Lögberg - 01.02.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.02.1906, Blaðsíða 7
Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverö í Winnipeg .27 Jan. 1906 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern.....$0.77 >4 „ 2 „ 0.75 „3 ' ......°-72>4 ,, 4 extra,, .... 4 Hafrftr, ..............31 32cj Bygg, til malts..... 3^ ,, til íóðurs............ 32c Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.50 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.25 ,, S.B“.............. 1-75 „ nr. 4.. “ •'• •• J-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 14-00 ,, fínt (shorts) ton.. . 15.00 Hey, bundiö, ton.... $5—6.00 ,, laust, ........$5.00—6.00 Smjör, mótað pd.........19—20 ,, í kollum, pd.........18—19 Ostur (Ontario)........ iazAc ,, (Manitoba)............ H Egg nýorpin.............. • ,, í kössum...............2 5 Nautakjöt.slátrað í bænum 5)4c. ,, slátrað hjá bændum... c. Kálfskjöt.. .............6)4c. Sauðakjöt..........;••• 11 c‘ Lambakjöt................*2 XÁ Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 9 Hæns.................. 10—11 Endur..................11—I2C Gæsir...................... IIC Kalkúnar...........>'• • • lA—XS Svínslæn, reykt (ham) 13C siranglega; að rjóminn úr morg. Svínakjöt, ,, (bacon) I2C unmjólkinni sé látinn kólna full þeim var veitt eftirtekt, og, eins og vant er, komu þessar illu af- leiðingar jafnt fram við hina sak- lausu eins og hina seku.. Heföi ostagerðin verið háð ströngu eft- irliti, hefði þetta aldrei komið fyr- ir. En bændurnir, sem fyrir hall- anum urðu, og sáu, að þessi at vinnugrein þeirra var i veði.nema eitthvað yrði að gert, komu sér nú saman um aö útnefna sérstaka I eftirlitsmenn, og eru þeir nú sett-1 jr i Hestöllum þeint héruðum í rik- I inu Wisconsin, þar sem rjómabú cru. Sú skylda livílir þeim á herðum að heimsækja hvern ein-1 asta bónda, sem selur rjómabúi rjóma, og rannsaka nákvæmlega | livernig íarið er með rjómann, að því leyti sérstaklega er lireinlætið sncrtir. í einu af búnaðarblöðunum, sem gefið' er _út í Wisconsin, stóð ný- kga skýrsla, sem einn af eftirlits- mönnunum hafði prenta látið. Náði sú skýrsla yfir fimtíu bænda- býli, er eftirlitsmaöurinn hafði heimsótt. A einum bænum sem hann hafiði komið á, var skilvindan geymd í litlu steinhúsi, er stóð skamt frá fjósinu. Skilvindan var þvegin þar í hvert sinn, eftir að hún hafði verið brúkuð, og voru þar að eins sex kýr á búi. Það eitt hafði eft- irlitsmaðurinn út á meðferðina á rjómanum hjá þessum bónda aö setja, að volgum rjómanum úr morgunmjólkinni var blandað sam an við kalda rjómann frá þvi kveldinu áður. Þetta segir eftir- litsmaðurinn að hafi þau áhrif, a;ö smjörið ekki verði eins bragðgott og vera ætti. Hann heimtar það stranglega, að Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr., til slátr. á fæti Sauðfé ,, ,, .-3—AXÁ Lömb ,, ,, • • 6c Svín ,, ,, • • 5—ÍÁ Mjójkurkýr(eftir gæðum) $35—$5.5 Kartöplur, bush Kálhöfuð, pd i^c. Carrots, bush Næpur, bush Blóöbetur, bush Parsnips, pd Laukur, pd Pennsylv.-kol (söluv ) ton $10.50 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-2 5 Tamarac( car-hlcðsl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c........4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd...............S—8)4c Kálfskinn, pd Gærur, hver 4-6 25 —55c Skoðunargerð á skilvmdum. „Skaðinn gerir mann hygginn en ekki ríkan“, segir máltækið, og hefir þetta fyllilega ræzt á ýmsum bændum i Wisconsin í Bandaríkj- unum nú að undanförnu. Fyrir tiu árum síðan, eða vel það, var búið til mikið af ágætum osti í Wisconsin, sem hafði fengið á sig svo gott orð, að á hverjum einasta sölustað var hann borgað- ur hærra verði en nokkur önnur tegund af osti. Þetta átti sér ekki eingöngu stað hér vestra, heldur einnig á Englandi. Þar var mikil eftirspurn alla jafna eftir Wiscon- sin-osti, og ekkert að því fundið, þó verðið á honum mætti kalla afar-hátt. En nú fundu ýmsir af framleið- endum upp á því óhapparáði, að fara að falsa ostinn á þann hátt, að búa hann til úr undanrenningu og í stað rjómans að blanda und- anrenninguna meö olíu, sem búin er til úr bómullarfræi. Þessar falsanir höfðu hin skaðlegustu á- hrif í för með sér, undir eins og komlega áður en honum sé bland- að saman við fyrra máls rjómann. A öðrum bæ, sem hann kom á, var skilvindan geymd inrti í íbúð- arhúsinu og út á ytra útlit hennar ' ar ckkert að setja. Hún leit mjög hreinlega ut að utau. En þegar hann skoðaði hana að innan, var alt öö'ru máli að gegna og skorti þá allmikið á að hreinlætið væri í góðu lagi. Bæði burstarnir og önnur þau áhöld, sem ætluð eru til þess að hreinsa með pípur og skál- ar voru týnd. Ekki hafði heldur þar verið fylgt hinum nauðsynlegu 1 eglum að hræra vel i rjómanum eftir að hann var orðinn kaldur. Á þriðja bænurn komst eftirlits- maðurinn að þvi,að skilvindan var latin standa í sumar eldhúsinu. \ ar henni þar að vísu lialdið vel hreinni, en af því að hún var bæði þvegin og þurkuð með vanalegri diskaþurku, sém notúö var til ýmsra þarfa, varð afleiðingin sú. að bæði varð slæm lykt og slæmt bragð að smjörinu. f skýrslu sinni tekur eftirlits- maðurinn það stranglega fram*, aö goðir burstar séu eina áhaldið.sem eigi að nota til þess að þvo með bæði mjólkurilátin og skilvindurn- ar, og 1 staö þess að þurka svo af þessum áhöldum á eftir með dulu skuh hella yfir þau sjóðandi vatni og þorm þau þá sjálfkrafa. Á Þetta atriði leggur hann mjög mikla aherzlu. Hremlæti fyrst og hreinlæti síð- ast 1 meðferð mjólkurinnar, er að- al reglan, sem eftirlitsmennirnir bryna fyrir bændunum. Undir því er alt komið. Á því byggist þaö, hvort varan verður góð eða slæm, verðmæt eða lítilsvirði. Enn frem- ur ættu menn að muna vel eftir þvi. að skeytingarleysi á einu ein- feS - L1 héraSÍ ,1Verju í með- ferð mjolkurinnar, getur orðið uægdeg orsök til þess að koma ó- rJ k‘ <* «<* vör. efni. En sjúk og óhrein nýru geta ekki unnið það verk eins og j vera ber. I>etta v'tðkvæma liffæri | verður þá fult af óhreinindum og j eitrið, sem eftir verður i blóðinu.) veldur bakverk, höfuðverk, gigt niðurfallssýki og hættulegri bólgu. Dr. Williams Pink Pills eru eina lækningin við veikum nýrum. í>ær búa til nýtt, hreint og mikiö blóð, sem hreinsar nýrun og gerir þau hæf til að vinna ætlunarvcrk sitt. Dr. William’ Pink Pills lækna nýru og gera sjúka menn og þjáða hrausta og heilbrigöa. Mr. George Jolmson í þorpinu Ohio, N. S„ segir: „Sonur minn, sem nú er átján ára, var mjög þjáður af nýrnaveiki og bakverk, sem hélt j vöku fvrir honum á næturnar. Við reyndum ýms meðul, en þau konm honum ekki að noturn og hann varð svo veikur, að hann gat ekk- ert á sig revnt. Okkur .var nú ráðlagt að reyna DrÁVillams'Pink Pills, Og þær voru fyrsta meðalið, sem höfðu ahrif á orsakir veik innar. Ilann brúkaði pillurnar tvo mánuði, og voru þá öll sjúk- dómseinkenni horfin og hann orð- inn vel frískur. Eg er sannfærð- ur um, að Dr.WiIliams’ Pink Pills geta læknað nyrnaveiki, þci hun sé komin'á hæsta stig.“ Dr. Williams’ Pink Pills búa til nýtt og mikið blóð. Á þann hátt taka þær fyrir orsakirnar til blóð- leysis, meltingarleysis, nýrnaveiki, lifrarveiki, lieimakomu, húðsjúk- dóma, taugaveiklunar, St. Yitus dans og allra hinna sérstöku sjúk- doma sem þjá ungar stúlkur og konur, cr eiga heilsu sína' undir þvi að blóðið sé nægilega mikið og hreint. Á hinum egta pillum er fult nafn: „Dr. Willíams’ Pink J’dls for Pale People“ prentað á umbúðirnar utan um hverja öskju og má fá þær keyptar hjá hverjum einasta lyfsala fvrir 50C. öskjuna, eða sendar með pósti, sex öskjur týrir $2.50, ef skrifað er beint til Dr. WiIliams’Medicine Co.,Broek- vllie, Ont. ROBINSON sjs I I Súr í magauuin. Magasúr og vindverkir á eftir máltíð kemur af gastegundum sem myndast í maganum. Maginn vinnur ekki verk sitt nógu ræki- lega, svo fæðan úldnar þar ómelt Chamberlain’s maga og lifrar I ablets lækna þetta. Þær hjálpa við meltingunni og styrkja og endurnæra magann og innvflin Selclar hjá öllum lyfsölum. Auditorium Riok, er nú búiö aö opna. Skautaferö á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, Fulljamcs Molmes Eigendur. Arena Rink, A Bannatyne Ave., er nú o/)naöur til afnota. Kjólaeíni á 15c yds. j Við höfum til söJu 580 yds af mis- litum kjolaefnum úr Tweeds, home- spuns. Meltan klæði o. s. frv 40 — 50 þml. breitt. Vanalega á 35—Soc * ' yds. Alt sem eftir er af því verður Selta................. yds. kjörkaup á blankets. Þetta eru mestu kjörkaup sem nokkurntíma hafa verið héráblank-' ets. Ennfremur geta allir verið vissir um að fá hér góð blankets fvr- ir mjög Iítið verð. 100 pör af hvítum alullar blank- ets. lakið eftir því að stærðin er 66x82. Þau eru hrein og að öllu leyti gallalaus. Söiuverð nú......... $2 50 þjóðlegt birgðafélag . Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeynisla: á NotreDameave West. JPhone 3402. I ROBINSON ÍJ2 *98-403 Maln SU Wlnnlpe*. MajileLeafReDovating^orks ViS erum nú fluttir að 96 Albert st. ASrar dyr norSur frá Mariaggi hót. Föt lituð, hreinsuS, pressuS, bætt. Tel. 482. Greiö viöskifti. húsaviður, gluggar, hurðir, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægöir (3 ~Q) Reyniö okkur. National Supply Company u.w> Skrifstofa 328 Smiei. 5t. Y„r((j m3 MUNIÐ EFTIR Að hjá G. P. Thordarson fáiö þér bezt tilbúiö kaffibrauö og! kryddbrauð af öllum tegund- í um. Brúöarkökur hvergi betri I eöa skrautlegri, en þó ódýrari en annars staöar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljiö fá, og eg sendi þaö aö vörmu spori. — Búöin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Ph one3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar meö brauö og kökur frá mér. Herra Á Friö- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G. P. Thordarsort * Teppahreinsunar- verkstæði RICHARDSONS Tel. 128. er aö 218 Fort Street, SEYMOUB IOHSE Market Square, Wlnnlpcg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- MáltISir seldar á 35c. hver., Sl.50 á dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billiardstofa og sériega vönd- , vínföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá járnbrautastöðvum. JOay BAIRD, eigandl. James Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búið út meö litlum fyr- vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiðum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. í Telephone 2638. ® i > o < >. . * $ * * f vl/ O * I. M. Clegborn, M D læknir og yfirsetuniaður. Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir þvi sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BALDUlt, . MAN. P.S.—Islenzkur túlkur viö hendina hvenær sem þörf gerist. JAMES^BELL. nna þaðan í verði. ----o- Veik nýru, Þreytandi bakverkur og sárir verkjarstingir, sem gera lifið næstum því óþolandi. Sárir, skerandi, stingandi verkj- arkippir eru einkenni nýmaveik- mnar. Nýmn em í raun og veru ekkert annað en sáld, sem hreinsar bloðrð og losar það við ýms eitur- The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. TEfþér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni^þá kallið upp Tel. 9öö og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fingert efnið er. Wesley Rink á horninu á Ellice & Balmoral. Skautaferö á hverjum degi eftir hádegiogá kveldin. ,,Bandiö“ spilar að kveldinu. HEILDSÖLU- VERÐ. A föstudaginn og laugardaginn seljum viö alla ofna sem viö höf- um meö heildsöluveröi. Viö höfum of mikið af þeim og viljum losna viö þá. Munið það: A s e j n s hinn 19. og 20. þ. m. WYATT1CLAHK, 495 NOTRE DAME •HOKE 3631- Telefónið Nr. 585 ■Ef þér þurfiö aö kaupa ko eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím,P'irebrick og Fire- clay. Selt á staðnum ’og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að 904 RO88 Avencie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Gan. J^or, Railwaj Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern. járnbrautin frá Winnipeg og- stöðvum vestur, austur og suöur- frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miövikudegi, út Ágústmánuö, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viökomu- staöa véstur þaðan á Prince Ai- bert brautargreininni og aðal- brautinm til Kamsack, HunAolt, Warman. North Battleford og viökomustaöa þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstööur leyföar vestur frá Dauphin. Landabréfog upplýs- ingar fást.hjá öllum Can. North- ern agentum. Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg C°r. Port.'Ave. & Main St. Phooe 1069. ** ater St. Depot, Phone 2826. Tilkyniiing. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið -ita hvort þetta er satt. Sérstaklega búum við til góðar kökur»og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Eftirmenn A. G. Cunningharn. 591 Rossave, - Tel284. Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Bame ave., Winnipeg- Næsti ferðamannvagn til Californíu I ð* Jan. Winnipeg'til[ Los Angeles. Aldrei skift um vagn. Tryggjið yður rúm í tíma. Lægsta fargjald. Um ferðir til Englands og skemtiferðir að vetrinum Páið upplýsingar hjá R. CREELMAX II.SMINFORD. Ticket Agt. Gen. Agt. Phone 1446. 341 Main St. \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.