Lögberg - 12.07.1906, Side 3
LÖGBERG .FIMTUDAGINN 12, JÚLÍ 1906
Lestur bóka.
Um þetta hefir verið mikið
rætt á öllum tímum, síðan blöð og
bækur hafa verið skrá,ðar. Eins
og gefur að skilja hafa dómar
manna verið býsna sundurleitir
um þetta efni og eigi líklegt að
þár verði fundin fyrst um sinn
svo hallkvæm niðurstaða að allir
verði gerðir ánægðir.
Hér er eigi heldur ætlast til
þess, því að allir hafa lestrar-
frelsi, þó spursmál sé hvort það
sé ætíð heppilegt. En hitt er aftur
á móti heimilt, og það er að benda
á, það, sem fólk yfir höfuð hefir
gott af að lesa, og því er nauð-
synlegt, og aftur hitt, sem er ó
nppbyggilegt og getur verið skað-
legt á ýmsan veg.
Hér er og aðallega máli vikið
að almúga fólks, því að svo mik-
íð má heimta af upplýstari flokkn-
um, sem svo er kallaður, að hann
hafi bæði vit og skilning á þvi að
lesa þaö, sem honum er fyrir
beztu.
Það sem alþýðuna varðar mest
að lesa, eru fróðleg rit sem fjöl
breytilegust að efni, og þau sem
bezt fvlgjast með tímanum. Því
er miður að þau eru of fá á is-
lenzkri tungu, ritin þau, en aftur
gnægð fréttablaða. Fréttablöðin
færa mönnum ekki allan þann
fróöleik, sem nauðsynlegur er eða
alþýðumaðurinn á hægt með að
láta sér nægja. Þau eru oft of
pólitísk fvrir fjöldann af fólkinu,
og of þur yfirleitt til að vera
nógu lesfýsileg almenningi. —Þaö
«r sagt svo, hér vestra, að is-
lenzku blöðin séu allviða hrifsuð
svo að kal!a rétt til þess að veiða
þráðinn úr skáldsögunum, sern
þau flytja part af i viku hverri,
■og eru þær þó stundum alt annað
en fróðlegar og uppbyggilegar.
En þær hafa oftast þann hag-
fræðislega kost fyrir blöðin, setn
þær birtast í, að þær eru „spenn-
andi“. Þær halda lesendunum
volgum vikuna út, til þess að taka
á móti næsta stúfnum, jafnvel þó
smátt sé skamtað stundum. Ljóst
dæmi upp á það, hve óaðgengileg-
nr þessi söguflutningur er, er
hægt að sýna í sumum íslenzku
blöðunum austan hafs, þar sem,
dálkslengdarbiti og hann tæpur
stundum er vikuskamtur blaðs-
ins.
‘Það að fólk gerir sér að góðtt,
að lesa þessa litlu sögustúfa —
ekki allur almúginn, en margt af
honum — sýnir það, að hann vill
sögur. En eru sögur holl andans
fæða? Sutrtar en ekki allar. —
„Rómana“ - rusl, eða skáldsögur,
eftir lélega höfunda eru á ölluni
tungumáJum, og þær eru nær þvi
ætið svo úr garði gerðar, að þær
skilja ekkert það eftir í sálu les-
andans, þegar hann er kominn á
öftustu blaðsíðuna, er veiti hon-
um nokkurt minsta gagn fyr eða
siðar i lífinu, og því síðiy nokk-
urn fróðleik nema ef vera skyldi í
þá átt, sem æskumaðurinn, að
minsta kosti hefir ekkert gott af
að fræðast um fyrir tímann, og
allra sízt kvenkynið.
Slikar bækur eru verri en ekki
neitt, þær eru ekki mentandi, eða
nein lífsundirstöðuatriði til að
övggja á á nokkurn veg.
Timarit eigum vér Islendingar
fá, en á erlendum málum er oft
mikið á þeim að græða mörgum
hverjum og með tímanum fölgar
lika góðum ritum þess eðlis hjá
oss og má búast við góðum á-
rangri af þeim.
Yrði sú skoðun ríkjandi alment
hjá þjóð vorri. að menn læsu það
sem lesíð væri, með það aðallega
fyrir augum, að mentast, og ment-
ast sér til gagns í lífinu, mundu
t. d„ þeir menn, er mjög takmark-
aðan tíma hafa frá vinnu, ekki
eyða frístundum sínum i það aö
lesa hverja lygasöguna á fætur
annari i stað þess að lesa eitthvað
sem fróðleikur er í .
íslenzka þjóðin er sögu-þjóð.
Hún á sjálf merkilega sögu, og
hún elskar sögur, nær þvi um
livað sem þær eru.
Hún er líka skálda-þjóð. Bæði
eru íslendingar að nattúrufari
hagorðari að öllum jafnaði en
flestar aðrar þjóðir og unna mjög
ljóðum og ljóðagerð.
Rímurnar sameinuðu bæði sögu-
lýsingarnar o^ kveðskapinn. Þess
vegna voru þær i jafn miklum
hávegum hafðir og ölium eldri
mönnum, sem fæðst hafa^ á Fróni
hlýtur að vera í barnsminni. —
En rímurnar fræddu engan mann
að neinu gagni. Þær voru þegar
bezt lét hljómandi málmur og
hvellandi bjalla, sem sköpuðu
leirskáld og annað ekki, að því
ógleymdu þó, að þær styttu mörg-
um stundir á löngu kveldvökun-
um heima á íslandi, þar sem eng-
inn var teljandi andlegi forðinn
annar en þær að undanteknum
gömlu sögunum, fslendinga, Nqt-
egskonunga og riddara sögunum.
Þær fyrnefndu hafa mikið til
síns ágætis, sérstaklega það, að
vera spegill góðrar íslenzku, en
riddara sögurnar, sem flestar
eiga rót sina að rekja til miðald-
anna eru bæði lélegar að máli og
efni allflestar.
Tíð rímnanna og þessara sagna
er nú horfin að mestu, en seVn
eölileg afleiðing þeirra stendur
nú yfir blómatíð skáldsagnanna
hjá Islendingum. — Áður hefir
verið minst á afleiðingarnar af
lestri þeirra, þegar eigi er hugs-
að um annað en aö lesa þær í
belg og biöu án þess að veiða
neitt úr þeim, og at'leiðingin verð-
ur sú að fólkið veit ekki ueitt, eða
sára lítið meira eftir allan sögu-
lesturinn en áður.
Það er viturra manna mál, að
maður sem gerir sér þaö að reglu
að lesa tvo klukkutíma á. hverju
kveldi, sé að öllum jafnaði orð-
inn vel mentaður eftir átta til
tíu ár, ef hann les aðallega það,
sem er fræðandi og mentandi.
Þó slikt sé að sjáJfsögðu mjög
mikið undir liæfilegleikum ein-
staklinganna komið, er eigi ó-
sennilegt að töluverður sann.leikur
felist í þessu.
Litu menn á þetta sem rétt-
mæta staðliæfingu og liegðuðu sér
eftir henni, hve miklu f.teiri
mundu þá eigi fræðimennirnir ís-
lenzku vera? Og enginn vafi er á
því, að þeir eru ekki svo fáir
landar vorir hér, sem gætu varið
einni eða tveimur klukkustundum
á kveldi til .lesturs, ef þeir vildu,
og tvímælalaust' eru þeir margir,
sem gera það. En sá er gallinn á,
að of margir munu .lesa annað en
það, sem þeim er nauðsynlegt að
lesa, of rrfikið af sögunum, en of
lítið af mentandi og fræðandi rit-
um.
—Hörður.
þakka, sem eg ræð öllum ungum
stúlkum, sem eins stendur á fyrir,
til þess að brúka.“
Dr. Williams’ Pink Pills lækn-
uðu Miss Mannett f.ljótt og vel
einmitt af þeirri ástæðu að þær
búa til nýtt, mikið og rautt blóö
sem gerir líkamann færan um að
yfirbuga sjúkdómana og veitir
öllum fölum og blóðlitlum sjúkl-
ingum nýja heilsu og nýtt fjör.
Dr. Williams’ Pink Pills lækna
blóöleysi eins áreiðanlega og f.æð-
an læknar hungrið, og nýja blóð-
ið, sem þessar pillur biia til.styrk-
ir taugarnar og hvert einasta lif-
færi likamans. Af því er það að
þessar pillur verka á upprnua
annara eins algengra sjúkdóma
og höfuðverkur, síðustingur, bak-
verkur, nýrnaveiki, meltingarlev ú,
taugaveikíun, gigt, St. Vitus 'daus
og slagaveiki eru, og ýmsir þ.:r
sjúkdómar sem konur og ungar
stúlkur verða að liða. Það hefir
verið ótal sinnum sannað að Dr.
Williams' Pink Pills lækna þó
önnur meðul og frægir læknar
geti ekkert að gert. En þér ve.o 3
aö fá hinar réttu pillur með fu'.hi
nafni: „Dr. Williams’ Pink P.-'s
for Pale People“ prentuðu á um-
búðirnar um hverja öskju. Allir
lyfsalar selja þessar pillur og þér
getið fengið þær sendar með pósti
á 50C. öskjuna, eða sex ögkjur á
$2.50, ef skrifað er til „The D..
Wdliams’ Medicine Co„ Brock-
ville, Ont.’’
Mannskaðasamskotin,
Næstum vonlausar.
Þannig'er ástand þúsunda af
fölum, blóðlitlum stúlkum.
„Næstum vonlaus“ er rétta
lýsingin á ástandi mínu fyrir
rúmu ári síðan,“ segir Miss
Mannie Mannett í Athol, N. S.
„Heilsan bilaði smátt og smátt
þangað til svo langt var komið
að eg bjóst við að verða alveg
heilsulaus. Eg var föl eins og lið-
ið lík, blóðið var orðið þunt eins
og vatn. Eg var .lystarlaus, hafði
höfuðverk og svima og minsta á-
reynsla var mér um megn. Mér
fór sí og æ versnandi. Eg hafði
séð mikið látið af Dr. Williams’
Pink Pills í blöðunum og ásetti
mér nú að reyna þær. Það var
mikið happ fyrir mig að eg skyldi
taka þetta fyrir, því þessar pillur
hafa ekki einungis veitt mér heils-
una aftur heldur gert mig miklu
hraustari en eg áður var. Eg hefi
nú góða matarlyst, fallegan hpr-
undslit og er vel hraust. Þetta á
eg Dr. Wtlliams’ Pink Pills að
Safnað af Th. Gtslasyni, Mor-
den, Man.: — Halld. Guðmundss.
25C., Helgi Jónsson 50C.. Guðrún
E. Johnson 50C., J. S. Gillis 50C.,
Jónatan Líndal 50C., Ingibj. Lin-
dal 50C., J. Gunnlögss. 20C., S. O.
Sigurðss. 50C., J. R. Gillis 2oc.,S.
Jóhannsson 50C., vinur 50C., Árni
Sigfússon 50C., Árni Sigursson
25C., K. B. Skagfjörð $1, Björn
Skagfjörð 25C., A. S. Arnason
50C., G. Th. Oddson $1.25, A. H.
Helgason $1, P. Thomasson 25C.,
Jón M. Gíslason 50C., Jóh Arnass.
50C., Árni Thomasson 50C., Ágúst
Jónasson 25C., J. Einarsson 25C.,
Sæunn Gíslason $1, Stefán Gríms-
son 25C., Th. J. Gislason $1, Ólaf
ur Árnason 50C., Sigurj. Berg-
vinsson $1, T. O. Sigurðsson 50C.,
Helgi Kristjánsson 50C., *— Sam-
tals $16.40.
Safnað af L. H. J. Laxdal,
Kristnes P. O., Sask.: — H. B.
Einarsson 50C., Vatnsdal Bros &
Ólafsson $3, O. O. Jóhannss. 50C.,
Th. Jónasson $2, K. J. Brandsson
50C., Stefán Helgason 50C., S. Ól-
afsson 50C., Kristján Bjarnason
50C., P. N. Johnson 25C., L. G. P.
Sveinsson 25C., Jónas Jónson 25C.,
A. W. Ruston 25C., J. W. Crane
25C., D. Small 25C., Skúli Johnson
50C., Vigfús S. Árnason 50C., Á.
S. Árnason 25C., Ingim. Egilsson
50C., Jón Jónsson 25C., C. Thor-
valdsson 50C., H. S. Sigurðsson
Si, Friðj. Backman 25C., Ágúst
Linda.1 $1, Björgólfur Jónsson $1,
Jakob Lindal 75C., Benidict Ólafs-
son 50C., Jón Friðleifsson $1, Jó-
hann Pétursson 25C., G. G .Gooti-
man 50C., O. G. Ketilsson $1, Jó-
hanna Polson 50C., Ólafur G. ís-
feld 25C., Sigurður Stefánsson $1,
Thorgeir Ármann 25C., Th. Paul-
son $1, Bjarni Árnason 50C.,
Frank Meade $1, Elent Olafson
50C., Guðj. Thorðarson $1, Th. F.
Björnsson 50C., Ingvar Ólafsson
$1, —Samtals $26. 75.
Safnað af Tóbias Finnbogason
hjá fiskimönnum í Warrens Land-
ing: — Sigurður J. Siguðrss. $2,
S. Th. Sigmundsson 50C., Tóbías
Finnbogason 50C., B. E. Fnjásk-
dal 50C., Krákur Jónsson 50C.,
Eirikur Jónsson 50C., Jón Filipus-
son 50C., Bjarni Bjarnason 50C.,
Páll Mýrdal 50C., Jón Vestman
50C., Hallur Gíslasoai $1, Eggert
Árnason $1. John Stevens $1, Ste-
fán Thórarinss. 50C., Jakob Jóns-
son 50C., Gisli J. Vestman 50C.,
Þorst. Sigmundss. 50C., Jón Jóns-
son 50C., — Samtals $12.00.
Safnað af Tryggva Ingjalds-
syni, Framnes, Man.: — Sveinn
Sveinsson 25c.,Gísli Árnason 25C.,
Halld. Stefánsson 25C., Daníel
Pétursson 50C., Pálína V. Horn-
fjörd $1, Jóhanna Einarsdóttir $1,
Jón Jónsson 50C., P. S. Guð-
mundsson 50C., Mrs. Ása Jónssom
25C., Ásta Einarsson $1, Guðjón
Einarsson $1, Kristján Guðjóns-
son 25C., Metúsalem Jónsson 50C.,
Thórarinn Stefánsson 50C., Jónas
Benidiktsson 50C., Árni Thórðar-
son 50C., Magnús Gíslason 35C.,
Jóhannes Magnússon 25C., Magn-
ús J. Mýrdal 25C., G. S. Guð-
mundsson 50C., Eiríkur Jóhanns-
son 50C., Ragnheiður Gunnarsson
50C., §igfús Sveinsson 25C., K.
Menjamínsson 50C., Kristján
Kristjánsson 25C., Guðný Ind-
riðadóttir 25C., Magnús Sigurös-
son 50C., Thórunn Thorðardóttir
40C., Tryggvi Ingjaldsson $1.75.
Samtals $15.00.
Safnað af Kr. Kristinssyni,
Framnes P. O., Sask.: — G.
Magnússon 25C., Þorbjörg Árna-
dóttir $1, Snorri Jónsson 50C.,
ónefndur 25C., Björn J. Björnsson
25C., Sigvaldi Th. Wassdal 25C.,
Lofísa Benidiktsdóttir $1, Th.
Hallgrímss. 50C.,Páll Th. Stefáns-
son 50C., S. H. Kristinsdóttir 50C.
Samtals $5.00.
Safnað af Davíð Valdimarsson,
Wild Oak: — Bjarni Thorarins-
son $1, Jóhann Jóhannsson 50C.,
Jón Þórðarson 50C., E. G. Er-
lendsson 25C., Mr. og Mrs Va,ldi-
ntarsson $1.50, Jón Valdemarsson
25C., Halldð Daníelsson $1, Guð-
mundur Thorsteinsson $1, Bjarni
S. Thomson $1, ónefndur 25C.,
Pétur Jakobsson 50C., Gunnlaug
Asmundsson 50C., M. Kaprasíus-
arson 25C., Sigfús Bjarnason 25C.,
Guðný Vigfúsdóttir 50C., Mr. og
Mrs. B. Tngimundsson 55C., Ólaf-
ur Árnason 25C., John Ásmundss.
$1, Jósep Helgason 25C., G. Árna-
son 25C., Mrs. L. Valdimarss. 50C.
—Samtals $12.00.
Safnað af Sig. Sölvasyni. West-
bourne, Man.: — Fr. Sigurðsson
$1, L. F. Beck $1, Jóh. Baldvins-
son $1. — Samtals $3.00.
Safnað af F„ H. Bergman og
Jónasi Hall, Gardar, N. D.:— E.
H. Bergman $5, Jónas HaU $5,
Ásmundur Eiríksson $2, Thorar-
inn Thorarinsson $i,John Brands-
son $1, Oddur Dalman 50C., Joe
Hall 25C., J. M. Melsteð $1, S.
M. Breiðfjörð $1, Sigurður Guð-
mundsson 50C., Bjarni Dagson$i,-
50, Rósa Sivertson 50C., Sigurbj.
Bergmann $1, Aðalm. Guðmunds-
son $1, John Hall 50C., St. Ey-
ólfsson $1, John Johnson $i,Thor-
steinn Thorsteinsson $1, Einar Ó.
Helgason 50C., Th. T. Kristjáns-
son $1, H. H. Armann 50C., Th.
Sigmundsson $1, Ben Helgason
50C., Grímur Einarsson $1, Einar
G. Einarsson 50C., St. Arngrímss.
50C., Sveinn Mýrdal 50C., Einar
Mýrdal $1, Hallgr. Helgason 50C.,
Helgi H. Helgason 50C., John H.
Helgason 50C., Jónas S. Berg-
mann $1, Ben M. Melsteð $i,Sig-
urður ísfeld 50C., Jóseph Walter
$5, G. Thorleifsson 50C., John
Mýrdal 50C., Ásm.Bjarnason 50C.,
Oddur Johnson $1, O. K. Ólafs-
! son $1, P». Shu.ley 50C., Christ Úl-
j berg 25C., S. G. Polson $1, Soph-
I us Goodman $1, J. G. Davíðsson
j $2, Þórður Johnson 25C., Albert
Samúelsson $1, Guðrún Samúels-
son 25C., Gardar kvenfélag $50.00
— Samjtals $100.50.
Safnað af Sumarliða Sumarliða-
son, Ballard: — Gísli Árnason $5,
J. K. Steinberg $1, Kr. Her-
inannsson 25C., G. Halldórsdóttir
50C., H. Stephenson 25C., J. Hall
$1, J. G. Borg"fjörð $1, Hjálmar
Vopni $1, Charles T. Thorleifsson
$1, Miss P>. Gunnarson $1, Aðal-
björg Gíslason 50C., Mr. og Mrs.
P. Hallgrímsson 50C., E. Erlings1-
son 50C., Hálfdán Hallgrímss $1,
T. H. Arnbjörnsson $1, Jóhann
Sigurðsson 25C., Ingib. Grímsson
25C., Ó. S. Thormóðsson $1 Ó. V.
Olson 50C., Ch. H. Gíslason 50C.,
T,h. Pálmason 50C., Jónas A. Sig-
urðsson $1, Sigurður D. Stefáns-
son $5, Gunnar Matthíasson $1,
Stefán Jónsson $1, Bogi Bjarnas.
50C., Mrs. Bogi Bjarnason 50C.,
Gísli Illugason $1, Runólfur
Björnsson $3, María Bjarnason
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
j
REGLUR VII) LAXDXÖKU.
Af öllum sectionum me5 jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsstjörntnnl,
I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuB
og karlmenn 18 ftra eöa eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir helmlUsréttarland,
þaö er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til slðu af stjðrninnl
til viðartekju eða einhvers annars.
rxNRrrtry.
Menn mega skrifa sig fyrir landlnu & þelrri landskrlfstofu, sem nasst
Hggur landinu, sem teklð er. Með leyfl lnnanrtklsráðherrans, eða lnnflutn-
inga umboðsmannslns I Wlnnipeg, eða næsta Domtnion landsumboðsmann%
geta menn geflð öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunar-
gjaldið er 610.00.
HEIMII.ISRÉTTAR-SKVLDUR.
Samkvæmt nflgiidandl iögum, verða landnemar að uppfylla heimlli*-
réttar-skyldur slnar á einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknir t eft-
irfylgjandi töluliðum, nefnilega:
t.—Að búa á landlnu og yrkja það að mlnsta kostl i sex mánuði á
hverju árl I þrjú ár.
2.—Ef faðir (eða móðir, ef íaðirlnn er látinn) einhverrar persðnu, sens
heflr rétt til að skrlfa sig fyrir heimilisréttarlandi, bjr f bújörð I nágrennl
við landið, sem þvllik persðna heflr skrifað slg fyrir sem heimilisréttar-
landi, þá getur persðnan fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er ábúð á
landinu snertir áður en afsalsbréf er veltt fyrir þvt, á þann hátt að haf»
helmill hjá föður sinum eða móður. •
8.—Ef landnemi heflr fenglð afsalsbréf fyrir fyrri helmlllsréttar-bújðr#
sinnl eða sklrteinl fyrlr að afsalsbréflð verðl geflð út, er sé undlrrltað t
samræml vlð fyrirmæli Domlnion laganna, og heflr skrlfað slg fyrir slðarl
heimllisréttar-bújörð, Þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvt
er snertlr ábúð á landinu (slðarl helmiHsréttar-bújörðltíni) áður en afsals-
bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrri heimillsréttar-Jðrðinnl, ef stðart
heimiiisréttar-Jörðin er t nánd við fyrri heimlllsréttar-jörðina.
4.—Ef Iandnemlnn býr að stal5aldrl á bújðrð, sem hann heflr keypt,
tekið t erfðlr o. s. frv.) t nánd við heimilisréttarland það, er hann heflr
skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum iaganna, að þvt er
ábúð á heimilisréttar-Jörðlnni srfertir, á þann hátt að búa á téðri eignar-
jörð sinni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐXI UM EIGNARBRÉF.
ætti að vera gerð strax eftlr að þrjú árin eru liðin, annað hvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er tll þess að skoða hvað á
landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þð að hafa
kunngert Dominion lands umboðsmanninum I Otttawa Það, að hann ætll
sér að biðja um eignarréttinn.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá á lnnflytjenda-skrifstofunni f Winnlpeg, og á
öllum Dominion landskrifstofum Innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta.
leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif-
stofum %inna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, Ieiðbeinlngar og hjáip til
þess að ná I lönd sem þeim eru geðfeld: enn fremur allar upplýsingar við-
vikjandi timbur, koia og náma lögum. Allar slikar regiugerðir geta þelr
fengið þar geftns; einnig geta rrenn fengið reglugerðlna um stjðrnarlönd
lnnan Járnbrautarbeltisins I British Columbia, með þ\i að snúa sér bréflega
tii ritara innanrikisdeildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f
Winnipeg, eða til einhverra af Ðominion Iands umboðsmðnnunum 1 Mani-
toba, Saskatchewan og Aiberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Minister of the Interior.
$i, Th. E .Vog $i, S. F. Steven-
son 50C., Mrs. S. Stevenson 50C.,
Th. O. Stevenson 50C., P. M.
Bjarnason $1, Svafa Thorlaksson
50C., Bjarni Sveinsson 50C., B.
O. Jóhannsson $1, J. Jóhannsson
$1, Teitur Oddson $2, F. Friðriks-
son $1, Mrs. F. Friðrikssan 50C.,
K. F. Friðriksson $x, John Jós-
ephsson $1, R. O. Johnson 50C.,
S. Jósephsson 50C., F. R. John-
son $1, Jakob Bjarnason $1,
Magnús Einarsson 50C., Vh. Thor-
son $1, Helgi Norman $1, Wm.
Ögmundsson 25C., Mrs. A. P.
Goodman 25C., Mrs. G Ögmunds-
son 25C., frá ónefndu heimili $2.-
25. — Samtals $53.00.
Safnað af G. J. Oleson, Glen-
boro, Man.: — íslenzka lestrar-
íélagið i Cypress-sveit $5, Brvnj.
Jósephson $2, J. J .Anderson $t,
Jrlji.lmar Árnason 50C., G. S.
Johnson 50C., Trvggvi Ólafss">n
50C., Berglaug Ólafsson 50C.,
Sveinn SveinssQn 50C., — Sam-
tals $10.50.
Safnað af G. Ármann, Grafton, \
N. D.: — Guðj. Ármann $1, Jón '
Borg $1, Björn Hó.lm 50C., Sig-
ríður Ármann $1, Emma Severson
$1, Skúlína Severson 50C., Jakob
Frímann 50C., Sigríðtir Frímann
50C., Björn Gislason $1, Rósa
Gíslason 50C., Guðný Sigpirðsson
$1, Anna Alexander $1, Elisabeth
Olson 50C., Kristlaugur Anderson-
$1, Ingunn Benidiktson $1, Sigur-
björg Þórðardóttir 50C., Guðrún
Dalmann 6oc„ Gestur Kristjánss.
$1, Lillian Burns $1, Sigurður
Tómasson $1, Snorri Siggeirsson
$1, íslenzka kvenfélagið $5. —
SamtaJs $22.10.
Safnað af Haraldi Péturssyni,
Milton, N. D.: — John Guð-
mundsson 50C., Helga Stephens-
son 50C.. Kristín Guðmundsson
$1, Hjörtur F. Bjarnason 50C., O.
Th. Finnsson $1, Th. J. Thorleifs-
son 50C., Sveinn Wíum 25C., John
N. Wíum 25C.. Gunnar Kristjáns-
son $1, Steini Goodman $1, Björg-
vin Einarsson 50C., J. J. Thorðar-
son 50C., G. Grímsson $1, Fred
Reinholt $1, Jasctn Thorðars. 50C.,
Friðrik G. Yatnsdal $1, Jakob
Johnson $1, Páll J. Johnsom 50C.,
Sigfinnur Finnsson $1, Skúli L.
Goodmann 50C. Pétur Jónsson
50C., Jón J. Johnsom 50C., Ólafur
Einarsson 50C., B. S. Björnsson
$1 H. Ásgrímsson 50C., S. S.
Grímsson $t, W. Pétursson 50C.,
Hermann Bjarnason $1. — Sam-
tals $19.50.
Safnað af Bjarna Stefánsson,
Hecla, Man.: — Bjarni Stefánss.
$1, Halld. Halldórsson 50C., Þu-
riður Þorleifsdóttir 50C., Árni
Johnson 50C., Jón Hoffmann 50C.,
Jóhannes Halldórss. 50C., P. S.
Jakobsson 75C., Benidikt Kjart-
ansson 75C., Þórunn Erlendsson
25C., Jón Sigurgeirsson 50C.,
Thorður Johnson25c„ Bessi Tóm-
asson 50C., Sesselja J DaLl. 25C.,
W. Sigurgeirss. $1, Bogi H. Sig-
urgeirss. 50C., Helgi Tómass. 50C.,
Gunnar H. Tómasson 50C., Eggert
Þórðarson 25C., Márus J. Dall
50C., Guðlög Hannesdóttir 25C.,
Brvnjólfur Jónsson 50C., Þorb.
Johnson 50C., Sigurður Ásbjörnss.
25C., Vilhjálmur Ásbjörnss. 50C.,
Helgi Ásbjörnsson 25C., Gísli
Guðmundsson 25C., Þorleifur Ei-
ríksson 25C., Kristín J. Snæfeld
25C., Helgi Sigurðsson $r, Jón G.
Guðjónsson 25C., Kristm. Jónsson
$1, Ólafur Ólafsson 50C., Guðrún
Sveitibjarnard. $1, E. Sigurgeií-ss.
50C., Th. Kr. Thorlacíus 50C., H.
K. Jakobsdóttir 50C., Jóhann Jó-
hanstsson 50C., Kristjana Hafliða-
son 50C., Magnús Eyford 50C.,
Thorb. Fjeldsted 50C. — Samtals
$20.50. ö
Safnað af Steingr. Jónssyni,
Sleipnir, Sask.: — Steingr. John-
son $1, Eggert Bjarnason $i,*G.
J. Sveinbjömsson $1, -S. S. And-
erson 50C., Cash $1, A. Guðjónss.
$1, Sigurj. Sveinsson 50C., Krist-
ín Eyjólfsson 75C., Ágúst Björnss.
75c„ O. ögmundsson 50C., —
Samtals $8.00.
Samtals...............$324.45
Áður komið ..1,173.50
Alls komið nú.... $1,497.75.
^ ---------0-------
v