Lögberg - 12.07.1906, Side 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 12. JÚLÍ 1906
er gefiS út hvern flmtudag af Tlie
Liögberg Prlntlng & Publlsliing Co.,
(löggilt), a5 Cor. William Ave og
Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar
{2.00 um árið (á islandi 6 kr.) —
Borgist fyrirfram. IJinstök nr. 0 cts.
Published every Thursday by The
Lögberg Printing and Publishing Co.
(Incorporated), at Gor.William Ave.
& Nena St., Winnipeg, Man. — Sub-
•cription price $2.00 per year, pay-
able in advance. Single copies.5cts.
S. BJÖRXSSON, Editor.
M. PACLSON, Bus. Manager.
Síöan var brautin bygö, og lít-
ilfjörleg vagnlestagöngu - ómynd
hófst þar.
Tólf árum síðar var ekki meira
líf í samgöngum meö braut þess-
ari en svo, að tvær lestir runnu í
viku hverri milli Regina og
Prince Albert. Vegalengdin milli
þessara staöa er eins og áður var
sagt nálægt tvö hundruð og fimtíu
milur. Á eitt hundrað fjörutíu og
fimm mílum af þeirri Ieið, var þá
ekki nokkurt þorp eöa bær, óg
varla nokkur smákofi með fratn
Auglýslngar. — Smáauglýslngar i , v .; -
tt skiíti 25 cent fyrir X þm!.. A D auut ni'
eitt
stærri auglýsingum um lengt-i tima,
afsláttur eftir samningi.
Bústaðaskifti kaupenda verður a5
tilkynna skriflega og geta um fyr-
verandi bústaS jafnframt.
Utanáskrift til afgrei5slust. blaSs-
tns er:
The LÖGBERG PRTG. & PCBL. Co.
P. O. Box. 136, Winnipeg, Man.
Telephone 221.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Etlitor Lögberg,
P. O. Box 136. Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaSi ögild nema hann
sé skuldlaus þegar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er í skuid við
blaðiö, flytur vistferlum án þess að
tilkynna heimllisskiftin, þá er það
fyrir dömstólunum álitin sýnileg
•önnun fyrir prettvíslegum tilgangi.
Fleiri hneyksli af sama toegi. )
í fjölmennu samsæti, er fór
fram í Montreal fyrir skems- i,
benti Scott, stjórnarformaður í
Saskatchewan, einkar greinilega á
vmsar af þeim illa tilfundnu gel
sökum, sem afturhaldsliðar í san;-
bandsþinginu síöasta hafa boriö
lil eralstjórninni á brýn og hamrað
á tim langan tíma, ’án þess aö láta
sannfærast af gildum og óhrevjan-
• lcgum staðhæfingum. Tók Scott
scrstaklega til athugunar landsölu-
rnál Saskatchevvan Valley 'andft-
lrgsins. Meðal annars fórust hon-
nm s\’o orð tim þetta:
,.Eg skal játa það, að eg kattn
að hafa annað hvort litla eð:t ekki
fnllnægjandi þekkingu til a)
brjóta öl! þau mál til mergjar, er
hafa verið þrætuepli flokkansia á
1-essu þingi, en um eitt má'.anna
er mér fullkomlega kunnugt í öll-
um atriðum, býst eg við, en það er
landsölumálið við Saskatchewan
VaUey landfélagið.
Eins og mönnum mun vart þykja
undarlegt þekki eg mjög vel lánd-
flæmi það, sem þær ekrur lágu :,
er Saskatchewan Valley landfé’.
fékk eignarráð yfir. Eg þekti land-
íð bæði áður og eftir að salan fór
þar á conservtívu stjórnartíman- þegar í stað útskúfar hún svo
urn. | þessari eigin löggjöf sinni og hef-
Hvort það er tóm pólitísk glám- ir síðan myndað öflugan og sí-
skygni eða ofsjónir yfir því, að starfandi félagsskap við vínsölu-
vera þannig settir, að. geta ekki mennina. Nú sem stendur eru
ginið yfir einhverju af fé því, er það vínsölumennirnir og Can.
þessir menn fá að launum, látum Northern járnbtautarfélagið sem
vér ósagt; en margt bendir til þess stjórna fylki þessu. Um það er
að sú sé hin reikula ætlan þessara engum blöðum að fletta. Ihugið
herra, að sami sé nú siðurinn með-' sum atriði í nýjustu löggjöfinni
al starfsmanna innflytjendadeild- og mun það færa yður heim sann-
arinnar og var hjá conservatívu inn um að hér sé rétt frá skýrt.
stjórninni, nefnil. að draga launin Gætið að hversu giftar konur eru
sín og gera svo sem ekki neitt af sviftar atkvæðisrétti að eins í því
verkinu, sem vinna átti. Engin of- augnamiði að vínsölubannið geti
ætlun ætti þó höfundum þessarar ^ orðið í minni hluta við atkvæða-
málsvakningar að vera á að vita greiðsltina i Carman, aðseturs-
það, að fólkið fœkkaði en fjölgaði stað stjórnarforsetans. Hver mað-
ekki meötn afturhaíldsstjórnin' ur, senx nokkurt drenglyndi hefir
næsta hér á undan sat að völdum í til að bera, mundi geta fengið sig
Ottawa. Var þá nokkuð undar-1 til að fylgja jafn lágt hugsandi
legt í því, þó blað eins og Lögberg stjórnarstefnu og þetta að skipa
sem alla jafna hefir verið hlynt ' giftum konum fylkisins, hvað
innflutningi, og haft opið auga kosningaréttindi þeirra snertir, á
fyrir kostum þessa lands, og þess bekk með börnum og fábjánum?
fýsandi, að sem flestir íslendingar Eitt af því fyrsta sem liberal-
fengju að njóta .þeirra, hefði hall- | stjórnin mun gera, þegar hún
að á þá menn og þá stjórn, er kemst til valda, er það að endur-
vann að því að fækka fólki í land- J veita konum fylkisins þessi rétt-
inu, án þess þó að oss sé kunnugt indi tiþ atkvæðagreiðslu, sem nú-
um það, að Lögberg hafi nokkurn j verandi stjórn hefir svo óréttlát-
tíma fárast um, að fé væri varið lega svift þær.“
til innflutnings. En þó að blaðiö
hefði fundið að því, þar sem af-
leiðingin af að rnoka fé í
pilta, varð sú, sem þegar
verið minst á, getur oss ekki sýnst arinnar og vinsölumannanna og
nema réttmætt í fylsta máta. j hvernig stjórnin hefði brugðist
Og varla getur það farið fram ^ bindindismönnunum og þeirra
hjá nokkrum rnanni, sem óbrjálað- málefni. báð vftr viðvíkjandi því
ur er af flokkshatri og eigi marg- sem nýlega hefði gerst í Elm-
Mr. Browm sýndi því næst
fram á síðustu sönnunina, sem
slíka komið hefði í ljós, fyrir því að
hefir | samtfand ætti sér stað milli stjórn-
Engin nýlenda ■»ar á þessu
landflæmi, ekkert starfslíf. Það
drúpti í sorglegri auðn og aðgerð-
arleysi.'
Þannig var ástandið á öllu svæð-
inu frá Lumsden í Q’Appelle daln-
um til Saskatoon. Hvers vegna?
Vegna þeSs að það var í hvers
manns munni, að landið væri
einskis virði. En hvernig stóð á
því, að menn héldu það ? Aðabega
vegna þess, að járnbrautarfélagið
taldi mönnum trú um, að latidið
/æri einskis r.ýtt. Það er ekki svo
ósnotur velvildarhugmynd til föð-
urlandsins, sem .lýsir sér hjá því
félagi, er níðir niður landið, sem
þess eigin braut liggur um.
Þarna er eitt dæmið unx heppi-
legar afleiðingar af conservatívu
stjórnarráðsmenskunni.
Frá því að liberal stjórnin kom
til valda 1896 og til ársins 1902,
tókst henni ekki að koma neinni
nýlendubygð á, utn þetta svæði,
sakir óorðsins, sem komið var á
landið. En það ár (1902) afréð j keyptur á sannfæringunni fyrir j wotfd. Gegn hátíðlegu loforði, sem
nýja og nýja innansleikju frá^stjórnin hefði gefið presta-sendi-
flokki sínurn, að það borgaði sig nefndinni, er fór á fund hennar
betur fyrir landið, að greiða, svo 1 var vínsöluleyfissvæði YVinnipeg-
tugum þúsunda skiftir fyrir það,^borgar stækkað svo það næði
að fólkið streymi eins ört hingað einnig yfir Elmwood. Með brögð-
til Vesturlandsins, eins og allir um og svikum hefði því verið
vita að átt hefir sér stað síðan lib- komið í kring. „Hverra frekari
eralar komust til valda, heldur en J vitna þarf svo við,“ sagði Mr.
að verja þó ekki væri nema fáein- ' Brown, „til þess að sanna það að
um hundruðum, þar sem afleið- stjórn fylkisins er algerlega á
ingin af starfi launþiggjenda yrði bandi vinsölumannanna og að hún
sú, að íbúatalan færi þverrandi, er þeirra skjól og skjöldur. Leið-
eins og conservatívar voru svo ó- ið yður nú fyrir sjónir slíka
hepnir að reka sig á í sinni tið. j stjórnendur, sem gefa skuldbind-
Hver meðal unglingur hér vestra ingar er ekki má treysta, sem,
á fermingaraldri veit þetta. Þvi eftir að hafa búið til lög til þess
þá að vera að gera gys að full- að styrkja og efla bindindismálið
orðna fólkinu með því að ætla að Qg haft til sýnis uppdrátt af
fram, því að eg hefi átt heima í
Regina um tuttugu ára tíma, en
sú borg liggur eigi meira en fim-
tíu mílur frá þessu Íandi.
Vfir þetta landflæmi var bygð
járnbraut árið 1890 að tilhlutan
conservatívu stjórnarinnar, sem
stjórnin því að taka tilboði laud-
kaupmanna nokkurra, er nefndti
félag sitt Saskatchewan Vallev
landfélagið, því að þessir menn
fóru til stjórnaritinar og kváðust
ætla að sýna frant á, að landið
væri meira virði en sagt hefði
verið.
Þeir buðust til að kaupa land-
veitingarréttinn af járnbrautarfé-
laginu, en það hafði neitað að taka
hann eins og kunnugt er. Enn
frenutr lofuðust þeir til að sjá
um, að minsta kosti tuttugu 0g
tveir nýlendttmenn settust að í
hverju „township“, ef þeir fengju
kauprétt á tvö hundruð og fimtíu
þúsund ekrum af þessu landi, sem
talið var einskis virði, fyrir dollar
ekrutta.
Með þessttm skilmálum voru þá
kaupin gerð. En hverjar ttrðtt af-
leiðingarnar? Landið er hrifið úr
auðnarástandinu og komið í álit.
Nú breiðast þéttbýlar nýlendttr
frant með brautinni beggja vegna.
Einir tólf bæir voru með fram allri
þessari tvö hundruð og fimtíu
mílna braut árið 1902, eftir að
járnbrautarfélagið, sem cotxserva-
innprenta því það gagnstæða?
Ræða
svæðinu er vínbannslögin næðu
yfir, lauma síðan inn í lögin á-
kvæði sem nægði til þess að ónýta
og gera að engu hvert einasta lof-
orð í þessa átt. Auðvirðilegri að-
ferð er ekki unt að hugsa sér.
Þessa menn ákæri eg, vísvitandi
sat þá að völdttm. Lá brautin frá Itíva stÍórnin setti Þar lil forráöa-
Regina til Prince Albert, liðugar; haf8i 1 fuJ1 12 ár haft í,ar oI1 um'
tvö hundruð og fimtíu mílttr veg-! ráS °S eftirlit Andstæð.ngaflokk-
ar. Bvgging brautarínnar kostaði! urinn seSir- aS tessi sala se stórt
rúmlega tvær miljónir, sjö hundr-! hneyksli. Utum það heita svo.
uð’ og fimtíu þúsund dollara, og
var til þess varið skuldabréfum,
sem seld voru fyrir þrjár miljónir
sjö hundrnð og fimtiu. þúsundir
dollara.
Þetta er eftirtektavert. Skulda-
En fyrir hönd Saskatchewan fylk
is leyfi eg mér að segja: Láti
stjórnin okkur fá fleiri hncyksli af
sama tcrgi, hvað sem stjómkænsk-
unni líður. Þvi að það eru
hneyksli þesstt lik, sem hafa marg-
Mr. Brown’s.
(Niðurl.)
Bindindismálið,
Mr. Brown vék því næst ræðu hverja ábyrgð slík kæra hefir í
sinni að bindindismálefnum liber-1 for meg sér, um það að hafa veikt
alflokksins. „Bindindismálið,“ siðferðis - meðvitund fylkisbúa.
sagði hann, „hefir jafnan verið Meðlimir stjórnarinnar ættu að
eitt af mínum persónulegu áhuga- Vera fylkisbúum fyrirmynd sent
! málum. Bindindisnaennirnir í Can- þeir gætu litið upp til með virð-
ada hafa þar með höndum vel- jngu og tiltrú. En hvernig eru
íerðarmál, sem snertir alla menn þeir? Því er miður að þeirri
jafnt, og eiga því skilið drengileg- spurningu verður að svara á þann
legan stuðning allra þeirra, sem hátt, að þá skorti algengustu rúð-
unna velferð þessa lands. HvajS vendis-nieðvitund og séu auðsjá-
Manitobafylki snertir hygg eg að anlega ramflæktir orðnir í neti ó-
ekki sé ofmælt að segja að bind- ráðvendninnar. Þeir hafa einttng-
bréfum, sem námu þrem miijonfaldað árstekjur Canada og hleypt
um, sjö hundruð og fimtiu þús-jollu fÍori 1 viðskiftaliiið hér á
undum dollar, var varið til járn-! naistliðnum tíu árum.
L ^
brautarlagningar, sem kostaði að.
eins tvær miljónir, sjö hundruð og Vanhugsuö blekkingartilraun.
fimtíu þúsundir dollara. En con-
indisntennirnir hafi verið illa
leiknir og á tálar dregnir af
stjórn þeirri, sent nú situr þar að
völdum. Hver einasti heiðarlegur
is eina löngun, eina þrá, sem er
í því innifalin að lafa við völdin.
Þeir líta á alla hluti einungis frá
því sjónarmiði hvað á þeim sé að
servatíva stjórnin gerði enn betur
við félagið. Hún ábyrgðist því
þar að auki eina miljón og sex
liundruð þústtndir dollara í pen-
íngum, til þess að standast braut-
Svo er að sjá, sem íslenzku aft-
urhalds ’ forkólfunum þyki það
býsna undariegt, að Lögberg skuli
ekki hafa tekið aftan í lurginn á
starfsmannafjöldinni við innflutn-
ingahúsið hér í Winnipeg, í sam-
arkostnaðinn, að ógleymdri einni
miljón og sex hundruð þúsund j anburði vis bað sem saf hafl
ekrum af landi.
borgari í fylkinu blygðast sín fyr- græða til eigin hagsmuna. Eg
ir framkomu stjórnarinnar í þvt held að vér getum fullyrt að mik-
máli, því hún hefir ekki verið iU mismunur sé á flokkunum, lib-
innifalin í öðru en táldrægni og erölum og conservatívum, hvað
hræsni, sem svo mikið hefir kveð- þetta snertir ekki síður en fjölda-
ið að að hver maður, sem ndck-1 margt annað. Eg veit að stefnu-
urn snefil hefir af sómatilfinn- j skrár flokka eru oft búnar til ein-
ingu, hlýtur að bera kinnroða fyr- j göngu í þeim tilgangi að nota
ir. Stjórnin tók við völdunum ^ þær til þess að koma flokkunum
fastbundin loforSum um vínsölu- til valda, en eg álít mér óhætt að
bann.Hún staðáesti hina nauðsyn- j segja, að stefnuskrá andstæðinga
legu löggjöf til þess að koma vín- Roblinstjórnarinnar sé ekki þeirr-
verið um hræðurnar sjö, er hangdu sölubanninu í framkvæmd. En ar tegundar . Hún var ekki búin
til eingöngu í ábataskyni fyrir
flokkinn og eg trúi þvi fastlega
að það hafi verið einlægur ásetn-
ingur þeirra manna, er hatia
sömdu, að halda fast við hvert
einasta megin-atriði sem þar er
lagt til grundvallar. Hvað sjálfan
mig snertir, þá langar mig til að
lýsa því hér .yfir, að hvað sem fyr-
ir kynni að koma í pólitíkinni
mundi eg aldrei „leika tveitn
skjöldum." Eg vildi ekki verja til
þess einu einasta augnabliki að
taka þátt í öðrum eins pólitískutn
) skrípaleik og nú er verið að leika.
| Ef eg get eitthvað unnið í þarfir
þessa fylkis, ef cg get eitthvað
gert til þess að bæta hag fylkiá-
búa, gera þeim baráttuna fyrir
lífinu léttari, heimilishagina
þeirra sælli, bætt efnalega eða sið-
ferðislega ástæðurnar þeirra, þá
mun eg með glöðu geði verja tíma
tnínum og kröftum til þess, og eg
er viljugur til að leggja mikið i
sölurnar, ef því er að skifta, í
þeim tilgangi. Eins og eg hefi
áður sagt er mikið verkefni fyrir
höndutn hér í Manitoba i þessa
átt nú sem stendur og ekkert mál
þarfnast meir nauðsynlegrar um-
hyggju en bindindismálið. Nú fyr-
ir skömmu siðan varð oss æði
bylt við er það kom i ljós, að í
þessu fylki er drykkjuskapurinn
tnagnaðri en í nokkru öðru fylki
lándsins. Þetta er ein af hinum
beinu afleiðingum af þvi hvernig
núverandi fylkisstjórn hefir látið
yínsölumennina nxúlbinda sig, og
styrkt vínsöluna þeim mönnum í
hag, sem ágóðinn af henni veitir
fyrirhafnarlitlar og álitlegar inn-
tektir, gegn því að þeir aftur létu
stjórninni í té „afl þeirra hluta er
gera skal“ til þess að múta fylkis-
búum í þeim tílgangi að halda
stjórninni í valdasessinum. Hefi
eg þá ekki rétt fyrir mér er eg
segi að núverandi fylkisstjórn
hafi árum sarnan verið að leggja
í sjóð er varið skyldi til þess að
spilla og mannskemma fylkisbúa
með, sjóð, sem til endurgjalds
fyrir aðstoð veitta takmarkalaust
verður varið til þess að hjálpa
þeim áfram er veita vínsölumönn-
unum einkaréttindi þeirra
Liberalflokkurinn og bindindis-
mdla - umbœturnar.
„Hvað bindindismálunum við-
víkur þá hygg eg að liberalflokk-
urinn standi á heilbrigðum og
skynsandegum grundvelli. Eg held
að kröfur fulltrúa bindindis-
rtianna, er báru fram óskir þess
flokks, hafi verið sanngjarnar
kröfur. Vér höfum skuldbundið
oss til að fá bindindismönnum í
hendur rétt til að láta leggja vrn-
sölubannsleyfi * undir atkvæða-
greiðslu almennings í héraði
hverju, og að atkvæðafjöldi, ekki
fasteignaeigendanna, sem búsettir
geta verið hingað og þangað og
því ekki taka neina sérstaka hlut-
deild í málinu, heldur atkvæða-
greiðsla íbúa hvers héraðs skuli
skera úr hvort leyfið sé veitt eða
ekki. Þetta, að rninni ætlun, *er sá
ítrasti stuðningur sem nokkur
stjórnarflokkur getur veitt mál-
efninu, og ekki ætti að heimta af
neinum stjórnarflokk að hann
gengi lengra. Vér munum fá giftu
konunum aftur í hendur atkvæðis-
réttinn, sem þær hafa sviftar ver-
ið. Vér munum sjá svo um að vín-
veitingaleyfis - umsjónarmennirn-
ir séu menn er allir geti bor.ið
fult traust til, en því láni er ekki
að fagna nú sem stendur. Stjórn-
in hefir reynt til að skella skuld-
inni fyrir ranglega veitt vínsölu-
leyfi á þessa umsjónarmenn, en
þrátt fyrir það getur hún ekki
skotið sér undan að bera ábyrgð-
ina fyrir þær aðgerðir. Aðgerðir
umsjónarmannanna hafa verið í
samræmi við stefnu stjórnarinnar.
Þegar mótmælendur vínsöluleyf-i
antia hafa komið fram með lieil-
brigðar og skynsamlegar ástæður
fyrir því aö ekki bæri að veita
þau hefir það verið meginregla
umsjónarmannanna að fresta veit-
ingunni svo þeim gæfist tækifæri
til að ráðfæra sig við Campbell
dómsmálastjóra, ráðgjafa stjórn-
arinnar, sem svo ódrengilega hefir
brugðist í bindindismálum fylkis-
ins og með því aflað sér fyrir-
litningar hvers heiðvirös manns í
Manitoba. Því hefir liberalflokk-
urinn fastlega lofað aö sjá svo um
að það verði á valdi hvers bæjar-
umdæmis eða sveitarfélags að á-
kveða hversu mörg vínveitinga-
leyfi skuli veitt innan þeirra tak-
marka, er valdsvið þeirra nær
yfir. Ekkert slíkt leyfi verð ir
veitt ef tuttugu og fimm af hundr-
aði hverju af bæjar- eða héraðs-
búum eru á móti veitingunni.
Svo lengi sem eg hefi nokkuð
saman við liberalflokkinn að
sælda verður þessum skuldbird-
ingum bókstaflega framfylgt. Vér
munum sýna það í verkinu að það
er mögulegt fyrir stjórnmálaflokk
að standa við skuldbindingar sin-
ar.“
Þ jððin og félögin.
Mr. Brown sagði, að ef liann
væri spurður að hvaða aðalmál
í sambandi við næstu kosningar
lægju nú fyrir til úrslita inundi
hann svara að það væri hvort í-
búar þessa fylkis ættu framvegis
að stjórna sér sjálfir eða láta ýms
félög hafa töglin og hagldirnar.
Sagði hann að þá gæfist Mani-
tobamönnum færi á að velja milli
tveggja stjórnmálaflokka. Annar
þeirra væri laus við öll áhrif
slíkra félaga, hinn fastbundinn
þeim. Hin núverandi pólitíska
spilling, sem alls staðar ætti sér
stað, væri hiö mesta mein þjóðar-
innar, og ef ekkert væri að gert
til að útrýma henni væri öll þing-
bundin stjórnarskipun og þjóð-
stjórn eyðilögð. Þess vegna væri
svo nauðsynlegt að losa sig við
öll slík áhrif, ekki að eins vegna
májefnanna sjálfra heldur til þess
að geta haldið sjálfstjórninni.
Gangur málsins, eins og nú stæði,
væri sá að stjórnirnar væru þeirr-
ar skoðunar að þær þyrftu að
hafa kosningasjóð. Félög, af ýms-
um uppruna, sjá að það er mikill
gróðavegur fyrir þau ef stjórn-
irnar veita þeim ýms hlunnindi.
Þetta eru orsakirnar til þess að
félögin leggja til kosningasjóðinn
og stjórnin aftur á móti veitir fé-
lögunum í launaskyni ýms réttindi.
Hvenær setn svo einhver löggjöf,
er skerðir hag félaganna, er bor-
in fram fyrir þingmennina beitir
stjórhin öllum þunga áhrifa sinna
félögunum í hag, svo þau ráða
lögum *og lofum. Sumir ætla að
ekki sé hægt að kippa þessu í lag
en ræðumaður kvaðst ekki vera á
þeirri skoðun. Erfiðleikar ýmsir
sagði hann að væru í sambandi
við það en með einlægri viðleitni
mundi vera hægt að finna meðal
sem dygði til þess að ráða bót á
þessu meini. Kvaðst hann heldur
kjósa fylgi og stuðning þeirra
manna, er ,létu stjórnast af ást og
umhyggju fyrir velferð lands og
þjóðar, heldur en alt það fylgi, er
hægt væri verði að kaupa. Enda
kvaðst hann vera þess. fullviss, að
helmingur fjárs þess, að minsta
kosti, sem ætlaður væri til þess að
hafa áhrif á atkvæðagreiðslu
kjósendanna mundi loða við fing-
ur þeirra, er ætlað væri að útbýta