Lögberg - 29.12.1904, Page 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29, DESEMBER 1904.
Frú Chadwick
Stórkostlea, fjár{íla;frabrögö.
Fyrir rúmu ári síðan komust upp
á Frakklaudi stórkostleg erfóasvik,
sem frú Humbert nokkur var pott-
urinn og pannan í. Þá voru menn
á það áttir, að tórkostlegri fjár-
glæfrabrögð væri naumast hægt að
hugsa sér.—Að minsta kosti full-
yrtu Bandarikjablöðin, að óhugs-
anlcgt væri að amerískir auðmenn
dóttir hans nafn hans til fjárdrátt-
arins.
En svo hrundi nú óll svikabygg-
ingin, en samt ekki tyr en orðið
var um seinan að bjarga fórnar-
lömbum frúarinnar. Snemma í
þessum mánuði var frú Chadwiik,
sem lögreglan hafði i nokkurar vik-
ur áður aldrei haft augun af, hand-
tekin á heimili sínu í New York,
og færð á lögreglustöðvarnar.
Síðan hefir það komist upp, að
vmsir menn -eu mcöstkn frúnni í
létu beita sig svipuðum brögðum i þessurn fjárdráttarmálum. _ Þykir
og frú Hiunbert beitti við menn í ! jafnvel ýmislegt benda til, að hún
JSorðurálfunni. En ekki er | se ekpj aðalpersónan i leiknum
nema rúmt ár liðið síðan, og nú er ■ heldur hafi viðtækt bófafélag
það komið á daginn, að svo tugum j Bándaríkjunum notað hana sem
siciftir af amerískum auðmönnum
liafa lent í svipuðu neti. Munur-
verkíæri í sinni hendi tií fjársvik
anna. Hvað satt er í því munu
íun a þessum tveimur fegiæfrakón- j av líkindum rannsóknirnar í mali
um er aðeins sá, ef nokkur er, að j hennar að einhverju leyti leiða
brögðin, sem hin síðari beitir, eru jjþs gn hitt er víst, að margir
miklum mun óliðlegri, og lakar heiðarlegir bankarar- liafa lent
liugsuð, en hjá hinni fyrri. ! neti hennar. Þar á meðal eru
í Humbertsmálinu voru það ó- j uankastjórinn og gjaldkerinn við
svnilegar og óþektar stærðir, sem (Jitizens Bank í Oberlin, Ohio
frúin hafði á bak við sig til fjár- j jþejm hefir hún báðutn komið
dráttarins, en frú Chadwick, aftur VOnarvöl persónulega, og bankinn
ú nióti, bygði sín svik öll á því að sem þCi. vcittu forstöðu, orðið
nota nafn manns, sem er alkunnur gjaldþtoLa. Sama er a’ segjá um
og allir vita hvar eftir er að leita. | Jra Reynolds, gjaldkera og skrif-
Það var stálkonungurinn auðugi ara Wade Párk bankans i Cleve-
Andrew Carnegie. Iand. Sá banki varð einnig gjald
Amerisku dagblöðin hafa fært þroja af somu ástæðum. Reynolds
sér vel í nyt þetta fjárdráttarmál, | var frúnni hjálplegur með að fá
og haít tneðferðis langar greinar ianm) 0g hafði ekki minsta grun
um það, hvað eftir annað. Og frá- um að þessi veðbréf, er hún bar
sagan eða frásögurnar um það eru fyrir sig sem tryggingu fyrir lán-
svipaðar öfgafullu æfintýri, en aðal unum, væru fölsuð og einskisvirði.
mergurinn málsins er þetta: Hug-
rökk og óskammfeilin kona hefir
Elizabet Bigley er skírnarnafn
þessarar frú Chadwick. Hún er
fædd í Eastwoocl í Ontario ein
hvern tima á árinu 1857.
Snemma þótti bera á því að hún
annað hvort sjálf eða með hjálp
annarra falsað nafn auðmannsins
undir ábyrgðarbréf, er standa sem
trygging fyrir gífurlegum peninga- j
upphæðum. Með þessi skjöl í'
höndum. sem tryggingu, tekur hún j væri ekki vönd að meðulum þegar
siðan stórkostlega mikíl peninga- í hana vanhagaði um pemnga. Þeg-
lán, svo mikil, að jafnvel tveir j ar hun var tuttu&u °S tveSg3a ara
bankar í Oberlin, Ohio, urðu ger- I gömul keyPh hún sér orgel’ Sem
samlega gjaldþrota. Stjórnar- hun borgaði með ávisun’
uefndir bankanna hafði frúnni visunina var skrifað nafn bonda
tekist að ginna svo langt, að alt' nokku|-s hafði _ E]ízabet tal^ð
veltufé bankanna glataðist, og bæði
sjórnarnefndarmennirnir, hluthaf, ! fyrir lo& °8 dóm l,e&ar ^tta komst
, . ,, . j upp, cii slept nokkuru síðar af
ar og aðrir, sem fe attu hja bonk- . . ,
, .. , , þeirri ástæðu að hún var ekki aht-
unum a voxtum, standa nu eftir
... ! in með fullu viti
shppir'og snauðir.
Nú vita menn, að frú Chadwick
Iiefir til samans tekið til láns eina
miljón, eitt hundrað og níutíu þús-
undir dollara. Langt er frá því,
að vístt, að ekki sé hugsanlegt, að
skuldir hennar séu töluvert meiri
en þetta. Hvort hnn sjálf nokk-
urn tíma liefir átt nokkurar eignir
vita menn ekki með visssu enn,
cn \ íst er um það að lánin, sem hún
liefir tekið, hefir hún fengið með
þvi að sýna þrjár ávísanir frá
Andrew Carnegie, sem hún hafði
í höndum og hljóðuðu upp á nafn
hennar. Tvær af þessum ávísun-
um námu fimm miljónum hver, og
sú þriðja hálfri þriðju miljón doll-
ara. Enn fremur leikur grunur á,
Nokkuru síðar verður svo vart
við hana í Cleveland, Ohio, og átti
hún þá heima hjá systur sinni. En
ekki varð henni vært þar lengi, því
til þess að ná sér í peninga tók hún
nú það til bragðs að veðsetja alla
húsmuni systur sinnar og mágs
sins á laun við þau. Þegar það
komst upp ráku þau hana á burtu,
og lofaði hún þá statt og stöðugt
að fara burt úr bænum. En það
\ar langt frá því að hún stæði við
það loforð. Hún færði sig aðeins
í annan hluta b( garmnar og gift-
ist þar sænskum lækni, Spring-
stein að nafni. Tólf dögum eftir
brúðkaupið skildu þau aftur.
Síðan hefir lif hennar verið ein-
að frúin hafi haft fleiri veðbréf í ! tómur glæfra og þ æpaterill. Hún
höndum, til þess að ginna menn færði sig nú af einu matsöluhúsinu
mcð, og að samanlögð upphæð lán- J á annað og borgaði sjaldan fyrir
anna niuni nema frá sextán til átj- j sig. Nú tók hún það fyrir að lesa
án miljónum Oollara. | í lófa og spá í spil, auk ýmiskonar
Eftir sögn frúarinnar áttu ávís- j annarrar táldrægni, og hélt sér
anirnar fra Carnegie að vera nokk- uppi á því um hríð. Þegar hún
urs konar tryggingarbréf fyrir I þurfti að fara að borga fyrir fæði
hálfri þrettándw miljón dollara,
sem hann geymdi fyrir frúna.
Hann var hvorþi meira né minna
æn forráðamaður hennai. Þar að
auki trúði hún nánustu kunningj-
um sínum fyrir því, til þess að
styrkja þá í trúnni um sambandið
nulli sín og Carnegie, að hún væri
laundóttii lians. Og án þess að
gamla ntanninn grunaði minstu
vitund, notaði þessi svonefnda
og húsnæði fékk hún smá-uppliæð-
ir að láni hjá kunningjum sínum,
en aldrei borgaði hún þau lán
aftur.
Alt í einu hverfur hún nú burtu
frá Cleveland, en innan lítils tíma
kenntr hún þó þangað aftur, o;>
kallar sig þá frú Scott. Maíði
hún þá narrað bónda nokkurn með
því nafni til þess að giftast sér, en
sú heimska varð bóndagarminum
dyrkeypt. Til þess að láta hana
hafa alla þá peninga, sem hún
þarfnaðist, varð hann að veðsetja
allar eigur sinar og endaði með
því samvera þeirra, að bóndinn
varð öreigi og Elízabet hljóp á
burtu.
Næst giítist hun nú manni nokk-
urum sem Hoover hét ,og eignað-
ist með honum son, sem var nefnd
ur Emil. Nokkuru síðar dó Hoov-
er, nokkuð skyndilega, og lét konu
sinni eftir allmiklar eigur.
Nú fara engar sógur af frúnni
urn tima. En aður langt líður
kemur hún fram í Toledo, Ohio, og
kallar sig þá frú De Vere. Lifði
hún þar í hinu mesta óhófi og
íalsaði bankaávísanir, sem nántu
fullum fjörutíu þúsundum dollara.
Undir ávísanirnar hafði hún falsað
naín kaupmannns nokkuis ;
Thos. H. Johnson,
islenzknr lðfífrssdinffur og mála-
fserslnmnðnr.
Sxrivstofa: Room 33 Canada Life
Block. sudaustur horni Portage
Ave. A Maiu st.
UtanIskrikt: P. U. box 1364,
'Celefón 4 rd. , WinnÍDest. Manitoba
ORKAK
MORRIS PIANO
HREYFIAFL
HANDA BÆNDUM
Tónninn og tilfinninginer framleitt
j á hæn » stig og nieð tneiri list en á nokk-
uru öðru Pau eru seld lueð góðun
Youngstown, sem var auðugur og J kjör ira ok ábyrgst um óákveðinn tíina
vel metinn maður. Þegar svikin | Þ"d A hver3u heirai,i
komust upp var hún dæmd til
fangelsisvistar í hálft tíunda ár.
En árið 1893 var hún naðuð og lá:-
ín laus úr fangeLinu
S L BARROCLOUGB & Co
228 Portage ave. Winnipeg.
Nú fór hún aftur til Cleveland |
og leitaði á náðir systur sitinar, j
sem áður er um getið. Tókst!
henni nú, með því að lofa bót og j
betrun, að fá þau hjónin til þess
aftur að skjóta skjólshúsi yfir sig. j
QRAY J gjPER
UPHLLSTERERS,
G^BINET FlíTERS
OG CSRPET FITTERS
XT. . . , , , , ii-i irs? Við hofuin til vandaðastn
Nu kyntist hun nafnkendum lækm, e K ■
J ' etm ao vmna ur.
sem Leroy Chadwick hét. Hann j
var gigtveikur. Elízabet tók sér
nú fyrir hendur að lækna hann með
nudd-lækningu, og hélt því áfram
þangað til hann var orðinn svo
íriskur að hann bað hennar.og þau
giftust.
Eftir það byrjaði hún að falsa
nafn Carnegie og annarra, sem
sagt er frá hér að framan.
Kaliii upp Phone 2897
EITT
I I .’ J í
/ERÐ1.ATN
Vér bjóðum tio6m,í hvert sinn sem Catarrh lækn- j
ast ekki með Hall s CatarrW Cure.
W. J. Cheney & Co., eigendur. Toledo. O.
Vér undirskrifaðir höfum Fekt F. J. Cheney
síðastl. 15 ár álítum hann mjögáreiðanleran mann
í öllum viðskiftum og æfinleea faeran að efna öll
þau loforð er félag hans gerir.
West & Truax. Wholesale, Druggist. ToIedo.O.
Walding, Kinnon AMarvin,
Wholesale Druggists. To>edo, O.
Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
línis á blóðið og slímhimnnrnar. Verð 75C. flaskan
Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt
Salls’ Family Pills <sru þær beztu
Á næstu fjórum vikum
ætlum viö aö losa okkur við
50,000 dollara virbi af hús-
búnaöi. Veröiö færum við
niöur um 10—50 prct.
EyðlíT ekki
vetrarmánuðuuum
til ónýtis. Lærið eittbvað þarrt,...
Það hjálpav yður til þess að ná i betri
stöðu og komast áfrsm Koœið og
finnið okkur. eða skrifið til
CEHTRAL
BUSINESS COLLEGE
WlNNITKO MAN.
Biðjið um leiðarvísir .B". þar fáið þér
allar upplýsingar um dagskólann. Ef
þér óskið að fá eitthvað að vita um
kveldskólann þá getið þér fengið litla
bók sem útskýrir fyrir yður ætlunar-
verk hans. Við höfum aðsetur í Maw.
Block, Cor. William & King, ré t
bak við Union Bank.
WOOD & HAWKINS, Principals.
Af því viö flytjum okkur í
nýja búö núna meö haust-
inu ætlum viö aö selja allar
vörurnar, sem við nú höfum
til, meö óvanalega miklum
afslætti. Viö ætlum okkur
aö byrja í nýju búöinni með
alveg nýjum vörum af beztu
tegund, sem fáanleg er.
Allar ósamstæöar húsbún-
aöartegundir Seldarlangt fyr-
ir neðan innkaupsverö.
10, 15, 20 3314 og 50
prct. afsláttur næstu fjórar
vikurnar.
Alt meö niöursettu yeröi
"I
I
Scett Fnrnitnre Co.
276 MAIN STR.
MARKET HOTEL
146 Princess St.
á móti markaðnurn
ElGANUI - P O. CONNELL.
WINNIPEG.
Beztu tegundir af vinföngum og vindl-
um aðhlynning góð og húsiðendurbætt
og uppbúið að nýju.
Farbréfa skrifstofa aö 391 Main
st.—Rétt hjá Bank of Com-
merce.— Teleph. 1446.
Fram og aftur
til ýmsra staða
í Ontario j§@“
140.00
IVr, Paulson,
660 ifose Ave.,
- selur
Giftiníraleyflsbréf
ADDIWIDIBIK
Fyrsti senior hockey match á
Fimtudaginn 29 Desember,
Vics á móti Rowing Club
Sala á sjerstökum sætum hjá
Fulljames & Holmes
. eigendum.
úm St. Paul og Chicago ogýmsra
staöa í Quebec, Montreal og vest-
ur.—Tiltölulega lág fargjöld til
stööva fyrir austan Montreal og
lágfargjöld til
Norðurálfunnar.
frá 28. Nóv. til 31. Des. aöeins í
þrjá mánuði, kostur á að fá tím-
ann framlengdan fyrir litla auka-
borgun.—Tíu dagleiðir áfram og
fimtán til baka.
Northern Pacific er eina járn-
brautarfélagið sem lætur Pullman
svefnvagna ganga frá Wpg dag-
lega kl. 1.45 e.m.
Tryggið yður rúmklefa og leitið
appiýsinga hjá
fí Creelman, H. Swinfo d,
Ticket Ageut. 391 l^ainMt*« GenAgtnt
Vindmylnur til aö framleyöa hreyfiafl og dæla vatn.
CANADA AIRMOTOR, HALLIDAY STANDARD
Gasolene vélar. nýjustu og bestu tegundir. THE
STICKNEY ]r. og aörar stæröir, meö frá 3—- 5
hestöflum. Stigafl, hestafl, kvarnir, stálsagir,
fóðurskerar, tré og járndælur. Lyftivélar, ein-
faldar og tvöfaldar.
Hin létta og ágæta EMPIRE SKILVINDA,
tekurennöörumfram og er mest notuö í Mani-
toba og Norðvesturlandinu.
Skrifiö eftir verð skrám, þær fást ókeypis ef
urn er beðið.
ílie Ontario Wim! Enáe&Pu
h
83 — 91 Charnbers St., (nálægt Logan ,Ave.
WINNIPEG, MAN.
iTUmtb cfttu
því að —
Eddy's BygyirigayapDir
heldur húsunum heitum' og varnar kulda. Skrífið eftir sýniskorn
um og verðskrá til
TEES & PERSSE, Ltd.
Agents, WINNIPEG.
RIí) EKKI niður á Ma in
eftir skóm og stígvélum
ARIÐ TIL
Tom Stedman’s
sem selur hálfu ódýrara.
V?ö höfum leöurskó, flókaskó,
moccasins og rubbers, koffort og
töskur. Allskonar verö.
KARLMANNA-SKÓR frá
KVEN-SKÓR......frá
BARNA-SKÓR.....frá
KARLM. MOCCASINS..
$1.00
0.75
0.15
J-35
Sama verð fyrir alla.
497-99 Alexander Ave.
Beint á móti Isabel st.
rr,
Winnipeg Picture Frame Factory,
495
f Alexander
~1
Komið og skoöið hjá okkur
myndirnar og myndaramm-
ana. Ymislegt nýtt.
Munið eftir staönum:
4
Í^WW
95 ALEXANDER AVENUE.
Phone 2789.
J
RAILWAY
RAILWAY
RAH.WAY
RAILWAY
Jlitötni*
Við höldum áfram aö selja
(Eanaba
40.00
ikumti-
feríitr
28. NOVEMBER 1904
Sölunni haldiö áfram þangaö til 31. DeS. 1904. Farbréfin gilda í /
þrjá mánuöi.
VELJA MA UM LEIÐIR meö C. N. brautinni til Austur-Canada,
um St. Paul og Chicago. Farangur merktur alla leiö ,,in Bond“.
Engin tollskoöun.—Skrifstofur í Winnipeg: City Ticket Office, Cor.
Portage & Main, Phone 1066.—Dep.Tick.Office, Water st. Ph. 2826