Lögberg - 23.03.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.03.1905, Blaðsíða 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 23. MARZ 1905. Kafli úr alþingisrímum. 'Tólfta rírna: — Um þær mundir ýmsir högg í annars garði áttu, því að þing var nærri, þóttist hver þar öðrum hærri. Guðjóns áöui' getið er, sem grimm- ur forðum biskup lét og landshöfðingja ljóta títuprjóna stinga. Veður skiftist skjótt í lofti, skalttt trúa, Jandshöfðingja vinur vera vildi’ ’ann nú og „agítéra.'1 Bjóst hann við að máske mundu molar hrynja, ■eins og komifl er á daginn, af hans borðtim sér i haginn. Kosninga var hríðin hörð þar háð á Ströndum; átti ’ann þar við enga gungu, Inginutnd í Snartartungu. Knéskít Guðjón hraustur hlaut, svo hermir sagan, fyj-ir ungum Ingimundi; óglatt varð þá mörgu sprundi. / Aftur tókst nú orrustan, sent allir muna;. eftir langar eggja-hviður Ingimundi þvældi ’ann niður.— Höggorrusta háð var grimiti i Húnaþingi: Árni sleit í Höfðahólum á hlaupum sínttm fernum sólutn. í>aut hann eins og þeytispjald um Þing og Dali til að æsa að álma-róti alla karla Valtý móti. Komst því ekki til á túni töðu’ að hirða þessi fleina Freyrinn mætur fyrr en undir veturnætur. Þarna’ er dæmi, þjobin mín, sem þú skalt læra: baltu þér við hærri vegi, hirtu’ um bú og fé þitt eigi. Undarlegt er æðimargt, en einkum þetta, að hér skyldi orku-slynga Arni teyma Húnvetninga. Svo hann vilti sjónir þeim að sum- ir vildu vekja upp dauða og Valtý senda, virðist slikt á æði benda. Jósafat bjóst aldinn út í álma- , hretið, ætla kvaðst ,,tneð elli bleika óskelfdur til Hildar leika.“ Hermann digur þrífork þreif, á þingið reið hann; selir grétu gleðitárum, gægðust upp úr köldum bárum. Vöðuselur var þar stór og varð að orði: ,;Hermann frændi, í þingsal þínum <,þú skalt heilsa bræðrum mínum. .,Vertu sæll, þér óskttm allir attðnu’ og gengis, „Á því vota áttu heinta, „aldrt»i máttu þessu gleyma. „Dauf mun vistin þykja þér á þurru landi, ,verði þar ei vært, þá flýja „vínlands skaltu til hins nýja." Kom þá mikið kríuger að kveðja garpinn, fast og heitt á koll hans kystu kríurnar og fæðu mistu. „Dekorerað“ hattinn hans þær höifðu’ og klæði, svo a<i kempan sýndist prúða sakleysis í hvítum skrúða. — Skal eg þá í Skagafjörðinn skjótt mér snúa, þar sem gengu þungu stríðin, þar varð ljóta orrahríðin. Innan ltéraðs ýmsir vildu á alþing fara, og Stefán minn á Möðruvöllutn, maður sá er bar af öllum. Hann var fríður vaxinn vel og vígalegur; bregður grönum, glottir tíðum, gleðst ltann oft af deilunt stríðutn. Sá var mestur Valtýs vin á varu landi; mælsku skorti’ og einurð eigi, ótal þræddi krókavegi. Herma skal frá honurn Jóni’ á Hafsteinsstöðum: norður í Fljót eg frá hann ríði, forna hitti töfra-gríði. Mannsrif eitt þau magna’ og senda megin-púka; Stefán á sá fjandi’ að finna, ferð hans tálma’ og ógagn vinna. Hafsteinsstaða-fjandinn fer nú ferða sinna; I mórauð hundtík mögnuð var ’ann, með sér djöfuls-kyngi bar ’ann. Var þá Stefán yestur búinn,— var þó áður búinn fund að boða’ og lýði bað sér fylgja’ i hörðu stríði. Eina nótt það er, að Stefán illa lætur svefni i. og_ sárra kvala svo hann kendi’ að mátti’ ei tala. Þrútinn var og helblár háls og höf- uð bólgið; beinverkir og svimi sóttu sárt á hann á þeirri nóttu. Vætti ’ann kverkar víni á, en varla niður —svo mjög tók hann kvala’ að kenna —kunni hann nokkrum dropa renna. Sent er nú á Akureyri á augabragði Guðmund Hannesson að sækja sveigi til að líkna mækja. Sá hefir marga hölda heimt úr Heljar greipum; lýsir honum lærdómsandi, læknir mesti á Norðurlandi. Járn- og messing rúmstæði. Emaljeruð hvít, blá og bleik rúmstæði I af ýmsri gerð. Mikið til af öllúm stærðum. Okkar vanal. $5.50 rúmstæði á $4.25 “ ^4-5° “ á '75 Með sér hafði’ hann hundrað glps af Hoffmanns-dropum, skurðarhnífa skæra og tengur, skyldi ci Stefán kveljast lengur. Alt kont fyrir ekki þó;—þau orð hann hafði, að sú veiki ekki mundi einleikin í hjörva-Þundi. Stefán býst nú bráðutn þar við batta sínum. mjög af honum mundi dregið, maðurinn gat ei frarnar hlegið. . Ólafttr Davíðsson er sagt að sótt- ur væri; enginn maður ntanninn blekti, I mæta vel hann drauga þekti. Réttum beinum sezt hann svo á salar gólfið ; las og þuldi’ t hálfum hljóðttm heljar-feikn af galdra-ljóðum. 1 Sér hann Stefáns hart að hálsi herða fjanda; eftir langar kynja-kviður kom hann draugsa h>ksins niður. Stofugögp Útdráttar-borð, úr gljáfægðri eik. Leð- urfdðraðir stólar, China Cabinets, Btjffets og mikið úrval af sideborð- um og speglum. Með ýmsu verði og gerð. Kaupið góðu vörurnar. Sideborð, #95.00 virði á. $78.00 Létti skjótast laufa-Tý, og lang- ferð sína hefur nú og heldur vestur, höfðingjanna auðnu mestur. Stefán sigur frægan fékk og fór á þingið. Ólafur frá Álfgeirsvöllum einnig fór með kappa snjöllum. Jón varð þá að hýrast heinta á Hafsteinsstöðum og tneð honum Ullar sktða aðrir þeir sem vildu striða. — ögn skal nú á Kyfirðinga cinnig minnast. Hæst lét þar í Hildar sköllunt Hjaltalín á Möðruvöllum. Þá var Klemens kentpan háa kesju gyrtur, og sterkur sá er stýrir plógi Stefáti út i Fagraskógi. Allir vildu á alþing þeir og ótal fleiri; allir þöttust „vissir“ vera, vitlausir að „agítéra.“ I svefnherbergið. Tvö og þrjú stykki í hverju setti, úr gljáfægðri eik. Alt með niðursettu verði. Kommóða og þvottastandur, er hvorttveggja $12,50 virði, nú $7.25 Ba'na-kerrur, barna stólar, stofuborð úr mahoní. skrifborð og bókaskápur í einu lagi, legubekkir, hægÍDda- stólar. ruggustólar, rattan stólar, eldstór, og ait, sem til húsbúnaðar heyrir. Verður að seljast fljótt. Slepp- ið nú ekki tækifærinu. ALT VERDUR AD SELJAST. Salan byrjaði hinn 15. J>. m., og henni verð- ur haldið áfram þangað til alt er útselt. Við horfum ekki í kostnaðinu. Þér njótið ágóðans. LEWIS rURNITLRE COMPANY, IÖO Prineess Street. Megum til ad flytja. $50,000 virði af vörum verður að seljast á 60 dögum. Hinar afarmiklu birgöir okkar eru næstum því allar nyjar; fatnaöurmn et allur hinn frægi ,,Royal Brand“ og ..Piccadillybezta tegund, sem fáanleg er. Hattar og húfur meö nýjasta sniði, enskar og amerískar. Þ,etta er alls ekkert skrutn. \ iö megíim til aö flytja og getum ekki, sem stendur, fengiö hæfilegt húspláss. Vörurnar veröa að seljast,— yöur í hag okkur í skaöa, Salan byrjaöi á LAUGARDAGSMORGUNINN. Komiö og njótið hagnaöarins af þessari mestu útsölu á fatnaöi, sem nofkkurn tíma hefir átt sér staö í Winnipeg. Er þaö ekki makalaust aö geta nú fengiö nýtízku fatnaö, eöa yfirfrukku, $15 viröi á $9.75; $20 viröi á $12; $13 viröi á $8.90. Á annaö hundraö stakir fatnaöir $to, $12 og $15 viröi á $6. Þaö sparar yður frá 25 — -,o prct. aö kaupa hér. PALASE.. 6L0TH1NG ST0RE... G. C. LONG i HusDunadar-Ulsala. Við megum til að fiytja. Búðin er of lítil, og birgðirn- irnar okkar of miklar. Vilt þú fá kjö'rkaúp á húsbúnaði? Mestu kjörkaup I Langar þig ekki til að endurnýja húsbúnað- inn þinn og um leið spara þér peninga í innkaupunum ? Nú er tækifærið. UTSALA. Þaö gleöur okkur aö geta auglýst vinum okkar og viöskiftamönnum aö —■■—1» viö höfum ákveöið aö ’fá okkur stærra og betra húsnæði til þess aö sýna vörurnar í. En á meðan veriö er aö undirbúa það ætlum við aö selja vörubirgöir okkar nteð MJÖG NIBURSETTU VERÐI. Viö ætlum að selja alt sem við höfum til af HUSBÚNAÐI og OFNUM, bæði í stórsölu og smásölu. Þér getið, hvort heldur sem er, fengið keyptan aö eins ernn hlut, eða húsbúnaö í heilt hús meö SAMA MIKLA AFSLÆTTI. Hjaltalin með hálfanker i hernað lagði; kempan dýra, dáðum slynga dreypti’ úr því á Svarfdælinga. Glaðir kneyfðu karlar vín, en kjör- þingsdaginn loforð heima hjá sér geymdu: Hjaltlin þar flestir gleymdu. Stefán ræðu hélt, setu heyrðist hundrað rastir; margt af viti, margir sögðu, margir brostu’ í kamp og þögðu. Hné þar gamli Hjaltalin með heiðri og sóma. Klemens bar úr býtum sigur, burðamikill, hár og digur. „Úníform" og augnaráð hans engir stóðust; ■ þittggjaldanna mintust margir; meintu ,,líðun“ helztu bjargir. Stefán fékk til fylgdar með sér fleina Baldur; annad sætið enginn vildi autt á þingi’ að vera skyldi. Eg er þjáður, eg vil náðir á mig taka. Alt er láðið orpið klaka. — Úti’ er bráðum þessi vaka. R HUFFMAN. á norövestur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries. álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iópd. $1.00. JE5«i“ Ódýrustu vörur í bænum. -----Komiö og reyniö.- lyl, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftin galey fls bréf líka öllum vel. Tuttugu tegundir um aö velja. Bakaö á hverjum degi. BOYD'S brauögeröarhús á hocn Spence og Portage ave. Tel. 1030. MARKET HOTEL 146 Princess St. á raóti markaðnum EtOANOt - P. 0. CoNNEI.1.. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínfðnKum og t indi- um aðhlynnitiK góð og húsið endurbwtt og uppbúið að nýju. KINC EDWARD REALTY CO. 449 Main St. fíoom 3. Eignir í bænum og út um lattd. Góff tækifæri. Peningalán. Bæjarlóðir tit sölu. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um gðtuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu línunní ókeypis, Tengir gaspípar við eldastór sem keyptar hafa verið að því ku þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K rið og skoðið þær. The IVinnipes Eteetrie Slreet Railway C*. óaso„ -jiidin 215 Pou« Avrnhi! =T“--------- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, l uatiMoba og Norðvesturlandinu. nema 8 of; ‘26, g„ui tiölsfcylduhöfuðog kari- menn 18 ára gamlir eða eldn, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það ■*r a°. 8eKJa. sé landtð ekkt áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til vid- trtebju eða ein hvers annars. . . ínnritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landsbvifetofu. sera næst lictf- " u* U teb?T,er‘ Með ‘eyfi mnanrikisráðberrans, eda incflutninee- n. boðsma; t m f 1 Winntpeg, eða næsta Dominiot. iamlsamboðsrotinns. góts ðe,-r$10fið ö< " “ - mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargj^i fleimilisréttar-skyldur. áamkvæint aúgíldandi lögum vetða landnemar að uppfyiia heimilisrótis o skyldur sínar á einhvern af þoim vegum, eem fram eru teknir í eftár ylfcrjanci) tóluhðura, nefmlejfA: [i] A.ð búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði é rji ári 1 þrjú ár. * a ?•"! Pdfaö'L [eM móðir, e('faðinnn er iétinu) eit hverrat persónu Rem hefc' rétt til að skrifa stg fyrir beimilisret.tarlandi. býr é bújörð í nágrenni við laud- ið, sem þvílik persóna hefit sknfað sig fyrir sem beimilísrétterlandi bá cvUt- peisónan fullnægt fynrmælum .agauna, að því e> énúð á lanöinu snertir áðut sd iamóðufiléf 61 VClU fynr á Þanu hátt að hafa heimili hjá föður sinum í Ef landnemt he.fir fengið afsalsbróf fyrir fyrri heimilisréttar-bújört eðaskirteint fynr að afsrlsbréfað verði gefið út, er sé undirritað i sarn- !'™1.,við, fynrmæh Domtmon imditeanna, og hefir skrit'að sig fvrir riðari heinnhsréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fvrirniælum laganna að bví er snertir ábuð á laudinu (stðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en nfsalsbréf «Á gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimil.srétta,-bnjörðinni. ef síðari heinn ihsréttar-jördin er í nánd við fyrri 11 eimilistéttar-jörðiaa (4) Ef [andreminn býr að'stad S bújörð sem hann é Ihefirkeypt tek- >ð erfðtr o. s. frv.]inánd viðhetmtnsre.uvnand það. er hatn. hefir skrifað sit Anlr ^ £ -r haui! f.vrmnælnm laganna, sð því er Abúð A beimilis Sol frv”1 8n ’ Þann hátt að húa á téðri eignarjðrðsintii (keyptut* Reiðni nni4 eignarbréf ætti aðvera gerð1 strax eftir að 8 á, in eru liðin, annaðhvort bjá næsta um- noð manni eða hjá In«pt<-U>r sein sendur e> til þess rð sboða hvað unnið hefir veriö é landmu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- tnton landv umboðsmanmnum í Ottawa það. að hann ærli sér að biðja um eignarréttinn. J Leiffbeining'ar. Nýkomnir inn á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipe,. oa t, ? ‘.u? Domiuion 1. m innHn Alanitoba og Norðvesturlandsinp, leið- bemmgar um það ótekin, 03 allir, sem á þessum skrifstofuœ vmna veita ínnnytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeinir.gar og bjálp t.il þess ná 1 löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timh ur. kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar cef- ;ns, einmg geta menn fengið reglu:;jörðina um stjórnarlönd innat. járnbrantar- heltisms 1 Britisi Columbta, með þvi að snúa sér brétlega til ritara innaurikia beitdannnar i Ottawa innflytjenda-itmboðsmannsins i Winnipejf „ða ri) ein- dverra af Dommton landi umboðsmönnurn i Manitob-.. eða Norðvesturlaudina W. W. COItY. Deputy Minisíer of the Inte- ior# Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNL.Æ.KNIR. Tennar fyltar og idregnarí út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone825. 527 Main St. M gnleysi Gamlir menn þjást oft af magnleysi í kirtlunum. Flík- ir sjúkdómar læknast meö 7 Monks Kidney Cuve.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.