Lögberg


Lögberg - 24.11.1904, Qupperneq 8

Lögberg - 24.11.1904, Qupperneq 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 24. NÓVEMBER 1904. 1 Arni Eggertsson. Sooia 210Mclntyre Blk. Tel 3364 671 Rohs ave Tel. 3633. Gott land í góðri nýlendu Eg hefi til sölu ágætt heyland í Álftavatnsnýlendu, rétt hjá smjör- gerðarhúsi bygðarinnar, fyrir að- eins $900 ef það er borgað út í hönd. Þetta er gott kaup. Eg hefi ágætar lóðir til sölu, hvar sem er í bænum, t ..d 33 feta lóðir á Beverley fyrir aðeins $299. Þessar lóðir verður eflaust hægt að selja í vor fyrir $400. Eg hefi hús til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð og 1 ’. lynm borguna rsk ilmál um. Eldsábyrgð, peningalán, iífsá- byrgð, byggingarviður o. fl. —Komið og heimsækið mig. Árni Eggertsson. Kæru landarl— Eg byggi stein- grunna og kjallara, legg cemént- gólf o. fl. er að því lýtur; verk vel j og billega af hendi leyst. S. J. Sigitrðsson. Cor Scotland og Pembina sts., Fort Rouge. Takiö eftir verðinu. Betra verö en á Main st. m. II. UI, áður hjá Kveldskóli. Eiitwi, Toroiito 548 Ellice Ave. ■"íffng.w* fslenzka töluð. ,,Young Men’s Christian As- sociation" kennir útlendingum aö Kjörkaupasala, álnavörudeild. lesa, skrifa og talaensku. Fimm dollara tillag veitir aðgöngu ár- langt aö lestraherbergi og kenslu- stofum. Kenslukaup. fyrir þrjá mánuöi, tveir dollarar. Tiikytning. Ur bænum. Til þcssa liefir verið sama góð- viðrið, nær því frostlaust um næt- ur og hlýindi flesta daga. Samkvæmt VIII. gr skrá íslenzkra Good-Templara f !Helmingí Winnipeg auglýsist hérmeö aö árs- fundur Llenzkra Good-Templara I veröur haldinn miðvikudaginn 7. ' Des. 1904, á Northwest Hall. Fjárhaldsmanna kosningar fara j fram og ýms nauösynjamál veröa rædd. I A. ANDERSON, Sec.Trust. Agæt pilsaefni, brún, blá, grá ogsvört. Vanaverð 35C, Söluverð nú............19C. Ágæt mislit Cheviots. Vánaverð 75C. nú á..................................43c Ágæt kjólaefni. Nýir litir og ný efni. Verð á 7 yds, vanal $7. Nú á........$4.95 Pils, vanalega á $2.90 —8.50. Nú eru þau se'd á ..................$1.95—5.50. Nýir Wrappers, vanalega á $1.75. Nú ístjórnar-! seldir a.................. ......' " cjHc 1 Blankets frá $1.50 parið og þar yfir. meira virði. Munið eftir staðnum: 548 Ellice ave. Nálægt Langside st. Beztu kaup Loksins er þá C. N. R. brautin komin alla leið til OakPoint og eftir henni gengur nú lest að nafninu til einu sinni í viku frá Wpeg kl. 8 ár- cfegis á laugard. og kemur aftur til VVinnipeg samdægurs. Þeir sem með járnbraut Jicssari koma að vestan geta því hvílt sig í Winni- peg heila viku án þess að missa af næstu lestinni. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar biður Lögberg að flytja öllum þeim Islendingum, konum og körlurn,' iimilegt þakklæti sitt, sem sóttu basarinn í sunnudagsskólasal kirkj- unnar (7., 8. og 9. þ. m.) og áttu þátt í því hvað vel hann tókst. , , sem nokkuru sinni hafa fengist hér ji búðinni. Aldrei hefir nein út- sala hér verið betur sótt. Mestu kjörkaup, sem hugsanlegt er að fá. 'Fólk kemur langar leiðir að til þess Þaö er stór gróði aö kaupa lóöir íjað geta orðið hluttakandi í gæða- verðinu í stóru útsölunni okkar, enda borgar það sig vel. Alls kon- ar tegundir af ágætum vörum með heildsöluverði. Heildsöluverð á öllum fötum, skóm, stígvélum, grávöru, fataefn- um, kápum, pilsum, nærfatnaði, blouses, wrappers, lífstykkjum, jvetlingum, hönskum, linoleum, Þær eru seldar ódýrara og Igölfdúkum, olíudúkum, leirvöru o betri borgunarskilmálum en jfleiru. nokkurar aörar lóöir í Winnipeg. SKILDINCAR stór gróði aö kaupa NOBLE PARK & «1. BLOUSES China og Louisine silki blouses meö nýjustu litum og af beztu tegundum. NYPILS ’ Sérstök tegund af pilsum úr bezta Tweed, $2.50 og $4 50. 'fENETMN CLOTH PILS L Sérstakt verð: $8.50, $10.00 $12.00. KVENNAJACKLTS Allar nvjustu tegundir af kvena Jackets. $4.50, $5.50, $6.75, $7.50. skilvind- urnar De Laval Það nafn er nægileg trygging fyrir að skilvindurnar séu af beztu tegund. Þó menn við og við hafi verið aö finna upp öðruvísi lagaða skilvindur hafa þær til- raunir eingöngu oröiö til þesss að sanna aö De Laval er bezta tegundin. 1 h? DeLava! Cre in Separator Co, 243 Dermot Ave., Winnipeg Man. TORON'TO PHILADEIPi.íÁ YORK CHICAGO SAN x RANCISCO Allskonar prentun gerð á prentsmiðju LOCBERCS. CAPSLEY & Co. 3AA MAIN str WELFORD LEIRTAU, | GLERVARA, | SILFURVARA | POSTULlN. S HVAÐ er dm á hoininu á $5.00 Stúdaitafundurinn síðastl. laugar- dagskveld var fjölmennur eftir því1 sem um var að gera.—Fimm nýj- 1 um meðlimum var veitt innganga í félagið, og svo liggja fyrir nokkur- ar umsóknir um inntöku i það. Töluvert var rætt um framtíðar- horfur félagsins og verk þess á komandi vetri. — Fjórir meðlimir kappræddu: þeir Haraldur Sigmar, Bjöm Hjálmarsson, O.G. Eggerts- son og A. F. Sveinbjörnsson. Sum- ir þessara ungu manna hafa lítið komið fram áður og—þegar tillit er tekið til þess—tókst þeim furð- anlega vel.—Búist er við, að fólk fái bráðum að heyra kappræðu þar sem öllum verði boðið að vera við- stödkhjm.—R. F. Oddson, Hanson & Vopni S5 Tribune Bld., Winnipeg. Union (Jroeerj íl Provision Co $2.50 KVENHATTAR:— , 1 dús. albúnir stúlknahattar, helming verðs: $2.75 flauels tams $1.40. 2.50 alb .1 stúlknahattar a $i-75- 1.75 flókahattar á 90C. 1.25 flókahattar á 65C. - a - Suð-austur horni Elgin og Nena st. Dánarfregn. Hinn 5. þ. m. andaðist að heim- ili sinu í Minneapolis, konan Jór- unn Jónsdóttir, gift Páli Gunnars- syni. sem þar býr. Banamein hennar var hjartasjúkdómur. Jór- unn sáluga var greind og merk kona, og er ekki ólíklegt, að henn- ar verði frekar getið í blöðunum. Undirrituð tekur sauma, sérstak- lega handa unglingum og börnum, fyrir sanngjarna borgun. Einnig befir hin sama pláss handa tveimur stúlkum, sem vilja fá fæði og hús- naeði. Jóhanna KetUsdóttir. 668 Victor 9t. Fyrirtaks verðlag. 18 pd. raspaö sykur........$1.00 16 pd. molasykur........... 1.00 9 pd. bezta grænt kaffi .... 1.00 21 pd. hrísgrjón........... 1.00 poki haframjöl ......... 1.10 5 pd. sveskjur............. 0.25 4 pd. rúsínur.............. 0.25 7 pd. fíkjur............... 0.25 4 pd. Icing sugar.......... 0.25 Saltaöur þorskur.bæöi í heilu lagi og 2 pd. st., pd.. 6c 5 pd.könuur Baking Powder 0.40 7 pd. Jam-fötur............ 0.40 8 pd. beans................ 0.25 Box af Soda Biscuit....... o. 15 1 pd. sætabrauö........... o. 10 1 pd. matreiðslu-smjör .... o. 10 1 pd. borö-smjör..........o. 15 4 könnur silung............ 0.25 Allar aðrar vörur með lægsta veröi. 2 dús. albúnir kvenhattar fyrir helming verðs. $4.50 hattar á $2.25. 3.50 hattar á $1.75. 3.00 hattar á $1.50. 2.50 hattar á $1.50. 2.00 hattar á $1.00. 1.50 hattar á 75C. Þar að auki mikið af öðrum hött um fyrir hálfvirði. Við seljum alla albúna kvenhatta með heildsöluv.: $5.00 hattar á $3.85. 4.00 hattar á 2.75. 3.00 hattar á $2.10. 2.50 hattar á $1.90, 2.00 hattar á $1.40. 1.50 hattar á $1.10. 1.25 hattar á 95C. 1.00 hattar á 65C. MAIN ST. & PACIFIC AVE. Nýjar ALDJNA SALAD TE M/DDAGS VATNS vö) ur. Allar tegundir. SETS Rabber Slöngur Tími til að eignast þaer er NÚ. Staðuriun er RUBBER STORE. Þær eru af beztu t^ennd oa verðið eins lágt og nokkui-8’‘t‘fd r. Hvaða lengd sein óskast. Oredslist jí okkur um knetti og önniir áhöld fvrir leiki. Regukápur olíufatnaður, Rubber skófatnaður og allskonar rubber varningur er vana leca fsest í lyfjabúðuin. C. C. LAINO. l,sW”®;:iiiá2a!iai,ÆSYr7L'5I 243 Portage Ave Phone 16f>5. LJOSMYNDIR H> ■ fyrir JOLÍN. Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verös. I Porter & C». G ymid það nú ekki þangað til í næstu I vikuDni fyrir jólin að láta taka roynd af yður. Það lítur út fyrir að verða 81 mikið að starfa hér um þær murdir. | j| 370 Main St. Phone 187. Takið vel þessari vingjarnlegu bend- Hj ✓->, . j. .. C7.1 y • o, ingu og kornið sem fyrst að þér getið. ’ nt V_>nina riall, !!l_ 1 Sex dyr austar frá Notre Dame Ave Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkar. öllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 112 Rupert St. WELFORD’S LJOSMYNDASTOFA Cor. Main & Pacific. Tel 1890 Savoy Hotel, 684—686 Main St. WINNIPEG, beint á móti Can. Pae. MrnbraHtarst^ranuin. NVtt Hotel, Ágmir vrndlar. berta fcecundir af alls konar vínfönsrnm. IgCtt hálDKOI, Faeði $1—fl.5* í dng. J. H. FOLIS, Eigandi Phone 1140. THE CITIZENS’ Investraent Co-Operative LOAN Co’y, Ltd. and lénar peninga, til húsabygg- inga oií fasteignaRaupa, án þessj að taka vexti. Komið sem fyrst. og gerið samninga. Duglega agenta vantar Aðal-skrifstofa: örundy Blk. 433Main St, tfionipeö 1 Sendið HVEITI yðar til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. £ Ef þér hafiö hveiti til aö selja eöa senda þá látiö ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aöferö. Þaö mun borga síg"_ THOMPSON, SONS & CO., The Coramission Merchants, WINNIPEO: V iðskifUbanki: Union Bank Cana ð. J. JOSELEVICH, Suö-austur hornrf Elgin&Nena. ULLAR BLANKETS: $3.00 alullar blankets á $2.35 4.00 ullar blankets á $3.10 5.00 ullar blankets á $3.90 6.00 ullar blankets á $4.65. STOPPTEPPI: $7.00 æðardúnsteppi á $5.25 5.00 æðardúnsteppi á $3.90 4.00 bómullarteppi á $3.10 3.50 bómullarteppi á $2.65 2.50 bómullarteppi á $1.90 1.50 bómullarteppi á $1.15 Thc Roial fiiniiliiiT Compar iv Aður .... The C. R. Steele Furniture Co. 298 Main Str., Wim.' , BKKERT VERZLUNARHÚS fylgir eins vel með tímanum og C. B. Júlíus, Gimli. Meðal annars skal þess getið, að nýlega er liomið í téða verzlun mikið úrval af eftirfylgjandi vetrtrvöru- tegundum: Karlmannaföt aflskonar, bæði spariföt og vinnuföt, sérstakar buxur, vetrartreyjur, yfirfrakkar, fleiri tegundir, drengjaföt í öllum stærðum, drengja vetrartreyjur, nærfötin makalausu, ótal tegundir bæði handa körlum og konum, nærsokkar, snjósokkar, vetl- ingar, skinn fingravetlingar fóðraðir aðeiiis 90C., kosta annars staðar $1.25; allskonar vetrarhúfur handa fullorðnum og börnum, fjanska mikið af álna- vöru og margt fleira. ■ Sérstaklega ' góð ensk Flannelette ÍBlankets, grá og hvít, vanaverð $1.75. Nú seld á $1.30. Hér bíður yðar mikið af kjör- kaupum sem eru veruleg kjörkaup. Margar tegundir eru enn til úr að velja. Engin hætta á að þér farið ónýtisferð. Munið það að við seljum nú með heildsöluverði af því við erum að hætta verzlun. Hafið þér séð ofnana og eldastórnar o*- 7rar? Við erum einka-agentar í Winnipeg fyrir hina frægu ,,Monarch Steel Range“ sem á engan sinn jafninga og endist meira en mannsaldur. Ef þér þurfiö á stó aö halda ættuð þér aö skoöa hana, áöur en þér kaupiö aörar tegundir. Stórnar fást meö vægum afborgunarskilmálum. J. F. Fumerton, & Co., Gleriboro. TheRoyal FurnitureCo.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.