Lögberg - 15.06.1905, Page 5

Lögberg - 15.06.1905, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JUNÍ 1905 klæðist grundir grasi, fé þrífist, fólk auðgist! —Sú er mín sumarósk. Heiluniy huga vinni hölda hverr landi og lýð til þarfa; fjandskaparmál með fönnum þverri, en grói sátt með grasi. Heil sumarsól! send af Alföður vetrar ísum að eyða; hjarni úr hjörtum, hjarni úr fjalldölum. —Svo skal sumri heilsa. Rit þetta kostar í Ameríku $1 árg. og fæst nú í bókaverzlun H. S. Bardal, hér í bænum. D" A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. 620i Main st. ggP’Ef þér þurfið að láta hreinsa, fylla eða gera við tennurnar þá komið til mín. Verð sanngjarnt. Konungkjörnu þingmennirnir á íálandi eru, eftir þvi sem ísafold segir: 1. Þórarinn Jónsson, bóndi á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu; 2. August Flygenring, kaupmaður í Ifafnarfirði; 3. Jón Ólafsson. rit- stjóri Reykjavíkurinnar; 4. Björn M. Olsen, prófessór; ^5. Eiríkur Briem, prestaskólakennari; 6. Júl- íus Havsten, fyrrum amtmaður. EITT HUDRA $100 VERÐLAl V*?r bjóðuni Sioo 't hvert ainn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaðir hðfum f»ekt F. J. Cheney síðastl. 15 ér álítum hann mjög áreiðanlegan mann 1 öllum viðskiftnm 0« æfinlega færan að efna öíl þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, WholesaTe, Druggist, Toledo.O. Walding, Kinnon ÖcMarvin, Wholesale Druggists, Toledo. O. Hall's Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein Hnis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð Vettorð send frítt A.E. BIRD SHOECO. Dominion Leikhúsið. Telefón a630 Hinn alþyðlegi skemtistaður í Winnipeg, Leikið bæði á daginn og á kveldin. Byrj- ar á daginn kl. 2,30. Á kveldin kl.-8.20. Þeir sem skemta: Ferguson og Mack, The Dimple sisters, Francelli og Lewis, Belte Belmont, J. A. Murphy og Eloiee Willard Clifford Eskell, Ferry, the Human Frog. Aliss Etta M. Fyvie Dknch, The Kinodrome, ,,In the Mining District." ,,A Mesmerian Experiment. “ Byrjar kl. 8.20 á hverju kveldi. Sann- gjarnt verð. Sæti seld allan daginn. MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piauo. Orgel. linka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðum höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar Metropolitan Music Co. 53 7 MAIN ST. Phone 3851. 3orgun út í hönd eöa afborganir. Eitt lóð af viti er betra en vætt af heimsku! Eigulegir skór. Við höfum stórar birgðir af skóm og stígvélum, sem við seljum með óskiljan- lega lágu verði Karlm. skór, vanaverð $3—$4 nú á $1.50. Kvenstígvél og oxford skór vana- verð #2.—$3 á $100 Unglinga skór.vana- verð f 1.—$2. á 75C. KOMIÐ í TÍMA OG VELJIÐ ÚR A. E. Birds & Co. Eftirmenn Morrison Shoe Co. Cor. Notre Dame & Spence. Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til Postmaster General, verður veitt móttaka í Ottawa til hádegis föstudagiun 7. Júlf , 1905, um flutning á pósti Hans Hátignar, ! í næstu fjögur ár, þrisvar sinnum í viku hvora leið, á milli Queens Walley og Winnipeg frá þeim tíma, sem póstmeistar- inn tiltekur, að ferðirnar skulr byrja. 1 Prentaðar skýrslur með frekari upplýs- ingum um tilhögunþessa fyrirhugaða samn- : eru fáanlegar á pósthúsunum í Queens j Walley, Iiichland, Mullbrook, Dundee j Dugald, Plymphton, Suthwyn og Winni- peg og á skrifstofu Post Office Inspector. Winnipeg 26. Maí 1905. W. W. McLEOD, Post Office Inspector UPPBODSSALA 20. JÍÍNÍ 1905, kl. 10 árdegis Á 200 nautgripum, 6 hrossum og jaröyrkjuverkfærum veröur haldin 20. þ. m., kl. 10 árdegis, eina mílu norðaustur frá Marquette Station (á section 5, townsh. 13, range 2 west), 30 mílur frá Winnipeg: 63 býr með kálfum og óbornar. 36 Þrévetrlr, feitir nautgripir. 30 tvævetrir nautgripir. 4 beztu shoi thorn kynliótanaut. 3 kynbótakýr, bezta teffund. 6 liross, 4 til vinnu og 2 tryppi BORGUNARSKILMÁLAR: 5 prct. afsláttur gegn borgun út í hönd, eöa 5 mánaöa borg- unarfrestur án afsláttar frá söluverði og gegn trygöu handveði (note). . Öllum þeim, sem uppboö þetta sækja aö austan og vest- an, veröur maítt á Marquette járnbrautarstöövunum og ekiö meö þá á uppboðsstaðinn. ' ÁRNI SVEINBJÖRNSSON, W. G. STYLES, Ligandi. , Uppboðshaldari. jDr. ö. ÖBjornson, 650 WILLI AMAVE. íí Office-tImae: kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 e, h. Telefón : 89. *»*-*-* mjwyj W V ’ •• UAALLU4XXJLI.JJ wu nxm mm «jam wuuut. ■ 111, > ■ iTTi iTm. 1 íi . 11 n innmt tit n k tii miTJtn ini rttxx xixjtzl iirnTvrr .itHi rn iiTnrri' innrm inn n ni iinTriHi <TnTrnJ93 ÉBi v : 35 NU ER BYRJAÐ aö pera hrein húsin Því skylduð þér þá ekki láta hreinSa, gera viö, gljáfægja og lagfæra hús- gögnin? Fyrir litla borgun gerum við þau eins og ung í annaö sinn. 334 BCIira {57 S"fcx'C?«=--fc p Húsbúnaöur tekinn í j*eyms!u. x nnnmainiiJ Tlie WiiiRÍpeí ClftAf'IITE á eViArsBLE GO. Limitcd. IIÖFUÐSTÓLL .$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, seni til cra í Vestur-Canada, aí öllum tegundum af minn- isvörðum. Skriiiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur að 218 Princess sL, Winnipeg. Fumerton & Go. Sífeldös íbúðinni Af því aö hér eru seldar á- gætar vörutegundir meö lægsta verði er sífeld ös hér í búðinni. Hvort sem selt er fyrir peninga út í hönd, vörur eöa iánaö er eng- inn munur gerður á því. Vér biöjum afsökunar á því aö okkur var ekki hægt aö láta afgreiða alla eins gjótt, á laugardaginn var, og þurft heföi að vera. En á laugardaginn kemur ætlum viö að bæta vlð mönnum svo allt geti gengiö greiðlega. JÚNÍMÁNUÐURINN er regn- mánuöurinn og því höfum viö séö um að hafa til nægar birgöir af kvenna, stúlkna, karlmanna og drengja regnkápum. Þessa síö- astliðnu vlku hafa menn fyllilega komist aö raun um aö það er ó hjákvæmilegt aö eiga regnkápu, hvað mikiö, sem maður á ttl aí öörum fötum. Veröið frá $2.50 til $12. BlackCat sokkar Sumir hafa fmyndaö sér að viö heföusi ekki t'il sölu Black Cat sokka. vegna þess að við höfum ekki getiö þeirra í auglýsingunum í vor. Viö höfum til sölu allar tegundir af þessum frægu sokk- um. Verö 25—40C, y Art Baking Powder. Við fengum 300 könnur al: þessu víöfræga Baking Pawder í vikunni sem leiö: Verömiöarnir eru nú dýrmætari en nokkuru sinni áöur. Mörg ný verölaun Verölaunin eru meira virði en hver kanna kostar. Listi yfir verölaunin fylgir hverri 6oc. könnu 6 brauö og smjödiskar 3 leirskálar, 12 ávaxta skálar, 1 átta þm!. og 1 tíu þml. diskur, 4 bollabör, berjaskálar, stór ávaxta- skál, fallega máluö glös, 3 mál aöar skálar, tvær þvottaskálar, kjötsög. 18 pt. könnur, 16 pt fotur tinaöa, og mörg önnur nauösynleg búsáhöld. Sérstakt verð ;í Groceries. 25 pt. kassar af góöum sveskj um $1.25, WitchHazel sápa 25C kassinn. Meö hverju dollars viröi, sem keypt er f Grocery-deildinni gef um viö 25C. pakka af Dully's te bisquit hveiti. J. F. FUMERT0N& CO. Glenboro, Man, Ágætis kjörkaup hjá Ágætur hlutur fyrir GEi). R. frá Eaton, Toronlo. 548 Ellice Ave. Nálægt Langside St. (íslenzka töluð) Sérstök happakaup. KORK-LINOLEUM höfum við nýlega keypt meö góöu verði. Þér njótiö þess. Vanaverö 55C. per. yds. á Main St. Kostar hér 39C. yds. KJÓLAEFNI. Ljómandi litir, alull, Vanaverö 65C. yds. Söluverö nú 39C. yds. HATTAR. Mikiö úr aö velja af albúnum höttum. $1.25 $1.35 $1.75—$2.95. SOKKAR. Kvenna og stlúkna bómullarsokkar. Sérstakt verð 15C. 20c • 25C. parlö. KVENPILS. KVENTREYJUR. Nýkomiö. Vanalega á $5.00. Nú á $3.95. Komiö og sjáiö hvaö er á boðstólnum. 548 ELLICE AYE i.angside Koimr! Gleymiö því ekki aö þér getið fengiö keypt alt sem þér þurfiö af leirvöru, glervöru, járn og tin- vöru aö 572 Notre Dame, Cor. Langside st. Afarlágt verö gegn peningaborgun út í hönd. Komið t og skoöiö og spariö yöur óþarfa feröalag í aðrar búöir. Muniö eftir staönum. S. CODDARD. 572 Notre Dame, Car. Langside. húsmæðurnar er BAKING POWDER af því þaö gerir bökunina auðvelda. Engin þörf á aö vaniræðast yfir slæmri bökun, engin hætta á'að kökurnar mishepnist, því Blue Ribbon Baking Powder bregst aldrei. Fylgiö fyrirsögninni. 2—10 verömiðar f hverri könnu. t *»«• \ BankruptStockBuyingGo. 555 Maih st. og 626 Main St. ÓGRYNNI AF VÖRUM MEÐ LÁGU VERÐI t. d.: 200 tylftir af skyrtum úr ensku flanneli næsta föstudag og laugardag á............ ..............25C 100 stórtylftir af hálsbindum (four in hand) vanaverð 25—35C, á föstudaginn cg laugard. 15C eöa 2 á 25C Svartir sokkar (Combed maco) vanaverö 25C, á föstud! og laugard........................2 pör á 25C Miklar birgöir af buxum af ölluin stæröum, vanaverö $1.75 til $2.00, föstud. og iaugard......$1.00 Egipzkur Balbriggan nærfatnaöur. ódýr á $1.25, föstud. og laugard. alfatnaður á ..................750 Skrautlegar óstífaöar skyrtur, vanaverö 75C og $1.25, föstudaginn og laugardaginn ...............50C Miklar birgöir af höttum. — Hvítar automobile húfur vanaverð 50C til $1.00, föstud. og laugard.25C Mestu kjörkaup á karlm. unglinga og kvenfatnaöi, sem veröur seldur meö óheyrilega lágu verði. Svartar og gráar regnkájjur á..........$2.00 Axlabönd, vanal. 25C, föstud. og laugard.ioc Skósverta: Black Beauty, Packard’s, Victor, vanaverð 25C, föstudaginn og laugard... 2 fyrir 250 AJlar þessar vörur fást einnig meö sama verði að 626 Main Street. Pioval Liiiiilieni«Fiii‘ICii. Ud. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Damé, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. Olonwriglit Bros.... Verzla meö JHARÐ- VÖRU, eldstcr, tin- vöru, byggingaefni, mál, olíu og [gler-. Upphitun meö^ heitu lofti sérstakur jgaum- ur gefinn. Tel. 3380. 587 Notre |Dame Cor. Langside. WINNIPEG. Tie Piiit. Portaie Liiinlier fo. • XjIDMEITEID. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlanjf- ^ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pöntunum á trjávið «r pine, spruce o® tamarac níkvæmur gaumur gefinn. ^Skrifstofnr og inylour i \orwood Tol 1372 og 2343^ • • • i • mmammmm • mm m j The John Arbuthnot Go. Ltd. i I HÚSAVIÐUR, gluggar, hurðir, harövara og og allar te.gundir af bygginga- • efni. Lágt verö góöir borg- I I •• unarskilmálar. Orötak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. ’PHONES: S88 ( 1591 3700 I %^%%,%%/%%^%‘

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.