Lögberg - 29.12.1904, Page 3

Lögberg - 29.12.1904, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1904, Frá Grunnavatns- nýlendu. Sumarið umliðna mátti heita farsældarsumar hjá okkur að lok- um. Allir, sem höfðu nægilegan vinnukraft, hafa fengið næga hey- björg handa skepnum sinum, enda kom það sér betur, því að gripa- ræktin er aðal-atvinnuvegur bú- enda hér, aðeins lítill styrkur af jarðrækt hjá þorra bænda. Töluvert hefir lækkað i Grunna- vatni og jafhframt rýmkast um slægjur umhverfis það. Bygðin er einlægt að færast út hjá okkur hér, því af og til eru landleitendur að ferðast hér fram og aftur; sumir fara svobúnir, finna ekkert sem þeim líkar, en svo koma aftur aðrir sem taka heilar sektíónir þar sem hinir fundu ekk- ert nýtilegt. Tvö skólahéruð hafa risið upp hér á tveimur síðastliðnum árum: Hálands-skólahérað, suðvestanvert við gömlu bygðina meðfram Grunnavatni, og Norðurstjarnan, ^að skólahérað liggur norðvestur af Grunnavatni. Og það er mjug líklegt, að þriðja skólahéraðið rísi bráðum upp norðaustur af Grunna- vatni, því þar er ný bygð að fær- ast út. Þeir sem byggja Norðurstjörnu- skólahérað eru einna flestir frá Nýja Islandi og Mikley, og svo víðar út dreifðir, flúnir þaðan frá vatnshækkuninni af flóðunum í Winnipeg-vatni. I þeim hóp hafa Grunnvetningar fengið upþbyggi lega drengi og þar á meðal tvo smáskamtalækna: Jóhann Straum fjörð og Pétur Bjarnason. Þeirra er vitjað, sem doktorar væ. u hvert skifti er manneskja veikist eða slasast. Almenningur þykist komast að raun um, að lækningar þeira geri gott og mikið gagn. Félagsskapur. Af honum er víst heldur niinna hjá oss en þörf væri á; 'þó má nefna lestrarfélagið „Mentahvöt' Það er fimtán ára gamalt; í bóka- safn þess liafa árlega verið keyptar flestar bækur sem út hafa komið á íslandi og verið hafa við félagsins hæfi, og svo fleiri bækur, sem fé- lagsmönum Nefir þótt slægur í. Bókaeignin er nú um 170 eintök. Á lögákveðnum fundi félagsins, sem lialdinn var í Nóvembermánuði fyrra ár (1903), var pcningaeign félagsins sem engin og félagsmenn fremur fáir. Þá var afráðið að reyna að halda hlutaveltu félaginu til arðs og nefnd manna kosin til að liafa framkvæmdirnar á hendi. Fyrirtæki þetta hepnaðist fremur vel; hreinn ágóði af hlutaveltunni og skemtifundi, sem haldinn var um leið, varð $44.45. Allir fé- lagsmenn urðu að tölu 26 með 75 ■centa tillagi hver. Þannig varð peningaeign félagsins þá $63.95, er varið var til að kaupa bækur og binda fyrir á næsta íélagsári. A aukafundi félagsins, sem haldinn var á Vestfold í Janúarmánuði 1904, var bókaeign féjagsins skift í fjórar deildir og kosnir fjórir bókaverðir til þess að annast uni bækurnar og skitta um þær á tveggja mánaða fresti. \ ar þetta gert vegna fjarlægðar sem er á milli félagsmanna til þess hver og einn gæti með sem hægustu móti nálgast bækurnar hver lijá sínum bókaverði. Forseti félagsins, B. S. Lindal á þakklæti félagsmamia skilið fyrir frammistöðu sína við hlutaveltuna og skfmtifundinn.sem félagið gi'æddi mest á. Hann var lífið og sálin í þeim framkvæmdum með hjálp góðra félagsmanna. A hinu nýbyrjaða félagsári hefir tala félagsmenn aukist og eignir te- lagsins um leið. Þetta lestrarfélag okkar ætti að geta orðið til þess að viðhalda ísl. tungu og þjóðerni meðal niðja Grunnvetninga á ó- kominni tíð. Bændafélag var stofnað hér fyr- ir tveimur árum síðan. Tilgangur þess er að efla og styrkja búnaðinn á allar síður. Félagsmenn munu vera nálægt 60 að tölu með 5° c- tillagi hver. Fylkisstjórnin leggur því til $25. Af félagi því er litið hægt að segja enn þá, það er svo ungt; menn vona, að á því rætist, að „oft er mjór mikils vísir.“ Dauðsfall. Það hryggilega slys varð hér í nálægu húsi, að enskur bóndi Don- ald að nafni varð bráðdauður af þeim orsökum, að hann saup á kar- bólsýru í misgripum fyrir meðal. Óhapp þetta ætti að geta orðið fólki til varúðar um að geyma ekki eiturefni og meðul á sama stað. Donald heitinn lét eftir sig unga ekkju fhann giftist í sumarj, eng- in börn, nokkurar eignir. í efnalegu tilliti er ekki hægt annað að segja en hér sé almenn vellíðan manna á meðal. Heilsu- far manna fremur gott, engin land- farsótt og engin mislingaveiki hefir komið hér, hvorki á liðnu né yfirstandandi ári, þótt stúlka sú, sem skólakennari hennar, Miss B J.Thorkelsson, hafði með sér vestur í Thingvallanvlendu, veiktist af mislingum, hvernig sem á því kann að hafa staðið. Að hingað hafi komið mislingaveik hjón frá Mikl- ey og gist í húsi því, sem stúlkan var í, er rangt með farið og verður þvi ósannindi. En liingað komu hjón frá Miklev á næstliðnum vetri og stóðu við að degi til hjá húsi þvi er stúlkan var frá. Konan var veik svo hún hafði hér enga fóta- ferð; hún var flutt í tilluktum,upp- hituðum vagni; maður hennar og systir önnuðust um hatia; þau voru að flytja hana til Jóhanns traum- fjörðs föður hennar svo hún gæti nálgast læknishjálp hans. En það var eitthvað annað en mislingaveiki sem að henni gekk. Það geta Thingvalla-búar fengið að vita hjá J. Stráumfjörð ef þeir vildu. Guðm. Binarsson. Yaering Saman við vatnið sem hársvörðurinn er þveginn úr skal þrisvar á viku blanda dálitlu af 7 Monks Antiseptic Fluid. Seinasta Tækífœrid. Hin mikla Jólasala á RAVÖRU stendur nú sem hæst. Takið eftir niðursetta verðinu. NU er tími til að kaupa. Komið í dag, eða skrífið okkur. Karlmannafatnaður: Gó5 tweed-föt, vanalega $7. 50 nú. $ 5.0x3 Góð hversdagsföt, vanalega $8.50 nú.6.00 Alullar-föt, vanalega $11.00 nú. 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalega $13.50 nú . 10.50 Agæt svört föt, vanalega $20.00 nú. 14-50 Yfirfrakkar: Góöir yfirfrakkar meö háum kraga, ýmislega litir Verð......... . ........ $7.50, 6.00, 5.50 og $4.75 Haustfrakkar, $12 virði, nú................. $10.00 “ $15 virði, nú................... 12.00 Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 virði, nú............... $ 1.00 Buxur úr alull $3.00 virði, nú....... 2.00 Buxur úr dökku tweed, $2.50 virði, nú.. .. .'. 1.50 Buxur úr bezta efni, $5.50 virði, nú. 3.50 54.00 1-7 - 5° [3.50 I. M. CIbbIicpb. M D LÆKNIR OO YFIRSETUMÁÐUR. Hefir kejpt lyfjubúðina á Baldur og hefir því sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. . ELIZABETH ST. BAL-r»UBV - - MAW. P.S—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Allskonar grávara: Nýjasta snið, ágætur frágangur. Loðfóðraðir yfirfrakkar, $40.00 virði, nú...... $28.00 “ “ $50.00 virði, nú............ 38.50 “ “ $70.00 virði, nú Ágætar Coon-kápur frá.......... .... Kápur úr bjarnarskinni, $24.00 viiði, qó Svartar Wallaby kápur, $28. 50 virði, nú....... 22.50 “ Búlgaríu kápur, $29.50 virði, nú........... 22.00 Beztu geitarskinns kápur, $18.50 virði, nú..... 13.00 Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 virði, nú..... 21.50 Kangaroo kápur, $18.00 virði, nú............... 14.00 ------o----- Handa kvenfólkinu: Ágætir kvenna Jackets.úr Persian Lamb.Electric Seal o.s.frv. Astrachan Jackets, vanalega $24.50, nú.......... $16.50 “ “ “ $36.00, nú............. 29.50 Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú.............. 16.50 Svartir Austrian Jackets, vanal. $30.00, nú.... 20.00 Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú......... 22.50 Mjög gó^ar Coon-kápur, vanal.$48. 50, nú....... 39-50 Fall^gustu Cóon-kápur, “ $40.00, nú............ 29.50 Buffs og Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá................................$2.50-^50.00 Pantanir með pósti: Allar Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega. Vér ábyrgj- umst að vörurnar reynist eins og þær eru sagðar. Reyniðokkur. Muniðeftir utanáskriftinni: The 5LUE STORE Chevrier & Son 452 Main St. á móti pósthúsinn. Merki Bláa stiarnan 1 BOBfflSON *i.° Til nýárs verður útsala á öllu því sem eftir er í búðinni af barnaglingri og ýmsum hlut- um ætluðum til vingjafa. Verr.lunin hefir gengið svo vel undanfarið að við ætlum að selja það sem eftir eraf ofannefndum hlut-, um með bez ta verði. Barnagullunum -er raðað á þrjú borð: A ) Fyrsta borð: Hver hlutur á loc ( ioc., áður á 15C, 20C, 30C, 35C. A I Annaðborð: Hverhluturá25C 25C J áður á 40C, 50C, 75C og goc. ^ i Þríðja borð: Hver hluturá 50C . Váður á 75C, 90C, $1.00, $1.25 * ) og $1.50. Silfurvörur, postulínsvörur glervörur leðutvorur, burstar, o. s. frv. A $1.00, vanaverð S1.25—$1.75. A^$2.oo, vanaverð $2.50—$3,00. A S3.00, vanaverð $3.75—$5.00. Gólfteppi—mikið af endum af ymsri lengd, 3-4-5 og upp í 16 yds. 950 teppi á 6oc yds. 70C leppi á 40C yds. Tjöld og blæjur—Glugga tjöld á 6c. yds. 60 gluggablæjur, stærð 3 x 6 ft. vanaverð 65C á 49C. RÓSAÐIR BORÐDÚKAR.—Enn eru eftir um75 rósaðir borðdúkar. stærð 3 x 3. 6 x 6. 8x10. Fallegir litir og xott efni. Til þess að losna við þá ætlum við þá ætlum við að selja $3.oodúka á Sx.to og Sr oodúka á $1.90 Aðrar tegundir með svipuðum afsiætti. ....Boyd’s Chocolbte.... eru sérstök í sinni röð. Þau auka eins mikið á helgidaga fögnuðinn eins og sólgeislarnir á vorgleðina. Fást næstum því alls-staðar. 1 & 60 l ImlUd 898-402 Madn St„ Wlnnipeg. ROBINSON WINNIPEG. Sex sölubúðir hér í bænam. KENNARA vantar við Minerva skóla, í þrjá mánuði, frá 1. Janúar næstkom. Undirritaður tekur á móti tlboðum til 25 Des. næstk. Gimli, Man., 23. Nóv. 1904. S. Jóhamtsson. WEStET BIBK A horninu á Ellice og Balmoral LYFSALI ) WD H. E. OLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn Dr. W. Clarence Morden, TANNLŒKNIR Cor. Logan ave. og Maih st. 620>2 Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Opinn á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin. Bandið spilar á hverju kveldi. ELDID TID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna y5ar leið- ir félagið pípurnar að gðtu lfnunni ókeypis, Tengir gaspipar við eldastór sem keyptar hafa verið að því á» þess að setjs nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K 1 ið og skoðið þær. The Wmnipejf Etectrie Sheet (tailway (1*. Aa.. iiidin 215 Pobr Avbnue CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Áætlanir gerðar. Phone 2913 P.O.Box 716 GALT KOL eóu riðvjafnanleg tillheimilisbrúkunar og undir gnfukatla, Map’e LeafReiiovating Works Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hall, Telephone 482, SEYIOUfi IIOUSE MarKet Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltiðir seldar á 25c. hver, $1.00 á dae fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vðnduð vinfðng og vindlar. Okeypis keyrsla að og fri járnbrautarstððvum. JOHN BAIRO Etgandi. A.FORSTER ' TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. Til sölu í Winnipeg bæði f smákaup- ! uro og stórkaupum. Upplýsingar um verðlag á vagn- í hleðsíum Jií allra járnbrautarstööva ! gefnar hverjum sem óskar. A. IV!. NANTON, General Agent- Offioe Cor. Main & McDermot Ave. Telephone 1992. Regflur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tillieyra sambandsstjórninni, f Maniíoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta tjölskylduhðfnðog karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir neimilisréttarlaDd, það er -að segja sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem nsest ligg- u’ landinu seni tekið er. Með leyfi innanrikisráfh('rrans, eða innfiutninga- um boðsrna; t sir ? í Winnipeg, f ða næsta Doniinioi, landsamboðsmanns, gpta menn gefið öi r. z ’ mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. lnnritunargiaid ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftír fylgjand töluliðum, nefnilega: [1] Að húa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti í sex mánuði á hverjv ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmmi er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, hýr á bújörð i iiágrenni við land- ið. sem þvílík persóna hefii skrifað sig fyrir sem hcimibsréttar landi, þá getur peisónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er éhúð á landinu snertir áðu: en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújöií sinni, eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- j tæmi við fyrirmæli Dominion nndlttranna, og hefir skrit'að sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmæium laganna, ’að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörf'inni) áður en nfsalsbréf sé | gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðmni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. [4] Ef íandneminn býr að stað i bújörð sem haDn á fhefir keypt, tek- j ið erfðir o. s, frv.]í nánd við heimuisrouGai-iand það, er hann hefir skilíað aic | fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á beivniHs réttar-jörfinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (keyptui* ndi o, s. frv.) Reiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðBáiin eru liðin, annnðhvort hjá næsta um- ; iioöí-marmi eða hjá Inspector sem sendur er til þoss að skoða hvað unnið hefir vjriö é landinu. Sex mánuðum^ áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion lands umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og v j öllum Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leid- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum. kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná I löncsem þeim eru geðfeld: ennfremur all.ar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- heltisins í British Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkis beildarinnar i Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minister of the Interior, Phone 700. ,’Phone 700. K©L Harökol .............. $11.00 ' Hocking Villey....... 8.50 1 Smíöakol...... ... 10.00 COR. LOCAN OC ISABEL ST WINNIPEC. THE \\ .;\NIPEG COAL CO. C. A. Hutchinson Mgr. ’Office and yaud: higgins & may Dr, 6. F. BUSH, L. D. S TANNLÆKNIR. Tennar fyltar og idregn&r! út án sársauka. Fyrir að fylla tenn $1.00 Fyrir aðdraga út tffan 50 Telephðneð’2 6. 527 Main St. Dr. O. BJORNSON, 650 Wllliam Ave. Oppicb-tíma.’: kl. 1.80til3!og7til8 e.b Thlrf’n; 89. ARINBJORN S. BARDAL selur likkistur og annast um útfarir, Allur útbúnaður sá beeti. Ennfremur elur bana allskonar minnisvarða og egsteina. Telefóa 306.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.