Lögberg - 24.11.1904, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓV. 1904.
Jjöjgbcrg
cor, William Ave Nena St.
SEinrtipcg, Jttan.
og demókratar að köma ár sínni svínafeiti, trjáviður og fleira, mætti voru me'mæltir. Og heíði efri-'George E. Foster, Mackenzie Bow-
fyrir borð í Ný-Englands ríkjunum flytia tollfrítt frá Bandaríkjunum dei!d congressins aðhylst samning- ell og Sir Charles Tupper sendir til
og fleiri norðlægum ríkjum með til Canada hvcnær sem Bandaríkin ana, þá hefði að líkindum verndar-1 Washington til þess að reyna að
þvi að segjast vera því hlvntir að leyfðu innflutning sams konar toflalöggjöfin, sem Canada-stjórn eþia kosningaloforð stjórnarinnar.
M. PAULSON, Ecittor,
L. BLONDAL, Btis. Manager.
UTAHÁSKRIFT !
T%« LÖGBEHíi PRINTING & Pl MLCo
P.O, Box 136., Winnipep, Man.
GAGNSKIFTI.
Jkfnám gagnskiftasamninga
Canada og Bandaríkjanna
áriö 1866 og samninga*
viðleitni sföan.
Gagnskiftahreyfingin, sem all-
wnikið ber á í Bandaríkjunum um
t»essar mundir, vekur almenna eft-
irtekt í Canada á meðal þeirra sem
komnir eru svo til aldurs, að þeir
ihafa vitað um hinar margítrekuðu
íilraunir Canada-stjórnanna til að
'fá hagkvæmum gagnskiftasamn-
aágtim á kontið milli landanna, eða
samninga þá endurnýjaða, sem
Bandaríkjamenn ónýttu árið 1866
*il að hefna sin á Canada-mönnum
iyrir skort þeirra á innilegri hlut-
atekning og vinsetfld meðan á stríð-
inu við suðurríkin stóð.
Gagnskiftasamningar á milli
Canada og Bandaríkjanna, sem
■verið höfðu tólf ár í gildi og aukið
"viðskifti báðum löndunum til
áþreifanlegs hagnaðar, voru, eins
«g áður er sagt, upphafðir árið
ji86ó. Næstu þrjátíu árin reyndi
Canada hvað eftir annað að fá end-
aiýj-aða hina svo nefndu „gagn-
.skifta-samninga frá 1854“ eða eiu-
ðiverja samninga er gengi í sömu
-átt og veitti canadískum vörum að-
gang að Bandaríkjamarkaðnum
mieð viðunanlegum kjöruin. Árið
1865, eða ári áður cn samningamir
voru upphafðir með lögum, fóru
leitað sé .gagnskiftasamninga við vörutegunda frá Canada tollfrítt. innleiddi nokkurum arum
stjórnina í Ottavva. A hinn bóginn hrá hálfu Canada stóð tilboð þetta alilrei til orðið.
er ekki sériega líklegt, að írá þangað til árið 1894; en Banda-
, a , . 1 ,, . Efrideild neitar.
Bandarikjamonniun, hvor flokkur-ý'ikjamenn s:ntu þvi aldrei.
inn sem við völdin væri, kæmi nein I Arið 1869 ferðaðist Sir John j £n e;ns 0g. vjg mátti búast
tillaga til gagnskiftasamninga. sem Rose til Washington og kom þá að c]<1<ert a{
Canada-menn gætu gengið að eða þvi leyti óvanalega miklu til leiðar, 'Grants forseta til congressins
Oar,’£n viðtökurnar í Washington urðu
'^kki betri en það, að þeir fengu
í ekki að tala við Harrison forseta
jeða Mr. Blaine um málið. Óvinir
varð stjórnarinnar héldu því fram, og
samningum. Boðskapur La<ð hefir alment verið álitið satt,
að þeir hefðu fengið í mesta máta
tekið til greina. Að minsta kosti að hann fékk fjárhagsnefnd con- óákve-«inn £vað samningana snerti. kuldalegar viðtökur . og Ha^rison
l>urfa ekki Bandaríkjamenn að bú-,gressins til rð mæla fram með til-|0gsvo feldi efrideild þá. forseti í enga launkofa með það
ast við neinum viðskiftahlunnind-jlogu um gagnskiftasamninga til-, j,egrar konservatívar komust til farið að honum hefði mislíkað það,
um sem Bretum ekki yrði jafn- lraun, og var hún samþykt í neðri- val(|a j Canada árið 1878 þá voru hvernig um undanfarnar samn-
framt veitt. Og nema trygging deild. I>ar með vár þó málinu hælikaðir toikr á mörgu til þcss að jngatilraunir hefði verið talað í
væri fyrir því fengin. að efrideild | lokið.
congressins í Washington, sem svo
niargar tillögur til samninga hefir
ónýtt, sé samþykk tillögum þeim,
sem ' Bandaríkjamennn kynnu að
leggja fram, þá er mjög vafasamt,
hvort Sir Wiífrid Laurier og aðrir
meðlimir stjórnarinnar álitu það ó-
maksins vert að fitja á nýtt upp á
sjamninga tilraunum. Óneitanlega
miindu hagkvæmir gagnskifta-
samningar, ef um slíka samninga
gæti verið að ræða, auka vinsældir
Laurier-stjórnarinnar hjá þjóSinni.
En fáist ekki nokkurn veginn full
trygging fyrir því þegar í upphafi,
ð samningar geti á komist, þá
mun Canada naumast leggja út í
það enn þá einu sinni að verja tíma
og peningum til þeirra mála.
Gagnskifta*sumningarnir árið
1854.
Samningarnir frá 1854 voru
nefndir „Elgin-Marcy samningarn-
fjamkvæmt þeim höfðu can-
^dískir og Bandaríkja fiskimenn
eyfi til að stunda fiskiveiðar hverj-
r við annarra strendur. Canadisk
kip höfðu óhindrað siglingaleyfi á
lichigan-vatni og Bandaríkjaskip
.öfðu leyfi til að nota canadíska
mæta tolllöggjöf Bandaríkjamanna. kosningunum.
Lvað samningatiiboð Sir John, £n samt let gir J0hn A. Macdon-
Rose hafði inni að halda hefir aldr-
ei verið formlega gert uppskátt. En
það er haft eftir Hon. Mr. Hunt-
ington, sem sagðist hafa séð tilboð-
ið, að Sir John Rose hef'i boðist til
að ganga að algerðu viðskiftafrelsi
milli landanna. Hvernig helzt sem
tilboðið var, þá var því neitað.
Þegar samningatilraun þessi var
gerð, árið 1869, þá var U. S.
Grant forseti Bandaríkjanna.
Tveimurárum síðar lýsti Nation-
ald tilboð það standa, sem gert var Samningatilraunin 1892.
árið 1869 og áður er á minst. ög | j Febrúarmánuði árið 1892 áttu
að nokkuru leyti réttlætti það há- þeir gir John Thompson> Ge0. E
tollalöggjlif konservatíva, að til-
gangurinn með henni mun sumpart
hafa verið sá að neyða Bandaríkja-
nienn til sanngjarnra viðskiftasamn
inga. Það som fyrir Sir John A.
Macdonald vakti var, annað hvort
gagnskifti e3a gagntollar.
Foster og Mackenzie Bowell tal
við state department Bandaríkja-
stjórnarinnar um gagnskiftasamn-
inga. Bandaríkjamenn og Canada-
menn segja sínir hvað um það,
hvað þar hafi verið boðið fyrir
hönd Canada og hvað hafi orðið að
Sagan sýnir það þó, að stjórnin í jágreiningsefni. Saga Canada.
, . ,T . R .... VVashington hefir eklci fremur með|manna, staðfest af Sir Julia Paun-
cl Board of liade Eandarikjanna iliu en gdðu feng;st til að færa nið-lr - , .• p .
n i, , t j > r* I ® jcetote, þaverandi sendiherra Breta
og Donnnwn Öoardof Tradex Can-[tlr toll a vörum frá Canada. Þvert ; Washington er á þá leiðj að Mr.
ada opinberlega yfir þvi, aö þær á móti hefir tollurinn verið í mörg- ,BIaine hafi krafist þesS) að ef samn.
samkundur væru, hvor 1 sinu lagi, um greinum aukinn; og það voru • .. . . / , , r v
< < 1 • r. • íiiírar æitu ao Koniast a. pa vroi
hlyntar gagnskiftasammngum milli ekki svo fáir • Bandaríkja-stjórn- . ni....., ,, . *
n a 1 'i • tollloggjof Canada gagnvart oðr-
Canada og bandankjanna. Imálamenn sem gerðu sér von um,
Jafn árangurslaus varð tilraun Jað á þann hátt munch Canada að
Sir John A. Macdonalds og félaga |lolíUm neyðast til að beiðast inn-
göngu í Bandaríkin.
Tilboð Sir Charles Tupper.
3,eir Sir -Tohn A' Macdonald og kipaskurði j sambandi við stór-
Alr. George Brown þess á leit við [ dtnin og St. Larence-fljótið. Og
fcrezkn stjórnina, að hún hlutaðist örutegundir þær sem her eru
til um það við Bandaríkjamenn, a«l j cfndar vorn tollfriar, hvort sem
:Sanga r.ð framhaldi viðunanlegra þær voru fluttar frá Canada til
jjgagnskiftasamninga við Canada.
.'.Stjiammálamenn frá Canada ferð-
íiðust til Washington ár eftir ár í
sömu eriudagjörðum. Og á við-
lians að láta gagnskifti koma inn í
Washington samningana. Brezku
nefndarmennirnir vildu levfa
Bandaríkjamönnum aðgang að
canadiskum fiskimiðum ef samn-
ingarnir frá 1854 yrðu endurnýjað-
ir. En Bandaríkja ráðherrarnir
um löndum heimsins að vera hin
sama eins og tolllöggjöf Banda-
ríkjanna. J. W. Foster hershöfð-
ingi, sem viðstaddur var á fundin-
jum og varð eftirmaður Mr. Blaine,
neitaði staðhæfing þessari alger-
h r.i þ\i samningatilraun sú, sem ,lega. Báðum kom saman um það,
George Brown gerði, var feld í að Canada-menn hefðu í þetta sinn
efrideild congressins lá málið
.; þagnargildi þar til árið 1885 þegar
svöruðn því, að þjóð þeirra hefði | flskiveiðaágreiningurinn hom upp.
ekki verið ánægð með þá samninga Sir Charles bauðst þá til al slaka
1 jekki viljað ganga að gagnskiftum á
neinu öðru en náttúrlegri fram-
leiðslu landanna, og Mr. Blaine
neitað að gera neina samninga ef
Hvi skyldu meim
borga háa leigu inn í bænum.með-
an hægt er að fá land örskamt frá
bænum fyrir gjafvirði ?
Eg hefi til sölu land í St. James
6 mílur frá p«' sthúsinu, fram með
Portage avenue sporvagnabraut-.
sem menn geta eignast með $10
niðurborgun og $5 á mánuði.
Ekran að eins $150. Land þetta
er ágætt til garðræktar. Spor-
vagnar flytja menn alla leið.
B. B. Bar rison &Co.,
Bakers Block, 470 Main St.,
WlNNIPEG.
N.B.—Skrifstofa mín er í sam
bandi við skriístofu landayð
ar, Páls M. Clemens, bygg
ingameistara.
mögulega tilslökun til þess að
koma viðskiftamálunum í viðunan-
legt horf.
Bandaríkja nefndarmennirnir
fóru þá fram á gagnskifti svo mik-
ds verksmiðjuiönaðar, að canadísk-
um iðnaði þótti með því misboðið.
Margt kom þar upp sem gerði
samningana örðuga. Samt kom
nefndin sér að lokum saman um
undirstöðuatriði til samninga; var
þar gert ráð íyrir svo að segja al-
gerðu afnámi tolls af námafram-
leiðslu og rnikíu af framleiðslu
landsins, og tolljófnun á ýmsum
verksmið j uiðnaði. Að likindum
hefðu samningar þessa efnis verið
dregnir upp ef ekki hefði alger-
lega mishepnast að komast að
neinni niðurstöðu í Alaska-málinu.
í þvi máli þverneituðu Banda-
ríkjamenn að taka neinni miðlun,
sem þeir l>ó mæltu með í Venezu-
ela-málinu, og sást það á öllu, að
og henm væn enginn hagur . þvi, til i fiskiveiðamálinu ef Bandaríkja- L1Iur verksmiðjuiðnaður væri'und-:Þeir vorn ^kveðnir í því að kóma
að þeir væru endurnvjaðir. I----- ... -•« « > •- I 1 I •
| menn slökuðu til i aknennum við-1
skiftamálum. En tillögu þeirri var
George þyerneitað.
Hvaða tilboð Sir Charles Tupper
Þegar Mackenzie-stjórnin kom|£'erði Landaríkja-stjóminni árið
Gagnskiftatilboð
Brown:
andarikjanna eða frá Bandaríkj-, ti| va]da var George Brown sendur j1®®® er ehhi a ainiennings vitorði;
anskilinn. Afleiðingin af samtali slnu þar fram með réttu eða
þessu varð sú, að ekki var,í það ron8'u- Þegar Canada-menn sáu.
simj frekar farið út í gagnskifta-
að þeir engu gátu til lei.lar komið í
tnálið. Andstæðingar stjórnarinn- ,T'vi niai’> Þa Alitu þeir réttast að
ar héldu því fram, að sendimenn- í Hætta við allar samningatilraunir.
irnir liefðu sýnt óeinlægni, gert ’ I*annig féll gagnskiftamálið niður
num til Canada:—Korntegimdir, «,; Washington og honum falið áien Sir M dírid Laurier lvsti >’fir þetta til að sýnast fyrtr þjóðinni, l°8 hefir Þvi ekki verið hreyft siðan.
veitmjöl og alls konar brauðefni, 'hendur að bjóða takmörkuð gagn
fandi skepnur hverju nafni sem skifti á" verksmiðju iðnaði og ótak-
Iþvi í ræðu í þinginu árið 1899, að
Sir Charles væri eini maðurinn í!.
Eftir að Bandaríkjamenn höfðu
fengið alt sem þeir fóru fram á í
ien enga sanminga viljað né ætlað
, . , - , - ..... _ ---------------- -------- | j sér að gera. Þeim hefði verið það
nsam'unc tun 1 anac a, og nefndist) nýtt, reykt og saltað kjöt inorkuð gagnskifti á náttúrlegri LAnada sem sér vitanlega liefði, fullljóstj að um enga viðskifta- Alaska-málinu er hugsanlegt að
isamninga gæti verið við Banda- Þe'r tækju gagnskiftatilboðum frá
jafnvel í Bandaríkjunum hka, liaía af hvaða skepnU sem var, baðmullj framleiðslu landanna, og skuld-!reynt aí5 koniast að ótakmörkuðu
Sivað eftir annað kom.ið fram og
ull, fræ, grænmeti, þurkaðir og ó- binda Canacia til að dýpka vatna- 8agnskittasambandi með því að|rikjamenn að ræða nema vissar Canada, með því hreyfing í þá átt
■ . . .. leggja í sölurnar viss einkaréttindi
vegi sma gegn sameiginlegum við-
lað liann hefði farið fram á ótak-
markað gagnskiftasamband; en
’verið samþyktar sterkar og akveðn- þurkaðir ávextir, all konar fiskur,
ar jfirlýsingar mn það, að gagn- alls konar fiskmeti og alt sem í'ram- jskrftum mÓ,rströndum 'fram' verk-1Canada' Sir Charles mótmælti því,
Væm æSkl Cg °g 1 mCSta ,nataj eitt var af skepnum sem í vatni Jsmiðjuiðriaður sá) sem tolllaus átti
ia* Æ . .... „ kfa> ahfuglar og egg. húðir, 1o«j- að vera bæði að sunnan og norðan,
Jvonservativar og l.beralar 1 an- skinn> óverkuð skinU) grjót og var jarðvrkjuverkfæri, skófatnað- kannaðist vi<ð að hafa lagf fram °-|sons tolllöggjöfin í gildi og leiddi
adakeptu hverj.r viðaðraaðrejna marmar. fóunniðJ) flögugrjót) ost-' húsgögn, baðmullarvefnaður.!'takmarkað tilboð 111 samninga- Ó- til talsverðrar tomækkunar og
f /a toUmalnnum kom.ð 1 það ur> smjör> tólg. svínafeiti, korn, á- Jléttivagnar, margs kvns járnvara. [ hætt mun að fullyrða, að á þeim'
liorf, að hagkyæmt v.ðsk.t asam- málmsandur og alls konar leðurvara gufuvélar, járnbrautar timum hetði Canada Sen?ið svo að
l)and kæmist a milh Canada og ... 1 b 1 •--••••
Bandarikjanná, þangað til þeir
loks höfðu mætt Ixmnig meðferð,
ma
álmur, kol, tjara, stálbik, turpen- flutnings og gufuVagnar, silki og se^a að hverÍum Þ«m sammngum;átt að leggja alt kapp a að konia
tín-olía, aska, alls konar trjáviður ullarvefnaður) og margs konar vél-jseln efr‘(fe'ld congressins lietöi:vigskfftarnájunum \ viðunaulegt
greinar verksmiðjuiðnaðar væru
teknar með i reikninginn.
Þegar Grover Cleveland var for-
seti Bandarikjanna þá gekk Wil-
hagnaðar fyrir bændur í Canada.
Þá hefði að líkindum Canada-menn
unninn
ounnmn,
Canada-menn neitúðu að taka fenSist 111 að samÞ>'kkja. En Það|horf. En tækifæriö v;
fre£riratiSr8atí Íá'áUað Plöntur- smáviði’ tré' Þorsklýsi, Iit-jtoll af voruni tfl þess að útiloka stóð á Sa,Ua hvað\ Canada-menu
ur, hampur, kaðlar, tóhak, g^ibs og samskonar vörur, sem lceyptar I'blt0a °* hverning sefn þeir reyndu,
j því var öllu neitað og það ekki æ-
Sendimenn frá Canada gerð-
ir afturreka:
Árið 1888 kom fram í Canada
fékk hún allmikinn Dyr með því
nokkurir helztu mennirnir stóðu á
bak við hana. Við Dominion-
kosningarnar árið 1891 lofaði
frjálslyndi flokkurinn að reyna sitt
.......... ..............., eldiviður, ar
að frá þeirra hálfu gat ekki verið
aam frckari tilraunir í þá átt að
|.ur, hampur, kaðlar, tobak, gibs og samskonar vörur, sem keypta
Pyrir tiltölulega skömmu siðan (lruslur- Jhöfðu verið frá Englandi. .
opnaflist ábatasamur markaður á' Fyrsta tilraunin til að fá gagn-j George Brown og brezki sendi-f mcð scr egri kurteisi-
Englandi fyrir srnjör, osta, egg og skiftasamninga milli Canada og herrann í Washington, Sir Edward j
Sifandi pening Canada-manna; og Bandaríkjanna endurnýjaða var ^ Thornton, konxi því til leiðar, að
a voizlu, sem canadíska verksmiðýu- gerð árið i86(j, sarna árið sem samningar voru dregnir upp, er
«tnannafélagið hélt i Montreal fyrir satnningarnir frá 185*. voru upp-játtu að gilda í tuttugu og eitt ár. j
tveim árum síðar gerði Sir Wil- hafðir. Fjórir sesdimenn frá Can- Á því tímabili lofaði Canada að hreyfing um algert viýskiftafrelsi á
frid Laurier Bandarikjamönnum ada ferðuðust til Washington ogflcyfa Banckirikjamönnum aögang; milli Canada og Baadaríkjanna, og
J>að \itanlegt, að væri um nokkur lögðu fram fyrir fjárhagsnefnd að tiskiveiðum, að dýpka skipa-
gagnskifti að ræða á milli vor og congressins tilboð um að fram-jskurði sina og afsala sér gjörðar-
þeirra þá yrði tillagan að koma frá lengja gömlu samningana. Eina úrskurði í Washington-samning-un-
jþeim- liann sagði, að stjórn sín svarið sem sendimeanirnir fengu lum sem þá var ákveðinn. Lönchn
gerði ekki oftar út scndimenn tii var átíka Ijeídtng frá Baadaríkja- játtu að hafa viðskiftaleyfi hvort við
Washington í þeitn erindum. Can-'mönnum um meginlands satnband- annars strendur, og umferðaleyfi;ítrasta til að komast að gagnskifta- Frjálslyudi flokkurinn k®m til
fer dagvaxancit im ;m Bandarik)-
anna. En Canada-stjórn er ekki
láandi þó hún ekki taki nein tilboð
til yfirvegunar fyi cn trvgging sé
fyrir því fengin, að efrideild con-
gressins elcki ónýti alt eftir ærna
fyrirhöfn og kostnað.
Horfurnar.
Frá Waslhngton koma nú þær
ar ekki netað, frettil-( að RQ0sevelt forseti hafi
og þegar Sir Wilfrid Laurier kom gert það uppskátt> að hann ætli sér
til valda anð 1896, þa var það búið. að leggja „lálið um gagnskifta.
jsamninga við Canada fvrir con-
Dingley-löggjöfin.
Þótt state department Banda- í
ríkjastjórnarinnar virtist vera
gagnskiftasamningum lilynt, þá
var efri«leild kontin í liendur repú-
jblíkana þegar Sir Wilfrid Laurier
kom til valda og kom vilji þeirra í
tollyiálum fram í Dingley-löggjöf-
inni.
Síðasta feHboð Canada.
ada skvldi taka tillögur frá eins og síðar kom fram hjá con- hvort um annars skipaskurði fyrir
iWaiKlaríkjummi til kurteislegrar 'gress-mönnunum Hitt og Butter- skip sín. Tollur á verksnnðjuiðn-
^ífirsajgunar, en Can?.da heföi engar worth. Sendimennirnir frá Can- aði þeim, sem samningarnir náðu
tiLlögur íil samninga iram að ada vildu auðvitað ekki líta við til, átti að fara smáminkandi þang-
lcggja-
ijeni stendur er gagnskiftamálið
neinu slíku.
Árið 1868 voru þannig lagaðar
ií dagskrá sunnan kmdamæranna, brertingar gerðar við tolllöggjöf
samningum við stjórnina í Wash-
valda í Canada árið 1896, og sam-
að til hann kyrfi með öllu.
Canada-menn álitu samninga j ganga
læssa svo einhliða Bandaríkja- væru þá á ferðinni á milli stjórn-
Konservatívar urðu yfir-
ington ef hann kæmist til valda. kvæmt margítrekuðu loforði var
En konservatívar, sem óttuðust að;það skylda ltans að reyna að bæta
þjóðin mundi gangast fyrir þessu ^ viðskiftin milli Canada og iattda-
loforði liberala, létu þá það boð útríkjanna. Gagnskiftasamningar
«11 nálega ekki hér nyrðra. \ ið ný- jCanada, að það sem landið gæfi af mönnum í vil að mótmæli komu |anna
afstaönar forsetakoéningar i Banda sér, svo sem skepnur, kjöt, ávextir, ^ fram gegti staðfestingu þeirra. En|sterkari við kosningarnar; og í
ríkjunum revndu bæði repúblikanar flskur, alifuglar, smjör, ostur, tólg, samt voru þeir fleiri, sem þeim Aprilmánuði árið 1891 voru þeir
að samningar í þessa áttjvar því eitt umræðuefni samvinnu-
nefndarinnar sem mætti haustið
1898 og um veturinn 1899. Hinir
canadísku meðlimir nefndarinnar
voru ák'ípðnir í því að veita alla
gress seint í Desembermáuuði og ef
til v-ill kalla santan aukaþing til
þess að ræða málið og afgreiða.
Sé Bandaríkjamönnum það áhuga-
mál að yilja taka bættum viðskifta-
aamningum, þá cr í því efni
fyrsti tími beztur. Sir Wilfrid
Lanrier hefir lofað að láta yfir-
skoða og endurbæta tolllöggjöf
Canada og á imdan því ættu v<«3-
jskiftasarnning'ai: við Bandartkiia afð
ganga.
Það líXtir út fyrir, að gagn-
skiftamálið verði þvi enn þá einu
sinni tekið til meðferðar að hverju
sem það kemur, og álitum vér því
vel við eiga að gefa lesendum blaðs
vors stutt ágrip af sögu þess frá
því samningarnir frá 1854 voru
upphafðir og alt til þessa dags.