Lögberg - 15.02.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.02.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. FEBRUAR 1906 5 regla er langt frá því viöunandi e'ða heppileg. til þess að glæða ein- staklingseðlið, og stuðla að því að itnglingurinn komist síðar i lifinu á sína réttu hillu. Að eins örfáar undantekningar, —þar senr hæfilegleikar unglings- ins eru svo tilþrifamiklir og ber- sýnilegir, aö þeir dyljast engan veginn þrátt fyrir samsteypu fyr- irkomulagið — staudast raunina og hafna sig á réttum stað, en oft- ast nær gerir áður nefnd uppeldis- regla barnið frenntr aö andlegutn aukvisa og eftirlíkjara, en að frumlegri, þróttmikilli og sér- kennilegri persónu. Fjöldi manna Ciu halarófubörn alla sína tíð, bergmál annarra, í stað þess að vera sjálfstæðir, alt sakir þess, að hinir einstaklegu hæfilegleikar þeirra og uppeldis- þróttur var eigi glæddur í æsk- unni. I> að er siöur en svo ánægjulcgt, fyrir hvern sem er aö sjá menn, sem hafa verið gæddir góöum for ystu hæfilegleikum, ganga í spor braut annarra alla æfi, leita jafnan ráða hjá öðrum, en vera þó sjálfir í raun réttri fullfærir til þess, að gefa sömu ráðin, þorandi aldrei að treysta sinni eigih dómgreind, af þvi að þeir hafa ávalt hvílt á verður vart um of brýnt fyrir for- eldrurn að hlynna að einstaklings- eðli barna sinna og sjálfstæði, því það er undirrótin undir þvi að þau geti orðið dugandi og nýtir menn síðar meir. Enn fremur virðist svo, sem meira mætti gera en alment viðgengst i skólum, i þvi að flokka börnin niður eftir mismun- audi hæfilegleikum. Til þess þyrftu deildirnar auðvitað að vera fleiri og margbrotnari en þær eru, og kennaranum, ef hann er sam- vizkusamur og dálítill mannþekkj- ari um leið, eigi ofvaxið að finna nokkurn mun á hæfilegleikaeðli cinstaklirtganna ]>ó ungir væru. Og enginn efi er á því, að þessi hugmynd, scm nú hefir verið tek- in til athugunar, á framtíð fvrir höndum þó síðar verði, og líkindi eru til, að Ameríka brjóti þar ís- inn sem oftar fyrri. Goodman og kona hans, Torfi Steinsson og kona hans, Skúli Árnason og kona hans, Hóseas Jósepsson, Kristján Benediktsson. Þorl. Guðnason. Álftavatnsbygð: G. K. Breck- man, JónSigurðsson, Jón S.Olson. Selkirk: Klemens Jónasson. Siglunes P. O.: Mrs. Kr. Pét- ursson, J. Kr. Jónasson. Glenboro: John Gillies. Cavalier: Páll Jóhannsson. Swan River: Jón Eggertsson. OakPoint: Halldór Eggertsson. Nýjar járnbrautir. Fulltrúanefndir frá ýmsum hlut- um fylkisins, einkum norðvestur- hluta þess, lögðu fyrir fylkis- þingið beiðnir hlutaðeigandi hér- aðsbúa, um lagningar nýrra járn- brauta víða hvar. Ein beiöhin var frá Russelbúum annarlegum armlegg og við liann J þess efnis, að Clanwilliam Ross- stuðst. j burn brautinni verði breytt þann- Mannvit þeirra, andans þróttur ig, að hún veröi eftirleiðis látin og úrskurðargáfa, hinir aflmestu [ renna yfir Russels-bæ og síðau Keyrqarleysi læknast ekK,i við innspýtingar eða þess konar, því þær ná ekki upptökin. Það er að eins eitt, sera lækn heyrnar eysi, og það er meðal er verkar á alla líKamsbygginguna. Það stafar af æsing í slím- himn tnum er olli bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær 1 ólga keinur suða fjrrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna pað sem orsakar bólguna og pípunum komiQ í ,-amt lag, £á fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kum tilfellum orsakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slímhimnunum. Vér skulum gefa $100 fyrir hvert einasta heyrn- arleysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALLS’ CATARRH CUREIæknar ekki. Skrifið eftir bækl- «rII sem vér gefum. F. J. CHENEY & CO..Toledo. O Vesturbæjar-búðin Geo. R. Mann. £48 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluö í búðinni. t Við erum að selja út ýmsar vöruleifar. SÉRSTÖK KJÖRKAUP:— Kvenm. yfirtreyjur, sem við vilj um selja sem fyrst. Verð $1.50. Alar okkar kvenm. yfirhafnir, vanal. á $6 —$10, nú á $1.50. SILKITREYJUR — Hvitar og mislitar silkitreyjur. Vanal. $3.50 og $6.50. Nú seldar á $2.95. KARLM. NÆRFÖT með hálfvirði. Vanal. $2 nær- föt á $1. meðfæddu sálarhæfilegleikar, sem manninum eru gefnir,vakna aldrei til fullrar meðvitundar hjá þeim á allri lífsleiðinni. Þeir verða stór börn alla æfi í stað þess, að geta orðið framúrskarandi yfirburða- menn, hefðu kraftar þeir, sem í þeim bjuggu, verið æföir og not- aðir á réttan hátt strax á lífsins. Oss vantar leiðtoga og frumlega menn, miklu fremur en sporgang- ara og eftirstælendur. Skorturinn ' er einmitt á ungu mönnunum, sem geta staðið einir, sjálfstæðir og ó- háðir. Til þsse að þeim fjölgi, en norður, þar til hún nái aðalbraut- inni við Edmonton. Benti nefndin á, hve nauðsynlegt væri fyrir Russ elbúa og héraðið þar í grend, að brautin yrði látin renna gegn um bæinn, þar eð hann væri aðalverzl- unarstöð liéraösins, og ætti því vel skilið að komast inn i járnbrautar- morgni' sambandið. Fór hún enn frernur fram á.að undinn væri bráður bug- ur að því aö koma breytingunni í framkvæmd. Braut sú,sem hér er um að ræða er eign Can. Northern félagsins. Forseti félagsins, Mr. Mackenzie, telst viljugur til að gera breyting- fækki ekki, þarf að leggja góða una, ef fylkið gefi hina venjulegu rækt við að glæða íbúandi sjálf- stæði barnanna, hlynna að því í stað þess að bæla það niður. tryggingu fyrir henni. Stjórnarformaður Roblin var þessari nýbreytni lítt meðmæltur í Athugið þetta. Til þess að fá pláss fyrir vor og sumarvörur, sem við erum nú að inn, seljum við, móti peningum. frá 17. Febrúar til 1. Marz, allan okkar karlmanna og drengja al- fatnað mcð 25 prct. afslætti, einnig húfur og vetlinga. Vetrar-kjóla- \ dúka, Flannels og Flannelette með 20 prct. afslætti; einnig öll vetrar nærföt. Skótau af öllum sortum seljum við með 15 til 20 prct. af- slætti. Matvöru seljum við um þennan tíma:— , 19 pd. raspaður sykur fyrir $1. 7 pd. af góðu kaffi fyrir $1. 7 st. af Santa Claus Sápu 25C. 10 st. af handsápu 25C. 5 pund hrísgrjón 25C. 5 pund Sago grjón 25C. 4 kökur af German Sweet Chocolate á 25C. o^ svo framvegis. AUSTFJÖRD cS- JOHNSON, HENSEL, N. D. Tökum til dæmis heilar sveitir fyrstu og taldi of margar brautir stúdenta, sem leyst hafa hin lögá- J ókláraðar til þess að nýjum yrði kveðið próf vel og heiðarlega af sint. En síðan er sagt að hann liendi, hversu ósjálfbjarga og úr- hafi sansast á málið og lofast til ræðalitlir eru þeir eigi oft og tíð- _ að J:aka það til yfirvegunar. um, þegar þeir, þurfa að snúa sér að hinni „praktisku“ hlið lífsins. Þá skortir úrskurðargreindina og eigin traust, til þess að ráða fram úr vandræðunum, sem á veginum verða, enda er það eigi nema eðli- ]egt; þeir hafa lifað í luigmynda- heiminum, en gleymt því að búa sig undir hirin beiska verulegleika og standa því berskjaldaðir fyrir lionum. Þess vegna eru þeir, þegar út í lífið kemur styrkvana, hikandi og ^redkríck A. Bcrnham. forseti. Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaður Lifsábyrgðartélagið í New York ÁLITLEG tíTKOMA EFTIR ARIÐ 190*. Skírteina gróði (samkvæmt skýrslu New York Insurans-deildarinnar 3. Jan. 1905)................................................$ 4,397,988 Nýjar ábyrgðir borgaðar 1903..................................... 12,527,288 1904..................................... 17.862,353 Aukning nýrra borgaðra ábyrgða................................... 5-335.°6r Lögleg starfsaukning í gildi (borguð) árið 1904.................. 6,797,60* Lögleg aukning viðlagasjóðs meðlima árið 1904.................... 5.883 Aukning iðgjalda hinnar nýju starfsemi árið 1904................. 128,000 Lækkun á útistandandi dánarkröfum árið 1904...................... 119,296 Allar borganir til meðlima og erfingja þeirfa..................... 61,000,000 ALEX. JAMIESON, ráðsmaður í MaDÍtoba, A11 Mclntj’re Building. Lítill tilkostnaður, lítill ágóði. Kjörkaup fyrir alla. Komið og sjáið okkur. Tlie Wiimipeg GRANITE & MARBLE GO. Limlted. HÖFUÐSTOLL c$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgðir, sem til eru í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af rninn- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Priucess st., Winoipeg. Gróöabragð var pað af okkur að kaupa mikið af kvenna Cashmcrc Sokkum af beztu tegund, undir nafnverði. Þetta gerir yður mögulegt að birgja yður upp fyrst um sinn. Kvenna Cashmere sokkar, eftir nýjustu tízku, ágætlega vel úr garði gerðir að öllu leyti Sérstakt verð...........500- CROIVN BRAND Cashmere sokkar, al-brugðnir, tvöfaldir á lmjánum, ágætir handa börnum. Stærðir frá 6—9^2. — Sérstakt verð 50C. fyrir þá tegund sem vanalega er seld á 6oc. Sérstök tegund af hálf brugðn- um Cashmere sokkum handa kon- uni; 4 pör á $1. Engir saumar. Eara vel og aflagast ekki. Særa ekki fótinn, endast lengi, betri en vanalega gerist fyrir þetta verð. LOKUÐUM umboðum stíluðum til und irritaðs og kölluð: „Tender for Indian - t Supplies'\verður veitt móttaka hér á skrif- Elin fremur hefir verið lögð fyr- 1 Stofunni þangað til á fimtudaginn hinn 15. ir þingið beiðni frá Morrisbúum Marz 1906 að þeim degi meðtöldum, um að ° , v v. ., , . leggja til Indíána vistir á fjárhagsárinu, um að bygð verðl jarnbrautar Og sem endar hinn 31. Marz 1907. á ýmsum umferðarbrú yfir Rauðána í grend stöðum í Manitoba og Norð-vesturlandinu. við þann bæ. Mundi SÚ brú verða ( Sundurliðuð skýrsla um hvað^mikið þarf , „ , • x , , • oe eyðublöð undir tilboðin fást hér á skrif- mikil hægðarauki fynr bændurna stKo{ýnni e{ um er beðið og hjá „The Indi- Og aðra, er lifa í grend við ána,því an Commissioner" í Winnipeg. Engin nú sem stendur er eina samgöngu-1 skuldbindmg að taka lægsta tiiboði eða r , , , . , .. , ‘. nemu þeirra. fænð þar a anm afgomul flatbotn- j D jviCLeen, Secretery. Department of Indian Affairs. Ottawa, 3. Febrúar 1906. Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun uð ferja, sem ófær er til flutninga haust og vor. Þriðja beiðnin var frá Lang- burn héraði, norðan vert við Port- óvissir í livað úr á að ráða, þegar a£T L’rairie. \ ar þaðan æskt vanda ber að höndum. Þeir hafa e^ttr a® ^raut yj®* |ögð af Cana- yrirsi l- fúlt höfuðið af hugmyndum, en <ltan L’ortliern félaginu frá Oak- liafa ekki lært að nota þær á réttan *anc^ sunnan vert við Manitoba- hátt, svo námið geti, að því skapi 'a^n y^r White Mud ána og síðan sem það er mikið að vöxtunum,! ■orðið þeim stoð og stytta í lífinu. j -----heyra, KENNARA vantar við Hóla- norður mcð vatninu að vestan s^óla nr. 889, sem hafi 2. eða 3. verðu. í stigs kennaraleyfi. Kenslutíminn , 1 Er svo að heyra, sem þessar 4ra Marz til 1. Júlí. Filboð, , I)a nýju brautir hafi flestar fengið l,ar sem kauphæð er tiltekin, send- fyrst hinu sanna gfldi sinu og J bærilegar undirtcktir; hvaS s|m;ist til /. S. Christopherson, Sec.-Treas., Grund, Man. Mentunin og uppeldið nær gengur þá fyrst í rétta átt, þegar x s , . (. , . „ v • , P I verður um framkvæmdir a lagn- Mlr nnn ípiti maÁnrititi n*>fir nnm- . . 0 : mgu þeirra þegar a skal herða. ------------------o------ alt það, sem maðurinn hefir num- ið og kann ,getur orðið handhægt1 og eiginlegt meðal í hendi hans, til þess að ráða fram úr erfiðleik- tim lífsins og sigra þá, þegar liann er orðinn jafnfær um að stjórna Fjöldamargir íslenzkir sjálfum sér og öðrum, fyrir þann utan úr nýlendunum, eru Gestir í bœnum. gestir hér í kraft, sem forsjónin hefir lagt í liænum um þessar mundir. Marg-! kensluæfing kennarans sálu hans. I ir þeirra rnunu koma til að sitja Maður sem er uppalinn á réttan Þorrablótið 15. þ. m. Þeir sem hátt, verður aldrei ósjálfbjarga ver höfiim orðið varir við eru •eða „halastjarna“. Vel getur ver- Þessu'. ið, að hann verði ekki æfinlega Fi'á Churchbridge: Björn Jóns- fíokks frumherji, en hann sækir son og dóttir, Eiríkur Bjarnason, aldrei úrskurð mála sinna í ann- G. S. Árnason, Á. Loftsson, L. J. arra brjóst, en hann treystir sinni Laxdal, Mrs. A. Kristjánsson, eigin dómgreind, og siglir sinn Vigfús Melsted. eigin sjó, jafnvel þó stundum Frá Lögbergs-nýl.: Jóhannes skelli brimöldur á borðstokkana, Einarsson. og hann lifir og deyrandlega frjáls og engum háður, hvar sem lífs- braut hans liggur um heiminn.“ Saltcoats: Jóhann Þorleifsson. Binscarth: Jón A. Ágúst. Shoal Eake: Jens Laxdal og KENNARA vantar við Laufás- skóla, nr. 1,211, frá fyrsta Marz næstkomandi, og þangað til um miðjan Júní. Tilboðum, er greini svo og kauphæð þeirri, er liann óskar að fá fyrir kensluna, veitir undirrit- aður móttöku til 20. Febrúar næst- komandi. Geysir, Man., 18. Jan. 1906. Bjarni Jóhannsson, Þrátt fyrir það þó þessi skoð- i kona hans. un eigi auðsjáanlega langt í land j Foam Lake bygð: K. J. Brand- til þess að verða „praktiseruð“ | son, G. Narfason, H. Sveinsson, eins víðtækt og greinarhöfundur-, S. Sölvason. inn bendir á, einkum það er fyrir-1 Argyle bygð: Kristján Jónsson, klomulag skólanna snertir, þá| G. Johnson, Mrs.G.Johnson, John KENNARA vantar að Geysir- skóla, sem hafi 2. eða 3. stigs kensluleyfi í Manitoba. Kenslu- tíminn þrír og hálfur mánuður, frá 15. Marz næstkomandi. Tilboð, sem tiltaki kaup sem óskað er eftir og æfingu sem kennari, verða að sendast til undirritaðs fyrir 1. M&rz næstk. Bjami Jóhannsson Geysir, Man., 31. Jan. 1906. BLÚNDUR. Óvanalega góð innkaup gera oss mögulegt að selja þær með mjög lágu verði. Ýmsar breiddir. 3 þml. á 15C., 4 þml. á 20C., 6 þml. á 25C. Insertions 12^20. yds. KVENFATNAÐUR. Vetrarfatnaðar-salan er nú i fullu fjöri. Spumingin er nú þetta: Á eg að reyna að njóta góðs af þessari útsölu, eða sitja kyr heima? Þegar við auglýsum útsölu, þá er það meining okkar að selja. Allar haust og vetrar birgðimar verða nú að seljast. 75C. Wrapperette Blouses á 40C., $1.25 Blouses á goc., $1.50 Blouses á $1.10, $2.25 Blouses á $1.65. Febrúar-útsalan okkar á fióka- skóm, loðfatnaði, kven-jackets og pilsum heldur enn áfram. Mörg hundruð manns notar sér nú þessa útsölu. 4 eru en eftir af þessum China te-sets sem voru álitin kjörkaup á $5.00. Eebrúar útsöluverðið $3-75- KJÖRKAUP Á GROCERIES. yí gall. af Royal Shield Maple sírópi á 650. Century Brand sild í tomato- sósu. 2 könnur á 25C. 1 pd. glas Jelly, Raspb., Strcnvb. og Red Currant á ioc. 2 pd. könnur Peas. Sérstakt verð 2 könnur á 25C. Shafferberries, tnjög lostæt, könnur á 25C. Mjög margvísleg kjörkaup meðan á útsölunni stendur. J. F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. llic Bat l'ortage Lnmlier Co. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjávið, borðvið, múrlang- bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. Pöntunum á. rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Skrifstofur og inylnur i Korwood. T:e:'«« Harðvöru og Húsgagnabúö. Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæðum, fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaði, sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rútnstæði, hvít- gleruð með fjöðrum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar, Við erum vissir um að geta fulliiægt yður með okkar margbreyttu og ágætu vörum. munuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar. Þér LEON’S 605 til 60'^ Main St., Winnipeg AfSrar djr norður frá Imperial Hotel. ---Telephone 1082-- I ásamt síðustu sögunni, sem var í blaðinu, sérprentaðri ef borgað er fyrirfram fyrir.. .. $2.00 Dansar verða hafðir á hverju laugardagskveldi i Oddfellows Hall, cor. McDermot ave og Prin- css st., og stttnda frá kl. 8—12. — Þ.rír union menn spila. L. Tennyson. Ingólfur. Allar vetrarvörum með mikl- um afslætti. Lokuðum tilboðum stíluðum til undir- ritaðs og kölluð: „Tender for Veneeriag with brick, Immigration Buildings Nos. 1 and 2, W.nnipeg, Man.“, verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til á miðvikudaginn 21 Febrúar 1906, um að vinna ofannefnt verk blað landvarnarman na á íslandi Sundurliðuð skýrsla um hvað mikið þarf Kemur út í Revkiavik i livexri og ey8ublöS undir ‘ilboðin fást hér á skrif- ivernur ur t weyKjaviK 1 nverri stofunni ef um er beðið á skri{stoiu viku artð um knng. Berst fyrxr jos. Creenfield, Esq., Supt. Pub. Bldgs. réttindum Og sjálfstæði þjÓ8ar-| Þeir sem tilboð ætla að senda, eru hér innar. Flytur ritgeröir um öll með látnir vitua' aB,þau ler?\,ckk'tekin ‘i! . , grema nema þau séu gerð á hin prentuðu landsmal, írettir tnnlendar Og Ut- eyðublöð og undirrituð með bjóðandans lendar, kvæöi liinna yngri skálda, rétta nafni ^ ritdóma n fl , I Hverju tilboði verður að fylgja viður- 1 kend bankaávísun á löglegan banka, stíluð Ritstjóri: Bcnedikt Sveinsson *i1: -.The Honorable the Minister of Pub- f ' T-T' 'i | lic Works", er hljóði upp á tíu prócent íra TiUSaviK. . (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi 37'^of,,- ___ v,„: fyrirgerir tilkalli til þe?s ef hann neitar a8 . ý estur-Islendtngar, þett er vita vinna verkig eftir ag honum hefir verið vilja gerla hverju fram vindur veitt það, eða fullgerir það ekki, sam- heima á Fróni, ættu a« kaupa kvæ«mt fI?inin8i- 8é tiiboðinu hafnað, þá Ingólf;\>a fa þeir meðal annars öeildin skuldbindur sig ekki til að taka frcttxr X hverjurn hálfum fnánuði lægsta boði eða neinu þeirra. heim til sín. SendiS einn dollar í, Samvæmt skipun póstávísun ásamt glöggri utaná- FRED GÉLINAS, skr., þá fáið þiíS blaðið sent þetta Secretary. ár (1906) skilvislega ekki sjaldn-, Department °f Pubiic Works, ar en tvisvar 1 manuei. | Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án Aar. I Bencdikt uV€t1lSS0nf ( heimildar frá stjórninni fá enga borgua Reykjavik, Iceland. 1 fjrir sl!kt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.