Lögberg - 01.02.1906, Qupperneq 4
4
LOGBERG flMTUDAGINN i. EBRFÚAR 1906
Jögbcrð
•er geflS út hvern fimtudag af The
Iiögberg Pi-intlng & Publishing Co,
(löggilt), aS Cor. William Ave og
Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar
12.00 yum áriS (á íslandi 6 kr.) —
Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts.
Publi8hed every Thursday by The
Lögberg Printing and Publishing Co.
(Incorporated), at Cor.William Ave.
& Nena St., Winnipeg. Man. — Sub-
scription price $2.00 per year, pay-
able in advance. Single copies 5 cts
S. BJÖRNSSON, Editor.
M. PAULSON, Bus. Manager.
Auglýsingar. — Smáauglýsingar I
eitt skiítl 25 cent fyrir 1 þml.. A
stærri auglýsingum um lengrl ttma
afsláttur eftir samningi.
Bústaðasklfti kaupenda verSur aS
tilkynna skriflega og geta um fyr-
verandi bústað jafnframt.
Utanáskrift til afgrelðslust. biaðs-
Ins er:
The LðGBERG PRTG. & PUBL. Co.
p. o. Box. 136, Winnipeg, Man.
Teiephone 221.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Lögberg,
P. O. Box 136. Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaSi ögild nema hann
,sé skuldlaus þegar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er 1 skuld við
bla8i8, flytur vlstferlum án þess a8
tllkynna heimilisskiftin, þá er þa8
fyrir dömstölunum álitin sýnileg
Bönnun íyrir prettvlslegum tilgangi.
Þingmálafundurinn í Moose
Jaw og tollmálin.
Fjölmennur fundur var haldinn
í Moose Jaw 24. þ. m. út af vænt-
anlegu vali liberal fulltrúans fyrir
Otta^a-þingið, F.. W. Knowles.
Fundinum stýrði borgarstjórinn,
McLean. Fáir conservativar
voru þar viðstaddir.
Fyrstur sté í ræðustólinn stjórn-
arformaður Scott. Ilann fór nokk-
urum velvöldum orðum um þaö,
live mikil nauðsyn ber til þess,
fyrir Vesturlendinga að senda þá
menn á fulltrúaþingið, • er berð-
ust gegn tollliækkun allri, þannig
að bændimum yrSi á nokkurn hátt
*tjyngt í því að fá nauðsynleg ak-
uryrkjutól og aðrar nauðsynjar
sínar með sem beztu verði, enn
fremur hlytu kjósendur að heimta
það, af fulltrúum sinum, að þeir
styddu allar hagkvæmar samkepn-
isráðstafanir í járnbrautarmálum,
af sanibandsstjórninni gerðar, til
þess að hnekkja einokunar ofur-
magni vissra auðfélaga.
Hann lét í ljósi ánægju sina og
fullvissu um, að nefnt fulltrúaefni
liberala, W. E. knowles, mundi
reynast röskur og dugandi liðs-
maður og verða flokknum og fylk-
inu til sóma á komandi þingi.
Næst talaði fulltrúaefnið og
skýrði frá skoðunum sínum á ýms-
um áhugamálum Vesturlandsins.
Hann benti til álits síns á Scotts-
stjórninni, sem hann oft hefði lát-
ið í ljósi opinberlega meðan á fylk-
iskosningunum stóð, og kvaðst
engan staf af því, sem hann hefði
þar um sagt, þurfa að afturkalla.
Sambandsstjórnina kvað hann á
hinn bóginn hafa i öllum greinum
sýnt það geria í framkomu sinni
og réttindaveitingu, að hún ynni
fylkinu alls góðs í framtíðinni. —
í hinu mikla áhugamáli landsins,
tollmálinu, benti hann á rannsókn-
ína, sem sambandsstjórnin hefði
fvrirskipað að láta gera um land
alt, til þess að liægt væri, á sem
rHtlátlegastan og hagkvæmastan
hátt að ráða bót á því, er áfátt
væri, og taka sanngjarnt tillit til
hina ýmsu óska eða umkvartana,
þegar málið yrði tekið til meðferð-
ar af sambandsþinginu.
Fulltrúaefnið kvaðsí niundu
fylgja fast fram lágtoll.-. teínunni,
og af fremsta megni sf gegn (
ök ' þeim ákvæðum jlla-
manna, þar sem hagur bændanna
væri látinn lúta í lægra haldi fyr-
it framgangi og fjármokstri auð-
félaganna. Yfirleytt taldist hann
mundi veita fylgi sitt öllum um
bótum og almennum hagsmálum
landsins laust við alla héraðapóli
tík, sem andstæðingaflokkurinn
hefði ætið verið háður.
Á fundinum talaði enn fremur
ráðgjafi Frank Oliver. Sýndi
hann fram á, hve margar og mikl-
ar umbætur hefðu verið gerðar
þar vestra, eftir að nýja stjórnin
tók við á þeim stutta tírna sem hún
hefir haft völdin, í hlutfalli við
það sem gert var í þeim sökum af
hinni stjóminni. Lönd hefðu stig-
ið í verði undir liberal stjórninni
og nýtt líf og fjör komið i alt
starfslífið. Áð senda fulltrúa af
afturhaldshliðinni á fulltrúaþing-
ið í Ottawa, væri sama sem að
gripa fyrrf kverkarnar á fram-
gangi allra áhugamála. framfara
og starfslífs.
Hann tók og tollmálin til at-
htigunar og benti á stefnumismun
flokkanna. Taldi hann liberala
byggja stefnu sína á tollbyrðar-.
jöfnuðinhm, með öðrum orðum að
allir sem einn, rikir sem fátækir
tækju að minsta kosti hlutfallsleg-
an þátt í að bera álögurnar. Con-
servatíva stefnan aftur á móti að,
láta bændurna bera byrðina, bæði
fyrir sjálfan sig og verksmiöju-
manninn að mestu leyti,fátækling-
fyrir auðmanninn. Liberalar
vildu hafa jöfnuð á þar sem ann-
ars staðar, og þeir gengju svo
langt, að þeir vildu jafnvel láta
auðmanninn létta undir nteð fá-
tæklingnuin.
Nær því hvervetna þar vestra
hefðu komið kvartanir frá bænd-
unum fyrir tollmálanefndina þess
efnis, að fá lækkaða tollana, í
stað þess, að verksmiðjueigend-
urnir liefðu heimtað þá hækkaða
enn nteira.
Samkvæmt conservatív stefn-
unni væri það saina, hvort sendur
væri afturhaldsfulltrúi þaðan á
Ottawaþingið, eða atkvæði væru
greidd með hækkun tollanna, eða
nýjum álögum á fátækan bónda-
manninn, sem fullmikið liefði á
sinni könnu, þó auðmaðurinn rýði
hann ekki enn meira, fram úr því
sem komið er. Að senda conserva-
tívan fulltrúa á þingið væri enn-
fremur sama sem, að láta verk-
smiðjueigenduma fá það sem þeir
heimtuðu í West Assiniboia, og
nú væri mönnum sjálfum í lófa
lagt að skera úr hvorn kostinn þeir
heldur tækju. Ilann sýndi fram á
að Moose Jaw bær þyrfti árlega
5,000,000 fet af óunnum trjáviði;
cf fullnægt væri kröfum viðarsölu
mannanna og aukatollur,sem svar-
aði $2, lagður á hver þústtnd fet,
þá þyrfti Moosejaw bær að greiða
tíu þúsund dollara í tollhækkun,
sem væri þriðjungs hækkun af
þeim þrjátiu þúsundum dollara,
sem þaðan eru nú greiddir sem
trjáviðartollur.
Ráðgjafinn skýrði v ga sam
göngumálin, og skil; . stefnu
liberala í þeim efnum, og sýndi
fram á hversu nákvæmlega hún
félli saman við framtíðarþörf og
uppgangsvon Vestui’ mdsins, sem
ttndir því er komin að samkepni
geti orðið nægileg ’ landinu, til
þess bæði að fargiald og flutnings-
gjald lækki, og !.ostnaðurinn við
járnbrautarlagningar verði eigi að
eins sniðinn eftir höfði einokunar-
auðkýfinga, heldur eftir þörfum
landslýðs og nokkurri sanngimi
líka.
* * * *
Þrátt fyrir það þó hin áður-
greinda tollmáJaskýring Olivers
ráðgjafa sé í eðli sínu bygð á
fomum liberal skoðunum, virðist
samt svo, eftir þvi útliti sem nú
er, að hin freklega orðaöa lágtolla
stefna ráðgjafans muni eigi hafa
neinar sérstaklegar verkanir á
gjörðir Ottawaþingsins í tollmál-
unum. Eins og hann tekur frarn,
þá eru umkvartanir komnar fram
fyrir tollmálanefndina frá báðum
pörtum málsins, og þær sumar
hverjar töluverðar. Sýnir það, að
tollmálafyrirkomulag það, sem nú
er, nær eigi fullkomlega tilætluð-
um notum, sem sé: að gera lands-
lýðin yfirleitt sem ánægðastan og
farsælastan.
Samt sem áður hefir breytingin,
sem varð á tollmálunum þegar lib-
eralar settust að völdum, haft ó-
hrekjanlega stórtim hagfeldar af-
leiðingar til bóta fyrir landsmenn,
en bæði þroski þjóðar nú og ás-
megin það, sem henni hefir vaxið
í efnalegu og starfsmálalegu til-
liti, siðan þau tolllög voru samin,
er nú gilda, gerir það nauðsynlegt
að stjórnin taki sanngjarnt tillit
til allra umkvartananna og reyni
að gera þær umbætur á tolllögun-
um, sem samsvara sem bezt nú-
tiðarkröfunum, og fremur efla á-
nægju en ósamþvkki í landinu,
enda er tollur sá, sem nú er við
lýði, engan veginn fullnægjandi
kröfum þeim, sem til hans eru
gerðar, hann er of hár fvrir lág-
tollasinna og of Iágur fvrir toll-
verndunarmenn; óánægjan er nú
orðin almennari út af honum en
inægjan.
Þletta vissi sambandsstjóynin
vel, og því hratt hún nefndinni
fram til þess að útvega áreiðan-
lega fullvissu málanna víðsvegar
frá úr landinu, er hún síðar gæti
bygt á aðgerðir sínar,' sem nú
liggja fvrir.
Sá tollur, sem nú er líklegur aT*
ofan á verði á þinginu, er alls eigi
hátollur neinn, en hann mun að
öllum líkindum frekast mega
nefnast samkomulagstollur eða
miðlunartollur, þar sem reynt
verður að gera sem sanngjarnast
og réttast upp á milli þeirra. sem
umkvartanir gerðu í hinum ýmsu
tollgreinum. Tollur, sem bygður
er á þeim grundvelli, hlýtur líka
að vera sá einasti og eini, sem
nokkra hrið getur staðið í fram-
tíðinni, sem viðvarandi, gildandi
regla eða lög.
Meiri hluti liberala fylgja auð-
vitað, eftir grundvallarreglu sinni,
svo lágum tolluVn, sem hugsanlegt
er að leiði til megin hagsmuna
fyrir þjóðina, en hann lokar aldrei
augum fyrir rétti og sanngirni, og
hagar sér í þessu máli samkvæmt
hvorutveggja.
------o—------
Vínyeitingaleyfi í Manitoba.
Öllum þeim, er bindindi unna,
en ofdrykkju hata, hlýtur að þykja
nóg um, þegar þeir athuga, hve
fyrirhyggjulaust og óprútnislega
Roblinstjórnin beinlínis hefir van-
rækt að hefta ofdrykjuna hér í
fylkinu, með því að líða aukning
vínveitingaleyfanna síðan hún sett-
ist að völdum.
Þegar Greenway-stjórnin tók
við árið 1888, þá voru vínveitinga
leyfin í fvlkinu 218 að tölu. Á
stjórnartima hennar, frá r888—
1899, fór þeim stöðugt fækkandi,
og síðasta árið voru þau að eins
167, eða 24 prct. lægri en þegar
hún tók við.
Síðan árið 1899 að Roblin-
stjórnin náði völdunum, hafa þau
smápotast upp á við aftur, svo
að nú eru þau orðin 252 sam-
kvæmt skýrslu, er dómsmálaráð-
gjafi Campbell lagði nýlega fyrir
fylkisþingið. Þau hafa sem sé
aukist um 50 prct. frá því Green-
way-stjórnin hætti.
Á þessu er engin mynd. Að
aftra ekki, alment álitinni, lík-
amlegri, andlegri og hagfræðis-
legri bölvun fylkisbúa, ætti ekki
að vera hægt að bera nokkurri
stjórn á brýn, en því tniður fyrir
Roblin-stjórnina hefir hún gert sig
seka í þessu, þegar litið er
fjölgun veitingalevfanna á síðast-
liðnum árum.
Þar sem það er öllum vitanlegt,
að ofdrykkja er þar meiri,sem frí-
ari og fleiri eru inngangarnir að
drykkjustofunum, en drykkjuskap
urinn hefir alla áður nefnda van-
kosti mannlegrar vellíðunar í för
með sér, þá virðist hér alls ekkert
ofmælt unt afleiöingarnar af að-
gerðttm fylkisstjórnarinnar i þessu
ntáli. — Það er eigi ólíkt, að hún
reyni að berja í brestina á þessu
atíerli sínu, með þvi að segja, að
fjölgun fólks hér í bænum og fylk-
inu vfir höfuð heimti þetta.-' En
er það heilbrigð og hagvænleg
hugstin framfara og farsældar ?
Alls ekki. Minsta kosti leit stjórn
Greenways eigi svo á; hún gat
fækkað vínsöluleyfunum, og ein-
mitt á hennar stjórnartima hófust
þó aðallega innflutningar og
mannfjölgun í fylkinu. Þrátt fyr-
ir aukinn innflutning gat hún fært
niður tölu vínveitingaleyfanna
um rnilli 20—3° PrcI" Þar sem
Roblinstjórnin er aftur á móti
búin að fikra sig með þau fimtíu
prct. upp á við á örfáum árum.
Mýmörg eru dæmin um skeyt-
ingarleysið og óánægiuna á hina
hliðina út af aðgerðum vínleyfa
nefndanna, sem stjórnin hefir sett
í hinum ýmsu þorpum fylkisins.
Hér í Winnipeg byrjaði t. d. mað-
ur nokkur vínverzlan og seldi um
nokkurn tíma í beinu lagaleysi,
fékk síðan leyfi til að halda
áfram í laganna nafni á þeim
stað, sem hann áður var ber
orðinn að atkvæðamiklu laga-
broti fyrir óleyfilega vínsölu. Robl-
instjórnin skipar þessar vinleyfis-
nefndir fyrir hvert þorp og hérað
fylkisins, og hún ber ábyrgð-.
ina á því hvort hún hefir val-
íð til þess hæfa menn eða ó- ^ ag ieggja þraut milli Winnipeg
hæfa, og ennfremur er það bein
skylda hennar að hafa eftirlit með
því sem aflaga fer í þeirra hönd-
um, og ráða bót á því, en hvaða
eftirlit er það, að láta annað eins
viðgangast t höfttðborg fylkisins,
rétt við hliðina á sér, og það, að
menn fái hindrttnar og tregðulaust
vínsöluleyfi á þeim stað, þar sem
þeir áður hafa fótumtroðið lögin
nteð því að selja vín í óleyfi, og
engin furða er á þvi að vínveit-
ingaleyfum fjölgí í fylkinu, með
annarri eins stjórn og ööru eins
eftirliti.
vikur gegn um kornlöndin, og er
iiú álíka langt norður frá Winni
peg eins og vegalengdin er á milli
New York og Chicago. Og alls
staðar á þessari leið er ræktað
hveiti.
Var framleitt yfir fjörutíu milj
ón búshela árið sem leið, og ná
lægt þvl eitt hundrað miljón bush
ela var þá ttppskeran í Canada.
Stærðin á hinni nýju „bratiö
körfu“ Canada, ef svo mætti að
oröi komast, er erfitt að ákveða
Það má heita svo, að hveiti sé
ræktað hvervetna í landinu. Þrj
hundruð míltir í norður frá Ed
monton, við Peace-fljótið,, er korn
yrkja stunduð og fjórar mylnur
eru nú í gangi í Fort Vermilion
Athabasca. Mælingarmenn, sem
hafa verið á ferð til þess að mæla
landið, þar sem Canadian North'
ern og Grand Trttnk Pacific braut-
irnar eiga að leggjast ttm, segja
að á mörg hundruð mílna svæði
sem Jæir hafa farið yfir, séu hver
vetna landskostir hinir ákjósan
legustu, enda séu landnemar óðum
að flytja þangað og setjast þar að
Samkvæmt þeim mælingum, er
nú eru fyrir hendi, nær hveitibelt
,ið yfir átta til niu hundruð mílna
breiða ræmu frá sttðri til norðurs
í þessari mælingu er ekki innifal
ið alt hið ntikla landflæmi liggj-
andi fyrir norðan þann stað, sem
eg er nú staddtir á.
Án járnbrauta væri ekki hægt
að hafa hálf not af þessu ágæta
landi. Frá tvö til þrjú hundruð
inílur af nýjum járnbrautum vorti
lagðar árið sem leið, og þrjú öflug
félög leggja þar nú leiðir sínar
um. Hin gantla braut C. P. R
félagsins liggur þvert yfir landið,
ekki all-langt frá landamærum
Bandaríkjanna og Canada, og það
félag er að leggja nýjar brautar-
greinar norður eftir. Það ætlar
sér að leggja braut aö heita má í
beina stefnu frá Winnipeg til Ed-
monton. Canadian Northern járn-
ern járnbrautarfélagið er nýbúið
að ljúka við aðal-braut til Ed-
monton og á, þar að auki, braut
norður til Prince Albert, sem er
svo hundruðum rnilna skiftir aust-
ur héðan, við Saskatchewanfljót-
ið. Grand Trunk Pacific félagið
Hveitibeltið í Canada.
í einu af British Columbia blöð-
utntm skrifar maður nokkur, sem
verið hefir að ferðast um Canada
í haust sent leið og vetur, eftir-
fylgjandi grein um það, hvernig
landið ltafi komið lionttm fyrir
sjónir:—
„Eg er staddur í Edmonton,
þegar eg rita þetta, fjögur hundr-
uð milur fyrir norðan Bandaríkja-
linuna. Eg er nú á takmörknm
hins mikla hveitiræktarlands, sem
Canadamenn eru nú að byrja að
leggja rækt við, og sem lítur svo
líklega út, að óhætt mun að full-
yrða, að hafi gjörbreytandi áhrif á
kommarkað heimsins.
Eg hefi nú verið á ferðinni i 3
og Edmonton, og liggur hún yfir
frjósöm hveitilönd nokkuð fyrir
norðan báðar hinar brautirnar.
Það fer því bráðum ekki að verða
skortur á járnbrautum og flutn-
ingsfærum.
Fyrstu ferð mina um hveitibelt-
ið í Canada fór eg með Can. Pac.
járnbrautinni. Landið er alt ein-
tómt graslendi, sumstaðar eintóm
rennislétta, sumstaðar öldumynd-
að. í Manitoba og miklum hluta
af Saskatchewan fer maður svo
míluin skiftir gegn ttm hveitiakra
með grassléttum á fnilli. Þegar
lengra dregur vestur, er landið
notað til beitilands og griparækt-
ar, en farið er þó að afla þar hveit-
is, og er ekki hægt að dæma um
enn, hversti mikill árangur muni
verða af þvi, þó útlitið megi kalla
mjög vel viðunandi að svo miklu
leyti, sem reynsla er fengin fyrir.
Þegar maður kemur norður
fyrir Bandarikjalínuna og heldur
áfram norður eftir, verður landið
æ betra. Sérstaklega er það svo,
að þvi er vesturhlutann snertir,
þar sem skógarbelti og runnar
dreifast hingað og þangað yfir
sléttuna.
Vorhveitis-héruðin verða fy:
fyrir manni í Rauðárdalnum
Manitoba og liggja þau í norðvc
ur og mynda þar stóra timgu eé.
þríhyming, sem verður því víð-
áttumeiri er lengra dregur frá.
Nú er eg staddur á bökkum
Saskatchewanfljótsins. Sú á er
fær smáskipum á þúsund mílna
svæði eða meira,og yfir sumartím-
ann færa landnemarnir sér það
rækilega í nyt. Þeir koma hingað
frá Edmonton með járnbrautun-
um og flytja síðan farangur sinn
út á heimilisréttarlönd sín, er þeir
liafa valið sér á fljótsbökkunum, á
flatbotnuðum bátum og flekum, á
sama hátt og farið var að hér fyr
á tímum. Lönd er nú búið að
nema beggja megin fljótsins á þús-
und mílna svæði, og mörg smá-
þorp eru þar nú. Á sama hátt er
það alls staðar fram með hinum
nýju járnbrautum. Fram með
Can. Northern brautinni eingöngu
eru nú þannig komin fjörutíu ný
smáþorp. í einu orði að segja eru
nú komin bændabýli á víð og dreif
hvervetna um hveitibeltiö alt, og
þó er enn ekki búið að nema fimm
prócent af hinum góðu hveitirækt-
arlöndUm. Mestur hluti þeirra
liggur enn ónuminn og óunninn.
Canadamenn eru bjartsýnir. í
framtiðinni búast þeir við að
byrgja ekki einasta Canada og
Bretland hið mikla, heldur einnig
Bandaríkin og önnur lönd heims-
ins með hveiti. Þeir halda því
fram að mannfjöldinn fari svo óð-
um vaxandi í Bandaríkjunum, að
þeim nægi ekki í framtíðinni það
hveiti, sem hægt er að framleiða
þar, heldur verði að flvtja inn
þangað hveiti í viðbót, til þess að
uppfylla þarfirnar. Enn fremur
segja Canadamenn, og færa rök
fyrir, að hveitiuppskeran í Banda-
rikjunum hljóti að fara minkandi
ár frá ári, en í Canada aftur á
móti hljóti hún að tífaldast eða
tvítugfaldast áður en hun sé þar
komin á hæsta stig.
Öll hveititekja heimsins er nú
)ví sem næst þrjár biljónir bush-
ela, og oft kemur það vissulega
fyrir, að hún er minni en það á
ári hverju. Árið sem leið var
uppskeran í Canada eitt hundrað
miljónir bushela, og var það af-
rakstur af fjórum til fimm miljón-
um ekra. Samkvæmt lægstu áætl-
un eru það eitt hundrað miljónir
ekra af landi í Canada, sem er
fallið til hveitiræktar. Landið í
Canada gefur af sér nærri því
einum þriðjungi meiri uppskeru
en land í Bandarikjunum, og er
óhætt að gera ráð fyrir tuttugu
bushelum að minsta kosti af ekru
hverri. Yrði þá uppskeran tvær
biljónir bushela, ef alt land í hveiti
beltinu væri ræktað, sem er meira
en tveir þriðju hlutar af öllu því
hveiti, sem nú er ræktað í víðri
veröld. í fyrra var uppskeran. í
Bandarikjunum að eins sex hundr-
uð áttatiu og fjórar miljónir bush-
ela, og var það eitt með hinum
beztu árum þar. Akurlendið var
álægt fimtíu miljónum ekra.
En þeir sem kunnugastir ru ak-
ryrkjumálunum i Canada, geta
frætt menn um það, að landið, sem
jar er til hveitiræktar fallið, fari
langt fram úr þessari eitt hundrað
miljón ekra áætlan, sem um er get-
ið hér að framan; og þó að einn
iriðji hluti af hveitilandinu þar
væri látinn liggja ónotaður gæfi
hitt af sér nægilega mikið til þess
að ráða lögum og lofum á heims-
markaðnum.
Verðið mér nú samferða til
þess að kynnast þessu miklu korn-
'orðabúri. Vér skulum ferðast
með Canadian Northem, eftir
’inni nýju brautinni. Samferða-
•enn vorir eru eintómir ungir