Lögberg - 24.11.1904, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER. 1904.
5
Úr ferðalagi.
Eftir séra Matthias Jochumsson.
(Úr , ,Norðurlandi“)
111.
Eg gisti, eins og áður er sagt,
nokkurar nætur í Kolding, á hótell-
inu „Krónborg". Þaó er lítið en
fallega bygt, og á það félag það, er
kallar sig „Vopnabræðurnir frá
Kolding" ; eiga þeir þar sal mikinn,
alskreyttan mýndum og> fánum til
minningar um bæði stríðin. Eg varð
síðan fyrir þeirri æru, að vera boð-
inn í ársgildi bræðranna, sem bæði
war haldið í 40 ára minning síðara
stríðsius, og 25 ára minning borg-
meistarans Schörring í Kolding. er
svo lengi hafði verið heiðursforseti
bræðrafélagsins. Gildið stóð 5.
Júní, og var veöur heitt af sólu.
Söfnuðust „bræðurnir" snemma
dags saman á hótellinu; mættu þar
rúmlega 80 hermenn í óbreyttum
búningi, höfðu 8 þeirra barist við
Friðriksodda ('FredriciuJ 1849, en
hinir allir 1864, þegar Danir mistu
Slésvík. Gamall maður, afarhár
vexti, gekk fyrir og bar fánann, svo
.annar lágur og hnellinn, sem sló
trumbu; var svo haldiö á stað með
fylktu liði og fyrst að húsi borg-
meistarans. Þar nærri stóð minnis-
hella mikil og merkileg um orust-
una við Kolding 1848; hún er fest
við gafl kirkju einnar og var þar
torg allstórt. Þar var oss raðað í
hálfhring, og ljósmynd tekin af
hópnum. Hún er gersemi og var
mér send hún til menja. Síðan var
haldið norður úr bænum alllanga
bæjarleið, þangað sem fagur lundur
tók við. Þar heitir Bram^trup; þar
var vagnstöð og vel um búið. Tók
liðið sér þar hressingu. Og er
menn höfðu hvílt sig og skemt sér
um stund, stigum vér í gufuvagn
og ókum heirn undir bæinn. Eg
skemti mér vel í hóp þessara gildu
og hóglátu gráskeggja, en það
furðaði mig.hvað svo aldraðir menn
þoldu og bárust vel af á svo erfiðri
göngu í brunasólskininu. Enginn
hikaði né kvartaði um gigt né stirða
fætur—utan einn maður gamall og
mikilsháttar verkfræðingur. Hann
var allfölur að sjá og neytti lítils
um daginn. Eg spurði um heilsu
hans. Hann svaraði: „Eg Jiefi
aldrei séð heilan dag síðan við
Dybböl 1864, að kúlan fór í gegn- |
um mig.“ Allir voru þeir yfir sex- j
tugt. og flestir drjúgum eldri. Einti (
hafði tvo um áttrætt, manna mestur i
og sterklegastur. Flann sat á aðra!
hönd mína í veizlunni um kveldið j
og var ern vel og skrafhreifur.
Hann hcitir Hall og er verksmiðju- j
eigandi og auðmaður mikill. „Eg
var í báðum stríðunum,“ sagði
hann, „fátækur smíðapiltur í bar- j
daganum við Friðriksodda. en
kvongaður og kominn nokkuð í áln- j
ir þegar við lágum við Dybböl, og
skeður margt á matmsæfinni. Nú
hefir sonur minn löngu tekið við
verksmiðju minni, verkstæðinu og ,
viðskiftum.“ Síðan benti hann
manni, sem boðið hafði verið og sat
■utar í höllinni. Það var friður
maður og vel búinip. „Þetta er
yngri Hallur sonur minn, sem selur
ykkur íslendingum og lætur smíða
alla smjörleigla ykkar.“ l»essi
yngri Hallur var og félagi sonar
Schörrings borgmeistara í Askov,!
er á dóttur Schörrings borgmeist-
ara. Þessir ungtt fabríkuherrar
tóku mér vinsamlega.og meðal ann-
ars báðu þeir raig að geta þess i is- (
lenzkum blöðunt, að þeir óskuðu
okkar srajörframleiðslu allra frant-
fara; kváðust'vilja unna oss góðra
kaupa og jafnan vera tál taks, að
senda oss frændum sinum hvaða
amboð og áhöld, sem við vildum.;
Eg glevmdi að geta um konut vora
aftur til bæjarins. Hvar sem vér
ggogum voru fánaf á lofti, en
blómstur hrundu niður úr öðrvtm
hvorum glugga. Var það þvx lik- j
ast sem kæmum við úr sigurför. I
Kvenfólkið og æskulýðurinn var þó
einkurn á ferðinni. Þó þótti ntér
sem miklu meira bæri á hinum eldri Sonur Vermundar hét Úbbi og var
konum bæjarins á gluggasvölunum, kolbitur. En er tveir Saxa höfð-
en þeim ungtt. Þegar heim kom að ingjar kröfðust ríkis hans og dótt-
hótellinu var rökkur kontið, en ekki ur. reis Úbbi upp úr öskunni og
skorti birtuna inni. \ ar nú rnönn- skoraði báða á hólm á Egðubrú.
um raðað í sæti, en hljóðfærin yermundur fékk honum Skrepp og
glumdu yfir höfðum vorurn. Þegar kvað bíta ntundtt. En er kom á
allir voru seztir leit eg yfir söfnttð- vetvang settist konungitr á stól,
inn, og höfðu þar ýntsir við bæzt, er nærri rönd brúarinnar og færðist
ekki voru hermenn. Fá brjóst voru við högg hvert nær fluginu. Hann
þar, sem livorki prýddi orða né var þá afgamall og sjónlaus. Og
minnispeniitgur, og eflaust voru þar er svo hafði staðið um hríð, æpti
20—30 dannebrogsmenti, og finint Vermundur: „Nú heyrði eg
eða sex nteð riddarakrossi. Voru Skrepp!“ og færði stólinn frá.
og ýmsir af dátunum heldri borgar- Úbbi gekk af Söxum dauðunt og
ar og ntikils- metnir, en nokkurir réð Danntörku lengi eftir föður
voru þar húsntenn og einstæðingar, sinn.
enda sér bræðralagið vandlega um,
að enginn hinna gömlu bræðra líði Næsta dag brá eg mér til Fri(V
verulegan skort. Aldrei ltefi eg seð riciu senl j; rúmar 2 milur
í einu stiltari menn eða skrumlaus- norðan við beltið. Það er hinn al.
an, þott alltr værtt að raupsaldn kunni kastalabær, sem svo oft hefir
kommr. Auðséð var að flestir þexrra komist j krappan dans. Hann hét
höfðu góða hetlsu og gddlegir vortt áður Friðriksoddi. Hann ltefir og
þeir að vexti og ásýndum, en litt nij5g vaxið, eins og Kolding á sið-
létu þeir yfir sér, og engar sogttr af aH dögum og telur i3_I4.ooo íbúa.
framgongu sinm heyrðx eg nokkurn Þar er ráðhús mikið og skrautiegt
þeirra segja. En bent var mer a og eru þar ; geymd málverk nterki-
nokkura, sent litið ltefðu lvfrautt legt Q d. til minningar um ófriðinn
og ekki leiðst ófriðurinn a þetm ar- binn fyrri Þar þekti eg engaxt
unum. h.kki hevrði eg heldur mann en fekk nppspurðan gamlan
nokkurn þeirra ámæla Þjóðverjum mann greindan er Munk hét. Hann
eða frændttm þeirra Slésvxk-Hol- fylgdi mer yíðsvegar um bæinn og í
setum. Þó bar margt a góma um kring um bann, uns eg var þreyttur
kveldið; var og mælt fynr morgttm orðinn og fór með lestinni aftur dl
numuim, og nokkur nyort kvæði Koldi um kvoldið. Mttnk kvaðst
sungin. Veizlan var hm bezta. og bafa verið I5 vetra þegar útblaup.
þó drukkið í hófi; sa eg engan olv- ið skeði Heima átti bann þá j
aðan þegar eg gekk ur salnttm, og Kolding bjá föður
sinum, er var
var það um mxðnætti. Borgmexst- dUgandi borgari. Þar j Kolding
ar\nn mintist Norðurlanda og ís
lands um leið ; mintist hann, eins og
var aftur og aftur barist sama vorið
1849 og veitti ýmsum betur, en upp-
j . * ' ' • v * v vt • ■ »vví v* ■ ■ 1 vyv v v* * , v *» v* F F
vant er, a sögttfrægð vora og kvað reistarmenn urðu þó efri að lokum>
það bot með boh Dana að ísland enJa höfðu mun meiri her> en
var ekki þrifsað af þeim líka. Ósk-
aði hann oss til beztu heilla með
stjórnarbótina. sein við ættum, næst
staðfestu sjálfra vor, að þakka, að
þjóðarittnar frjálslyndasti flokkur
hefði komist til valda í Danmörku.
Eg Ixakkaði fyrir ræðuna og tal aði
um hið mikla böl Dana, sem snúist
hefði í sýna blessun.
hvorirtveggja börðust frýjulaust.
Þeir feðgar önnuðust daglega sára
menn, fvrst í Kolding en síðan í
Friðricíu. Fyrsta daginn, sem í
Koldmg var barist, ráku Danir í
einni skorpu óvinaliðið út úr bæn-
um. Var þá barist með mikilli
grinxd og varð fjöldi manna sár, en
um og timburhreisum, enda var að-
færsla nóg bæði af liði og vistum
frá Fjóni. Þar sat nokkuð af Dana-
her, og hvervetna voru þeir herrar
á sjónum, enda stöðvuðu nálega
alla verzlun Þjóðverja á sjó.
Uppreistarmenn höfðu hálfu fleira
lið en Danir og var meginherinn, 20
—30 þúsundir, kominn norður að
Árósutn; suður við Alseyjarsund
var annar her jafnstór; þriðji her-
inn, nálega 16 þúsutid valins liðs,sat
um Fredricíu. Nú er fram á sum-
arið kom sáu Danir, að ekki mátti
svo búið standa.
Heilsa barnanna.
Börn, sem eru frísk, borða vel,
sofa vel og leika sér mikið. Séu
börnin ekki fjörug, rjóð í kinnutn
né leikfull, er það aðgæzluvert, og
getur illa farið ef ekki er að gætt í
tíma. Gefið börnutn, sem eru lasin,
Baby’s Own Tablets, og þér munuð
fljótt komast að raun um að þau
taka stakkaskiftutn. Við niður-
gangi, hitasótt, hægðaleysi, maga-
krampa, tanntökusjúkdómum o. s.
frv., eru þær óviðjafnanlegar. Þær
gera ekki börnin hálfrugluð eins og
hin eitruðu , deyfandi lyf gera. Þær
grafa fyrir rætur sjúkdómanna og
útrýma þeim. Mrs. E. Bancroft,
Deerwood, Man.. segir: „Eg hefi
brúkað Babv’s Own Tablets við
maga og nýrnaveiki, við hitasótt og
tanntökukvillum og veit að þær eru
óviðjafnanlegar.“ Þér getið feng-
ið þessar tablets í öllum lyfjabúðum
eða sendar með pósti fyrir 25C.
öskjuna ef skrifað er til „The Dr.
Williams’ Medicine Co., Brockville,
Ont.“ Hygnar mæður vilja aldrei
án þeirra vera, til þess að vera við-
búnar ef veikindi bera snögglega að
höndum hjá börnuin þeirra.
LEYNDARDÓMURINN
VIÐ GÓÐA BöKUN.
er innifalið í því að nota gott efni.
Blue Ribbon Baking Powder hjálp-
ar þér til að framleiða ágætar kök-
ur og brauð. Blue Ribbon Baking
Powder er œfinlega gott.
A vísunariniði í hverjum bauk.
Baukurinn 25 cents.
Biö kauptnanninn um
Kokktir 01 ð frá Hcnsel
Leslies Firnitiire Store.
á járnrúmum
sunur féllu. Um kveldið — sagði
Eg hafði látið prenta dálitla Munk—skrifaði faðir minn lista og
kveðju frá ísiandi, og var hún nú sendi mig frá sjúkrahúsinu og bað
sungin og líkaði allvel. Versin voru niig hlaupa. Listinn var nafnaröð
á dönsku máli og var efni þeirra á helztu borgara bæjarins, og þar
þessa leið: með áskorun að þei-r sendi óðara ^
'vistir, svaladrykki, umbúðarefni o.'
fl. Eftir rúma kl. stund var svo
'mJkill forði kominn til hospítalsins j
og til allra húsa, sem sárir menn (
voru í, að því ætlaði seint að verða (
'eytt, þar á meðal kryddmeti alls-j
konar, dýrindis vín, líndúkar, silki, |
,0. s. frv. Eins gekk í Friðricíu, að(
ekkert var sparað þegar liðsmenn
|eða sárir áttu i hlut. „Hér fsagðil
liann) sat Bulow hershöfðingi á
j brúnum hesti meðan barist var, alt;
jtíl þess er ljóst var orðið og Ólafur
Rve var fallinn. Þá hleypti hann
j til bardagans og þá — í 3. eða 4. at-
lögu — náðu þeir austurskönsunum J
jþarna, sem kendir voru við Trelde-
skóinn. Þar var mest vörnin fyrir
og orustan ógurlegust. Eftir það
jvanst óðum hvert vígið af öðru all-
an hringinn suður og austur að sjó,;
sem þér sjáið. Var þó afar-ilt að- j
stöðu. Því Bonin hershöfðingi
kunni vel að víggirða skansa sína,
,en ekkert stóðst áhlaupin, setn hvert
rak annað í veifu, alt þar til upp-
1 gatigar greiddust og menn feldu
'eða slitu b«rt staurana, er hlífa
skyldu vígjunum.og óðu inn á óvin-
,ina með brugðnum sverðum eða
byssustingjum. Alt um það varð
jmannfallið minna en út leit fyrir,
jvar það því að þakka að áhlaupin
jvoru svo snögg, að víða eyddust
vígin á augabragði og stóðu mann- j
laus. En margt var þar til frá-j
sagnar á ekki lengri tínia, enda liðu
tnargir tímar þangað til stvrkustu
vigin, eins og Treldeskansinn, urðu
tekin.“ Frá mörg.um einstökum
atburðura sagði Munk, en hér skal.
skýrt frá helztu tildrögunum svo
og áraugri hinnar náklu orustu yfir-!
leitt. Baainn varði hina liarðfengi j
ofursti Lwndkig og var liðið á 3.
mánuð frá því umsátrið hófst; var
meiri hluti bæjarins kominn í ösku
*) Svo hét sverð Vermundar fyrir löiigu, en engum datt í hug að
konungs — segir uónsk frásaga. 'gefast upp og bjuggu menn i tjöld-
Hér sem fyrst hin fornu
fæddust Bjarkamál,
fyrsta frægðaróminn
fengu norræn stál.
Illa sköpum skifti
Skuld um langa tíð ;
verður mér að vikna
við þau sundin fríð.
Skiljum skapadóminn:
Skreppur* lifir enn!
þekkið ekki óminn,
Öldnu hreystimenn?
þó að þúsund falli
þtttig við Skuldargjöld,
enginti ærugalli
yðar flekkar skjöld.
Drúpir Danavirki:
dreyra runnin storð,
ei er kyn þér ógni
öll þau bróðurmorð.
Hér er hönd min, hlýri,
hræðumst aldrei blóð:
vekjum cining — eining
allri Norðttrslóð.
Heill þér, hetjan dýra,
ltér sem reiddir nað!
Lki lirundin hýra,
hún sem grét og bað.
Svanni Suðurjóta,
sárast hlauztu fár,
lengi skal i ljóði
ljóma livert þitt tár!
Gildi garpa skari
gæfur eins og börn,
lengi — lengi vari
lands þíns hiasta vörn.
Naœt, þá sunnan syrtir
— segir hjartans v®n —
við þin fornu virki
vaknar íslands son.
t>að eru fleiri, sem þjáðat af CatarrK í þessum
hlutp landsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam-
anlögðum. og menn héldu til skamsltíma. að sjúk-
dómur þessi vaeri ólæknandi. Læknar héldu því
fram í mörg ár. að það væri staðsýki og viðhöfðu
staðsýkislyf. og þegar það dugði ekki, sögðu Iþeir
sýkina ólæknandi. Vísindin hafa nú sannað að
Catarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því
meðhöndlun ertakiþaðtil greina. ..Halle Catarrb
Cur.“ búið til af F. J. Dheney & C©., Toledo Ohio
er hið eina meðal sem nú ertil. pr læknar með þv.
að hafa áhrif á allan líkamann. Það tekið inn í 10
dropa til teskeiðar skömtum.það hefir bein áhrif á
blóðið, slímhimnurnar og alla likamsbygginguna.
Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem
ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til
F. J. Cheney & Co., Toledo, O.
Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C.
Halls Family Pills eru beztar.
Kæru viðskiftavinir!
Um leið og við þökkum vður ]
fyrir hvað fljótt þér hafið staðið í!
skilum við okkur þetta haust, látum'
við yður vita að* við erum reiðu-J
búnir að selja yður eins ódýrt og
nokkur annar kaupmaður hér hvort
heldur það er matvara eða klæða- j
varningur. Til dætnis höfum við.
mikið af karlmanna og drengja
fatnaði, sem við seljum með 30
prócent afslætti. Eins talsvert af
skóm og álnavöru með sömu kjör-; ---------
um. — Komið með eggin yðar til TAKID EFTIR: Járn ú-a af fullri
okkar; við borgum 20c. fyrir dús-
ínið; og konunni, setn kemur með
flest egg til okkar frá 1. Nóvember
til 20. Desember, gefum við þar að
auki þriggja ($3) doll. skó í jóla-
gjöf.
Austfjörð & Johnson.
“EIMREIÐIN”
’breytt*»Ui og skemtilegasta tlma
....ð á isleneku Ritgjötdir, myndir,
sðgur, kvseði Verð 40 cte h\en
hefti. Ftest hjá ti. t>. Bardal og
8. Beigmann o fl
stærð
G6ð hvít emallfruð
járnrúm
$3 25
LYFSALI
) 2VD
Önnur tegund nf járnrúmum á $4 50,
*5 50, $6.00 *7 00. 00 og yfir.
H.E. CLOSE
prófgenginn lyfsali.
Allskonar lyf og Patent meðul. Rit-
föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm-
tL gaumur gefínn.
Barnaveiki
Farbréfa skrifstofa aö 391 Main
st.—Rétt hjá Bank of Com-
merce.— Teleph. 1446.
Sendið okkur pó.st.- pjald og biðji8
um verðskiána okkar. sem et 9S bls að
stærð. Þar sj'ið þér tét.ta ve'ðidágdð-
um húsbúuaði. Skrifið sem fyrst.
-----O------
John Leslie
Furnitnre Store.
WINNIPEO.
Fram og attur
til ýmsra staða
í Ontario
WII.IHI
f
utn St. Paul og Chicago ogýmsra
staða í Quebec, Montreal Og vest-
ur.—Tilgölulega lág fargjöld til
stöðva fyrir austan Montreal og
lágfargjöid til
Norðuráifunnar.
frá 28. Nóv. til 31. Des. aðeins í
þrjá mánuði, kostur á að fá tím-
ann framlengdan fyrir litla auka-
borgun.—Tíu dagleiðir áfram og
fimtáti til baka.
Northern Pacific er.eina járn- t
brautarfélagið sem lætur Pullman
svefnvagna ganga frá Wpg dag-
lega kl. 1.45 e.m.
Tryggið yður rúmklefa og leitið
applýsinga hjá
fí Creelman, H. Swinford,
Tickwt A^ent. 3Ö1 M&ivkNi., GarAgtnt
Nuddið hálsinn og brjóstið með volgri ! Stærsta og bezta húsbúuaðar sðlubúðia
7 Monks olíu og leggið -vo ullardúk | í Canada.
yfir. Gefið inn -——..............
MonKs lnmg Cnre.
ELDID VID GAS
Ef gasleiðslaer um götun* y3ar leið-
ir félagið pipurnar að götu línunni
|ókeypis, Tengir gaspípar við eldastór
sem keyptar hafa verið að þvi án
þess að setja nokkuð fyrir verkið.
GAS ItANGE
óáýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Aliar tegundir, $8.00 eg þar yfír,
K a ið og skoðið þær,
The IVmiiipeg Etectrie SÞeet Railway Ce.
íiliin
215 PoiiB Uií Avknuk
Ef þér þurfið stóla
með leðursætum,
legubekki eða staka
stóla, þá fiunið
RICHARDSON.
Tel. 128.
Fort Etreet.
PAlL m. clemexs
byKífingameistarf.
Baickr Block. 468 Main St.
1 WINNIUEG Telephoue 2685t
CEkkcrt borgar siq bctui
fprir ungt foik
en að ganga á .
WINNIPEG • • •
Business College,
Cor. Portage Ave. & Fort St.
Leitið allra upplýsinga hjá
GW DONóLD
Matiager.
SA.ILWAY BAILWAY BAILWAY
Við höldum áfram að selja •
fiAlLWAJT
JUstnr
Canaím
40.00
skcmti-
fcríiir
28. NOVEMBER 1904
Sölunni haldið áfram þangað til 31. Des. 1904. Farbréftn gilda í
þrjá mánuði.
VELJA MÁ UM LEIÐIR
með Can. Northern járnbrautinni til Austur-Canada, um St. PauS
ogChicago.—Nákvæmari upplýsingar hjá umboðsmönnurn vorum.
Búa einnig til:
No. 1 HARD,
FORESTERS,
KINGS PLATE,
Etc., Etc.
REYKID
r
)
Sfitl of Maiiituba Cigar 0». Mgs.
230KINGST., "^'wiNNIPEG.