Lögberg - 27.07.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.07.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG.FIMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1905. Arni Eggertsson, Room 2x0 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port age Ave. Cottage á steingrunm, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og viöarskúr. 3 svefnher- bergi. Veröiö er gott aöeins $ 1700. Út í hönd $200. Afg. meö góöum skilmálum.Eign þessi stígur braö- lega í veröi. Á SINCE ST. nálægt Portage Ave. Cottage fmeö vatnsleiöslu. Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. Lt í hönd $200. Afg. meö góöum k] áTÚRROWS AVE., rétt viö Main St. hús á steingrunm, meö öllum umbótum nema baöi. Verö $2, 200. Út í hönd $600. Húsiö No. 444 Burrows Ave. a $1600. No. 448 á sama stræti á $150°. . Cottage, 4«4 Burroys.. ^ve' Vatn og saurrenna. VerÖ $1870. Út í hö.nd $6oo. Árni Eggertsson. ODDSON HANSSON, VOPNI selja yCur bújarCir og bæjarlóöir. Þeir selja yöur einnig lóBir me8 húsum á. En ef þér viljið aSeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir'yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð. Þeir hafa núna sem steudur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjum degi,—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. • Lóðirnar í Nobie Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú.er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupaþar nú lóðir eiga víst að getaselt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Building Teleph<.ne 2312. Ur bænum Og grendinni. Megn óánægja er yfir þvi, hvaö óreglulega vagnar ganga efbr nýju brautinni á milli Wtnmpeg og Selkirk. Ætli nokkurir aö feröast héðan til Alberta fvrir mánaöamótin þá lorgar þaö sig fvrir þá að finna Jóhann Norman, 738 Simcoe st., «í þeir vilja fá niöursett fargjald. Á skrifstofu Lögbergs á Miss Guðrún Jónsdóttir, 435 'loronío st., bréf og þeir Þorsteinn Gutt- ormsson og Stefán Helgason blöð. Munið eftir skemtiferð banda- laganna til Winnipeg Beach 9. næsta mánaðar. - Skemtilegasta skemtiferðin seai íslendingar eiga kost á í sumar. Veðráttan að undanförnu skúra- söm. Uppskeruhorfurnar góðar. Vandað og litið sem ekkert brúkað kverihjól til sölu fyrir minna en hálfvirði. Ritstjóri Lög- bergs visar á. The Alex. Black Lumber Go., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu. Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fijótt. Tcl. 596. Higginsr& Gladstone st. Winnipeg. J. J. BILDFELL, 5°5 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. GO0DMAN & HARK, PHONE 2733- Nanton Blk. - Koom 5 Main st. Montreal DeLaval skilvindur tengu einar helztu verölaun á St. Louis syningunni 1904. Við o* við heyrir maður einhvern segja að enginn mismunur sé á skilvindutegundunura. En það er að eins heimskutal, og þeir vita ekki betur, Allir framtakssamir bændur brúka De Laval, á öllum rjómabúum eru þær næstum eingöngu notaðar. og á öllum heimssýningum, í síðastliðin tuttugu og fimm ár, hafa þær einar fengið hæstu verðlaun. De Laval skilvindur eru óviðjafnanlegar og engar skilvindur nálgast það að vera jafn- ingjar De Laval. Skrifið næsta umboðsmanni vornm og fáið hjá honum verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. KanpiÖ LÖGBERG og fáið góöa sögu í kaupbæti. llttl 566 Main St. Winnipeg. Ef þér viljið græða peninga fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan- greindum fasteignum. Á Mountain Ave............... 025. “ Cbamberlain Place...........?9°- “ Selkirk Ave.................$215. " Beverly......... • • *35°. m)ö8 ddýrt. •• Simcoe St. vestan vert ... I14 fetlð- Það er vissara að bregða fljott við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. Á síöustu sex mánuöum tóku 89,000 menn og koníir lifsábyrgS í New' York Life upp á $172,000,- 000, og borguöu fyrsta árs Sgjöld sín. Svona lagaCar upphæöir svna traust almennings á New York Life eftir sextán ára starf þess. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO, HEAD OFFICF: WINNIPEG, MAN. Nokkurar spurningar hafa Lög- b<ngi Evorist sem vissra hluta vegna hefir dregist aö svara, en verður svaraö viö fyrstu hentug- leika. TH.JOHNSON JEWELLER. 29234 Main St. linn 13. Júlíbyrja ég aö selja, um eins mánaöar tfma, eftir- * fylgjandi vörur meö mjög lágu reröi: Jr, frá $1.75 ogþaryfir. írkeöjur 1.00 ..... tiringi 1.00 ..... ^indarpennar, silfurvörur, klukk- ur (vekjara og stofuklukkur) Mest af mínum vörum erkeypt beint fra Þýzkalandi, og get eg því selt meö mjög sanngjömu veröi. Sérstaklega vil eg leiöa at- lygli aö trúlofunar- og giftinga- iringunum, sem fást hér, bæði settir meö demöntum, perlum, ypals, saphirs og emeralds, eftir því sem hver óskar. Aögerðir á úrum fljótt og vel if hendi leystar. KomiÖ og‘flnniö mig áöur en þér kaupið annars staöar. Ttl. Jofinson. Prógram fyrir 2. Ág. háíiöa- haldiö í Winnipeg er auglýst á 7- síSu blaös þessa. Fimtíu innflytjendur frá íslandi eru væntanlegir hingaö til bæjar- ins i kveld. Steingrímur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Victor st. Winnipeg. KENNARA vantar aS Minerva skóla. nr. 1,045, frá 15- Sept. til 15. Des. þ. á. og frá 1. Jan. til 1. Apr. 1906. Veröur aö hafa 2. eöa 3. „class“ kennaraleyfi. Undirrit- aöur tekur á móti tillioöum til 31- Ágúst. næstkomandi. Gimli, 15. Túli 1905. S. Júluwnsson. KENNARA, sem hefir 3 class certificate vantar viö Hecland skóla No., 1277 frá 1. September til 30. Júní 1906. Umsækjendur veröa aö tilkynna undirrituöum, fyrir 20. Ágúst hvaða æfingu þeir hafi, sem kennarar og hvaöa kaup þeir vilja fá. Marshland P. O. C. Christiansson. (Sec-Treas.) KENNARA vantar við Geysi skóla, nr. 776, frá 15. Sept. til 15. Des. 1905, sem hafi 2. eöa 3. stigs kennaraleyfi. Skrifleg tilboö, sem tiltaki æfingu og kaup það, sem óskaö er eftir, sendist til undir- ritaös fyrir 15. Ágúst næstk. — Geysir, Man., 4. Júlí, 1905. Bjarm | Jóhannesson, ritari og féhiröir. Langar þig til að’ græöa peninga? Sé svo, þá borgar það sig aö kynna sér verölagiö hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nú seldar hér á..........oOc. /•átnaöur, $12. 50—$17. 50 viröi seldar á..........$10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu verði. R. ,L. Richardson, President. Chas. M. Simpson, Managing Director. H. Mitchell, Secretary. R. H. Agur, Vice Pres. Umboö í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. THe Empire Sasti & DoorCo. Ltd. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 25U. innviöir í SKÓR og STlGVÉL með heildsöluverði, er tilboö sem kemur sér vel bæöi fyrir budduna og fæturnar. Nyjustu og beztu birgöirnar af skófatnaöi í Winnipeg veröa seldar MEö NAFN- VERÐI AÐEINS" Þér spyrjið: ,Hversvegna?‘ Af því aö viö vilj-um ekki borga hina afar háu húsaleigu sem heimtað er af okkur, Viö höfumtil í DAG stærðina.sem þér þurfiö, MORGUN. Galloway & Go, Commonwealtli Block. 534 Maln 8t, Viö leggjum til HÚSBUNAD FYRIR HEIMILIN Viö höfum lagt tiJ húsbúnaö fyr- ir hundruð smekklegra heimila, svo að öllum hefir vel líkaö. Viö verzlum aöeins með vöru, sem viö vitum aö fólkiö verður ánægt meö og veröiö er sann- gjarnt, því tilkostnaður okkar er lítill.—Viö höfum miklar byrgöir af vandaöasta húsbún- aöi fyrir setustofu, boröstofu, svefnherbergi, forstofu eöa skrif- stofu. Komið og semjiö viö okkur. Lán eöa borgun út í hönd. hefir Húsbdnaðarsala staðið yfir þessa viku heldur áfram til helgarinnar. og Lewis Bros. 530 Main Str. Borödúkkr, handklæöi og hand- klæöaefni, lakaléreft, hvít og mis- lit rúmteppi, flanelette biankets, o. s. frv., alt með sérstöku verði nú sem stendur. Nýkomið mikiö af gólfteppum og ábreiöum, keypt beint frá verksmiöjunum meö sérstöku verði. Veröur selt þessa viku meö sérstöku verði, Nú er ágætt tækifæri fyrir þá sem hafa greiðasölu og gistihús aö kaupa þaö sem þeir þurfa meö. Brúkuð föt. Ágæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Kafli og Ísrjómi af beztu tegund geta nú land- ar mínir fengiö hjá mér á hvaöa tfma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. io)4 á hverju kveldi ýmsar aörar hressandi veitingar ætíö á reiöum höndum. Muniö eftir staönum. Norövestur- horniö á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. I G. P. THORDARSON. CARSLEY& Co. 344 MAIN STR. en máske ekki á B. K. Við höfum hús og lóðir i öllum pörtum bæjarins, sérstaklega á Toronto, Beveriey og "Simcoe strætum með mjög lágu veTði og þægilegum borgunarskilmálum. Fáein iot á Sherbrooke, Maryland og Toronto st. fyrir $13 til $19.50 fetið, ef seit þessa viku. MARKÚSSON & BENEDIKTSSON. 219 Mclntyre Blk. Tel. 2986. skóbúðin. á horninu á Isabel og Elgin. W’ B. Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til og írá um baeinn. Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. — Hofum stærsta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: UNITED ELECTRIC CðMPANY, 34-9 McDermot ave. TELEPHONE 3346' Byggingamenn! Komiö. og fáiö hjá okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur 320 William ave. 'af hendi. 1 Ðongola Kit kvenskórnir okkar á $2 00 1 lítajvel út og endast vel. Við höfum einnig til mjog góða karlm, skóá $2.00, sem bæði eru fallegir og endingargóðir. Blucher- skórnir okkar, á $2.75 eru betri en hokkurs staðar annars staðar. Drengja skórnir okkar á S2.00 endast svo vel, að það er næstnm því eins mikill gróðavegur að verja tveimur dollurum til að kaupa þá eins og að leggja þá peninga á banka. Mikið af öðrum skótegundum. KomiðAingað, K. B. skóbúðin. Kjörkaup á öllu. Leirvara, gleyvara, postulín, silfurvörur, dinner sets, te sets, þvotta sets, boröhnífar, gafflar, skeiöar o. s. frv. Komiö og skoöiö vörurnar sem viö seijum meö sérstöku veröi. Allir sýningargestir velkomnir aö koma hingaö. Porter <SúCo. 368-370 Main St. China-Hall 572 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.