Lögberg - 15.12.1904, Page 2

Lögberg - 15.12.1904, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15, DESEMBER 1904. Strtrhöfðinííleg dánargjöf. Hinn nafnkendi íslandsvinur og ágætisinaður, prófessor W. Fiske frá Ameríku, er lézt 17. f. mán. á terð í Frankfurt am Main, en hafði átt lengi heima suður á ítalíu, hefir niinst íslands stórhöfðinglega i erfðaskrá sinni. Hann var maður vellauðugur, hafði látið eftir sig að s«%n 10—11 milj. kr. Hann arf- ieiddi Coniell-háskóla (\ í bænum lthaca í New York riki > ,þar sem haun hafði verið kennari áður, að mestöllum auð sínum, þar á meðal í^lu sínu mikla, íslenzka bókasafni, en tiltekur að nokkuru skuli haldið sér i þrem sjóðum, sem hér segir: Af einum sjóðinum, 130,000 doll., á að launa íslenzkum manni, er hafi umsjón með ísl. bókasafninu við Coniell-háskólann. l>ar næst skal verja vöxtum af 8 þús. doll. til þess að auka þetta ísl. ijúkasafn. Loks eru 5.000 doll. ætlaðir til þess að gefa út ár hvert bók um ís- tetnd og ísl. bókasafnið,—fyrir vext- v.'.'i af þeiin sjóð. t>á hefir hann þessu næst gefið Landsbókasafnmu i Reýkjavm <u' ar bækur sínar, nema hinar ísl. og þrer, er snerta hið heimsfræga skáld itala Petrarea (1304—1374); þær ganga til Cornell-háskóla. Bæk- vrnar handa Landsbókasafninu á að ícnda hingað kostnaðarlaust. Enn fremur hefir hann ánafnað málverkasafninu i Reykiavik 12 íxtztu málverk sín og kvað íslenzk- um málara vera ætlað að velja þau; <og sama safni þar auki alla forna kjörgripi sína, dýnndissteina og því usn likt. Loks hefir hann ánafnað íslandi 12 þxis. oll. f44,ooo kr.), er verja á af vöxtunum til að bæta kjörGríms- eyínga. Tunefnt hafði hann tvo landa í Khöfn, Sigfús Blöndal bókavörð og stud. jur. Halldór Hermannsson, til þess að lúka við og gefa út það sem harui kynni að láta eftir sig af ritum ófullgert, í samvinnu við tvo menn jtaxertska, sem til eru nefndir. í e r f ð ask ránni.—Isa fo!d. Hugvitssmiður. bændum ekki um megn að dýrleika. Þær eru miklu léttari en útlendar sláttuvélar, ekki nema 150 pund. —Isafold. Fyrirspurnir. 1. Nokkurir menn mynda hlutafélag til þess að kaupa land, og fá eignar- heimildarskjöl ('deed) fyrir landinu undir nafni forseta, skrifara eða féhirðis félagsins, eða einhverra annarra manna er starfa fyrir fé- lagið. (1) Geta menn þessir notað slikt land til eigin hagsmuna ('af- nota, veðsetningar eða sölu) án samþykkis og vitundar hluthafa? (2) Geta lánardrotnar þeirra, setn fyrir landinu eru skrifaðir, á nokk- urn hátt haft rétt til sliks lands þó þeir , er fyrir því eru skrifaðir, kynnu að lénda í fjárhagsleg vand- ræði ? — /. / 5. Svar. Hér mun vera átt við það,að viss- ir menn eru skrifaðir fyrir landi, sem er eign ólöggilts félags, jafnvel þó eignarbréfið ekki beri. aiinaO með sér en það sé eign þess eða þeirra sem í því eru nafngreindir, og verður þá svarið á þessa leið: (1) Þeir eiga ekkert með að nota landið, veðsetja það eða selja án leyfis og samþykkis allra þeirra sem í því eiga, og þeir eru skyldugir að standa eigendunum skil á öllu því sem þeir á nokkurn þann hátt fá fyrir landið. En veðsetji eða selji þeir landið, sem fyrir því eru skrif- aðir, án vilja og vitundar félagsins, án þess að láta þann eða þá, sem veðið er gefið eða landið selt, vita hverjir réttu eigendurnir eru, þá fær veðeigandi eða kaupandi órjúf- anlegt tilkall til landsins. (2) Sé hér átt við skuldheimtumenn, seni samkvæmt dómsúrskurði gera kröf- ur til landsins, þá giidir slik krafa að eins fyrir upphæð þeirri, sem sá eða þeir,sem fvrir landinu eru skrit- aðir, eiga í því með réttu. Eigi þeir sem skuldakröfurnar eru á móti ekkert í landinu, Jjó þeir séu skrifaðir fyrir því fyrir hönd fé- lagsins, þá nær skudlheimtu-dóms- úrskurður ekki til lansins. mannkynið. Eina ráðið til þess að uppræta hann cr að hreinsa blóðið með Dr. Williams Pink Pills. Þær búa til nýtt blóð. Þær hreinsa nýr- un, draga úr þeim bólguna og gera þau fær um að vinna verk sitt. Hin vanalegu nýrnaveikis meðul eru til lítils gagns. Dr. Williams’ Pink Pills eru áreiðanlegt meðal. Þær bæði lækna sjúkdóma og vernda líkamann fyrir nýjum sjúkdómum. Mr. Geo. [>hn cn i Ohio þorpinu í N. S., gefur áríðandi vitnisburð í þessu máli. Hann segir: „Sonur minn, sem nit er nítján ára gamalll, þjáðist mjög af nýrnaveiki. Hann nafði altaf þiautir i bakinu og gat lítið sofið. Hann misti matarlyst- ina, varð máttfarinn og gat næstum því ekkert unnið. Við reyndum lýms nýrnaveikismeðul við hann, en árangurslaust. Þá réði einn kunn- ingi minn mér til að reyna Dr. Wil- liams’ Pink Pills og þær voru fyrsta meðalið, sem veittu honum nokkurn bata. Hann brúkaði þær í tvo mán- uði, og nú er svo fyrir að þakka, að hann er aftur kominn til heilsu og er nú vel hraustur." Engir sjúkdómar, sem eiga rót sína í slæmu blóði, eru svo erfiðir viðfangs, að Dr. Williains’ Pink Pills ekki geti læknað þá, aðeins af þeirri ástæðu, að þær búa til nýtt, rautt og hreint blóð, sem útrýmir allri veiklun úr likamanum. Vegna þess geta þær læknað blóðleysi, meltingarleysi, taugaveiklun, gigt, Höfuðverk og bakverk, og alla þá sjúkdóma er kvenfólkið sérstaklega líður af. En það eru aðeins hinar einu. ósviknu pillur, sem færar eru um þetta, og því ættuð þér ætíð ná- kvæmlega að gæta að þvi, að prent- að sé fullum stöfum á umbúðirnar um hverjar öskjur: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People”. Seld- ar í öllum lyfjabúðum fyrir '25C. ar hjá öllum lyfsölum eða sendar beina leið með pósti, fyrir 50C. askj- an eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr. Willi- ams’ Medicine Co., Brockville.Ont.” . . ------- .. Eyííiíy ekki l vetrarmánuðunum ci 1 ónýt.is. Lærið eittlivad þam, Það hjálpar yður til þess að ná í betri stöðn oe komast áfrxm Komið og finnið okkur. eða skrifið til Ólafur Hjaltested, sem hefir haft lengi í smíðum yfirburða-vatnsdælu meðal annars, og verið alt að því eins lengi að basla við að útvega sér cinkasöiurétt fyrir henni,er nú hing- Fyrirspurn. II. Hefir lestrarfélag hér í Manito- ba rétt til að fá ókeypis löggild ? aAkominn heim frá Khöín með inSu ? Og getur sl.kt felag keypt \ estu í bili, með góðum sigri að !land und,r slnu lo&&llta nafni- °S lokum, með því að hann hefir fengið .selt aftur- °S S^ *ðra logfulla ciukalcxfi um öll Norðurlönd fyrir samninga um- tjann hluta lanhsins, þcssu nýja dælu-lagi, er hann hefir!5601 Þa^ Þarf e* hl eigin afnota? upp hugsað, og tekist að selja einka réttinn til áð smiða slíkar dælur með svo góðum kostum, að hann hefir að öllurn líkindum 5,000 kr. í hreinar J. J. S. Svar. Lestrarfélag (libjary club)er hægt árstekjur af því, meðan einkaleyfið að fá löggilt samkvæmt Chapter 18 stendur, en það er 15 ár. 'of the Revised Statutes of Manitoba Ilann segist eiga það að þakka tc,02. Beiðninni um löggildinguna hinum góðkunna Islands-vin Alex. Jverður að fylgja $10 gjald til fylkis- Warburg (Hlutabankastofnandan- 'stjórnarinnar, og viss skjöl, sem tun öðrumj, að þetta mál komst beiðninni verða að fylgja, semja loks í kring. Hann gerði það á ein- félagsmenn eða láta semja á eigin uin degi,sem hafði hvorki reki né kostnað. Löggilding samkvæmt gengið svo missirum skifti áður en téðri lögjöf fyl^ir takmarkað vald hann kom til skjalanna. Meðal ann- til að eiga eigmr (lausafé og fast- ars gerðar ítrekaðar tilraunir af eignir) og selja þær þegar það ekki miður hlutvöndum verksmiðjueig- þarfnast þeirra. Þeir, sem um slíka endum lil að hafa út smíðaréttinn löggilding biðja, mega ekki vera með smánarkostum eða fyrir lítið færri en tíu, og stofnféð til fyrir- icni ckki neitt. tækisins má ekki vera minna en Þessi nvja dæla er svo hraðvirk $100 í peningum eða peningavirði. cg mikilvirk, að hún eys upp 14,000 En árlegt virðingarverð fasteigna pottum á kl.stund, og vinnur þó að félagsins má aldrei verða yfir eins með handafli — snúið sveif. $5,000. Hún kvað vera mesta þing á þil- skipum. Hún gerir hvorttveggja, að ná úr þeim austri og að ausa inn sjó til þess að þvo þilfar m. m. — I Sömuleiðis er hún ágæt til að afla | slökkvivélunx vatnsbirgða í snatri. Nýrnaveikí. Læknast að eins með því að hreinsa blóðið með Dr. Williams’ Pink Pills. Önnur nýjung hr. Ólafs Hjalte- steds er sláttuvélfn íslenzka, sem hann telur sig nú vera búinn að Nýrun eru ætluð til þess að koma svo góðu lagi á, að slegið geti hreinsa blóðið. Hreinleiki blóðsins íullsnögt, að eins ýj þuml. frá rót, j fer eftir því, í hvernig ásigkomu- en lyfta má liæfilega, þar sem gljúpt lagi nýrun eru, og sé blóðið í slæmu er undir. 1 ásigkonxulagi og blandað eitruðum Hann hefir komist að góðum efnum, sýkjast nýrun, og fyllast saniningum við verksmiðju í Khöfn skaðlegum efnum. Bakverkurinn um smíði á þessum vélum og ætlast | er fyrsta merkið um það að nýrun til að þær flytjist hingað í verzlanir séu að veikjast. Nýrnaveikin er í vor. Þær verða mjög vel viðráð- anlegar islenzkum hestum, og ísl. einhver hinn hættulegasti og skað- vænlegasti sjúkdómur, sem þjáir CENTRAL BUSINESS COLLECE WlNNirEG. Man. Bidjið um leiðarvísir .B". þar fáið þér aliar upplýsinpar iim dapskólann. Ef þér óskið að fá eitthvað að vita nm kveldskólann þá getið þér fengið litla bók sem útskýrir fyrir yður ætlunar- verk hans. Við höfum aðsetur f Maw Block, Cor. Williara & King, rétt bak við Union Bank. WOOD & HAWKINS, Principals. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANDI - P. O. CONNELL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínfðngum og vindl- um aðhlynning góð og húsiðendurbætt og nppbúið að nýju. SEYMOUH" HOUSE Warlfet Squsre, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c hver $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi ardstófa og.sérlega vðnduð vínföng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og fré járnbrautarstöðvum. JOHN BAIRD Eigaidi. M. Paulson, 660 Ross Ave. , - selur GiftingHleyflsbréf (fkfeert borqar stq bctut fp rir urtgt folfe en a'b ganga á , WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá GW DONALD Manager. Thos. H. Johnson, _____islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skripstofa: Room 33 Canada Life BIocr. suðaustur horni Portage Ave. & Main st Utan/Cskrift: P O. box1861, ’U lefón 423. Winnineg. Manit.cha ORKAK MORRIS PIANO Tónninn og tilfinninainer framleit' á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru ððru. Þau eru seld með góðum kjornm og ábyrgst um óákveðinn tíma Það ætti að vhi'r á hverju heimili. S L BARUf>CLOUC,H & Co. 228 Portaee ave. Winnipeg. UPHLLíTERERS, CtBINET FITTERS OGC-RPET FITTERS JágT” Vi« b< fuin til vandaPasta j efnl vinna úr. Kal P upp Phone 2897 Á næstu fjóruin vikum ætlum við að losa okkur við 50,000 dollara virði af hús- búnaði. Verðið færum viö niður um 10—50 prct. * Af því við flytjum okkur í nýja búð núna með haust- inu ætlum við að selja allar vörurnar, sem við nú höfum til, með óvanalega niiklum afslætti. Við ætlum okkur að byrja í nýju búðinni með alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæðar hústiún- aðartegundir seldarlangt fyr- ir neðan innkaupsverð. 10, 15, 20 33og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt með niðursettu verði Scott Fnrniture Co. 278 MAIN STR. Farbréfa skrifstofa að 391 Main st.—Rétt hjá Bank of Com- merce.— Teleph. 1446. j Fram og aitur til ýmsra staða í Ontario jgííg“ um St. Paul og Chicago ogýmsra staða í Quebec, Montreal og vest- ur.—Tiltölulega lág fargjöld til stöðva fyrir austan Montreal og 1 á g fargj öld til Norðurálfunnar. frá 28. Nóv. til 31. Des. aðeins í þrjá mánuði, kostur á að fá tím- ann framlengdan fyrir litla auka- borgun.—Tíu dagleiðir áfram og fimtán til baka. Northern Pacific er eina járn- brautarfélagið sem lætur Pullman svefnvagna gánga frá Wpg dag- lega kl. 1.45 e. m. Tryggið yður rúmkfefa og leitið applýsinga hjá R Cree/man, H. Swinford,\ Ticket Agent. 391 IflaliiSl., GeoAgtnt JÍIU midVFk.H. Af því eg hefi selt búðina mína, þarf eg nú að losna við meira af vörum en nokkuru sinni áður. Eg hefi því ákveðið að færa niður verðið um einn fjórða fyrir jólin, við alla þá kaup- endur, sein koma í búðina með eftirfylgjandi1 verðmiða: Afsláttar verðmiði. Þessi verðmiði gefur kaupanda rétt til afsláttar á öllum vörum, sem keyptar eru hér í búðinni þennan mánuð (að silfurvarningi undanskilduin.) G. THOMAS. Vörurnar, sem eg hefi, eru vel fallnar til jólagjafa, ágæt vasaúr, karla og kvenna. gullhringir, úrkeðjur, lockets og í einu orði að segja, allar vörutegundir sem vanalega eru seld- ar í slíkum búðum. Komiö og veljið úr. Þvf betra verður úrvalið þess fyr sem komið er. Plér fáið þér fullvirði pening- anna. Takið eftir: Allar aðgjörðir á úrum fara fram undir umsjón fyrirtaks úrsmiðs. Komið með úrin yðar þegar þér þurfið að láta gera vel við þau fyrir sanngjarna borgun. I B96 B3EÆ.ISI S X". WIHnSIPEG, ÆKTJR t i I j ó 1 a n n a. í bókaverzlun H. S. Bardal fást nú með lægsta verði ný- útkomnar bækur eftir frægustu höfunda svo sem: PROSPECTOR..............eftir Ralph Connor PRODIGAL SON............. “ Hall Caine A LADDER OF SWORDS.. .. “ Gilbert Parker MONARCH THL BIG fíEAR.. “ E.Thompson Seton BY CONDUCT & COURAGE “ G. A. Henty. og margar fieiri. Af eldri ágætis bókum má nefna: BEN HUR THE FAIR GOD LES MISERA BLES TENNYSONS LJÓÐMÆLI SHA KESPEA RES “ L ONGFELL OIVS o. fl. o.fl. Allar bækur þessar eru vel valdar og einkar smekklegar jólagjafir sem öllum þykir vænt um að eignast. — Allavega jólakort og rímspjöld (Calendars).—Komið og skoðið. H. S. BARDAL, 172 NENA ST WINNIPEG. -ítlrnúb cftir — því að — Eúdu’s Buooíngapappir heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýniahorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. Agents, WINNIPEG. FARlb EKKI niðuráMain st. eftir skóm og stígvélum ARIÐ TIL Tom Stedman’s sem selur hálfu ódýrara. Við höfum leðurskó, flókaskó, moccasins og rubbers, koffort crg töskur. Allskonar verð. KARLMANNA-SKÓR frá íi.oo KVEN-SKÓR.....frá 0.75 BARNA-SKÓR.....frá 0.15 KARLM. MOCCASINS.. 1.35 Sama verð fyrir alla. 497-99 Alexander Ave. Beint á móti Isabel st.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.