Lögberg - 15.03.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.03.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15, MARZ 1906 Sorgarminningarhátíö út af konungsandlátinu. (Eftir ísafold.) jMinningarhátíðin i Mentaskól- anum í fyrra dag fór mikið vel fram. Hátíðarsalurinn gamli i norður- enda skólans var allur tjaldaðtfr svörtu, og sorgarblæju hjúpttð mynd hins framliðna konungs á miðjum vegg, upp yfir dökkhjúp- uðum ræðustól, er þar stóð, en framan á hann var breitt vals- merkið íslenzka. Boðið hafði verið til hátíðar þessarar utan skólanna, menta- skólans og embættismannaskól- anna beggja, landritaranum, lands höfðingja M.St.og öðru stórmenni embættisstéttar, svo og öllunt skólagengnum mönnum öðrum í bænum, og fáeinum helztu borg- Vjurum óskólagengnum. Þeir komu flestir með landritara i broddi fylkingar. Konur voru engar við, utan meyjar þær tvær, er nám stunda i Mentaskólanum. Rektor skólans, Steingrímur Thorsteinsson, stýrði samkomunni er búin var öll viðhafnarklæðum. Minningarathöfnin hófst með því, að söngflokkur skólapilta og stúdentar margir sungu hin fyrstu ljóð í flokk þeint, er hér er prent- aður á eftir. og ort hafði Steingr. Thorsteinsson. Því næst söng stud. med. og chir. næstu ljóð (II) solo. Þá steig í ræðustól lektor Þórlt. Bjarnarson, og flutti vel samda minningarræðu: lýsti stuttlega konungsæfi hins framliðna þjóð- höfðingja, mannkostum hans, fyr- irmyndar heimilislífi og miklu kynsæld, lýsti ástsæld hans af vorri þjóð sérstaklega, meiri en dæmi eru til um nokkurn konung vorn annan og með hverjum hætti ltann hefði til hennar unnið. Flutti að lokum hamingjuósk til handa hinum nýja konungi, Frið- riki áttunda, drotningu hans og ættmönnum; og galt þingheimur samkvæði þar við með þvi að standa upp. Að þvi búnu söng cand. Med. og chir. Hinrik Erlendsson III. kafla flokksitts solo, og söngflokk- ur skólaþilta o. fl. loks síðasta kafl- ann. Þar með var athöfninni lokið. Þá liélt i annan stað Kristilegt félag ungra manna hér í bæ (K. F. U. M.) samkynja minningar- samkomu í sínu samkomuhúsi sunnudagNkveld 4. þ. m. Þar vortt og nokkrir utanfélagsménn boðs- gestir, karlar ok konur: landritari og kirkjumálaskrifstofustjóri, rek- tor, kennintenn bsejarins, ritstjór- ar o. fl. Formaöur félagsins, séra Jón Ilelgason prestaskólakenn., flutti þar snjalla minningarræðu um Kristján konung. Hann lagði út af konttngssálminum í Davíðs sálm um (21.), sérstaklega orðunum: Drottinn kom á móti mér með blessun og hamingju, er ræzt hefði á, hinttm framliðna þjóðhöfðingja alt frá æskuárum, og lýsti liann ít- arlegast, fvrir börnunum og ung- lingunum, uppvaxtarárum hans, hve hamingjusamleg þau heföu verið, og alt tíntabilið áður en liann hlaut koungstign. Ríkis- stjórnarár hans hefðu veriö blönd- uð blíðu og stríðu, en hagsæld og .blessun þó miklu drýgri og lang- gæðari, einkum óvenjttlega miklar framfarir með h'inni dönsktt þjóð. Kont og rækilega við lýðhylli hans liér á, landi og hjartgróna góðvild og mildi oss til handa. Stingið var á eftir þeirri tölu kvæði það eftir séra Fr. Friðriks- son, er hér fer á eftir. Þá flutti séra Fr. Fr. fagnaðar- kveðjuorð til hins nýja konungs og drotningar hans, og var að þeirri ræðu lokinni sungin Bæn fyrir konungi, sú er hér er prent- uð síðar og fundist hefir i handriti eftir séra Helga Hálfdanarson. Knttd Zimsen verkfræðingur flutti bæn að niðurlagi. — Fór athöfnin öll ntjög vel fram. Ræðustóll var dökkhjúpaður og tjaldað svörtu gaflinn sá, en mynd konungs þar 1 niiðju. VIÐ SORGARATHÖFN í minningu urn andlát KRISTJANS KON. NÍUNDA Flokkttr, sunginn í Reykjavíkur almenna mentaskóla 5. Febr. 1906. I. Lag: Vor guð er borg á bjargi traust. í lifs og alda fleygiflaum, I>ar fylgir báru bára, Hvað skin svo hátt of hverfleiks straum, Þótt húmi af skýjurn tára? Það stjarnan eilíf er, Sem aldrei breytir sér, En stöðug heldur stað, Þó steypist jarðar hvað Á flttgaferli á,ra. Setn fellur lauf og blikna blóm, Fyr blæ-gust haustsins auða, ÖÍl jarðnesk dýrð er hismi og hjórn Og herfang verður dauða; Það eina staðfast er, Sem eilífð ber i sér; Það bjartast ljómann ber, Þá blikið jarðneskt þver Og glóð deyr gullsins rattða. II. Lag: Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll. Nú hringja klttkkur harmaklið, Því hilmir vor er skilinn við; Of hafið nú kom harmfregn sú Og grætir þjóðar geð. Hans farna dagskeið fagurt var Og fleiri geisla en skugga bar; Þvi blíðast lán ei böls er án, j Þó sýnist laust við sorg. A glæstan skjöldinn grams var sett: „Með Guði fyrir æru og rétt“; j Þau lofðungs orð á lífsins storð j Hann efndi í allri dáð. j Og einmælt var i allri stétt, Að ekki- skildi á þeitn sjá blett: j Sem ærukranz um enni hans 'Sá lofstír lagði sig. Nú eyland vort við hjarann heims ; í hjúpi snjófgum vetrargeims j Hlaut gleðibann uni Baldttr þanú, j Er tij sín heimti hel. j Ijann trygðir nam við Garðars grund; Ei gleymir hún því nokkra stund; j Hún mælir klökk: „Þín minnis- þökk ! Skal aldrei líða ttnd lok“. III. Lag: Einn riddarinn ungur. Hve fögur er minning og sorg- blið líka tttn leið, Er lofðttngs glæsta sigling að ströndum íslands skreið; Aleð landsfólki' að minnast á lið- in þúsund ár Hann leiö kttúði sunnan um hafs- ins unnir blár. j A fornhelgum slóðuni vor frægur jöfttr stóð, Og foldar megir sungu þá vel- komanda ljóð; Þá fanst sem foss og elfur og fjalla bergmál með Því feginsljóði kvæðu, er gesti heilsa réð. Og frelsisgjöf hann færði, sem fram oss hratt á braut; Þá fagur rann dagttr eftir margra alda þraut; Þann konttng leit fyrstan vor kæra feðragrund, llann kom með opið hjartað og °g gjafarsæla miind. Þar sáum vér milding, sem tign- arburði bar, En björtustu djásni hið innra krýndttr var; Þar þektum vér milding, sem sem mat ei hefðar bönd, En mannlega viðkvæmt i fátækl- ings tók hönd. I Hann elskaði land vort og ljúft vor bætti kjör; Yors lands mun fvlgjan ósén hans verða í jarðarför, Og kohungs kistu viður hún kveðju flytur hljótt: „Sof, Kristján, kongttr góði, þeim hinzta svefni rótt!“ IV. Lag: Þín miskttnn, ó, guð, er sem himininn ná. Ó, drottinn, sem konttng svo ítrati gafst oss, Þér innum vér þakkir af hjarta, Svo lengi að oss veittist það ham- ingjuhnoss, Unz húmið fyr sólu dró bjarta; Unz lofsæll í elli hann leið burt úr heim; Svo líður hver dagur að kveldi; Nú blessa hinn látna og blessun veit þeirn, Sem burthorfins tekur við veldi. Og blessa þú þjóðir, sent biöja þín til, Og blessa þú ríkið og löndin, Og dragi upp óveður bráðum með byl, Þá bjargi þín almættishöndin! Veit friðsæld og ófriðar fjarlæg þú bál, Þú faðirinn líknsamur alda, Og Vernda þú frón vort í úthafs- ins ál Við ishjara norðursins kalda. Stgr .Th. -------o------- Sungið í K. F. U. M. í Reykjavik, 4. Febrúar 1906. Lag: Hin fegursta rósin er fttndin. Nú röðull er reifaður skýjttm, um ríkið alt klukkurnar duna, og fregn berst með flughraða nýjum, að foldu sem harm þrungin stuna: Vor konungur lýðkær er látinn, vor landsfaðir hvíldar til genginn, af lýð öllum lávarður grátinn, — þvi ljúfari’ oss faðir var enginn. í raunum hann reyndist oss beztur og rétti’ oss oft hjálpandi mtindit. Og aldrigi göfugri gestur oss gisti á fagnaðarstundu. Á lífsbrautir nýjar oss leiddi’ hann, svo lýsa tók aftur af degi, með frelsisgjöf för vora greiddi’ hann á framsóknar dýrlegum vegi. og hjálpin aumingjanna. Lát stjóm hans veita frelsi, frið og farsæld hverjum þegni: Hún sannleik verndi og sakleysið, en synd og löstum hegni. Söm döggin firrir visnun völl, oss verji lög hans grandi; hans riki gagni ráð hans öli, sem regnið þurrti landi. Þ.eir allir blessist á hans tíð, sem unna réttvísinm; að löndum þjaki styrjöld strið með stjórn nann varni sinni. Hann eins og faðir annist þá, sent eymd og fátækt þjáir, og réttvís láti rétti ná, et ranglæti þá hrjáir. Um lönd hans blómgist blessun öll, en böl og nauðir dvini; hans gæíusól í hreysi’ og höll i hádags ljóma skíni. Á meðan blikar máni skær, á meðan ljómar sunna, þeir frægi nafn hans fjær og nær, er frentd og sannleik unna. Um allar hljómi aldirnar unz ár og dagar linna: Hann bót við þjóðar böli var og blessun þegna sinna. H. H. 111 g ó 1 f u r. blað landvarnarmanna á lslandi Kemur út í Reykjavík í hverri viku árið um kring. Berst fyrir réttindum og sjálfstæði þjóðar- innar. Flytur ritgerðir um öll landsmál, fréttir innlendar og út- lendar, kvæði hinna yngri skálda, ritdóma o. fl. Ritstjóri: Bcnedikt Sveinsson frá Húsavík. Vestur-fslendingar, þeir er vita vilja gerla hverju fram vindur heima á Fróni, ættu að kaupa Ingólf; þá fá þeir meðal annars fréttir í hverjum hálfurn mánuSi heim til sín. Sendið einii dollar í póstávísun ásamt glöggri utaná- skr., þá fáið þið blaðið sent þetta ár (1906) skilvíslega ekki sjaldn- ar en tvisvar í mánuði. Adr.: Benedikt Sveinsson, Reykjavík, Iceland. The Winnipeg Paint£» Glas». Co. Ltd. Góður húsaviður! unninn og óunninn, bæði í smá og stórkaupum. Veröiö hjá okkur hlýtur aö vekja athygli yöar. Nauösynin á aö fá bezta efni- viöinn sem bezt undirbúinn er öll- um augljós. Meö ánægju gefum vér yöur kostnaðar-áætlanir. The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd. Vðruhús A horninu á St Joseph Street og (rettrvd. Ave. Fort Rouge. _________ ’Phones: 2750 og 3282. A. E. BIRO 570 MAIN ST. Nu er tíminn til aö kaupa sér vinnu-skófatnaö. Þar sem vér búumst viö aö hafa mikla sölu fyrir þá, höfum vér fengið miklar birgöir úr aö velja. Hér er lítiö sýnishorn: KARLM. reimaðir skór. Allar stærðir $1.75 Þessa viku........... ........... $1,25 KARLM. Dongola og Buff Bal skór vanal. $2.00 Söluverö ........................ 1,50 < KVENM, Dongola Bal skór meö lágum hælum, vanalega $2.00. Söluverð........... 1,25 KVENM. Dongola Slippers. Vanav. $1,50 Söluverö.......... .............. 1,10 I KVENM. Rubbers á laugardaginn............ 0,40 A. E. BIRD Eftirmaöur Adams & Morrison «----------------------------------------------------I The Olafssou Reai EstateCo. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536j^ Main st. - Phone 3985 PÁLL m. clemens b y g g i n g a m e i st a ri. Baker Block. 468 Main St WINNIPEG CANADA NORÐYESTURLANDIÐ * Oss framtíð svo blessaða’ og bjarta að búa, hans einlæg var þráin. —Því vaknar oss harmur í hjarta, er heyrum; Vor konungur dáinn! Ei grátum þó. Guðs vilja hneigj- um, — þó gerum það huga með klökk- um, — í duftið oss dauðlega beygjum og drotni af alliuga þökkum. — Komið og fáið að vita um verð hjá okkur á harðvöru til bygginga. Það borgar sig: Naglar $2.85. Byggingapappír á 40C.—650. stranginn. — Okkur skyldi vera ánægja í að láta yður vita um verð á skróm og hurðar- IlEGIiUK VTÐ LASDTÖKU. Af öllum sectionum meB jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninnl, I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuS og karlmenn 18 ára eSa eldri, tekiS sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland. þaS er ag segja, sé landiS ekki áSur tekiS, eSa sett til sISu af stjórninnl til viöartekju eSa einhvers annars. INNRITUN. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem teklS er. M'eS leyfl innanrlkisráSherrans, eSa Innflutn- inga umboSsmannsins I Wlnnipeg, eSa næsta Dominion landsumboSsmanns, geta menn gefis öSrum umboS til þess aS skrlía sig fyrlr landi. Innritunar- gjaldlS er $10.00. HEIMILISRÉTTAR-SKTXDCR. Þeim Drotni, sem gott alt oss gefur, og gjarnan oss huggar i mæðum, og konung vorn krýndan nú hefir með kórónu lífsins á hæðum: Vér lofum þig, lífgjafinn þjóða, vér lofum þig, aldanna Drottinn! að Kristján þú gafst oss hinn góða að gram — þar sér elskunnar vottinn. Vér þökkum þér, faðir, að fengum svo frábærrar notið hans mildi; ó gef, að það gleymist oss engum, hve gott eitt hann jafnan oss vildi. Lát verk hans æ vera með blóma og veglega minning hans geyma. Lát nafn hans hér lýsa og Ijóma, svo lengi sem þjóð á hér heima. Fr. Fr. ------o------- BÆN FYRIR KONUNGI. Sungin í K. F. U. M. í Reykjavík 4. Febrúar 1906. í tilefni af ríkistöku FRIÐRIKS KON. ÁTTUNDA. Lag: Náttúran öll og eðli manns. Vorn konung, Drottinn, djásni prýð úr dvgðagulli sanna, að hann sé góður hirðir lýð húnum og öllum öðruin tegundum af harðvöru, sem til bygginga heyra. Samkvæmt núgildandi lögum, verSa landnemar aS uppfylla heimiUa* réttar-skyldur slnar 4 elnhvem af þelm vegum, sem fram eru teknlr I eft- irfylgjandi töluliSum, nefnilega: 1.—AS böa 4 landlnu og yrkja þaS aB mínsta kostl I sex mánuSl & hverju árl 1 þrjú ár. WYATT! CLAHK, 2.—Ef faSir (eSa móSir, ef faSirinn er látinn) einhverrar persónu, seni heflr rétt tll aS skrifa sig fyrir heimllisréttarlandi, býr á bújörS I nágrenni viS landiS, sem þvillk persóna heflr skrifaS sig fyrir sem heimilisréttar- landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvi er ábúS & landinu snertir áSur en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt aB hafa helmiH hjá föSur sinum eSa móSur. 495 NOrRE DAME MUNIÐ EFTIR Aö hjá G. P. Thordarson fáiö þér bezt tilbúiö kaffibrauö og kryddbrauö af öllum tegund- um. Brúöarkökur hvergi betri eöa skrautlegri, en þó ódýrari en annars staöar í borginni. Telefóniö eftir þyí sem þér viljiö fá, og eg sendi þaö aö vörmu spori. — Búöin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. PllO!ie3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar meö brauö og kökur frá mér. Herra Á Friö- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G- P. Thordarson 3. —Ef landnemt heflr fengiB afsalsbréf fyrir fyrrl heimlllsréttar-bújörS sinni eBa skirteini fyrir aS afsalsbréfiS verði geflS út, er sé undirritaS i samræmi viS fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifaS sig fyrir siSarl heimilisréttar-bfljörS, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aB þvi er snertir ábúS á landinu (siBari heimilisréttar-bújörSinmi) áSur en afsals- bréf sé geflB ú-t, á þann hátt aS búa á fyrrl heimilisréttar-JörBtnni, ef siSarl heimilisréttar-jörSin er 1 nánd viS fyrri heimilisréttar-jörSlna. 4. —Ef landneminn býr aS staSaldrl & bújörS, sem hann heflr keypt, tekið i erfSir o. s. frv.) I nánd viS heimilisréttarland þaS, er hann heflr skrifaS sig fyrir, Þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvi er ábúS á. heimillsréttar-JörBinnl snertir, á þann hátt aö búa á téBri eignar- jörS sinni (keyptu Iandi o. s. frv.). RF.IDNT UM EIGNARBRÉF. ætti aB vera gerS strax eftir aB þrjú árin eru liSin, annaS hvort hjá næsta umboBsmanni eSa hjá Inspector, sem sendur er til þess aS skoSa hvaB á landinu heflr veriS unniS. Sex mánuSum áSur verSur maSur þð aB hafa kunngert Domlnion lands umboSsmanninum I Otttawa ÞaS. aS hann ætll sér aS biSJa um eignarréttinn. IiEIÐBEININGAR. -----: ■■ —t—v— ■ | Nýkomnlr innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni I Winnipeg, og á öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiSbeiningar um þaB hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif- stofum vlnna veita innflytjendnm, kostnaSarlaust, leiBbeiningar og hjálp til þess aB ná I lönd sem þeim eru geSfeld; enn fremur allar upplýsingar vlS- vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slíkar regiugerSir geta þeir fengiB þar geflns; einnlg geta nr enn fengiB reglugerSina um stjórnarlönd innan jámbrautarbeltisins 1 British Columbia, með þvl aS snúa sér bréflega tll ritara innanrikisdeildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboSsmannsins I Winnipeg, eSa til elnhverra af Ðomlnion lands umboSsmönnunum 1 Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. I 0 i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.