Lögberg - 15.12.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.12.1904, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER 1904 JEögberg cor, William Ave, &'Nena St. flSinrttpeg, iH.m. M. PAULSON, Edltor, A. BLONDAL, Hus. Manager. utanáskript: The LÖGBERG PRINTING & PUBLCo • P. O, Box 130., »Vtnnlpc8. Man. og Mr. Blair kosningarnar. Frétt frá Montreal segir, að bet- fengu Mr. Blair til þess að segja af sér, en hvað ,varð til þess að koll- varpa öllu er niér ómögulegt að 'segja, nema það, að upp konist fvrri en til var ætlast um blaðakaupin. En er nokkurn veginn sannfærður um að samsærismennirnir, sem ekki þektu til hlítar frjálslyndu þing- mannscfnin sem tilgangurinn var að 'fá til að hætta. bjttggust við að geta keypt þá fyrir tíu til tuttugu þús- ,itnd dollara hvern þeirra; en eg er einnig sannfærður um, að samsærið jkomst aldrei svo langt, að við neinn þeirra væri reynt áður en alt koll- varpaðist." I Winnipeg-blöðunum ,,Free ur og betur sé nú að koma í ljós, t’ress*1 og „Telegram" er minst á hvernig átti að fara að því að láta mál þetta í fréttum frá Austur- afturhaldsflokkinn vinna kosning- Canada eftir blaðinu Toronto arnar 3. Nóvember síðastliðinn. ‘„World,“ og er útdráttur frétta Fyffet átti Mr. Blair að segja af þeirra á’þessa leið: sér formensku járnbrautarmála-1 „í dag (3. Des.) stendur tveggja nefndarinnar (eins og hann gerði) dálka grein á fremstu síðu í blaðinu og blaðið „Ea Piesse“ að vera l„World", }jar sem frá þvi er skýrt. keypt. en blað það hefir að undan- hvernig konservatív-samsærið i förnu verið aðalmálgagn frjáls- Quebec á að hafa ætlað sér að lyndra frönskumælandi manna í kaupa upp Quebec-fvlkið við Dom- Austur-Canada. Tilnefningardag- inion-kosningarnar 3. Desemlær inn, viku fyrir kosningarnar, átti að síðastliðinn. I»að að Mr. Blair koma fram með staðhæfingu ein-jsagði af sér var partur af samsær- hverja, er varpaði skugga á Laur- inu, en Sir Wiílrid Laurier ónýtti ier-stjórnina og gerði hana tor- alt saman með því að hóta að koma tryggilega í augum fólks. I»á átti einhverju upp um Blair ef hann ekki hópur frjálslyndra þingmannsefna hefði sig hægan. Það er gaman að að draga sig til baka og láta þing-'frásogn þessari hvort sem hún er mannsefni afturhaldsfiokksins í öll- sönn eða ekki. um kjördæmum þeim vera kosin í j Meðal annars segir blaðið.að Mr. einu hljóði, Mr. Blair að steypa sér Russell, sem stóð fyrir því að kaupa út í kosningarbaráttuna gegn Laur- blaðið „La Presse'*, hefði að sögn ier-stjórninni og blaðið „La Presse" ált aðgang að upplýsingum sein sömuleiðis, og tilefni til alls þessa'gæfu hon.im kost á að gera stjórn átti að vera, að nafnin til, áminst in,nanríkisdeildarinnar tortryggi- staðhæfing. En eins og kunnugt er fcga. Uppgjafa skrifstofuþjónn varð ekkert af þessu að öðru leyti átti að hafa gefið upplýsingar, og en því, að Mr. Blair sagði af sér, og þær áttu að vera þess eðlis að þær hafa menn ekkert í því skilið hvað vektu alment hnevksli og alnienn- varð inn yrði lagður upp til Austurlands- hreilnn og sóðalcgur. ins, ef samningar næðust. Nú hefir Fyrir skömmu síðan stóð það í það og verið formlega fastbundið, dagblöðunum, að karimaður gæti og hafa fengist að ýmsu leyti miklu fengið stöðu í stórri sölu’húð. Mað- betri kjör en i boði voru, þegar mál- ur nokkur ónefndur, sem vanur var ið var fyrir þingi 1899 °g T‘tor.. I>á verzlunarstörfnm, brá við þegar var t. d. í skilyrðum haft, að Stóra hann sá auglýsinguna, fór á fund að kíaeða sig. Einhver hafði stolið sex htmdrað-dollara seðlurra úr vasa manns sem sofið hafði í rúmt í miðj- um vagninum. Enginn hafðí farið úr vagninum frá því lagt var á stað frá Boston og enginn umgangur um hann verið, og með því lestin norræna ritsima-félagið skyldi eign- verzlunarstjórans og bað liann að ísvo 3,1 seSÍa biklaust hafði verið á ast tekjur af landsímanum í hlut- ]0fa sér að sitja fyrir stöðunni. i ferðinni. þá bárust böndin að ferða- falli við framlag sitt (300,000 kr.) „Hvað getur þú gert?“ spurði fólkinu sem í vagninum var. l'- e’ e' k aí öllum tnníektum land- verzlunarstjórinn stuttur í spuna. 1 Það var tajað unl að gera þjófa- simans átti að renna i félagssjóð. „Næstum hvað sem vera skal,“ ,eit og ieita á öllum farþegunum i og þegar emkaleyfið væn útrunmð svaraði maðurinn. vagninum; en maðurinn sem svaf átti Danmörk að eignast ekki aðeins „Kantu að bursta rvk af fatn- 1 1 ... , , ** , ' oursia rvK ar nun iandspæms ruminu,sem ur var stolið, sæsímann, lieldur einnig landsím- aði?“ ann sem lagðtir sé fvrir framlag fé-1 lagsins. Nú eignast ísland þegar | neitaði að láta leita hjá sér. Hann sagði til nafras síns og heimilis og ekki gætt „Já. auðvitað/ „Hvers vegna hefir þú þa ekki j fullvissaði menn um, að hægt væri ailan lándþraðmn, ræður eitt gjold- burstað hattinn þinn?“ um fyrir notkun hans, og eignast | LTngi rnaðurinri hafði allar tekjur af honum. Þegar einka- þess. leyifið hættir. á Island ekki aðeins, „Kantu að hreinsa leðurvarn- iandþráðinn allan, heldttr og einn n,g?“ ' j þriðj.a sæsímans. ísland ræður auð- já> j,að bann eg.“ „Þá er það sóðasKap að kenna, vitað öllum telegrafmálum og tele- að fá nóg vitni að því, að hann væri frómur. En á meðan höfðu lög- fónmálunr innanlands, og getur eft- að þú hefir ekki verkað skóna þína. ir vild notað þráðlaus sambond inn-; Ekki heldur liafði ungi maðurinn anlands. En auk þess er áskilið, að gætt þess. setja megi upp þráðlaus telegraf- „Kantu að skúra?‘ verkfæri á ströndinni, til þess að geta telegraferað til skipa á rúmsjó, „Já.‘ regluþjónar komið inn og eftir litla leit fundið þýfið hjá vagnþjóninum, sem var blámaður. Þá gaf maðurinn sig fram, sem áður hafði neitað að láta leita hjá sér, og bað lögregluþjónaria rétt til gamans að leita i vösum sínuna og létu þeir það eftir nonuin. Þá kom í ljós hvers vegna hann hafði haft á í einum vasa hatis „Þá get eg gefið þér vinnu umjmóti leitinni. og loks er áskilið að íslenzka stjórn- stun<j við að skúra kragann, sem þú | fundust sex hundrað-dollara seðlar in megi, ef hún vill, ko.na á þráð-. hefir um hálsinn." og það á sama banka eins og þeir lausu sainbandi á milli Reykjavík- j Saga þessi er sönn, og mikið á 1 s ur og Færeyja. og lellur jri af til- henni að græða hæði fyrir unga j sem stolið hafði verið. Það liggur í augum uppi. að hefði laginu alt það, setn er umfram það manninn. sem hún segir frá oe þá, L - . . .x , , ’ . . I & R 1 þjofaleit vertð gerð og þesstr sex <\r svarar 4 procent rentu og 20 ara sem hana ]esa aflxirgun af 300,000 kr» framlaginu. j Þetta er í bráðina ef til vill ekki mikilsvert að sjá, því þráðlausu á- höldin eru of dýr og óviss enn; en Einkeunilegar bankaávísanr. Margir álíta, að þó maður eigi þau kunna braðlega að fullkomnast inni peninga í bankanum þá sé ó- og falla i verði, og þá kemur þetta mögtjlcg^ að ná tij þeirra eða gefa akvæðj til sögunnar. 'öðrum ávísanir upp á þá á annan Fleiri góð ákvæði eru. hátt en þann að skrifa ávísun á I öllu fortni er tekið fult þar til ætluð eyðublöð bankans; og tillit til íslands og íslands- það kemur ekki svo sjaldan fyrir, stjórnar og rétturinn til þess að að menn segjast ekki geta borgað ' Iseðlar fundist, þá hefði eigandi Iþeirra þótt sannur að sök, leitinni i verið þar ineð hætt og þjóíurinn jsloppið. Já, það getur verið vamsamt að dænia eftir líkttm.“ Tilkynning. ............ . , ............ráða að vorti leyti fvllilega viður- skuldir, sem eftir er gangið, vegna til skuldbeimtumanna í dánarbúi til þess að ónýta alla ráða tngsalitið snerist á moti stjornintu. hen(h]r (ta]að Hm „den islandske þess þeir hafi ekki ávísanaeyðublpð Istúlkunnar Ingibjargar Sveinsdótt- gerðina. Aðalmaðurinn í ráða- Þessu atti að vera slegið ut faum ^ Hanste i,4„,i;„, „a 4„s.„„ I brugginu á að liafa verið David döguni fyrir kosningarnar, og þá Russell í Montreal, og er sagt, að átti jafnframt að kaupa sjö liberal hugmyndin muni hafa kostað hann þingmannsefni fyrir $10,000 hvern Regering“ við hliðina á„dett danske ' vtð hendina. Eigi sá, sem ávísun Regering“). gcfur, peninga í bankanum og Um taxta.sem ekki verða hækkað kannist gjaldkeri baukans við und- ur frá Winnipeg, Manitoba.— Hér með tilkyniust, samkvæmi á- kvæðtttn í Manitoba Trustees Act, $100,000 eða meira. Það lítur út til að draga sig til baka og halda fyrir, að alt hafi strandað á því þeg- þvi fram. að þeir gætu ekki sam- íslands og kabel-taxta Englands) samtals c. 78 aura fvrir orðið. Til samanburðar skal tekið fram, að ar til átti að taka, að Mr. Blair hafi vtzkunnar vegna fylgt Laurier-, biaðanna). En annars gugnað, og kent því um, að því ltafi stjormnm. Það fylgtr og sogimm. HkI að atinen;li maximum- ekki verið haldið leyndu, eins og að þess.r sjö menn liafi verið fengn-verði , aU frá Kaupmanna- þó var áskilið, að blaðið „LaPresse“ ir, en aldrei til þess komið vegna ^ Revkjavikur (a<, meðtöld- hefði verið keypt; en aðalástæðan þess stjórnin í Ottawa Itafi tekið ' verið sú að Larier-stjórnin eða öllu fram fvrir hendurnar á Mr. Blair. heldur Sir Wilfrid Lattrier hafi lát- j Þegar ttpp komst, að afturhalds- ið Mr. Blair það á sér skilja, að léti menn hefðu keypt „La Presse",sem hann hafa sig til þess að bera ó-.varð fvrri en til var ætlast. þá á Sir itaxtinn frá Kaupniannahöfn tilNew sannar sakir á stjórnina, þá skyldi Wilfrid Laurier að hafa hótað eig-1 York er 2 kr. 25 att. pr. orð, og vissuni sökum verða upp um hann endunum að úthrópa blaðið á meðal I ([ýrara ef sent er lengra þaðan á- komið, og Mr. Blair þá gugnað. frönskumælandi manna og gera j fram Dandurand senator í Montreal Þeim það vitanlegt, að blaðið væri | Bindandi samumgar mUH Stóra skýrir þannig frá santsæri þessu i. liöudum enskumælandi konserva- j N:orræna ritsímafélagsins, sam- gegn Laurier-stjórninni, að aftur-Lva. Einnig þetta' á að hafa hnekt lgöngUmálaráðgjafans danska og haldsmenn hafi komist að samning- satnsærinu. því að tilgangurinn var, JslandsráA^jafa vortt undirskrifaðir um um kaup á blaðinu „La Presse", sá að láta sýnast. að blaðið breytti i ^ f m en því hafi átt vandlega- að halda stefnu sinnf vegna fréttanna um ó- leyridu. Tjlnefningardaginn hafi ráðvendni í áminstri stjórnardeild. Mr. Blair átt að opinbera eitthvert! Enginn veit enn sem komið er stórkostlegt leyndarntál. Sama hvernig Sir Wilfrid Laurier gat .... , , . , Það er omogulegt að það geti uagtnn hafi att að taka tvo eða þrja latið Mr. Blatr hætta við alt saman, ráðgjafa i Laurier-stjórninni fasta en alment álit manna er það, að íyrir óráðvendni. Næsta dag hafi bann hafi eitthvað vitað, sem Mr. blaðið „La Presse“ átt að snúast Blair ekki vildi íáta ná útbreiðslu. gegn stjórninni og skora á alla Því er enn fretmtr haldið. fram og heiðarlega tnenn að konta henni frá það haft fyrir satt, að John Lam- völdum vegna þess sem Mr. Blair^bert Payne, fyrrum prívatskrifari hefði gret uppskátt. Stðan hafi átt Br. Blair og nú prívatskrifari eftir- að fá eins mörg frjálslynd þing- manns hans, muni hafa gefið upp- hefði' gert uppskátt. Síðan hafi átt lýsingar þær, sem notaðar voru til draga sig til baka. Tilnefningar- þess að halda Mr. Blair í skefjum. daginn ætmluðu afturhaldsmenn að I Hvað satt er i máli þessu vitum fagna Mr. Blair i Montreal með ó- vér auðvitað ekki. Tíminn leiðir segjanlega mikilli viðhöfn, ráðstöf- það í ljós. En Ijótt er ef satt er.“ un hafði verið gerð til þess að hafa ! .. a ______________ tr án samþykkis íslandsráðgjafa, er irskriftina, þá er hún venjulega jöllttm skuldheimtuinönnum og öðr- það að segja, að áskilinn er heliYl- jborguð á hvað sem hún er skrifuðitim setn kröftir hafa frant að leggja ings afsláttur fyrir „pressu-tele- (og, nærri að segja, hvcrnig sem hún ! í dánarbúi Ingibjargar sál. Sveins- benda á þrjú dæmi. Mylnueiganda, sem hjá sögunarmylnu sinni, lá á að fá um terminaltaxta Danmerkúr og'íþ25o til þess að borga vissum er orðuð. Því til sönnunar skal hér Idóttur, sem andaðist fyrrihluU árs-. .ákveðið er. að bæði land- og sæ síminn eigi að verða fullgjör til notkunar fyrir 1. Okt. 1906. j Það er j orðið fyr. sérstaklega vegna tele i grafstauranná, er þurfa að vera 115,000 að tölu yfir alt land. Þeir fást ekki tilbúnir fyr en á næsta hausti. Svo þarf að skifta þeim niður á hafnir á íslandi, aka þeim á sinn stað veturinn 1905;—1906, og setja þá upp sumarið 1906.—Austri. Smávegis. við hendina tuttugu og fimm hljóð- færaflokka og skrautvagna svo hundruðum skifti. „Það er enginn minsti vafi Um ritsímamáliö. höfum vér nýlega fengið áreiðan- ú. iegar fragnir frá Kaupmannahöfn. Menn eru þráfaldlega ámintir um að líta vel út þegar þeir cru að leita fyrir sér eftir stöðu eða atvinnu, að halda sjálfuin sér og fötum sínurn hreinum. Það gerir ekkert til þó maður sé fátæklega búinn; slíkt því, sagði senatórinn, „að þeir j Það va*r afgert áður en ráðherr- spilir sjaldnast fyrir við atvinnuleit- voru bunir að ná haldi á blaðintt og ann fór frá íslandi siðast, að ritsím- un, esnungis að maður ekki sé ó- mönnttm kaup þeirra, og með því hann hafði engin eyðublöð og eng- an óskrifaðan pappír við hendina,þá tók ltann það ráð að skrifa banka- ávístm á ofurlitla fjöl. Hann seridi mann tneð fjölina til bankans og fékk ávísnnina tafarlaust útborgaða. Annað dæmið er á þessa leið:— ins 1904 í bænusn Vancottver í Brit- stadur var ish Columbia fylkinu, að þeir verða, ekki síðar en 10. dag Janúarmán- aðar 1905, að senua frímerkt með pósti eða afhenda Standard Trust Company i Winnipeg, sent skifta- réttur Manitoba-fylkis hefir veitt forráð yfir téðu dánarbúi, nöfn sín og heimilisfang og nákvætna skrif- lega og eiðfesta skýrslu yfir kröf- urnar og upphæð þeirra og hvers- konar tryggingu þeir hafa í hönd- Leikari í Philadelphia var settur t ™ (séu þær nokkurarj ; og enn svartholið fyrir að hafa fmidist fremur tilkynnist hér með, að eftir drukkinn á götunni. Hantt hafði ekki á sér nóga peninga til þess að levsa sig út með og lögregluliðið neitaði honurn um pappir. Hann tók þá aðra riianséttuna sína, skrif- 10. dag Janúarmánaðar 1905 skifta téðir forráðendur áminstum eignum hinnar látnu á meðal þeirra sem þær bera, og taka þeir þá einungis til greina kröfur þær, sem þeir hafa aði á hatia bankaávísun og gat náð i 1 fengið ttm að vita, og bera enga á- dreng til þess að hlattpa nteð hana á! byrgð á eigninni eða neinum hluta bankann. Bankinn tók ávísunina jhennar gakrnvart neinum þeim, sem gikla og ntaðurinn gat leyst sig út! ekki hafa lagt inn kröfur sínar áður úr svartholinu. I þriðja tilfellinu skrifaði maður en skiftin fara fram. Dagsett í Winnipeg, 6. dag Des- bankaávísun á kragann sinn. Hann j entbermánaðar 11)04. veðjaði $5 við konu, að bankinn j Rothivell & Johnson, tæki ávísun þessa gilda, og hann 1 málafærslumenn fyrir vann veðið. Standard Trust Cotnpany, forráðendur dánarbúsins. 1 þaS getur veriff varazamt aff dœvta cftir likum Maður nokkttr segir svo frá: — ,/Fyrir nokkurum árum ferðaðist eg með járnbrautarlest frá Boston til New York. Um morguninn vakti vagnþjónninn ntig fyrir vanalegan fótaferðartíma og sagði að utn nótt- ina hefði verið framið rán í svefn- vagntnum og atiir yrðtt tafa'rlaust Til Leigu fjögur góö herbergi á noröaustur horninu á Sargent og Alverstone strætum. Winnipeg, 13. Des. 1904. NÍELS GÍSLASON. Hvi skyldu menn borga háa leigu inn íbænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem tnenn geta eignast með $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Elcrara aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagriar flytja menn alla leiö. H. B. Harrisoö &Co., Bakers Block, 470 Main St., WinnÍpeg. N. B.—Skrifstofa mín er í sam bandi viö skrifstofu landa yð ar, Páls1 M. Clemens, a bygg ingameistara. • Hangið Sauðakjöt til Jólanna. Heiöruöu tandar: í hinni nýju kjötverzlun minni hefi ég á boðstólum mikiö og gott hangið sauöakjöt, ásamt öllum öðrum kjöt tegundum, sem ég sel meö mjög sanngjörnu veröi. Eg óska eftir viöskiftum yöar, og aö þér sendiö pantanir um hangikjöt til jólanna f tíma, svo tækifæri veröi aö velja um feitt og magurt kjöt. H. Hinriksson vel kunnur og æfður maö*r við kjöt-verzlun af- greiöir yöur fljótt og skilvíslaga. Muniö aö búöin er á horninu á Victor og Wellington strætum. Viröingarfyllst, G. EGGERTSSON. # J. Halldórsson Á LUNDAR hefir allsnægtir af góönm og ódýr- um vörum til jólanha. Fariö til hans þegar þér eruö aö leita eftir kjörkaupum. Einnig heflr hann sleöa af öllum tegundum á boö- stólum. Heill vagnfarmur af hveiti og fóöur bætir og annar a höfrum á leiöinni til Oak Point. Komiö allir, hann tekur vel á móti ykkur nú fyrir jólin eins og hann gjörir ætiö. Gleymiö ekki peningunum: S. GBEENBUBIt KAUPMAÐUR 531 Young st., Winnipeg Sérstök sala á Laugardaginn Þá sel eg $10.50 og $12 karlm. fatnaði fyrir.... $7. 50 $9.00 alfatnaöi fyrir.. . 6.50 $2.00 buxur fyrir.1.25 $6 Kven-pils á laugardaginn $4.25 $5-50 ,, ,, 3.50 $5-00 ,, ,, 3.00 $1.75 karlm.nærfatnaöur á 1.20 Islenzka töluð í búðinni. WESIEY RINK A horninu á Ellice og Balmoral Opinn á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin: Bandiö spilar á hverju kveldi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.