Lögberg - 15.06.1905, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG.FIMTUDAGlNN 15. JÚNÍ 1905.
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
- 671 Ross Ave. Tel. 3033,
Eins og aö undanförnu hefi eg
til sölu Lyggingarlóöir, hvar sem
er í bítnum, meö lágu veröi ,ug
v>ei;urn borgunarskilmálum.
iig heri nokkur góö kaup fvrir
menn sein langar til aö græöa og
eiga peninga tii aö Lggja í fast-
hvort he’.dur/er í smærri
eöa sta.-rri stíl.
FYKlK MENN UTANBÆJAR,
sem ekki hafa tækifæri til aö
Iwma og skoöa og velja fyrir sig
sjáifir, skal eg taka a5 mér aö
kuu^.a þ.*r se... eg a..t vissasta og
beata gtoöavon.
ODÐSON, HANSSON. VOPNI
Þeir sem vilja ná sér í lóö-
ir á
Emely strœti
geröu vel ,í aö snúa sér
til þeirra félaga Oddson,
Hansson & Vopni, því
þeir hafa þær til sölu á
$1000.00 hverja lóö.
Þetta verö stendur aö-
eins til þess 19. þ. m.
þá stíga þessar lóöir í
veröi. Stærö: 33x120
og 20 ft. bakstrætir
Árni Eggertsson.
Ur bænum
og grendinni.
Islenzk shilka getur fengið stöðu
\ið aldii.cverzlun að 421 Main st.
Islendingar, sem eiga von a
borgarabréfum sínum hjá Mr. A.
Freéman, geta nú vitjað þeirra.
Dr. Ólafur Björnson hefir verið
kjörinn læknakennari i klínik við
Yvlmenna sjúkrahúsið í W'innipeg.
Að eins 8 lóðir eru óseldar á
Emily st. beint á móti parkinu. •—
Ef þér viljið eignast einhverja af
Þeim þá finnið Oddson, Hansson
& Yopni.
Mr. E. Thompson, sem heima
hefir átt í Port Madison, Wash,
biður þess getið, að utanáskrift til
sín verði framvegis: Port Blakely,
Wash., R.F.D. nr. 1.
Mr. Jón Björnsson bóndi í Ár-
dalsbvgvðinni í Nýja íslandi, sem
þér var á ferð núna i vikunni, segir
að rigningar hafi verið tæpiega
nógu. miklar í bv'gð sinni.
Argyle-búar hafa nú byrjað
fjúrsamskot handá holdsveikra-
spítalanum hjá Reykjavík. Það er
fallega gert. Vonandi að hið sama
fréttist úr öllum íslendingabygð-
unum.
Nú heyrist, að C. N. R. félagið
•sé ákveðið i að leggja járnbrautina
austur frá Emerson til Vassar. Er
svo til ætlast, að það verði aðal-
brautin til vöruflutninga frá Suður-
Manitoba og sparast stórnm leið
með því. '
Oddson,Hansson & Vopni.
Room 55 Tribune Building
Telephcne 2312.
J. J. BILDFELL, 50-5 Main
St., selur hús og lóöir og annast
þar aö lútandi störf. Útvegar
peningalán o. fl. Tel. 2685.
GO0DMAN & HABK,
PHONE 2733. *
Nanton Blk.
Knom 5
Main st
The Alex. Black
Lumber Co„ Ltd.
Verzla meö allskonar
VIÐARTEGUNDIR:
Pine,
Furu,
Cedar,
Spruce,
Harövið.
Allskonar boröviöur,
, shiplap, gólfborð,
loftborö, klæöning,
glugga-' og dyraum-
búningar og alt sem
til húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar
fljótt.
Tel. 59ft.
Higgins’& Gladstone st.
W innipeg.
DeLaval skilvindur
Tegundin sem brúkuð á rjómabúunum.
Ýmsir gera sér í hugarlund, aö vegna þess hversu De Laval skilvindur-
ar eru fullkomnar, þá séu þær dýrari en aðrar skilvindur. Þetta er fjar-
stæða. De Laval skilvindur kosta alls ekki meira en hinar ófullkomnu teg-
undir af öörum skilvindum.
Skrifiö eftir veröskrá.
THE DE LAVAL SEPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.peg
Philadelphia. Chicago. San Francisco.
Montreal.
Toronto
New York.
Kaupið LÖGBERG og fáið góða sögu í kaupbæti.
3lu tfilijm c u th :
MY CLOTHIERS. HATTERS * FURNISHERS.
566 Main St.
Winnipeg.
Ef þér viljið græfia peninga fljótt, þá
komiS og finniö okkur viövíkjandi neðan-
greindum fasteignum.
Á Mountain Ave................$125.
" Chamberlain Place.... ......«9°-
" Selkirk Ave.................$215.
" Beverly............#35°, mjög ódýrt.
‘‘ Simcoe St. vestan vert. ... $14 fetiB
Þaö er vissara aB bregBa fljótt við ef
þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða
cottage á Beverly getum við haft skifti á
þvi fyrir Jó feta lóð á Maryland.
The Olafsson Real EstateCo.
Room 21 Christie Block.
— Lönd og bæjarlóöir til sölu. —
536AÍain st. - Pho>Íe 3985
MapleLea f Renovating Works
Föt hreinsuö, litut| pressuö, bætt.
l25ALbertst. Winnipeg.
Mönnum til leiðbeiningar, sem
fylgja vinum sínum til nýju Can.
l’ac. járnbrautarstöðvanna í Win-
nipeg, skal þess getið, að þeir
verða að kveðjast inni í vagn-
stöðvabyggingunni, vegna þess að
út á pallinn meðfram járnbrautar-
lestinni fá engir aðrir að fara en
ferðaíólkið sem getur framvísað
farbréfi sínu.
Ef þér viljið eignast góöar
Kýr
þá komiö og semjið viö undirrit-
aöan. /
SlG. SlGURÐSSON
537 Simcoe St.
Winnipeg.
“EIMREIÐIN”
Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið
á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur.og
kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá
H. S. Bardal og S. Bergm: Ba.
Vel klæddi maðurinn vekur ætíö eftirtekt á strætinu.
Margir af helztu mönnum bæjarins kaupa hér föt sín
og eru vel ánægðir. Nýjustu tegundir. Bezta efni.
Á laugardaginn höfum viö til sölu mikiö af fatnaði,
svo góö og vel af hendi leyst að skraddararnir gera
ekki betur. Verö $20.00, $18.00, $15.00, $12.50 og
Skoöiö fötin í glugganum hjá okkur -...........$7.50
THE.WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO.
HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN.
R. L, Richardson,
President.
R.
H- ÁGUR,
^ice Pres.
L. H. MwÉhell, Secretary.
Chas. M. Simpson,
Managing Director.
þér viljiö kaupa
Hús,
Bújörð,
Bæjarlóðir,
meö svo vægu
veröi og góöum
skilmálum að þér
hafiö ágóða af
_ r snúið yður til
Þa
J. A. Goth,
Umboð í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
NYJAR SUMARVÖRUR.'I
Cream Fancy Brocaded Lustres í
blouses, kápur, alklæönaöi og
barnaföt......’........4oc
50 þml. cream coating, þunt og
létt, gott til sumarbrúks .. 55c
Silkiskraut á sumarfatnaö, kápur
°S kjóla.................7SC
Fancy Spot Broaches og mislit
satin klæöi, Nýjustu litir.
Verö .. . 40C., 500., 650., 75C.
Ný, svört lustres, 42 þml. breiö,
þykk og góö. Kosta vanalega
30—400. Nú á...........250
Ágætt svart soliel og satin klæöi,
til sumarbrúks, litast ekki upp.
Ver8"-.................55c
Roomr2. 602 Hain St. Svart og mislitt silki í kjóla, miög
_____________I go«. Verö............$ i. oo
Svart voile, á .. 75c., ^.oo, 1.25
• *....................$1.50
Munið eftir aö viö seljum kven-
treyjur á 75C. alla þessa viku.
TffB Emplre Sasli &
DoorCo. Ltd.
Húsaviður, múrbönd, þakspónn, hurðir, gluggar, innviöir
hús. Fljót afgréiðsla. Bezta efni.
Vöruhús og skrifstofa'að Henry Ave. East.
Phone 2511.
IV. B. Thomason,
ettirtnaður John Swanson
verzlar með
Við og Kol
flytur húsgögn
tií og írá um bæinn.
SagaSúr og höggvrnn viður á reiðum hönd-
um,—Viðgefúm fult mál, þegar við seljum
eidivið. —• Höfum stærsta flutniugsvagn í
þænum.1 <t * ■
’Phone 552. Office:
320 William ave.
CARSLEY& Co.
3A4 MAIN STR.
Lesið eftirfylgjandil
Vörurnar fást lánaðar,' og með
vægum borgunarskilmálum.
Niðursettu vörurnar hjá Stefáni
Jónssyni, sem hann auglýsti í Lög-
bergi siðastliðna viku, eru þær
beztu af sinni tegund, segir fólkið,
og óvanalega ódýrar jafn góðar og
íallegar sem þær eru. Haldiö á-
íram að byrgja ykkur fyrir sumar-
ð; svona tækifæri gefst ekki á
Giftingar: 27.Mai, Jóhann Sig-
urbjörnsson og Soffía Sigurjóns-1 • Ans konar vörur, sem til hús-
dóttir, 669 Alverstone st., Wpg.; búnaðar heyra.
31. Mai, Valdimar Eiriksson og
Guðrún Thorláksson, Sandilands,
Man.; 8. Júní, Björn Stef-
ansson og Kristjana Sigurrós Dín-
usson, Cavalier, X. D.—öll gefin
saman af séra F. J. Bergmann.
hverjum degi; fólfcið veit þáð líka,
og sýndi það vikuna sem leið, að
það notar svoleiðis kjörkaup. -—
Enn er nóg til af öllum sortum og
New York Eurnishing House verður framvegis. — Þökk, kæra
þökk fvrir liðna tímann, og verið
öll velkomin að ná sem mestu af
kjörkaupunum.
Stefán Jónsson.
UNITED ELECTRIC
COMPANY,
349 McDermot ave.
TELEPHON^ 3346-
Byggingamenn! Komið og fáiö
hjá okkur áætlanir um alt sem aö
raflýsingu lýtur. Þaö er ekki
víst aö viö séum ódýrastir allra,
en engir aörir leysa verkiö betur
af hendi.
B. K.
skóbúðim
á horninn á Isahel og Elgin.
Robert Rogers, starfsmálaráð-
gjafi Roblin-stjórnarinnar, lýsti
yfir þvíí nýlega á fundi í Melita,
í« hér eftir yrðu lagðir hærri
skattar á járnbrautarfélög, tele-
Olíudúkur, linoleum, gólfdúk-
ar,, gólfmottur, gluggatjöld, og
myndir, klukkur, lampar, borð,
dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi,
koddar, dinner sets, toilet sets,
þvottavindur og fleira.
JOSEPH HEIM.
eigandi.
Tel. 2590. 247 Port age ave.
Brúkuð föt.
Ágæt brúkuð föt af beztu teg-
und fást ætíö hjá
Mrs. Shaw,
488 Notre Dame ave., Winnipeg.
I. O. F.— Eftir
stúkunnar ísafold
í ár eins og að undanförnu hefi
eg til sölu Deering sláttuvélar og
hrífur. Vclarnar verða komnar
til Oak Point 15. Júní, og væri því
bezt fyrir þá, sem þurfa Deering'
fundi vélar að snúa sér til mín sem fyrst
Eg þarf ekki að
næsta
c . (sem haldinn með pantanir. .......... _
i^raf, telefon, express oe rafmagns veröur 27. h. m.) ætti hvdr einasti . w ~ ,, , ,
félög til inntekta fyrir fylkið. All- | meðlimur hennar að muna: Skemt- mæ a me ccrmg ve unum, þ\i
ir slíkir skattar koma auðvitað úr'anir, veitingar o. fl. o. fl., verður gæ,’*r* þeiira eru margreynd orðin
vasa almennings, sem félögin hafa : þar um hönd haft.— Mætti reyna íyrir löngu síðan. .
vo gott lag á og tækifæri til að ná að spyrja embættismennina eftir Yðar
sér niðri á. En ráðgjafar Roblin- hvað þar mun verða aðallega til
stjornarinnar og vildustu
iþeirra gera sér gott af.
viiyr góðgætis haft.—
, , „ l. Einarssont rit.
Jón Sigfússon,
I Clarkleigh.
Kaffi og ísrjómi
af beztu tegund geta nú land-
ar mínir fengiö hjá mér á
hvaöa tíma dagsins sem er
veitinga salirnir opnir til kl.
10á hverju kveldi ýmsar
aörar hressandi veitingar ætíö
á reiðum höndum. Munið
eftir staönum. Norövestur-
horniö á Young og Sargent-
strætum. ÆHONE 3435.
G. P. THORDARSON.
Dagléga fáura við dú birgðir af nýjum
vorvörum, sem vér óskum að þér vilduð
korúa og skoða.
Kven-skór, 8oc, $1.50 og $2.50.
Mjúggóður skófatnaður handa drengj-
um og stúlkum. Sérstaklega (hikið úr að
velj^ af barnaskóm.
Allar tegundir af léttum sumarskóm.
,,Sovereign" skór nýkomnirá $3.50—85,00
Box calf skórnir okkar, á $3.50 eru mjög
góðir, og allir vel ánægðir meö þá.
Ýmsár aðrar tegundir af ,,Sövereign"
skóm, bæði úr Kid, Box Calf, Tan og
Patent leðri.
John Mattson,
hefir verkstæöi að 340 Paeific ave.
Hann tekur viö pöntunum og af-
greiöir fljótt og vel ýmislegt er aö
húsabyggingum lýtur, svo sem
gluggagrindur huröir o.fi.— Hefl
ingarmylna á verkstæöinu.
Allskonar’ veggjapappír meö
góöu veröi fæst í næstu búö fyrir
jestan verkstæöið.
Við höfum hús og lóðir í öllum
portum bæjarins, sérstaklega á
Toronto, Beverley og Simcoe
strætum með mjög lágu verði og
þægilegum borgunarskilmálum.
Fáein lot á Sherbrooke, Maryland
og Toronto st. fyrir $13 til $19.50
fetið, ef selt þessa viku.
MARKÚSSON &
BENEDIKTSSON.
219 Mclntyre Blk. Tel. 2986.
Nær sem þér
þurfiðað kaupa eitthvaö
af leirvörv, postulíni,
glervöru, lömpum, silf-
urvöru, • borðhnífum,
göffium, skeiðum, dinn- '
er- te- eöa þvotta-setts
þá munið aö beztu teg-
undirnar fást hjá
Porter & Co.
368-370 Main St.
Chiua-Hall
572 Main St.