Lögberg - 24.08.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.08.1905, Blaðsíða 1
Lawn rólur- fyrir tvo. VanaverS $10,00. Við seljum þær á $7.00, sterkar og vel málaðar. Þær geta ver- ið yður $20.00 virði það sem enn er eftir af sumrinu. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 5 8 Main Str. Teleptione 338. Gasstór. Við erum nú að selja þessar stór. sem svo mikill viunusparnaður er við. og setjum þær upp kostnaðarlaust. Þér borgið aðeins pípurnar, verkið kostar ekkert. Finnið okkur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 5 iS Main Str. Telephone 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 24. Áti,úst 1905. NR. 34- Fréttir. Embættismaður stjórnarinnar í Kína. sem í vikunni sem leiS kom til San Francisco í Californíu.hefir lýst iwí yfir að stjórnin í Kína hafi alls enga hönd í bagga með að úti- loka ameriskar vörur eða banna að selja þær og kaupa í Kína. Segir hann að það séu að dns einstakir menn og kaupfélög, sem gengist hafi fyrir því að koma á samtokum til þess að útiloka vörur frá Ame- riku, og sé orsökin til þess lítils- virðing, sem Ameríkumenn . hafi sýnt sonum háttstandandi kin- verskra embættismanna, sem verið hafi á ferð í San Francisco. Eru það innflutninga umboSsmenn Bandarikjastjórnarinnar, sem þar ciga hlut að máli. verjar segSu friöinum slitið, þó dult færi að almemringur manna ekki hefSi hina minstu hug- mynd um aö neitt slikt gæti að boriS. Skamt frá bænum Norfolk, Vir- ginia, varð járnbrautarslys i vik- unni sem leið og fórst þar fjökli manns. t Andalúsia héraðinu á Spáni gengur nú harðæri mikiö. Lang- varandi þurkar hafa gengiS þar undanfarandi og ekki komið dropi úr lofti siðan snemma í Marzmán- uSi, svo allur jarðargróSur hefir skrælnað og orðið ónýtur. Vopn- aðan vörð hefir orðið að setja í hverri borg og þorpi til þess aS koma í veg fyrir rán og óspektir sem bryddir á hvervetna af vökl- um hins hungraða fólks er fer um héruSin í stórum hópum til þjess að leita sér að björg. Að aflokinni atkvæðagreiðslunni viðsvegar um Noreg, um aöskiln- aðinn við SvíþjóS, kom það í ljós, að sex hundruð sextiu og átta þústmd og tvö hundruS atkvæði voru með aðskilnaðinum, en eitt hundraS áttatíu og fjögur þúsund á móti. AS atkvæðagreiðslan hafi verið mjög almenn sést ljóslega á því, aS um þjetta mál var greitt ná- lægt sex hundruð og sextíu þús- und atkvæSum fleira en við kosn- ingarnar til stórþingsins næst á undan. Álit Kínverjans. 1 kalknámagöngum sem hrundu saman, skamt frá bænum Allen- town í Pennsylvania, á miðviku- daginn var, létust ellefu menn,sem þar voru að vinnu. Fimm menn, sem auk þiessara ellefu voru við vinmt í námunni, komust, lífs af, en meiddust þó allmikiS. Svo er sagt, að ekkert muni úr því verða að Karl Danaprinz verði gerður aS konungi í Noregi. Er helzt búist við því að Noregur muni framvegis verða lýðveldi. Nýlega var gerð tilraun til að veita ekkjudrotningunni í Kína banatilræði. Ekki sakaði hana þó neitt og var maðurinn, sem til- ræSið veitti, samstundis drepinn af lifverðS ekkjudrotningarinnar. Can. Pac. járnbrautarfélagið býr sig'nú í óða önn undir þaS aS geta tafarlaust flutt hina miklu uppskeru landsins, sem væntanleg er á komandi hausti, til markaðar. t því skyni ætlar félagið sér aS hafa við hendina tuttugu þ)úsund flutningsvagna, og bæta við sig fimtíu nýjum og aflmiklum eim- reiðum. Borgarstjórinn i Toronto hefir fengið tilkynning uni að Louis prinz af Battenberg ætli sér aö koma þaiigað með fylgdarhði sinti kringum næstkomandi mánaða- mót. Hafa borgarbúar mikinn viðbúnað til þiess ;$$ taka prinzin- um eins og tign hans sæmir. í vikunni sem leiS var gerð ti]- raun til að setja eina af lestum Can. Xoríhern járnbrautarfélags- ins út af sporinu skamt fsn Port Arthur.Ont. Hafði fimtin tómum whiskey kvartilum verið hrúgaS á brautina, en til allrar hamingju tók lestarstjórinn eftir þvi i tima hvað á seyði var. Maðtir nokkur þar i nágrenninu hefir verið tckinn fastur, sterklega grunaður um aö vera vaklur að þessu ódáSaverki. Sagt er að Vilhjálmur í>ýzka- landskeisari sé að reyna til aS mynda samband í Noröurálfunni gegu Bretum. I>að fylgir sög- unni að ekki alls fyrir löngu hafi Jegið við borð að Bretar og Þjóð- Hátt standandi embættismaður kínverskur ferðaðist nýlega um ýms lönd í Norðurálfunni og þeg- ar heim kom skrifaSi hann svo álit sitt um ýmiskegt, sem fyrir augun bar. Þessi ferðabók hans hefir svo veriS þýdd á ensku og skal hér skýrt frá nokkurum atriðum í henni ti) þess aS sýna að „sínum augum Htur hver á silfrið". Bókin heitir: „Otlendu djöflarn- ir" og er svo sagt aS 'þtað sé siður í Kína að kalla Norðurálfumenn því naíni. Jnnihald bókarinnar er þó ekki eins dökkleitt og maður gæti imyndaS sér eftir nafni henn- ar aS dæma. Meira aS segja kem- ur það fyrir á sumum stöðum í henni að höfundurinn dáist að því sem hann hefir séti, en æði margt er það þó, sem vakið hefir hjá honum meðaumkvun og fyrir- litningu. Eitt af þfví sem hann furðar sig mest á er þarj, atj fólkiö skuli kyssasí. Hann segir þar frá þvi, að börn kyssi foreldra, sina, nwð þessum orðum: „Aðferðin til þess að sýna þessa kurt,eisi er í þrví innifalin að börn- in þrýsta vörunum neðarlega á kinn íoreldra sinna og« láta smella í um leið. Kvenfólk beitir oft sömu aðferðinni sin á milli og er mjög ólystilegt á þarj að horfa." Hvernig farið er meC konunrn- ar í Norðurálfunni vekur mesta undrun njá Kinverjanum. Hann segir: „Maðurinn leiðir konuna sína á strætum og engum dettur í hug að hlæja að því. Karlmaðurinn getur tekið sér fyrir hendur hvaða vinnusem er og engum dettur i hug að hneykslast á þvi. \'iö borð- ið eru kvenfólkinu boðnir réttirn- ir á tmdan karlmönnunum og virð- ist enginn taka eftir því hversu öfug sú kurteisi er. Konurnar fara út og ganga um strætin i borgun- ura á hverjum degi. Ef maðurinn heimtaði af konunni sinni að hún sæti heima kyr yrði hann sam- stundis sertur i fangelsi, öðrum til aðvörunar. Enginn karlmaður má eiga nema eína konu. Sjálfir konungarnir mega ekki einu sinni eiga ncma eina drotningu. liafa breitt brjóst og vera mittismjóar álita konurnar mjög eftirsóknarvert,' Margar þeirra eru i nokkurs konar spangabrvnju undir ytri klæöunum og er þaö á- litið mjög smekklegt. I hirð- veizlum er þa?S siður kvenfólksins að Iáta sja sem allra mes< og bezt hörundiö, b.eði bak og brjóst." \ Englandi kyhtist hann fyrst matarhæfi og borSsiSum NorSur- álfumanna, og skýrir frá því á þassa leiS: „Þegar maður borSaf súpu má maSur ekki sötra," og hartn bætir því við, aS maðtir megi g;eta vel að þvi undir borðum að tala ekki um neitt, sem ekki sé-vel yiö eig- andi. Allur húsbúnaður og boföbún- aðtm Norðuralfumanna geðjast honum mjög vel. Hann talar all- Sólmyrkvi. Almyrkvi á sólu, hinn 30. þ. m., rett eftir sólaruppkomu. Sýnileg- ur í Manitoba. Hentugasjtá staSur til þess að sjá mvrkvann er sagS- ur að vera á innanverðri vestur- j strönd Winnipeg-vatns. Buist er við að allmargir ferðist þangaS maður. Sé hér tim föður að tala aS rituð verSi' ærisaga Jóns Sig- Spurningar og svör. mikiS um matatftnbuning og ægir kvöldinu áöur, til l>ess að sja að alt sé þar bttndið við vissan nivrkvann. tima. „Esgin mega ekki sjóða nema í 'þrjár mímitur en heila klukku- stund er verið aö steikja eina hænu," segir hann, og finst þaS mjög undarleg tilhogun. \ infongin likuðu honum ágæt- lega, en einhvern veginn hafði I. Spurning:—Eru ekki póst- meistarar skyldugir að víxla ein- um dollar í frímerki? — Svar: — l'ostmeistarar selja frímerki fvrir hann þó fe.ngið þá fáránlegn hug- • t'inn dollar ef \k\t geta; en oft mynd að portvín væri búið til úr ^getur staði* svo á, að þeim ,sé það sauðabloSt. Um kveSjur manna á milli far- ast honum þannig orS:, „I'egar tveir menn mætast er þaS álitin kurteisi aS þeir taki af sér höfuSfötin. En margir bera að eins hendina upp að eyranu og veifa henni svo til án þess að taka ofan hattinn." Dans finst honum mjög skringi- legur og skýrir frá dansleikum Norðurálfumanna, í stuttu máli, þannig: „Manni er boðiS aS koma til ekki hægt. 2. Spurning; — Eg er *ekki í skolahéraði, en hefi bom á skóla- aldri og kem þeim fvrir hjá ná- granna mínum svo þau geti gcng- ið á skóla. Ilvað mikið gettir skólanefndin heimtað að eg borgi til skólans? Er eg skyldugur aS borga það fyrirfram? — Svar:— 48. grein í skólalögunum, stafliður N, hljóðar svo: ..I>að er skylda skólanefndarinnar i sveitaskóla- heruöum að innkalla eins og þeir koma sér saman um frá lœrisvein- þess að hoppa og standa í vissum um sem ekki eru beimilisfastir stellingum. Húsbóndinn ræSurrinnan skólahéraðsins, og frá læri- þvi hvaSa karlmaSur hoppar meö ] sveinum þegar foreldrar þeirra hverri konu. Svo vefja þati hand- leggjumtm hvort utan um annaS, ganga tvö og tvö úr einu horninu i annað, hoppa, hlaupa og stökkva og setja sig i ýmsar stellingar, sem áður eru fastákveSnar. Þrtta eða fjárhaldsmenn búa á skattfri um löndum, ujiphæð er ekki sé meiri en einn dollar á mánuði fyr- ir hvcm lærisvein er skólann sæk- ir; það má visa hverjum lærisveini burt af skóla sem ekki er borgaS sýnist vera þeim til hinnar mestu fskólagjáld fyrir; og má innkalla ánægju því þþu brosa og hlæja í gJaWiS frá sliktim lærisvein eða sífellu. Þetta hopp er kallaS „Tanshun". En það scm máske einna mest vekur un<lnin Kinverjans er þó fangelsin í NorSurálfunni og lítur út fvrir aS hann hafi skoSað mörg þeirra. Þykir honum þau vera bæði rúmgóS og glæsileg. Hann er þó á þeirri skoðun, aS ekkt væri þaS æskilegt aS "fangelsin væru þannig úr garði gerS í Kína; segir hann aS: „þá mundi þar verSa alt of mikiS um sakamenn, því auÖ- vitað mundu menn þar sækjast eftir að fá áð vera í slíkum skraut- kýsum og fá jafngóSan mat og þar er á borð borinn." Úr bréfi frá Pipestone-bygö. MánudagskveldiS hinn 7. þ. m. kom hér haglél, er gekk eftir endi- langri Islendingabygöinni og gerði mikið tjón á meðal landa. í norð- urhluta bygðarinnar eyBilagSist nn. ð öllu uppskera hjá þeim Frið- rik Abrahamssyni og Sigurði Pét- urssyni, og binir aðrir nrðu fyrir talsverStim skaða þó misjafnt væri. I suðurhvgðinni tirðtt þeir Jón Abrahamsson, Magnús Teit, Guömundur DavíSsson og Kristj- án Abrahamsson fyrir mikhim skaða, en aðrir þar ekki tilfinnan- Iega. Haglkornin suni voru á stærö við byssukúlu, og heföi mikiS hvassvii5ri fylgt meS þá hefSi öll upskera eySilagst á svæS- imt sem haglstrengurinn náSi yfir, í norðurbygðinni \-ar veSurhæSin meiri, enda urSu skemdir þar .meiri. StóS éliS yfir í fj('irar mín- útur og sumsstaSar lengur. VíSa brotnuSu rúSur i gluggum. Regn- var nokkurt b;eði á undan og eftir og þrumur ákaflega miklar—leift- ur svo mikiS, að loft og láS sýnd- ist sem eitt eldhaf um langan tíma. Sumstað-ar urðu konur aS 1 se'r með bömin niSur í kjallara. J. \. Antler, Man., 14. Ág. 1005. foreldrum hans eða fjárhalds manni, eða frá þeim öllum sameig- mlega." Eftir þessu skilst oss, að spurningunni vx'rði að svara ját- andi. 3. spurning: — Eg bv á hveiti- ræktarlandi í Austur-Assiniboia og hefi land mitt inngirt meS einum vír. Nágranni minn á sömu section hefir gripabú, en engar girðingar. I>aS cr engin sveitar- stjórn í héraðinu. I>að. sem eg vil fræðast um er: a) Er eg skyldug- ur aS bera kostnaS af girðingu á milli okkar einsamall til þcss aö verja akra mina fyrir gripum ná- granna míns? b) Er hann frjáls aS láta kálfa sina fara hvert sem þ'vir vtlja og með því neyöa mig til aS passa þá, eSa eru kálfar á 1. ári undir sömu lögum og fullorðn- ir gripir hvað þvi viðvíkur? — Svar: — a) Já. nema nágranni þinn girði inn land sirt, og gcri hann það. j,á ber honun, að borga þér helminginn af kostnaðinum við girðincrU þá eftir sanngjörnu mati, scm þú heftr sett upp á milli ykkar. b) I>að er undir því kom- ið hvort hjarðlög ei>a pound-lög eru i héraðinu, og hvernig þau hljoða. 4. spurning: _ Fyrir næstum þrjatíu árum tlutti frá tslandi hingaS bóndi, sem enn er lifandi, þá með tveggja ára gamlan dreng. Sá sami drengur ólst upp hér i Manitoba \>ar til hann var _'(> ára gamall, þá tlutti hann til Banda- ríkjanna, og nú þarf hann aS fá skriflegt skirteini fyrir því, aS hann hafi vcrið brezkur þegn. Ilver getur gefiS honum þaS (án kostnaSar^? VerCur þaS dregiS út úr innflutningaskýrslum sé ])ess krafist, eða þarf lögmaöur að út- búa það5 — Svar: —. Spurningin þtaS ekki greinilega með sér, hvort maðuriim. sem til Canada tlutti fyrir iiæstum 30 ártim. þá tveggja ara, kom með föSur sín- MaSurinn, sem með hann kom rjg 0] hann upp, hefði getaS verið fóstri hans eSa; fjárhalds- tafi faSirinn orSiS brezkur þegn í Canada og uppaliS dreng- niii þar, þá vcrSur hann (dreng- u'rinnj samkvtemt lögum brezkttr þegn innan tanada.. I breiðari skilningi. eða utan Canada^ er hsett við. að hann ekki yrði álitinn brezkur þegn. — Vera má að til- ganginum yrði hér náð, hver scm hann kann að vera. með þvi að leggja fram borgarabréf föðurs- ins og jafnframt vottorð ttm, að drengurinri hafi uppalist hjá hon- tim frá þvi hann var tveggja ára og þangað til hann var tuttugu og sex ára. Að faðirinn hafi gerst borgari, vxrður sannað meS borg- arabréfi hans eða staðfestri af- skrift af þvi frá .C\crk of thc (. ourt, þar sem hann fékk borg- arabref sitt i fyrstu. Vottorðið þyrfti að vera staSfest af notary public eða U. S. konsúl til þess aS hafa nokkurt gildi í Bandaríkjun- um. urSssonar, og að Bókmentafélagiö geri hana út á 100. afmælisdegi hans. Ilún sé svo úr garði gerS i hvívetna, að samboðið sé minning Jóns Sigurðssonar . Tillagan var samþykt með at- kvæðum allra þeirra, sem vortt þá á fundi, en þeir voru 23. Þessmá geta sem gert er Fréttirfrá íslandi. Reykjavik, 12. Júlí 19x55. BókmentafélagiS. Síðari aSalfundur Reykjavík- ttrdeildarinnar var haldinn hér 8. þ. mán., eins og lög standa til í IðnaSarmannahúsinu. Foseti, Kristján Jónsson vfir- Ukkur undir rituðum hjónunv er bæði skylt og einkar hugljúft að geta þeirrar heiðarlegn hlut- tekningar og kærleika er við höf- um átt að mæta hjá mönnum síð- an við komum til þcssa lands næst- liðið sumar, félítil með þunga fjölskyldu, algerlega á kostnaö herra Sigurjóns Eiríkssonar kaup- manns hér, sem er bæði ættbróðir okkar og drengilegur verkbróSir. Hann útvegaði okkur svo von bráðar heimili hér í grend viS sig. og hefir ásamt sinni góðu konu, séS okkur fyrir heimilislegri hentisemi og framfærslu sem vær- um við þeirra heimilisfólk. Einn- ig þau hjón Jóhannes Jónasson (hómeopatij og kona hans Björg,. sem líka er ættsystir okkar, hafa bæði stórgefið okkur og látið sér innilega ant um hagi okkar. Svo> og hjónin Mr. og Mrs. Jonasson 0£r Miss HólmfríSur Sveinsson,. sem hafa verið okkur sérlega vel.. 1 fleiri:—Mr. og Mrs.. i Skagfjörð, Mr. oc Mrs. Þor- dómari, skvrSi frá útgáfu þeirra rita, er ákveðið væri aS félags- \^. e"» ^Cin:~^. °« "" , .... _.'_<•. - • ci - • i Skagftorð, Mr. og Mrs. Þor- deildm eæfi ut a þessu an, Sktrni, , . J ,, ,, ^. , « , r,. , ¦ £?. , ! steinsson oet Mrs. hæunn (jislason, hornbrefasafm og Syslumanna- , . , &, ., , ,. __ • ' ibuendur nalægt Morden,Man.,sem æfum. t(')ku svo ástsamlega á móti r viS fyrst komum út á latKlsbygðina, og geröu alt, seni þurfti, til aS greiða okkur veg: svo fyrir þessar veglegu móttökur og meðferð hefir.okkur getaS liðiö- Þá lagði hann fram ársreikning , , Hafnardeildarinnar Ofr Skyrði frá, , , ' , u', • i___r \ - - landsbyg hverra boka væn þaSan von a ar- inu. Hafnardeildin á i sjóöi rúm 21 1 l> ,S' . , . v. , A. , . A., svo vel og litið til þess fundið aö- I>vi næst skvrði forseti fra tu- , ° ¦ ... ,.. r , ¦ , . , . koma sem emtgrantar til annarrar logum nefndar þetrrar, er kostn , lf ,-,¦, u-cx- 1 6 . _ ,, ,. l , ' ., _ heunsalfu. Shkan hofðingsskap var a aSalftmdi 1 fyrra til aS mannuð fáum við _fi eins rannsaka þjoðlagasafn straBjarna akka m ekk; launað_ _ En Þorstemssonar oc las upp ahts- , ... „, , , ,. , .... . , . * ,. , drottmn alvaldur, sem avalt er skjol nefndannnar, er klofnað: f ,, -, __, , _. • .¦',„., . . . . , , fullnkur og samkvæmt fynr- hafðt 1 mein og nunni hlttta.'. ...___. ,. 1 _____ heiti umbunar alt, sem vel er gert, hann biðjum við aS launa þessu góða fólki fyrir okkur og vera því kraftur og blessun í gegn um alt_ tyrst og siðast. Hallson, N. D., 14. Ag. 1905. ,.,,,,., r., . ,1 KonráS Þorsteinsson,, od deild Bokmentafelagsms 1 Guðrun I>orsteinsson_ Keykjavtk taki að ser að prenta ] og gefa út þjóðlagasafn Bjarna' * ])rests Þorstainssonar ,svo framar- *I1 kTeii8tá.knnnar Lagði meiri hluti nefndarinnar eindregið me,ð því, að félagiS tæki að sér útgáfu ritsius. Sið- an las forseti upp svo látandi til-' Iiigur frá stjórnarnefndinni: Iega sem til þess fæst styrkur úr annarri átt, scm nægi deildinni i þvi efni; eSa » að deildin taki að sér að gefa út téð þjóSlagasafn styrklaust frá annari hálfti á 5—8 árum, oe „Fjallkonan". Kæru félagssystur! Um leiö og eg er í þann veginn að fjarlægjast yöur. langar mig til hvörttveggja meSJ því skiivrði, ^að ' fám 0rCum aö votta yöur Þakk" höfundurinn cigi áskilji sér rit- 1{eti mitt fyrir umburöarlyndi me5 laun frá fétagsdeildinni aS svo ófullkomnu starfi mínu í þarfir komnu. stúkunnar, og þökk fyrir systur- 'Eftir nokkttrar umræSur voru iega samvinnu og góöa framkomu tillogurnar samþyktar með öllum „„_—,_,_? „. . ,m • c_ . þorra atkvæða. • ^f^tmer í felagmu. Ser , Forseti var endurkosinn Kr. I.,la§1 þakka e->'Sur f>'rir tíu do11- yfirdómari meB 56 atkv. af 83; ara peningagjöf, sem systir A. E. hin 27 fékk Eiríkur Briem. | Eldon afhenti mér í nafni stúk- l'Yhirðir var og endurkosinn Geir ttnnar, sem heiöursgjöf, ásamt T. Zœga adjunkt (51) 0» bóka- nokkurum vel völdum oröum ar> vorður Morten Hansen skóla- kveldi hins , ( M . ' stjón 0i e. hlj.). Skrifari deildar- , _ . ' P™ ' innar, Pálmi Pálsson adjunkt, J* Goodman a Victor st, þar færSist undan endurkosningu og sem nokkurar félagssystur rnætt- var kosinn skrifari i hans stað «St í hei-.nbo'Si í þeim tilgaogi aö cand. theol. fíaraldur Níelsson. drekka meö mér skilnaöarsfcál í yara-embættismenn allir endur- ' góöi-m kaffibolla og ööru sælgæti, kosmr. EndurskoSimarm. kosttir „„ , 1 -ik- i t o- , ,,• , , ... sem hofömglega var fram bonð Sighvatur Bjarnason bankattjóri ., . , ,, , ^""- og Björn Ólafsso tlæknin i0g oska mer lukkulegrar feröar Nýir félagar teknir inn § framtíöar. Aö endingu óska Mag. art. GuSm. Finnbogason eS stúkunni í hefld sinni gleðilegr- bar upp og rökstuddi svofelda til- ar framtíöar og fjölgunar góðrac ' lögu: félagssystra. Fundurinn skorar á stjórn B< Yðar meo viröingu mentafélagsins aS hlutast til „m. 0ddný helgason. C.R:.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.