Lögberg - 11.01.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JANÚAR 1906.
7
Búnaðarbálkur.
MARKAÐ8SKÝRSLA.
MaxVaOsverO í Wiimipeg g. Des. 1905
iDDkaupsverO.]:
Hveiti, 1 Northern........$0 -77/4
,, 2 ,, .... 0.75
„ 3 „ ....
,, 4 extra,, ....
,, 4
,, 5 >> ••••
Hafrar....................3*—32c
Bygg, til malts................ 36
,, til fóöurs............. 32c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50
,, nr. 2.. “ .. .. 2.25
,, S.B“............. 1.75
,, nr. 4-. “ •• •• 1-45
Haíramjöl 80 pd. “ .... 1.85
Ursigti, gróft (bran) ton... i3-°°
,, fínt (shorts) ton... 15.00
Hey, bundiö, ton.... $ —7.00
,, laust, .......$7.00—8.00
Smjör, mótaö pd........20—21
,, í kollum, pd.....19—20
Ostur (Ontario)......... i3/4c
,, (Manitoba).......... 13
Egg nýorpin...............
,, í kössum
Nautakjöt.slátraö í bænum 5C-
,, slátrað hjá bændum . . c.
Kálfskjöt 6yíc.
Sauöakjöt I I c.
Lambakjöt
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 8)4
Hæns..................... 10—12
Endur...................11 —I2C
Gæsir...................... IIC
Kalkúnar.................... l7
Svínslæri, reykt (ham) i3c
Svínakjöt, ,, (bacon) 8-I2C
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.15
Nautgr., til slátr. á fæti
Sauöfé ,, ,, ••3—4)4
Lömb ,, ,, •• 6c
Svín ,, ,, --5—5/4
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5
Kartöplur, bush.............5oc
Kálhöfuö, pd............. >/4c-
Carrots, bush............. 45c-
Næpur, bush................35c-
Blóöbetur, bush............ 46C
Parsnips, pd............
Laukur, pd.................2 ]4c
Pennsylv.-kol (söluv.) ton $10.50
Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50
CrowsNest-kol ,, 8.5°
Souris-kol , ,, 5-2 5
Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00
Jack pine,(car-hl.) c........4-2 5
Poplar, ,, cord .... $3.25
Birki, ,, cord .... $5.00
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húöir, pd...............7—8}^c
Kálfskinn, pd............. 4—6
Gærur, hver............. 35 —55c
Nckutgriparœkt.
í nprðvesturhluta Bandaríkj-
anna hefir sú breyting orðið á í
búnaðinum hin siðustu ár, að
verzlun með mjólk, rjórna, smjör
og ost hefir aukist ákaflega mikið.
í mörgurn jjeim héruðum,þar sem
hveitiræktin var áður aðalatvinnu-
vegurinn, er n.ú sú breyting á orð-
iiT, að bændur þar kaupa nú að alt
>það hveiti, sem þeir þurfa með til
heimilisins, og rækta að eins mais,
liflfra, bygg og hey. Og þenna
jarðargróöur nota þeir aöallega
heimafyrir til gripafóðurs, en
verzlunarvara þeirra er mest-
megnis mjólkufbús-afuírðir. Aðrd
vöru, svo teljandi sé, koma þeir
nú orðið ekki með til markaðar.
Þangað til nú á síðustu árum
hefir smjör, eins og eðlilegt er,
verið ódýrara að súmrinu en vetr-
inum. Þetta hefir átt rót sína í
því, að miklu mun dýrara er að
halda kýr að vetrinum, þegar má
til að ala þær inni, en að sumrinu,
jþegar þær ganga í haga og litlu
þarf að kosta til fóðursins. En
nú er þetta orðið breytt þannig,
að verðið á smjöri er mjög svipað
á öllum timum úrsins, enda þótt
fratnleiðslan sé mjög rmsmunandi
á ýmsum timum ársins. íshúsin,
þar sem hægt tr að geyrna smjör-
ið óskemt yfir sumarmánuðina.
eiga mikinn þátt, ef ekki allan, í
því, að þessi jofnuður er nú orð-
inn á smjörverðinu, þrátt fyrir
árstiðirnar. Sumarsmjörið, sem
ekki er hægt aö selja jafnóðum og
það er framleitt, geymist nú, án
þess að missa neitt af sinum ttpp-
runalegu gæðum, þangað til þörf
verður fyrir þaö á markaðnum
og bóndinn er ekki neyddur til að
losa sig við það fvrir hvað sem í
boði er; af ótta fyrir að annars
skemmist það og verði óseljan-
leg vara.
Fóðurbætir er vanalega dy'r að
vetrinum, og þegar bóndinn neyö-
ist til að kaupa hann að, dýrum
dómum, er nú ekki að búast við
að kúahaldið beri sig eins vel eins
og þegar auðvelt var aö selja
smjörið að vetrinum fyriY þrjá-
tiu cent pundið.
Með ýmsum rannsóknum eru
menn nú farnir að fá sannanir
fyrir þvi, að á ódýru landi kostar
fóðrið, sem kýrin’ þarf meö ti!
þess að framleiða eitt pund af
smjöri, frá sex til níu cent. Ef
kúnni eru gefnir malaðir hafrar,
mais eða smárahey', kostar fram-
leiðsla hvers smjörpunds þá ell-
efu til þrettán cent. Fari menn
nú að kaupa sér töluvert af kraft-
fóðri, þvi, sem verzlað er með i
kanpstöðunum, þurfa menn ekki
að búast við ágóða af kúahaldinu,
og liver einasti bóndi ætti jafnan
að hafa það hugfast að eina rétta
leiðin er sú,að rækta sjálfur heima
fyrir allar þær fóðurtegundir, sem
hann þarf á að halda handa grip-
um sinum.
A meðan lcýrin stendur geld,
þarf að hafa gát á því hvoru-
iveggja, að hún ekki l^ggi af né
komist i of mikil hold. Alment er
það álitið nægjanlegt, að gefa
henni í mál tuttugu pund áf góðú
hevi og eins mikið af strái og hún
hefir lvst á. Þar að, auki skal
gefa henni dálítiö af maismjöli og
möluðum höfrum.
AIjólki kýrin frá átján til tutt-
ugU pund, er hæfileg gjöf tíu pund
af alíalía eða smáraheyi. átta pd.
af grænu hafraheyi og sex pund
af möluðu hveiti. Sé kýrin aftur
á móti i tuttugu og fjögra til tutt-
ugu og sex punda nyt, þarf aö
gefa átján pund af alfalfa eða
smáraheyi, átta pund af hafrastrái
og átta pund af mais og tvö pund
af höfrum.
Þetta ofanritaða er að eins (eið-
arvísir til þess að gefa mönnum
hugmynd um hlutfallið milli gjaf-1
ar og afnota. Annars vejrða
menn að hafa verðlagið á hinuni I
ýmsu fóðurtegundum fyrir mæli-
kvarða og velja þá að eins þær,
sem ódýrastar verða i hlutfalli við
afraksturinn.
Bréfkafli frá Bíkludal.
29. Nóv. 1905.
Hausttið hefir verið hér af-
bragðs góð, alauð jörð alt fram að
þessum tínia og hvergi farið að
taka inn lömb hvað þá heldur úti-
gönguskepnur. X'orið var kalt og
hrakviðrasamt, en sumarið frem-
ur hagstætt, grasvöxtur i góðufi
meöailagi, og nýting á heyjum j
góð, svo að bændur förguðu með
minsta móti aí fé sinu í haust.
Það er óhætt að segja að Bíldu-
dalur er á íramíara leið, eftir því
sem um er að gera af smákaup-
stöðum a landi hér. Aðal atvinna
hér er þilskipa úthald og ganga
héðan milli tíu og tuttugu þilskip.
l.eggja þau vanalega út fvrst í
Apríl og hætta snemma í Septem-
ber. Flest eru skipin smá, frá 20
—40 tonn og á skipi 10—15 menn.
Hæstur afli í sumar var um 40,000
á skip.
Þá eru Bildudalsbúar að koma
sér upp kirkju úr steinsteypu og
áætlað að hún muni kosta um 12,-
000 kr. Yegagerö er hér enn
fremur á prjónunum, sem kosta
mun um 3,000 kr., svo að þetta alt
saman þykja töluverðar framfarir
i ekki fólksfleira kauptúni ! en
Bíldudalur er með rúmum 400 í-
búum. Verzlun er hér töluvert
einhliða, þvi að að eins einn kaup-
maður er hér i sveit. Allur út-
búnaður víð verzlun þessa er hinn
hagkvæmasti samt. V agnbrautir
um alla verzlunarstöðina og tvær
liafsktpabryggjur, önnur fyrir
gufuskip en hin íyrir verzlunar-
skip, og vatnsleiðsla fyrir skipin
fram á bryggjusporða.
Heilbrigði er hér almenn, en
eigi víst hve lengi það stendur þvi
nú er von á lækni hingað, líklega
á næsta vori og þá ekkert efarnál
að margur mun kenna verkjar, er
áður lxefir konxist af læknislaust.
Félagsskapur er hér góöur, lestr-
arfélagi og mál-fundafélagi verið
haldið hér uppi hátt á þriðja ár.
-----o'----
Heilsa og fegurð.
eru afleiðingar hins rauða, mikla
blóðs, sem Dr.Williams’ Pink
Pills framleiða.
Án þess að blóðið sé i lagi, get-
ur hvorki líkamsfegurð né góð
heilsa átt sér stað.- Fjörgeislar
augans og rósir kinnanna eiga
upptök sín og viðhald heilnæmu
og nægilega miklu blóði aö þakka.
Dr. Williams’ Pink Pills eru hiö
áhriíaniesta heilsulyf sem til er.
Hver einasta inntaka býr til og
framleiðir nýtt og nxikið blóð.
Með þvi að búa til nýtt blóð auka
Dr. Williams’ Pink Pills matar-
lystina, sefa kvalirnar og veita
bata. Þær íegra hörundslitinn,
framleiða roöa í kinnarnar og
fjörgeisía í augun. Þær auka og
bæta blóöforða líkamans. Mrs.
Mary Jackson, Normandale, Ónt.,
segir: „í næstunx þvi þrjú ár
þjáðist eg af blóðleysi, og var
orðin svo nxáttfarin, að eg tæplega
gat dregist á fótum og ekkert
komiö út. Eg var föl, og bæði
górnur og varir vorti bleik og blóð
laus að sjá. Eg hafði höfuðverk
og svima og lagði svo af, að eg
^var ekki orðin nema 91 pund að
þyngd. Engin meðul dugðu mér
hið allra minsta þangaö til eg fór
að brúka Dr.Williams’ Pink Pills..
Þegar eg hafði notað pillurnar í
fáeinar vikur för eg að finria til
bata og smátt og smátt komtt þær
mér til heilsu. Meöan cg brúkaði
þær þyngdist eg úm fjórtán pund.
Eg ræð öllum fölum og veikbygð-
um stúlkum til að nota Dr. Willi-
ams’ Pink Pills.“
Það er svo þúsundam skiftir af
fölum og blóölitlum stúlkum í
Canada, sent ættu að fara að dæmi
Miss Jackson og reyna ítarlega
,,Dr. Williams Pink Pills". Skær
augu, rjóðar kinnar og ágæt heilsa
eru afleiðingarnar af notkun
þeirra. Þegar þér kaupið pillurn-
ar þá gætið þess að fult nafn „Dr.
Williams Pink Pills for Pale
People" sé prentað á umbúðirnar
um hverja öskju. Seldar hjá öll-
um lyfsölum.eða sendar með pósti,
íyrir 500. askjan. eða sex öskjur
fvrir $2.50 ef skrifað er lil „The
Dr.Williams Medicine Co., Brock-
ville. Ont.
Auditoríum
Rink,
er nú búið aö opna.
SkautaferB á daginn, eftir
hádegi, og á kveldin,
Fulljames £» llolmes
Eigendur.
Arena Rink,
Á
Bannðtyne Ave.,
er nú opnaöcr
til afnota.
JAMES BELL.
The Winnipeg Laundry Co.
Limited.
DYERS, CLEANERS & SCOURERS.
261 Nena st.
Eíþér þurfiB að láta lita eBa hreinsa
'ötin yðar eBa láta gera viB þau svo þau
verBi eios og ný af nálinni^þá kalliB upp
Tel. 966
og biBjið um að láta sækja fatDaðÍDD. t>aB
er sama hvaB fíngert efniB er.
r
t eo
IV
ROBINSON
300 kvenf. yfirhafnir
þykkar, hlýjar, vel fóðraðar, fara
mjög vel. Svartar, bláar, gráar,
bleik o. s. frv. Þessar yfirhafnir
eru úr ágætu efni og vanalega
seldar á $10—$18. Við viljum
losna við þau til þess aB fá pláss
fyrir aðrar vörur. Þér megið ekki
ganga fram hjá því að kaupa þess-
ar yfirhafnirnú fyrir.$3,00.
ÆÐARDÚNS-TEPPI Á.......»3,75.
24 æðardúns teppi, með dökkleitu
veri úr ágætu efni. Stærðir s]4 —
6. Verð.............$3,75-
ÆÐARDÚNS-TEPPI með veri nr
bezta sateen, ýmislega rósuð.
Verð..................Í5.50.
X0X4 hvít og grá flaneletts blankets.
Bezta tegund. Verð......75C.
11x4 stærðir á.........90C.
ROBINSON
«98-403 Malo Wtnnlpe«.
& co
LlMlM
ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG.
Húsaviður og Byggingaefni.
Skrifstofa:
328 Smith straeti.
’Phone 3745.
Vörugeymsla:
á NotreDameave West.
’Phone 3402.
HÚSAVIÐUR,
GLUGGAR,
HURÐIR,
LISTAR,
SANDUR,
STEINLÍM,
GIPS, o. s. frv.
Greiö viöskifti. Allir geröir ánægöir Reyniö okkur.
<9
G)
National Supply Company Llmlted.
Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave.
MaiiIeLeafRenovatÍRgWorks
Viö erum nú fiuttir að 96 Albert st.
Aörar dyr norður frá Mariaggi hót.
Föt lituC, hreinsuö, pressuð, bætt.
Tel. 482.
MUNIÐ EFTIR
Að hjá G. P. Thordarson fáiö
þér bezt tilbúiö kaffibrauö og
kryddbrauð af öllum tegund-
um. Brúöarkökur hvergi betri
eöa skrautlegri, en þó ódýrari
en annars staðar í borginni.
Telefóniö eftir því senx þér
viljiö fá, og eg sendi þaö aö
vörmu spori. — Búöin er á
horninu á Young st. éc Sargent
ave. Húsnúmer mitt er nú
639 Furby st. PllOIie 3435
P. S. Herra H. S. Bardal verzl-
ar meö brauö og kökur
frá mér. Herra Á Friö-
riksson á Ellice ave. verzl-
ar með kökur frá mér.
G. P. Thordarson
Teppahreinsunar-
verkstæði
RICHA RDSONS
er aö
Tel. 128. 218 Fort Street,
SEYMOUH HOUSE
Mnrket Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjar-
ins. MáltlBlr seldar á. 3Bc. hver.,
$1.50 á dag fyrir fæBÍ og gott her-
bergi. Billiardstofa og sérlega vönd-
u8 vínföng og vindlar. — ökeypis
keyrsla til og frá járnbrautastöSvum.
JOHN BAIRD, efgandi.
í»
| James Birch
^ 329 & 359 Notre Dame Ave.
| LÍKKISTU-SKRAUT,
I. M. Cleghorn, M D
læknlr og yfirsetumaður.
Hefir keypt lyfjabúSina á Baldur, og
hefir þvl sjálfur umsjón á öllum meS-
ulum, sem hann Iwtur frá sér.
Elizabeth St.,
BALDUR, - MAJi.
P-S.—íslenzkur túlkur við hendina
hvenær sem þörf gerist.
^an.ISJop. Railwa*
Til nVja landsins.
LANDMÁMSMANNA - FAR-
BRÉF selur Canadian Northern
járnbrautin frá Winnipeg og
stöövum vestur, austur og suöur
frá Gladstone og Neepawa, gild-
andi á lestum sem fara frá Winni-
peg á hverjum miðvikudegi, út
Agústmánuö,
fyrir hálfvirði
til Dauphin og allra viökomu-
staöa vestur þaöan á Prince Al-
bert brautargreininni og aöal-
brautinni til Kamsack, Humbolt,
Warman. North Battleford og
viökomustaöa þar á milli.
Farbréfin.gilda í þrjátíu daga.
V iðstööur leyföar vestur frá
Dauphin. Landabréfog upplýs-
ingar fást hjá öllum Can. North-
ern agentum.
S búið út meö litlum fyr-
$ vara.
| LIFANDI BLÓM
altaf á reiðum höndum
| ÓDÝRASTA BÚÐIN
í bænum.
Ú Telephone 2638.
i
»
0>
0-
$
W
|
|
Nú er tfminn til aö kaupa
Ofna
og eldavélar. Viö höfum góöa
ofna á $2,50—$3,50. Kola og
viöarofna frá $8,00—$15,00. Stór
úr stáli meö sex eldholnm á $30.
Aöra tegund af eldstóm meö 6
eldholum og hillu, á $30.
Allar tegundir af húsa máln-
ingu.
WYATT1CLARK,
495 NOYRE DAME
I
Telefónið Nr.
585
■ Ef þér þurfiö> aö kaupa ko
eöa viö, bygginga-stein eöa
mulin stein, kalk, sand, möl,
steinlím, Firebrick og Fire-
clay.
Selt á staönum og flutt |
heim ef óskast, án tafar.
CTMRAL
Kola og Vldarso!u=Fefagid
hefir skrifstofu sína að
904 R085 4venue,
horninu á Brant St.
sera D. D. Wood veitir íorstööu
Farbréfa-skrifstofur í Winnij
Cor. Port.' Ave. & Main St
Phoue 106
Water St. Depot, Phone 2826
Tilkynning.
„Bowerman’s brauð“ er alkunn-
ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get-
ið þér reynt það og fengið £* ->3
hvort þetta er satt. Sérstaklega
búum við til góðar kökur og sæta-
brauð. Allar pantanir fljótt og vej
j afgreiddar.
temian Bros.
Eftirmenn A. G. Cunningham.
591 Rossave, ■= Tel 284.
[ONE 3631'
/f=
Brúkuð töt.
Agæt brúkuö föt af beztu teg-
und fást ætfö hjá
Mrs. Shaw,
488 Notre Bame ave., Winnipeg-
JAFNVEL
hinir vandlátustu segja
aö þeir geti fengiö þaö
sem þeim líkar bezt af
álnavöru, fatnaöi, hött-
um, regnkápum, regn-
hlífum og öllu ööru er
aö klæðnaöi lýtur, hjá
GUÐM. JONSSYNI
á suövesturhorni
ROSS og ISABEL
Mikið úrvel Iág< verð.
Naesti ferðamannvagn til Californíu
16. Jan.
Winnipeg til Los Angeles.
Aldrei skift ura vagn.
Tryggjið yður rúm í tíma.
Lægsta fargjald.
Um ferðir til Englands og skemtiferðii
að vetrinum
Fáið upplýsingar hjá
R- CREELMAN. H.SWIXEOR
Ticket Agt. Gen. Agt.
Phone 144(1. 341 Alain St.