa má vi8 þykk og góö. Hér er ágaett tækifæri fyrir hotel- og gistihúseigendur, auk annarra. $1.50 var álitið gæðaverð á þeím. Söluverð nú $1.15 ÆÐARDUNS TEPPI Allavaga lit ensk æðardúns stoppteppi. Þan eru fyrirtak; ýmislega rósuð á lit. Alt, sem eftir er af þoim, og áður var selt $3.50 og yfir, verða nú seld með Einum fjórða afslætti FLANNELETTE LÖK Slík kaup fást óvíða. Ensk, dúnmjúk flannelette lök, óviðjafnanleg í þessu loftslagi, sem hér er, skrautfölduð í báða enda. Hafa ætíð verið seld á $1.50. Söluverð nú £1.00 GLUGGABLÆJU-EFNI Nokkur yds. enn eftir af þessu þaegi- lega efni, þó mikið hafi verið selt a{ | því. Það er vel 15C virði yd., en við seljum þaðnú í 10 yds. stúfum, yd. á | 5 cents LINOLEUM Þeir sem þurfa á linoleum að halda, annaðhvort nú eða einhverntíma á næstu sex mánuðum, ættu að nota sér góðkaupin nú. Allar tegundirnar, sem áður hafa verið seldar á 8oc yd. fást nú fyrir 50 cts LINOLEUM Ágætt, þykt, innflutt skozkt linoleum, með ýmsum rósum af óteljandi tegund- um. Vanaverð hefir verið 75 cts.— Niðursett verð 45 cts BRUSSEL TEPPI Vikuna sgpn leið seldum við mjög mik- ið af þessum vanalegu $1.25 og 1.50 Brussel teppum, sem við höfum áður selt á $1.10. Það sem eftir er af þeim seljum við nú saumuð og lögð á gólf, yd $1.00 AXMINSTERS Ensk og skozk Wiltons og Axminsters teppi, í stúfum alt að 50 yds. á lengd. Vanaverðið á þeim er frá $1.75—2.25 yd. Saumað og lagt niður, yd. fyrir $1.30 Fréttir frá íslandi. Akureyri, 8. Okt. 1904. Gagnfræðaskólinn var settnr 4. þ. m. Aðsókn .mikil að skólanum, en npmendur ekki allir komnir. Ctibú Islandsbanka: Fyrir löngu var við því búist að viðskifti við það niundu verða mikil, en óhætt mun þó að fullyrða, að viðskiftin hafa verið langt fram úr því sem við var búist, þennan stutta tíma sem það hefir staðið hér. Kvennaskóli Eyfirðinga var sett- 3. þ. m. með fremur fáum nemend- um. — Er furða hve lítið menn nota sér skóla þennan í þetta skifti. Því ekki virðist síður va.iuað til kenslu- krafta en að undanförnu. — For- stöðukona skólans er frk. Lundfrið- ur Hjartardóttir, sem í fyrra vetur fékk bezta orð fyir kenslu etaooins forstöðu skólans. — Auk hennar er Karl Finnbogason kennari í bókleg- um námsgreinum; nann afiaði sér fyrst góðrar mentunar hér heima, en lauk síðan námi við kennaraskóla í Danmörku með bezta vitnisburði. í fatasaum er kennari frk. Margrét Jónsdóttir. Ætlast mun vera til að vefnaðarkensla fari fram í skólan- um i vetur.. —' Nýjar námsmeyjar numu enn geta komist að skólanum og fram í Nóvember, á meðan rúm lejfir. Fjártaka hefir verið töluverð undanfarna daga. Verð á kjöti hef- ír verið þetta: 48 pd. skrokkar og þar yfir 23 au. pd. 540—47 pd. skr. 21 eyri pd.; 32—40 pd. skr. 19 au. pd.; kjöt undir 32 pd. 17 au. Mör hefir verið keyptur fyrir 22 au. pd., gærur á 30 au.. hvít haustull á 50 a., mislit haustull á 40 a. og tólg á 28 aura. Akureyri, 15. Okt. 1904. Nýja bók um Danmörku er nú þjóðskáldið séra Matthías Jochums- son að rita. Eins og kunnugt er ferðaðist hann í sumar til Dan- merkur í þeim tilga..gi að undirbúa sig til að semja bók þessa, og veittu Danir hcmum nokkurn styrk til far-, arinnar. Út lítur fyrir að bók þessi i verði bæði fróðleg og skemtileg og líkleg til þess að efla bróðurhug til Dana hér í landi. í bókinni verður fjöldi gullfallegra kvæða, og er það eitt nóg til þess gð -fólk hlakki til útkomu bókarinnar. Það er annars mesta furða, hveællin sneyðir hjá þessu aldraða skáldi voru, því altaf er hann jafnungur ogtfjörugur, og altaf eiga ljóð hans jafnopinn veg inn í hjörtu þjóðarinnar. í Öxnafelli í Evjafirði andaðist 9. þ. m. ljósmóðir Rósa Jónsdóttir f. 29. Des. 1838, móðir séra Einars Thorlacíus á Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd og Jóns bónda Thorlacíus í Öxnafelli. I Höfðanvcrnsmknishérað:— Lík- indi eru til þess að læknir þar verði Sigurjón Jónsson, héraðslæknir á Mýrum. Fyrsta mótorbátinn, sem Islend- ingar eiga hér við Eyjafjörð hafa þeir nú keypt skipstjórarnir Oddur Sigurðsson í Hrísey og Guðmund- ur Jörundsson í Ólafsfirði. — Bat :r þessi var i förum hér um Eyjafjörð í sumar, en eigandinn og útgerðar- maður af ísafirði. — Vonandi koma fleiri á eftir. j Akureyri 22. Okt. 1904. ■ Látraströndungar hafa bundist samtökum um að setja á stofn fiski- veiðistöð í Þorgeirsfirði. Er búist við að’ þeir hafi þar 5—6 úthöld á næsta sumri og eru þegar búnir að byggja þar ísgeymsluhús. —Þar úti í Fjöröunum hefir fólki fækkað til muna undanfarin ár, en nú sýn- ist vera að vakna áhugi á að flytja þangað búferlum, enda mun þar vera mörg matarholan. Jón Stefán Thorarensen óðals- bóndi i Lönguhlið andaðist 13. þ. m. að heimili sínu úr lungnabólgu. Æfiatriða hans verður síðar getið hér í blaðinu. Kúakynbótafélag eru núHöfð- hverfingar, Látraströndungar og Út-Fnjóskdælir að stofna og er það ávöxtur af ferð séraþórhalls Bjarn- arsonar um þær sveitir. Stofnunar- fundur á að vera að Grýtubakka 1. Nóvember. Ve^rátta hefir verið lakari fyrir- farandi tíma vestur undan en hér. Á Vatnsnesi hafði fent eitthvað af fé, og víða i Húnavatnssýslu búið að taka fé til hýsingar. 1 1 Blönduóskaupmenn gáfu í haust fyrir kjötpundið 15—18 au, 33 au. fyrir gærur og 20 au. fyrir mör. —Nordurland. Iló’ur á hörundinu. Orsökin er óhreint blóð. Auðvelt að fá bót á pví. Óhreint og óheilnæmt blóð er ein af aðalorsökunum til þess að^iólur og útsláttur kemur á hörundið. Af þeirri ástæðu verður að nota hið á- gæta blóðhreinsunarmeðal, Dr. Wil- liams Pink Pills, til þess að lækna þenna kvilla. Alla,, bólur, kýli, sár, graftrarnabbar o. s. frv., eru áreið- anleg merki um óhreint blóð. Dr. Villiams’ Pink Pills drepa eitrið og reka burtu, úr likamanum öll þau efni, sem vekja sjúkdóminn og við- hakla lionum. Þær búa til nýtt, hreint og rautt blóð og grafa þann- ig fyrir rætur sjúkdórnanna. Lækn- ing þeirra er varanleg og áreiðan- leg gegn öllum húðsjúkdómum, út- slætti og bólum. Hörundið verður mjúkt, hreint og litfallegt. Mr. Matthew Cook, Lamerton, N.W.T., ber vitni um það að Dr. Williams’ Pink Piils hafi læknað hann þungt haldinn af heimakomu, þegar allir læknar voru frá gengnir. Hann segir: „Hörundið var bólgið, við- kvæmt og heitt; eg hafði ákafan höfuðverk; tungan var þur og skrælnuð og eg hafði áköf köldu- flog. Eg reyndi ýmsa lækna og ýms meðul, en ekkert dugði fyr en eg fór að brúka Dr. Wililams’ Pink Pills. Þær útrýmdu spillingunni úr blóðinu og nú hefi eg góða heilsu. Eg álít að pillur þessar séu bezta meðalið í heiminum við öllum blóð- sjúkdómum." Líkir þessum e ruvitntsbinu.óólið Likir þessum eru vitnisburðirnir, sem gert hafa Dr. WiIIiams’ Pink Pills að heimsfrægu meðali. Þær lækna þegar önnur meðul bregðast, en þér verðið að gæta þess vand- lega að fult nafn: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People” sé prentað á umbúðirnar um hverja öskju. Þær fást í öllum lyfjabúð- um, og sendar með pósti fyrir 50C. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er til „The Dr. Williams’ Medicine Co.“, Brockville, Ont. BOYD’S Dagverðar-stofa Allar áhyggjur gleymast þeg- ar sezt er viö matboröin hjá okkur. Góöur heitur matur framreiddur fljótt og smekk- lega. 422 Main Street, Phore 177 79 Po tage Ave. Phone2''l' Börnin eru til yndis og ánægju á heimilinu. Haldið þeim heilbrigðum með Storks Care-a-tot. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður Skrifstopa: Room 33 Canada Life Bloclt. suðaustur horni Portage Ave. & Main st Utanáskript: P. O. box 1361, rI\defón 423. Wianioeg, Miuito b» flRAY & 0IDER UPHL LSTERERS, CABINET FIFTERS OC CARPET FITTERS Við hófum til vandaðasta efm að yinna úr. Kallið upp Phone 2897. Áætlanir gerðar. Phone 2913 P.O.Box716 A.FORSTER TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. CCR LOCAN 03 ISABEL ST WINNIPEC. PIANO og ORCEL Einka-age'ltar• Winni^ g Piaro & Organ Co , Mamtoba Hall, 265 Portage Ave. ÍROBINSQN Lg I Nærfatnaðar- Sala Kvenbolir. Ijósgráir. brugðn- \ ir með löngum ermum Sérstakt v0rð á hverjum laugardegi Við höfum þann sið aö láta fólkið fá hlut na tneð góðu verði á léttum tíma. Nú j seljnm við t. d. ullarsokka handu piltum og stúlkum l lægra en vanalega. Þetta eru sérstak'ega góðir og þykkir. ósannaðir, brugðn- ir sokkar. Stærðirnar eru 6—6J á 22c. 7- 7 og bj á2rc 81, 9, 9J og 10 fyrir QQq ROBINSON ÍJS Í 898-402 Maln St., Wlnnlpeg. I. M. CíegkflPB, M D LÆKNIR OO YFIRSETUMÁðUR. Heör keýpt iyfjabúðina á BalduEjjg hefir þvi sjálfur umsjón á öllum meðöi- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOtJR, - - MA*. P.S.—íslenzkur tólkur við hendina hvenær sem þörf geræt. -íFlimiö cftiu — því að Edúy’s Buggingapappir heldur húsunum heitum’ os varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn ura og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. Agexts, 4U), ZZZ WINNIPEG. ( Á næstu fjóruin vikum ætlum viö aö losa okkur viö 50,000 dollara viröi af hús- búnaöi. Veröiö færum viö niður um 10—50 prct. Af því viö flytjum okkur í nýja búö núna meö haust- inu ætlum viö aö selja allar vörurnar, sem viö nú höfum til, meö óvanalega miklum afslætti. Við ætlum okkur aö byrja í nýju búöinni meö alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæöar húsbún- aöartegundir seldarlangt fyr- ir neöan innkaupsverö. 10, 15, 20 3314 og.50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt meö niðursettu yeröi Scott Furniture Co. Dr. W. Qarence Morden, tannlœksir, Cor. Logan ave. og Main st. 620j4 Main st. « - ’Phonel35. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar íyrir sanngjarnt verð. Alt verk vél gert. (Ekkert borqm’ stq bctm ftmrmujt fotk en að ganga á . WINNIPEG • • • Bus/ness Col/ege, Cor. Poi tage Ave. & Fort St. 1 Leitið allra upplýsinga hjá G W DOK/> LD . Manager. EyíHff Pkki' Tetrarmánuiðfiinuni t,il ónýtis. Lærið eittlivað þaritL Það hjálpar yður til þess að ná í betri stöðu otr komast áfrnm Komið og tínnið okkur. eða skrifið til CE^TRAL BUSINESS COLLECE WlNNlI'KG MAN. Biðjið um leiðarvísir .B". þar fáið fér aliar upplýsingar um dagskólann. Ef þér öskið að fá eittlivað að vita um kveldskólann þá getið þér fengið litla bók sera útskýiir fyrir yður ætlunar- verk hans. V ið hð/um aðgetur í Maw Block, Cor. William & King, ié t á bak við Union Bank. WOOD & HAWKINS, Principals. Tel. 29. Tel. 29. Lehigh Valley-harðkoL Hocking Valley-linkol. og smíöakol. Alls konar eldiviöur. HARSTONE BROS. 433 Main st. - Grundy Block. V’ið hreinsum. þvoutn, pret-sum og gerurri víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire ‘Hall, Telephone 482, íslendingar í Winnipe ættu nú aö nota tækifærið og fá brauðvagninn minn heim að dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yöur góö—„machine- made“—brauö, og svo gætuð þér þá fengiö ,,Cakes“ flutt heim til yöar á laugardögunum. Segiö mér ,,adressu“ yöar gegn um t elefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.