Lögberg - 24.08.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1905.
7
í~ Búnaðarbáikur. ~1
MARKA ÐSSK ÝRS LA.
MarkaCsverð í Winnipeg 5. Ágúst 1905,
InnkaupsverS.]:
Hveiti, i Northern......$0.95
,, 2 ,, ..... 0.9 2
,, 3 ,, o.82?4:
,, 4 extra............. 73
,, 4 72
,, 5 63
Haírar ............ 36-4* c
Bygg, til malts................ 4*
,, til fóCurs.............. 36c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverS $2.85
,, nr. 2.. 2.65
,, S.B-...............2.15
,, nr. 4.. “ .. .. 1-45
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.30
Ursigti, gróft (bran) tcn... 14.00
,, fínt (shorts) ton .. .16.00
Hey, bundiö, tcn.... $ —S.00
,, laust, .......$7.00—8.00
Smjör, mótaB pd........... .. 19
,, í kollum, pd............ 13
Ostur (Ontario)--....... íiýíc
,, (Manitoba)......... 11
£gg nýorpin .............19
,, í kössum.................
Nautakjöt.slátraC í bænum 5 l/2c.
,, slátraö hjá bændum . .. c.
Kálfskjöt......-..........S}Ác.
Sauöakjöt................... 9'AC-
Lambakjöt.................
Svínakjöt.nýttískrckka) .. 6fó
Hæns...................... 15
Endur.....................
Gæsir......................... !4C
Kalkúnar....................... 19
Svínslæri, reykt (ham) I4C
Svínakjöt, (bacon) 9-14^0
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15
Nautgr.,til sfátr. á fæti.. 2—21/.
Sauöíé ,, ,, • • i'/z—4
Lömb ,, ,,
Svín ,, •• 6c.
Mjólkurkýríeftir gæöum) $35—$5 5
Kartöplur, bush. .....'........9oc
Iválhöfuö. pd. ......... 4C-
Carr jts, pd. ................ 20.
Næpur, bush................. 300-
Blóöbetur, bush...............
Parsnips, pd..............
Laukur, pd..................... 3C
Pennsylv.-kol (söluv ) lon $-?2.00
Bandar. ofnkol .. ,. 8.50
CrowsNest-kol ., 8.50
Souris-kol .. 5-5°
Tamarac car-hlcösl.) cord $4.50
Jack pine,(car-hl.) c. ./. ..4.0Ó
Poplar, ,, cord .... $2.25
Birki, ,, cord .... $5-°°
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húöir, pd.................6—yc
Kálfskinn, pd............. 4—6
Gærur, hver........ ,. 40 —70C
Mikið getur verið undir þvi
komið hvernig aðferð er höfð
við það að hrúga saman bindun-
um þegar búið cr að slá. Sé það
sem slegið er fullþroskað orðið
má hrúga bindunum þétt saman,
og þegar um bygg er að ræða,
má þekja yfir hrúguna eða hrauk-
inn með enu eða tveimur bind-
um eftir því sem ástendur, sem
spornar við þvi að vatn komist
i hann ef rigning kemur. I engri
hrúgu ætti að vera fleiri en tólf
bindi, og sé stráið grænt þá cr
betra að þau séu enn færri, og að
þau ekki standi þéttara saman en
svo að sólskin og vindur geti
leikið um þau, hvert fyrir sig.
J lafra 'er vanalega bezt að setja
saman í langar raðir, einkum þeg-
ar stráið er grænt.
Að setja upp, eða hyggja þess-
ar lirúgirr er meiri vandi en marg-
ur hyggur. Sé ]>að gjört eins og
jvera ber þá skal setja bindin upp
]>annig að þau standi frálaus að
neðan, en komi aðeins saman aö
ofan, og styðjist þannig hvert við
annað svo þan ekki falli um kojl.
I>að mun vera of algengt, þeg-
ar bindin enn sett saman í hrúg-
úr, að gæta þess ekki að setja
rótarenda bindisins nægilcga þétt
niður og láta þau hallast þnnmg
að ]>au smám saman síga saman
i haug sem bæði drékkur í sig
alt það vatn, sem úr loftinu kem-
UT og einnig dregur i sig rakann
úr grundvelíinum, sem þau standa
á. 1 shkri vinnti er litiö gagn.
I>að svarar betnr kostnaði, með
]xetta sem amiað, að vera notin-
virkur cg vinna verkið á þann
hátt og með þcirri hugsun að þaö
verði að sem beztum notum.held-
ur en að hafa eingöngu liitt fyrtr
augum að koma verkinu einhvern
veginn frá. Þaö þarf, hvort sem
' er, ekki að kosta neitt meiri tíma
né fyrirliöfn að vinna þetta
verk vel og hagkvæmlcga í fyrstu
lieklúr én að kasta að því
höndunum og vinna með. því hrð
mesta ógagn.
i gröfina á skömmum tíma. Aí
þessari ástæðu ættu jafnan Baby s
Own Tablets að vera til á hverju
einasta heimili þar sem börn eru,
því þæ’r lækna fljótt og vel alla
maga og nýrna sjúkdóma. Et
þessar Tablcts eru gefnar frís.k-
um börnum þá fyrirbyggja þær
þessa kvilla og halda bömunum
hraustum og heilbrigðum. Mrs.
jose])h T. i’igeon, Bryson, Qne.,
jsegir: „Litla barnið mitt var
jmjög þjáð aí kvölum í maganum
jtg niðurgangi og þá reyndust
: Baby's (Jwn Tablets mér svo vel
! að eg vil nú ekki án þcss vera að
liafa Ivcr ætíð við hendina a
lieimilinu.’* Þessar Tablcts læ'kna
ekki eingöygu sumarveikindi held-
ur og jafnframt alla hina smærri
sjúkdóma, sem þjá börn á ungum
aldri. I>ær liafa engin deyfandt
ué eitruð efni inni að lialda og er
óhætt að gefa þær inn jafnvel
kornungujn börnum. Margar ett-
irstælingar cftir þessu meðali cru
til á markaðmnn og mæðurnar
æt'tu jafnan að gæía þess að orðin
„Baby’s <Jwn Tabfets" og mvnd
af fjögra laufa smára, nieðs barns-
niynd a hvcTju laufi, sé á umbúCj,-
unum utan um liverja öskju. Et
vður þyikÍT vænt um börnin yðar
þa látið engan koma yður td
]:ess að kaupa neitt annað í stað-
inn fyrir Baby's Own Tablets,—
eina meðabð sem læknar þau óg
heldur þctm heilbrigðum. Seldar
hjá öITjrm lyfsölum, cða scndar
með pósti, fyrir 25C. askjan, et
skrifað er tíl ,,The Dr. Williams'
Medic'me Co„ Brockville, Ont.
r
ÍJppskeran.
„Ekki er minni vandi að' gæta
engiirs fjár en afla’’ segir mál-
ækið. Þegar búið er að slá akr-
ina keniur það til að hirða unt
ifraksturinn og gæta þess að fara
;vo með hann að hann spillist
■kki . Það þarf að hafa nakvæmt
■ftirlit með því að hveitið, hatr-
irnir og byggiö skeirimist ekki 1
iraukunum á akrinum eftir að
>úið er slá og setja það saman.
>egar væta er í loftinu eða raki,
ogn og mollu veður, er oft hætt
>ið að uppskeran skemmist. Það,
em slegið liefir verið sílgrænt
■r hætt við að mygli og fúm.
:inkum innantil i hverju bindi.og
fetur það þá jafnvel skemst svo
nikið að það verði kolsvart út-
its. Séu nú binditi stókkuð i
>essu ástandi hefir slíkt meira
■ða minna skaðleg álirif á upp-
keruna, því út frá rötnuöu og
nygluðu hálmstráunum breiðist
■iðileggingin til aljra hliða. T’i 1
æss að fyrirbyggja þetta haía
nenn oft haft það ráð að snúa
lindunum við og við, en mikið
>mak og fvrirhöf kostar sú að-
érö jafnan, þó oft og tiðum
■tandi svo á að það sé eina að-
erðin, sem hægt er að koma viö
þ(essu efni.
.Gömul hwnsn
Það borgar sig vanaiegH ekki
að láta hænsnin verða gömuk
Eklri hænur en þriggja ára gaml-
ar borga sig sjaldnast. Þeir.sem
gefa sig við hænsnalialdi þurta
þVí að hafa enhverja fasta reglú
til þess að fara eftir, svo þeir
geti nákvæmlega vitað um aldur
hænsnanna sinna. Til þess að
]>ctta ekki fari i rugling setja
sumir bringi 1I1T1 fætur hænsn-'
anna merkta nteð ártalinu þegar
þeim var ungað út, og er þ&ð
,góö rcgla að fara þfennig að.
Kn mjög víða brennur það v:ð
að menn hugsa ekkert um það
að setja á sig aldur hænsnanna,
og lialda svo mikið af gömlum
hænum, sem hættar eru að verjja
svo vel að það borgi sig að a!a
þar. Gjörir þptta æfinlega tölu-
vert skarð i ágóðann, sem mewn
mættu búast við að geta liaft at
hænsnahaldinu.
Um þetta levti árs er einfmtt
bentugast að taka frá þau kænsni
sem ætluð eru til Sfátrunar og
byrja á að fita þau svo þau geti
oröið góð vara. I þessu augna-
miði er bezt að ala bænsnin a
mais, sent er mjög fitandi fóður-
tegund. Auk þfess er. og hafra-
úrsáld gott fóður, og smáskonö
grænmeti. sem gerir það að verk-
um að kjötið af hænsnunum verð-
ur ljúffengara og bragðbetra.
Kjötið af gömlum hænum, sem
lengi eru bútlar að verpa, er ekk-
ert sælgæti og naumast borðandi
nema þær séu mjög vel aldar og
fitaðar, i tvær eða þrjár vikur aö
minsta kosti, áður en þeim er
slátrað.
Eins og liggur i augum uppi
cr þnð tómur skeði og annað ckki
að vera að lialcla við gömlum
hænsntun sem bætt eru að verpa
aö nokkuru ráði.
j SCA/VDIA HOTEL j
UW7 Pctrick st. W nnipeq ^
í Þér ættuð a8 halda J
rt til hér meðan þér er- >
t u8 í Winnipeg. Kom- >
( ið og vitið hvernig $
J yður lízt á yður. >
S \ N N \ ^ >1 r
M. A. MEYER, Ligandi. \
Proclama.
Stjórn XorÖvesturlandsins.
Með 14. grein laganna undir 27 kapítula
og með fyrirsögnirtni „An Act to Amend
the Act Respecting the North-west jTerri-
tories", satnþvkt á s ðasta Þominion-þing-
inu, er ráðstöfun gerð til þcss að skipa
reikningsjafaara er hafi það á hendi að
leiða til lykta störf sljórnarinnar í Norð-
vesturlandinu og að borga skuldir téðrar
stjórnar að því leyti sem peningar þeir
na gja, sem í hcndur hans koma í téðu em-
l atti, og með þvi undirskrifaður hefir verið
skipaður reikningsjafnari íþvi skyni sem á-
kvcðið er í téðri loggjóf. ÞÁ TILKlNN-
1ST HÍÍR V.ED, að allir, sem hjá stjórn
Norðvesturlandsins eiga, annað hvort fyrir
starf eða vörur, aettu að senda inn kröfur
sínar við allra fyrstu hentugleika. Með
því stjórn Norðvesturlandsins hættir að
vera til 31. dag Ágústmánaðar 1905. þá
aettu allarkröfur að vera komnar inn fvrir
þann tíma.
Chas. H. Beddoe,
Liquidator,
N, B. — Ky.rir birting auglýsingar þessarar
f leyfisleysi verður ekki borgað.
GRflVBRfl.
’Grávara í heildsölu
og smásölu.
Sérstakt:
1
I Persian lamb treyjur skreyttar
meö mink, búnar til meö
hvaö sniöi sem óskaö er.
Ileilsulítil börn.
Aöeins $150.00
Mikiö til af alls konar grávöru-
fatnaöi. Nýjasta snið
Sanngjarnt verö.
tG ert við gömul föt á skömmum tíma.
Al'.irgerðir ánægðir.
Fleiri böm deyja um hita tim-
■ ann á sumrin en á nokkurum öðr-
! um tima ársins. Eífsfjörið er m
þá minst og ef niöurgangur, j ~ B'• B 1 * U ^
barnakólera og magaveiki gríp-
j ur þau um þett^i leyti fer oftast
svo að þeir sjúkdómar leggja þau
ROBINSON
& co
Llmttod
Handklæöaefni, flanne-
lett og sirz. VERÐIÐ YÐ-
UR í HAG, 500 yds ágætt
handklæöa efni, meö rauð-
um boröa, 18 þml. breitt,
á............ .. . i.oc. yd.
1200 yds. Úleik, hvft og
| blá og hvítröndótt flanne- |
lettes, 34 þml. breiö úr á-
gætu eíni............8c. yd.
I2^c. SIRZ Á6%c.
. 300 pk. af beztu enskum
• og Canadiskum sirzum,
ýmsar tegundum og allar vel
viö eigandi. Til þess aö geta
selt þau sem fyrst ætlum
við aö selja þau á 6ýéc. yd.
ROBINSON
898-402 Main St_ Wlnnlpe*.
J-(
Kjöt kjörkaup á
laiigardaginn.
Sirloin Roasts per Ib. 12y2c
Rib Roasts “ “ .... ioc
Shoulder Roasts “ “ .... pc
Boneless Briskets “ .... "jc
Bonejess thickribs (rolled) ioc
Legs Mutton .......... 15C
Mutton Chops.......... 15C
Loins Pork. ...... 14C
Pure Pork Sausages.... ioc
Garöávextir.
Horne grown Cabbage, 5 and ioc
Lettuce. Radishes, i T1
Onions and Beets, l 3 Bunc'
Rhubarb, 2 Bunches....... 5c
Cauliflower, each..5 and ioc
Raspberries (Extra )
special) per box ( ..... IOC
Þetla verð er aðeins fyrir peninga út í
hcnd. Vér ábyrgjusl vörurnar og skilum
peningunum aítur ef ekki líkar. Komið
með fjöldanum á laugardaginn, og skulum
bið gera yður ánægða.
D. BARRELL,
horni Paciíic og Nena st
’Phone
3674.
459
NOTRE DAME
) AVENUE.
A. ANDERSON, \
SKRADDARI,
KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata-
efni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það
borgar siq yrir lslendinga að finna mig
áður en þeir kaupa lct eða fataeíni.
A.E. BIRD
á horninu áNOTRE DAME
og SPENCE st.
ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG.
Húsaviður og Byggingaefni.
Skrifstofa:
328 Smith stræti.
’Phone 3745.
Vörugeymsla:
á NotreDame ave West.
’Phone 3402.
Greiö viöskifti.
HUSAVIDUR,
GLUGGAR,
HURÐIR,
LISTAR,
SANDUR,
STEINLÍM,
GIPS, o. s. írv.
Allir geröir ánægöir.
Reyniö okkur.
(9~ G)
National Supply Company Limited.
Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Damc ave.
I
tt
Við gerum við húsmuni
og gljáfægjum þá aö nýju
RICHA ? DSO.NS
Upholsterer
Tel. 128. Fort Street,
SEYMÖDS HODSE
Warltet Souare, Whnio«g,
Eitt af beztu ve!t:iigahú<nm bæjartus.
Máftíðir seldar á 35c hrer ÍI.5O á '
aag fyrir fæði og gott heiberei. Billi-
ardstofa og.sérlega vðnduð rinfðiig 02
vindlar. Okeypis ke.vrsia að og ft* !
járnbrautarstððvum.
.'OHt BAIRO
I. M. CíegrmPh. M D
LÆKNIR OG YPIRSBTUMÁðUR.
Hefir kerpt lyfjabúðirra á Ba'.dur oft
hefir þvi s,álfur uinsjón á öilum meðöl-
um, sem hann lsetur frá sér.
ELIZABETH ST.
8MOUR, - -
P.S —íslenzk ;r tulkur við hendina
hvenser sera þörf ge.rist.
0an. IV of. Railway
Til nyja landsins.
LANDMÁMSMANNA - FAR-
BREF selur Canadian Northern
járnbrautin frá W'innipeg og
stöövum vestur, austur og suður
frá Gladstone og Neepawa, gild-
andi á lestum sem fara frá Winni-
peg á hverjum miötikudegi, út
Agústmánuö,
fyrir hálfvirði
til Dauphin og allra viðkomn-
staöa vestur þaöan á Prince Al-
bert brautargreininni og aðal-
brautinni til Kamsack, Humbolt,
V arman, North Battlcford og
viðkomustaöa þar á milli
P'arbréfln gilda í þrjátíu dagav.
Viöstööur leyföar vestur frá
Daophin. Landabréf og upplýs-
ingar fást hjá öllum CaYi. North-
ern agentum.
Við höfum til ýmsar ágætar
tegundir áf verkamannaskóm.sem ‘
viö seljum meö niöursettu veröi, j
til þess aö fá rúm fyrir haustvör-!
urnar. Þetta eru kjarakaup, sem
allir ættu að nota sér.
Viö erum nú aö selja koffort og
töskur með 15 prct. afslætti.
A. E. Bird & Go.
Cor. Notre Dame & Spence.
Farbréfa-$krifstofur í Winnipeg
Cor. Port. Ave. & Main St.
Phouc 106«.
WaterSt. Depot, Phone 2826.
Telefónið Nr.
585
Eí þér þurfiö aö kaupa ko I
eöa viö, bygginga-stein eöa
mulin stein, kalk, sand. mcl, J
stein lím,Firctrick cg Fire-
clay.
Selt á staðnum og flutt
heim ef óskast, án tafar.
CENiTRAL
Kola og Vidarsolu=Felögid
hefir skrifstofu sína að
904 ROSS Avenoe,
horninu á Brant St.
sem D. D. Wood veitir forstcðu
Tilkynning.
„Böwerman’s brauð“ cr alkunn-
ugt eystra fvrir gæði sín. Nú gct-
ið þér reynt það og fengið c*
lnort þctta er satt. Sérstaklega
húum við til góðar kökur og sæta-
brauð. Allar pantanir fljótt og. vel
afgreiddar.
keriuaB Bi«
Eftirmenn A. G. Cunningham.
591 Rossave. ■ Tel 284.
HiÖ fagra Washington-ríki
j eraldina-foröabnr Manitoba-fylkis
John Mattson,
heftr verkstæöi aö 340 Pacific ave. |
Hann tekur við pöntunum og af-
greiðir fljótt og vel ýmislegt er aö j
húsabyggingum lýtur, svo sem j
gluggagrindur huröir o.fl.— Hefl í
ingarmylna á verkstæðinu.
271 PORTACE /tVE.
'tELEPHONE 3233.
Allskonar veggjapappír með;
góöu verði fæst-í næstu búö fyrir
austan verkstæöiö.
mcö
Frjósöm lönd og fögtir frani
Northern Pacific
járnbrautinni
Niöursett far fyrir landnemæ
,og tlutning þeirra.
Sækiö hina miklu hundraö
ára minningar sýningu í Portland
| Ore., frá 1. Júní til 15. Október,
'1903.
------o—------
Fáið upplýsingar hjá
R Creclman, H. Swinfo cf.
Tickiít Ace:it. S9I .'MfiiiiNt.,