Lögberg - 15.03.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.03.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 15. MARZ 1906. ODDSON,HANSSON, VOPM THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICK: WINNIPEG, MAN. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. ViS höfum bújarSir til sölu víöa í Manitoba og Norö-Westur landinu og hús og lóðir viða um Winnipeg bæ og í fleiri bæjum i grendinni; við getum því skift við þá sem eiga lönd út á landsbygð- inni en vilja flytja til bæjarins, ogi einnig við þá sem vilja flytja úry bænum út á landsbygðina. — Komið og sjáið það sem við höf- um að bjóða. Peningalán, eldsábyrgð og lífs- ábyrgð. — Einnig gjörðir samn- ingar viðvíkjandi kaupum og sölu| á fasteignum, alt á sama stað hjá R. L. Richardson, R. H. Agur, Chas. M. Simpson, President. Vice Pres. Managing Director. L.. H. Mitchell, Secretary. Umboð í Islendinga-bygðunum geta menn fengiö ef þeir snúa sór til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Jónas Pálsson (Lærisveinn Mr. Welsman, Torooto.) Piano og söngkennari. Trlbunc Block room 56. ODYRT Ur bænum og grendinni. Safnaðarfundur verður haldinn í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar næsta föstudagskveld. í blaðinu næsta hér á undan mis- prentaðist í greininni „Útgjalda- hækkun“ orðið „ákveðin" fyrir „óákveðin". Magnús Johnson, „licensed sew- er contractor", biður þess getið, að liann sé fluttur frá 682 Ross ave. til 675 Beverley str. Oddson,Hansson& Vopni.i Room 55 Tribune Building' Telephone 2312. 600DMAN & CO, OPHONE »733. Rooiu 5 Nanton^Blk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóöir aö fá ágætar bújarOir 1 skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, o O Fasieignasalar ° oRoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- O O lútandi störf. Útvega peningalán. o 00(60000000000000000000000000 ^Sieingr. K. Hail, ^ PÍANÓ-KENNARI ►KENNSLUSTOFA: Room 17 Winnipeg College of Music ( 290 Portage Ave , eða 701 VictorSt.. WINNIPEG. MAN. Landar, sem ætliö aö byggja í vor ættuö að muna eftir að SVEINBJÖRNSSON °g EINARSSON Á annari blaðsíðu í þessu blaði auglýsir hinn ungi, íslenzki lög- fræðingur, H. M. Hannesson, sem nýlega hefir lokið prófi með bezta vitnisburði. Herra Friðjón Friðrikson í Gleþboro auglýsir á öftustu síð- unni í þessu blaði sérstaka kjör- kaupa sölu í tilefni af því að hann hefir selt verzlun sína í Glenboro og vill því losna við fyrirliggjandi vörubirgðir hið fyrsta. Út af samkomuvísunum í síðustu Hkr. dettur- ritstj. Lögbergs ekki í hug að fara að leika leirburðar- kesknis-skrípaleik „fyrir fólkið“ á móti Kristjáni Ásgeir, Benidikts- son.. Fyrnefndum þætti það blátt áfram minkun. í þiðunum, sem voru síðari part vikunnar sem leið, varð ísinn á Rauðánni ótraustur allviða orðinn. Skamt frá Broadwaybrúnni hleypti kjötsala-sveinn hesti á kaf niður um ísinn; týndist hesturinn með sleða og vagnkassanum. Sjálfur bjargaðist maðurinn með naumind um.eftir að hafa strítt við að kom- ast úr vökinni nær þvi í hálfan klukkutíma. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar hefir ákveðið að halda samkomu í kirkjunni þriðjudaginn 27. þ. m. Á þeirri samkomu hefir Jónas Pálsson lofað að syngja og verður það fyrsta sinni sem hann syngur hér opinberlega. Bæði ætlar hann að syngja þar einn og í tvísöng ineð Páli bróður sínum. Prógram síðar. Inngangur 25C. Árs skýrsla aðal trjáviðarskrif- stofu Winnipeg borgar sýnir að seld voru næstliðið fjárhags ár, er endaði 31. Júni næstl., liðugar 379 miljónir feta af trjáviði ýmis- konar í Winnipeg og grendinni; er það góðum 37 miljónum meira en árið þar á undan. Árið 1904 til 1905 voru brúkuð í Winnipeg og St. Boniface I40,ocxj cord af eldivið. Þrítugasta og önnur árssýrsla almenna spítalans er nýútkomin. Sýnir hún að 4,366 sjúklingar hafa haft aðsetur á spítalanum á umliðnu ári, en 5,735 verið veitt aðstoð af spítalans hendi út um bæ. Tekjurnar voru $123,419,18 en útgjöldin $132,291,68. Þessar tölur sýna að spítalinn þarf á enn meiri styrk að halda, en hann hefir fengiö. Kjörkaup. Til loka Marsmánaðar sel eg vörur fyrir lægra verð en nokkru sinni áður hefir verið gert í Glen- boro: KARLMANNA og DRENGJA-FATNAÐ, HATTA, HÚFUR, SKÓFATNAÐ, VETLINGA og ýmiskonar „DRY GOODS“ 20,331, og 50 prct. afslætti. 8 pund bezta kaffi ....$1.00 100 pd. malaður sykur.... 5.25 6 könnur af hinu alþekta „Frederickson’s Baking Powder“...........1.00 F. Frederickson, GLENBORO, MAN. Stúdentafél. heldur fund á vana- legum stað og tíma næsta laugar- dagskveld. Ræðu fljTur þar dr. B. J. Brandson. Á laugardagskveldið var íanrt maður veginn á Magnus ave hér i, bænum. Sá var Galli að kyni og hét Thomas Korczynski, 27 ára gamall. Hann var rétt með lífs- marki þegar að honum var komið, en særður fjórum sárum, var eitt þeirra holundarsár, og vopnið gengið í gegn um lungun, og það eitt talið honum ærið til bana. — Annar Galli er grunaður um morð petta og heitir sá Fred Hryk, var hann húseigandi,og bjó hinn myrti hjá fjölskyldu, er leigði nokkur íerbergi af honum. Korczynski hafði setið við drykkju á laugar- dagskveldið með kunningjum sín- um heima hjá sér, og höfðu þeir verið allháværir, svo Hryk, er var sjálfur töluvert ölvaður, þótti nóg um. Sá myrti og hinn ákærði eru taldir að hafa hizt utan við húsið lim kl. 10 þetta kveld og afleiðing- in af þeim fundi álitin að hafa orð ið líftjón Korczynskis. Hryk sit- ur í fangelsi og engan bilbug kvað vera á honum að finna. CONTRACTORS eru piltar, sem venjulega reyna aö gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir reiöubúnir aö byrja þessa árs verk, og fúsir til aö ráöleggja mönnum hvernig heppilegt sé aö haga húsagjörö aö einu og öllu leiti. Heimili þeirra er aö 617 og 619 Agnes St. Komiö, og talið viö þá. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera viö föt. HeyrBu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, a8 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave. Þær eru ágætar. Vi8 þa8 sem hann leysir af hendi er örBugt a8 jafnast. 156 C. P. R. 156 Nena L R E E E P A S A Nena Str. N S I I I R Str. Cor. N N I G G N Cor. Elgin G Elgin S. Anderson HEFIR Skínandf Y eggj a- pappír. Eg leyfi mér að tilkynna, að nú hcfi eg fengið meiri birgðir af vcggjapappír en nokkru sinni áð- ur, og sel eg hann með svo lágu verði, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappir fyrir 3j4c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verði, alt að 80 c. strangann. Verð á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tima Áður. Enn fremur er hér svo miklu úr að velja, að ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. Komið og skoðið pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 651 Bannatyne Ave. 103 Nena Street. ..5'. ANDERSON. KJÖT Sauðarsíður og heilir skrokk ioc. Gott súpukjöt.................5C. Heilir frampartar.............8c. Kindakjötssteik framp ... . . .IIC. Ný egg dús • -25C. Nautakjöt í súpu, pd. .. ... -4C. Nautakjötssteik, framp ... . . .8c. GIBSON-GAGE co. Cor, Nena & Pacific, Phone 3674 F. E. Morrison, Eftirmaður A. E. Bird 526 NOTRE DAME Ave. 25 prc. AÐ LATA 25 prc. annað eins tækifæri og þetta ganga sér úr greipum, er sama sem peningatjón. Að eins þessa viku:— 25 prct. afsláttur af öllum flóka- og vetrarskóm. — Við þurfum að fá rúm fyrir vorvörurnar og sum- arvörurnar, sem bráðum fara að koma. Vetrarvetlingar og hansk- ar einnig með mjög niðursettu verði. 15 prct. afsláttur af koffortum og töskum. Eg óska eftir viðskiftum yðar. F. E, Morrison, 526 Notre Dame. Peningasparnaður að verzla hér. Hangið Sauöakjöt Miklar byrgöir fyrir hendi af hangnu sauöakjöti meö sann- gjörnu veröi hjá H. J. VOPNI & Co. 614 Roas Ave. - Winnipeg Phone 2898 DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni { St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „EinsgóSog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meBmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að engin skilvinda jafn- ast á vi8 De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg- Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. ______________________________________/ >n, Dr. O. BJornson I ? Office : 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 > Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. House: 620 McDermot Ave, Tel. 4300 B. K. skóbúöin. Dr. B. J. Brandson ' Office: 650 William ave. Tel, 89 1 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN^J á horninu á Isabel og Elgin. Það borgar sig. Góðir skór og góð heilsa er æ- tið samfara. Við höfum bæði meira og betra úrval af skóm nú í vor en nokkru sinni áður. Kom- ið og finnið okkur , við getum gert yður ánægð. KARLM-SKÓR. Derby skórn- ir, lpðurfóðraðir og úr Box Calf ^á.....................$4.00 Dr. 0. J. Gíslason, .Medala- og lIppskurðaTæknlr, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. The Alex. Black Lumber Co.. Ltd. Verzla meö allskonar Tvær sérstakar tegundir af á- gætum skóm með mjög sterkum sólum, önnur búin til úr Box Calf en hin úr öðru ágætu efni. Verðið...........$2.00 KVENM.-SKÓR. Við erum nú búnir að fá hina frægu „Empress” skó með allra nýjasta sniði. Þessi tegund af skóm er alþekt og er bæði endingargóð og fer vel. — Verðið er frá .....$2.50—$4. Háhæluðu Dongola kvenskómir okkar, með „patent“ táhettum eða án þeirra, eru beztu skórnir sem fást í Winnipeg fyrir.. . .$1.50. B. K. skóbúöin. Verfllii’s cor.Toronlo & wellington St. VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, ædar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborð, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tcl.^59ö. Higgins’&^GladstoneJst. Winnipeg. Carsley &.(]». í eina viku ætla eg að gefa hverjum þeim, sem kaupir eitt pund af TEI hjá okkur, eitt pund af ágætu, möluðu sykri í KAUPBÆTI. Verð á teinu er 30C., 35C. og 40C. pundið. 1 Óbrent kaffi, 8 pund á $1.00. Royal Household hveitið $2.50 pokinn. VínsölHbúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörum á reiöum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér) leitiö fyrir yöur annars staöar. G, F. SMITH, 598 Notre Dame, Winnipeg. TÍU DAGA ÚTSALA. — Vér ætlum á meðan á henni stendur, að sýna, að slik kjörkaup hafa aldrei áður boðist í Winnipeg. ÚTSALAN byrjar á fimtudag- inn 15. Marz, kl. 8.30. HÁLSBÖND karlm., nýjustu tegundir út silki. Vanal. á 75C og $1. Útsöluverð 47 cent. CASHMERE SOKKAR handa karlm. Vanal. á 25C. Útsöluverð- ið 17 cent. FLIBBAR karlm. Vanl. á 15C. hver. Útsöluverð ioc. BLOUSES: — Hvítar Muslin Blouses á 25 c. Blouses úr hvítu Lawn, sem vanal. kosta $1, á 68c. Og önnur tegund af lawn Blouses vanal. á $1.25, fyrir að eins 90C. HIN MIKLA HATTA SALA byrjar hjá okkur fimtudaginn 15. Marz. Þessar vörur allar eru til sölu í báðum búðunum, á Main str. og Notre Dame ave. CARSLEY& Co. 344 MAIN STR. UNITED ELECTRIC Atvinna til sölu, Við höfum ásett okkur að selja alan útbúnað tilheyrandi atvinnu- grein okkar, viðarsölu og flutningi ýmiskonar, þar á meðal aktýgi öll, flutningsvagna og hesta. — Feir sem kynnu að vilja sinna þessu sölutilboði, geri svo vel að snúa sér til undirritaðra hið bráðasta. 612 Elgin ave. ÓLAFSON BROS. COMPANY, 349 McDermot ave TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komiö og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki AÍst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur af hendi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.