Lögberg - 01.02.1906, Qupperneq 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN i. FEBRÚAR 1906.
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel, 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Ungfrú Dora Goodman í Winni-
p>cg á bréf á skrifstofu Lögbergs.
Stúdentafélagið heldur fund á
venjulegum stað og tíma á laugar-
daginn kemur.
Um miðjan næsta mánuð getur
vinnukona fcngið vist hjá Mrs. T.
H. Johnson að 633 McDermot ave.
Góðri vinnukonu borgað hæsta
kaup.
Heyrst hefir eftir þeim, sem
kunnugir eru, að enn eigi að þoka
árslaunum fylkisráðgjafanna úr
$3,000 upp í $5,000, og sömuleiðsis
að bæta nokkru við laun fulltrú-
anna. Gott eiga þeir. sem sjálfir
geta skamtað launin sin.
Eftir fyrsta Febrúar næstkom-
andi kenni eg í stofu 17, Winnipeg
College of Music, 290 Portage ave,
á mánudögtim og fimtudögum. Eg
bið þá, sem sinna vilja kenslu hjá
mér á þeim dögum, að finna mig
þar.
S. K. HALL.
Aðal frumv. fyrir fylkisþinginu
er málþráðafrv. Um það hafa
töluverðar umræður orðið. Nefnd
hefir til málamynda verið kosin til
að kynna sér kostnað og starfrækt
málþráðafélaga ýmsra hér í grend
og viðar, en allir geta ímyndað sér
hve víðtækar rannsóknir hennar og
aðgerðir verða, þar sem helzt lítur
út fyrir, að frumvarpið verði drifið
af á þessu þingi, og ólíklegt væri
ekki að eitthvað yrði vanhugsað í
því flaustursverki.
Helgi magri biður alla þá, sem í
hyggju hafa að gista hann kveldið
þann 15. Febrúar næstk., að
tryggja sér aðgöngumiða sem fyrst
—þvi ekki verður seld nema tiitek-
in tala aðgöngumiða, og eins þarf
hann að hafa hugmynd um nokkr-
um dögum áður en hófið hefst,
hvað margir sæki, til þess að hafa
gnægðir matar i búrinu kveldið
það. Aðgöngumiðar fást hjá H.
S. Bardal, 172 Nena st., Winni-
peg, og öllum félagsmönnum. —
Fjölmennið, því skemtilegt verður
í Manitoba-höllinni kveldið þann
15. Febrúar. Því lofum við,
Húskarktrnir.
Smjörgerðardeild búnaðarskól-
ans í Manitoba tekur mót nemend-
«m eftir sjötta Febr. þ. á. Kensl-
an greinist í „factory course“, þar
sem tilsögn er gefin i ostgerð með
verksmiðjusniði, og „home dáiry
course“, þar sem tilsögn er gefin
í meðferð skilvinda, smjörgerð
á bændaheimilum og mjólkurrann-
sókn. Nemendumir, bæði karlar
og konur, geta notið tilsagnar þar
um átta vikna tíma. Fylkisbúar
greiða fyrir „factory course" $2,
en utanfylkismenn frá $6 til $12,en
fyrir „home dairy course“ er ekk-
ert gjald greitt. Þeir sem frekara
vilja um skólann og kensluna fræð-
ast, geta fengið allar þar að lút-
andi upplýsingar með því að snúa
sér til W. J. Carson, Professor of
Dairy Husbandry, Manitoba Ag-
ricuitural College, Winnipeg, Man.
ODDSON, HANSSON, VOPNI
Þeir sem vilja kaupa bæjarlóð-
ir, hús eða bújarðir snúi sér til
okkar sem allra íyrst, því að nú
er að koma hreyfing á alt þess
háttar.—Við byggjum líka hús og
útvegum efnivið með góðum skil-
málum. —\'átryggjum lif og eign-
ir manna. Einnig- höfum við pen-
inga til að lána út á stuttum tíma
móti veði. Sjáið auglýsingu okk-
ar í næsta blaði.
Oddson,Hansson& Vopni.
Room 55 Tribuno Building
Tcleplione 2312,
GO0DMAN & CO,
OPHONE 2733- Room 5
Nanton^BIk. - Main st.
Gott tækifæri fyrir þá Sem vilja seljahúsóg
lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, °
O Fasleignasalar
Ofíoom 520 Union Bank - 7BL. 26850
O Selja hús og loðir og annast þar að- °
O lútandi störf. Útvega peningalán. O
OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Samsongur
veröur haldinn íFyrstu lút. kirkju
af söngflokk safnaöarins til arös
fyrir orgel-sjóö kirkjunnar
Föstudagskveldið
2. Febrúar
Þaö, sem sungiö veröur nefnist
Queen Esther
(CANTATA)
og er efni Esthers-bókar útfært í
söngvum bæöi ein- tví- þrí- og
fjór-rödduðum.—Annaö eins hefir
aldrei veriö fyrr boöiö íslending-
um og ættu menn aö fjölmenna.
—Um 30 menn og konur taka
þátt í söngnum.
Inngangur 5oc. Byrjar kl. 8
Nú sem stendur á eg visa kaup-
endur að hópum af nautgripum.
Vilji einhver selja nautgripi, væri
æskilegt að han léti mig vita.
•702 Simcoe st.
G. J. Goodmanson.
Vantar vinnustúlku, þar sem
önnur léttistúlka er; verður að
vera áreiðanleg og hreinlát.
Mrs. Lane,
435 River ave.
VERZLUN TIL SÖLU.
Álnavörubúð til sölu hér í borg-
inni. Ágætt tækifæri til að koma
upp blómlegri íslenzkri verzlun.
Eigandinn neyddur til að hverfa
heim til gamla landsins. Verzlun-
armagnið $9,000 á ári, er gefur af
sér $2,500 í hreinan ágóða. Þetta
eru kjörkaup. Tilboð sendist til
Lögbefg Print. & Publ. Co., Box
136, Winnipeg.
KENNARA vantar við Laufás-
skóla, nr. 1,211, frá fyrsta Marz
næstkomandi, og þangað til um
miðjan Júní. Tilboðum, er greini
frá kensluæfing kennarans, svo og
kauphæð þeirri, er hann óskar að
fá fyrir kensluna, veitir «ndirrit-
aður móttöku til 20. Febrúar næst-
komandi.
Geysir, Man., 18. Jan. 1906.
Bjami Jóhannsson,
THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. ^
HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN.
R. L. Richardson,
President.
R. H. Agur,
Vice Pres.
Chas. M. Simpson,
Managing Director.
L. H. Mitchell, Secretary.
Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
W’ B, Thomason,
eftirmaður John Swanson
verzlar með
Við og Kol
flytur husgögn
til og írá um bæinn.
Sagaður og'höggvinn viður á reiðum hönd-
um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum
eldivið. —.Höfum stærsta flutniugsvagn í
bænum.
’Phone 552. Office:
320?;WiIliam ave.
i Tó
Jónas Pálsson
(Lærisveinn Mr. Welsman, Toronto.)
Piano og söngkennari.
L: Tribune Ðlock room 5Ö.
^Steingr. K. Hall, '
PÍANÓ-KENNARI
KENNSLUSTOFA:
Room 17 Winnipeg College of Music
( 2go Portage Ave ,
eða 701 VictorSt., WINNIPEG, MAN.
Heyr, heyr!
Við seljum hangið sauðakjöt, Rúllu-
pylsu óg alifuglar aí öllum tegundum ti
matarbreytingar fyrir fólkið um jólin.
Prísarnir eru sanngjarnir.
Helgason & Co.
Cor* Sargent & Young.
---Phone 2474.-•
Dansar verða hafðir á hverju
laugardagskveldi í Oddfellows
Hall, cor. McDermot ave og Prin.-
css st., og standa frá kl. 8—12. —
Þrír union menn spila.
L. Tennyson.
Landar,
sem ætliö aö byggja í vor ættuö
aö muna eftir aö
SVEINBJÖRNSSON
°g
EINARSSON
CONTRACTORS
eru piltar, sem venjulega reyna
aö gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir
reiöubúnir aö byrja þessa árs
verk, og fúsir til aö ráöleggja
mönnum hvernig heppilegt sé
aö haga húsagjörö aö einu og öllu
leiti.
Heimili þeirra er aö 617 og
619 Agnes St.
Komiö, og taliö viö þá.
Concert og Dartfs.
heldur kvenfélagið „Gléyrn nrér ei
í Oddfellows Hall fimtudagskveld-
ið þann 8. Febr. 1906.
1
PROGRAMME:
Forseti samkomunnar:
Mr. J. Buckingham.
Piano Selections .. Miss Dawson
Solo.................Mrs. Agur.
Recitation.........MissA.Bróoks.
Quartette.............Four girls.
Song......... Mr. H. Bowman.
„Angel of my dream.“
Recitation..........Mr. Cowley.
Solo..................Mr.Jawelt.
Manolin Solo .... Mr. A. E. Lee.
Recitation.......Misses Paulson.
„Building Castles in the air.“
Duette... .Miss Benson, Mr. Béll.
„The Gipsy maiden.“
Song...........Mr. H. Bowmer.
Musical Selection
The Mocking Bird String Band.
Free Supper. Dance.
Byrjar kl. 8. Aðgangur 50C.
Hálfur ágóði fyrir hospítalið.
Hinn helmingurinn fyrir fátæka.
fólk.
KJOT
í smásölu með
heildsölu-
verði.
Mikill peningasparn-
aður.
Hér er ekki veriö aö selja
rírt, ódýrt, frosið rusl, en nýtt,
ófrosiö kjöt af beztu tegund. Vér
setjum ekki álit vort í hættu. Ver
ábyrgjumst hvert einasta pund.
DE LAVAL SKILVINDUR
Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á
öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár
„Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli,
sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu-
tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er
aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim.
En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir
verið hefir það komið í ljós að engin skilvinda jafn-
ast á við De Laval.
THE DE LAVAE SEPARATOR Co..
248 McDermot Ave., W.peg-
Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia.
San Francisco.
■N
Dr. O. Bjornson,
| Office : 650 WILLIAM AVE. tel. 89
Officb-tímar: x.30 til 3 og 7 til 8 e, h.
House: Oío AIcDcrmot Ave. Tel. 4300
Boneless Rolled Roast,
per lb...............8c
Bonelass Lean Stewing Beef,
per lb...............40
Fresh Chopped Hamburg Steak,
3 lb. for.... .....25C
Rump Roast, whole.........yc
Rump Roast, half..........8c
Best Round Steak, 3 lb. for..25cj
Best Sausage, 3 lb, for..250^
Stew^Veal, per.lb.........5c
Stew Motton, per lb.......6c
Pure Lard, 3-lb. pail...35C
Pure Lard, 5-lb. pail... 65C
Finnan Haddies (30-lb. box),
per lb...............8c
Finnan Haddie, by the fish .. ioc
GIBSON-GAGE GO.
Cor, Nena & Pacific,’ j
Phone 3674
913 Main St. Phone 3.
e. k. skóbúöin.
á horninu á Isabel og Elgin.
S k ó s a 1 a.
GETIÐ ÞÉR HIKAÐ VIÐ að kaupa
fyrir eftirfylgjandi verð þegar þrír köld-
ustu mánuðir ársins eru enn eftir?.
200 pör karlm, yfirskór, með eihni spennu,
parið $i.io. Mælir með sér sjálft.
Kvenna rubbers, loðfóðraðir, vanai, goc.
nú á .............................55C,
Hneftir stúlkna yfirskór, stærðir 11—2
Parið á...........................35C.
MIKILL AFSLÁTTUR á flókafóðruðum
og flókasóluðum skóm til mánaðarloka.
Kvenna Dongola Bals, flókasólaðir, $3.00
virði á.........................$2.50.
60 pör karlm. fllóka slippers, pariðá. .50C.
Kvenskór.með leðursólum.vanalega $1.25.
Nú................................goc.
Stúlkna flóka slippers............35C.
SÉRSTAKT HANDA DRENGJUM.
Ljómandi góðir BoxCalf. Bal, skór.Vanal.
$2.00 parið, nú á...............Si-55-
Getið þér hikað við? Komið undir eins.
góðkaupin bíða yðar í
B. K. skóbúöin.
Dr. B. J. Brand»on, “1
Office: 650 Williain ave. Tel. 89 ^
Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m,
Residence: 620 McDermot ave. Tel.43t>o
WINNIPEG, MAN^^J
UNITED ELECTRIC
COMPANY,
349 M (Iíimotave
TELEPHONE 3346-
Byggingamenn! Komiö og fáiö
hjá okkur áætlanir um alt sem aö
raflýsingu lýtur. Þaö er ekki
AÍst aö viö séum ódýrastir allra,
en engir aörir leysa verkiö betur
fndi.
C. INGJALDSSON
CULLSMIDUR
hefir verkstæöi sitt aö 147 Isabel
st. fáa faöma noröan viö William
ave. strætisvagns-sporiö. Hann
smíöar hringa og allskonar gull-
stáss og gerir viö úr, klukkur,
gull og silfurmuni bæöi fljótt og
vel og ódýrt.—Hann hefir einnig
mikiö af innkeyptum varningi svo
sem klukkur, úr, hringa, keöjur,
brjóstnálar o. s. frv. og geturselt
ódýrara en aörir
sem meiri kostnaö hafa. Búð
hans er á sérlega þægilegum staö
fyrir íslendinga í vestur og suöur-
bænum, og vonar hann, að þeir
ekki sneiöi hjá þegar þeir þarfn-
ast einhvers.
Ch, I ngjaldsson ,
SaWatchmaker & Jeweler,"
147 Isabel St. - - Winnipe
rni
undir stjórn stúkunnar ,,ísland“
Nr. 15 A. R. G. T., veröur hald-
in 8. Febrúar í samkomusal Unit-
ara á horninu á Sherbrooke og
Sargent Ave. kl. 8. e. m. Aöal-
skemtunin veröur myndasýning.
bæöi gaman og alvaia. Þar aö
auki veröur ýmislegt annaö, bæöi
fyrir og á eftir sýningunni.
Nefndin.
Verflln’s
oor. Toronlo & welllngton st.
Vér seljum Ogilvies Royel
Household hveiti hiö allra bezta
á................$2.50 sekkinn.
Jaröepli..........8oc. bushel.
Súpukjöt...............5c. pd.
Roast Beef.............yc. pd.
Mataa síróp 5 pd. könnur 25C.
8 pd. óbrent kaffi......$1.00
23 pd. sykur.............$1.00
meö 3 pd. af okkar ágæta
35C. tei fyrir.... .......$1.00
$2.00
Dr. G. J. Gislason,
Alcðala- og Uppskurða lieknlr,
Wellington Block,
GRAND FÓRKS, - N, Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdómum.
The Alex. Black
Lumber Co„ Ltd.
Verzla meö allskonar
VIÐARTEGUNDIR:
Pine,
Furu,
'edar,
Spruce,
Harövið.
Allskonar borðviður,
shiplap, gólfborð,
loftborð, klæöning,
glugga- og dyraum-
búningar og aít sem
til húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar
fljótt.
Tcl.;59ft.
Higgins'&^Gladstone'st.
Winnipeg.
Margvísleg
kjörkaup
í öllum deildum verzlunarinnar.
á meöan stendur á Janúar-útsöl-
unni. Mjög niðursett verð á
kvenna og barna jackets og
Ulsters, loöfatnaöi, Blouáes, al-
fatnaðir, pils, borödúkar, hand-
klæði 0g handklæðaefni.
CARSLEY & Co.
344 MAIN STR.
Vínsölubúö.
Eg hefi ágæta vínsölubúö og
hefi ætíö fullkomnustu birgöir af
vörum á reiöum höndum. Kom-
iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir
yöur annars staöar.
G. F, SMITH,
589Notre Dame, Winnipeg.