Lögberg - 15.02.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 15, FEBRÚAR 1906
Skagafjöröur.
Skagafjörður, bygðin bjarta,
bernsku foldin kær,
þar sem létt að lagar-hjarta-
líðti vötnin tær,
þar sem fjöll með faldinn gljáa,
faðma vog og ból,
göfug minning gildra Áa
gyllir Tindastól.
Hver er sá sem gleymt þér getijr,
gullna æsku-bygð,
þinnar sögu lífsins letur
lýsir von og trygð.
Yztu tindar, instu dalir
óma þína frægð,
vogar, engjar, vellir, salir
votta skjól og nægð.
Lit eg yfir liðnar tíðir,
lifnar fjör og þrá,
velli skreyta lista l?5ir,
leiftra sverðin blá.
Gleði titrar tár á hvarrni,
traust og vonin rís,
ó, þú Jendrar eld i barmi
Áa Sögudýs.
Hjaltadalur, Hólakirkja,
lielgra sagna ból,
fræga skjólið fornra virkja,
fágað menta sól
Miðaldar í villu viðjum
vizkuljós þitt skein,
þegar landsins þrengdu niðjum
þúsund tár og mein.
Mikli, frægi, dýri dalur,
drottinn hús þér bjó,
þar sem margur merkur halur
manndóms sverði hjó.
Silfurtæra áin ómar
endurfagran söng,
en í þínum hliðum hljómar
heilög Líkaböng.
Meðan flæði stunda streymir
standa letruð orð,
Arason og Guðbrand geymir
gullin sögustorð.
Espólíns í ljóði, verki
lifir snild og dáð,
Hreiðar, Oddur, Hrólfur sterki
hófðu völd og ráð.
Lít eg fríða Flugumýri,
frægðin gyllir hlið,
Kolbeinn ungi, kappinn dýri,
knár þar stýrði lýð.
Þarna líka Gissur gisti
gildur fyr á tíð,
víf og sonu sína rhisti
svart við brennu stríð.
Forni, gildi Glóðafeykir
garpadögum frá,'
manstu þegar risu reykir
rótum þínum hjá?
Örly'gsstaða hörö var hildi,
hrukku þér ei tár.
Þegar stálin stungu skildi,
Sturla lagðist nár.
,Haugs-að-Nesi hugur svífur,
hörð þar glymja stál.
Sterkar brynjur brandur klýfur,
brennur víkings sál.
Aldrei meiri hjörva-hryðja
hófst á Fannagrund.
Kakali þar Kolbeins niðja
krepti hels í mund.
Aldin skarpar brúnir bretta
Blönduhlíðar fjöll;
hlær við sjónum hauðrið slétta,
hólmar ,vatna fölf.
I'ríðar elfur falla hreinar
fram að Ránar byng,
þar sem fyrr um svinnir sveinar
ísátu Hegra-þjing.
l'rclsi krýndur frægðar neisti
fjöllin krýndi há,
ekki skorti hug né hreysti
Hjalta-syn þá.
Höldar sigursælir, þrúðir,
settu lög og þing,
f)'lti tjöld og traustar búöir
táp og þjóðmenning.
Hegranes þér alt af ann eg
æskudaga rós,
barn í þinum faðmi fann eg
fyrstu von og ljós.
Þú átt beztu bros og tárin,
berjamó og lind,
þar sem liðu lífsins árin
laus við stríð og synd.
Fríða Drangey, flæði vafin,
forna hetju skjól.
Sterk frá Ægis-storðu hafin,
stöfuð frægðar sól.
Hart var brugðið benja-ljánum,
bitur hinsta þraut,
þegar Grettir knár á knjánum
kraup við Heljar skaut.
Þegar blíða, væna vorið
vermir fold og lá,
margur hefir blessan borið
brjóstum þínum frá..
Meðan dætur Ægis óma
öld þér syngi hrós,
vertu krýnd af björg og blöma
blessuð fjaröar drós.
Höföastrandar hof og dalir
liorfa flæði mót,
háir tindar, hraun og dalir,
hlíðin Sléttu, Fljót.
Voldug gnæfa vestan megin
vegleg fjöllin blá,
yzt þar mænir, öldum þvegin,
aldin Skóga tá.
Sé eg Skarðsá letrar löndin
ljóma, þar var Björn,
stór vár sálin, hög var höndin,
hyggjan mentagjörn.
Fróðari þá fanst ei mögur
Fróns á kaldri slóð;
listamannsins fræðin fögur
fékk að erfa þjóð.
Fram til heiða hlæja vegir,
hækkar Sögu ból,
Mælifells þar hnjúkur hneigir
höfuð móti sól.
Fyr i grænum Goðadölum
glóði veglegt Hof;
Eiríki í svásum sölum
sungu þjóðir lof.
Stóra Vatnsskarð, Viðimýri
valdi fornu trygð.
Geldingsholt og Glaumbær dýri,
gullin Staðarbygð.
Tungusveit og djúpir dalir,
dunar Jökulsá,
hátt þar mæna hamra salir,
hlíðum bröttum frá.
amerískur jarðfræðingur, Ernst
> Leffingwell, stórríkur maður,
dýrafræðingur enskur, Dr. Mac-
laren, og norskur málari, Einar
Ditlevsen.
I vor komandi ætla þessir fjór-
ir menn að mætast í Chicago, og
leggja þaðan á stað vestur eftir
landi. Mikkelsen verður þeim
samt eigi samferða lengi, því að
hann skilur við þá og fer til San
Francisco og þaðan með hvala-
veiðabáti til Behringssundsins.
Hinir þrír sigla niður eftir Mac-
kenzie-fljótinu alt til ósa, að strönd
Norður-Ameríku. Þar við fljóts-
mynnið er ákveðið að þeir mætist
aftur og haldi allir saman austur
eftir til Bankslands norðan við
Ameríku. Eskimóa tvo að eins
■ ætla þeir að fá til fylgdar viö sig,
og fjörutiu hunda.
Á Bankslandi sunnanveröu hafa
t
þeir áformað að byggja sér vetrar
hæli, en á norðurströndinni ætla
þeir að hafa vistaforða á ýmsum
stöðum til síðari tíma. í Febrú-
armánuði 1907 búast þeir við að
leggja norður á isinn, og ætla þeir
að hafa með sér vistaforða og ann-
an útbúnað er dugi 140 daga.
Ef ferðin gengur að óskum, hafa
þeir hugsað sér að komast til
Wrangels-eyjar, sem liggur liðug-
ar hundrað mílur danskar norðan
við Banksland. Ef þeim tekst eigi
að komast svo langt norður eftir,
ætla þeir að halda aftur til stranda
ri
’ Norður-Ameríku í nánd við Bar-
row tanga. í Októberm. 1907 bú-
ast norðurfarar þessir við að koma
aftur til San Francisco ef engin ó-
liöpp korna fyrir.
Silfrastaði sólin roðar,
syngur Norðurá,
fjalla kveðju firði boðar,
freyða gljúfrin há.
Miklabæ og Víðivelli
vegleg sýnir bygð,
skín á hverjum hnjúk og felli
hagsæld, von og trygð.
,Ó þú foldin æskudrauma,
Ásbirninga skjól,
fjoll þín, voga, velli, strauma
vermi heilla sól.
Ment og göfgi gylli bygðir,
geymdu fræðin spök,
feðra snilli, drengskap, dygðir,
dáð og Grettis-tök.
Heill J>ér fríði fjörður Skaga,
forna lista ból,
friöur, lán og frægðarsaga
faldi Tindastól.
Kynsæld þin frá kappa dögum
krýni þjóðlífs völl,
kær þú verður meyjum, mögum
' meðan gnæfa fjöll.
M. Markússon.
-------o------
Leiðangur Mikelsens kafteins.
Skrifað frá Kaupmannahöfn 9.
Janúar.
í gær lagði Mikkelsen kafteinn
á stað héðan úr borginni áleiðis
til San. Francisco, en þaðan er á-
kveðið að hann hefji för síína í
landaleitir um höfin norðanvert
við Ameríku.
Mikkelsén kafteinn er ungur
maður og duglegur, og er nafn
hans alþekt, eigi að eins í Dan-
mörku, heldur og crlendis, eink-
um þó síðan liann lagði fram áætl-
un um þessa fyrirhuguðu för sína
í sumar fyrst í Lundúnum og síð-
an fyrir landfræðingafélaginu í
Kaupmannahöfn.
Eins og kunnugt er, þá eru höf-
in norðan og vestan við Ameríku
litt könnuð enn þá, en það er hald
margra landfræðinga, að ýms ó-
þekt lönd muni þar vera,og vænta
menn að leiðangur þessi muni
leysa þá gátu að einhverju leyti
minsta kosti.
Þrir eru ákveðnir fylgdarmenn
Mikkelsens í för þessa. Eru það
títdráttur
úr ferðaáætlun danska „Samein-’
aða gufuskipafélagsins" fyrir árið
1906, milli Islands og útlanda:
Frá Lcitli til íslands.
Laura: 17. Jan. til Reykjavíkur og
Vestfjarða.
Ceres: 6. Feb. til Austfjarða og
Reykjavíkur.
Hólar: 20. Febr. til Reykjavíkur.
Vesta: 6. Marz, austur, noröur og
vestur um land til Reykjav.
Laura: 7. Marz, til Reykjavíkur.
Ceres: 17. Marz, til Reykjavíkur
og Vestfjarða.
Hólar: 10 April, til Reykjavíkur.
Laura: 12. Apríl, til Reykjavíkur
og Vestfjarða.
V’esta: 28. Apríl, austur, norður
og vestur um land til Rv.
Ceres: 5. Maí, til Reykjavíkur og
Vestfjarða. i
Skálholt: 19. Maí, til Rvíkur.
Laura: 2. Júní, til Reykjavíkur og
Vestfjarða.
Hólar: 5. Júní, austur um land til
Reykjavíkur.
Vesta: 14. Júní, austur, norður og
vestur um land til Reykjav.
Ceres; 19. júní, til Reykjavíkur
og Vestfjarða.
Laura: 14. Júlí, til Reykjavíkur.
Skálholt: 24. Júlí. til Reykjavíkur.
Hólar: 24. Júli, til Reykjavikur.
Vesta: 31. Júlí, austur, norður og
vestur um land til Rvíkur.
Ceres: r. Ágúst, til Reykjavikur;
Þaðan 7. Ág. austur, norður
og vestur land til Rv. aftur.
Laura: 18. Ág., til Reykjavíkur.
Vresta: 13. Ág., austur um land til
Reykjavíkur.
Ceres: 18. Sept., austur,norður og
vestur um land til Rvíkur.
Skálholt: 19. Sept., til Rvíkur.
Ilólar: 22. Sept., til Reykjavíkur.
Laura: 2. Okt., til Rcykjavikur og
Vestfjarða.
V esta: 20. Okt., austur, norður og
vestur um land til Reykjav.
Laura: 20. Nóv., til Reykjavíkur
og Vestfjarða.
Vesta: 4. Des., austur um land til
Reykjavíkur.
Frá Reykjctvík til útlanda.
Laura: 9. Febr. frá Reykjavík,
kemur til Leith 15. Febr.
Ceres: 18. Febr., frá Reykjavík
austur um land; kemur til
Leith 25. Febr.
Hólar: 3. Marz frá Reykjavík og
koma til Leith 8. Marz.
Vesta: 25. Marz; kemur til Leith
30. Marz.
Laura: 18. Marz; kemur til Leith
23. Marz.
Ceres: 4. Apríl; kemur til Leith
9. Apríl.
Skálholt: 11. Maí; kemur til Leith
16. Maí.
Hólar : 14. Maí; koma til Leith |
19. Maí.
Laura: 30 Apríl; kemur til Leitli!
5. Maí.
Vresta: 16. Maí, vestur, norður og I
austur um land; kemur til |
Leith 26. Maí.
Ceres: 24. Maí, austur um land;.
kemur til Leith 1. Júní.
Skálholt: 29.Júní; kemur til Leith 1
4. Júlí. j
Laura: 19. Júní austur um land;!
kemur til Leith 26. Júní.
Hólar: 15. Júlí; koma til Leith:
20. Júlí.
Vesta: 2. Júlí, vestur, norður og |
austur um land; kemur til 1
Leith 13. Júlí.
Cercs: 9. Júli; kemur til Leith 14.
Júlí.
Laura: 25. Júlí; kemur til Leith
30. Júlí.
Skálholt: 30. Agúst; kemur til
Leith 4. Sept.
Iiólar.: 1. Sept.; koma til Leith
6. Sept.
Vesta: 14. Ág., vestur, norður og
austur um land; kemur til
Leith 27. Ág.
Ceres: 27. Ág.; kemur til Leith
1. Sept.
Laura: 28. Ág., austur, norður og
vestur um land; kemur til
Iæith 13. Sept..
Vesta: 25. Sept.; kemur til Leith
30. Sept.
Ceres: 11. Okt., vestur, norður og
austur um land; kemur til
Leith 31. Okt.
Skálholt: 3.NÓV.; kem. til Christi-
ansand í Noregi 11. Nóv.
Hólar: 1. Nóv.; koma til Christi-
anssand 9. Nóv.
Laura: 25. Okt.; kemur til Leith
30. Okt.
Vresta: 10. Nóv.; kemur til Leith
15. Nóv.
Laura: 11. Des.; kemur til Leith
16. Des.
Vesta: 17. Des., til Seyðisfjarðar;
fer þaðan 20. Des.; kemur til
Leith 24. Des.
Auk, ofantaldra ferða verða 13
aukaferðir á árinu milli Kaup-
mannahafnar, Leith og íslands.
Sérstök áætlun um þær ferðir birt-
ist síöar .
ALLAN LINAN.
Konungleg póstskip
milli
The Winnfpeg Paint£» Co. Ltd.
Góður húsaviður!
unninn og óunninn, bæöi í smá og
stórkaupum. Veröiö hjá okkur
þlýtur aö vekja athygli yöar.
Nauösynin á aö fá bezta efni-
viöinn sem bezt undirbúinn er öll-
um augljós. Meö ánægju gefum
vér yöur kostnaöar-áætlanir.
The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd.^í
Vöruhiis á horninu á St
h Street og Gertmde
ve. Fort Rouge.. _
’Pliones: 2750 og 3282.
The Olafsson Real EstateCo.
Room 21 Christie Block.
— Lönd og bæjarlóöir til sölu. —
536^ Main st. - Phone 3985
A. S. Bardal
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrera-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
Telephoue 3oG.
PÁLL M. CLEMENS
byggingame ist a ri.
Bakbr Block. 468 Main St.
WINNIPEÖ
A. ANDERSON,
SKRADDARI,
459 Notre Dame Ave,
! KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein
fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð.
j Það borgar sig fyrir Islendinga að finna
mig áður en þeir kaupa föt eða fata-
efni.
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
REGEUR við landtöku.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tllheyra sambandsstjórninni,
I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuö
og karlmenn 18 ára eða eldri, teklð sér 160 ekrur fyrlr heimiiisréttarland,
það er að segja, sé landið ekkl áður tekið, eða sett tll siðu af stjórninnl
til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn mega skrifa sig fyrlr landlnu á þeirrl landskrifstofu, sem næat
liggur landinu, sem tekið er. Með leyfl innanrlkisráðherrans, eða innflutn-
inga umboðsmannslns 1 Winnipeg, eða næsta Domlnion landsumboðsmanns,
geta menn geflð öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrlr landi. Innritunar-
gjaldlð er $10.00.
HEIMJXISRÉTTAR-SKTUDUR.
Samkvæmt núglldandl iögrum, verða landnemar að uppfylla heimili*.
réttar-skyldur slnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir I eft-
irfylgjandi töluliðum, nefnilega:
1. —Að búa á landinu og yrkja það að minsta kosti I sex mánuði á
hverju árl i þrjú ár.
2. —Ef faðtr (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem
heflr rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð 1 nágrennt
við landið, sem þvíllk persðna heflr skrifað sig fyrir sem heimilisréttar-
landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúð á
landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvt, á þann hátt að hafa
heimlli hjá föður sinum eða móður.
3. —Ef landneml heflr fengiö afsalsbréf fyrlr fyrri heimilisréttar-bújörð
sinni eða sklrteinl fyrlr að afsalsbréflð verði gefið út, er sé undirritað I
samræmi við fyrirmæli Dominlon laganna. og heflr skrifað slg fyrir siðarl
heimilisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvt
er snertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsals-
bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrrl heimilisréttar-jörðlnni, ef siðari
heimilisréttar-jörðin er 1 nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina.
Liverpool og Montreal,
Glasgow og Montreal.
Fargjöld frá Reykjavík til Win-
nipeg..................$39-oo.
F'argjöld frá Kaupmannahöfn
og öllum hafnarstöðum á Norður-
löndum til Winnipeg . .. .' $47.00.
Fjögur rúm í hverjum svefn-
klefa. Allar nauðsynjar fást án
aukaborgunar.
Allar nákvæmari upplýsingar,
viðvíkjandi því live nær skipin
leggja á staö frá Reygkjavík o. s.
frv., gefur
H. S. BARDAL,
Cor. Nena & Elsin Ave.
VVinnipeg.
4.—Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð, sem hann heflr keypt,
tekið I erfðir o. s. frv.) i nánd við heimilisréttarland það, er hann heflr
skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvf er
ábúð á heimilisréttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignar-
jörð sinni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF.
ætti að vera gerð strax eftir að þrjú árin eru liðln, annað hvort hjá næsta
umboðamanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoða hvað á
landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa
kunngert Dominion lands umboðsmanninum I Otttawa það, að hann ætll
sér að biðja um eignarréttinn.
IjEIÐBEININ g ar.
Nýkomnir innflytjendur fá á lnnflytjenda-skrifstofunni I Wlnnipeg, og á
ölium Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta,
leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif-
stofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til
þess að ná i lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við-
vlkjandi timbur, kola og náma lögum. AUar slíkar reglugerðir geta þeir
fengfð þar gefins; einnig geta rr ann fengið reglugerðina um stjórnarlöndl
lnnan járnbrautarbeltisins 1 British Columbia, með því að snfla sér bréflega
til ritara innanríkisdeildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I
Winnipeg, eða til éinhverra af Ðomlnion lands umboðsmönnunum I Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Minister of the Interior.
Agœtt barnamcSal.
Góða bragðið að Chamberlain’s
Cough Remedy og hin góðu álirif
þess er orsökin til þess, að allar
mæður, sem ungbörn eiga, liafa'
álit á því. og þykir vænt um það.
Það læknar fljótt hósta og kvef og
fyrirbyggir lungnábólgu og aðra
skæða sjúkdóma. Það læknar ekki
cingöngu barnaveikina, heldur fyr-
irbyggir hana jafnframt, ef það er
gefið inn undir eins og fer að bera j
á hóstanum. Til sölu hjá öllum
lyfsölum.
MARKET HOTEL
146 Princess Street.
á móti markaðnum.
Eigantli - - P. O. Connell.
WINNEPEG.
Allar tegundir af vínföngum og
vindlum. Viðkynning góð og hösið
pnriurhopbtt.
PRENTUN
allskonar gerö á Lögberg
fljótt, vel og rýmilega.
Sé þér kalt
þá er þaö þessi furnace þinn
sem þarf aögeröar. Kostar
ekkert að láta okkur skoða
hann og gefa yöur góð ráð.
Öll vinna ágætlega af hendi
leyst.
J, R. MAY & CO.
91 Nena st,, Winnipeg