Lögberg - 26.10.1905, Side 8

Lögberg - 26.10.1905, Side 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER 1905. Gleymið ekki! ' BÆJARLÓÐIR. Eg sel J ÍVERUHÚS, FARM LÖND. Eg útvega PENINGA-LÁN. Eg tek hús ) ELdsÁBYRGð og husmuni 1 ) Eetek ’l lífsábyrgð. menn 1 ) Hafld þetta œtii hii|tfa«t Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. ODÐSON, HANSSON. VOPNI Ur bænum og grendinni. Nýkominn er frá Yukon landi vor, Marteinn Pálsson, eftir fjögra ára döl þar. Hannes Helgason, Helgasonar frá Ballard, Wash., fór einn alfar- inn til Islands síSastliúinn mánu- dag. Vetrardagurinn fyrsti, siðastliö inn laugardagur, reið hvitum hesti í garð. Fölið tók samt fljótt upp aftur. Síðan hefir tíS verið frem- ur köld en silt, og frost til muna á nóttum, þangaS til í gær- morgun, að híýnaði í veðri, og gekk í steypi sunnanrigningu. Hólmfriður Helgadóttir, 22 ára gömul, lézt al alm. sjúkrahúsinu hér í bænum, 16. J». m. Hún mun hafa komiö frá West Selkirk, en átti víst engin skyldmenni eða vandamenn i Winnipeg, og tók þvi hcrra A. S. Bardal að sér, að ann ast útförina á eigin kostnað. Hún var jörðuð 20. s. m. Þ’egar verið var að grafa fyrir brautarlagning í St. James, hér vestanvert við bæinn, fundu verka- menn C. N. R. félagsins, Indíána bein vafin birkiberki og litt skemd. Ætla menn að þeir hafi lent þar í gömlum grafreit Indíána. Látinn er Mr. C. Ross, héðan úr bænum. Fanst hann dauður í rúmi sinu í Stonewall, en þar var hann í erindisferð fyrir lífsábyrgð- arfélagið „Federal Life“, því að hann var aðal erindsreki þess hér. —Mr. Ross var alkunnur hér í bænum, og fylkinu. Talið er að veiklun eftir taugaveiki, sem hann var nýstaðinn upp úr, hafi flýtt fyrir dauða hans. .pægileg lestrarstofa fyrir karl- menn er nú komin á Alexander ave. 228. Kostnaðarlaust geta menn þar fengið að lesa framlagð- ar bækur og blöð, í björtu og rúm- góðu herbergi. Er fjölgun slíkra stofnana hin ákjósanlegasta og blessunarríkasta fyrir bæinn, því að margir atvinnulausir menn munu þangað leita, sem annars eyða fé og spilla velferð sinni með veitingahúsasetu. Járnbrautamála ráðgjafi stjórnar- innar, Hon. Emmerson, kom til bæjarins síðastliðinn laugardag. Hann er á eftlrlitsferð át af á- förmaðri legu Grand Trunk Paci- fic brautarinnar. — Sama dag kom hingað fylkisstjórinn í Quebec, Hon. Lomes Gouin. Hans erindi er að ræöa ýms fylkismálin við Roblin fylkisstjóra. Næstliðið laugardagskveld var brotist inn í búð hatta og loðskinna sala W.N.Brown, í Main st., sunn- anvert við Portage ave. Höfðu þjófarnir komist inn um bakglugga á byggingunni og haft á brott með sér mikið af loðklæðum dýrum og selja yður bújartiir og bæjarlóöir.. Þeir selja yBur einnig lóðir me!5 húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- nm.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem stendur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St,— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjum degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40*108 með lágu verði. Lóðirnar f Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til,—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tfmi líöur og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá <Tlw 'fölumcuth ~*áTT1T nrT-TTTfh—rrn i i i rmn tm MY CLOTHIERS. HATTERS s. FURNISHERS Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. GO0DMAN & HABK, PHONE 2733. Room 6 Nanton Blk. - Main st. Ef þér viljið græða peningá fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan- greindum fasteignum. Á Mountain Ave...............$t2S. ‘ ‘ Chamberlain Place........$9°. " Selkirk Ave................$zt5- " Beverly...........$35°. mí°g ódýrt " Simcoe St. vestan vert...$14 fetið. Það er vissara að bregða fljótt við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. OOoOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o^Bildfell & Paulson, l Fasteignaaalar O 505 MAIN ST. - TEL. 2685 O O Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooeooooooooooooooooooooooooo JVl, Paulson, 060 Ross Ave., - selur Giftingaleyflsbréf vönduðum. Mr. Brown hefir eigi getað sagt enn nákvæmlega um verðupphæð þýfisins, en telur skaða sinn þó $3,000 að minsta kosti. — Lögreglunni hefir verið fengið málið í hendur, en eigi enn þá tekist að handsama neinn af bó£- unum. Enn hefir stjórnin keypt stóra lóð undir pósthús, sem bygja á í St. Boniface. Er hún sunnan meg- in á Provencher ave. rétt á móti tiýja bæjarráðshúsinu þar. Lóðin er 66 feta breið og kostaði $3,800. Manitoba stjórn lofar þeim, sem fundið fær lik Alice Boyce, $250. Er það stúlka sú, er hvarf frá heimili sínu, nálægt Duck Moun- tain, 11. Ág. síðastl. Til leigu eitt herbergi, að 645 Simcoe st., á 4—5 doll. Meira pláss ef óskast. Hentugt lítilli fjöl- skyldu. Samsæti undir umsjón stúlkn- anna í Fyrsta lút. söfnuðinum ▼erður haldið í sunnudagsskólasal kirkjunnar þriðjudagskveldið 31. Október. — öllum, ungum 6errl gömlum er boðið upp á góða skemtun, — stuttar ræður og ísl. söngya, sem allir geta tekið þáttí. Auk þess fara fram ýmsir leikir og hljóðfærasláttur af og til alt kveld. — Veitingar verða fram óomar, kaffi o. s. frv., og þegar "íður á kveldið ísrjómi og jelly.— Inngangseyrir 25C. fyrir alla.---- Vafalaust yerður þetta samsæti, sem ungu stúlkumar hafa stofnað til, hið fjörugasta og vonandi vel sótt, og víst er það, að sú skemtun, sem þar er að fá, verður hollari 566:Main St. Winnipeg. Langar þig til að græða peninga? Sé svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér verðlagiö hjá okkur áöur en annars staðar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 virði era nú seldar hér á......50c. Fatnaður, $12.50—$17.50 virði seldar á..........$10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér með mjög vægu verði. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEO, MAN. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboð í íslendinga-bygðunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Ttie Empire Sasii & noor Go. Ltd. Húsaviður, múrbönd, þakspónn, hurðir, gluggar, innviðir í hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa að Henry Ave. East. Phone 2511. Steingr. K. Hall, PÍANÓ-KENNARI 701 Victor st. Winnipeg. Kæru skiftavinir! JjUm miðjan þenna mánuð sendi eg öllum þeim, sem skulduðu mér, reikning sem’sýndi upphað skuldarinnar upp að þeim tíma, og vil eg vinsamlega biðja menn að borga sem fyrst að þeir geta, því eg hefi afarmiklum borgunuin að mæta um þet»a leyti. ~Eg hefi nýl ga fengið rmikið upplag af karlmanna og drengja- alfatnaði, sem eg vil skuldbinda mig til að selja fyrir neðan það verð, sem jafngóður fatnaður er seldur fyrir í járnbrauta-bæjun- um í kring. Komið og sjáið þau áður en þér kaupið annars staðar Líka • hefi eg stúlkna yfirhafnir með nýjasta sniði, sem eg sel mjög ódýrt á meðan þau endast. Tek allár vörur á móti með bæsta verði, svo sem smjör, egg, Sokkaplögg, húðir, gærur og alt annað sem hugsast getur. í Með þökk fyrir góð viðskifti, Elis Thorwaldson. Mountain, ,N.D. fyrir æsku1' ‘in, en skrípalæti þau sem því n..our tíökr þetta kveld hér í bænum. KJÖRKAUP.— Nýir kaup«ndur að 11. árg. Eimreiöarinnar, geta fengið alla 10 fyrstu árgangana fyrir hálfvirði ....... .. $5®° og 11. árganginn............ 1.20 $7.00 eða 2 eða 3 í árganga í kaupbæti, eða þá, þeir semþaö kjósa heldur, Reykjavík um aldamótin 1900 með myndum, eftir Ben. Gröndal. Menn geta kosið um hvorn af þess- um kaupbætum sem er og II. árg. Eimr. fyrir $1.20.—Notið tæki- færið að ná í þessi kjörkaup áður alt selst upp. H. S. Berd&l. FLUTTUR! Nú er eg fluttui frá 209 James St. í nýja og skemtilega búð að Í47 I5ABEL ST. rétt fyrir norðan William Ave. Þetta bið eg mína mörgu við- skiftavini að hafa hugfast fram- vegis. — Sjáið auglýsingu mína í næsta blaði. K-r-.-.V Ch, I ngj aldsson , 4 Watchmaker & J«weler, 147 Isabel St. - » Winnipeg Vínsöluhúð. Eg hefi ágæta vínsölubúð og hefi ætíð fullkomnustu birgðir af vörum á reiðum höndum. Kom- ið hingað áöur en þér leitið fyrir yður annars staðar. G. F. SMIFH, 593 NotreDame, Winnipeg. The’fAlex. Black SJ k Lumber Co„ Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Harðvið. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborð, loftborö, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar W DE LAVAL SKILVINDUR ii,, a —_: ' Oi t_ » Hæstu verClaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu-. tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í Ijós að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg- Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. 'l Dr. O. Bjornson, 660 WILLIAM AVE. Officb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 «, h. TELEPHONE 89. Clenwiight Bros.... HARÐVARA, NÝ VERZLUN, BEZTU VÖRUR, BEZTA VERÐ. Komið og kynnið yður verzlunina. ELDSTÓR. Við erum einka-agentar hér vestra fyrir HINAR FRÆGU „SunlighF1 eldastór, og seljum þær gegn mán- aðarborgunum. Kaupið ,,SUNLIGHT“ stó svo heimilið verði ánægjulegt. Hér fæst alt sem bygginga- menn með þurfa. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. WINNIPEG. Dr. B. J. Brandson, Office: 650 VVHIiam ave. Tel, 8^ i Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Rksidence : 6ao McDermot ave. Tel.4300 ! WINNIPEG, MAN. Carslev &. t’o Brúkuð föt. Ágæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Sérstakt úrval Barna YFIRKÁPUR. Tweed og Beaver Cloth kápur til skólabrúks. Vel $4.50 virði. Nú á................... $2.50 Tweed Ulsters og jackets með ýmsum litum. Vel $6.00 virði. Nú á............\.......$3-95 Kven-jackets. Þeir eru búnir til úr brúnu og svörtu Beaver Cloth, alfóðrað- ir. Sérstakt verð......$3.75. KVENNA Og STÚLKNA tweed jackets, með belti. Vel $10 til $12 virði. Sérstakt verð........$6.75. Hattar. Kvenna flauelshattar með ýmsu sniði. Sérstakt verð.......$1.00. Chiffon flauelshattar, nýjasta snið, á................$2.50. Drengja og stúlkna húfur úr klæði og serge, til skólabrúks. Verð...................250. Kvenna og stúlkna húfur úr klæði, tweed og flaueli, nýtt snið. Sérstakt verð......50C. Munið eftir að skoða fallegu kven-kápurnar sem við höfum til af ýmsri gerð. Kaffi og fsrjómi af beztu tegund geta nú land- ar mínir fengið hjá mér á hvaða tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. ioj4 á hverju kveld ýmsar aðrar hressandi veitingar ætíð á reiðum höndum. Munið eftir staðnum. Norðvestur- hornið á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. ICARSLEY& Co. 344- MAiN STR. W, B, Thomason, taatsam eftirmaöur John Swanson verzlar með yt&L’, Við,,og;Kol flytur húsgögn B. K. skóbiiöin. á horninu á Isabel og Elgin. Tcl. 3M. éHiggins & Gladstane st. Ii Winnipeg. Ofnzgmdin vi8 hringorm og kláðd * lœknuð. Kláðinn í hringorminum, í bólu- útslættinum og öörum hörunds- sjúkd^mum læknast undir eins með því að bera Chamberlain’s Salve á. Þ-v kemur jafnan að hinum beztfí notum . Fæst hjá öllum kauptn. Komið hingað þegar þér þurfiö skófatnaö. Viö höfum til góöa skó meö góöu veröi. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 .............. $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum viö til unglingaskó, stæröir 11, 12 og 13 á $1.00.—2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúöin. w '- Ú.. til og írá um bæinn.^_ Sagaður og höggvinn viöur á reiöum hönd- um.—ViB gefum fult mál, þegar við seljum eldiviö. —iHöfum stærsta ^flutniugsvagn í bænum. I . V* '<* ’Phone 552.T Offlce:^ * 320 WiIIiam ave. I JLFIRTAU,í 4 GLERVARA, SILFURVaRA, I POSTULÍN Nýjar vörurj SET8 09 M/DDAGS VATn‘ ^ HNÍFAR GAFFLAR Hjt SKF.IÐAR o. fl: VerzliB viO okkur vegna vöndnnar og verfjs. Porter &’Co. S868-370 Main St. China-Hall 572 Main St. J

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.