Lögberg - 15.03.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.03.1906, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MARZ 1906 Söngvar ! óhöppuni búið hefir orðið f>rir, ! eins osr áður var peirð. — Bústýra ems og adur var geirð Sálmar og aðrir söngvar banda- i búsins er Guörún Jónsdóttir fra la^anna og sunnudagskólanna. j Bæ í Borgarfirði, og likar ielags- Gefnir út að tilhlutan Hins ev. Uit. j mönnum vel við hana. Uormaöur' kirkiufélags íslendinga í Vestur- búsins síðastliöið ar var Olafur ' Jóhannesson í Stóra-Skógi; cn nu Verð 25C., bundnir í stíft. er kosinn til þess Hildiþór Hjalm- 50C. í léðurbandi gyífti. Uýsson, Ifornastöðum, en með- Sunnudagsskólar og bandalög stjórnendur eru þeir séra Johannes kirkjufélagsins eiga heimting á að , L. L. Jóhannsson, Kvennabrekku, fá söngvakver þetta meö sérstök-1 og Ólafur Finnsson hreppstjori a um aíslætti, ef óskað er eftir. Aðal-útsala hjá Ólafí, S. Thorgeirssyni, 678 Sherbrooke st., Fréttir frá lslandi. Fellsenda. S. S. Reykjavík, 10. Jan. 1906. Suður-Þingeyjars. 19. Des.— Tíðindalaust. Heilsa manna í góðu lagi. Tíð ágæt, nú um tíma ýmist þíður eða lítil frost og stillur. Jörö þvínær marauð. Búast svart- sýnir menn við hvítum Maí. Reykjavík, 12. Jan. 1906. Stjórnarnefnd gagnfræðaskól- ans í Flensborg hefir afráðið að reisa handa skólanum hús á næsta sumri. Hún er auðsjáanlega ráðin i því að leggjast ekkert undir höf N'crkamannafélag er verið að stofna hér i bænum. Það a að heita Dagsbrún. Tilgangur þess mun vera fyrst og fremst sá að koma á betra skipulagi á alla dag- launavinnu, eyrarvinnu o. s. frv. j Launakröfur.sem félagiö ætlar sér -,ð gera, eru, eftir því sem vér höf- um heyrt, mjög sanngjarnar; Annars tnun Fjallk. flvtja síðar nánari fréttir af þessum félags- skap. Reykjavik. 9. Febr. 1906. Um miðjan fyrri mán. brann i- : búöarhúsið í Feigsdal í Arnarfirði j upp til kaldra kola, ásamt geymslu húsi áföstu því. Bruninn or- sakaðist þann veg, að maður fór um kveld út í geymsluhúsið og kveykti þar á eldspitu. — Xokkrn síðar stóð húsið í björtu báli. Eld- uð. er trygt geti það, aö skólinn j urinn læstist brátt um íbúðarhúsið verði ekki þaðan fiuttur. Úr Árnessýslu :—Dáin eru ný- lega öldruð hjón á Brjámsstöðum á Skeiðum: Guðmundur Halldórs- son tæplega sjötugtir og Helga alldórsdóttir, rúmlega sjöttig. Dó hann seint í Nóvember en hún í Desember snemrna. Þau hjón voru systkinabörn. Voru þau barn laus. Varð liann snemma sjónlaus. Hættu þau þá búskap, en voru siðan í húsmensRu á Brjámsstöð- tint, þar sem þau höfðu búið. — Enn fremitr eru dáin i Des. 1905 og bjargaðist fólkið nauðlega; en engum mununi varð bjargað nema litlu einu af rúmfötum. Húsiö var vátrygt en engir innanstokks- munir. — Bóndinn þar, Jón Jóns- son, hafði flutt þangað fvrir nokkr um árum og nýlega kevpt jörðina. Árness. 29. Jan. — Svo má að orði kveða, að veturinn hafi nú byrjað með þorra. Þangað til hélzt góðviðrið. En síðan hefir verið snjógangttr af ýmsum áttum, þó aðallega af útsuðri. Er því djúp- | ttr snjór yfir alla jörð, en einkttm Jón Jónsson bóndi í Auðsholti j tj| fjaHa. Frost hefir oftast verið fausturbænum) í Biskupstungum, um áttrætt.; einnig Guðrún Jóns- dóttir ffyrrum bónda í Skaftholti í Gnúpverjahr. Jónssonar), kona Helga bónda í Bergshyl og síðar í Dalbæ.Eiríkssonar (bónda í Hauk- holtum). Guðr. sál. var lengi yfirsetukona í Hrunam.hr. með góðum orðstír, en'var nú komin á sjötugsaldur og þrotin að heilsu, hafði bví sagt af sér fyrir 2 árum, en fengið eftirlaun í viðttrkenning arskyni. — Ekkja Jónasar heitins organista, ’ Margrét Árnadóttir, andaðist hér í bænum 3. þ. m.; fædd 13. Okt. 1833. —Pjallk. Reykjavík, 5. Jati. 1906. lijómabú Dalamanna var stofn- að á fundi að Stóra Skógi 18. Júní 1904; en vegna sérstakra ástæðna gat það eigi tekið til starfa þá um sumarið, en hóf fyrst starfsemi sína um miðjan Marz síðastl. ár. Félagar þess eru um 40 og kú- gildatala búsins nálægt 200. Stofn- kostnaður alls 6,900 kr. — Þetta fyrsta ár starfaði búið fram í miðj an September, en svo féll úr lang- ur tími og það oftar en einu sinni, er búið varð að hætta fyrir þá sök, að mótorinn bilaði livað eftir ann- að. Þetta kom sér samt einna lak- ast í vor, er hann bilaði rétt fyrir fráfærurnar, en afleiðingin af því var sú, að sumir félagsmenn hættu við að færa frá. Þá var ný vél keypt en hinni fargað, og síðan hefir alt gengið vel. — Starfstimi búsins hefir því eigi orðið að réttu lagi nema rúm- ar tiu vikur. Á þessum tíma hefir það framleitt 5,256 pd. af smjöri, og hefir fengist fyrir það að með- altali hér um bil 77,6 au. á pund, að frádregnum útlendum kostnaði. —J. V. Faber í New Castle seldi alt smjörið nema nálægt 116 pd., er seld voru innanlands. Smjörið náði alt í hærri landsjóðsverðlaun- in, og þótti það gott. í lok Nóv- embermánaðar tók búið aftur til starfa, en vitanlega er smjörið ftemur lítið um þetta leyti árs, en stjórn búsins býst samt við að það svari kostnaði. — A aðalfundi 22. Des. f.á. var félagsmönnum greitt andvirði smjörsins með 66 aurum fyrir pundið, og þótti það mjög gott, þegar þess er gætt, hverjum vægt og stundum legið við blota. Þó hefir stundum verið allhart frost, en þó stutta stund í einu. Nokkuð hefir og verið stormasamt. Hinn 11. þ.m. var rokstormur af hafi um morguninn. \ arð þá svo flóðhátt hér með sjávarsíðu, að eigi segjast elztu menn muna ann- að eitts flóð. Mun það hafa geng- ið allnærri flóðinu mikla 1800. Skvettist viða inn fyrir sjógarða og' braut úr þeim liér og hvar. En eigi féll óbrotinn sjór yfir þá. Það hefðu þeir ekki staðist. Víst má telja, að hefðu þeir eigi verið, eins og 1800, þá hefði þetta flóð gert afarmikið tjón. En nú olli það engum teljandi skaða. —Fjallk. Reykjavik, 1. Jan. 1906. Ibúatala Reykjavíkur reyndist við manntal 1. Nóv. í haust 8,973. En með því að margir voru þá énn fjarverandi, sem sjómensku stunda á sumrum annars staðar, t. d. á Austfjörðum, þá mun mega telja Reykjavíkurbúa 9,000 eða vel það. Niundi hver Islendingur er þá Reykvíkingur. I haust voru íbúar Akureyrar 1 »55°- Botnvörpunga segir ,,Vestri" a" aldrei hafi verið eins nærgönguLr á Vestfjörðum og nú i liaust; seg- ir þá hafá legið í hópum inni á fjörðum um nætur. Dr.K.Kuchler ferðaðist liér sið- astliðið sumar og hefir nú samið bók um þá för. Hún á að koma ú1: í vor, í vandaðri útgáfu og með fjölda mynda. Snjór er hér nú töluverður, al- hvítt frá fjalli til fjöru. —Lögr. Reykjavik, 10. Febr. 1906. Snæfellsnesi 2. Febr. — Næstl. át var að mörgu leyti árgæzku-ár, bæði til lands og sjávar.fiskiár að öllu samlögðu með bezta móti, og þegar þar við bættist, að fiskurinn var í svo háu verði, hlýtur það að hafa happasæl áhrif á efnahag þeirra, sem þann atvinnuveg stunda. Nokkrir sjómenn eru nú líka að hugsa um að kaupa mótor- báta, og er vonandi að það megi teljast til framfara. — Landbún- aður hygg eg hafi nú verið hér í nokkrum uppgangi á árinu. Vetr- ar og vor-veðráttan var fremur góð, og skephur i góðum holdum, 1 og' þar af leiðandi mikið gagn af þeim. Sumarið var líka gott, og j heyfengur í góðu lagi. Haust- j veðráttan var veðra--og rigninga- | söm mjög frá því fyrir réttir og j fram uifidir veturnætur. Svo kom J bezta tíð til lands og sjávar, þar til viku fyrir jólaföstu. Þá byrjuðu hrakviðri og snjókonta á milli alt j fram til jóla, og var svo góðviðri I og stilt veður alt til nýárs, og siö- an fremur slæm veðrátta það sem j af er þessu ári, en þó mjög lítil frost. Nú er kyndilmessa í dag, og er logn og heifiríkt veöur. — Bráðapest fremur lítil, aö eins dá- litil á stöku stað. — Heilsufar var hér gott á mönnum á, nýlega liðnu ari. Og litlar slysfarir. Að eins j einn maður druknað af hesti í ; Bugsós niður undan Fróðá í Okt. snemma; það var ungur maður, ó- kvæntur, og liét Björn Vernharðs- son. — \erzlun með langbezta móti: mun það að minsta kosti að j miklu leyti vera því að þakka, að | tvær verzlanir nvjar hafa verið á j stofn settar í Stykkishólmi og ein j á Sandi, og liefir því verifi meiri j samkepni á milli kaupmanna, og svo var líka sett á stofn svolítið kaupfélag í Eyrarsveit,til að verzla : við þann kaupmann, sem bezta j kosti bauð.—Fjársalan var í haust mjög mikil hér í Stykkishólmi, ogj munu sumir hafa fengið mjög hátt verð fyrir fé sitt, en það mun þó ekki hafa verið jafnt fyrir alla, því kaupmenn bjóða sumum mikil kostaboð, til þess að koma í veg fyrir almenn verzlunarsamtök í nokkuð stórum stíl.og er það mik- ið mein, að verzlunarsamtök geta ekki komist á, sem um munar; hér er of lítill félagsandi, enn sem kom ið er, en þó er vonandi að það breytist til batnaðar með framtíð. —Alt of litlar eru framfiirir í laftdbúnaðinum, en þó er nú von um, að Staðarsveit ætli að ganga á undan öðrum hér í sýslu með að stofna rjómabú á komandi vori, og er óskandi að það lánist vel. —Isafold. kldið við gas. Ef gaslelðsla er um götuna yBar leiBlr félaglS plpurnar aS götulln- ! unnl ókeypls, teflfeir gasplpur vlS eldastór, sem keyptar hafa verlB aS þvI, án þess aS setja nokkuS fyrir verkiS. GAS RAXGES i eru hreinlegar.ódýrar, œtlS til relSu Allar tegundir, $8 og þar yflr. KomiS og skoSiB þær. The Winnipeg Electric Street Ily Co. Gastð-deildin I* , 215 Portage Avo. I---- .. ...................... PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NtNA ST. ’Phone 3060. Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. Poplar. Harðkoí og linkol. Lægsta verð. YarcFá horn. á Kate og Elgin. Tel. 708. H. P. Peterson. MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfaeri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisoas hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 385 1. Borgun út í hönd eða afborganir. Orr. Shea. Bros barnsins. , Hver einasta inntaka af Bagy’s Own Tablets framleiðir bros á vörum barnanna, yngri sem eldri. Þessar Tablets lækna meltingar- leysi, vindverki, uppþembu, nið- urgang og hitasótt, lækna kvef og veita væran svefn. Og móðirin hefir vitnisburð eínafræðings í því að meðalið ekki hafi inni að halda nein svæfandi, eitruð né deyfandi efni. Því þær hjálpa ætíð en skaða aldrei. Mrs. Joseph Ross, Haw- thorne, Ont., segir: „Eg hefi notað Baby’s Own Tablets og er sannfærð um, að þær eru rétta meðalið til þess að halda börnun- um heilbrigðum.“ Þér getið feng- ið þessar Tablets í öllum lyfja- búðum, eða með pósti, á 25C. öskj- itna, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., í Brockville, Ont. J. C. Orr, & CO. Plumbing & Heating. -----o---- 625 William Ave Phone 82. Res. 3738. Otbrot, hringormur, kláði, ofsa- kláði, skeggsœri. Öllum þessum sjúkdómum fylg- ir ákafur kláði, sem minkar næst- um því samstundis og Chamber- lain’s Salve er borið á, og hverfur algerlega ef haldið er áfram að brúka þa. Það hefir óefað lækn- að oft og mörgum sinnum þegar öll önnur meðul reyndust einkis- virði. Verð 25 cent askjan. Fæst hjá öllum lyfsölum. .Svefnleysi. Öli magaveiki er orsök í tauga- veiklun, sem leiðir af sér svefn- leysi. Chamberlain’s Stomach and LiverTablets hressa meltingarfær- in, koma líkamanum í heilsusam- legtástandog veita væran svefn. 'Þjáður af gigtveiki. „Eg var og er enn þjáður af gigtveiki," segir J. C. Bayne, rit- stjóri blaðsins Herald, Addington, Indian Territory., „en svo er þó Chamberlain’s Pain Balm fyrir að þakka, að eg er aftur orðinn fær um að gegna störfum mínum. Það er fyrirtaks áburður." Ef þér hafið gigt þá reynið „Pain Balm“ og þér munuð sanna, að þér hafið ástæðu til að verða ánægður með árangurinn. Gigtin skánar undir eins eftir að það er borið á í fyrsta sinni. Til sölu hjá öllum lyfsölum Þarft þú að fá þér eldastó? Kom þú við hjjá okkur og sjá þú hvað við höfum að bjóða. Ekkert ómak að sýna birgðirnar Eldastór með sex eldhólfum á 30 Dollara Glenwright Bros Tel. 3380. 587 Nor e Dame Cor. Langside. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tlmaritiS & Islenzku. RitgerSir, sög- ur, kvæSi myndir. VerS 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og- William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á Islandsbanka og víðsvregar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. w THE CANADIAN BANK Of COMMERCE. á honiinu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. , SPARISJÓÐSDEIEDIÍÍ Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagSar viS höfuSst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanlca, sem eru borganlegir á Islandl. AÐALSKRIFSTOFA í toronto. Bankastjóri I Winnipeg er Thós. S, Sti'utlrairn. THE DOV1INION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. CABINET-MYNDIR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember mánaðar lijá GOODALL’S 616L Main st. Cor. Logan ave. ORKAR MORRIS PJANO Tónninn og tilflnningin er fram- leitt á hærra stig og meS meiri list heldur en ánokkru öSru. Þau eru seld meS góSum kjörum og ábyrgst um óákveBinn tlma. paS ætti aS vera ' á hverju heimill. S. h. BARROCLODGH & co„ 228 Portage ave., - Winnipeg. Sparisjóðsdeildin. » SparisjóSsdeildin tekur viS innlög- um, frá $1.00 aS upphæS og þar yfir. Rentur borgaSar tvisvar á ári, I Júni og Desember. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing house Alls konar vörur, sem til hú»- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, |laggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, 1 • 1 r, 1 1 I koddar, dinner sets, toilet sets, Imperial bank ofCanada Þvottavindm- og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt uvt Höfuðstóll (borgaður upp) $3,880,000 Varasjóðtir . $3,880,000 Algengar rentur borgaSar af öllum innlögum. Ávísanir seldar á bank- ana á íslandi, útborganlegar I krón. Útibú I Winnipeg eru: ASalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLiIE, bankastj. NorSurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Df.M. halldorsson, PARK RIVER. N. D. Er aS hitta á hverjum miBvikudegi 1 Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræSingur og mála- færslumaSur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suSaustur horni Portage avenue og Main st. Ctanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnlpeg, Man. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: 502 Northern Bank Building, Cor. Port. Ave. and Fort St.,Winnipeg. Telefón 2880. iYlnnib cftir — því að — Efldu's Buoulngapapplr iteldur húaunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishom- um og verðskrá til TEES & PERSSE, L^d. Ú.OBNTS, WINNIPEG. Ptoyal Lumber Fiel co. Ltd. BEZTU AMERISK HARÐKOL. OFFICE: Cor. Notre Dame & Nena St. Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.