Lögberg - 24.08.1905, Side 1

Lögberg - 24.08.1905, Side 1
Lawu rólur, fyrir tvo. Vanaverð $10,00. Við seljum þær á $7.00, sterkar og vel málaðar. Þær geta ver- ið yður $20.00 virði það sem enn er eftir af sumrinu. Anderson & Thomast Hardware & Sporting Goods. 6 8 Maín Str. Teiep^one 338. Gasstór. Við erum nú að selja þessar stór* sem svo mikill vionusparnaður er við, og'* setjum þær upp kostnaðarlaust. Þér borgið aðeins pípurnar, verkið kostar ekkert. Finnið okkur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 6i8 Main Str. Telephone 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 24. Agúst 1905. NR. 34- Fréttir. Embættismaöur stjórnarinnar í Kína, sem í vikunni sem leið kom til San Francisco i Californíu.hefir lýst þiví yfir að stjórnin í Kina hafi alls enga hönd í bagga með að úti- loka amerískar vörur eða banna að selja liser oig kaupa í Kína. Segir hann að þaö séu að æins einstakir menn og kaupfélög, senr gengist lrafi fyrir því að konra á samtökum til þess að útiloka vörur frá Ame- ríku, og sé orsökin til þess litils- virðing, sem Ameríkumenn hafi sýnt sonum háttstandandi kín- verskra emhættismanna, sem verið hafi á ferð i San Francisco. Eru það innflutninga umboðsmenn Bandaríkjastjórnarinnar, sem þar eiga hlut að máli. verjar segðu friðinum slitið, þó svo dult færi að almenningur manna ekki hefði hina minstu hug- mynd um að neitt slikt gæti að borið. Skarnt frá bænum Norfolk, Vir- ginia, varð járnbrautarslys í vik- unni sem leið og fórst þar fjöldi manns. I Andalúsía héraðinu á Spáni gengur nú harðæri mikið. Lang- varandi þurkar hafa gengið þar undanfarandi og ekki komið dropi úr lofti síðan snemma í Marzmán- uði, svo allur jarðargróður hefir skrælnað og orðið ónýtur. Vopn- aðan vörð hefir orðið að setja í hverri borg og þorpi til þess að koma í veg fyrir rán og óspektir sem bryddir á hvervetna af völd- um hins hungraða fólks er fer um héruðin í stórum hópum til þjess að leita sér að björg. Að aflokinni atkvæðagreiðslunni víðsvegar um Noreg, um aðskiln- aðinn við Sviþjóð, kom það í ljós, að sex hundruð sextiu og átta þúsund og tvö hundruð atkvæði voru með aðskilnaðinum, en eitt hundrað áttatíu og fjögur þúsund á móti. Að atkvæðagreiðslan hafi verið mjög almenn sést ljóslega á þvi, að um þietta mál var greitt ná- i lægt sex hundruð og sextíu þús- i und atkvæðum fleira en við kosn- ingamar til stórþingsins næst á undan. Álit Kínverjars. 1 kalknámagöngum sem hrundu saman, skamt frá bænum Allen- town í Pennsylvania, á miðviku- daginn var, létust ellefu menn.sem þar voru að vinnu. Fimm menn, sem auk þessara ellefu voru við vinnu í námunni, komusU hfs af, en meiddust þó allmikið. Svo er sagt, að okkert mnni úr því verða að Karl Danaprinz verði gerður að konungi í Noregi. Er helzt búist við því að Noregur muni framvegis verða lýðveldi. Nýlega var gerð tilraun til að veita ekkjudrotningunni í Kína banatilræði. Ekki sakaði hana þó neitt og var maðurinn, sem til- ræðið veitti, samstundis drepinn af lifverði ekkjudrotningarinnar. Can. Pac. járnbrautarfélagið býr sig nú í óða önn undir það að geta tafarlaust flutt hina miklu uppskeru landsins, sem væntanleg er á komandí hausti, til markaðar. I því skyni ætlar félagið sér að hafa við hendina tuttugu þjúsund flutningsvagna, og bæta við sig fimtíu nýjum og aflmiklum eim- reiðum. Borgarstjórinn í Toronto hefir fengið tilkynning um að Louis prinz af Battenberg ætli sér að koma þangað með fylgdarliðj sinu kringum næstkomandi niánaða- mót. Hafa borgarbúar mikinn viðbúnað til þiess taka prinzin- urn eins og tign hans sæmir. I vikunni sem leið var gerð til- raun til að setja eina af lestum Can. Northern járnbrautarfélags- ins út af sporinu skamt fwí Port Arthur,Ont. Hafði fimtíu tómum whiskey kvartilum verið hrúgað á brautina, en til allrar hamingju tók lestarstjórinn eftir þvi i tíma hvað á seyði var. Maður nokkur þar í nágrenninu hefir verið tekinn fastur, sterklega grunaður um að vera valdur að þessu ódáðaverki. Sagt er að Vilhjálmur Þýzka- landskeisari sé að reyna til að mynda samband í Norðurálfunni gegp Bretum. Þaö fylgir sög- unni að ekki alls fyrir löngu hafi legið við borð að Bretar og Þjóð- Hátt standandi embættismaður kínverskur ferðaðist nýlega um ýms lönd í Norðurálfunni og þeg- ar heim kom skrifaði hann svo álit sitt um ýmislegt, sem fyrir augun bar. Þessi ferðabók hans hefir svo verið þýdd á ensku og skal hér skýrt frá nokkurum atriðum í henni til þess að sýna að „sínum augum lítur hver á silfrið“. Bókin heitir: „Uiblendu djöflarn- ir“ og er svo sagt að þtað sé siður í Kína að kalla Norðurálfumenn því nafni. Innihald bókarinnar er þó ekki eins dökkleitt og maður gæti ímyndað sér eftir nafni henn- ar að dæma. Meira að segja kem- ur það fvrir á sumum stöðum í henni að höfundurinn dáist að þvi sem hann hefir séð, en æði margt er það þó, sem vakið hefir hjá honum meðaumkvun og fyrir- litningu. Eitt af ’þtví sem hann furðar sig mest á er það, að fólkið skuli kyssas^. Hann segir þar frá þvi, að börn kyssi foreldra, sína, rraeð þessum orðum: „Aðferðin til þess að sýna þessa kurteisi er í þvi innifalin að börn- in þrýsta vörunum neðarlega á kinn f^reldra sinna og» láta smella í um leið. Kvenfólk beitir oft sömu aðferðinni sín á milli og er mjög ólystilegt á það að horfa.“ Hvernig farið er með konunrn- ar í Norðurálfunni vekur mesta undrun njá Kínverjanum. Hann segir: „Maðurinn leiðir konuna sína á strætum og engum dettur i hug að hlæja að þvi. Karlmaðurinn getur tekið sér fyrir hendur hvaða vinnu sem er og engum dettur i hug að hneykslast á þvi. Við borð- ið ern k’venfólkinu boðnir réttirn- ir á undan karlmönnunum og virð- ist enginn taka eftir því hversu öfug sú kurteisi er. Konurnar fara út og ganga um strætin í borgun- um á hverjum degi. Ef maðurinn heimtaði af konunni sinni að hún sæti heima kyr yrði liann sam- stundis seittur i fangelsi, öðrum til aðvörunar. Enginn karlmaður niá eiga nema eina konu. Sjálfir konungarnir mega ekki einu sinni eiga nema eina drotningu. Að hafa breitt brjóst og vera mittismjóar álita konurnar mjög eftirsóknarvert,' Margar þeirra eru i nokkurs konar spangabrvnju undir ytri klæðunum og er þaö á- litið mjög smekklegt. I hirð- veizlum er það siður kvenfólksins að láta sjá sem allra niest og bezt hörundið. bæði bak og brjóst.“ A Englandi kýntist hann fvrst matarhæfi og borðsiðum Norður- álfumanna, og skýrir frá þvi á þ^ssa leið: „Þegar maöur boröar súpu má I _ maður ekki sötra,“ og hann bætir Sóltllj rkt i. því við, að maður megi gæta vel , Almyrkvi á sólu, hinn 30. þ. m., að þvi undir borðum að tala ekki ' rétt eftir sólaruppkomu. Sýnileg- um neitt, sem ekki sé vel yið eig-íilr ; Manitoba. Hentugasti staður andi. til þess aö sjá myrkvann er sagð- Allur húsbúnaður og bofðbún- aður> Norðurálfumanna geðjast honum rnjög vel. Hann talar all ur að vera á mnanverðri vestur- . strönd Winnipeg-vatns. Búist cr við að allmargir ferðist þangað 1 mikið um matartilhúning og scgir kvöldinu áður, til þess að sjá að alt sé þar bundið við vissan myrkvann. tíma. maður. Sé hér um föður að tala að rituð verði* æfisaga Jóns Sig- og hafi faðirinn orðiö brezkur urðssonar, og aö Bókmentafélagið þegn i Cana<la og uppalið dreng- (gefi hana út á 100. afmælisdegi hans. Hún sé svo úr garði gerð í hvívetna, að samboðiö sé minning Jóns Sigurðssonar . Tillagan var samþykt með at- kvæðum allra þeirra, sem voru þá á fundi, en þeir voru 23. „Eggin mega ekki sjóða nema í 'þrjár mínútur en heila klukku- stund er verið að steikja eina hænu,“ segir hann, og finst þftð mjög undarleg tilhögun. Vínföngin likuðu honum ágæt- lega, en einhvern veginn hafði Spurningar og svör. 1. Spurning:—Eru ekki póst- meistarar skyldugir að vixla ein- urri dollar í frímerki? — Svar: — | l’óstmeistarar selja frímerki fyrir hann þó fengið þá fáránlegu hug- | einn dollar ef jieir geta; en oft mynd að portvín væri búið til úr getur staðii* svo á, að þeim ,sé það sauðablóði Um kveðjur manna á milli far- ast honum þannig orð:, „Þegar tveir menn mætast er það álitin kurteisi að þeir taki af sér höfuðfötin. En margir bera að eins hendina upp að eyranu og veifa henni svo til án þess að taka ofan hattinn.“ Dans finst honum mjög skringi- legur og skvrir frá dansleikum Noröurálfumanna. í stuttu máli, þannig: „Manni er boðið að koma til ekki hægt. 2. Spurning: — Eg er ekki í skólahéraði, en hefi börn á skóla- aldri og kem þeim fyrir hjá ná- granna mínum svo þau' geti geng- ið á skóla. Hvað mikið getur skólanefndin heimtað að eg borgi til skólans? Er eg skyldugur að borga það fvrirfram? — Svar:— 48. grein i skólalögunum, stafliður N, hljóðar svo: „Það er skylda skúlanefndarinnar í sveitaskóla- héruðum að innkalla eins og J>eir koma sér saman um frá lærisvein- þess að hoppa og standa í vissum um sem ekki eru heimilisfastir stellingum. Húsbóndinn ræður'innan skólahéraösins, og frá læri- þvi hvaða karlmaður hoppar næð sveinum þegar foreldrar þeirra hverri konu. Svo vefja þau hand, leggjunum hvort utan um annað, ganga tvö og tvö úr einu horninu í annað, hoppa, hlaupa og stökkva og setja sig í ýmsar stellingar, sem áður eru fastákveðnar. Þetta eða fjárhaldsmenn búa á skattfrí- um löndum, upphæð er ekki sé meiri en einn dollar á mánuði fyr- ir hvern lærisvein er skólann sæk- ir; það má visa hverjum lærisveini burt af skóla sem ekki er borgað sýnist vera þeirn til hinnar mestu f skólagjald fyrir; og má innkalla ánægju því þþu brosa og hlæja í, gjaldið frá slíkum lærisvein eða sífellu. Þetta hopp er kallað „Tanshun“. En þiaö sem máske einna mest v'ekur undrun Kinverjans er þó fangelsin í Norðurálfunni og lítur út fyrir að hann hafi skoðað mörg þfeirra. Þykir honum þau vera bæði rúmgóð og glæsileg. Hann er þó á þeirri skoðun, að ekki væri það æskilegt að 'fangelsin væru þannig úr garði gerð í Kína; segir hann að: „þá mundi þar verða alt of mikið um sakamenn, þVi auð- vitað mundu menn þar sækjast eftir að fá að vera í slikum skraut- hýsum og fá jafngóðan mat og þar er á borð borinn.“ Úr bréfi frá Pipestone-bygö. Mánudagskveldið hinn 7. þ. m. kom hér haglél, er gekk eftir endi- langri Islendingabygðinni og gerði mikið tjón á meðal landa. I norð- urhhita bygðarinnar eyðilagðist með öllu uppskera hjá þeim Frið- rik Abrahamssyni og Sigurði Pét- urssyni, og hinir aðrir urðu fyrir talsverðum skaða þó misjafnt væri. I suðurbygðinni urðu þeir Jón Abrahamsson, Magnús Teit, Guðmundur Davíðsson og Kristj- án Abrahamsson fyrir miklum skaða, en aðrir þar ekki tilfinnan- lega. Haglkornin sum voru á stærð við byssukúlu, og hefði mikið hvassviðri fylgt með þá hefði öll upskera eyðilagst á svæð- inu sem haglstrengurinn náði-yfir. í norðurbygðinni var veðurhæðin meiri, enda urðu skemdir þar .meiri. Stóð élið yfir í fjórar mín- útur og sumsstaðar lengur. Víða brotnuðu rúður í gluggum. Regn- var nokkurt bæði á undan og eftir og þrumur ákaflega miklar—leift- ur svo mikið, að loft og Iáð sýnd- ist sem eitt eldhaf um langan tíma. Sumstaðar urðu konur að forða sér með börnin niður í kjallara. J. A. Antler, Man., 14. Ag. 1905. in.n þar. þá vcröur hann (dreng- úrinnj samkvæmt lögum brezkur þegn innan Canada.. I breiðari skilningi, eða utan Canada, er hætt við, að hann ekki yrði álitinn brezkur þegn. — Vera má að til- ganginum yrði hér náð, hver sem hann kann að vera, með þvi að leggja fram borgarabréf föðurs- ins og jafnframt vottorð um, að drengurinri hafi uppalist hjá hon- um frá því hann var tveggja ára og þangað til hann var tuttugu og sex ára. Að faðirinn hafi gerst borgari, verður sannað með borg- arabréfi hans eða staðfestri af- skrift af þvi frá . C1 erk of thc Lourt, þar sem hann fékk borg- arabréf sitt í fyrstu. Vottorðið þyrfti að vera staðfest af notary public eða U. S. konsúl til þess að hafa nokkurt gildi í Bandaríkjun- um. foreldrum hans eða fjárhalds- manni, eöa frá þeim öllum sameig- mlega.“ Eftir þessu skilst oss, aö spumingunni verði að svara ját- andi. 3. spurning: — Eg bý á hveiti- ræktarlandi í Austur-Assiniboia og hefi land mitt inngirt með einum vir. Nágranni minn á sömu section hefir gripabú, en engar girðingar. Það er engin sveitar- stjórn í héraðinu. Það. sem eg vil fræðast um er: aj Er eg skyldug- ur að bera kostnað af girðingu á milli okkar einsamall til þess að verja akra mina fyrir gripum ná granna mins? b) Er hann frjáls að láta kálfa sina fara hvert sem þþir vilja og með þvi neyöa mig til að passa þá, eða eru kálfar á 1. ári undir sömu lögum og fullorðn- ir gripir hvað því viövíkur? — Svar: — a) Já, nenia nágranni þinn girði inn land eitt, og geri hann það, þá ber honun. aö borga þér helminginn af kostnaðinum við girðingu þá eftir sanngjörnu rnati, sem þú hefir sett upp á milli vkkar. b) Það er undir þvi kom ið hvort hjarðlög eöa pound-]ög eru i héraðinu, og hvernig þau hljóða. 4. sinirniiig: — Fyrir næstum þrjátíu árum flutti frá Islandi hingað bóndi, sem enn er lifandi. þá með tveggja ára gamlan dreng. Sá sami drengur ólst upp hér í Manitoba þar til hann var 26 ára 'gamall, þá flutti hann til Banda- ríkjanna, og nú )orf hann aö fá skriflegt skírteini fyrir því, að hann hafi vepð brezkur þegn Hver getur gefið honum það (án kostnaðar) ? Verður það dregið út úr innflutningaskýrslum sé þess krafist, eða þarf lögmaður að út- búa það? — Svar: — Spurningin ber þlað ekki greinilega með sér, hvort maðurinn, sem til Canada flutti fyrir næstúm 30 árum, þd tveggja ára, kom með föSur sin- t»m. Maðurinn, sem með hann kom og ól hann upp, hefði getað veriö fóstri hans eða. fjárhalds- Fréttirfrá íslandi. Reykjavík, 12. Júlí 1905 Bókmentafélagiö. Síðari aðalfundur Reykjavík- urdeiklarinnar var haldinn hér 8. þ. mán., eins og lög standa til í Iðnaðarmannahúsinu. Foseti, Kristján Jónsson yfir- dómari, skýrði frá útgáfu þeirra Þess má geta sern' gert er Ukkur undir rituðum hjónurm er bæði skylt og einkar hugljúft að geta þeirrar heiðarlegu hlut- tekningar og kærleika er við höf- um átt að mæta hjá mönnum sið- an við komum til þessa lands næst- liðið sumar, félítil með þunga fjölskyldu, algerlega á kostnað herra Sigurjóns Eiríkssonar kaup- manns hér, sem er bæði ættbróðir okkar og drengilegur verkbróðir.. Hann útvegaði okkur svo von bráðar heimili hér í grend við sig. og hefir ásamt sinni góðu konu, séð okkur fyrir heimilislegri hentisemi og framfærslu sem vær- um við þeirra heimilisfólk. Einn- ig þau hjón Jóhannes Jónasson (hómeopati) og kona hans Björg, sem lika er ættsystir okkar, þafa bæði stórgefið okkur og látið sér innilega ant urn hagi okkar. SvO' jog hjónin Mr. og Mrs. Jonasson og Miss Hólmfríður Sveinsson,. ! sem hafa verið okkur sérlega vcl.. |—Og enn þá fleiri:—Mr. og Mrs_ rita, er akveðið væn að felags-1 6 ... 1 h . , . , • ci * • Skagfjorð, Mr. og Mrs. Þor- deildin gæfi ut a þessu ari, Skirm, .■ o , , ... - . 0-1 ' steinssoti og Mrs. Sæunn Gislason, Fornbrefasafni og Syslumanna- , . . ý „ ** j buendur nalægt Morden,Man.,sem ‘ . , , , ... ’tóku svo ástsamlega á móti Þa lagöi hann frarn arsreiknmg . . ,, , ”... . , , v. , r okkur, er við fvrst komum ut a Hafnardeildarinnar og Skvrði fra, , , , .. • .. u , , ,, . . U , , landsbygðma, og gerðu alt, sein hverra boka væri r«aðan von a ar- . ,, 1 . þurfti, til að greiða okkur veg;. inUT'T . , , 1 svo fyrir þessar veglegu móttökur , , 1 og meðferð hefir.okkur getað liðio. þus. r. svo vel og lítið til þess fundið að- Þvi næst skyrði forseti fra til- , 0 J. koma sem emigrantar til annarrar logum nefndar þeirrar, er kosin heimsalfu Slikan höfðingsskap var a aöalfund, , fyrra t,l aö mannú8 fáum vis aö eins rannsaka þjoðlagasafn sira Bjarna akka en ekkj launaS _ En Þorsteinssonar og las upp ahts- , ... 111 . ,. , b „ drottinn alvaldur, sem avalt er skjol nefndarinnar, er klofnað; , „ < C. , • . . . , , _ 1 íullrikur hafði 1 mein og mmm hluta.' Lagði meiri hluti nefndarinnar Guðrún Þorsteinsson, og samkvæmt fyrir- heiti umbunar alt, sem vel er gert„ . , hann biðjum við að launa þessu ™,lreg,S þvi, a6 felag.S ^ (.,ki , ■„ okkur vcra þvi ttk, aif ser iitgafu nl„s. S,»- kraft„r og blessun í ge|n nm alt, an las forseti upp svo latandi til-1 tvrst ng síðast lögur frá stjómamefndinni: | ' Hall^n, N. D., 14. Ag. ,905. . , , I Konráð Þorsteinsson,, av deild Bokmentafelagsms 1 Reykjavík taki að sér að prenta J og gefa út þjóðlagasafn Bjarna1 prests Þorstíinssonar ,svo framar- Tll kveiistúkuiinar lega sem til þess fæst stvrkur úr j „Fjallkonan1*. annarri átt, sem nægi deildinni í -------- því efni; eða » I Kæru félagssystur! að deildin taki að sér að gefa út j Um iei6 og eg er f j,ann Veginn téð þjóðlagasafn stvrklaust ffá ' K r , • . _ , . d - aS fjarlægjast yöur. langar mig til annari halfu a 5—8 arum, og . bJ J b hvorttveggja með þvi skilyrði, að 1 íam °r6um að votta yöur Þakk" höfundurinn e i g i áskilji sér rit- mitt fyrir umburöarlyndi metS laun frá fétagsdeildinni að svo ófullkomnu starfi mínu í þarfir komnu. * stúkunnar, og þökk fyrir systur- Eftir nokknrar umræður voru lega samvinnu og góöa framkomu tillogurnar samþyktar með öllum , , ,,, . c, , þorra atkvæða. (ga-nvart mer í felagmu. Ser , Forseti var endurkosinn Kr. J.,laS' Þakka >’Sur frnr tfu doll- yfirdómari með 56 atkv. af 83; ara penmgagjöf, sem systir A. E. hin 27 fékk Eiríkur Briem. j Eldon afhenti mér í nafni stúk- Féhirðir var og endurkosinn Geir unnar, sem heiöursgjöf, ásamt 1. Zoega adjunkt (51) og bóka- nokkurum \-el völduni oröum atí va^r Morten bn tkóla- kvek1i hins 2I. þ m , hnsi Mrs. stjori (1 e. hlj.). Skritari deildar- T , ,r innar, Pálmi Pálsson adjunkt, '• Goodman á Victor st, þar færðist undan endurkosningu og sem nokkurar félagssystur mætt- var kosinn skrifari í hans stað ust * heimboöi í þeim tilgangi aö cand. theol. Haraldur Níelsson. drekka meö mér skilnaöarsfcál í Vara-embættisinenn allir endur- ' góöum kaffibolla og ööru sælgæti,. kosnir. Endurskoðunarm. kosnir 1 , , o- 1 . T). , .. . sem hoiömglega var fram bonð„ Sighvatur Bjarnason bankastjóri . , . , , , , og Björn Ölafsson augnalæknir. 1 °g °s^a ,mer 'ukkulegrar feröar Nýir félagar teknir inn 8. ^ og framtíöar. Aö endingu óska Mag. art. Guðm. Finnbogason eg stúkunni í hefld sinni gleöilegr— har upp og rökstuddi svofelda til- ar framtíöar og fjölgunar góörat lögu: félagssystra. Fundurinn skorar á stjórn Bók- mentafélagsins að hlutast til um,1 ODDNÍ Helgason. C.Rl. Yöar meö viröingu,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.