Lögberg - 26.10.1905, Page 5

Lögberg - 26.10.1905, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. OKTOBER 1905 S öllum Bandríkjunum. Þar sem raektaðir hafa verið blettir á því, hefir uppskeran verið afbrigða góð. En hjarðeigendurnir hafa róið að því öllum árum, að sem fæstir settust þar að, og þeir hafa bægt Indíanum hvervetna frá að hafa not landsins, að svo miklu leyti, sem þeir gátu, því að þeir hafa ótt- ast, að það flýtti fyrir innflutningi hvítra manna þangað. Þeir liafa viljað sitja að bráð sinni í næði, óáreittir. Samt hafa Indíanar smátt og smátt tekið sér þar búlönd, svo nú má heita að þar hafi liver þeirra sitt land, en lönd. þeirra ua eigi yfir ncma nijög litinn part af öllu flæminu. Alt hitt landið hefir verið í höndum hjarðeigendanna og nóg er iandrýmið fyrir gripi þeirra, því að svo telst til, að 30 ekrur verði handa hverjum grip. Ekki er nú annað líklegra, en að stjórnin láti hreinsa landið af á- gangi þessara ásælnisseggja, er hjarðirnar eiga, og opni þar heim- ilisréttarlönd handa nýjum land- nemum, sem hvað vera þar nóg landrými fyrir svo þúsundum skiftir. Ekkcrt að óttast. Hræösla við skaðleg efni í með- ulum, sein er orðin svo útbreidd hjá almenningi, kemur ekki til greina, þegar notað er Chambex- lain’s Cough Remedy. Mæðurnar þurfa ekki að vera hræddar við að gefa það börnum sínum, því það inniheldur engin skaðleg efni. Það er ekki einungis saklaust að gefa það ungbörnum, heldur er það ágætasta heilsumeðal. Það er um allan heim frægt fyrir að lækna hósta, kvef og hálsbólgu og óhætt að treysta því. Fæst hjá öllum kaupmönnum. j The John Arbuthnot Co. Ltd. 'i I HÚSAYIÐUR, unarskilmálar. Orötak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. gluggar, huröir, harövara og og allar tegundir af bygginga- • efni. Lágt verö góöir borg- I Allir sem enn ekki hafa borgaö upp eldr skuldir, eru vinsamlega beönir aö borga þær upp nú um mánaöa- mótin.aö svo miklu leyti sem þeim er mögulegt Allar gamlar skuld- ir óborgaöar 15. Nóvember næst- komandi veröa fengnar löginanni okkar til innköllunar nema ööru- vísi sé um samiö. Eins og að undanförnu seljum við allar vörur eins ódýrt og unt er, fyrir peninga út í hönd, EN LÁNUM ENGUM. Viö höldum áfram aö taka pantanir hjá þeim, sem alt af hafa staðiö í skilum viö okkur. Um leiö þökkum viö þeim fyrir góö viöskifti, og von um aö geta sýnt þeim framvegis aö viö viröum viðskifti þeirra. Thomson Bros. 540 Ellice Ave. Vesturbæjar-búðin Geo. R. Mann. Flytur inn og selur álnavöru. 5^48 Ellice Ave. nálægt Langside. fslenzka töluö í búöinni. m \ I •< ’PHONES: 588 155)1 3700 Harðvörú og Húsgagnabúð. Eg þakka fólkinu hérkringTyr- ir hvaö vel þaö hefir sótt verzlun hingaö aö UDdanförnu. Meö litl- um tilkostnaöi og litlmm ágóöa,' get eg jafnan selt vörur mínar fyrir lægstu verð. Sérstakt verð á laugar- daginn: Nærfatnaöur: Nú er fariö aö kólna og nú get- um viö selt yöur kvenm. • nær- fatnað á 25C. st. og þaryfir. Karlm. nærfatnaö á 500. st., beztu tegund. Miklar birgðir af drengja og stúlkna nærfatnaði. Karlm. skyrtur á 48c. Ágæt tegund, Oxford, Gingh- ams og dökkleitar Flannelette skyrtur, vel 75C. viröi. Á laugardaginn á.. .. 48C. Rubbers. Karlm., kvenna ogbarna rubb- ers fyrir lægsta verö. Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaöi, járn- rúmstæðum, fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaöi, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæöi, hvít- gleruö meö fjöörum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komið og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupið annars staöar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yður meö okkar mirgbreyttu og ágætu munuð sannfærast um hvaö þær eru ódýrar. vörum. d Þér LEON’S 605 til 60 « Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður £rá Imperial Hotel, ---Telephone 1082-- Aðvárun. Þeir.sem eru á ferðalagi, ættu að vera vandir að neyzluvatni. Til tryggingar heilsunni ættu allir ferðamenn að fá sér glas af Cham- berlain’s Colic,Cholera og Diarrh- oea Remedy áður en þeir fara að heiman og hafa með sér. Það get- ur forðað þeim frá veikindum og óþægindum. Fæst hjá öllum kaup- mönnum. Yetlingar og hanzkar. meö sérstaklega góðu veröi þeg- ar gætt er aö veröhækkuninni á' efninu. Okkur hefir hepnast aö fá haustvörurnar með vanalegu verði, og höfum þar aö auki keypt mikiö af þeim meö niöur- settu veröi Hér skal nú nefna fátt eitt af I kjörkaupunum: 1 50C. góðir, ullarfóðraðir, vel sút- aöir vetlingar úr svínsskinni. SÉRSTÖK ii TiiMsmijr nu Vikuna sem byrjar hinn 27. þ. m., á föstudaginn, hefst hjá okkursérstök ,,Thanksgiving“ sala. Niöursetta veröiö varir aöeins eina viku og setjum við þá allar vörurnar í búöinr'i niður um 10 prócent.—Hver einasta vörutegund seld meö 10 prócent gróöa í yöar vasa. Yiðar-ofnar Á meöan á þessari miklu út sölu stendur ætlum viö að selja alla ofnana okkar meö mjög niöursettu veröi, sérstaklega viöarofnana. Ofna, sem vana- lega eru seldir á $2.50 Og þar yfir ætluin við aö láta fara fyr ír. $1.' Enn aðra tegund sem vana-; lega er seld á $3.50 og $4.00 seljum viö meöan þessi útsala stendur yfir á.. $2.75 Flókalistar Þér þurfiö þeirra meö yfir veturinn. Reyniö aö skýla vel aö húsinu áöur en veturinn fer í hönd. Þessir listar eru bún- ir til úr yí þml. þykkum flóka og þarf ekki annaö en negla á dyraumbúninginn til þess aö varna öllum dragsúg. Vana verö iochver 7 feta listi. Sér- stakt verö 3 listar á.. ■ ■ 2QC Kola-ofnar Við viljum að eins nefna eina sérstaka tegund af þessum ofnum sem við seljum svo óvanalega ó- dýrt. Við höfum margar aðrar tegundir með eins niðursettu verði en ætlum að eins aö leiða athygli yðar að einni þeirra til þess að gefa yður hugmynd um kjörkaup- in: Ágætir kolaofnar, með 14 þml. eldholi, 3 nikkelbúnum fótaskeml- um og nikkelbúnu loki að ofan. Fallegustu ofnar sem þér ættuð að skoða. Vanalega seldir á $15.00. Sérstakt verð nú.. $.1. .OO Eldastór Eins og verðið er sett niður á ofnunum eins er með eldastórnar. Vanalega seljum viðþærmeð sann- gjörnu verði, en þetta sérstaka verð er alveg makalaust. Margar tegundir úr að velja en bezt þeirra þykir Oxford Don. Eldholin eru 4—8 þml. og bökunarofninn 18 — 14 þml. Ágætar stór í hvert með al eldhús, og sérstaklega þegar þær fást fyrir þetta niðursetta verð. Vanaverðið er $16 00 Sérstakt verð nú... $1 3-00 STÓPÍPUR. Á meöan þessi mikla útsala stendur yfir ætlum viö eö selja stópípur mjög ódýrt. Viö höfum mikiö til af þeim sem viö viljum losna við. Af þeirri ástæöu getiö þér nú fengið þær ódýrari hér en annars staöar. Viö höfum vanalega selt 2 fyrir 25C., og þaÖ er sanngjarnt verö. en á meöan þessi sala stendur yfir seljum viö þær lOc. 57 Nena st. FRASER «t LENNOX, Rétt fyrir sunnan hornið á Elgin. Telephone 4067 75c. ullarfóöraöir svínsskinni. 75c. vetlingar úr ágætir vetlingar úr hross- leöri. $i.oo utanyfir vetlingar handa litlum mönnum. $1.25 utanyfirvetlingar meö treyju bandi um úlnliöinn. $1.50 þykkir, ullarfóöraðir, ágæt- ir vetlingar. Handa drengjum höfum viö góöa vetlinga úr svínaskinni 50C.—600., og úr geitarskinni á 75C., meö teygjubandi um úln- liöinn LOÐFÓÐRAÐIR JACKETS handa karlmönnum á $6.00 þeir eru ágætlega hlýir og meö háum kraga. Fyrir $6. 50 loðfóðraöar yflr íafn- meö kraga. Á $8.00—9.00' loöfóöraöar yfirhafnir meö há um loökraga. KVENHÚFUR, mikið úr aö velja, einlitar og mislitar. Nýj- asta tízka. Verö 6oc., 650 og 75C. KARLM. HÚFUR: Sérstakt verö á þykkum, bláum húfum 6oc. Á 75C. önnur tegund sem bretta má niöur. Á $1.00 enn betri húfur. Á $1.25, $1.50 og $1.75 ágætar húfur úr beav- er klæði. Húfur fóðraðar meö rottaskinni, handa drengjum, Loðfóöraðar húfur til aö bretta niöur á $1.00. J F. FUílERTOP CO. Ijlrnhnro Man. í alþýðletíii búðinni Hyggin kona segir: ,,Eg sé ætíð um það að hafa BAKING POWDER Þegar eg nota þaö gengur æfinlega alt vel. Aðrar tegundir af Baking povvder sem eiga að vera eins góöar, finnst mér of óáreiöanlegar til þess að eg vilji nota þær. Reyal Lumber og Fuel Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. Tlie Wiunipeg CRANITE & MARBLECO. Limited. HÖFUÐSTOLL e$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgðir, sem til eru í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið viö hjá okkur að 248 Princess st., Winnipeg. Tlie llal Portage Lninkr Co. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- ^ bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, i rent og útsagað byggingaskraut, kassa f og laupa til flutninga. | Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. é Pönlunum á. trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Skrifstofur og mylnur i Aorwood. Tf:'«« JUfc AUk AUk JbUk AUkJfaUb JUfli JUI. JWk JUA. JU ERDM AD SELJA ÚT § allar leðurvörurnar okkar, til þess að fá rúm fyrir hinar miklu birgðir af vetrarvörum sem eru nýkomnar. STÍGVÉL OG SKÓR MEÐ HÉR UM BIL HÁLF- VIRÐI. KARLM. Kid Bal skór. Vanalega á $5,oo og $5,50. Þessa viku á................$3>75- KARLM. $4,00 skór á...................$2,65. fjf KARLM. $3.50 og $3,00 skór á.........$2,25. jj| VERKAMANNA skór. Fáein pör eftir á. .95C. og $1,35. “ DRENGJA og STÚLKNA skór frá......9CC. til $2,00. KVENM. skór. Vanalega á $2,00, $2,35 og $2,50 ^ á............................$1.75 * $3,00 og $3,50 skór, þessa viku ^....$2,25. Við ábyrgjumst að gera alla kaupendur ánægða, eða skila aftur peningunum að öðrum kosti. Munið eftir að þetta eru alt nýjar vörur og aö við stöndum viO öllokk- ar loforð og uppfyllum þau. | JVbamö ^WoaÍFoit U 570 MAIN ST. I A milli Pacific og Alexander Ave. m rtt i H. álB. M, 4 ca ajL (B4JL JUfSt B.LA, ■ ■■ kim, bijl B|M. |ll|l| >|JL Æ.IJL J|yi ■'IP wW •W WTwWlW

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.