Lögberg - 29.12.1904, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2c. DESEMBER. 1904.
5
issjóönum miljónir til bryndreka- aö skera upp nýja herör á Finn-
smíöa, og aö þeir bryndrekar haía j landi, Póllandi og sunnan Kákas-
aldrei verið smíöaöir. Til þess usfjallanna. Hann þorir ekki aö
aö hylma yfir þetta, og fleira því- j hætta á að senda fl ;iri fórnar-
líkt, var nauösynlegt að koma lömb úr þessum hlutum ríkisins
stríöinu á staö. En samt er eg ' austur á blóðvöllinn til Kúrópat-
þess- kins hershöföingja af því hann
tölu- | urn,
hræddur um aö eitthvað af
um fjárprettum hafi oröiö
víst, því áreiðanlegt er, aö
vert margir af embættismönnun-
um, sem hlut áttu aö máli, eru
horfnir, og enginn veit af því aö
segja hvort þeir hafa horfiö af
völdum stjórnarinnar, eöa laum-
ast burt úr ríkinu þegar þeir sáu
sitt óvænna.
,,Enginn ókunnugur maöur
getur gert sér í hugarlund hversu
umfangsmikil fjárglæfrabrögö og
svik eiga sér staö á Rússlandi.
Matvaran er fölsuö, ýmsum eign-
um ríkisins er stoliö og stórkost-
legar fjárupphæöir, sem verja
átti til ríkisþarfa, hverfa í vasa
bæöi hinna borgaralegu embættis-
manna og herforingjanna. Alls
staöar eru svik í tafli. Hver kúg-
ar mútufé af öörum. Yfirmenn-
irnir féfletta undirmenn sína, og
þejr aftur þá sem undir þeim
standa. Þannig gengur koll af
kolli. “
,,En nú þegar alt fer á aöra
leið, hvaö stríöiö snertir, en ráö
var fyrir gert, kemst öll stjóruar-
tilhögunin á ringulreið. Allir eru
ráöþrota. Enginn getur ráöiö
fram úr vandræöunum á viöun-
andi hátt. Ráöaleysið og sund-
urþykkjan lamar allar fram
kvæmdir. “
,,En hvaöa álit hefir þjóöin á
Nikulási keisara?“ spurði eg.
,,Framanaf héldu menn aö
hann væri auösveipur jábróöir
ráögjafa sinna, og annaö ekki, og
mönnum lá viö að aumkvast yfir
hann. En nú hefir rás viðburö-
anna svift af honum dularblæj-
unni, ef svo má segja, sem huldi
hann fyrir þjóöinni, og nú segja
menn ekki annað um hann en
þaö, aö það veröi aö dæma mann-
inn eftir því hverja menn hann
velur sér til ráðaneytis. “
,,Víst er um þaö, aö mörgum
hefir brugöiö í brún við hinarráð-
lausu fyrirskipanir og ályktanir,
sem heyrst hafa frá hásætinu nú
í seinni tíö. Nema keisarinn geri
nú eitthvert kraftaverk,—og það
sem allra fyrst,—fær þjóöin hat-
ur á honum og þá er ekki gott að
gera ráö fyrir hvaö fyrir kann
upp-' óttast aö þau gætu oröiö aö ljón-
sem rifu í sig hershöfðingj-
ann í staö þess aö veita honum
liö. “
,,En hvaö sem ööru líöur, þá
má eiga þaö víst aö veturinn.sem
í hönd fer, veröur viöburöaríkur
á Rússlandi. Alls staöar í land-
inu, einkum þó sunnantil, gengu
óvanalega miklir þurkar í sumar
er leiö. Uppskeran brást og
hræöilegasta hungursneyö vofir
nú yfir landinu. Nú þegar er
jafnvel fariö aö bera á skorti á
kornvöru, og hvað mun þá veröa
þegar lengra líður frá. Og því
sem skattálögurnar og ófagnaöar
afleiöingar stríösins ekki hafa
megnað að koma til leiöar, því
hrindir sulturinn áfram meö ó-
stöövandi afli. Þolinmæöi hins
rússneska öreigalýðs þrýtur, og
yfir landið alt, horna og enda á
milli, gengur önnur eins óskapa
umbylting og átti sér staö á
Frakklandi fyrir meira en hundr
aö árum sföan. Það er ógæfí
vor að slík hreyfing ekki skuli
hafa hér um garö gengið fyrir
löngu síöan. “
,,Eg hefði ekki búist viöað yö-
ur mundu farast þannig orö, “
sagði eg, án þess aö draga dulur
á hverja undrun ræöa hans vakti
hjá mér. ,,Eruð þ|| ekki undir-
foringi í hernum?“
,,JÚ,“ svaraði hann, ,,en inn-
an herbúðanna er alt jafn ótrygt
og annars staöar í landinu. “
Aö svo mæltu skildum viö.
þingmaöur
undur.
og allmerkur rithöf-
,,Ingikongur“, gufuskipThore-
félags, sem braut í fyrra vetur viö
Bakkafjaröarströnd, hefir veriö
nýjaöur upp í Noregi, eftir aö
honum haföi veriö þangaö fleytt í
sumar við illan leik, og er nú öllu
betri oröinn en áöur, og þótti þó
ágætt skip þá. Fyrsta farrými
hefir veriö aukiö mikið og bætt,
meöal annars. . Þaö var fram-
kvæmdarstjóri félagsins, Thor E.
Tulinius stórkaupmaður f Khöfn,
er keypti skipiö í fyrra í lama-
sessi af ábyrgöarfélagi því, er þaö
haföi vátrygt, fyrir lítiö verö.
Enda mjög völt von þá um, aö
því yrði fleytt austur um haf. og
viö þaö gert. Skipsins er nú
hingaÖ von í næsta mánuði, fyrstu
feröina eftir viögeröina.
Rjómabú voru alls í starfsemi
þetta ár 22, en svo hafa 2 bæzt
við í haust. Þau verða þá í lok
ársins 24 alls. Af þessum rjóma-
búum eru 11 í Árnessýslu, 4 í
Rangárvallasýslu, 1 í Vestur-
Skaftafellssýslu, 2 í Kjósarsýslu,
2 í Borgarfjaröarsýslu, 1 í Dala-
sýslu, 1 í Húnavatnssýslu, 1 í
Skagafirði og 1 í Suöur-Þingeyjar-
sýslu. Auk þessara búa er ákveö-
ið aö stofna 6 ný rjómabú, er
taki til starfa í vor. Frá rjóma-
búunum hefir veriö flutt út þetta
ár nálægt 200,000 pd. af smjöri.
Þaö er rúmum helmingi meira en
flutt var út síðastliðiö ár.
Veitt brauð. Yyrrum presti
D. K. Ludvig Knudsen hefir ráö-
gjafinn veitt 16. f. mán. Berg'
staöi í Húnavatnssýslu.
til bæjarins noröan aör bann var
settur sýslumaöur og bæjarfógeti
á Akureyri í sumar.
Settur sýslumaöur í Skafta-
fellssýslu í vetur er Karl Einars-
son cand. jur., sá er þjónaöi
Rangárvallasýslu í sumar.
Gufubátinn Odd frá QEyrar-
bakka, sem strandaöi í haust í
Grindavík, hafa þeir keypt af
hlutaöeigandi ábyrgöarfélagi,
kaupmennirnir Geir Zöega og
Helgi Zoega, og Gísli Finnsson,
járnsmiöur.
Sápusuöu er cand. EvaldjMöll-
er nýbyrjaöur á hér í bænum.
Það er fyrsta skifti, sem sá iön-
aöur er reyndur hér á landi. Hug-
myndin er, aö birgja allar verzl-
anir landsins að þeirri vöru, meö
vorinu. Framför væri, ef þaö
lánaðist. Verndartollsheimsfá
er því engin samfara, á lands-
sjóös kostnað, eins og vindlagerö-
inni íslenzku.—Ísakold.
1 —10 verðmiöar í hverjcm
pakka af
Blue Ribbon
te, kaffi. kryddi,. gerdufti
extracts o.s. frv. Eins í
Pioneer kaffi
Skrifiö eftir ókeypis verö-
skrá meö mvndum.
S&£mRfnCC~CQP?rELU£RlBBOM\HÍNmP££!>.
Winnipeg, Selkirk and Lake
Með byrjun ársins breytist lesta-
gangur til og frá Winnipeg eftir
ýmsum járnbrautum C. P. R. fé-
lagsihs og er sumt aí breytingum
þeim til betra. Þá verður bætt við
aö I lest milli Winnipeg og Brandon
koma. Rússneska þjóðin er! (Brandon Local) sem hætt var við
hreint ekki eins heimsk, né af sér ‘ f>rra\ Hinn bre>’tU komu
fartimi lestanna er á þessa
gengin af langvinnri kúgun, og af j
er látiö. Á hverju bygöu bóli í
landinu ríkir megnasta óánægja. j
Hún, er eins og falinn eldur, sem |
ekki þarf nema lftinn vindblæ til
aö breyta í logandi bál, hvenær
sem vera skal, nema einhver stór-
vægileg og gagngjörö breyting til
hins betra komist í framkvæmd
og þaö fljótt. Þaö eru ekki, nú
orðiö, eingöngu stjórnleysingjarn-
ir og byltingaseggirnir, sem ó-
ánægöir eru. Nei, langt frá.
T ranscontinentaí,
Transcorttinental,
Brandon Local.........
Souris lestin (Glenb.)
leið
Koma. .Fara.
aust 10.30 15.00
vest 12.30 18.00
12.40 16.30
12.50 8.30
Akureyri 5. Nóv. '04.
Úr Ólafsfiröi 26. Okt.—Fiá
því batinn kom hér fjórar vikur
af sumri, var tíöin hin bezta, svo
grasspretta varö góö og heyfeng-
ur yfirleitt mikill og meö góöri
nýtingu. Vorvertíö og haustver-
tíö uröu rírar,einkum sú fyrtalda,
en sumarafli fremur góöur; en
hans nutu ekki eins margir og
vera þurfti, vegna annarra anna.
Heilbrigöi manna yfirleitt gott í
sveitinni, en þó mistum viö Ólafs-
firöingar á sumrinu einn af okkar
nýtustu bændum, Jakob Ingi-
mundarson í Hornbrekku 45 ára
aö aldri.
V\A^V^V~*IÍN.
Winnipeg járnbrautarfélagið, sem hann hingaÖ kominn fyrir skemstu
á ('rafmagns)brautina á milli Win-
nipeg og West Selkirk, ætlar að
biðja um leyfi fylkisþingsins, þeg-
ar það kemur saman næst, til þess
að mega, samkvæmt samningum
við bæjarstjórnina, leggja braut
sína eftir götum Winnipeg-bæjar
og setja þar upp staura og rai
magnsþræði.
Viö yfirréttinn er cand. jur. í gær voru gefin saman í hjóna
Páll Vídalín Bjarnason settur band ungfrú Jóhanna Jónsdóttir,
málfærslumaöur, í staö Einars prófasts frá Hofi f Vopnafiröi og
sýslumanns Benediktssonar, oger Stefán Sigurösson, kaupmaöur.—
Norðurland.
Lariviere og Napinka 14.15 8.45
! Moose Javv Local.... 21.00 8.10
Yorkton lestin.. .... 19.35 7-3°
Emerson lestin...... 11.00 16.30
Winnipeg Beach....
j (þrið., fimt., laug.J 15.45 7.30
1 \\ est Selkirk (mán.
I miðv.. föst.J...... 1340 7.40
j Teulon icstin....... 9.40 17.30
Miklar umbætur eru það við
Hinn svonefndi .heimski sveita- hreytingu þessa, að Souris lestin
lýöur*, hver einn og einasti maö- kenmr til Souris áður en Estevan
ur, er nú til adls búinn. Gremj-
an yfir hinum þungu skattálögum,
sorgin, sem ástvina-missirinn
veldur, æsir hugi fólksins meira
og meira meö hverjum einasta
degi, sem yfir líöur. Og keisar-
anum og þeim, sem næstir hon-
um standa, er þetta full-ljóst.
Það má meöal annars sjá
aö hann elcki þorir aö eiga
og Arcola lestirnar
þaðan vestur.
leggja á stað
Fréttirfrá íslandi.
á því,
undir
Reykjavík 3. Des. 1904.
Látinn er sagöur landsins elzti
þjónandi prestur, séra Arnljótur
Ólafsson á Sauöanesi, fyrrum
1.
2.
3-
4-
5-
6.
7-
8.
9•
10.
11.
12.
13-
14.
15-
Samkoma
íslenzka stúdenitafélagsins
TJALDBÚÐINNI
Þriðjudaginn 10. Janúar 1905.
Program:
Duet—Misses M. Anderson og E. Anderson
Instrumental solo ...........Selected
Miss Emily Morris.
Vocal Solo— She alone Charmeth ) ,
0 tGounod
my Sadness j
.H. Thórólfsson.
Ræða—Séra Jón Bjarnason.
Vocal Solo ............... Selected
Miss Scott.
Ræöa—Dr. S. G. Bland, B.A., D.D.
Vocal Solo................. Selected
Th. Clemens.
Recitation—Miss F. Harold.
Quartette stúdentafélagsins.
Instrumental Duet.......... Selected
Misses Lily og Errtily Morris.
Cornet Duet— Messrs. Albert og Guttormsson.
Recitation—Miss Kelly.
Vocal Solo—H. Thórólfsson.
Quartette stúdentafélagsins.
Tableaux: i. Trú, Von og Kærleikur (gyöjur).
2. Hinar forsjálu og óforsjálu meyjar
PÁlL m. clemens
byjfffiuR'anieistari.
468 Main St.
Telephone 2685
Baker Block.
WINNIPEG
Savoy Hotel,
684—686 Main St.
WINNIPEG,
beint á móti Can. Pac. járnbrautarstöðvunum.
Nýtt Hotel,
Ágætir vindlar, beztu tegundir
af alls konar vínföngum.
Ágœtt htísnwOi, Fæði $i— $1,50 á dag.
J. H, FOLIS, Eigandi.
Nýárs leikföng rceð hálfviiði
hjá
M. il.
iiai
áöur hjá
11 ?
Eatoii, Toronto
INNFLUTT ÁLNAVARA.
548 Ellice Ave.
Leikföng með gjafveröi
Alls konar leikföng, áður á 50—6oc,
nú á 30C.
BarnafOt
Góð serge föt, blá og rauð. ýmislega
skreytt. Vanaverð Í3.15, nú $2.25.
Blankets
Flannelette biankets, fullkomin stærð,
grá og hvít. Ivjörkaupaverð 85C parið
Kventreyjur
Fallegar og góðar kventreyjur. Vana-
verð Í1.00 nú 580.
Sjöl
Falleg .ullarsjöl með ýmsum litum.
Vanaverð $1.35 nú 99C.
S. GREENBUR6
KAUPMAÐUR
531 Young st., Winnipeg
Sérstök sala
á Laugardaginn
Þá sel eg $10. 50 og $12
karlm. fatnaöifyrir... .$7.50
$9.00 alfatnaði fyrir.. . 6.50
$2.00 buxur fyrir.1.25
GLAS og LEIRVARA
af öllum tegundum svo sem:
Lemonade sets, lampar, þvotta-
sets, barnaglingur o.fl.—Hversem
kaupir eins dollars viröi fær tíu
prócent afslátt.
Islenzka töluö í búöinni.
H. B. & Co. Búðin
Skilnaðar-Sala
Viö undirritaöir höfum ásett okku
að leysa upp félags-verzlun okkar
Við ætlum því ajö selja með mjög
niöursettu veröi, allar vörubirgöir
okkar, $iö,ooo.oo viröi, ogbyrja
sú útsala föstudaginn hinn iöþ.m
og stendur til nýárs. Allar vöru
birgöirnar veröa aö seljast. Tím
nn er stuttur, birgöimar miklar.
Komiö sem fyrst og sætið þessum
beztu kjörkaupum, sem átt hafa
sér stað hér í bænum.
Vörurnar seljast eingöngu
gegn peninguin út í hönd eða fyrir
bændavöru. Sntjör i8c, Kjúklin
gar i2c, Kalkúnar 17C, Egg 25C
dúsiniö.
Komiö og njótiö hagnaðarins
af viðskiftunum.
Heiisclwood Bettidickson,
«Se Co.
Glentjor-o
Hangið Sauðakjöt tii
Jólanna.
Heiöruðu landar:
I hinni nýju kjötverzlun minni
tefi ég á boðstólum mikiö og gott
hangiö sauöakjöt, ásamt öllum
öörum kjöt tegundum, sem ég sel
meö mjög sanngjörnu veröi. Eg
óska eftir viöskiftum yöar, og aö
þér sendiö pantanir um hangikjöt
til jólanna tí ma, svo tækifæri
verði aö velja um feitt og magurt
kjöt.
H. Hinriksson vel kunnur og
æföur inaöur viö kjöt-verzlun af-
greiöir yöur fljótt og skilvíslega.
Muniö aö búöin er 1 horninu
á Victor og Wellington strætum.
Viröingarfyllst,
G. EGGERTSSON.
Taugaóstyrkur
Engin ástæða til þess að vera tauga-
vaikur þegar hægt er að lækna sig með
7 Monks Ton-i-cure,
Við skulum skifta.
Eg á myndir af listaverkum, sern
eg vil skifta fyrir Indíána-menja-
gripi, kristalla, sýnishorn af stein-
gervingum, máhnsandi o. s. frv.
Sendið fimtiu brúkuð frímerki
frá Danmörku, íslandi eða Vest-
indíaeyjum Dana, og skal eg þá
senda skrá vfir það sem eg hefi að
bjóða og tvær listaverksmyndir.
Takið fram livað þér hafið að
bjóða í skiftum og hvað þér viljið
fá í staðinn.
E. L. Brown,
Brockton, Mass., U.S.A.
Þaö ber ollurn saman uin sem
að be/.tir séu
T* SEAL OF MANITOBA CICABS
íslenzkir verzlunarmenn í Canada ættu aö selja þessa vindla.
skrifiöeftikistatii geai 0f Manitoba Cigar Co.
230 KING ST. - - WINNIPEG.