Lögberg - 24.08.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.08.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1905 I>ríhöfðinn. — Svar frá S. B Benedictssyni til Ólafs Torfasonar, B. L. Baldvinssonar og Lár- usar Guðmundssonar. (Framhald.) Áður en eg legg fram slíkar spurningar ætla eg aö athuga sérstaklega það sent Lárus Guð- mundsson hefir að segja um Freyju og jiitu niálefni sem hún fjallar um. Hann gefur i skýn, að hann hcfði orðið fyrsti maður til að tala máli Freyju. Og því sé eitthvað orðið bogið við hana, fyrst hann sjálfur vinurinn neyð- ist til að snúast á móti henni. En leyfið mér að segja yður, kæru lesendur, að hann lætur Freyju gjalda Hagyrðinga - félagsins í heild, sem hann fann ástæðu til að áreita, og svo sérstaklega þeirra manna úr því, sem hafa svarað honum, er eg þar einn á meðal. Er sú aðferð frá mínu sjónarmiði fremur lítilmannleg, að reyna aö ná sér þánnig niðri að reyna að skaða Frevju, seni er Hagyrðingafél. óviðkomandi, og um leið snúast á móti vinum sínum, þar sem um okkur hjónin er að ræða, eða að minsta kosti konuna mina, sem hefir ætið sýnt honum kurteisi og vináttu og sem Lárus hefir vottað með bréfum sínum. Seinast i fyrra sendi hann út- gcfanda Freyju langt og vin- samlegt bréf, er hann bjóst víst að mundi prentaö í Freyju, en þíó bréfið væri vinsamlegt og að mestu leyti vel skrifað, þá var það eigi prentað, mest vegna þess hváð það var langt. Dett- ur tnér í hug, aö honum hafi mis- líkað það, og það orðið meðfram til að snúa huga hans á móti Freyju. Það bréf þ.yrfti að koma fyrir almennings sjónir, rnyndi þaö gefa dágóða hugmynd urn hinn betri mann Lárusar í garð Freyju, og eins og að sjálfsögðu mótmæla hans núverandi hátta- lagi. 1 Jiessu bréfi getur hann þess, að hann hafi strax sent Hkr. grein móti J. Einarssyni sem hafi verið neitað. Kvartar hann undan réttlætis tilfinningu ritsj. og segir það ekki eina skiftið sem sér hafi verið neitað um greinar er snert hafi Freyju. En svo þegar hann snýr við blaðinu, finnur hann léttara aðgöngu. Ritsj. Hkr. kann að rneta aftur- halds andann. Eftir því hefi eg tekið, þtj bréf Lárusar opnaði enn betur á mér augun, að Hkr. hefir aldrei í seinni tíð haft gott orð að segja um Freyju hvorki frá hálfu ritsj. eða annara, en ætið verið reiðubúin að taka um hana last og níð mótmælalaust,sem hlýtur að skoðast hennar rödd, tþegar fremur er afsakað en mót- mælt af hálfu ritsjórans. Kemur í}>að fremur flatt upp á útgef- anda Freyju, sem hefir ætið skoðað hann sér vinveittan og þvi málefni sem hún berst fyrir. En eg þykist sjá í gegnum svarta leppinn, að þessi hringsnúningur þremenninganna hefir komið yfir þá síðan þeir tóku anarkista fár- ið um árið. Lárus byrjar á þiví að stað- hæfa að Freyja hafi breytt upp- haflegri stefnu sinni og ákvörðun | og hallmælir þessari sögu er nefnist 'Heimili Hildu.“ Hann gætir eigi þess, að þessi saga er samin í sama anda og hin sagan á undan ,,Eiður Helenar,“ nema þar sem þessi gengur lengra i frelsisáttina. Hún planar heiinili sem sé bygt á samvinnu (co- operation) fyrirkomulagi. Hjú- skapar hugsjónin er þar hin sama, nfl. sú, að sambúð karla og kvenna eigi að grundvallast á | ást og engu öðru. Mergurinn málsins er sá, að kenna konum sem körlurn sannan manndóm, sem álitið e.r að aðeins geti átt sér stað í frjálsu þjóðfélagi, en kúg- un og afturhald sé aítur á móti skaðlegt og viðurstyggilegt. Þetta hafa menn skilið á öllum öldum, og þess vegna hefir átt sér stað stöðugt sríö niilli franrþrounar og afturhakfs, milli þeirra manna sem elskuðu, — elskuðu bæðv manninn og fagrar hugsjónir— og þeirra sem elskuðu ekkert nema sjálfa sig. Afturhaldiö er formælandi eigingirr.i og sjálfs- elsku en frálslyndið er formæl- andi mannástar og fagurra húg- sjóna, seni frelsið eitt getur fóstrað. Kúgunin, sem er afleiö- ing afturhalds, drepur hugsjón- irnar, leggur sekt við þeim, og skattar hverja ærlega tilfinningu, er rándýr þj'óðféiagsins, sem rænir mann bæði andlega og lík- amlega. I hjúskaparmálum skoða þessir frjálslyndu syndarar að ástin sé iö eina nauðsynlega skilyrði til þess 1 að þau blessist. Og að löggjöfin j eigi að vera í samræmi við það, en j ekki gagnstríðandi. Að ekki megi nieð lögum eða ólögum þvinga vilja elskendanna, því }>á geti ást- in elJki lifað. Gísli Brynjólfsson j kvað: v „Astin þolir enga hlekki, er.hún bezt að sinni vil, sæla- jafnvel sæl "er ekki sé oss nauðgað hennar til". En þeir, sem vilja láta rýmka um hjónaband, meina, að ekki megi neyða nokkura til að bua sarnan, þegar þeir ómögulega vilja það sjálfir. A þvi byggist krafa þeirra, sem vilja veita hjónaskiln^ að. Hjónaskilnaðarmál ættu að vera í höndum héraðsdómstólanna. ■ Eg hefði ekki svarað Lárusi nú nema fyrir það, að í grein hans kemur fram alvara og löngun til að ræða málið af sanngirni. Eg virði einlægniiia,er grein hans lýsir og væri ekki svo mikið vatn á heila hans ,eins og flest hans ritverk, því miður bera vott unt, mundi hann hafa .komist betur út úr þessu máli. Eg, sannast að segja, hlakka til að sjá næstu ritgjörð hans í afturhaldsmálgagninu. Hann segist vera samdóma Ölafi Torfasyni um það, að Freyja sé nú orðin siðspillandi fyrir hjóna- band og sambúð karla og kvenna. Skyldi Olafi hafa fundist hjúskap- arlif sitt fara lökrandi upp á síð- kastið?! Ætli honum hafi virzt, aö konan ekki taka með tilhlýði- )egri auðmýkt aga hane, fyrir sjálfa sig og börnin ?! og kenni svo Freyju um það? Og skyldi' nokkuð svipað hafa komið fyrir Lárus? Þess vil eg hreint ekki geta til. Hið raunalega er það við þessa j lærisveina Baldvins, aö þeir virð- f ast ekki geta gert greinarmun á j lijúskap og hjónabandi. Hjónaband er lagaleg stofnun, ! og þar af leiðandi háð vissiun j laga-ákvæðum, sém þó er liægt að breyta hve nær sem löggjafar- j valdinu sýiiist og á livern hátt, j sem því sýnist. Hjúskapur er sambúð karla og j kvenna, „sent hlvtur að eiga sér j stað eins lengi og mannkynið lif- j ir,“ segir L, og er eg honum þar samdóma. En þessi setning bend- ir á, að hann slengir saman tveim j hugmyndum í eina og ræðir syo j málefnin í graut. Þegar um afnám hjónabands er að ræða, þá er ekki veriö aö draga ræturnar undan heimilinu, eins og sumir halda, heldur tryggja það. Því ef hjónaband væri grundvallað á fjárhagslegu jafn- rétti rnanns og konu, þá væri heimilið traustara. En undir nú- vcrandi hjónabands-lögum á slíkt jafnrétti sér ekki staö. Það er að vissu leyti rétt skilið, hjá J-, að Freyja álíti, að „bind- andi hjónaband" ætti helzt ekki að eiga sér stað, enda þó hann komist þarna svo klaufalega að orði, þá er mciningin þessi, að Frcyja álíti aö þurfi að rýrnka um lijónabandið, nfl. gera hjónaskiln- að léttari. Þarna er í einuni bögli öll sú synd, sem Freyja hefir drýgt gagnvart almenningi. En hitt er aftur rangt skiliö, „aö Freyja kenni, að hjón ættu undir eins að skilja og eitthvað amar að í hjóna- bandinu.“ Hún vill hvorki íáta) neyða menn til að skilja eða vera saman. Fina og helzta ráðið er því, að gera lögin svo úr garði, að hver geti sem bezt notið farsæklar lífsins án þess að aðrflr þurfi að líða við það. Og aö gefa mönn- um og konum hæfilegt frelsi hefir ætíð reynst vel. Við það líður ekkert nema tollarnir og þeir, sem lifa á þieim. Það er að segja þeir tollar, sem teknir eru með valdi, efns og ríkistollar og skattar. Skoöun Frevju á hjúsKapar- málum er sú, að sambúð karls og konu sé bygð á ást. Það fram- leröir betri börn og gerir betra þjóðfélag. Helgasta tilfinning mannsins er ástin, og að göfga hana og fegra hljóti að vera fag- urt markmið. En lög geti ekki haft áhrif á innra lif manns, þess vegna sé ekki einhlítt að binda nienrí saman með lögum. Það væri eins rétt að nauðga mönnum inn í hjúnaband, eins og að neyða menn til að vera saman eftir að maður og kona vilja skilja. Það er hættulaus eftirlátssemi,því eng- ir ástvinir skilja bara að gamni sínu. En væru þau látin afskifta- laus, væri þeim heimilt að sættast aftur, ef svo bæri undir, en þegar þau eru skilin að lögum er það miklu erfiðara, því lagasóknir og afskifti annarra hafa þá hálf-trylt þau og fylt þau hatri og beiskju. Eg viðurkenni það satt að vera, að hjónaskilnaður sé „ið mesta ólán, og sárasta neyðarúrræði“, en eg álít liann sé þó það skársta und- ir kringumstæðunum, þegar hjú- skaparlífið er orðið óbærilegt. Það er eitt, sem er hin voðalegasta af- leiðing ástlauss hjónabands, það eru óvelkomin börn. Og þegar of bindandi hjúskaparlíf er búið að deyða móðurástina, þá fer maður ekki að finna svo mikla ástæðu til aö grobba af siðmei/iningunni. Elskan gerir ekki náunganum mein, hún er uppfylling lögmáls- ins etc. Hvi ekki að hagnýta svona setningu? hví ekki að íhuga það, að ástin er tilgangur lífsins, og að liða nokkru að standa i vegi fyrir heilbrigðu ástalífi, er að veita tílverunni banatilræði? Hugsjón hins frjálslvnda manns er að elska alt það fagra*og góða. Og athafna stefna hans er að taka á brott all- ar þter hindranir, sem eru i vegi fyrir ntannkyninu til að varna því farsældar i verklegum og andleg- um skilningi. Frjálslyndur mað- ur ann öllum náttúrlegum lögmji, öllu því er heldur við reglu og skipulagi.en hann hatar alla þving- ttn, öll bönd, alla kúgun og óeðli- legt valdboð, en vill að öll þjóðfé- lagsbyggingin hvili á frelsi og bræðralagi, það er, samkomulagi allra. Að hjónaskilnaður fari með Töe Gfflwn Co-operative Loen Company Ltd. Við höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást með sanngjörnu verði. LÁG NÚMER. Ef þér ætliö að byggja bráðlega borgar það sig að finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 mánuði. Nákvæmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. Top Floor Bank of British North America. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta cg skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá i H. S. Baidal og S. Bergm n . TtlE C4NADIAN B4NK Of COMMERCE. á liorninii á Ko»>« 00 NhIm I Höfuðstóll fP,700,000.00 Varafejóður f3,500,000.00 SPARISJOIISPEILDIN Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex raánaða fresti. The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við *þau svo þau verði eins og ný af nálinni þá kallið upp Tel. 966 og biðjið um að láta sækja fatnaðinD. Pað er sama hvað fíngert efnið er. Vfxlar fást á Knglands hanka M-m eru borganlegir á ABalskrifstofa f Toronto. Bankastjori í Winnipeg er 0---JOHN AIRD------o TI1E DOMINION BANK. Borgaður höfuðstóll, $3,000,000 00 Vrarasjcður, - 3,500,000.00 JVl. Paulsoa, Wi'1 Kos« Avf.. selur Giftingaleyflsbréf Eitt útibúbankaDs er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar áári, í Júoí og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjóri. | Jame» Birch >t> Z! Höfuðstóll.. $3,500,0O0 Varasjóður.. 3,500,000 | 329 & 359 Notre Dame Ave. W . % Eg heír aftur fengið gömlu búðina í f 11X1^6^131 0311 K OT uSDSuS Opera IJlock og er nú reiðubúinn að \l/ ® íullnægja þötfum yðar fyrir rýmilegt verð. •-emjið \ ið mig um skrautplöntur 'ffc fyrir páskana. Eg befi alskoaar fræ, o? plöntur og blóru gróðursett eða upp- ® ® skorin. Ef þér telefónið verður því jK /n tafariaust gaumur gefin. S * x Telephone 2638. ^ STÆKKAÐAR MYNDIR, 16x20 Crayons á$2,OOhver 16x20 með vatnslitum $3.09. MYNDARAMMAR: 16x20 rammar frá $1.00 og þrr yfir. Vér búum til myndaramma af öllum stærðum. Komið og skoðið þá. GOODALL’S Myndastofur 616/4 Main st. Cor. J.ogan ave. 536)^ Main st. cor. James st. Taylor st. Louise Bridge. ORKAK MORRIS PIANO Tónninn og.-tflfinninginer L-amleitt A hterra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjöritm og ábyrgst um óákveðinn tíma, Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. 100 strangar aí bygginga-papp- ír, fimm hundruð ferhyrnings fet í hverjum. FJÖRUTÍU og FIMM cent stranginn. Kjör- kaup fyrir byggingamenn. WYATT s CLARK, Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.—ÁvfSANIR SELDAR Á BANKANA Á ís- LANDI, ÓTBORGANLEGAR f RRÓNUM. Utibú í Winniþeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á MaÍD st. og | Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjórf. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. I F, P, JARVIS, bankastjóri. DR A.V, PETERSON ■' | Norskur tannlæknir. 620i Main st. LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &o,—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur pefinn. MaþlcLeafRenovatingWorks Föt hreinsuð, lituð pressuð, bætt. l25Albertst. Winnipeg. þér þurfið að láta hreinsa, fylla eða gera við tennurnar þá komið til mín. Verð sanngjarnt. 495 NOfRE DAME Dp.M. halldorsson, Parlc Rlver, 35ST X» Er að hitta á hverium miðvikudegi í Grafton, N. D., frá ki. 6—6 e. m. Dr. W. Clarence Morden, TANNLŒKNXR Cor. Lostan ave. oa; Main st. 620>4 Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstopa: Room 33 Canada Life Block suðaustur horni Portage Ave. & Main st TTtanáskript: P. O. box 1864, TaJefón 423. Winnineg. Manitobe t03XTXX 3631. Cfintral Auction Roonis í gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William Ave, 1 Við h 'fum mikið til af brúkuð- ! um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv. ! sem við seljum með mjög sann-j gjörnu verði. Með mjög lítilli aðgerð iíta þessir húsmunir út j eins og nýir væru. Það borgar sig að finna okkur. TEL. 3506. -ÉTmtib eftir því að — Eúúu’s Bugglngauappir heldur húsunum heitum’ og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. á-GENTS, WINNIPEG. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar,_ gólfmottur, glaggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave. p Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. ’Phone: 2789. Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Við þurfum umboðsm'enn víðsvegar til að selja fyrir okkur.- Heildsala og smásala. P. Cook, Eigandi. u u I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.