Lögberg - 16.03.1905, Page 3
LÖGB iKG, FIMTUDAGINN 16. MARZ 1705.
sídastlidinn.
kvedið, hvernig hann verji þeim gjöf-
, . um, setn guö hefir gefiö honum, þarui-
Agrip af umræoum | ig, að það sé guöi þóknanlegt.
Fyrst guð er kærieikur, er það
á híterskum trúmálafundi cr haldinn skylda hvers manns að Ieggja til í
i’ar í Sclkirk., Man., 20. hcbr. guðs nafni til að bæta, hjálpa og ltkna
þar sem þess þarf við.
Gttð hefir yndi af því að gefa. Hann
gaf oss sinn eingetinn son. Ef vér
breytum guðs vilja samkvæmt þá eig-
um vér að gefa þar sem þörf er á.
Postulinn segir: „Þó eg brytjaði
nidur eigur mínar og gæfi fátækum.en
hefði ekki kærleikann, væri eg einsk-
is verður.“ Gjafir manna hafa þvt
að eins sannarlegt giidi, að þær séu
gefnar af kærleika. Kærleiki guðs til
Foráteti (séra N. Stgr.Thorláksson)
skýrði frá, að að eins þeir, er væru
meðlimir einhvers lútersks safnaðar,
hefðu málfrelsi. Hver ræðumaður,
að undanskildum þeim sem innleiddi
umræðumar (séra B. B. Jónssyni).
hefði að eins tíu mínútna málfrelsi í
einu. Hann lýsti þvi yfir, að hver
sem vildi mætti koma með ritaðar
spurningar í fundarlok, og var séra I Vor þvingar oss til að rétta öðrum
F. J. Bergmann valinn til að svara j hjálparhönd. Andi lútersku kirkjunn-
þeim.
Málefni fundarins var: „Hvemig
kristinn maður á að líta á eigur stn-
Séra Bjöm B.Jónsson innleiddi um-
ræðumar á þessa leið:
Þegar vér fæðumst t þennan heim,
erum vér hjálparlaus og algerlega
upp á aðra komin. Þá þurfa vinir
vorir og náungar aðstumra yfir oss.
Eins er það síðast, er vér kveðjum
ar er á móti því, að nokkuru valdboði
sé beitt i þessu efni. En guðs orð og
innri tneðvitund kristins manns knýja
hann til að vinna að ijtbreiðslu guðs
ríkis með þvt einnig að leggja sinn
hluta til eflingar því, að boðskapurinn
um frelsarann nái til allra þjóða.
Það er því skylda hvers kristins
manns að gefa eftir megni guðs rlki
til eflingar.
veröldina. Grátandi komum vér í ;
heiminn; grátandi kveðjum vér hann. j Séra Kristinn K. Ólafsson:
Lifið höfum vér þegið að gjöf. Með- j Sá er byrjaði umræður þessar hefir
an vér lifum og þroskumst, eru oss j skýrt frá þvi, hvað kristinn maður
fengnar eignir til meðferðar og mest- j eiSi a<> gera við eigur sinar. Allir
ur hluti þeirra oss lagður upp í hend- í menn eiga að iita á eigur sínar sent
urnar • j fjármuni sem þeini eru fengnir til
Þegar vér förum héðan, tökum vér j geymslu. Guð ætlast til þess, að vér
ekkert með oss. Eignir vorar ag á- j verjutn fjármunum vorum til þess að
rangur vinnu vorrar gengu þá ti! 1 sjá fyrir ttmanlegri \-ellíðan vorri, og
annarra, sem þá meðhöndla þær eftir ; l»e'rra sem vér eigum að sjá um. En
vj]j hann ætlast til meira af oss. Hann
Oft heyrist um það rætt, að tnenn- j ætlast til þess, að vér uppbyggjum rík;
irnir framleiði sjálfir úr skauti nátc-
urunnar það s< m þeir hafa með
böndum; oft Lfeyrist það, að mem
þakki eigin atorku hve vel þeir kont-
ast áfram. En er i < tur er gáð að,
hljótum vér að játa það, að vér sköp-
um eigi eigur vorar sjálfir, því enginn
maður veitir náttúrunni kraft til að
framleiða. Eigi veitir hann heldur
sjálfum sér sína eigin krafta. Lif
vort og eigur er oss veitt að gjöf,
og fáir eru þeir sem efast um það
hvaðan sé uppruni allra hluta. Eigi
að eins kristnir menn, heldur einnig
hans rneðal mannanna að svo miklu
leyti sem i voru valdi stendur. En
samvizka eiilstaklingins verður að
skera úr því.hvenær hann rækir skyld-
ur stnar við gptð og mannfélagið. Það
er ekki óalgengt að menn líti svo á,
að engin bein skylda hvíli þeim á
herðutn gagnvart öðrum en skylduliði
þeirra. Sá hugsunarháttur er merki
um eigingirni mannanna.
Hvað tnaður leggur til almennings-
þarfa,—til að lijálpa náunga sínum,—
er tnerki þess, hvaða vald samvizkan
upplýst af guðs orði hefir náð yfir
, . . , , - ____! lunderni hans og framkomu.
aðrtr, vita, að það er guð sem getur ....
líflð og möguleikana til fratnleiðslu.
En þegar það er viðurkent, að guð
sé skapari og eigandi allra hluta er
ekki heldur hægt að neita því, að
hann hafi vald til að ákveða hvernig
vér verjum eigum vorunt, og í guðs
orði er skýrt tekið fram hvernig hann
ætlast til að vér verjutn þeim.
í gamla testamentinu er lagaboð um
það, hvernig tnenn skuli verja eigutn
sínum. Guð sjálfur, stjórnari ísra- j
elsmanna, gerði vissa kröfu til þeirra.
I lögmáli Mósesar lesum vér, að
stjórnin guðlega krafðist sérstakra
skatta af þegnum sínum. Var það á-
kveöinn hluti af tekjum Israelsmanna,
—einn tíundi,—þar í voru fólgin öll
útgjöld til opinberra þarfa.
Þetta kom Israelsmönnum einum
v:ð, en er nú fallið úr gildi. Kristnir
rnenn skoða þetta ekki sent lagaboð
fyrir sig. I nýja testamentinu eru
engin viss fjárframlög boðin. Hinir
fyrstu kristnu söfnuðir i Jerúsalem
lögðu allar eigur sinar í einn sjóð, og
úr honum var útbýtt eftir þörfum
safnaðarlima.
Það er samvizka hvers kristins
manns, sem ákveður það, hvað gjalda
skuli til safnaðarþarfa. Og með upp-
lýsing guðs orðs á hver maður að á-
kveða þetta atriði fyrir sjáifan sig.
Jesús Kristur varar við áhyggjum
Margir eru, ef til vill, óupplýstir í
því, itvaða fullkomnun guðs börnum
er ætlað að ná. Vér þurfpm að vaxa,
svo vér sjáum skyldur vorar og rækj-
utn þær. Þegar vér höfunt öðlast
þann þroska, verður spurningunni
setn hér á að ræðast svarað. Gallinn
er, að menn taka eigi nægilegt tillit
tii þess hvaða skyldttr hvíla á þeim.
Ef kristinn safnaðarlimur leggur
ekki svo til, að hann finni nokkuð til
sjálfur, leggur hann lítið á sig fyrir
frelsara sinn og hefir lítið öðlast af
lttnderni hans. En þegar hann hefir
lært að afneita sjálfum sér til að
,.gera aliar þjóðir/að lærisveinum“,
þá er það merki um kristilega
þroskun.
Jón Sæmutidsson:—
Trúarjátningin segir, að það sem
vér höfunt tneð höndutn sé gjöf frá
guði.
Lögmál trúarinnar,—skylda krist-
kristinna matina, — er að gefa af
kærleika, af því Jesús býður það.
Sigvaldi Nordal:—
Mér þykir forseti vera helzt til
spár á prestunum. Eg vil ekki spara
ntentuðu mennina þar til í fundarlok.
Eg vil að séra Jón Bjarnason láti til
sín heyra, og láti beint frantan í
okkur það sem hann hefir að segja.
Margir fátæklingar hafa barist á-
út af fjármununt, og syndum setn | fram af litlum efnum og, ef til vill,
þeim eru santfara. Hann kendi oss
þetta nteð dæntisögum sínum, dæmi-
sögunni um pundin, Lazarus og ríka
manninn og mörgunt fleirunt.
Kristinn maður er að e^ns ráðsntað-
ur eigna sinna; eigandi þeirr er guð.
Og fyrst þessu er svo varið þá er það
skylda hvers kristins manns, að verja
öllu sem honunt er i hendur fengið,
hvort það. er fé hans eða kraftar, á
þann hátt, að guði sé þóknanlegt.
Spurningunni, sem hér liggur fyrir
til untræðu, hefir hver kristinn maður
lagt t guðskistuna eftir föngum.
Það er því álitatnál hvað mikið
vantar á að menn geri.skyldu sina t
því efni.
Þorst. Þorláksson:—
Séra Björn B. Jónsson tók fram,
að ekkert lagaboð um neitt ákveðið
skyldugjald væri fram tekið í nýja
testamentinu. Spursmálið er því um
samvizkulögmál einstaklingsins við-
víkjandi þessu atriði.
Eitt er víst: þegar kærleikurinn
... , til guðs er nægilcgur, gera allir sitt
svarað fyrtr stg þegar hann hefir a- ^ tj, Kær[eikurinn tH skapar.
ans hlýtur að konta fratn og scgja til
sín. Þar seni elskan til guðs er nægi-
Iega vakandi. hlýtur afleiðing hennar
r.ð koma fram verklega.
Séra Jón Bjarnason:—
Enginn 'maður í þessari kirkju
hefir goidið guði það sein hann er
liotutm skyldugur.
Grein sú, sem cg birti í „Samein-
ingunni" fyrir skemstu hefir valdið
miklu umtali. En undarleg er sú af-
staða þegar vantrúarblað gerist sjálf-
boðið „verjandi" kristinna manna og
ætlast til að þ e i r velji þaö til að
flytja greinar sínar í. Eg hefi oft
tekið greinar í blaðið sem mér sjálf-
um hcfði ekki dottið í hug að hafa
þannig. Enginn skilji þó orð mín
svo, að með þessu geri eg hina
minstu afsökun t þcssu efni. Grein-
in cr fræg. og hefir verið marg-end-
urprentuð. Það er að sönnu við-
kvæmt þegar spumingu kristindóms-
ins er beint í hjartastað mannanna.
Þess er og von, því Matnmon er
voldugur í heimiuum.
Eg skal ekkert scgja um það, hvort
eg hefði haft þessa grein þannig. Eu
þegar eg ias hana um daginn,— og
það ekki t fyrsta skifti,— þótti tnér
hún svo vekjandi, og svo vel frá
henni gengið, að eg tók hana.
Menn hafa sagt hér, að í nýja
testamentinu sé ekkert lögmál til í
þessa átt. Hvað vilja menn segja
um Ananías og Saffíru? Yður er
kunnugt um þeirra verk, og drottinn
deyddi þau. í gantla testamentinu er
oft minst á fórnir. Eg skal að eins
minnast á Job. Sá þurfti nú að fórna.
Fyrst var hann sviftur eignutn sín-
um, og svo börnunum.
Hver maður þarf að spyrja sjálf-
an sig í alvöru: „Hvað heitntar guð
af mér?“ Dr. Trumbull áleit að
þetta heimtaði guð af sér. Líkt álit
liöfðu forfeður vorir. Ari fróði seg-
ir svo frá, að á tíð Gissurar biskups
hafi íslendingar af fúsum vilja goldið
tíutid af fé sínu. Þetta var álitið
göfugt þá.
Kl. Jónasson:—
íslandi fór að íara aftur í trúar-
i legu tilliti þegar tíundin- var lögleidd.
j Séra Jón Bjarnason :—
Mr. Jónasson er þá fróðari en Ari
ef hann getur sýnt, að þetta hafi ver-
ið spor í bölvunaráttina. Annars
væri ekki úr vegi að hann ritaði um
það í „Heimskringlu.1-
En hvað vilja menn segja um
ekkujna, sem gaf aleigu sína. Frels-
arinn dáðist að því verki hennar. Og
ltann gaf sjálfan sig til frelsis mönn-
unutn.
Menn mega ekki gera það að
grýlu þó í nýja testmentinu sé ekkert
lagaboð i þessa átt. Skylda kristins
manns er jafn brýn fyrir því.
Klemens Jónasson:—
Eg sagði prestunum í gær, að eg
vildi tala t tvo klukkuttma á þessum
fundi. Þeir urðu hræddir, og bituðu
tímann niður í tíu minútur.
Fyrst eg tók fram í fyrir séra Jóni
Bjarnasyni ,verð e^ nú að taka til
máls. Greinin, sem birtist í „Sam-
einingunni“ er hrottalega rituð, og ef
dæma skal göfugleika dr. Trutnbulls
og þeirra er hann reit greinina fyrir
eftir lienni, er þar ekki um auðugan
garð að gresja.
Ari fróði segir, að ástæðurnar fyr-
ir því að tíund var lögleidd á íslandi
hafi verið þessar:
1. Vinsældir Gissurar biskups.
2. Mælska Sæmundar prests.
3. Ráð Markúsar.
Segir hann að óskiljanlegt sé hvað
vinsæll Gissur biskup hafi verið.
Seinni greinina í „Heimskringlu“
ltefi eg ekki lesið, en hina fyrri fór
eg allnákvæmlega yfir. „Heims-
kringla“ heldur því fratn, að hvergi t
biblíunni sé minst á að af öðru hafi
verið goldið en ránfé.
Faríseinn hrósar sér af því, að
h^nn hafi borgað tíund af öllutu eig-
um sínum. „Heimskringla“ hefir því
rangt fyrir sér.
í kvöld er verið að mæla trú krist-
inna manna með kvarða. Mælikvarð-
I inn er peningar. I „Sameiningar“-
greininni er sama sVipan notuð og
hér í kvöld. Ef maður á dollar og
gefur af honum 10 cents til kristin-
dótnsmála þá er hann kristinn. Ef
annar maður á dollar, og gefur af
honum 15C., er hann kristnari en hinn
fyrri. Ef þriðji maður á dollar, og
gefur 20C., er hann kristnastur þeirra
allra. En eigi einhver dollar og gefi
ækkert, er hann ókristinn þó hann
'„berji sér á brjóst, og segi með toll-
heimtumanninum : „Guð, vertu mér
’ syndugum líknsamur“. Þetta er
' liættulegur mælikvarði.
Árni Friðriksson:—
J Það getur verið gott að leikmaður
taki þátt t þessum umræðum, og þá
sérstaklega kaupmenn, því þeir eru
1 oft eigingjarnir kallaðir.
Séra Bjöm B. Jónsson gat um það,
maður væri allslaus þegar hann fæð-
■ ist. Um forlög hans veit enginn.
J Menn cru misjafnlega gefnir. En vel
gefinn maður er líklegri til gagns.
Mér skilst, að aðal-lögjöfin sé hið
innra hjá manninum sjálfum. ,Er
hún ekki það sem hvers manns krist-
indómstilfinning bendir á að gjalda
skuli til guðs og mannfélagsins? Sú
þjóö sem vér búum hjá er að reyna
að innræta hið góða í hvers hjarta.
Samvizkuröddin er mælikvarðinn
fyrir hvern einstakling á það, hvaða
skyldur hann hefir við sjálfan sig og
aöra.
Það nær til bæði presta og annarra
( að hugsa fyrst unt sína. Næst því
(eiga bæði þeir og aðrir að hugsa um
^ aðra menn. öðruvísi skil eg þetta
| ekki. Það getur verið af vantrú, en
eg get ekki séð að það sé annað en
, mannsins eigið vit og tilfinning sem
um er að ræða. Þökk væri mér á að
fá upplýsingar um þetta mál.
Séra Jón Bjarnason:—
Eg spyr alla kristna menn hvort
þeir ekki viðurkenni þetta: „Leitið
*fyrst guðs rikis og hans réttlætis“ o.
s. frv. ? Eg efast ekki um, að þeir
alltr viðurkenni þetta hátíðlega. En
þá er það samvizkuskylda hvers
manns að spyrja sjálfan sig að því,
hvort hann hugsi fyrst um guð og
hans rtki. Mér heyrist þetta svo oft
verða viðkvæðið: „Fyrst eg og ntinir
og svo kristindómurinn.“
Þeir sem leggja mest af mörkurr
til guðs orðs útbreiðslu komast ekki
ver af en aðrir í efnalegu tilliti
ntiklu heldur væri hægt að sanna hið
gagnstæða.
Flvað viðvíkur því að ekkert laga-
lx>ð sé í nýja testamentinu í þessa átt,
þá er svo hægt að segja urn fleiri at-
riði. Það er til dæmis ekkert laga-
boð í þá átt að menn skuli
sækja kirkjtt. Þó álíta menn það
skyldu sína, og það réttilega. Það er
því ekki sannað að engin skylda hvíli
á kristnum monnum að leggja fram
fé guðs ríki til eflingar, þó ekkert
lagaboð sé í nýja testamentinu i þessa
átt.
Grein þessi hafði þýðingtt fyrir
tnig. Hún sýndi mér þá skyldu tnína
sem eg ltefi tnáske ekki fullnægt.
Hvort eg á langt eða skanit eftir ólif-
að,—Og eðlilegt er að það séu ekki
I tnörg ár,—skal eg hér eftir greiða
j tiund af eignum mínum í þarfir guðs
rikis.
Klemens Jónasson:—
Ananías og Saffíra dóu ekki fyrir
það að draga ttndan af eigum sínum
, heldur fyrir það að ljúga að guði.
AJál þetta, sent hér er rætt um,
kemur annars býsna-nærri takmörk-
um fríkirkju og ríkiskirkju, því varla
er mögulegt að inhkalla tiund ttema
með lögum. Það er annars örðugt
j að samrýma þetta við þá skoðun, að
'vilja að ríkiskirkja eyðileggist, en að
íríkirkja komi í hennar stað.
) Á dögum Esekiasar konungs var
bein skattgreiðsla til musterisins’
heimtuð.
Séra Jón Bjarnason:—
Guð stjórnaði þá í ísrael.
Kl. Jónasson:—
Það er annað mál. Tíundin ís-
lenzka hefir lika verið heimtuð í guðs
nafni. Hún hefir ætíð verið tekin í
nafni kirkjunnar.
Séra Kristinn K. ólafsson:—
Mr. Jónasson var áður, að því er
(Niðurl. á 7. bls.)
Verölag á
yörum hjá
Lake Manitoba Tradino
& Lumber Company,
Oak Point, Man.
Hveiti og fóöurtegundir:
Qgitries Ho/ral Household. beXta
hveiti, sem fáanlegt er á
markaönum, fyrir $2.85.
O/onora. bezta tegund $2.65
Bran, $ió.oo tonniö.
Shorts, $17.00 tonniö.
Hafrar, 40 cent busheliö, og
lægra verö ef mikiö : t
Ofantaldar v , 1 -
ig keyptar hjá Brother Mul-
veyhill í Mission.
Ennfremur eru til sölu
nægar birgöir af húsaviö,
huröum og gluggum, meö
sama veröi og í Winnipeg.
BOYD^
KINS DAGS BÖKUN.
848 f
Mai n -t. - ••••••••«
.North )
\ Cor. sputi'ni
- 0« Hsbor «
r Fort Kou.«
Viö höfum þrjá vagnfarma
af hestum. sem veröa til sölu
á Oak Point meö vorinu.
Verðlag og skilmálar^ aö-
gengilegir.
Ef brauöin sem viö bök-
um á einum degi væru
iögö í röö þá mundu þau
ná á milli búöanna okk-
ar á Main st. noröantil
Og búöarinuar á horninu
á Spadina og Osborne
st. í Fort Rouge.
BOYD’S brauögeröarhús á horni
Spence og Portage ave.
Tel. 1030.
jCœrid ensku.
The Westerx Business CoL-
.ege ætlar aö koma á k v é 1 d-
1 k ó 1 a til þessaö kenna í sl e n d-
ngum aö TALA, LESA og
iKRIFA ensku. Upplýsingar aö
3o3 Portage ave. M. HALL-JONES,
Cor, DonalJst. forstöÖumoOu
MARKET HOTEL
146 Princess St.
á tuóti niarkaðnuiQ
Eioavdi - P, 0. Conxbll.
WINNIPEG.
Beztn te«uadir af víiiföngum or* viatl-
um aðhlyniiing gM ou: húsiðenduib*«tt
og uppbúið að nýju.
KING EDWARD REALTY 00.
449 Main St. Room 3.
Einuir í baenurn og út um Und. Cíóð
tækifæri.
Peningalán. Bæjarlóðir til sölu.
ELDI1> VID GA8
Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið
ir félagið pípurnar að götu línunni
ókoypis, Tengir gaspip tr við eldastór
sem keyptar hafa verið að þvi ác
þess að setjs nokkuð fyrir verkid.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu
Allar tegundir, $8.00 og þar yfir,
K i ið og skoðið þær.
Thf Winnipeg Etcctrie Slrect Railway C«.
Gasov> ,‘iidin
2IS Pow»- Avknitf
CANADA-NORÐVESTURLANDIÐ
Reglur viö landtöku.
Öllum sectionum meö jafnri tðlu, sem tilheyra ^ambandsstjóminní, I
•lautáobA og Nordvesturlandinu. nema 8 og 26, geoa ‘íölskylduhöfuðog karl-
nenn 18 áru gamlir eda eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það
r að segja sé landið ekki éður tekið, eða sett tii síðu af stjóminni til vid
rtekju «ða ein hvers annars
íanrltun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstoíu, sem næst ligt-
I U H/1 r nn cum /m. 1 .-S2 •____/1.2_l __ - . n
ient!
1 er $10.
Innritunargjald
fleimilisréttar-skyldur.
öamkvætut aúgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt
r dkyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir ( eftir
vigjandi fcöluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjaíbað að minsta kosti í sex ménuði é
verjv Ari í þrjú ér.
(21 Ef faðir (eða móðir, ef faðtnnn er létinn) einhverrar persónu, sem hefi
•ett til ftðskrifasigfyrirheimilisréttarlandi, býr é bújörð í nágrenni við land-
1. sem þvílik persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur
■ersónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er á búð é landinu snertir édtu
tn afaalsbréf er veitt fyrir því, é þann hétt að hafa heimilih jé föður sinum
■ða móður.
í Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-bújörí
eða skírteini fyrir að afsclsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam-
smi við fyrirmæli Dotninion iHiidí tuanna, og hefir skrifað sig fyrir síðari
eimilisréttar bújörð. þé getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að því er
nertir ébúð é landinu (siðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé
æfið út. é þann hétt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari helrn*
lisrettar-jörðin er f nénd við fyrri beimilisréttar-jörðina.
(4) Ef Landreminn býr að stað V bújörð sem hann é [hefir keypt, tek-
' erfðir o. s, frv.J I nénd við heimiítsre. carland það, er hann hefir sktifað sir
vrir þé getur harin fullnægt f.vrirœælunt laganna, að því er ébúð é heimilia
'ttar-jörðinni snertir, é þann hétt að búa é téðri eignarjörð sinni (keyptula.
di o. s. trv.)
ReiiTni um efgnarbréf
»tti að vera gerð strax eftir aðBétin eru liðin, annaðhvort hjá næsta unt-
oðsmanni eða hjé Innpector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefitr
•eriö 6 landinu. Sex mánuðum éður verður maður þó að hafa kunngort Dom-
uion lande umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um
■ignarréttinn. v
LeiObeiniiifrar.
Nýkomnir inn , é_ innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og a
laim Dominioii 1 * rmninnan Manitoba og Norðvesfcurlandsine, leid»
leitiingar um það t.r m .. ótekin. og allir, sem é þessum skrifstofum
inna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. ieiðbeiningftr og hjélp til þess ad
é í lönósem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb
r, kola . og néma lögum. Aliar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef-
ns, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jérnbrautar-
■eltisins í Britisi Columbia, með því að snúa sér bréflega tilgritara innanrikis
■eildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein-
Iverra af Dominion landi umboðsmðnnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu
W. W. CORY.
Deputy Minister of the Interior,
Dr G. F. BUSH, L. D. S.
TANNLÆKNIR.
Tennar fyltar og dregnarí út án
sérsauka.
Fyrir að fylla tönn $1,00
Fyrir aðdraga út tðnn 50
Telephone825. 627 Main St.
Tau«>:as:igt
Jafnvel áköfustu taugagigt má
lækna ineö því aö bera á sig 7
Monks Oil og taka inn
7 Monks Grippe &
Headache Cure.