Lögberg - 19.01.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.01.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1905. 4fc Jfc jfcafcjlfcdfc LUSÍ.A HC8FKKYJAN' Á DARR V8TAÐ Eftir að hann hafði ráðið þetta við sig tók hann byssu sína og gekk út í skóg til þess þar að lesa upp í næði alt seni Lúsía hafCi sagt og festa enn þá betur 1 huga séi málróm hennar, augnaráð og allar hreyf- ingar. Fegar hann hafði gengið spölkorn, sokkinn nið- ur í sínan raunalegu hugsanir, sá hann hund hlaupa yfir skógargotuna‘á eftir hérá. TTann þekti alla hund- ana í nágrenrrinu, og hann kannaðist óðar við, a' þetta var liundur skæðasta veiðid) raþjóísins nalægt Daitastað. Harry haíði oft ánrint manninn um það. að hundurinn yrði skotinn ef vart yrði við hann; en 1 þetta sinn varð seppi of fijótur til að hverfa í skóg- inn, Að veiða éitthvað, þó ekki væri nema hundtlr. : 1 raindí í svipinn létta þunglyndinu af Harry 1 lernt cg lagði hann þvi á stað að leita huudsins. I lundui inn yfirgaf hérann þegar hann varð var við Harry. hann hljóp nú i áttina til húsbónda sms. og Iiarry á eftir honum. Næði hann fundum þeirra beggja. hundsins og eigandans, þá var honum það kærast þvi skapi sem hann, yar. Aður en t-Iarry var.fli var liantv komiitn yfir girðinguna sern aðskildi landareign Lúsíu og markgreifans og þeim undir liöllina. Ilann nam þvi alt í einu staðar og. þurkaði af sér svitann og á meðan forðaði hundurinn sér. . Meðan Harry stóð þarna við til þess að vit; ltvort húndurinn ekki kænii í ljós aftur varð honum iitið inn i íéstrársalinn, og sá hann'þar allan silfui - borðbúnaðinn á hliðarborðinu. „Sé Jem her 1 nand þá er hann víst á veiðum eftir einhverju sem er meira virði en skogarhéri,“ sagði Ilarry við sjalt'an sig. ' „Hvað keníitr til þess. að þeir sem rikir eru freista fátækra Itræðra sinna með því að breiða ur þessu f>r ir augum þ.eirra?“ sagði hann með beiskju. ^ „Ef tu m11 rekur efnhver fátæklingur augun í silfur þetta <>e breytist i einu vetfangi úr ráðvöndum manni 1 þjot. og verður'svo dæmdur til betrunarhússvistar. Hann sneri sér við tii þess að fara, en rett t J.\ ' la-ði einhver hendina á öxl honum. I lann leit vt' ög. sá. að það var Eorbes kjhllaramaður markgretf- „ó, það ert þú, JIarry,“ sagði Forbes og.tok hendina af öxlinni á honum. ..Satt að segja þektt eo- T»ig ekki i myrkrinu. Kg hélt það væn einhvet íiækingur að snuðra í kring og líta cftir silínnu. Eg bið þig fyrirgefningar. Er ekki veðrtð gott sn.an upp stytti r“ ,.Já. það er eg.“ sagði Harrv alvarlega. „Eg kom hingað til þess að leita að homtm Jem Waite; hann var 1 skóginum og laumaðist hingað yfir um. Hann leynist hér einhvers staðar: er ef til vill kom- inn inn í búr.“ „Heldnrðu það 5“ sagði Eorbes. ,.I>að er merki- legt að eg ekki skyldi koma auga á hann, því að eg hefi verið hér úti til að hressa mig i kveldsvalanum." „Hann fór þó hingað. Eg misti sjónar á honum þegar eg kom hér heim undir. Góða nótt. Góða nótt, Harry. Yiltu annars ekki koma inn og fá þér eitt staup af vtni.'“ „Nei. eg þakka fyrir, Forbes. En heyrðu. er það 'ekki fremur óviturlegt að geyma borðbúnaðinn þariia?“ Víst er það óviturlegt. Ilarry. Fað ætti a< vera’íokað inni hjá hinu. En markgreifinn vill nú hafa það svona. og Jjar við situr. Eg hefi oftar en einu sinni minst á þetta við hann; en þu þekkir markgreifann; hann er líkur kvenmanm að einu leyti - setji hann sér fyrir að gera eitthvað þá gerir hann það. en se honum nauðugt að gcra eitthvað þá gerir hann það ekki. og svo cr e 1 tíl neins um J»að að fast. . ,já, eg þekki hann.“ sagði Harry. „Jæja, F#rbes, eg votta Jni missir ekkert af því. öóða nott , oe svo fór hann og gekk hraðan. Hann festi ekki blund alla nóttina og snemma um morguninn kom hann til hesthúsanna. Menmrn- ir tóku eftir þvi. að hann var venju fremur folur og þreytulegur og daufur; hann sem vanalega yar svo glaðvær og skemtilegur. í>eir toku einnig e tir þM hvað hann flvtti sér að ráðstafa öllu rétt eins og ann æri að leggja á stað i langferð. En enginn spurð, hann hvémig á þessu stæði. < Hann fór á fund manna þeirra sem hann hafðt itt hestakaiip vi« og «m kveldlS Bekk ha„„ he.m . kofa sinn. Hann hafði verið matarlaus allan dagmu og var nú að reyna að koma ofan í sig kveldmat þeg- ar barið var að dyrum. Hann opnaði kofann og stóð þá Súsý þar við dyrnar. Hún roðnaði út undir eyru þcgar hann spurði hana brosandi hvað hún vildi sér. „Eg var ekki viss um, að þér væruð beima og svo hugsaði eg mér að berja að dvrunl til þess að vita það.“ „Og svo var eg heima. Hvað get eg nú gert l'yrir þig? Hefir nokkuð komið fyrir?“ „Nci. nei; mikil ósköp, nei; en það er svona : úngfrú Darrastað ætlar rétt að fara'að búa sig í heufiboð á Grund og hún þarf að fá vilt cleniatis i hárið á sér, og svo kom eg til að tína þau. Eg veit Inar eg get fengið nóg af þeim vegna jæss eg sá yður setja þau niður liérna um ári<)—“ „Sendi ungfrú Darrastað þig tii að tína blóm uin þetta leyti kvelds?“ spurði hann stillilega. („Mikil ósköp, nei. t>að var alls ekki •ungfrú Darrastað. l>að var liún ungfrú Yerne,r. Eg liafði af hendingu orð á því hvað vel þau mundu fara í íahega hárinu á húsfreyjunni. og ungfrti N'enier. sem var viðstödd, kallaði mig afsíðis og spurði mlg hvort eg gæti útvegað þau. Eg sagði henni auðvitað hvar þau væri að fá. l>á glaðnaði vfir henni og h'tjn sagði mér að sækja þau umsvifalaust." „Gg varstti ekki hrædd að fara þetta ein í myrkrinu ?" „Mikil ósköp, nei. Eg hefi ótal sinnunt farið ein um skóginn að nætttrlagi. Hvað svo sem ætli sé að hræðast? Eg færi alt til þess að þóknast henni ungfrú Lúsíu.“ „í>að niundu fleiri gera, Súsý," svaraði liann. „Eg hefði ekki ónáðað yður, Harry, nema fyrir það, að íallegustu blóntin eru svo hátt ttppi, að eg næ ekki til þeirra. og hélt þér munduð kaunske hjálpa mér vegna þess þér getið seilst hærra ,en eg." „Komdu þá, Súsý. Eg skal ná nógu í blómsveig haitdá ungfrú Lúsíu." Hann fór .út berhöfðaður — það er smáatriði. en smáatriðin geta oft haft niikla þýðingu í rás víð- burðanna eftir á — og sleit niður knippi af clematls. „Eærðu ♦ungfrú Darrastað þCtta," sagði liann eftir að ltann haíði virt það fyrir sér. ,,I>að skal eg gera." svaraði Súsý. „En hvað þetta er fallegt'! Og eg skal segja henni hver valdi þáð hattda henni." ,.I>að þari'tú ekki að gera — en þú ert sjálfráð," svarari hatm og sneri sér undan til þoss að láta ekki sjástj að hann skifti litum. „Unga fólkið að tína blóm?“ sagði einhvt?>á bak við þatt. í>að var liann Hope, nætnrvörðurjnn; feéní rétt í þessu bar þar að og ltorfði nú á þan með yingjarn- legu gleínisbrosi. „Já,“ svaraði Harry Herne. „I>etta var liapp tvrir þig', Súsý; nú getur þú orðið honum satnfcrða. \'iltu fylgja heriiti alla leið heim, Ilope.'" „Gjarnan," sagði Hope. „Eg á leið þar livri." „Goða nótt, Súsý," sagði lla.rry Herne. „I>ú þarft ekki að láta i lope vita til hvers þú komst eða bvað þú hefir tneðferðis," sagði hann afsíðis. „Ganian að vera úti í g<>ða vcörinu í kvcld, sagði Hopc pgJeit brosandi íraman í Súsý. „\ el valið kveld til þess að tina blóm. Ojæja, við höfum oli ung vérið; en það veit skaparinn, að eg <lattð- é.funda hann Harry." „Yertu ekki að fara með neina vitleysu," sagðt Súsý; enltún roðnaði eins og henni var svo gjarnt lil. 0g Hope hló við og þóttist sannfærður um, að þatt Harry Herne og Súsý hcföu mælt sér mót þarna i skógimtm til einlivers annars en að tína blóm, l>egar Súsv kotn lieim þa var Lúsía næstum al búin, þvi að Marta bafði lwðist til að hjálpa henni í fjarveru Súsý. Lúsía sat með krosslagðar hendurnar fratnmi fyrir speglinum, og þó hún sýndist horfa 1 hann þá horfði hún miklu lengra, langt út í skóg, í runnann þar sem hún í fyrsta sinni hafði heyrt karl- mann útausa hjarta sínu framriii fyrir hcnni; en hun leit við þegar Súsý kom inn og rak upp lágt hljóð af aðdáun þegar hún sá blómknippið. „Ó, Súsý, ltvar fékstu þessi yndislegu blóm?“ „I>au eru lianda yður, ungfrú," sagði Súsý. „Má eg láta sumt af þeim í harið á yður' „Eg skal þekja mig alla með þeim ef þér sýnist, Súsý,“ sagði Lúsia brosandi. ,.Iæ>faðu mér að skoða þau. En hvað þú varst væn að útvega mer þau. Valdir þú þau?“ „Nokkuð af þeim,“ sagði Súsý, og þegar Marta var farin bætti hún við; „Harry Herne valdi þau. og þetta valdi hann handa yður. Honum þótti það fallegast.“ Roða sló á andltt Lúsíu *g hún tók við sending- unnt með skjálfandi hendi. ,,I>að — Jjað var fallega gert af honum, Súsý,“ sagði hún eins kærttle> sislega og henni var unt; „og — og auðvitað ætla eg að skreyta mig með þeim. Settu þau í hárið á mér — nei, það ætla eg sjálf að gcra. Hvenær fékstu J»au?“ „Rétt núna.“ Lúsia horfði á hana. „Xúna! Svona seint að kveldi ?“ sagði hún og brosti. „Mikil ósköp, já. I»að var einmitt J»að, sem Harrv fttrðaði sig á. En eg er ekki myrkfælin. En hvað' J»ér erttð fögur nteð Jtetta i fallega hárinu yðar. Eg vildi bara bann Harry gæti séð hvað vel yður fer þetta.“ „l>að var untlur vel gert af honuin að senda mér blóntin, Súsv," sagðj Lúsía i lágttm róm: „viltu „Já. J»að skal eg muna." „I»ú átt að segja hontttn, að eg hafi skrevtt ntig | rii’cð blóinunum, sem liann valdi, og að mér hafi J»ótt i ntest lil þeírra kotna fyrir margra hluta sakir. Get- ! ttrðtt immað J»etta ?“ „Mikil ósköp, já. lut ltvað það glcður hann." Eúsía tók bjómknippið og Jirýsti J»vt upp að vönntuni á sér. Maria stóð í gættinni án J»ess að á bæri og veitti óllti nákyæma eftirtekt; og J»egar Jtún sá vinkoriu 1 SÍna kyssa blóttiið J»á varð hún harðneskjitleg á svip- I niii. „lllauptu nú ofan. Súsv, og segðtt þéim,;að hún; httsnioðir þín sé ferðbúin,“ sagði María óg kotn inn.. , *Erlu ekki albúin, góða mín? En hvað yndisleg þéssi . clcmatis ern. T»ú átt þatt ltenni Súsý’að þakka. Hún I ór hezta stúlká — svo snarráð og hugsunarsöm. I (árnnur ntinn er J»ó sá." hætti lum vlð brosandi, ,,að j henni hafi gengið eitthvað flcira til að. hlaupa eftiy blómunirra cn lÖnguttin til að geðjast J»ér." , „Svo sém hvað?" spurði Lúsía c»g vafði að sér sjalið. „O, iTárn- Herne og Súsý tíriclu blómin. til sam- aits, sagði ht'ra rtiér. l>ú veizt J»að, góða riiín, að jafn- \c*l læztu stúlkur gripa hvert tækifæri sem bvðst til þess að fitina kærastann stnn. ,.María.“ sagði Lúsía. „I»ú gerir Jteiin báðutu j tangt til raeð þessu. Og Jtað er ekki i fyrsta skifti 1 heldur; hérna 11111 kveldið—“ llftn Jjagnaði, strauk hendinni um hlómin i 1 .árintt á sér og .gekk brosandi fram úr herbergimi. Erú Dalton beið ferðbúin niðri i ganginum, en Maria ætláði ékki að fara af þeirri góðu og gilchi á- j stæð.u að henni hafði ekki verið boðið. ! „Itg býð að eins fánm,“ hafði Lady Earnley sagt við Lúsítt, ,,og eg ætla að biðja yður að kpma ekki ! tneð þessa hortugu norn sem hjá ýður Mér j geðjast vel að göinlu frúnni. en stelpuna með Jmnnu varunar get eg ekki Jtolað." f.ústa koín seint í heimboðið og þegat hún kom j ínn kvsti Lady Farnley hanna vingjarnlega og isagðó; „l>'cr komið svo Seint, góða'rnm; að- cg var hætt j ,1 ð vonast eftir y'ur, og liefðuð Jtér ckki komið þá héfði eg látið alla hina gestina fara, fengið mér j grautarspón og fari'ð að hátta.“ „l»að cr nú svo,“ var sagt í lágum róm til hllðar | við J»ær; „en eg cr hræddur um, að okkur sumum ; hefði ekki verið l»ættur skaðinn með grautarspæni. j ilefði ungfrú Darrastað ekki koraið þá er sennilegra j að stiinir hefðn tekið inn eitur.“ Sá sem J>etta sagði var Merle markgreifi. Hann var fölur og hæglátur eins og liann átti vanda fyrir: cn Lúsía tók eftir einhverjum óvanalegum glatnpa í augum hans, J»egar hann tók í hendina á henni, sem T»ar vott um sigur eða von um sigur yfir einhverju, og það fór hrollur um hamta. Hann hafði búið sig óvanalega vel og glampinn t augtini hans var í einhverju ónotalegu ósaniræmi við gimsteinana setn hann bar á sér. Aldrei liafði Lúsia verið fegurri en kveld þetta. j Ekki einasta blwmin í hárinu á henni, heldttr nokkuð annað, seíu ekki var blómunum með öllu óskylt, gcrði hana svo fagra. að jafnvel konur, sem áttu dæt- tir á hennar aldri og eldri, játuöu það, að hún bæri al flestum stúlkum að fegttrð; og tmgit menn, sent J»ar voru staddir, ntundu liafa kosið sér liana öllum •óðrum fremui þó luin hefði verið fátæk vinnitkona. Tvisvar dansaði hún ttm kveldið: einu sinni við gamlan ntann, Toweríord jarl/og einu sinni við markgreifann; hann hafði aldrei augnn af lienni, og væri hann ekki að tala við ltana, þá sá hann um að tala við aðra, sem næstir henni vortt. „I»að er víst ekki til ntikils fyrir okkur að hugsa um ungfrú Darrastað,“ sagði einn úr hópi ungu mannanna við kunningja sina. „Merle ætiar sér hana auðsjaanlega. Lítið J»tð bai : l.ann núna. Svona hefir ltann látið við hana í alt kveld. Og þið megið reiða ykkur á það, að hann nær í ltana, hvort sént henni er það ljúft ecTa leitt.“ „Góða nótt, elskan mín," sagði Lady Parnley við Lúsm þegar hún kvaddi. „Eg er orðin undur þrevtt. Það er ekki kurteist af mér að hafa orð á því, eg veit það. En eg er upp með mér og á- nægð.“ | „Þér hafið ástæðu til þess,“ sagði Lúsía. „\'ið höfttnt skemt okkur vel í kveld.“ Lady Farnley hló. „Svona á maður að tala." sagði hún. „Eg þakka fyrir, góða mtn; en eg var ekki að httgsa utn dansinn heldttr tttn yðttr. Mér þykir svo vænt utu yðttr, að tnér finst stundum eg eigi yðttr. Farið þér nú heim, sofið J»ér vel og varðveitið rósirnar yðar. Kyssið J»ér mig aftur." Þegar Lúsía beygði sig til Jtess að kyssa hana þá hvíslaði gatnla konan að ltenni: „Mér þykir vænt úm, að J»ér fóruð að minum raðtint." ,,\ð.ar ráðttin," svaraði Lúsía brosatidi; „að hverju leyti, kæra Latíy Farnley?" „Farið þér, markgreifi, og lttið eftir, hvort vagn- gluggarnir eru lokaðir," sagði gatnla konan. Og þcgar hann var farinn sagði hún: „Mér þykir vænt ttm að Jx't hafið kontist að þeirri niðurstöðu að láta vesalings ttnga tuanninn fara." „Hvaða vesalings tinga mann hefi eg látið fara?“ spttrði Lúsia; ert sniátt ög smátt jókst roðinn í and- i liti hennar. „Þér látist ekkt' skilja ntig, góða mín. Hann 1 Ifarry Herne, atiðvitað. Eg ltefi ekki ráðlagt ýður ■ að láta neinn ánnan fara svo eg rauiti.',? ! „Harry Herne," tók Lústa ttpp eftir henni. „Já. Mér ér sagt ltanri sé að húa !rig undir að . i'ara qg. það undir eins. Þernan mín, sem/ trúlofuð er .cinttm hestasvciniiuiin yðar, sagði 'rnér J»að eftir houuni. \lér þykir vænt utn það; þér tnegið trúa uiér til þess. áð það vár rétt af yðttr. Eg get ekki sagt yður hvers vegna. en eugu síður er þáð rétt. Mér hefði þótt vænt tfm að sjá hann áöur ett hann fer, | on ég tel. víst, a'ð han.n sé fárinn nú. Það verðttr að ! sitja við J»að. Vesalings Harry! “ .og lnitx 'stundi. ■ „Þama kenntr nú markgreifinn. \<»ru gulggarnir afftir? Það er gott. Mér er ant 11111 fögrtt róSitta ökkar. Góða nótt." I Lúsía rétti markgreifamtm' hendiria, en vissi natmiast hvert hún var að láta leiða sig. „I íarrv Herne farinn , »í nótt.“ Orðin hljóm- ttðu i eyrttni hennar. og J»að var eins og stjörnurnar .’önsuðu fyrir attgutn hennar. „Earinn,. faritin.“ Ilún hi..iiuh ahlrei sjá liann framar. (’). hVers vegna ! hafði luiti látið hann fara án Jtess að tala við hann, ■ án þess að gefa honum neina bendingtt um að fara lekki?" „Nú er Jtetta áiiægjuríka. einkar ánægjuríka kveltl á enda." ’tautað i markgreifinn. og óþægilega j glamparin frá átigitm háns lágði á föla.órólega andlit- j tð hennar; en hún heyröi varla hvað tiárin sagði eða 1 tók ekkert eftir því; og þegar hún var sezt niður í ! vagninum óniaði eins og líkhringing í eyrutn hennar: j „Farinn. farinn!" Greifinn stóð í sömu sporunt og horfði á eftir I vagninum þangað til hann var horfinn út í mvrkrtð, j <»g einkennilegt bros lék á vöfum haris. Brosið var í j t'ullu sanirætni við glampann í attgum lians — lýsti < fastákveðnu áfortni og öruggri von ttm sigur. XVII. KAPITULI. Lúsía var sorgbitin, hjarta hennar lá við að springa. Hún hafði verið búin að hugsa sér hvað j lnin ætlaði að segja við Harrv Herne þegar þau rvndust næst og hún hallaði höfðintt upp að brjósti^ lians. Hún hafði ætlað sér að fara til hans eða senda eftir honutn á morgun eða næsta dag. og ntt nú vai hann að líkindum farinn! Það er tvenns konar andlegt httngur, sem á oss sækir í heitni þessum: lntngur eftir auðæfunt c»g lntngur eftir ást. Til J»ess að seðja hungrið eftir auð- æfitm leggja mennirnir gjarnan alt í söluriiar — i virðingu sína, heilsttna, lifið: eins er kvenfólktnu var- I ið- þegar um ást er að ræða. Lúsíu fansl lnin vilja gefa títi ár og rniklu meira af æfi sinni til þess að fá einti sinni að heyra ntálróm hans, láta hann allra snöggvast vefja sig að sér. geta hvíslað að honum: „Harry, eg elska þig. Eg get ckki látið þig íara. Mér er sama hvað J»ú segir ; eg vil vetða konan þín!“ Væsi hann farinn, hvað yrði þá um hana.J Henni fanst hún J»ekkja hann nógu mikið til þess að vita, að væri hann farinn þá mundi hann varast að láta hana íá vitneskju utn hvar hann væri að finna. Þann- ig mundu árin ltða og hún aldrei líta glaðan dag, og — hún gat ekki lengur haldið tilfinningum sínum i skefjum heldur greip höndttnum fyrir andlitið og rak upp lágt viin. „Góða ungfrú Darrastað," hrópaði frú Dalton yrirkomin af hræðslu. „Er þér ilt? A eg að opna glttggann?; „Það er ekkert. Það er nokkttð hcitt í vagniti- , i.m — já, opnaðu gluggann: svona.“ Þegar heim kotu og Lúsia var komin ttpp á t;'jppurnar sagði hún að sér væri svo heitt, að hún «

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.